Heimskringla - 02.09.1893, Page 4

Heimskringla - 02.09.1893, Page 4
HEIMSKRINGLA 2. SEPTEMBER 1893. Winnipeg. — Mrs. J. E. Peterson talar Únítara-húsinu á sunnud. kl. 7i e. li — Rev. Björn Pétrsson býst við að geta farið að halda guðsþjónustur eftir svo sem vikutíma. — Barnaskólarnir hér taka til starfa aftr á inánudaginn næsta. ___Rev. B. Peterson ermeðhress- asta móti þessa, daga. __Hon. Mr. Daly er væntanlegr hingað í dag, úr ferð sinni um Norð- vestr landið. — Sorglegt slvs vildi til hér í bænum á miðvikudaginn var. Þjóð- verji, nýkominn að heiman frá gamla landinu, August Weiss að nafni, varð fvrir einum Electric strætisvagninum á Main Street. Hann var að fara yfir brautina, en datt á miðri leið, og rann vagninn yfir hann og braut báða fótleggina um hnðn. Hann var þeg- ar fiuttr á spítalann, en dó þar eftir 2?, klukkustund. — Mr. II. G. Oddson hefir góðfús- lega lofað að stýra söngnum í Únít- ara-húsinu annað kveld. — Á þriðjudaginn andaðist hér í bænum 7 mánaða gamalt barn Mr. Óla Ólafssonar express-manns og konu hans. — Hr. Sveinn Brynjólfsson, agent Dominion-línunnar, hefir legið rúm- fastr síðan skömmu cftirað hann kom hingað, en er nú á batavegi. ___íslands dætra bókafélagið hefir fund í liúsi Kristrúnar Sveinúnga- dóttur 612 Ross Str. á mánunags- kA’eldið 4. september kl. 8. Þá gefst utanfélags konum tækifæri að kynna sér fél. — Stúkan Hekla heldr skemtisam- komu á North-west Hall miðyiku- dags kveld 13. þ. m. kl. 7|. Ágóð. anum verðr varið til hjálpa þremr veikum stúku-meðlimum. Nánari auglýsing í næsta blaði. — Mánudag í fyrri viku kom hr. Bjöm gullsm. Pálsson frá íslandi hingað til bæjar ásamt konu sinni og börnum. Þetta V&r önnur fjölskyld- an, sem sett var í sóttgæzlu á Gross Isle. Barn þeirra eitt hafði lítilfjör- legan hita-útslátt, en var alheilbrigt annars. Læknirinn við sóttgæzluna hélt því fram að það væri skarlatssótt í baminu; en það hefir reynzt sí-lieil- brigt til þessa dags. Aftr á moti veiktist í sóttgæzlunni annað barn þeiiTa hjóna, sem var heilbrigt er þangað kom; fókk þar barnaveiki og dó eftir 1—2 sólarhringa. — Hin fjöl- skyldan, sem í sóttgæzlu var sett, er ekki enn komin, svo vér vitum. ___Ayer’s Sarsaparilla er eitt af þeim fáu lvfjum, sem allir læknar mæla með. Ilún cyðir eitri því sem diphteria eða skarlatssótt skilja eftir í blóðinu, og veitir veikluðum sjúklingi aftr þrótt og heilsu. __Á föstud. í síðustu viku komu hingað 8 (ekki 10) vestrfarar af fs- landi, er farið höfðu með „Laura“ frá Rvík, bókaðir af Allan-línunni. Mcð- al þeirra bræðrnir Sigurðr og Andrés Guðbrandssynir. Vestrfarar þessir vóru 10 sarnan, er þeir fóru frá Is- landi, en 2 skildu við þá eystra og héldu til Chicago. — Margir hafa. eigi liugmynd um, hve hættulegt harðlífi getr verið, og vanrækja því að lækna sig þangað til sjúkdómrinn er orðinn stöðugr í þeim eða bólga eða harðlífi verðr af- leiðingin. Ein eða tvær inntökur aí Ayer’s Pills í byrjun hefði varið öllu þessu. -----------——r~ — Nú er annar árgangr af Dr aupn- ir og Tíbrá kominn, svo a. skrifendr og þeir, sem vilja, geta fengið livort- tveggja hjá nu r. Sama verð á bók- unum og í fyrra. Khistrún Sveinungadóttir. 