Heimskringla - 16.09.1893, Page 3

Heimskringla - 16.09.1893, Page 3
HEIMSKRINGLÁ 16. SEPTEMBER 1898. Radiger & Co. Vinfanga og vindla-salar 51» Bkain Str. Allskonar tegundir af Vindlum med innkaupsverði. N ORTI RE' R N PACIFII RAILROAD. TIME OARD.—Takiug eifecton Suu- dh> Sept. irl I89ik _________ MAIN LINE. North B’und South Bounó X 6 ^ -*■» a rZ Q’ ^ 33 12 STATIONS. ý 03 . 3« 00 53 PsS Ph 2 — <35 lO ♦-í c ■— rH 1.20pl 4 05p .. Winnipeg.. 11.35a 5.30a 1.05p 3.58p *Portage Junc 11.47a 5.47a 12.391 > 3 38p * 8‘. Norbert.. 12.02a 6.07a 11.50a 3 25 p *. Cartier.... 12.15a 6.25a 11.30a 3 05p *.St. Agathe.. 12.33p 6.51a 11 20a 2 57p *Union Point. 12.42p 7.02a 10.59a 2.44p *Silver Plaius 12.53p 7.19a 10.26a 2 26p ... Morris .... 1.11 p 7.45a lO.OOa 2 12p .. . St. .J ean. .. 1.25p 8.45a 9.23a 1.50p . .Letellier ... 1.50p 9.18a 8 00« 1.25p .. Emerson 2.l0p 10.15a 7.00a 1.15p .. Pembina. .. 2 25p 11.15p ll.Oip 9.20a Grand Forks.. 6.00i) 8.25p 1.30p 5 30a .Wpg. Junc.. 9.55p 1.45p 3.45p Duluth lf.lOp 8.40þ Minneapolis 6.55a 8.00p .. St. Paul... 7.25a 5 OOa ... Chicago . , 7.15p M () KHIS-liRAN DON 15RAN CH. East Bound 8 TATIONS. W. Bound. (* u r- O 4-3 U 32 (V GO tbC t/i r-1 cfl ál =3 H L U fi C cc r' o-wS Vt *ob 5 S—1 — Þ-l p C— 1.05p . . Winuipeg .. 11.35a 7.30p 1.05þ . . Morris .... 2.30p 8 OOa 6.40 p 12.40p * Lowe Farm 2.55p 8.50a 5-44p 12.l7a *... Myrtle. .. 3.23 p 9.50a 5.21 p 12 07a ... Kol ind .... lO.lða 4.4 lp 11.41a * Rosebank.. 8.53 p 10.55a 4.03p 11.34a .. . Miami.... 4.08|> 11.24a 3.17p 11.13a * Deerwood.. 4 32p I2.20a 2.52p ll.OOa * Altamont .. 4.45p 12.45a 2.l3p 10.41a . .Somerset. .. 5.04p 1.2'la 1.43p 10.29a *Swan Lake.. 5.20p 1,53p 1.13p 10 13a * Ind. Springs 5.35p 2.22 p 12.50p 10.02a ^Mariapolis- .. 5.47p 2 45p 12.18p 9.46a * Greenway .. 0 03p 3.17p 11.47p 9.32a ... Biildur 6.19p 3.47p ll.OOa 9.l0a . .Belmout.... 6 45p 4 3 Ip 10.24a 8.538, *.. Hilton.... 7 20p 5.10p 9.57a 8.37a *.. Ashdown .. 7.88p 5.43p 9.33a 8.80a W awanesa.. 7.45p 5.59p 9.22a 8.20a * Elliotts 7.56p 6.15p 8.47a 8.05a Ronnthwaite 8.08p 6.45p 8.10a 7.55a *Martinville.. 8.27p 7.20p 7.30a 7.30a .. Brandon... 8.45p 8.00p West-bOund passenger Belmont for meiils. trains stop at PORTAGE LA PRAIRE BRANCH. East Bound Mixed No. 144 Daily STATIONS. W. Bound Mixed No. 141 Daiiy 12.05 a.m. .. Winnipeg.. 4.15 p.m. 14.46 a.m *PortJunction 4.30 p.in. 11.14 a. m. * St. Charles. . 4.59 p.m. 11.04 a.m. * Headingly.. 5.07 p.iu. f.10.33 p.m. * White Plains 5.34 p.m. 9.34 a.m. *. Eustace... 6.26 p.m. 9.06 a.m. *.. Oakville.. 