Heimskringla - 08.07.1893, Síða 4
HEIMSKRINGLA.
Winnipeg.
— Allir kanpendr vorir hér í
álfu, sem vér Iiöfam sent blöð fyrir
til Islands, eru beðnir að senda oss
nöfn þeirra, S"rn blöðin áttu að ganga
til á íslandi, með því að útsendinga-
skráin þangað brann öll.
— Alla ísl. stnfina vantar enn i
ið nýja letr vort, svo vér getum ekk-
ert notcú) af því enn. Eyrri en það
kenii' að austan getum vér ekki stækk-
að bliiðið. Yonumst eftir því daglega.
•— Sera Matth. Jochumsson lagði frá
Liverpool hingaö á leið 24. f. m. ásamt
80 vestrförum. Væntanlegr hingað til
AVpg. um hclgina.
— Commerci < l-hankinn hér í bænum
varð gjaldþiutu á mánudagsmorguninn.
Seðlar hans eru auðvitað gildir og
góðir anallalaust, og nærri óhætt að
fullyrða, að allir innlögumenn fái sitt
út lullt — á endanum.
>— Mr (pddr G. Akraness, fregnriti
Hkr, júr Bleiðuríkrbygð í Nýja ísl.^
dveir hér um stund í baenum, sem
fuljtriii fyrir liöud nýlendunnar til að
sjá um iunilntning þangað til nýlend-
unnar. Hann heldr til að 458 Mc-
William Str.
—Mr. Juhs. Sir/urð.sson frá Bræðra-
höfu heilsaði upp á oss í vikunni.
— Frá Nýja Isl. segja menn heldr
of þurkasamt, og grassprettu þar af
leiðandi sumstaðar í síðara lagi.
Bændr í Breiðuvíkrbygð hafa bygt
sér íshús allstón á Mýrum í Br.vík.
— Hr. Pétr líillmann og hr. Páll
Júnssun frá Akra, N. D., heilsuðu
upp á oss í vikuuni, sem leið.
— Hr. Björn Björmson fráDuluth,
Minn. (fregnriti Hkr.) heilsaði upp á
oss á miðvikudaginn. Kom hingað
frá N. Dak. eftir litla dvöl þar. Segir
útlit þar syði a ið bszta, er veri^ Jjftfi
í langa tíð.
— Mrs. Sir/ný Olson f(5,r suðv tij N.
Dak. skemtiferð á sunnmlaginn.
_ Mr. Sigurðr J. Jóhannessou brá
sfr suðr til N. Dak. á mánudaginn.
cv;r Af því íið Mað voff íá í lamá-
feessi efiír Íiruuaun um það leyti,
gleymdist. að geta þess, að hr. Eggert
Júhannrsnn, f.vrv. ritstj. Hkr., fór í f.
m. vf'st.v nð iiati til Seattle, Wash.
Utauáskrift til h ms þar er
512. 5tb Str. North.
•^Mr.Á.F, Th'it'dnl túeð íjölskyldu
er á sskemtiíeið st.hi i N. Dak.
— Rev. B. Peterson var skorinn upp á
fimtud., fyrir sjúkdóm í þvagfærnnum.
Dr. Ferguson með aðstoð læknanna
Todds og Huttons, gerði skurðinu. Sjúk-
lingnum heilsast eftir vonum er blaðið
fer í pressu (föstud. moigunj.
Ið ísl. verzlunarfélag í Manitoba
heidr ársfjórðungsfund sinn næstkom.
þriðjudagskveld kl. 8 (11. þ. m.) í ís-
lendinga félagshúsinu á Jemima Str.
Hlutabréfum verðr ótbýtt á fundin-
um til meðlima fél.
Meðal annars verða ræddar breyt-
ingar á aukalögum félagsins. Dað er
því áríðandi að allir meðlimir sæki
þennan fund.
í umboði stjórnarnefndajinnar.
St. B. Johnson.
forseti.
— Munið ávalt eftir The Blne Store.
Gieymið aldrei, að bezta og ódýrasta
búðin í Winnipeg til að fá (. óöan klœðnað
í, er Nr. 434 Hain Str.
1892, Rjominn af Havana uppskerunni.
„La Cadena:1 og „La Flora“ vindlar eru
án efa betri að efni og töluvert ódýrari
heldr en nokkrir aðrir vindlar. Fordóms-
fullir tóbaksreykjendr vilja ekki kamiast
við það en þeir, sem vita hvernig þeireru
tilbúnir, kanuast við það, S. Davis &
Sons, Montreal,
“Clear llavana Cigars”.
