Heimskringla - 07.10.1893, Page 1

Heimskringla - 07.10.1893, Page 1
Heimskringla. VII. AR. WINNIPEG, MAN., 7. OKTÚBER 1893. NR. 53. [Eftir Sunnanfara]: BÆN FARÍSEANS*. [Þetta er bænin sjálf; innganginn geta menn lesiö hjá Lúkasi í 18. Kap. 10—12 v. eða í gúðspjallinu á 11. sunnud. e Trinitatis]. Hér hníg ég við þinn helga stól með hjálm og hrynju skarða, þú dýrðarbjarta Ilavíös sól • og drottinn Jakobs hjarða, því nú er Satan orðinn ær, liann eltir mig og kempur þær, sem heyja stríðið harða. Að visu er ennþá alt í ro og engin tröll á vegi, en Satans lið er legíó og lengi stenzt eg eigi! hann lemstrar hezta þjóninn þinn, og þarna sérðu kutann minn, sem sljóvgast dag frá degi. Mig sundlar er ég sé þá nauð, hjá Satans ara-grúa, að eiga kannske engan sauð, sem okkur vildi trua; ef kistan okkar yrði tóm og autt í þínum lielgidóm : við það er þyngst að búa. Hvi gerðir þú mig geisla þann á götum fósturslóðar, og slíkan garp og gæða nmnn og gimstein minnar þjóðar ? hví var eg fólksins f.vrirmynd? hvi fékk eg slíka vizkulind og allar gjaflr góðar ? Hví leyfir þú þá landi og þjóð að lúta nokkrum öðrum? Þvi drottna ei mín hre'lu hljoð að heimsins yztu jöðrum? Hvað hjálpar það, að hátt ég fer? því hærri jafnan Satan er og tekur flug úr fjöðrum. Hví dylur Fjandi svipinn sinn? hvi sér hann enginn lýður? Á mér hann lafir út og inn og eins og Mara ríður; að geta ei liorft með hverri sál á Heljar gap og Vítis hál, það oft mér sárast svíður. Mig mundi litlu muna þó að mæta Satan einum, en hann á vin í Jiverri kró og her af lærisveinum, og örvar senda árar þeir, sem eitri hverju brenna meir í mínum merg og beinum. Eg hélt af stað í frægðarför að fremja tákn og undur með andans hrynju og orðsins hjör, en alt er tætt i sundur, og annað ekki að bera á horð en bölvan ein og heiftarorð, og svona er sérhver fundur. Með hjartaraun og hugarönn ég horfi á seinni daga, þvi mjög vill sljóvgast mörgum tönn, sem mannorð á að naga; svo ætla menn að orðin þín sé ekki betri en vopnin mín, og við það versnar saga. *) Farísearnir vóru hjá Forn-Gyð- ingum alveg sams konar menn eins og rétt-trúnaðar-prestarnir eru i lút- ersku kyrkjunni á vorum dögum. Ritstj, Hví viltu þola þessa rnenn og þeim svo áfram hleypa? og hvi má jörðin ekki enn þá alla saman gleypa? Hve styrkti það ei þjóðar trú? Og þörf er aldrei meiri en nú þeim árum strax að steypa. En hvar sem, drottinn, heimsumlönd þú hittir þessa varga: þá loka hverri líknarhönd og lát þeim ekkert bjarga; þá mun ei æfin ýkja löng uns önnur verri matar föng þeim voða-föntunj farga. Og ef þín hetja hölt og sár af hólmi loks má renna, þá látlians fjendur, herra hár, þinn heiftarloga kenna: lát stiga þá í himin heim þér helga fórn úr glóðum þeim, sem þeirra hústað brenna. Mup sú þeim ekki sárust nauð að sjá o*8 feita og káta, er ekkert fæst á borðið brauð og börnin þeirra grata? Og við að sja þa sultarraun, er Satans þjónar fá i laun, mun eitthvað undan láta. En seinna þér ég sit við hlið og sé þá öllu tapa, og lít þeim eilíf ósköp við og opið Víti gapa; ég Iieyri grimman hefndardóm, ég heyri þeirra voðaróm og sé þá sjálfur hrapa. Og ennþá til að erja á lýð með öllum Vítis pínum ég held í þetta heiftarstríð úr helgidómi