6.50 p.m. 8.10 a.m. Port. la Prairie 7 40 p.m. Stations marked —*— have no ageut. Freight must be prepaid. ...o. ./o prepaiu. Numbers 107 and 108 have through Pullman Vestibuled DrawingRoom Sleep ing Cars between Winnipeg, 8t. Paul and Minneapolis. AIso Palace Dining Cars. Close connection at Chicago with eastern lines. Connection at Winnipeg Junction with trains to and from tiie Pacific coats. For rates and full information con cerning conuection with other lines, etc., apply to any agent of the company, or CHAS. S. FEE. H. SWINFORD G.P.&.T.A., St.Prul. Gen. Agt., Wpg. H. .1 .BELCH, Ticket Agent, 486 Maiu Str., Winnipeg. VIÐ SELJVM HÚSBÚXAÐ MJOtí ÓDÝRT. Komið og sjáið svefnherbergisgögn (Bedroom set») vor, öll á $1600.., úm $3.00, horð $1.50, cfg $2.25; hægindastóla og sófa á $8.00. Ljómandi fallegar myndir á $1.00 og yfir. Bamavagnar $8.00. Allii' velkomnir og ráAvandlega skift við hvern mann hjá Seott & Leslie, In mikla hásbúnaðarverzlun 276 Main Str. O’CONNOR BROTHERS & GRANDY, CRYSTAL, N. DAK. Fullkomnustu byrgðir afþurru timbri, v«ggjarimlum og þakspón, einnig allar tegundir af liarðvöru einnig til. Vér ábyrgjumst að prísar vorir eru jafnlágir þeim lægstu og vörur vorar eru þær beztu í borginni. Gjörið svo vel að heimsækja oss. Dominion ofCanada. Abylisiarto okeyPis fyrir míliomr manna. 200,000,000 ekra hveiti og beitilandi í Manitoba og Vestr-territöríunum f Canada ókeypis fyrir landnema. Djúpr ogfrábærlegafrjósamr jarðvegr, nægð af vatni og skógi, og meginhlutinn nálægt járnbrautum. Afrakstr hveitis af ekrunni 20 bushel, ef vel er umbáið. I inu frjósama belti í Rauðárdaltium, Saskatchewan-dalnum, Peace River-dalnum og nmhverfis- liggjandi sléttlendi eru feikna-miklir flákar af ágætasta akrlendi, engi og beiti- landi—inn víðattumesti fláki í heimi af iíttbygðu landi. Ómœldir flákar af kolanáma- MAlmnámal and. Gull. silfi, jírn, kopar, salt, steinolía o.' s. frv. landi; eldiviðr því tryggr um allan aldr. Járnbraut frá liafi til hafs. Canada-Kyrrahafs-járnbrautin í sambandi við Grand Trunk og Inter-Colonial- brautirnar mynda óslitna já’rnbraut frá öllurn hafnstöðum við Atlanzhafí Ca- nada til Kyrrahafs. Sú braut liggr um miðhlut frjósama beltisins eftir því endi- löngu og um liina hrikalegu, tignarlegu fjallaklasa, norðr og vestr af Efra-vatni og um in nafnfrægu Kiettatjöll Vestrheims. ■Heilnœmt loftslar/. Loftslagið í Manitoba og Norðvestrlandinu er viðikent ið heilnœmasta í Ame ríku. Hreihviðri og þurviðri vetr • g sumar; vetrinn kaldr, en bjartr og stað- viðrasamr; aldrei þokaog súld og aldrei fellibyljir, eins og sunnar í landinu. Sambandsstjórnin í Canada gefr hverjum karlmanni yfir 18 ára gömlum og hveTjum kvennmanni, sem heflr fyrir familíu að sjá, 16 0 ekrur af Inndi alveg ókeypis. Hinir einu skilmálar eru, að landnemi búi á landinu og yrk það. Á þann hatt gefst hverjum manni kostr á að verða eigandi sinnar ábýíis jarðar og sjálfstæðr í efnalegu tilliti. Islenzkar uýlendur í Manitoba og cana<,liska Norðvestrlandinu eru nú þegar stofnaðar í 6 stöðum. Þeirra stœrst