Heimskringla - 16.09.1893, Blaðsíða 2

Heimskringla - 16.09.1893, Blaðsíða 2
PIEIMSKRINGLA 16. SEPTEMBER 1893. II kemr út á LaugíirdOgum. The HeiraskrÍDgla Pi 2. & Publ. Co. útgefendr. [Publishers.] Verð blaðsins i Canada og Banda- rikjunum : 1-imánuíi $2.50 fyrirfram borg. $2,00 6 ----- $1,50 -------- — $1.00 3 ---- $0,90; — $°.50 Á Englandi kostar bl. 8s. 6d.; Á Norörlöndun. 7 kr. 50 au.; á Isiandi 6 kr. — borinst fyrirfram. Senttilíslands, en borgað hór, kost Sfl,50 fyrirfram (ella $2,00).____ tS^Kaupendr, sem vóru skuldlausir 1 Jan. p.á. purfa eigi að borga nema $2 fyr- Ir pennan árg., ef peir borga fyrir l..'úlí p. á. (eða síðar á árinu, ef peir æskja pess skriflega). fyrir framkomu Frakkastjómar í Sí- am. Frakkar hljóta að vita það full- Ritstjórinn geymir ekki greinar, sem eigi verða uppteknar, og endrsendir pter eigi nema frímerki fyrir endr- sending fylgi. Ritstjórinn svarar eng- um brófum ritstjórn viðkomandi, nema í blaðinu. Natnlausum bréfum er enginn gauinr geiinn. En ritstj. svar- ar höfundi undir merki eða bóksttíf- um, ef höf. tiltekr slíkt merki. Uppsögnógild að lögjin,uemakaup- andi sé alveg skuldlaus við blaliið. Auglýsimjaverð. Prentuð skrá ytir pað send lysthafendum. Ritstjóri (Editor): JÓN ÓLAF880N venjul. á skrifst. bl. kl. 9—12 og 1—6 Ráðsmaðr (Busin. Manager): EIRÍkR GÍSLASON kl. 9—12 og kl. 1—6 á skrifst. Utanáskrift á bréf til ritstjórans : Editor EeimsJcrinr/ln. Box 535. Winnipeg. Utanáskrift til afgreiðslustofunn ar er The //eimnkringln Prtg. & Publ. (Jo. Box 305 Winnipeg, Man. Peningar sendist í P.O. Money Or- der, Registered Letter eða Express Money Order. Banka-ávísanir á aðra banka, en í Winnipeg, eru að eins teknar með aflöllum. báðar eiga lönd í nágrenni við Síam, munu þola jrað, að Frakkar taki lönd af Síamskonungi né geri hann að skó- sveini Frakklands. Hins vegar er Frakkastjóm sífelt að reyna að brydda á nýjum og nýjum ójöftiuði við Síarn, svo sem til að lcita sér að ófriðareftii við þetta magnlitla kon- ungsríki, og samband hennar við Rússastjórn er öllum vitanlegt; og þar við bætist, að Rússar hafa um þessar mundir mikinn og grunsam- legan liðsafnað við landamæri Ind- Iands; og virðist þetta alt bera þess vott, að stórtíðindi sé fyrir höndum. Aftr má segja að næg huggun sé í því fólgin, að Rússland erímegnustu fjárkröggum og í djúpri skuldasúpu við ina auðugu gyðinga, sem hafa lánað því og öðram stjórnum fé; en gvðingum þessum er ta-past svo vel til Rússa nú (enda ekki tilefni til þess), að nokkur minstu líkindi só til, að þeir vilji lána Rússastjórn stórfé nú; en án þess er Rússastjóm mátt- vana til ófriðar þrátt fyrir sinn mikla her. Þá vita Frakkar það og vel, að þeir eiga þrenningar-samhandið á móti sér, og að Þjóðverjar mundu fljótir til að nota færið, ef Frakkar legðu í styrjöld við Engla. Má því treysta því, að allr gauragangr Frakka í Síam sé tómr vindr, rétt til að slá um sig um stundar sakir, nema það sé upphaf þeirrar vitfirr- ingar, sem