þínum. En héðan af eg hamra þá með hverju, sem að bítur á — Nú hjálpi Satan sínum ! Þ. E. VÍSDÚMSMOLAR. — Til þess að vera ánægðr og sæll er eitt nauðsynlegt: að elska og um- bera ; að elska alla; að vefa umhverf- is sig köngullóarvef mannelskunnar— hver sem í hann fellr, verðr hióðir manns. — Verstu óaldartímar hafa fram- leitt mestu andans stórmenni; skírasti málmrinn kemr úr heitasta eldinum; bjartasta eldingin kemr úr dimmasta skýinu. — Það eru andlegu lítilmennin, sem geta ekki séð stórleik í smámunum. — Ánægjan er ekki fólgin í auð né valdi, iieldr í hugarfari mannsins sjálfs. — Fullkomleiki mannsins er ekki svo mjög fólginn í þvi, að vera laus við bresti, eins og í hinu, að hafa sigrað sína bresti. __ Taktu eftir þeim manni eða konu, sem leitar eftir einhverju góðu í hverjum manni og finnr eitthvað gott í hverjum manni. Sú manneskja hefir göfuga sál. — Þeirrá manna vinátta hefir oft orðið sterkust, sem hafa orðið vinir þegar báðir áttu við mótlæti að stríða. Því heitari sem eldrinn er, þvi betr sýðst járnið saman. Starf og stefna Islendinga. Bréf frá Mr. Frimann B. Arngrimsson. Til að komast lijá löngum, þung- skildum og flóknum formála, eða inn- gangsorðum, þá vil ég án frekari um- svifa gera grein fyrir því, livers vegna ég sendi blaðinu Hkr. meðfylgjandi blöð og tímarit*. En hún er sú, að fyrst óg fremst hefi ég aldrei orðið óess var, að íslenzkir ritstjórar þekti til þeirra**, og í öðru lagi er mér óhætt að fuUyrða, að þau ekki eínmigis eru gott sýnishorn af því bezta, sem prent- að er hérlendis, heldr gefa glögga liug- mynd um þær fræðigreinar, sem mann- kynið á framfarir sínar á þessari öld einkum að þakka, Ég á við rafsegul- fræðina, líffræðina og félagsfræðina. En svo er má ske eitthvað ískyggi- legt við fræði þessi? Ef ekki, því hafa lærðu mennirnir, rithöfundar, realista- skáld og háæiuverðugir klerkar svo að segja gengið fram hjá þeim? Eða má ske almenningr hafi engan smekk fyrir gagnfræði, þyki lygasögur og bæjaslúðr gómsætari, eða þá að íslenzk blöð og tímarit sé of lítil og of fátæk til að fjalla um vfsindi ? t Sé svo, þá er iUa farið, enda mun það ekki. Almenningr er þó okki svo frávita aðhannekki meti nokk- ur$ þær fræðigreinir, er kenna manni að nota auðlegð náttúrunnar, a ðgæta heUsu sinnar og að breyta bróðrlega hver við annan, fræðigreinir,sem íslandsuppvax- andi kynslóð verðr að leggja fyrir sig eða fótum troðast í framsóknarorustu mannkynsins. Og hvað blöðin áhrærir, þá yrði þau bæði stærri og ríkari ef þau væri gagnlegri. Gefið út vikublað eða mánaðarrit, sem sé fróðlegra og betr við alþýðu hæfi en nokkurt annað blað eða rit í heimitt, svo mun almenningr sjá sér *) Þessi blöð og tímarit vóru með- al annars : lieview of Eevieies, The Li- terary Dige»t, Seientific American, The neic Nalion, Electric Engíneer. Ritstj. **) Vér höfum nú í þrjú ár verið fastr kaupandi að Heview of lieviews og Literary Digeet, og hafa iðulega greinar eftir þeim staðið í “Öldirmi” og ,,Hkr.”; The Seientific American héldum vér eitt ár; The nexc Nation höfum vér séð af og til, en ekki kært um að verja tíma tU að lesa mikið í henni ; þegar maðr hefir takmarkaðan lestrartíma, þá er um að gera að verja lionum að eins til ins bezta. The