Heimskringla - 23.09.1893, Blaðsíða 1

Heimskringla - 23.09.1893, Blaðsíða 1
VII. AR. WINNIPEGr, MAN., 23. *ÖEPTEMBER 1893. • NR. 51. P. JoImsoii &, Co., MOUNTAIN, - - N. D. « « SELJA ÚT. E3 33 Af því að vér ætlum að slíta félagsskap, erum vér neyddir til að selja allar birgðir vorar af almennum varningi. Þessi sala byrjar Xí». Septbr. 1893 og alt verðr að vera selt íyi"ii* S88. Sept. 1893. Skuldunautar verzlunarinnar eru viðringarfylst beðnir að greiða skuldir sínar fyrir þennan tíma. ÚR BLÖÐUM OG TÍMARITUM. Hundkab bbztu bækrnar. Ýmis blöð og tímarit í Bandarílg- ununi, Englandi og Frakklandi hafa áðr safnað atkvæðum um það meðal nafnkendra manna, hver bók þeim þætti liezt. Nú hefir þýzkt blað tek- ir þetta eftir og saftiað atkvæðum málsmétandi stjúrnm ilamanna, iiæði- manna og ritWifunda um það, hverja ritliöfunda þeir álíti bezta, og heiir svo blaðið gefið skýrslu um þá hundr- að höfurida eða bækr, sem tiest hafa fengið atkvæði. Það er ekki nema eðlilegt, að þeir hafi metið þýzka höf- unda tiltölulega meira, en annara þjóða menn kynnu hafa gert; en svo hefir venjulega farið hjá hverri þ.jóð um sig. I'in lritt er við að búast að hneyksli sumt „skikkanlegt11 fólk, að heyra, að samkvæmt atkvæðagreiðslu 1635 merkismanna, sem atkvæði greiddu, eru sex beztu bækrnar eða höfundarnir þessir, talið í röð eftir atkvæðafjöldanum: 1. Goethe, 2. Shakspear, 3. Shiller, 4. Homer, 5. Lessing, og 6. Biblían. FRÉTTIR. afnam sherman-laganna færist nær með degi hverjum, cn silfr- mennirnir í efri mftlstofu bandaþings- ins gera alt sitt til að draga úrslitin á langinn. Þeir eru í minni liluta og vita að þeir mega sín einskis er til atkvæða kemr, þar sem hinir hafa frá 20 til 25 atkv. fram yfir þá. En þeir reyna að kjafta svro lengi sem auðið er, til að draga tímann ; sumir þeirra hafa enda látið í ljósi, að þeir skyldu halda áfram „til eilífðar11 að tala. Meiri lilutinn hefir tvo vegi til að buga minni hlutann: annar er sá, að ákveða dag og stund þegar til at- kvæða skuli gengið, og fá þá eigi fleiri að taka til máls ; en þessu hlíf- ast menri í lengstu iög við að bcita í Ameríku. Hitt ráðið er, að slíta eigi fundi, en lialda áfram dag og nótt, þar til minni hlutinn þreytist. Helzt er ráðgert að neyta þessa ráðs fyrst; það liefir einatt dugað áðr; en dugi ekki annað, þá verðr tekið til liins ráðsins, að ákveða umræðu-lok. Inn- an 10—14 daga búst menn við að málið verði komið í kring í efri mál- stofu, og þar með sampykt í báðum málstofum frumvarpið um skilyrðis- laust afnám silfrkaapa-ákvæða Slier- man-laganna. ÁHRIF AFNÁMS- SHERMAN- LAGANNA Á VIÐSKIFTI. Það er óliætt að fullyrða, að silfr- kau pa-ákvæðið Sli erman-la ga n 11 a hafi verið nær því eina orsökin til Ayer’s Hair Yigor gerir hárið mjúkt og gljáandi. „Ég liefl brúkað Ayer’s Huir Vigor JUerri 5 úr,og hár niitt er rakt, gljáandi og í ágætu standi- Eg er fertugr og hefl riðið um slétturnar í 25 ár“,—Wm. Hen- ry Ott, alias „Mustang Bill“, Newcastle Wyo. Ayer’s ITair Vigor varnar hár-rotnun. „Fyrir mörgum árum tók ég eftir vinarráði að reyna Ayer’s Kair Vigor, til að varna hárrotnun og hærum. Lyf- ið hreif þegar, og síðan hefi ég brúltað það endr og sinnum og lieldr það hár- inu þykku og óhærðu.