leiðir menn til að fyrir fara sjálfum sér. Ekki fáum vér séð neinamótsögn í sjálfust-r í því, að íslendingar hér vel, og þeim hefir án efa, verið gefið vestra unni ættjörð sinni og vilji þó það full-ljóslega í skyn, að hvorki Sínverjastjórn nó Bretastjórn, sem styðja að vestrförum af íslandi. Hitt er annað mál, að það er svo að eins rétt að styðja að vestrförum af Islandi, að þær verði til góðs fyrir þá sem vestr fara, og til meira gagns en tjóns fyrir íslendinga yfir höfuð. Og það er trú vor, að ef menn gera scr að eins far um að hvetja þd eina tii vestrfara, sem vestrförin yfir höfuð má ætla að verði að góðu, þá verði þær vestrfarir íslandi og lönd- um heima til gagns, en ekki til tjóns. Að hvetja þá til vestrfara, sem öll líkindi em til að vestrförin verði fremr til tjóns og óánægju, það er aftr synd jafnt við þá, sem heima eru á Islandi, þá sem vestr fara og þá sem hór eru fyrir. En hljóðaði einn svo: „Adams fylírir stjórninni, sem hefir varið yfir $100,000 af fylkisfé til hygg- inga í Brandon. Kjósið Adams“. Loks var einn svo látandi: ,, Kjóxnidr í Brandon, sem vilja að haldið verði áfram að eyða fylkisfé hér í bænum, kjósi Adams“. Hvað er þetta annað, en ber til- raun fylkisstjómarinnar til að múta bæjarbúum með von um fj .reyðslu þar í bæ úr fylkissjóði? 653 McWilliam Str. ÚTÓPÍA. Menn hafa á ýmsum öldum reynt sið hugsa sér mannfélags-skipulag svo — Það þykir líta ófriðlegar út i ~ -a----£----0 — núna í Norðrálfunni, heldr en gert j lnllkomið, að það samsvaraði hug- íefir um langan tíma. Blaðið Week J sJ^num andans ; skipulag, þar sem (Toronto) talar meðal annare um það I ráttvísi °S mannúð réði lögum og lof- efni 8. þ. m. j um> en fátækt ðg ranglæti væri út- Eins og kunnugt er heflr undan- farandi verið talsverðr ágreiningr miíli Frakklands og ríkisins Siam í Asíu. Hafði Frakkastjórn fundið sér tilefni af lítilli sem engri sök til að gera mjög auðmýkjandi kröfur á I rýmt; í því ríki ættu allir að vera | sælir, eða svo sælir, sem framast er i urit; engan á að skorta nauðsynjar | 1 í/sins og allir að hafa hóflega mikið (eða lítið) fyrir þeim. Eins og auð- vitað er, þá er mjög mikill munur á því, hvemig ýmsir menn á ýnisuin tímum hafa hugsað sér þetta fyrir- komulag. Alt frá Platós dögum til vorra daga hafa vitrir menn ritað urn þetta; lýst draumlandi sínu, þar sem þetta hugsjónaríki („Utópía") heflr átt að vera, og sagt söguna af því, hvernig þar gengi til. Bellamy er einn inn síðasti höfundr, er notað hefir frásagnar-formið til ;ið ]ýsa því, hversu hann hugsar sér fullkomnast félagsskipulag með mönnum. En það hafa líka stundum verið gerðar tilraunir til að stofna nýlend- ur eða smá mannfl lög hcr og þar í heiminum, til að reyna að fram- kvæma í verki sérstakar hugmyndir um félagsskipulag. Einkum hafa allmargar tilraunir í þessa átt verið gerðar í Bandarík junum, og heflr inn nafnkendi rithöfundr Qhakles Nord- hoff fyrir mörgum áram ritað frá- 11 s'%u °g lýsing á þeim tilraunum, heindr