612 Ross Str. ' „Ö L D I N“. Það eru sífelt að koma til vor fvr- irspurnir um, livort það sé tilgangr útg. Ileimskringlu að svíkja kaup- endr um Öldina. Vér getum fullviss- rið alla um það, að það er ekki. Svik letrsteypuliússins f Toronto, sem vér kaupum letr af, eru cina orsökin til þessaðÖldin er ekki komin. Vór höfum nú síðast í gær fengið endr- nýjuð loforð um að letrið skuli koma innan 1—2 vikna, og kaupendr vorir mega reiða sig á það, að vér skulum koma Öldinni út, undir eins og vór fáum letrið. Það þykir enguin sárari þessi dráttr en oss; en oss liefir verið ómögulegt að gera við honum. bænda-flokks-menn reyndu alt hvað þeir gátu, til að lögleiða einhverja nýja silfr-vitleysu í stað Shermann- laganna, helzt. ákvæði um að ríkið láti móta silfrpeninga takmarkalaust, en hafa nokkru meira silfr en áðr í dollamum. Allar slíkar tilraunir urðu þó að engu í neðri málstofu, en frumvarpið um að nema Shermann- lögin úr gildi var þar samþykt 28. f. m. með 239 atkv. gegn 110. Málið liggr nú fyrir efri m'dstofu, og er talið örugt að gangi þar fram I Stephanson. Þar næst var sungið minni Alberta : „Þú fagra sveit í fj:illa-arm“. Fyrir minni Alherta talaði Jónas J. Húnford. Þá var sungið minni kvenna : „1 ghtfögrum laufgrænum lundi". Fyrir minni kvenna mælti Mr. Chr. Christinson. Siðast var sungiö: ,,Þá vorgyðjan svífur“. Að ræðuhöldum afloknum gengu menn til miðdags- verðar. Eftir miðdag voru hafðar ýras- ar skemtanir : kappreið, stökk, hald- izt á um kaðal, og kapphlaup, (það reyndu að eins drengir innan 15 óra). Engir áfengir drykkir voru brúkaöir, , en kaldir drykkir voru seldir þeim sem I vildu. Kl. 6—7 um kveldið hélt hver / Islands-fréttir. BITLINGA-BÆNIR á Alþingi. Það vottar þegar fyrir nokkrum heim til sín glaðr og ánægðr yflr deg- Rtti í viðskiftalífinu í ríkjunum nú, og er það þakknð vaxandi trausti á að congressinn afnemi Shermann- lögin. — Sjálfstjórnar-frumvarpið írska er nú samþykt af neðri fulltrúa-deild þingsins í Englandi, og er tekið til meðferðar í lávarðadeildinni, sem auðvitað fellir það. — Á sunnudaginn, sem leið, var fullger rafsegulþráðr milli Portugal og azór'sku eyjanna. — Á laugardaginn varð orusta í Chicago milli atvinnulausra manna og lögregluliðsins. Óspcktir þessar hafa endrtekið sig aftr. og aftr þcssa viku. __Hveiti er loksins ofrlítið að stíga í verði. í fvrradag sté það um 2cts. í Chicago, svo að septemlier- hveiti stóð þá í 63| til 63J, en des- ember-hveiti í 69£. — Kóleran hefir gengið í sumar á ýmsum stöðum í norðrálfunni, en en ekki mjög geist þó. Nú er hún komin til Grimsby í Lincolnshire á Englandi, hafði flutzt þangað með vestrfiirum frá Antverpen og Rotter- dam. __Enginn cr búinn