Heimskringla - 24.06.1893, Blaðsíða 1

Heimskringla - 24.06.1893, Blaðsíða 1
HEIMSKRINGLA. VII. ÁR. NR. 38. WINNIPEG, MAN., JÚNÍ ££. 1893 TÖLUllL. 391. FRETTIR. GLADSTONE skýrði þinginu frá því á fundi á naiðvikud., að næsta dag mundi hann beia fram tillögu um, að hraða afgreiðslu heimastjórnar-frumvarps- ins írska. Yar því mjög fugnað af fylgismönnum hans, og or nú sýnt, að frumvarpið á. skamt eftir að kom- ast gegn um neðri milstofu, 450 DRUKKNAÐIIÍ. Ifrezka herskipið „Yietoria“, aðal- forustuskip íiota Engla í Míðjarðar- hafi, undir forustu Sir Geo. Tyrons vara-aðmíráls,varð fyrir því slysi fyr- ir helgina, að enska herskipið Cam- perdown (Capt. Johnstone) rakst á það, og sökk ,,Victoria“ að fám mín- útum liðnum. 430 menn druknuðu; meðal þeirra Tyron aðm.; 250mönnum varð bjargað. „Victoría11 var 10 470 tons og hafði 14 000 hesta aft. „Cam- perdown11 var 10 600 tons, og hafði 11 500 hesta aíl. Ið fyrr nefnda hafði 15, en ið síðarnefnda 10 fall- byssur' panama-syikin. Nefnd sú, er þingið setti, til að rannsaka, hvað tilhæft væri í því, að erindrekar Panamafélagsms hefði mútað þingmönnum og ráðgjofum, hefir nú lagt nefndarálit fram í þing- inu; það er í 7 kapítulum og 300 blaðsíður, og rekralla sögu félagsms. Það segir ósanna þá sögu, að 106 þingmenn hafi lolt atkvæði sitt. En mest þykir vert um það, er nefndin samróma og þöggsamlega ber allan grun af þeim M. de Freycinet og M. Eloquet. ÞÝZKU KOSNINGARNAR. Eftir því sem monn komast næst, er búizt við, að telja megi 199 atkv. nokkurnveginn vís með herlagafrum- varpi stjórnarinnar, og 185 atkv. á- móta vís á móti, en 13 eru enn talin óvís. AUs ern þiugmenn 397. MERKILEGR FUNDR. Frá Seattle, Wash., fréttist, að 3 menn, sem vóru að kanna land í nánd við Port Angeles, hafi fundið beinagrind (að mestu eða ölln heila) afmastodon eða mammúþ-nýrl> ' fet á lengd. Vígtennrnar 14 fetai gagnmál fótloggsins 23 þnmlungar. Beinagrindina 4 að varðveita og kvað eiga að senda hana Smithsoni- an Institution í Washington, D. C. A. O. U. W. OG VINSALARNIR. Bræðra reglan A. O. U. W (An- cient Order of United Workmen) samþykti í fyrri viku í æztu stúku sinni, að eftirleiðis fengi enginn inn- göngu í regluna, sem selr vínföng í smáskömtum. Og hver meölimr, sem eftirleiöis byrjar á þeirri atvinnu, er rækr úr reglunni. SÓTTVARN A RREGLUR. Dominion-stjórnarinnar í Canada sem hún hefir ný-gefið út, segir hún 80 inar fullkomnustn í heimi, enda sniðnar eftir því bezta af því tagi í öðrum löndum. Bara sóttvarnirnar yrðu nú í framkvæmdinni þar eftir, svo að reglurnar reyndust meira en pappírs-gagn HUDSON BAY J ÁRNBRAUTIN. Hugh Sutherland er korninn aftr til Canada nú frá Englandi erindis- lokalaus. Gat ekki drifið upp fé til að leggja brautina. Auðvitað segir hann, að „fyrirtækið sofi að eins, en sé ekki dautt“. Bankahrunin í Ástralíu, gjaldþrot Man. & N. W. brautarinnar hér og fleiri atvik hamli lánstrausti nú í Bvipinn. Trú manna ji,, að Hugh Sutheriand komi máli þessu nokkru sinni fram. er mjög að, dofna alment, enda efa sumir að hon- um sé eins ant um það, eins og að halda því svona „gangaudi“. WEST DULTJTH, 21 júní ’93. Herra ritstj! Þóttt fátt hafi borið til tíðinda síð- an ég ritaði síðast, þá ætla ég að ráð- ast til að senda Heimskr. ofrlítinn fróttakafla. Það fyrsta sem fyrir mér verðr í hann,er veðrfar síðan með Maí. Við lok Apr. var útlit all-í- skyggilegt og margr maðr hélt að fimbulvetr væri gengin í garð. En því var ekki svo varið, því í fyrstu viku Mal nnu Músepellssynir á Hræsvelg svo gjörsamlega, að síðan hefir verið veðrblíða. Frá 12 þ. m. hafa hitar verið óvanalega miklir, þó mestir inn 19. 