Siamsstjómar; en sú stjóm lét svo liðlega undan, að Frakkar nistu í svip átyllu til ófriðar, enda lagði Engla-stjóra þar gott til mála- En hitt þótti þá sýnilegt, að Erakka- stjórn gerði glumraganginn við Siam uest til þess, að fá sér auðkeypta lýð- íylli við kosningar. Núeruþærum garð gengnar og féllu svo í vil stjórn- inni, sem framast mátti verða, og hngðu þá flestir, að nú væri þessíiri Siams-þrætu -Iokið. Því fremr sem Siam virtist hafa uppfvlt allar upp- íaflegar kröfur Frakka. En nú alt í einu gerir Frakkastjóm frekari o-öfur og vill fá Siams-stjórn til að afsala sér landi nokkm IVökkum í iiendr og lúta h’rakklands ráðuin á þann hátt, er auðsjáanlega mundi ;niða til að gera Siam ósjálfstætt ríki, eða skjólstæðing Frakka. íhúarkon- ungsríkisins Siam era um fli millíón, og er 1 millíón af þeim Sín ( millíón Malayar. j °s cr Það mJög' hugðnæm bók að lesa. - í mörgum slíkum fclögum er alt sameign, enginn hjöskapr til, en Það er vel og drengilega gert af hr. Gunnlaugi Helgasyni að hann heflr gengizt við ísafoldar-bréfunum úr Arnesbygð. Vérsjíum ekkert það í grein hans ■ dag, sem geti breytt því áliti voru, er vér áðr höfðum L.ttð í ljósi um hréfin, að þau líti einhliða á og segi einhliða frá og gefl því ekki rétta hugmynd. Vér verðum vel að gæta þess, að þcir ókunnugir, sem lesa þau og lesa jafnframt skýrslur agenta eða annara, sem lýsa hinni hliðinni, þeir fara ekki að leggja samán og gera sér í hug, að báðir segi satt frá, að eins lýsi hvor sinni hlið; nei, þeir annað hvort trúa þessum bréfum og hugsa, að alt liitt s^ lygi, eða þi þeir trúa glæsi- legri lýsingunum og liugsa að alt í þessum bréfuin sé lygi. Svona fara menn venjulega að, og það er eðlilegt. Þeir búast ekki við hálfum sannleika hjá iivorum, heldr við öllum sannleikanum hjá öðrum hvorum. Þeir sein því vilja gera sannarlegt gagn með lýsingnm á landi og ástandi hér, ættu helzt að gera sér far um að segja bæði frá kostum og löstum — ekki frá öðru hvoru að eins, í þeirri j trú, að aðrir verði til að segja frá ! hinu. Hins vegar erum vér, eins og vér áði- höfum sagt, sannfærðir um, að höf. heflr gengið gott eitt til með bréf sín, og því á hann það skilið að þeir, sem kunnu að svara bonum, geri það með rökum og sanngirni, en ekki með lögbergslegum fúkyrðum og hjörsaskap. Sögusögn Lögb. um, að enginn Isl. í Brandon hafl greitt Macdonald atkv., er lygi. Fjórir íslendingar greiddu honum atkvæði. Sögusögn sama blaðs um, að J. Ól. haft boðið Mr. Macdonald að koma vestr og „snúa“ íslendingum, er víss vitandi lygi. Bileams asna gekk um og útbreiddi þá lygi í Brandon um daginn. Hitt er satt, að það fóru nokkur braðskeyti (telegrömm) milli Mr. Macdonalds og J. Ó., og J. Ó. kvaðst skyldi koma vestr og tala við („speak to“) landa sína þar, og það alveg borgunarlaust, ekki svo mikið sem ferðakostnað þáði hann. Hann er nl. góðkunnugr Mr. Macdonald í prívatlíflnu. En það vóru ekki stadd- ir í bænum nem 9 kjósendr íslenzkir, þegar J. Ó. kom