„La Cadena“ og „La Flora“. Biddu
ætíð um þessar tegundir.
„ o
u 'O 00 <5
O &
■o
's
C|
<1
■fc>
g
S
69
05
£
O g s
‘ Sc §
C3 c
B
o
o
U
O
PQ
c
t>£
O
bc
*5c
<D
JO
u
O
a
<D
-C
2 •
S bcíS
^ o w
eð
bC
b£ vh
O
r 'Si rÖ
o u c
‘O Cí
"2 >
fl xo
45©-
P fO
o
JO
e*S
b£
o
fC
*s
o
w
U bc
cð O
bc
O U
^ g
*4H g
O
^ ^
J | 1
•2 | „
ö
Ö
r—<
N
t-i
<V
>
U
o5
X5
o5
fl
a
rQ
C/3
ö
Q
o5
24
s
Ö
cc
z
<
<0
NORTHERN PACIFIC
RAILROAD.
TIME CARD.—Taking eflect on Sun-
day June 4th 1893.
~ MAIN LINE.
Dear Sir: — í Ágústmáa. 1891 hafði ég
slæm ðtbrot fyrir aftan hægra eyrað. Eft-
ir 3. máu. lasleik fór ég að brúka B.B.B.
og eftir að hafa brúkað það í einn mánuð
hatnaði mér mikið, og eftir 4. mán. var
ég alheiil. Ég er sannfærðr um að Bur-
dock Blood Bitter er ágæt meðal.
Florence M. Shaw,
Solsgirth, Man.
Dr. Fowlers Extract of Wild Strawberry
læknar kóleru og allskonar magaveiki og
allskonar sjðkdoma sem stafa af snöggum
Vssðrabrigðum. — Kostar 35 cts.
Dear Sir. — Ég get einuig geíið vott-
orð um in undursamlegu áhrif meðala
yðar B.B.B. á magann, innyfliu og hlóðið,
Ég hef brúkað hann ásamt Burdock
Pillum í maira en 3 ár, hvenær sem þörf
hefir krafið, og hafa þau reynst mér in
beztu lyf er ég þekki.
Mrs. Gregor, Owen Sound, Ont'
Mrs. W. 1L fítown 1 Meiita, Man, segir
að tvö af börnum liennar Og tvö önnur
hágr&nna börn hafi Verið lséktiuð rf inttl
verstu hitaveiki meö éittni ilösku áf L)r-
Fowlers Extract of WiM Strawberries.
Óentlemen. ~■ Ég heí brúkað Burdock
Blood Bitter við gallsýki og hefir mér
reynat þoð ið bezta maðal við þeim sjúk-
dómi. Ég hrúkaði áðr ýms önnr meðul-,
en ekkert þeirra dugði. Ed somt sem
áðr þurfti ég að eins tvær fluskr af B.B.B '
til að gert mig alheilann, og get ég því
gefið þessu mecali in beztu meðmæli míu
til allra. Yðar með virðing.
Wm. Robi-nson, Wallacebniy.
Mrs. Alva Young, í Waterford Ont.
skrifar: „Barn roitt var mjög veikt af
hitaveiki og ekkert gat hjúlpað, þar til ög
jeyndi Ðr. Fowlers Extract of Wild
Strawberries, og læknaði það barnið á
North B’und STATIONS. South Bouud
Freight No. ’ 155 Daily St. Paul Ex. No.107 Daily.^ St. Paul Ex.,'] No.108 Daily. ] 1 1* oS
l.OOpl 3.45p .. Winnipeg.. ll.lðal 530a
12.43p 8.85p Portage Junc. 11.29a 5.47a
12.18p 3.17p St. Norbert.. 11.42a 6.07a
11.55a 3.03p . . .Cartier.. . . 11.55a 6.25a
11.20a 243p . St. Agntlie.. 12.13p 6.5 la
11 06a 2.33p .Union Point. 12.21 p 7.02a
10.47a 2.ð0p Silver Plains. 12 32p 7.19a
10.18a 2 02p .. .Morris ..,, 12.50p 7.45a
9.56a 1.47p .. .St. Jean. ., 1.04p 8.25a
9.23a 1.25p . .Letellier .. 1.25p 9.18a
8.45a l.OOp .. Emersou .. 1.45p lO.löa
7.4ha 12.45p . .Pembina. .. 1.55p 12.45p
ll.Oíp 9.05a Grand Forks.. 5.30p 8.25p
1.30 p ð.lOa .Wpg. Junc.. 9.25p 1.25p
4.00p DUlUth 7.00p
8.35þ Minneapolis 6.30a
8.00p ... St. Paul... 7,05a
9.00a ... Chicago . , 9.35p
MORRIS-BRANDON BRANCH.
