Heimskringla - 24.06.1893, Qupperneq 4

Heimskringla - 24.06.1893, Qupperneq 4
HEIMSKRINGLA. Winnipeg. —Kev. M. Skaftason kom hingað til bæjar á sunnudagsmorgun. Hann messaði hér á miðvikudag og fór svo heimleiðis aftr. Með honum var kona liaes og ein dóttir þeirra. —Mr. Stefin Sigurðsson kaupmaðr irá Bræðrahöfn var hér á ferð í vik- unni. — Rev. Björn Pétrsson fór á þriðju- daginn suðr til Park River, N. D., til Dr. Halldórsons til lækninga. —Haglskúr stórkostleg kom hér á sunnudagsmorgunjvóru allmörg höglus- n á stærð við Óðinshanaegg. Mánu- dagskveldið, eða aðfaranótt þriðjudags- ins, kom þó önnur stórkostlegri; vóru þá stærstu liöglin á við stór hænuegg og þaðan af stærri; braut það hagl víða glngga, gatá9rúðurí lút. kyrkjunni íslonzku, ogrfieiri sprungnar; en TJní- tarakyrkjuna, rftt hjá hinni, sakaði ekkert. Blómstrhúsamenn og ljós- myndarar urðu verst úti; einnig meidd ust gripir, er úti vóru, fáir þó.—I Rat- Portage kom skúr þessi kl. 7—8 um kveldið (fyrir), og vóru þar högl 2J þuml. að gagumáli; fá hús þar í bæ með óskemdum gluggum. Hér varð hríðin verst í norðrbænuro. Ekkert tjón hefir frézt ,að orðið hafi á ökrum hér í fylkinu. — Útlit og horfur með upþskeru í N. Dak. eru nú sagðar með bezta móti í manna minnum. — „Kofinn Uennar Jleimskringlu", sem vort heiðraða systrblað afsamfagnaðar velvild nefnir hús vort, var nú fullger á Miðvikudaginn. Kofinn er 24 breiðr og 30 fcta langr; lierbergjahæð undir loft 12 íet. — Prentdhöld Hkr. in nýju eru nú komin og byrjuðnm vér í gær að taka þau npp. — Eftir morgundaginn liðinn skaloss vera ánægja að sjá skiftavini vora í vorum nýja bústað 653. 6th. Ave. N. (McWilliam Str.) rétt við hornið á 14th. Str. N. (Nena Str.) fast við rafmagns- sporbrautina. — Nú hafa öll járnbrautafélögin sett niðr fargjald til allra staða á Yestr- ströndinni, þeirra er Great Northern brautin nær til. Bezta vagnrúm til Seattle$35, en 2. fiokks $25 héðan til Seattlc t. d. — f ifrs. Vnlgerðr Ueykddl, eiginkona Mr. Andrésar F. Reykdal, andaðist lxér í bænum eunroidaginu, er leið; hún var 25 ára gömul, dóttir Þorsteíns Jóhann- essonar frá Fljótsbakka í Þingeyjar- sýslu ínú i Vestrheimi). Útför hennar var á miðvikndaginn mjög fjölmenn, því að drs. R. var merkiskona óg þau hjón bæði vinsæl mjög. TAltlFF REFORM. Tariíf Reform is in tlie air. Sama lieyrist um B. B. B. alstaðir. Ekkert annað meðal læknar allamaga, lifra', innýíia og blóðsjúk- dóma eins fljótt og óbrigðult, eins og Burdock Blood Bitter. A C.INADIAN FAVORITE. Þegar menn borðamikið af aldinum og drekka mjög kalda drykki er hættast við niðr- gangssýki og öðrum innanveikindum. Vissasta