vestr, og þótti ekki taka því að halda fund ineð þeim. í fyrra hafði Mr. Macdonald 1 (eða 2 ?) ísl. atkvæði, í ár 4, og ber það ekki vott um mikinn árangr af því, þótt Bileams-asna væri í hálfan inánuð vestra á undan kosningunum. Fjórir íslenzkir sendlar vóra í Brandon af hendi Greenway-stjórn- arinnar til að hirða um íslenzku at- kvæðin (einn varreyndar Norðmaðr, sem lengi heflr verið á íslandi). Á- rangrinn af erindi þeirra var sá, að flokkr þeirra tapaði að minsta kosti tveím atkvæðum íslenzkum, sem hann hafði áðr haft. Vér spurðuin hr. E. Iíjörl. að ti eiin spumingum í síðasta bl.; önnur var sú, hvort hann vildi benda á nokkur °rð í ræðu vorri ísl.daginn 1892, þar sein vér hefðum Jdð íslendingmn heima, að þeir skytu sainan til að styðja skólahumbugið lútereka. Þessari spurning svarar lir. E. II. með því að tilfæra þessi orð úr ræðu von'i: >>Og höfuðskömm, sem seint afmáist, mundi það, ef vér þyrftum ;ið líta ómaga-augum heim til gamla Islands, til að styðja eða styrkja stofnanir vorar eða fyrirtæki“. Hér er ekki vikið í þá átt að lá löndum heima, þó að þeir í flitækt sinni kynni að fara að reita sig til að stvrkja fyrirtæki vor. Væri um góð fyrirtæki að ræða, væri það að vorri ætlun allrar virðingar vert af þeim. En liitt er s;itt, að það væri skömm fyrir þjóðflokk vorn hér, sem sífelt er að klifa ó örbirgð íslands, en lætr svo mikið af líðan sinni hér, ef vér fæmm ið beiðast fjárframlaga að heiman__ færum að betla, sníkja, „horfa ómaga- augum“ heim. I' Er það ekki dálítið annað? Hr. E. Hj. á því enn eftir að fluna eitt einasta orð í ræðu vorri, sem inni i þa útt, sem hann hefir sagt. Hann hafði hér sem oftar lo</ið — það er heili galdrinn. skipuiag, og er það ættarhöfðinginn .smn stjórna, Þarlendir men„ (J Afnku) kalla ættarhöfðingjann ekarn- LVffeðagorilla-kóng. Þeirsegja laðþaðmegistundumsjvkö^i” flokk hans á eins konar þingi; kóngr 8 ím-! Undl’ Gn ,IÍnÍ1' eða 8tanfla h ilfhnng umhverfis ogmælaúvíxL Ekki kveðst Mr. Garner hafa orðið ar yiö, ilð aparnir bygðu sér nein J’SST '**»'«*«»* Þegar Pna, lurkum. Þeir berjast, neyta þoir vopna, kasta steinum og berja með sú, hvar og Hin spurningin var hvenær vér hefðum brugðið hr. E. Jlj. um fátækt. Honum heflrfundizt auðveldast að gera enga tiJraun til að svara þeirri spurning. Það var líka rcttast. Því að með því játar liann, að hann hafl farið með vísvitandi Jygi. Aftr blátt auga! GORILLA-APARNIR. verjar og önnur Verzlun landsins er mest við Norðr-1 Jfu og Amríku, en að mestu í liönd- im inna sínversku þegna. Englar .