er NYJA ÍSLAND, liggjandi 45—80 mílur norðr frú Winnipeg’á vestrströnd Winnipeg-vatns. Vestr frá Nýja Islandi, í 30—25 mílna fjarlægð er ÁLFTAVATNS-NÝLENDAN. í báðum þessum nýlendum er mikið af ó- numdu landi, og báðar þessar nýlendr liggja nær höfuðstað fylkisins, en nokkr hinna. ARGYLE-NYLENDAN er 110 mílur snðvestr frá Winnipeg; ÞING- VA LLA-NÝLENDAN, 260mílur norðvestr frá Winnipeg; QU’APPELLE-NÝ- LENDAN um 20 mílur suðr frá Þingvalla-nýlendu, og ALBERTA-NÝLENDT AN um 70 mílur norðr frá Calgary, en um 900 mílur vestr frá Winnipeg. I síðast töldum 3 nýlendunum er mikið af óbygðu, ágætu akr- og beitilandi. Frekari upplýaingar í þessu efhi getr hver sem vill fengið með því, að skrifa um það: THOMAS BENNETT DOMINION COV'T IMMIGRATION ACENT, Eða 13. L.. Baldwl nson, isl. umboðsm. Winnipeg-, Canada. SKORWSTKaVJEh Eyrir kvennmenn, konur og börn. Vór höfum byrgðir af öllum stærðum og gæðum. Reimaðir skór. Hneptir skór. Lágir skór. Sterkir vinnuskór. AUar tegundir. Vér höfum allar inar nýjustu og algengustu tegundir af öllum stærðum, prísar vorir eru ætíð inir lægstu í borginni. RICHARD BOURBEAU. 360 Main Str. Næstu dyr við Watson sætindasala. Cl L0GGILT 1843. J0HN A. MCCALL, FORSETI. er lima) og verða þeir aðnjótandi alls ágóðf heimi, og annað af tveim inum stærstu. Hitt stærsta félagið er The Mutual Life í New York (en ek ki The Mutual Reserve Fund Life Ass., sem er um 10 sinnum smærra en þessi ofannefndu). N. Y. Life Ins. Co. átti 1893 eignir : 1°7 millíónir dollara; varasjóðr 120 millíonir. Inntekt á árinu nær 31 mlllíón. Útborgaðar dánarkröfur nær 8 millíónir. Arságöði útborgaðr til ábyrgðarhafa á árinu yflr 3 millíónir. Lífs- ábyrgð tekin á árinu yfir yfir 173 millíónir. Lífsábyrgð í gildi um 700 millíónir. Gefr meðlimum fieiri og betri hlunnindi en nokknrt annað lífsábyrgðar- félug í heirni. Borgar erfingjmn, ef er samið, hálfar eða allar arsborganir unifram lífsá- byrgðina, ef maðr deyr innan eO, 15 eða 20 ára eftir inngöngu í félagið. Endrborgar við lok tiltekins tímabils meira en helming allra árgjalda, en gefr samt fría ábyrgð fyrir fnllri upphæð, án frekari borgunar, fyrir lífstíð. Lánar peninga upp á lífsábyrgðarskjöl, gegn að eins 5 pC. ávöxtum. Eftir 3 árborganir viðheldr félagið ábyrgðinni fyrir fullri upphæð, þótt hætt sé að borga árgjöld, alveg frítt í 3 til 6 ar eftir upphaflegnm samningi, eða gefr lí.fstiða’r-ábyrgð fyrir alt að helmirtgi meiri upphæð, en maðr hefir borgað. Leggr engin liöft á meðlimina, livar þeir lifa eða að hverju þeir starfa, eðr hvernig þeir deyja. Borgar út ábyrgðina möglunarlaust og refjalaust, ef að’eins árstillagið er borgað. Nánari upnlýsingar gefa : Western Canada Branch Office 4961 Main Str., Winnipeg, Man. J- Q. Morgan, MANAGER. Farið tieint til Leekie Oo* ' 485 Main Str., eftir Gluggatjöldum veggjapappír máln- ing og öllu þar að lútandi, lang ódýr- asti staðurinn í bænum. H. CHABOT Importer oí Wines, Liquoi-s and Cigars. 