meðal gegn því er Dr. Fowlers Extract of Wild Strawberry, sem hver maðr ætti að hafa í húsum sinum. í 35 ár hefir það verið talið eítt ið bezta með- al. BAD BLOOD CURED Hevrar. Eg hefi brúkað yðar B. B. B. við slæmu blóði og þekki ekkert þvílíkt s«m blóð- hreinsandi meðal. Fyrir skemstu fékk eg sárabólu aftau áhálsinn, en B.,B. B. læknaði hana undir eius. Samuel, Blair, Toronto Junction. FOREWARNED IS FORARMED. Margt af verstu krampa-tilfellum og innvortisveikindum kemr eins og þjófur á nóttu og þarf maðr því ætið að vera varbúinn. Dr. Fowlers Extract of Wild Strawberry er meðalið. Hafðu það ætíð við hendina. Það bregzt aldrei að lækna A COMPLICATED CASE. Kæru herr- ar. Eg þjáðist af gallveiki, höfuðverk og matarólyst; ég var sáraumur oggat ekkl sofið á nóttum, en eftir að hafa brúkað 3 flöskur af B. B. B. batnaði mér matarólystin og er nú hraustari en síðastl. ár. Eg get ekki verið án B. B. B., oggef það einnig börnum mínum. Mrs. Walter Burns. Maitland, N. S. STICK TO THE RIGHT. Við öllum sumarveikindum, niðrgangi, krampa o. s. frv. er Fowlers Extract of Wild Straw- berry ið rétta meðal—óbrigðult meðal— liafðu það ætíð með þér áferðalögum Gufubátrinn Gimli, eign þeirra Hannesson bræðra & Co, gengr á milli Solkirk ogNýja Islands tvisvar í viku í sumar. HUiíRA FYRIIt Fjórða Júlí í sumar verðr haldinn sto hátíðlegr að Mountain, N. D., að slíks eru ekki dæmi meðal Islendinga. Út- búnaðr er hinn bezti og ekkert verðr sp arað til að ger skemtanir sem mestar og fjölbreyttastar. Ræður verða haldnar af beztu ræðu- mönnum. Alls kouar leikir verða framdir, svo sem kapphlau]i, hesta og manna stökk, og fl. fl. 4. Júlí. MOUNTAIN ! Munið eftir Hinn ágieti íslenzki hornleikaraflokkr bæjarins skemtir allau daginn. Að kveldinu verðr sýntýmislegt al-ísleuzkt, sem aldrei heflr sézt hér fyrr, en flest- um mun þykja gamau að. Þáverðrog danz með fjölbreyttum og góðum hljóð- færaslætti. Veitingar, svo §em matr, kaffi og alls konar leyfllegir svaladrykkir verða til söhi á staðnum. VIÐ SELJUM IIIJSBÚXAI) MJÖG ÓDÝRT. lvomið og sjáið svefnherbergisgögn (Bedroom sets) vor, öl á $16.00, rúm $3.00, borð $1.50, og $3.25; hœgindastóla og sófa á $8.00. Ljómandi fallegar myndir á $1.00 og yfir. Barna-vagnar $8.00. Allir velkomnir og ráðvandlega skift við hvern mann hjá Scott & Leslie, In mikla husbunadarverzlun 276 MAIN STR, Fetchíng tha Doctopí At night is always a trouble, and it is often an entirely unnecessary’ trouble^if Pzrry Ðavis? PfUN KILLER ls Kept in the house. A few drops> of,this old remedy in a little sweetl ened water or milk, brings prompt relief. Sold everywbere. Have you seen the New BIG BOTTLE Old Price 25 Cents. ÖRTHERN PASIFKL RAILROAD. TIM E CARD.