■iga lönd í nágrenni við Siam (Birma >. s. frv.) og Sínverjar líka, og þykir peim eigi litlu varða, að ;iðrar út- cndar þjóðir ieggi eigi landið undir ig ; sér í lagi er bæði Sínverjum og inglum illa við að Frakkar nái þar •'öldum, með því að það er ekkert ■yndarmál, að Frakkar og Rússar eru rflfjendr bæoi Engla og Sínverja. \ ér verðum enn að játa oss svo ófroða, að oss er ekki full-Ijóst enn, Iivert á land það er, sem inn háttv. höfundr Ámesbréfanna álítr íslend- ingum hollara og þentara að flytja sem stendr af íslandi, heldr en til Canada. Það væri vert að nefna eitt eða svo land til dæmis; þá væri ha'gra að íhuga, að hve miklu leyti sú hugmynd höf.s kann að vera á rökum bygð. BRANTX )N -KÖSNINGrlN Um ófriðarhorfurnar nú fer The ííeek í áðrnefndri grein orðum á j essa leið: Efófriðr milli Engla og Frakka æri ekki í sjálfu ser s\'o óhugsandi J hæfanú í lok þessarar aldar, þá væri nikil freisting til að kalla horfurnar iiilli þeirra þjóða mjög ófriðlegar. 'Jns og á stendr, getum vér ekki ann-! ð gert oss í hugarlund, en að | ’rakkastjórn, sem er vitanlega mjög eik í sessi, sé að gera' sér dælt við Sretastjóm, sem hún veit að er þolin- íóð og ekki uppstökk, og að Frakka- jórn sé að láta stórmannlega gagn- art Bretum til að draga athvgli 'jóðar sinnar frá því, hve völtum fót- un hún stendr heima fyrir. Með ðm móti er örðugt að gera sér grein fyrir börnum og gamalmennum séð á sameiginlegan kostnað. Þó er þetta mjög með ýmsu móti. Einstökn af þessum félögum hafa þrifizt, en færri eru þau heldr en liin, scm algerlega hafa mishepnazt. Núna rctt um þessar mundir eru löggjafnaðai-menn (socialists) frá Austrtralíu að stofiia eina slíka útópíu í Paraguay. En Paraguay er þjóðveldi í Suðr-Ameríku og liggr upp í landi á milli argentínska þjóð- veldisins og Brazilíu, og er 20___30 stigum fyrir sumian miðbaug. Austr- hluti landsins er fjðllóttr, cn vestr- hlutinn háslétta; landið er einkar- frjósamt og loftslag holt og gott. Skip frá Sidney flutti nýlega áleið- is til Paraguav 159 afþessum ný- lendumönnuin, og er von á 1000 mönnum í viðbót frá Australíu, og margt af því fjölskyldulið. Sérhver sá, semgengr í nýlendufélagsskapinn, verðr að leggja aleigu sína í félagið, °g enginn fær upptöku, sem ekki á að minsta kosti $60. Það er alls kon- ar fólk, sem tekr þátt í þessu : sveita- bændr, prentarar, læknar, rithöfund- ar og lærdómsmenn. fór eins og við ntátti búast. Adams náði kosningu með 30 atkvæða mun. Aldrei heflr jafnmikill atkvæðafjöldi komið upp við kosningar þar: 1125 atkv'æði greidd. Kjörtími var settr á versta tfma fyrir kjósendr, um háþreskingartím- ann, þegar hundrað kjósenda eru í kaupavinnu utan kjördæmis; var það eðlilega gert sökum þess, að það var vitanlegt, ;ið .Macdonald er sérstak- lega vinsæll meðal verkmanna. Mútumarvóru í þetta sinn boðnar svo óskammfeilið og opinberlega af stjómflokksins hendi, að enn munu engin dæmi til líks hcr í fylki. Menn vóru keyptir fyrir 20 til 25 doll. til að láta vera að greiða atkvæði, ef ekki var kostr að fá þá mcð Adams. Prentuðum spjöldum var útbýtt opin- berlega á strætunum af stjórnflokks- mönnum, og stóð t. d. þetta á einu : Gamla Norquay var legið á hálsi fyrir eyðslusemi: hann var við völd á Soow-tímunum, og auðvitað dróg dám af þeim. En eftir 16 ára stjórn hans á þessu fylki, var það þó að eins í hér um $1,750,000 skuld. Mr. Greenway hefir verið við völd í 5 ár, og hefir