98 stig Farh. Úr- felli hafa verið helzt til lítil, en útlit er fyrir að úr því muni rætast. Heilbirgði manna yfir höfuð góð. Horfur með atvinnu eru lakari en í fyrra. Þó byrjun á byggingum tals- vert að aukast, einkum í Duluth. Hór er vorkstæða vinua með minna móti. En kappsamlega er.unniðað lagningu M & N. og bryggju sam- nefndrar brautar. Stórkostlegt tjón hefir orðið með fram M & N braut- inni 16—17. þ. m.; þar hefir skógar- eldr eyðilagt þrjú þorp og segja blöð- in að 5,000 manns hafi mist aleigu sína. En þó fólks talan kunni að vera nokkuð aukin, er skaðinn eigi að síðr mikill, því vátrygging mun hafa verið mjög lítil. Stórhópr af fólki þessu hefir verið fluttrtil Duluth og er þar fætt og hýst á kostnsð bæj- arins. Þá er að minnast þess helzta, er gerzt hefir meðal landa minna; til samþyktar hetír komizt í Lestrarfél. okkar, að byggja fundahús í Duluth. Nefnd sú, sem kosin hefir verið til að hjálpa málinu áfram, hefirleitað sam- skota meðal landa og oiðið nokkuð ágengt. Heppnist nefndinni að koma upp húsi í Duluth, þá hefir heyrzt að hún muni samhuga ætla að styðja að því,að samskonar liús kom- ist upp í West Duluth. 17. þ. m. gengu hr. Leifr Hrút- fjörð og ungfrú Sólveig Bjarnardóttir í borgaralegt hjónaband, en höfðu boð inni daginn eftir, og var tala gestanna 35; það var rausnarboð og ekki til sparað. Mr. Jóh. Sigurðs- son mælti fyrir skál brúðhjónanna með snotru kvæði, en frændr og vin- ir færðu lukkuóskir. Só litið til Gjafa þeirra, er sumir boðsgestanna færðu brúðhjónunum, getég sanufajrt mig um, að hugr hefir fylgt máli, og er það hvorttveggja að maklegu. ÚR VÍÐIRNES-B YGÐINNI. 20 júní, ’93. Það er illr kur í mönnum hér á Gimli til Jónasar Stefánssonar \ít af liinni ódrengilegu árás hans á séra Magnús. Jónas hefir ekki átt því láni að fagna að vera vinsæll maðr. Og leg- ið hefir það í sumum að einhverjir rnyndu hafa iltaf honum áðr lyki, enda gjörist hann nú ískyggilegr. Vairi ekki ráð fyrir liann að sleppa þeirri liugsun frásérað gerast forvígisinaðr að óeirð- um og flokkadrœtti hér í bygðinni, 0g slást ekkki að óþörfu upþ á sér hetri menn, eins og hann hefir nú gjört? Það lætr illa í evrum hvað Jónas talar mikið um samvizkusemi sína síð- an hann byrjaði á að ófrægja prestinn, og það raskar ekki áliti almennings á honum. Asninn erævinnlega auðþektr á eyrunum, og úlfurinn, þó hann sveipist sauðargæru. Það sem stendr í Lögbergi 31 Maí úr hréfi frá Gimli, virðist vera í ætt við „Frcttaritarann fráGimli“, og þykir því ekki þurfa mikilla athugasemda við (hann hefir nÝlega sýnt það sjálfr svo greinilega livað trúverðugr hann er í orðmn), samt sem áðr má þó benda á það, að þegar Jönas boðaði til ,,messu“ í annað sinn, komu