—H. E. Baamri. McKinney.Tex, ■ Ayer’s H.air \rigor faamleiðir á ný har. sem rotpar £ sótt- um. „Fyrir liðugu ari lá óg í þungri sótt. Þegar mór batnaði, fór ég að missa liárið og liærast. Eg reyndi margt til ónýtis þar til ég fór að brúka Ayer’s Hair Vigor, og nú vex liár mitt óðum og liefir íengið upphaflegan til sinn.—Mrs. A. Collius, Dighton, Mass. Ayer’s H_air Vigor varnar hærum. „Eg var óðum að liærast, og rotna ^ mCr hárið; ein flaska afAyer’s Hair Bls°r hefir læknað það, og nú liefi ég, "Prihaflegan hárvöxt og hárlit —. "kfapu, Oleveland, 0. af Dr. J. C. Ayer, Lowell, Mass. » e t í ölillm lyíjuhúðum og ilmsmyrsla- buðum. allra bankahrunanna í Bandaríkjun- um í ár, og aðalorsðkin til mestallra viðskifta vandræðanna þar. Afleið- ingin af því, að ríkissjóðr var með lögum þessum skyldaðr til að kaupa millíóna dollara virði af silfriáhverj- um mánuði og gefa út seðla fyrir, en varð að leysa þá inn möð gulli, er til kom, var sú, að það haugaðist upp silfr í fjúrhirzlunni, en gull fúr að ganga til þurðar, sem vonlegt var, því að silfrið hefir verið sí-fíillandi í verði, og enginn, sem þarf' ú málm- peningum að halda, vill taka við silfr-doliar, sem er miklu verðrýrari í sjálfu sór en gulldollar, þótt þeir gangi jafnt innanlands manna meðal í smáviðskiftum. In óhóflegu eftir- launalög til hermauna, scm samveld- isflokkrinn kom á, studdu og að því að tæma féhirzluna. Þegar menn sáu, hvað að fór, tóku allir að óttast, að það mundi reka að þvf, að Banda- ríkin mundu neyðast til að fara að leysa inn með silfri seðlana, sem gefnir vóru út gegn silfrinu, sem sífelt var keypt. Allir, sem áttu inni á bönkum, fóru því að ugga, að þcir gætu ekki, ef ú lægi, fcngið gull, heldr yrðu að taka silfr sér í skaða upp í það, sem þeir úttu inni. Menn fóru því alment að taka út inneign sína, og heimtu hana í gulli; þeir, sem gull innhendist, læstu það niðri í hirzlum sínum, í stað þess að setja það á banka, eins og menn eru vanir að gera. Auðmenn í Norðrálfu, sem eiga ákaflega mikið fé í Bandaríkjun- um, í lánum og í hlutabréfum, fóru að seija hlutabréf sín og drúgu horg- unina (í gulii) heim til sín, burt úr landinu, og heimta inn lán sín, einnig í gulli. Gullið fluttist því út úr landi, en það, sem heima fyrir varð cftir, hvarf í felur í kistu-handraða og sokkboli og aðrar heima-vörzlur; óttinn við gullþurð olli þannig gull- hallæri. Þetta dróg aftr alt afl úr bönkunum; sumir gátu ekki staðizt þessa sífeldu útlieimtu á gulli, þött þeir væru annars vel standandi, og urðu að hætta störfum; aðrir bankar geymdu gull sitt, en þorðu ekki að fáta úti seðfa sína aftr, þá er inn komu í skuldgreiðslur, af ótta fvrir að þeir kæmu jafnharðan inn aftr til innlausnar í gulli. Þannig neyddust bankar til að hætta útlánum eða tak- marka þau ákaflega. Viðþetta urðu kaupmenn að draga saman seglin; er þeir gátu ekki fengið venjuleg við- skifti á bönkum; verksmiðjur ogönn- ur atvinnu-fyrirtæki urðu ýmist að mínka ákaflega störf sín eða hætta með öllu — alt fyrir tiltrúarskolt og peningaléysi. Síðan vandræðin urðu upp á sitt ið versta, hafa 153 þjóðbankar (xation- al iiaxks) í Bandaríkjunum orðið að hætta, og hrunin vóru að verða æ tíðari og tíðari. En síðan neðri mál- stofa Bandaþingsins samþykti afnám Sherman-laganna, fvrir 2—3 vik- um, heflr stungið svo í stúf, að eng- inn þjóðhanki hefir síðan orðið að ]oka. En undir eins og fyrirsjáan- legt. þótti, að Sherman-Iögin yrðu afnumin, fór að hatna ástandið. Af' þeim 153 bönkum, sem höfðu orðið að loka, hafa nú 62 opnað aftr og tekið til starfa, þar af 28 bankar á fyrstu 14 dögum þessa mánaðar. Af hinum hafa 58 verið settir í liendr bráðahirgðastjómenda, til að heimta inn skuldir þeirra og greiða af því áhvílandi skuldir, 32 eru undir rann- sókn um hag þeirra ; en að eins einn af allri tölunni licfir enn orðið gjald- þrota. Sýnir þetta þnð tvent, að bankarnir hafa í sjálfu sér verið furðu vel efnum húnir, ogað traust almenn- ings er óðfluga að lifna við undir eins og menn þykjast sjá með vissu fyrir enda á silfr-ófögnuðinum. Eins og vér gátum um í síðasta bl. eru og verksmiðjur, sem hæit höfðu um stund, daglega að taka til starfa, og aðrar að auka störf sín. Bendir alt á skjóta endrlifnun í við- skiftalííinu. NEVADA. Þegar Nevada var gert að ríki, var bygt á fólkstölunni þar 1880, en þá var hún 70,000. En er manntal fór fram 1890, vóru ekki nema 42,000 sálir í ríkinu, og enn kvað fólkið vera að fækka þar. . EIMLESTA-RÁN. Það er ekki svo ýkja-fátítt, að eimlestir sé rændar á afskektum stöð- um í suðr og vestr ríkjum Banda- ríkjanna. En hitt er nýlunda, að 12. þ. m. var rænd eimlest á Lake Shore brautinni, einni aðalhrautinni mill Chicago og New York. Þetta var að eins 124 mílum austr af Chicago. Ræningjarnir stöðvuðu lestina með því, að flytja teina á sporskiftum og sýna rautt ljós (háskamerki) í myrkr- inu. Réðust svo á lestina, sprengdu upp annan af tveim express-vögnum með dýnamíti, og sprengdu þar upp járnskáp, er fémæti var í geymt, og hirtu innihaldið. Ekki rændu þeir farþegja. Fám nóttum á undan höfðu $5,000,000 í gulli verið sendar austr þessa leið, og ætla menn að ræningj- arnir hafi fengið njósn af þeirri send- ing, en farið vilt um dagana. í þetta sinn voru að eins liðug $30,000 í skápn- um, $15,000 í peningum, og þeim rændu þeir; en svo var þar og gull- kólfr (har), sá er var $16,000 virði. Hann fundu eða hirtu þeir ekki í flýtinum. Mönnum hefir hnykt svo við þennan viðburð, að New York hlöð heimta, að ríðandi varðlið sé sett til gæzlu á þessum og fleirum stöð- um. Daginn eftir tók lögreglulið i Chi- cago fastan mann, er kom til bæjar- ins á vöruflutningslest að austan, og hefir hann grunaðan um vitorð á ráni þessu. UTAH hefir lengi viljað komast í ríkjatölu. Nú hefir Oates þingm. (Ala.) borið fram frumvarp á bandaþingi um, að leggja Utah saman við Nevada og gera úr eitt ríki. Nokkur vafl er á hvort frumvarpið er löglegt; það er eigi löglegt að sameina tvö eðr fleiri ríki án samþykkis þeirra, og Nevada hefir auðvitað ekki samþykt þetta. Hins vegar hefir bandaþingið vald til að breyta takmörkum ríkis; og með