á þeim tíma sökkt fylkinu í $2,500,000 skuld, eða hálfa millíón á ári. Afleiðingarnar eru farnar að gera vart við sig. Það verðr að borga vöxtu af þessari súpu. Og nú er farið að draga af fjírveitingum til sveitanna og til alþýðuskólanna. Og verra og verra verðr það, og það brúðlega. — Lögberg var nýlega. að slá um sig með, að það ætlaði ekki að lög- sækja skuldunauta sína „hópum sam- an“, eins og Heimskr. hótaði. — Þetta gerir oss lítið, af því að lesendr vors blaðs vita, hv’iið í voru blaði hefir staðið. Þeir vita, að þetta er lygj- — En þetta er einkennilegt fyr- ir blaðið Lögb. og sannsögli þess. Vér sögðum, að vér neyddumst t.il að heimta með lögum skuldir hjá þeim kaupendum vorum hér í bienum, sem áruin saman hefðu em/an lit sýnt á að borga oss, ef þeir ekki nú annaðhvort borguðu oss eða semdu við oss um borgun. ,,$-10,000. Lf stjornin hættir við samninR þann um dómhúsið, sein nú er í býgerð, þú missir bærinn $10,000. Er óha-tt að kjosa mótstöðumann stjórnarinnar þeg- ar um slíkt er að tefla ?“ Annar seðillinn var svona: ,,Mr. Adams getr hjálpað oss, ef reynt verðr til að ónýta samningana um dómhúsið. Kjósið Adams". Er það ósanngjarnt ? Það era, sem betr fer, engir stór- hópar, og þeir sem skulda oss fyrir mörg ár, eru hér í bænum og vilja ekki tala við oss um skuld sína, þeiin ætti að þykja skömm til koma orð Lögbergs. Lf vér föruin ósanngjarnlega að í kröfum við nokkurn, þá má lá oss. En þó að vér viljum vita vissu vora um, hvort margra ára skuldunautar geti borgað oss eða vilji borga oss — og það sýna þeir því að eins að þeir að minnsta kosti tali við óss — það má hver lá oss. sem vill. R. L. Gamer, sem hefir gert sér mikið far um að k ynna sér lifnaðar- háttu apanna, heflr sér í lagi lagt mikla stund á að athuga, hversu apar færu að gera sig hvern öðrum skiljanlegan, og lieflr hann fundið það, að þeir hafa m d, þótt ófullkom- ið sN þannig að þeir hafa sérstök orð til að tikna séretakar hugmvndir með. Apamálið er fá-ort eðlilega; sama orð táknar flcin en eina sky, Iiuginynd. Hljóðritinn (fonógraf) er til mikillar aðstoðar til að stunda apamálið, sér í lagi þar sem menn hafa apa í búram. Þegar maðr t. d. heflr tekið eftir einhverju liljóði eða orði, sem jafnan heflr sömu áhrif á þá apa, sem það heyra, t. d. að vekja þá til nð horfa eftir fæðu, eða gera þá lirædda, þá má láta hljóðritann testa lil.jóð þetta cða orð eftir öpunum. Svq má láta hljóðritann hafa upp aftr þessi orð aftr s'íðar við aðra apa og sjj, hvort þau hafa ekki sömu áhrif á þA. Þetta hefir gert verið og heflr tekizt. og sýnir, að aparnir hafa orð til að tákna hugmyndir á þann hátt, að aðrir apar, sem heyra þau, skilja þau. Mr. Garner heflr áðr ritað bók um apamálið og tilraunir sínar til að skilja það. . Nýlega hefir hann ritað litla grein um apana í September-heftið af Mc- C/ure’s Miii/azíne, og tökum vér hér f .iein atriðri, úr þeirri grein: Aparnir hafa eins konar stjóra- ÖSAMKVÆMNI virðist það vera, og það meira en - meðallagi, að Islendmgar hé, í Ame- " U eru aftr og aftr að skýra frá Þvi hvað þeir elski heitt gamla ís_ iand, en reyna þó á hinn hóginn að vinna þvi ið mesta mein, ef ekki beinhms þa óbeinlínis; það evu t. d margir sem ' mæla með innflutningi Islendmga hingað, en þetta er hvað á moti öðrn. Nuna fyrir fáum vikum var a{ slendmgum haldinn svo kallaðr ís- lendingadagr, bæði í Winnipeg 0g viðar Það er víst óhætt aö segja, að Þa.