East Bound
U
Si
r" a
Pm Q
t. s
u rjl
B a
01 h
tr a
CU 3
W. Bound,
Stations.
I 8.45pl
7.30p|12.45p
6.48p 12.21p
O.OOp 11.64ai
5.42p 11.43a
5.10p 11.24a
4.45p ll.lOa
4.0Í>p|l0.47a
3.29p|10.35a
2.46p; lO.lOa
2.12p lO.Ola
1.39p 9.47a
1.13p
12.38p
12.05p
U.15a
10.35a 8.24a
9.56a 8 07a
9.42aj 8.00a
9.80a 7.52a
8.52aj 7 37a
8.10ai 7.23a
7.30al 7.00a
9.35a
9.20a
9.05a
8.42a
. Winnipeg ..
.. Motris ....
LoWe Farm..
... Myrtle....
... Roland....
.. Rosebank..
... Miami....
.. Deerwood.,
.. Altamout.
. .Somerset..,
. Swan Lake.
Ind. Springs.
.Mariapolis .
. . Greenway .
... Baldur...
. .Belmont...
... Hilton...
.. Ashdown.
.. Wawanesa.
Elliotts
Ronnthwaite
. Martinville.
Brandon..
111.15al
2.05p
2.30]>
2.57 p
3.08p
3.27p
3.42p
4.05p
4.18p
4.38p
4.54p
5.09p
5.22p
5.38f
5.55p
6.20p
6.55p
7.12p
7.2up
7.31p
7.43p
8.02p
7.45a
B.86a
9.81a
9.55a
10.34a
U.05a
11.56a
12.21a
12.59á
‘1.28p
1.57p
2.20p
2.53p
8.24p
4 llp
4.49p
5.23p
5,89p
5.55p
6.25 p
7.03p
8.20p 7.46p
West-bound pa9senger trains stop at
PORTAGE LA PRAIR'E BRANCH.
augabragði. t>að er iðbezta meðal er ég
hefi i'éynt.
Sumar dauðsfaUaUsli. — Inar sterk-
ustu ástæður fyrir voða þeim, er stafar
af kólerv og magaveikis og blóðsjúk-
dómum, er in ákafa aukning dauðsfalla
í borgunum um sujnarmánuðina. Fólk
getr aldrei farið of varlega með heilsu
sína um hitatímann, og einkum ættu
meun að vera varkárir með börnin.
Birgðir af Perry Davis Pain Killer ætti
ævinlega að vera við hendina, því það
er ið eina meðal sem er ævinlega ó-
brigöult. Ein teskeið nægir í flestum
tiifelluin. En í sumuin tilfellum ereinn-
I ig nauðsynlegt aðbnð.ikvið sjúklings-
ins með Paio Killer. Allir ræmdir lyf-
salur hafa hann til sölu. Stór flaska
kostar að einf 25 cts.
East
Buund
W. Buund
x> i-« u Ph
^ cc T—t .
c'fl >■ 6 <» STÁTIONS. o <« á;®
® c .2 o VJ S X 3 cu ■s = c-H s§ ss
11.45a 1 l,40a .. Winnipeg.. 7.15p 4.10p
11.26» 1 l.26a Port. .Juiiction 7.27p 4.24p
10.47» ll.OSa . St. Charles.. 7.47)) 4.54p
1037» 10.57» . Headingly.. 7 52p 5.03p
10.07» 10.40» VVhite Plains 8.10p 5.30p
9.09.1 10.07» .. Eustace... 8.42p 6.22p
8 40» 9:51» ... Oakville.. 8.57p 6.48p
7.55» 9 20a Port. 1» Prairie 9.80p 7.35p
Passengers will be carried on all re-
gular freight trains.
Numbers 107 and 108 have through
Pullmaii Vestibuled Drawing líoom Sleep
ing Cars between Winnipeg, St. Paul aud
Minneapolis. Aiso Palace Dining Cars.
Close connection at Chicago with eastern
lines. Connection »t Winnipeg Junction
with traius to and from the Pacific coats.
ÍSLENZKR LÆKNIR
J)IÍ. M.ilHALLDORSSOÍí,
Park River — N- Dak.