því að Utah er ekki ríki (state), heldr að eins fylki (territory), þá segja sumir, að þetta frumv. fari að eins fram á breyting á takmörkum Nevada. En Utáhermarg- falt fólksfleira en Nevada, svo að breyt- ingin yrði stórfeld og þýðingarmikil fyrir Nevada. ÚTFLUTNINGR FÓLKS frá Bandaríkjunum til Norðrálfu hefir siðasta mánvið verið svo mikill, að hann fer langt fram úr innflutningnum, og er það dæmalaust á síðari mannsöldrum. UPPREISNIN í BRASILÍU. Henni miðar áfrarn á þá leið, að Peixoto forseti kvað ni'i flúinn úr höfuðborginni (Rio Janeiro).. Mello aðmiráll, sem er foringi uppreisnar- mannanna, hafði i fyrstu ein fimm herskip undir sinni stjórn, er upp- reisnin hófst. Nú hefir hann yfir 30 •skip, og sífellt eru fleiri og fleiri að ganga á hönd honum. Á miðkudag- daginn gerði hann yfirvöldunum i Rio Janoiro orð, að hann veitti þeim að eins fárra stunda frest til að gefa borgina upp á sitt va-ld; ella mundi hann skjóta á hana og hertaka hana. Úrslit eru enn eigi frétt (á fimtudag), en talið víst að Mello sigri, og Peixoto verði að fara frá völdum. / Islands-fréttir. ALÞIN GISFRÉTTIR. Meðal laga, sem samþykt vóru af þinginu nu, má fyrst nefna stjórnar- skrana óhreytta í sama horfi sem áðr. Klofnuðu atkvæði enn í efri deild svo, að allir inir konungkjörnu þingmenn urðu a moti við síðustu umræðu. Virð- ist þinginu hafa farið óliyggilega, að liöggva í sama far með að samþykkja frumvarp, sem . óhugsandi er að geti fengið framgang eða* 1 þokað málinu nokkurn veg áfram, og baka þar við fátæku landi aukaþingskostnað rétt að gamni sínu. Hitt er óefað, að hefði nokkur tilraun gerð verið til að þoka D- málinu í það horf, sem nokkur von væi'i til að árangr gæti borið, þá liefðu sjálfsagt t. d. hæði Hallgrímr byskup, Kristján Jónsson yfirdómari og ef til vill flestir af inum konungkjörnu rnönn- um, orðið samtaka inum þjóðkjörnu. Næst er til að færa lög um af- nám ins danska hæstaréttar sem dóm- stóls í ísl. málum, Fékk það mál nú góðan byr bæði þjóðkjörinna og kon- ungkjörinna þingmanna. -Lög um brúargerð á Þjórsá, (75,- 000 kr. til þess veittar úr landssjóði). Lög um afnám kóngshænadags. Lög um löggilding nýrra verzlun- arstaða (Búðir í Fáskrúðsfirði, Hlaðs- bót, Svalbarðseyri, Reykjatangi við Hrútafjörð). Jjög um rýmkun á lansamensku (22 ára gamalt fólk fær lausamensku- leyfi, karlar fyrir 15 kr., konur fyrir 5 kr., þrítugt fólk ókej'pis. Allir verða lausamenn að eiga fast lögheimili til ársins). Lög um (hætr fyrir) gæzluvarð- liald að ósekju. Agenta-frumvarpið nafnfræga varð ckki að lögum (óútrætt). Rannsóknarnefndin í Jíærumálum yfir Lárusi Bjarnasyni komst að þeirri undarlegu niðrstöðu, að skora ekki á landsstjórnina að láta hefja dóms- ranusókn gegn honum, heldr að skora á hana að víkja honum frá em- bætti því, sem hann er settr í, af því að hann væri svo óvinsæll að t. d. eigi væri auðið að halda sýslufundi í ísafj.sýslu. Þetta samþykti n. d., og sömu dagana var verið að halda sýslu- fund í ísafj.sýslu; þar meðal annars samþ. að fá sýslunni skift í tvö sýslufélög. Af isl. hlöðum meðtókum vér nú Fjallk., ísaf. og Þjóðólf, en ekkert Norðrljós, engan Þjóðvilja. Af Austra höfum vér ekkert séð síðan í vor, ut- an 20. bl. (4. Ágúst). Úr bréfi úr Reiðarfirði í f. m. fréttum vér : einmuna tíð ; töður hirt- ar um miðjan f. m. Ársæld í alla staðl. (Eftir ,,Þjóðólfi“.) 