ð hafl að mestu eða eingörigu verið Snd k ^ að mÍnna8t "MJarðarinnar, senda henni kveðju fjark-«ra ástvina °g. lT fram aUt að “ska íslandi aflrar mogulegrQ b]essunar. Það kQm . i ræðum manna þennan íslendinga- dag, að þeir elskuðn ísland, som móðr og sem unnusti ástmey sína o s frv Enginn efi er á því, ttð allir sannir Islendmgar hafa af hjarta samþvkkt þetta i svipinn; en svo koma þessir somu menn fram rátt á eftir og eru þa með Útflutningi frá íslandi, og dylst vist engum þeirra, að ekkert er íslandi jafn skaðlegt sem að missa. fólkið úr landmu, af því þar er af svo litlu að taka og Island þarf fleiri l.eudr en nokkurt annað land, eftir stærð, c egna verkvélaleysis og fleira. Hver sem því vfll hjálpa íslandi( hann verðr að vera á móti útflutningi. Það er ekki alment hér fvrir vestan að menn rétti fram hendi til að hjálpá „moðr sinni“ í þessu tiUiti) taJj á moti utflutningum, og þ-,ð þó Jxiir «ja>, að það er verið að rupla og reita af henni garmana. Ef ]„.ssu fer jram^erðr hún bráðum W eftir. Hvar er nú móðrástin ? Hvar er unnustinn, að hann skuH ei reyna að hjarga unnustu sinni ]«gar verið er að kvelja úr henni lífið? Þætti það ekki ill meðferð á hálf- fiðruðum nnga að reyta af honum þær fau fjaðnr, er a hann voru komnar í stað þess að lofa þeim ,ið vnxa oa oðrum að bætast við ? ^ . Þetta fjjöra meðmælendr útflutn- mganna. 11 Stingið höndunum í yðar eigin harm. Hvað vilduð þér láta eera vð, ef Þer væruð í sporum ísknl?? * hu<JfÍö !>VÍ -fsleU(liuSar hér sýna að u0r fylgi mali, þegar þeir á Islend- igadíi^iii, eða aðra daga eruað minn- nst fostrjarðannnar, þa ættn þeir að styðja hana i sinuin brýnustu fram- kvæmdum. Aö styrkja einstaklinga er ei ið bezta. Að hjáfpa íslendingum höfnaðKe-gUaSt Bufubát> bæta vonda hofn, brua verstu ana eða gjöra þó ekki værmema litinn spotta af járn- , aut: ~ eitthvað af þes.su ætti að fylgja heillaoskunum. Þcii ‘ættu að styðja lsland með fjársamskotum; og Jjöri Ixnr það. þá fyrst sýna þeir, að þeir eru sannir synir og dætr íslands moðr smnar, og inir tryggustn unn_ ustar astmeyjarmnar: gamla íslands. Diii.uth, 6. SKpt. 1893. Si'/f'ds Maijniísson, Þingeyingr. IN VIÐKKENDA TEGUND. FJ>ki einn einasti maðr mun geta borið oss, að vér höfum farið ósann- gjamlega í skuldheimtur við sig. En sé þeir nokkrir — sem vér vonum ekki sé —, sem álíta það ósanngjamt þótt vér viljum fá hugmynd um, hverra skila vér eigum að vænta, þá er óhætt að segja, að það er enginn ærlegr inaðr svo hugsandi.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.