að fá land- stjóra embættið í Manitoba, en A. W- Ross er.enn talinn standa næstr því, og vonazt eftir veitingu þessa dag- ana. inum. Ég heyrði auövitað aö ýmsir voru ekki sem hezt ánægöir með söng- inn ; mér kemr ekki til hugar að neita því, að söngrinn hefði þurft að vera fullkomnari og betri, en tvent er að athuga við þetta : fyrst það, að það er ætíð hægra að setja út á og finna að, en að gera betr sjálfr, og í ann- an stað ættu menn að gæta þess, að hér var enginn æfðr söngflokkr, heldr að eins tveir eða þrír menn sem komu frá vinnu sinni óundirbúnir. Það er líklegt, að þcir,, sem nú voru óánægðir með sönginn, starfl að því að koma á fót í bygð þessari söngflokk, sem verði vaxinn því að gefa þann söng næsta íslendingadag, sem svari tilgangi dagsins. Yðar með ást og virðing. Jónas J. Hunford. [Niðrlag frá 1. bls.] Vér verðum að ítreka eun á ný á- skorun til kaupenda vorra um að fara að borga oss blaðið. Bæjarmenn verðum vér sérstaklega að skora á að gera oss nú skil; nú geta flestir það, ef viljann vantar ekki. Vér vonum, að þeir bæjarmenn, sem skulda oss frá fyrri árum, neyði oss ekki til að láta innkalla skuldir lijá þeim með málsókn, en það verðum vér neyddir til að gera, ef enginn litr er núsýlidr á að borga oss eða semja við oss um borgun. Þeir mega reiða sig á að oss er það full alvara. Tindastóll, Alta, 12. Ágúst 193. JLm ^Þm • Súkan Ísafold No. 1048, I. O. F. heflr samþy t að breyta um fundar- stað, og heldr sinn næsta fund á North-West Hall, (cor. Ross & Isalæll silfri hvern nnnuð FRÉTTIR. __ Congressinn í Washington sitr yfir silfr-löggjöflnni. Forseti Banda- ríkjanna stefndi congressinum til aukafundar til að forða landinu úr því fári, som Shermanns-lögin hafa bakað því ; þau lög skylduðu stjórn- ina til að kaupa 84,(KX),ÍKX) virði af Þessi liig eru strætum) þann 5. þ. m. Það er á- j aðalórsökin til allra peningavandræð- ríðandi að f lagsmenn sæki fundinn. • anna og Bankahrunanna í Bandari j- Guðm. Guðmundsson. i unum. Silfrnáma-eigendr og fávisn Herra ritstj. Jón Olafsson. Síöan ég ritaði yðr síðast hefir fátt borið til tíðinda í þessari bygð. A1 menn heilbrigði og líðun manna í góðu lagi. Tíðin ákjósanleg það sem af er sumrinu, og þar af leiðandi gi'asvöxtr í bezta lagi, og sáöverk sömuleiðis ; heyvinna var byrjuð kring um miðjan síðastliðinn mánuð og hefir gengið á- gætlega, svo að ætla má, með sama framhaldi á tíð og kringumstæðum manna, að heyafli verði með langmesta móti í haust, enda þurftu bændr þess við, því kvikfénaðrinn er margr. ,,íslendingadagrinn“ var nú hald inn í bygð þersari 5. Ágúst nálægt heimili St. G. Stephansonar, á sléttum hól undir fögru skógarbelti. Þangað söfnuðust flestir byfcðarmenn. Fyrst var sungið „Eldgamla ísafold ; því næst ávarpaði forseti dagsins, Mr. St G. Stephanson, tilheyrendrna nokkrum orðum og bauð alla velkomna til að njóta allrar skemtunar, sem föng væru á þenn an dag. Þá var sungið Minni