477 MAIN STR. Bíðr almenningi að heimsækja sig í hinu nýja plássi, og skoða hinar miklu vörubirgðir, og spyrja um prísa sem eru hinir lœgstu. Bréflegar orders afgreiddar fljótt og skilvíslega. ISLEXZKR LÆKNIR DR. M. ITALLDORSSON, Park River — N. Dak. SUNNANFARI. Í2r Sunnanfara í vestrheimi eru: Chr. Ólafs- son, 575 Main Str., Winnipeg; Sigfús Bergmann, Garðar, N. D.; G. S. Sigurðs- son Minneota, Minn., og G. M. Thomp- son, Gimli Man. Hr. Chr. Ólafsson er aðalútsöluinaðr blaðsins í Canada oc hefir einn útsölu á því í Winnipeg. Verð 1 dollar. X ÍO XJ 8. (ROMANSON & MUMBERG.) Gleimið þeim ekki, þeir eru ætíð reiðubúnir að taka á móti yður. 9' fOYLER'; ^coT/cJ cdiarrhoea DYSEtíT£RY J2£«"“22!Í 1S fo* VeciYs T^iiiRyDavu' Pain KUUr Has demonstrated its wonderfut power of KILLING EXTERNAL and /NTERNAL PA/K. No wonder then that it is found on The Surgeon’s Shelf The Mother’s Cupboard The Traveler’s Valise, The Soldier’s Knapsack The Sailor's Chest The Cowboy’s Saddle The Farmer’s Stable The Pioneer’s Cabitl The Sportsman’s Grip The Cyclist’s Bundle ÁSK FOR THE NEW “BIG 25c BOTTLE.” | DR. WOOD’S Norway Pine 5yrup. Rich in the lung:-healing virtues ofthe Pine combined with the soothing- and expectorant properties of other pectoral herbs and barks. A PERFECT CURE FOfí OOUGHS APJD COLDS Hoarseness, Asthma, Bronchitis, Sore Thront, Croupandall THROAT, BRONCHIAL and n LUNG DISEASES. Obstinatecoughs which resist other remedies yield promptly to this ple&sant piny syrup. ®R/C£ 25C. AND SOC. FER BOTTLE. solo ov «a pbuöciít 304 Jafet í fööur-leit. Búðarmennirnir fóru, en ég reit miða til CLrbonnell’n majórs og bað liann að koma til mín. Hann kom in n um leið og búðarsveinn- inn kom til bnka aftr; sagði ég bonum, livað til hefði borið. Búð.irmaðrinn sagöi dómar- annm, að það vreri horiið dálítið nf varningi; eftir því senl Þpir kæmust næst, vantaði tvo spjaldvindla af böndmn, „Sé svo, þá hefi og eUki tekið þetta“, rnælti ég. „Það veit trú mín, herra B--------“, sagði majórinn við dómarann, „að það er liart fyrir heldri inann að svona sé með hann farið. Þetta er í annað sinni sem sent er eftir mér til að ábyrgjast heiðarleik hans'. „Það er dagsanna", svaiaði dómarinn; „en leyfið naér að spyrja þennan Mr. New’land, sem svo nefnir sig, hvað honnm gekk til að elta konuna inn í búðina". „Þ.ið kom til af eyrnalokkunum hennar”, svaraði ég. „Eyrniihringum þ<' I Síðast þegar þér vóruð tekinn fastr og leiddr iyrir mig, þá v6ruð þér að skyggnaat eftir karlmanns-nefi, ei' rtú eftir kvennmanns-eyra. En livað kom yör þá til að lilaupa svo skyndilega út úr búðii,ni o*. »Það að mér lék fasllega liugr á að na af konunni og