For rates nd full information con-
cerninií connection with other lines, etc.,
npply-to iiny auent of the company, or
•CfJAB. S. FEE, H. SWINFOIID
G.P.&.T.A., St.P ul. Gen. Agt., Wpg.
11. J BELCH, Ticket Airent,
486 Maiu Str., Winnipeg.
”THE BLUE ST0RE“
Merki: Bla stjarna-
TIL ALMENNINGS.
Vér höfum nýlega keypt svo mikið af vor og sumarfatnaði,
að vér sjáum oss neydda ti! að selja byrgöir vorar við mjög lágu verði-
Ljómandi „French Tweed“ alfatnaðir fyrir 813.75
Agætir „Scotch Tweed“ do. do. 813.75
Allra beztu enskir „White Cord do. do. 813.50'
Agæt Canadisk ullarföt do. 87.50
do. do, do. do. 86.00
do. do. do. do. 85.00
„Union Tweed“ alfatnaðír do. 84.50
Komið og skoðið vörurnar og munið eftir staðnunr..
THE BLUE STORE
MERKI: BliA STJAKXA.
434 MAIN STR.
Dominion ofCanada.
Aliylisiarflír oLeyPis lyrir milionír manna.
2Öd,0ÓO,ÖÖÖ ehra
hveitl og beitilahdi í Manitoba og Vestt-territóríunum i Canada ókeypisfyrir
landnema. Djúþr og frábærlega frjósauir jarðvegr; nægð af vatni og skogi, og
meginhlutinn nálægt járnbrautum. Afrakstr hveitis af ekrunm 20 bushel, et
vel er umb ið.
í inu frjósama helti
í Rauðárdalnum, SaskaVliewan-dalnum, Peace River-dalnum og umhverfis-
Íiggjandi sléttlendi úru feikna-miklir flákar af ágætasta akrlendi, engi og beiti-
landi—ínnvíðáttu'nvesti fláki í heimi af lítt bygðu íandi.
Málmnám und.
Gull. silft, j&rn, kopar, salt, steinolía o. s. frv. Ómœldir fiákar af kolanáma-
landi; eldiviðr því tryggrum allan aldr.
Járnhraut frá hafi til hafs.
Canádai-Kyrrahafs-járnbrautin í sambandi við Grand Trunk og Inter-Colonial-
brautirnar mynda óslitna jáTnbraut frá öllum hafnstöðum við Atlanzhafi Ca-
nada til Kvrrahafs. Sú braut liggr um miðhlut frjósama beltisins eftir því endi-
lönguogum hina hrikalegu, tignarlegu fjallaklasa, uorðr og vestr af Efra-vatm
og um in nafnfrægu Klcttaíjöll Vestrheims.
Heilnæmt loftslag.
Loftslagið í Manitoba og Norðvestrlandinu er viðikent ið heilnœmasta í Ame-
ríku Hreinviðri og þurviðri vetrogsumar; vetrinn kaldr, en bjartr Gg stað-
viðrásamr; aldrei þoka og súld og aldrei fellibyljir, eins og sunnar í landinu.
Samhandsstjórnin í Canada
gefr hverjum karlmanni yfir 18 áragömlum og hveTjum kvennmanni, sem heflr
fyrir familíu að sjá,
160 ekrur af Inndi
„1 ve„ ókevpis. Hinir einu skilmálar eru, að landnemi bni á iandinu og yrk
það.” Á þann batt gefst liverjum manni kostr á að verða eigandi sinnar abýlis
jarð'ar og sjálfstæðr í efnalegu tilliti.
íslenzkar uýlendur
t xt.initoba og canadiska Norðvestrlandinu eru nú þegSr stofnaðar í 6 stöðum.
Þeirra stœrst er NÝJA ÍSLAND, liggjandi 45-80 niílur norör fra Winnipeg a
vestrströnd Winnipeg-vatns. Vestr frá Nýja íslandi, i 30 -o milna fjarlægð
er ALFTAVATNS-NÝLENDAN. I báðuiu þessum nýlendum er .mikið af o-
numdu landi, og báðar þessar nýlendr liggja næi* l.öfuðstað fylkisins, ennokkr
síðast töldum 3 nýlendunnm er mikið af óbygðu, ágætu akr og beitilandi.
Frekari upplýsingar í þessu efni getr hver seui vil fengið með þvi, að
skrifa um það:
THOMáS BENNETT
OONIINION COV'T IKIMICRATION ACENT,
Eða 13. JA. Baldwinson, isl. umhoðem..
Winnipeg, - - - - Canada.