Electrical Engincer var eina ritið, sem vér þektum ekki áðr ; en oss skortir undirstöðuþekking til að hafa mikil not af því. Ritstj. t) Það er nú meinið. Ritstj. tt) Er það nú sanngjarnt að ætlast til, að fámennasta og fátækasta þjóðin í heimi, þeirra er bókmentir eiga, þjóð, sem er gjörsneydd að kaUa öUu vísinda- Ufi, geti gefið út fróðlegra og betra tíma- hag i að kaupa það og ekki svíkjast heldr um að borga. Sameini það í eina heild ið bezta af því sem ritað er víðs vegar um menntuð lönd og sem Islend- inga varðar mestu og sé’ það jafn ódýrt eða ódýrara en útlend tímarit um Ukt efni, þá þarf ekki að kvíða fyrir framtíð þess. Ég á hér við annað eins vikúblað eins og the Literary Digest*, og annað eins tímarit eins og The Review of Re- views.—Þó auðvitað þyrfti íslenzkt blað eða mánaðarrit að byggja nokkuð af í útlendum stjórnmálum og bæta nokkru við 1 gagnvísindum. En af gagnfræða- ritum má fipna fjölda á hverri meðal- bóklilöðu hérlendis. Sum þeirra, t. d. the Electrical Engineer, Teknologen, og Electric-teknische Zeitschrift, the Biolo- gist og Das Central-Blatt fuer biologische Wissenschaft,.einnig The Sociologist og The Economist,—að ég ekki nefni fieiri ágætra tímarita—þau ætti hvert íslenzkt lestrarfélag að eiga. En það væri ekki nóg að eiga þau í bókhlöðum. íslenzk alþýða þarf að njóta þess bezta í þeim, eins og útlendir alþýðumenn, og það getr hún ekki nema hún lesi það á sínu eigin máU. — En geta íslendingar staðið við að gefa út verulega gott tímarit? Ef ekki, svo geta þeir ekkert. Það ætti ekki að vera frágangssök fyrir þjóð, sem telr um 90,000 manna, þjóð sem er orðin jafnvön ritstörfum og Islendingar eru, að gefa út blöð og tímarit sem í sinni röð, þ. e. sem ágrip (digests) eða yfirlit (reviews) væri útlendumtil fyrirmyndar. Þá gætu íslendingar grætt á ritstörfum sinum og þá yrði máli þeirra og bók- menntum meiri sómi sýndr. Eins og stendr, gefa útlendir þeim lítinn gaum, sem betr fer. Hlutrinn er sá, að vér höf- um barizt hver við annan fremr en hver fyrir annan, í bókmentum sem öðru. Eða til hvers er að láta tvö eða fleiri blöð bera lesendum sínum sömu fréttirnar, sömu skammirnar? Nægir ekki eitt? Væri ekki nær að hafa einu fréttablaðinu og einu kyrkju- blaðinu færra og einu tímaritinu fleira ? SjéUvm þætti mér vænt um — sé ann- að ekki ráðlegra — að Heimskringlu yrði sem fyrst snúið upp í tímarit, er likt og The Literary Digest, Review of Reviews og The Scientific American skýrði ögn skár en íslenzk blöð alment gera frá starfi og stefnu mannkynsins**. rit, ogbetrvið alþýðuliæfi, heldr en auð- ugustu, mentuðustu og fjölmennustu þjóðirnar? Ritstj. *) Svo vér tökum að eins The JAterary Digest, vikublað, ámóta að stærð sem 1J Hkr.-blað, þá mun út- gáfa þess ko sta um 818—20,000 á ári; verðið er $3,00 um árið. Setjum nú svo ólíklega, að til væri íslendingr, sem gæti kostað út $20,000 eitt ár til að gefa út slikt irit á íslenzku, og að ritið yrði ið bezta og alþýðlegasta í sinni röð í heimi — hvað gæti hann búizt við að fá í aðra hönd? Ekki 6. eða 7. hlut kostnaðar síns. Itit8tj. **) í ræðu sinni fyrir Vestr-ísl. á þjóðhátíðardaginn 1892 komst ritstj. þessa blaðs svo að orði: ,,Blöðin fullnægja ekki og geta ekki