ekki nema 4 eða 5 „á staðinn". Og er þó vitanlegt að Jónas var búinn að fara um allan Gimli-bæ að afla sér áheyrenda, með „Fréttaritarann“ að baki sér, en honum er eittlivað svo fiökurt aumingjanum, síðan hann tók aftr „delluna ‘ sína á dögunum, að hann getr ekki almenni- lega fylgst með Jónasi. Þegar þoss er gœtt, af hve miklu kappi Jónas hefir fylgt því fram að fá menn til að hlíða „lestri“,og hve fáir liafa komið, lítr svo út sem fólk sé hér ekkisvo kyrkjurækið að orð sé á gjörandi, eða þá að mönnum geðjast betr að ræðum séra Magnúsar, en því guðsorði er Jónas hefir að bjóða. Má vera samt ýmigustr sá, er menn hafa á Jónasi ráði hér nokkru um. Sagt er það um Jónas, aðsvo hafi hann talað um persónu guðs,að mönnum stóð stuggr af. Svo mun enn í minnum lexía sú er hann flutti um séra J. Bjarnason er hann kom síðast hér ofan eftir, þó ljót sé, svo ljót, að flest blöð myndu skyrrast við að taka hana. Það er þessi maðr sem slær sig til riddara í nafni kyrkju og kristindóms. Það er þessi maðr, sein vill gerast leiðtogi og fyrirmynd hinna „saklausu barna“, og það er þessi maðr, sem ætlar að leiða menn. Eu hvert? Þaðerspurns- málið. í syðrililuta Víðiness-safnaðar hef- ir verið myndaðr . söfnuðr, er mun eiga að innlimast í ið evangelisk-lút- erska kyrkjufélag. ,Til undirbúnings fyrir saínaðarmyndun þessa varmönn um safnað saman, er líklegir þóttu til að ganga í söfnuðim. (mun Bene- dikt Arason mest hafa gengizt fyrir því), og málfundr haldinn á Stein- stöðum 11. þ. m. Var málið síðan reift og _rætt á ýmsa vegu. Eftir all- langar umræður benti Sveinn Kristj- ánsson á, að ekki dygði að slá fulln- aðargjörð á málið að þessu sinni, því fundrinn væri ekki laus við formgalla er fundarstjóri hefði ekki verið kos- inn. Enn fremr gat hann þess, að í einhverjum gömlum safnaðarlögum myndi vera ákvæði um það, að fund- arboð skyld1 látið út ganga, en í stað þess að fylgja reglunni, hefði þetta alt farið svo leynt, að slíkt myndi gárungum að gamni verða. Kom hann með svolátandi tiilögu: „Að fundarboð sé látið ganga um á milli tilvonandi safnaðarlima, og fundr síðan háldinn í safnaðarliúsinu inn 14. „Eftir að menn höfðu stungið saman nefjum var tillagan samþykt. Á tilsettum stað ogtíma var fundr- inn síðan lialdinn, en ógjörla höfuin vér af honum frétt annað en að þar var kosin safnaðarnefnd. X söfnuðinn munu liafa gengið 10heimilisfeðr; vórusumir þeirraaf þessum „gömlu 12“, og sumir sem ekki hafa áðr verið í söl'nuði. Heyrzt liefir að Jón Eiríksson hafi gengið í söf nuðinn en vér trúum því ekki, með því hann er safnaðarhmur séra Magnúsar. Nema hann ætli að verða „að hálfu" lijá þeim, en þá er ég nií hræddr um, að annarhvor helmingrinn verði Megr. N. ITevrðu mér um ei tt orð, kunningi. B. Þykir þér ekki vera dýrt Groce- ry hér í bænum núna? J. Og ekki sérlega. Mér finst það nokkttð svipað og það hefir verið. Minn Grocer gefr mér vist eins góða prísa og mögulegt er; auðvitað skulda ég honum ekki, en katipi alt fyrir peninga út í liönd, enda gefr hann mér t. d. 4J pd. af bezta kaffi fyrir $1,00, 15 pd. raspað sykr fyrir $1.00. liveitimél (Patent Flower) $2.00, Ogilvie S. Bakers Flower $1.80; fóðr