Islands: „Já, vér elskum ísafoldu“. Því næst mælti fyrir minni íslands Mr. Sigurðr Jónsson. Þá var sungið minni Vestr heims: „Vestrlieimur veruleikans ríki“. Fyrir minni Vestrheims mælti póst- meistari Mr. Jóh. Björnsson. Því næst var sungið minni Vestr-íslendinga. „Vér nú í nýju landi". Fyrir minni Vestr-íslendinga talaði Mr. St, G. hér til mikilla hagbóta, ef henni er gaumr gefinn, — ekki með hangandi hendi — heldr með alúð og atorku. Mér kemr þarfyrir ekki til hugar að segja, að liún þrífist í öllum árum jafnt, en í öllum árum nokkuð. Gott og vel. Segið mér, í hvaða plássum er árferðið jafnt, uppskeran jöfn? Það væri annars mjög fróðlegt, að sjá skýrslu yfir allt það tap, allan þann skaða, sem vér ís' lendingar höfum orðið fyrir af óblíðu náttúrunnar hér í Alberta. Skyldi það ekki verða nokkur hundruð doll.!? Nei, vinir mínir! Það er ekki héraðinu né náttúrunni að kenna, þótt vér séum skamt á veg komnir; þí»tt vér enn séum þess eigi megnugir, að nota oss gæði landsins, eins og mretti, ef efni og kraft- ar væru til. — Alt þarf sinn tíma; kvik- fénaðrinn kemr eigi strax upp í tuga tali hjá fátækum nýbyggjara, og meðan á því stendr, að fjölga honum, hlýtr sa atvinnuvegr, engu síðr en aðrir, að vera torsóttr og erfiðr. En að segja, að hér só ekki lifandi af kvikfjárrækt og veiði- skap, helzt ef menn bæta þá jarðrækt við, er álika sanngjarnt, eins og ef sagt væri ómögulegt að lifa af hveitirækt austr í Manitoba og Dak. Báðir at- vinnuvegirnir eru góðir og skemtilegir, ef lán er með, þar sem þeir eiga við, og hvorugu pHssinu er hallmælandi fyrir það, þótt sinn atvinnuvegrinn, sín bún- aðaraðferðin hæfi hverju. — Alberta er sannarlega framtíðarinnar land, sem í ókomna tímanum á þroska og framför fyrir hendi; í skauti þess er gnægð auðs og hagsældar, sem tíminn smámsaman framleiðir innbúum þess til varanlegra heilla og hamingju. — Alberta er enn ungt land. Það þarf að þroskast og eldast tilað geta orðið niðjum sínum það, sem það er fært um að verða þeim. — Kæru tilhejTendr! Eg ætla ekki að biðja ykkr, aðhrópa húrra fyrir Alberta h»'*raði í þetta sinn, en ég ætla að biðja ykkr, kæru íslenzku systkyni!, að óska með mér af alhuga, að blessuð Alberta sólin, sem í dag skín svo fagrlega, svo yndislega yfir höfðum vorum, megi sem lengst strá ylgeislum sínum yfir okkr sem góða íslendinga, góða atorkusama og ráðvanda Ameríska þegna, samhuga og bróðrlega sinnaða menn. Blómgist og blessist þetta vonarinn- ar, frelsisins og framfaranna land. Lengi lifi Alberta. Jónas J. Hunford. (Eftir „Þjóðv“., Rvík, 20. júlí). Hr. G. íschcving, aukalæknir austr á Seyðisfirði, þykist vera farinn að ryðga í íþrótt sinni; en þetta gctr þó alt lagazt, ef alþingi vill veitahonum 1000—1200 kr. styrk til utanfarar „í því skvni að rifja upp og æfa ýmsar greinar læknisfræðinnar“. Hr. Bj. Ámason h fsafirði býðst til að fara utan, og læra „xylographi“ og ,,lithographi“; kostar að eins 2000 