18. Agúst. Veatrheimsferðir. Eitthvað á sjöunda hundrað manns kvað hafa farið hóðan af landi til Vestrheims nú í suiriar, þrátt fj-rir ið óvenjulega góðæri til lands og sjávar. Hafa oss borizt bréf úr ýmsum áttum um þetta efni. Þar á meðal hefir efnaðr og merkr bóndi í Mývatnssveit, er vér getum nafn- greint, hvenær sem vill, ritað oss á þessa leið : „Um vestrheimsferðir hóð- an úr sveitinni vil óg sem minnst tala ; þær líkjast reglulegri þrælasölu. Þeim, sem ekki hafa fj-rir sig og sína, lánar Sigurðr Kristófersson, svo að þeir komist þó á land í Winnipeg. Þetta er öldungis hræðilegt og horfir til landauðnar, ef þessu heldr áfram. Þingið og þið blaðamennirnir hljótið að taka hér í taumana, eins og'fram- ast er hægt“. Norðr-Múlasýslu 22. Júlí: „Blíð- viðrin, sem byrjuöu með jafndægrun- um í vor, héldust að heita mátti fram að sólstöðunum; þá gerði nokkurra daga kuldakast og snjóaði í fjöll um nætr, síðan hefir veðráttan altaf verið fremr köld, og xírkomur annað slagið einkunx í Fjörðunum. Orasvöxtr er fremr góðr all-víðast i Fjörðum, og sömixleiðis á útsveitum Héraðsins, en á Upphéraði er frernr illa sprottið, og stafar það af óvana- lega langvarandi þurkum, sem þar hafa gengið í alt vor, enda liafa þar tún og harðvelli víða brunnið. þiskafli hefir verið. afbragðs góðr í Suðrfjörðum, eu miklu . tregari í Norðrfjörðum svo sem Seyðisfirði og Vopnafirði, enda hefir þar einatt verið skortr á sild til beitu. Sumarkauptíð er hér nú um garð gengin ; var verðið á livítri vorull 60 aurar pundið, mjög lágt vei-ð á salt- fiski enn sem komið er, sem sé 9, 10 og 11 aura pundiö. „Pöntunar- KARLMANNA-ALFATNAÐR: áðr $22.50 nú $14.00 ll 22.50 “ 13.90 it 18.50 “ 12.00 it 18.00 “ 11.90 ii 13.50 9.50 a 14.50 “ 8.50 a 12.50 “ 7.25 a 8.50 5.50 a 4.50 “ 3.50 n 4.00 3.00 JAKKAR OG VESTI: áðr $5.75 nú $3.50 DRENGJA ALFATNAÐIR; áðr $8.50 nú $5.50 a 7.50 4.50 a 5.50 3.50 a 2.50 BUXUR: 1.50 áðr $7.50 nú $5.50 a 7.50 “ 5.25 a 6.50 4.50 a 6.00 ■ 4.40 a 4.50 3.50 a 2.50 1.50 a 2.50 “ . 1.40 a 2.25 1.25 a 1.85 1.15 a 1.75 “ 1.45 a 1.65 “ „OVERALLS1 1.40 . fyrir 35c 45c KVENNSJÖI 65c áðr $2.00 nú $1.00 KVENNPEYSUR: áðr $1.00 nú $0.50 a 1.25 0.65 a 1.35 0.75 a 1.50 0.85 a 2.-25 “ 1.15 a 2.50 1.25 félag Fljótsdalshóraðs" fókk allmikið af vörum til Seyðisfjarðar. 1 estrfarar allmargir liafa biðið hér síðan sriemma i þessum múiiuði eftir skipi því, sem von var á eftir vestr- förum, en sem enn er ókomið. Úr Vopnafirði er sagt, að hátt á ánnað hundrað manna ætli vestr. Brú er nú verið að byggja j-fir Fjarðará í Sej-ðisfirði; var fengið 4000 kr. lán xxr landssjóði til þess að koma henni upp fjrrir. Tók kaupnxaðr Otto Wathne að sér brxíargjöröina og sendi hanix brúarviðina nxeð „TJller"; er smíðinxx bi’áðum lokið. Fiskveiða-gufuskip eitt danskt, ,,Hafixia“, rakst á sker í Reiðarfirði snemma í þessum mánuði, og sökk að aftaix, en