spyrja luina iim eyrna- iokkiuia lienuar“. ,,f g gdt með engu móti 1ekið slíkan fyrir- Jafet í föður-leit. 305 slátt gildan. Það lítr út sem það hafi horfið tveir spjaldvindlar af borða-reimum. Ég verð að setja yðr í varðliald til frekari rannsókn- ar og ýðr líka, herra“, sagði dómarinn við majórinn; „því að sé hann þjófr, þá eruð þér í vitoiði með lionum“. „Herra dómari“, sagði Carbonnell majör með liáðslegii fyrirlitnÍDg; „þér eruð auð-jáan- lega glöggsýnn á að þekkja heldri menn, þegar jðr auðnast að koma í þeirra hóp. Með leyfi yðar retla ég að senda oi ð enn einum meðvitorðsinanni okkar Mr. Newlands1’. „Majórinn reit svo miða til Windeimear’s lávarðar og sendi Tímóteus með hanrt, því að Tlmóteus hafði komið með majórnum þegar hann heyrði að ég væri tekinn fastr. Yið settumst s<o niðr meðan Tímóteus var burtu, og var látbragð majórsins ekki ið virðulegasta gagrtvait réttinuin; var dómaran- um svo inikil ertni í látæði hans, að hann liótaði síðast að setja hann þegar í stað í fangelsi. „Þér munuð iðrast þessa“, svaraði mnj- órinn, og sá hanu þá Wihderniear lávarð koma inn úr dyrunum. „Andskotinn liafi það ef yðr skal ekki iðra", svaraði dómarinn fokvondr. „Gerið svo vel að borga finim skildinga sekt, herra B--------, fyrir að blóta í réttin- um“, svaiaði majórinn. „Þér sektið aðra. 308 Jafet í föður-leit. „að <‘g hefði verið að atlmga eyrnahringa konnnnar; þeir vóru mjög meikilegir“. , Það lítr út fyrir að þér getið narrað alla nema mig til að trúa yðr“, sagði niajórinn við inig; „ég veit fullvel að að það Jiefir verið konan sjálf, sem yðr varð starsýnt á, en ekki lningirnir hennar“. Eg svaraði engu; mér var sama þó að majórinn færi vilt í þessu. Jafel í ii ðtir h it. 301 XXVIII KAPITULI. [Ég stofna inér i nýjan vanda út hf eyrnahriugum hefðai-konn; fer að eins flón og liggr v'.ð að ég sé settr í svartr holið]. I.g verð að játa, að þessi tíðindi fengu mér eigi lítillar ahyggju. Auövitað gætu pen— ingalani ndr '. igi látið sér annað na gja en »ð vita, hvar eignir nn' ar lægju, og rannsnka heiinildarskj lin að þ im á þingiestrastofunni; þá hlyti alt að kom-st. upp og majórinn að álíta niig f: járgl-i f ain. nn. Eg gekk þá ofan Pali M.dl og lá illa á mér; var ég svo þungt hugsandi. . ð ég gáði inm ekki fyrri en eg^iakst á frú eina, sem var að stíga út úr < gni sínum úti fvrir stórri tízkn-búð. Hún snéii sér við o" ég fór að afsaka mig ið auðmjúkiegasta fyrir kon- unni, sem v.ar foriuuniar fögr, En alt í einu varð mér litið á lokkana í evrum liennar. Þeir voru svo gerðir, að sinn liörinn var úr livoru, gulli og kóralli á víxl, og vorn eyrna- lokkar þessir nákvæmlega af söimi gerð að öllu leyti sem háBf stin. sem Nattée gaf Fletu. Síðast þegar ég heimsótti hana liatði ég 0ft-

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.