kr. Cand. Sæm. Evjdlfsson gæti notað 1000 kr. til að stunda hetr búnaðar- vísindi, en óvíst hvort luinn ætlar sér til útlanda. Hr. Skúli Skúlason á Akrevri vill fá 1000 kr., til að fara utan, og nema myndasmíði. Hr. Sigurð Einarson á Sævarenda í Loðmundarfirði vanhagar um 2000 kr., og fær sér þá sláttu- og rakstrar- vélar í Amcríku. Hr. Stefán Sigfússon á Hamri í Hamarsflrði sækir um 800 kr. styrk, til þess að kvnna sér í útlöndum einkum í Noregi, aðferðina við lækn jngu á bráðapest, og væri sízt, mál- efnisins vegna, í þá fjárveiting horf- andi, ef menn ætluðu, að hún yrði að liði. Hr. Stefán Jónasson í Khöfn biðr þingið að veita sér 800—1000 kr., t.il þess að fullgjöra „þúfnasléttunarvél- ina“ sína, þessa makalausu vél, sem liann hefir fengið styrk til innan lands og utan, síðan árið 1883, en sem því miðr altaf heldr áfram að vera ,,ófullgjör“. Það, sem hér liefir talið verið, er að eins ofur lítið sýnishorn; en þeir eru mikið fleiri, sem sótt hafa um fjár- stvrk til þingsins, til þess að frama sig í útlönduin á ýmsan hátt. 1200 krónur d ári ! Þnð kostaboö liggr nú fyrir þinginu, að geta feng- lir. Einar Hjörleífsson, ritstjrtra ,,Lög- bí‘rgs“, heim til íslaiids attr, ef það vill leggja í lófa lians 1200 kr. af landsfé á ári. Töluverðr vafl samt, livort boðið verðr þegið. (CUT PLUG.) OLD GHUM (PLUG.) Engin önnur tába». stepund heflr nokkum tíma átt jafnmiklu útbreiðslu-,áni að fagna á jafnstuttum tíma, eins og þessi teguud af „Cut Plug“ og „Plug Tobacco11. Elztu „Cut Tobacco“ verksmiðja í Canadu. JIONTRFiAL. X 1892, lljoiiiion af Ilavana uppskerunni. „La Cadena:‘ og „La Flora“ vÍDdbir eru áu efa betri að efni og töluvert ódýrari heldr en nokkrir :iðrir vÍDdlar. Fordóms- fullir tóbaksreykjendr vilja ekki kannast við það en þeir, sem vita hvernig þeireru tilbtínir, kannast við það. S. Davis & 8ons, Montreal. In fjoyr aðalskilyrði. Það er sórstak- lega nauð-yulegt fyrir góða heilsu, að maginn, lifrin, endaþarmarnir og blóðið sé í góðu lagi Burdock Blood Bitt i hefir jöfn áhrif á þessi fjögr líffæri í einu styrkir, hreinsar og kemr þeim í góða reg'u, og lengir þannig líf manna. EDOUARD RICHARD, 356 Main Str., hefir til sölu stra ferhyrnta björð 240 ekrar á stærð, 4 mílur frá borg- inni; hæfilcg fyrir 2—3 landnema. Kostar aðeins $1200.00 með góðum borgunarsk ilmálum. Sumarhiti. Þetta er tími fyrir maga- veiki. G æn epli og aðrir óhollir á- \ extir orsakar það og Perry Davis Pain Killer læknar það. Það er öldungis óyggjandi við magaverkjum og vind- þembing. Hver einasta lyfjabúö selr Pain Killer. Enginn húsfaðir ætti að vera án þess. Stór flaska aðeins 25 cts. Bref frd Emerson. Ég hefi brúkað Dr. Fowlers Extract of Wild Strawberries og er það ið bezta meðal við allf konar lntaveiki. Það hefir gert mér og börn- um míuurn óendanlega mikið gott. Yð.ir einlæg Mrs. Wm. Whitely, Emersou, Man. 16]>olan<li þjdniitgar. í þrjá daga þjáð- ÍSt ég ar suniarsjtlkaómi, rlrkrit