—Taking efíect ou Sun- daj November 20th. MORRIS-BRANDON BRANCH. East Bound W. Bound. ú •A-9 U 5 Ih U, £'6 <b o rn tfí c s ^ O STATIONS. l| V?. « CQ § 'cu XJ f* c R O Ph=- 1 g r- <-1 H II.40a 2.55p .. Winnipeg .. l.OOp 3.00a 7.30p 1.15p ... Morris .... 2.30p 7.30a 6.40p 12.53p Lowe Farm.. 3.03p S.löa 5.46p 12.27p ... MyrtÞ.... 3.31]) 9.05a 5.24p 12.15p ... Roland.... 3.43p 9.25a 4.46p 11.57a .. Rosebank.. 4.02p 9.58a 4.10p 11.43a ... Aliami.... 4.15p 10.25a 3.23p 11.20a .. Deerwood.. 4.38p 11.15a 2 58p ll.OSa .. Altomont .. 4.50p 11.48a 2.18p 10.49a . .Somerset... 5.10p I2.28p 1.43p 10.33a .Swan Lake.. 5.24]» l.OOp 1.17]» 10.19a Ind. Sprinirs. 5.39p 1.30p 12.53p 10.07a . Aloriapolis .. 5.50]» 1.55p 12.22p 9.50a .. Greenway . 6.06]) 2.28]) 11.51 a 9.35a ... Boldur.... 6.21p 3 OOp 11.04a 9.12a . .Belinont.... 6.45]i 3.50p 10.26a 8.55a .. . Ililton .... 7,21]. 4.29p 9.49a 9.35a 8.40a .. Ashdown.. 7.35p 5.03p 8.30a .. Wawanesa.. 7.47p 5.16p 8.48a 8.0Ca Ronnthwaite 8.14]> 6.09p 8.10a 7.48a . Arartinville.. 8.35p 6.48p 7.30ai 7.30a .. Brandon... 8.55p 7-30p West-bound passenger Belmont for meals. trains stop at PORTAGE LA PRAIRE BRANCH. Taking eflect Tuesday, Dec. 20. 02. East iiound w C Úí* C "O r 0) > ■c I-- c _• .2 c ’-^oa o ® ' Ú £ S. STATIONS. W. Boun 12.15p I2.10p . . WÍIIDÍpog. . I 11.50» 1 l.BOa Port. Junction 11.18» 11.83» . St. ('harles. . 11.07» 11.28» . Headingly.. | 10.36» 11.12a VV'hite I'Ihíiis 10.05» 10.54a Gravel l’it 9 55» 10.49» Lnsalle Tank 9.38» 10 40a . . Eustace... O.lla 10.26» . .. Oakvilie.. 8.25a 9.55a Port. la Prairie O «5 | ® I 03 = I wÞh Ú 'ó S « 4.15| 4.25p 4.45]) 4.50p 5.07]» 5.25p 5.31 p 5.40p 5.5öp 6.25p 3.40p 4.00p 4.29p 4.35p 5.00p 5.27p 5 35p 5.49p 6.13p 7.00p Passengers wlll be carried on all re- gular freight trains. Pullman Palace Sleepersand Dining Car> on St. Paul and Minneapolis Express daily. Connectiou at Winnipeg Junction witltrains for alipointsin Montana,Wash- ington, Oregon, British Columbia and California ; aiso close connection at Chi- cago with eastein llnes. For furtherinformation apply to CHAS. 8. FEE, H. 8WINFORD Merki: Bla stjarna. » > U A h M E N N 1 N G S. 'ý k'.n>T ««o mikið af vor og sumiirfatnaði að 1«, ajiun, « nejUJa t,l aðsel.ia byegði, vorar við Ljómandi „French Tweed“ alfatnaðir Ágætir „Scotch Tweed“ do. Allra beztu onskir „Wlúte Cord“ d0. Agæt Canadisk ullarföt do. do, do. do. do. do. „Uniou Tweed“ alfatnaðír fyrir do. do. do. do. do. do. $13.75 $13.75 $13.50 $7.50 $6.00 $5.00 $4.50 North B’und STATIONS. South Bound Brandon Ex., j 1 Tues.ThurSat St. Paul Ex. Daily. J M w —N 'd S a» o ^ g fl wS 2.55p 4 lOp .. Winnipeg.. 