fyrir gripi selr hann einnig mjog billegv. Ég efast stórlega um, að það sé eios ódýrt nokkurs staðar. B.: Þess manns héfi ég ekki heyrt getið fyrr; ég er líka ekki búinn að vera hér'nema eina viku; það er þá víst ekki íslendingr, því mér hetir verið sagt, að þeir væru dýrseldastir allra kaupmanna hér. J. Einmitt er það nú íslendingr, og meira að segja sá yngsti íslenzki verzlari í bænum. B.: Blessaðr, þú verðr að fylgja mér þangað; ég er svoleiðis maðr, að mig vantar að fá mínar vörur þar sem ég get fengið þær með beztum prísum, því ég borga alt út í hönd. J.: Það stendr svo illa á fyrir mér núna, að mér er ómögulegt að fylgja þér, en ég get sagt þér nákvæmlega til til vegar. Því þarft ekki annað en ganga ofan Ross-stræti þangað til þú kernr ofan aö Isabell Str., þá geugr þú suðr og alla leið suðr á Notre Dame Str. og yfir á gangstéttina að sunnanverðu á stræt- inu, þá snýrðu til hægri handar, og fyrsta búðin, sem þú kemr að, er ein- mitt þessi, sem ég tala um. Númerið er 522, og maðrinn heitir Stefán Oddleifs- son, mjög lipr og almennilegr maðr. TARIFF REFORM. Tariff Reform is intheair. Sama heyrist um B. B. B. alstaðar. Ekkert annað meðal læknac allamaga, lifrar, innýfla og blóðsjúk- dóma eius fljótt og óbrigðult, eins og Burdock Blood Bitter. A; GANADIAN FAVOBITE. Þegar menn borðamikið af aidinum og drekka mjög kalda drykki, er hættast við niðr- gangssýki og öðrum innanveikindum. Vissasta meðal gegn pví er “Dr. Fowlers Extract of Wild Strawberry, % sem hver maðr ætti að hafa í húsum síiium. í 35 ár hefir pað verið talið eitt ið bezta með- al. BAD BLOOD CURED Herrar. Eg hefl brúkað yðar B. B. B. við slæmu blóði og pekki ekkert pvílíkt stm blóð- hreinsandi meðal. Fyrir skemstu fékk eg sára bólu aftan á hálsinn »jn B. B. B. læknaði hana undir eius. Samuel, Blair, Toronto Junction. EL PADRE REINA VICT0RIA Kl'fflllflT GEIMST! um stnttan tinia VILJUM. VJER VII) MOTTOKU 50 AF VORUMERKJUM VORUM Ilerlif l'iips af hvers konar stærðum gefa ókeypis eina af vorum ljómandi flHRMO-PHOTOflRAPHS EÐA ART STUDIES. D, RITCHIE & C0, Hlontreal Can., & London, Lngi DERBY CAPS fylgja með öll- um vorum tóbakstegundum, PLUG CUT PLUG TÓBAKI og CIGAR- ETTUM búnum til af oss.. Hefurdu revnt l'alile Extra VINDLA? HIN Alknnna merking „MUNGO“ „KICKER“ „CABLE“ Er hvervetna viörkend aít vera 1’ öllu tilliti betri en allar aðrar tó- bakstegundir. In stórkostlega sala þessarar tóbakstegundar sannar betr greði hennar og álit en nokknð ann- að, því þrátt fyrir það þótt vér höfuro um hundrað tuttugu og fimm keppinauta eykst þó salan stöðugt. þetta mælir með brúkðn þessa tó- baks betr en nokkuð annað. Vér búum ekki til ódýra vindla. S. DAVIS & SONS Montreal. fflcsta og besta vindlagcrdalms i Canada. Framfara-oldin. Augnamid vort er um~ bætr, en ekki aftrfor. In n^ja merking vor CABLE EEXTRA er sérstaklega góð og vér leyfum. oss að mœlast til þess að tóbaks nu nn reyni liana svo þeir geli sann- fæist um að framburðr vor er sannr. S. Davis & Sons. Powder: The only pure Cream of tarter Powder. engin ammonia ekkert Alum. Brúkað af millíónum manna. 40 ára á markaðnúm.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.