greV lin að kvalirnar, og uxu þær dag frá degi. En eftir að ég hafði tekið einn skamt af Dr. Fowlers Extract of Wild Strawberries minkuðu kvalirnar, og smámsamau batn" aði mér algerlega. Wm. T. Glynn, Wilfrid, Ont. Meðal við höfuðverk. Höfnðverkr kemr af hæuðaieysi, slæmu blóði, lifrarsýki o. ti. Þar sem B.B.B. læknar alla þessa sjúkdóma hlýtr það auðvitað að vera ið allra bezta meðal við höfuðveiki. Það læknar sjúkdóminn með því að taka fyrir uppspreltuna. Oft í hmttu. Lífi litlu barnanna er oft ha-tta búin af snögglegri magaveiki. upp- stoppelsi harðlífi, niðrgangi, og kóleru. Þ ð er viturleg varúðarregla að hafa æfinlega við hendina Dr. Fowlers Extract of Wild Strawberries. ‘ílear llavana Cigars”. „La Cadena“ og „La Fjora“. Biddu ætíð um þessar tegundir. Magaveiki latknuð. Herrar:— É var í fjögr ár þjáðr af magaveiki. XJim síðir tók ég eftir auglýsingum Burdock Rlood Bitter og fór ég þá að reyna haiiu, og von bráðar fann ég.að ekkert meðal, er ég hefi reynt fyr eða siðar, getr ko.nist í samjöfnuð við han. Þrjú glös irerðu mig alhellan. Bert J. Reid, Wingham, Ont. 28<j Jaiet í I ð»»r e i. sæi ekki aftr m nninn, sem h nn iiafði seð áðr svo likan mér; en haim om heim aftr svo búinn a hverju kveldi. Ég gerðist bug- gjúkr ug bjartveikr, og Carboimell gat alls ekki kiliö í, hvað að mér gengi. Loks batnaði mér þó svo í fætinum, að ég gat f i að íara út aftr, og upp frá þvi var ég i-ífelt á gangi fram og a tr um stræti , gægðist inn í hvem v» gn, svo að fó kið va ð hles-a á me og liélt ég væri ekki með ailan injalla. fat ðr min’n og útgangr fó ð verða óáajálegr, því að ég liirti ek ert um búnii.g miim; og Tímóteus fór að verð tmeikr tmi, að ég va r að ve ða geggjaðr. Þá bar svo til eitt sinn eitthvað fimm vikum eftir að ég kom til bo gaiinn r, að ég kom anga á manninn, sem ég li fði s' ð við hótelsdyrna ’í Ch» ltenhsm; hann ók í vagni d ikkmórauðuni á lit, og var dregið á skjald- mersi með lit svo daufum, að menn tóku ekki eitir því i.ema mj g nærri. Ilann sat berfi ð ðr og nppréttr. „Þam . er hann !“ kabaði ég upp ósjálf.átt og tók til fótanna til að elta vagninn. „Það er san.a nefið“, sagði ég upphátt og hljóp sem fætr tosíuðu eftir strætinu á eftir vegninum, og hrii ti fra mer á báöar hendr fólkinu, sern ég rakst á. Ég misti hattinn af mér á lihux)- unum, en ég hiiti ekki um að taka hann upp, því að ég var svo hræddr ura að missa af vagninum. Ég hljóp sem bezt ég gat; en þá Jafet í föður-leit. 291 „Mað inn, sem er svo líkr honum föður mínum“. „llvar ? í þessum vagni ? Það er biskup- inn af E...... , góðrinn minn. Hvaða skelfileg flónska ge1r verið í yðr, Newland ; það er varla uð þér séúð með öllum mjalla. Standið þér „ú ekki svona giápandi og starandi. Komið þér“. Ég gat ekki látið vera að horfa sífelt um öxl á eftir vagninum, eftir að hann var kom- inn fram hjá. En nú vissi ég þó, hvrr þessi iimðr var, og var ég fastiéðinn í að spyrja hann uppi og heimsækja hann ; svo að ég var nú rólegri að sinni. Ég sagði Tímóteusi, hvað til hefði borið, og fundum við braU í nafnaskrá bæjarmanim hvar biskupinn átti heima í borginni. Næsta dag bjó ég mig ið be-ta, bað mnjóiinnað afsaka mig og hélt af stað til Portland Place ; þar átti biskupinn heima. 