framskutr stendr upp xír sjó. Var skipið selt á uppboði 15. þ. nx. og hreppti Otto Wathne kaupmaðr það f j-rir 250 krónur. Gert hefir hamx tilraunir til að ná því upp, en eigi tekizt það enn; ráðgerir liann að fá sér köfunarmann frá Englandi, ásamt nauðsynlegum áhöldum, og þó kostix- aðrinn verði íxxikill, er til nxikils að vinna, því skipið kvað hafa verið tryggt fjT-ir 60 þxís. kr. og vera mjög sterkt og vandað, og skemdir á því ekki mjög miklar. Prestkosning er unx garð gengin fjT-ir nokkru í Bx-eiðabólsstaðai-presta- kalli £ Vestrhópi og hlaut séi-a Hálfddn Guðjónsson í Goðdölum kosningu nxeð öllum þorra atkvæða. 23. ágúat. Þjóðvinafelagið. Á aðalfundi þess 15. þ. nx. var endrkosinn forseti Tryggvi Gunaarssoix bankastjóri, vara- forseti séra Eirikr Breinx og í stjórn- anxéfixd: Þórh. Bjarnason, Jón Jens- son og Jón Þórarinsson. Til að endr- KVENNPILS, ALULL: áðr $1.50 nú $0.95 „QUILTS“: áðr $1.35 nú $0.95 >> 1.85 „ 1.35 HVÍT RÚMTEPPI: áðr $1.35 nú $0.75 LÍFSTYKKI: áðr $1.25 nú $0.65 ÁLNAVARA: 20- cts. yarðið, nú 14 30 a a a 20 50 • ( a a 40 40 a a a 22 35 a a a 24 100 a a a 65 90 a a a 60 Bale of Print 4 “ “ Gingliam 6 “ HVÍTT BAÐMULLARKLÆÐI; áðr 15 cts yarðið, nú 11 cts “ 16 “ “ “ 12 “ DRAPE: ftðr 124 cts., nú 9 cts. „DUCK“.- áðr 16 cts. nú 12 cts. “ 18 “ « 14 “ „TICKING“: áðr 23 cts. nú 16 cts. “ 25 “ “ 17 “ BORÐDÚKAR: ranðir, áðr 65 cts. yarðið, nú 40 cts. livítir, “ 75 “ “ “ 50 “ KJÓLAHNAPPAR: áðr 15 cts. tyltin, nú 8 cts. 2 prjónahréf 5 cts. P. Johnson & Co. slcoða félagslöghx voru kosnir: Bogi Melsteð, dr. Jón Þorkelssoix og Skxxli Thoroddsen. Fjárliagr félagsins er fi-emr þröngr einltunx sakir þess, að það hefir x-arið meira fé til hðkaútgáfu en efni þess hafa lej-ft. Sjdlfsmorð. Roskinn kvennmaðr, Margrót Jónsdóttir á Bóli í Biskups- tungum, skar sig á ixáls í rúmi sínu sunnudagsmorguirinn 6. þ. m. og var örend, er að var gætt. Hafði hún legið alllengi rúnxföst og var þxxngt haldin. Bi-óðir hennar Bjarni að nafni fj-rirfór sér á sama hátt í hitt eð fjTra (?), þá til heinxilis á Tjörn í Biskupstungun. (Eftir ,,Fjallkonunni“.) 25. Jixlí. Heimspeknpróf tókxl í vor við há- skólann í Kmh. þessir : Magnús Sæ- bjarnarson nxeð ágætiseiixklmn, Sigf. Blöndal með 1., Pétr Guðjohnsen nxeð 2. og Þorsteiixn Gíslason nxeð 3. 2. Ágixst. Hvalveiðamennirnir norsku á Vest- fjörðum hafa nú aflað með nxesta nxóti; um nxiðjan Júlí var Ellefsen á Ön- undarfirði búinn að fá 144 hvali, frá því í vor á fimm bátuin, en Berg á Dýrafirði 93 hvali á 4 bátum, Amlie á Langeyri 48 a 2 hátum og Stixrud á Tálknafirði 20 á 2 hátunx. Ellefsen hefir komið á fót fisk-‘guano’-verk- smiðju á Onundarfirði og malar í henn i kjöt og bein hvalamxa. ‘Guanóið’ er síðan flutt út í sekkjunx og er úlit- leg verzlunarvai-a. Hvalveiðarnar eru mjög gróðvænlegr atvinnuvegr; skíð úr sumum livölunx seljast 20 kr. pd„ en úr sumum rej’ndar ekki yfir 20— 30 au. (Niðrl. ú 4. hls.) /ígafflBaking U<_áaP0wder The only pure Creanx of tarter Powder. engin ammonia ekkert Alum. Brúkað af milliónum mann a. 40 ára á markaðnúm.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.