11.45a l.OOp 2.45p 4.00p I’ortage Junc. 11.54a l.lOp 2.30p 3.45p St. Norbert.. 12.09p 1.24p 2.l7p 3 31p . .Cartier.... 12.23]) 1.37p 1.5’lp 3 13p . St. Agathe.. 12.41p 1.55p 1 50p 3 04p .Union Point. 12.49p 2.02p 1.39p 2.51p Silver Plaius. l.Olp 2.13p 1.20p 2.33p ... Morris .... 1.20p 2.30p 2.18p .. .St. Jean. . 1.35p 1.57p . .Letellier . .. 1.57p 1.25]) .. Emerson .. 2.15p 1.15p . .Pembina. .. 2.25p 9.35a Grand Forks.. 6.00p 5.35a .Wpg. Junc.. 9.55p 8.35p Minneapolis 6.30a 8.00p ... St. Paul. .. 7.05a 9.00a ... . Chicago . . 9.35a Ivomið og skoðið vörurnar og munið eftir staðnum. THE BLUE STORE IIKRKI: BI.A VI'.1Al{\ \. 434 MAIN STR. Dominion ofCanada. Abylisjarðír oteyPis fyrir milionir manna. 200,000,000 ekra Jandnéma8 ^nh'mr'P if¥,llni‘o[,a Vestr-territóríunum i Canada ókeypis fyr í inu frjósama belti Iandi ínn víðattumesti fláki í heimi af lítt bygðu landL ’ 8 g Málmndm a nd. Gull silfj, járn kopar, salt, steinolía o. s. frv. andi, eldiviðr þvi tryggrum allan aldr. Ómœldir ílákur af kolanámi Járribraut frá hafi til hafs. Canada-Kyrrahafs-Jirnbrautm í sambandi við Grand Trunk oa Inter-Colonial- nada til Kj^raUs.^S^brAuVli’gSríiSmiðhlét f^s^aKiníSu^þ^ÍndU ^Vn"Æi5r“tógS6i“$;-SKiSfitokh^ «“SÆ'ÆJS, Ileilnœmt loftslag. 1 Loftskgð í Manitoba og Norðvestrlandinu er viðikent ið heilnœmasta í Ame- viörnauA,J Lð ? og þurviðri vetrogsumar; vetrinn kaldr, en hjartr og stað- ðiasamr, aldrei þokaog suld og aldrei fellibyljir, eins og sunnar í landinu. Sambandsstjórnin í Canada iyrir^fomííhí að sjTannÍ ^ 18 ára gömlum llveTjum kvennmanni, sem heflr 10 0 ekrur af Inndi ahæg okeypis. Hinir eimFskilmálar eru, að landnemi búi á landinu og yrk H' / þann hatt gelst hverjum manni kostr á að verða eigandi sinnar cibýlis jarðar og sjalfstreðr i efnalegu tilliti. * íslenzkar uýlendur ^orðvestrlandínu eru nú þegar stofnaðar í 6 stöðum. hinna. LALLA a Rp’vSW" Þe88ar nylendr hggja nær höfuðstað fylkisins, en nokkr -SfdYLENi)AN eT HO mílur suðvestr frá Winnipeg; ÞING- vYVn.Ír. ÓA DAT' 260 möur norðvestr fra Winnipeg; QU’AI'PELLE-NÝ- \ 7n 7° nl,iur 8nör fra Þingvalla-nýlendu, og AlbeRTA-NYLEND- wíö'ist Tl In.,,lllrin<»rðr fra Caigary, cn um !K)° mílur vestr frá Winnipeg. I sioast toidum o nylendunum er niiluð af obygðu, ágætu akr- og beitilandi. skrifa ron það1'P y8lngar ‘ ÞeSSU efn' getr hver sem vil1 lenlrið með Þvb að THOMAS BEHNETT DOMINION COV'T IMMICRATIOH ACENT, Eða Jö. 3 j. Baldwingon, ísl. umboðsm. Winnipeg, Canada.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.