290 Jafet í föður-leit. lega gert eitthvað á hluta mér, og vreri mér auðvituð hugleikið að ná í ha n, en hann forðaðist mig; það hlyti að vera sá maðr, sem ég liefði séð í vag inum. „Eftir því sem yðr seg st fré lierra majór“, sagði dómnrinn, þá e' ég h addr um að ég verði að heimtu »f vini yðar, að liann se'ji veð fyrir því, að hann veki ekki . spektir á almannafari11.. Eg gekk þegar að því, og tök dómarinn oiðalaust majórinn og Tímótens góða og gilda sem áby gðarmenn nri a í þessu efni, ou var ég svo látinn laus. Majórinn s ndi eftir leigu- vagni og ókum við svo heimleiðis; á leiðinni setti hann mér fyrir sjónir, hve fávíslega ég færi að ráði mínu og fékk mig til að lofa því að gæta mín betr f. amvegis. Þannig lauk þe-su æfintý i, og nokkurn tíma eftir þetta gætti ég mín betr í framkoniu minni og var ekki eins áfjáðr að gægjast inn í vagna. Alt um það fór áliyggjan um »ð fmiia f ðr minu alðrei úr huga mínum, og lá oft illa á mér. Majórinn aleit mig hafa „lausa skrúfu“ í þe-su eina efui, og lét hann mig sjaldan vera vinan á gai gi, en var sem oftast með mér. Eitthvað mánuði síðir vórum við þannig á gangi saman ; þá bar svo við, að ég kom aftr auga á sama vagi inn og var sami in ðrinn enn í honum. „Þarna er hann, majór!“ kailaði ég upp.| „Hvar þá? Hver?“ svaraði hann. Jafet í föður-leit. 287 heyrði ég kallað á eftir mér: „Stöðvið haun! stöðvið hanni“ — „Stöðvið hann!“ kall ði ég nú líka, og átti auðvitað við nianninn í vagn- inum. „Það dugar nú ekki, karltetr!" sagði maðr og þi eif í hál-málið á frakkanum mímnn; „ég hefi nú þekt slægari brögð en þetta fyr“. „Sleptu mér“ i-agði ég, og brauzt um á liæí og hnakka; en liai.n hélt því fastara. Ég reyndi enn að slíta mig af honum og rifnaði við það bæði frakkinn minn og skyrtan, en það k»m alt fyrir ekki; lölk þyiptist nú utan um okkr en hnnn liélt inér föstum. En svo hafði borið til, eflir því seiri ég komst að -íðar, að vasnþjófr halði ve ið að Éemja sína list þarna á strætinu rétt í því að ég hljóp hjá, og þegnr fólk si, live ák ft . g liljóp, s\o að ég misti hattinn, en skeytti því ekki lieldr hélt áfram, þá tiugsaði það að ég væri þjófrinn. Lögrealunienn tóku mig fastau; ég maldaði í móinn og kvaðst vera s. klaus, en það koin fyrir ekki, og ég var dreginn lyrir dómara í Marlborough-stræti. Útlit mitt nlt rnælti lieldr á móti inér, þar sem f tnaðr minn vnr nú rifinn og í mestn ólagi og ég hattlaus, og var leiddr svona frum fyrir . étt— iun af tveim lögregloþjónum. „Hver er hann þessi ?“ spurði dóm rinn þjónana. „Vasaþjófr, herra dómari“, svöruðu þeir.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.