fullnægt Þess konar rit, eins og hver önnur íslenzk stofnun, hvort sem það er lestr- arfélag, bókasafn, kyrkja eða skóli, er oss Vestr-Islendingum þvi nær ómiss- andi, alt þar til vér höfum svo sam- lagazt hérlendu fólki, að vór höfum full not af þeirra eigin stofnunum, og alt þar til íslenzkar bókmentir og ís- lenzk þjóðareinkenni—ráðvendni, sann- leiksást og stöðuglyndi — hafa verið svo viðtekin og viðrkend að þau beri lifandi ávexti á þekkingartré þessarar ungu alþjóðar. Þjóðin, eins og ein- staklingrinn, hefir sitt ætlunarverk að vinna, og það verk leysir liún aldrei vel af liendi með því, að gera sig að eftirhermu annara. Auðvitað þurfum vér margt og mikið af hérlendum og öðrum að læra, því sjálfir erum vér ungbörn — ekki að segja ölnbogabörn — mannkynsins, er um siðustu þúsund ár höfum alizt upp við trölladyngjur og eldgýgi Islands, — Ásgarðs Norðr- landa, — þurfum að láta lífsstrauma liðinna alda blandast við vort eigið blóð; en þó svo, að það styrki fremr en veiki vorn eiginn þjóðaranda. Eins og Egyptar, Kínverjar og Indverjar, eins og Gyðingar, Grikkir og Róm- verjar liafa sérstaklega og sameigin- lega gefið eftirkomendum sínum ómet- anlega dýrmætan, já, ódauðlegan arf, eins og Keltar, Germanir og Rússar keppa nú um forustu hver við annan, eins verðum vér, afkomendr tveggja eða fleiri kynbálka, að ryðja oss braut og leggja þar að liði voru, sem hættan og þörfin er mest, alt þar til mann- kj nið verðr eitt fast bræðrafélag, alt þar til menn hafa lært að lifa hver fyrir annan. Hvað á svo æfiverk vort að verða ? Hvað getum vér gefið, sem er ódauð- legt? Því hafa forfeðr vorir þegar að nokkru leyti svarað. Berserkir, — er gengu fram „brynjulausir und bláar eggjar," búalið og víkingar, er til at- lögu æptu: „Fram, fram til frægðar og sigrs,“ kempur, sem ekki kunnu að hræðast, sem sigruðu hvar sem þeir fóru, þeir kenndu oss ið norræna faðir-vor : „Að treysta á mátt sinn og megin.“ En síðan höfum vér lært að treysta meðbræðrum vorum einnig, að skoða mannkynið sem eining', að treysta lögmáli tilverunnar, að trúa á vilja inum andlegu þörfum vorum hér að öllu. Vér þurfum að fá hér upp mánaðarrit, sem gefr oss dálítið ágrip af \ým8u] því bezta og fróðlegasta, sem hugsað er í heiminum. Þaö álít eg eina ina sta’rstu nauðsyn vors þjóðemit her nú". [,,Heimskr“. 6. Aug. 1892]. Eitthvað svipað þessu vakti fyrir oss, er sú breyting var ger á llkr. á ný, að láta hana koma að eins ejnu sinni út í viku, en bæta við mánaðarriti („Öldin"). Auðvitað er byrjun sú og tilhugsun í svo óendandanlega smærri og ófullkomnari stýl, heldr en hr. F. B. A. hugsar sér; það gerir fátæktin meðal annars, Ritstj. alheimsins. — Sé það þá verk nútíðar- manna að sigra náttúruöflin og sam' eina alla krafta til lifsviðrhalds, þá er ætlunarverk vort íslendinga, auðsætt. Vor eldbrunna ísafold minnir oss sjálf á þau fræði og þau störf, er gera mann herra yfir kringumstæðum sín- um, kenna mannkyninu að lifa á jörð- unni og, ef til vill, að stjórna henni þegar brunabelti hennar er orðið eins kalt eins og ísland er nú. (Framh. næst). FÁSÉÐ DÝR. Inn 22. f. m. var eg undirskrifaðr ásamt öðru verkafólki héðan við slátt á engjum hér upp með Hvítá, spölkorn frá henni. Veðr var hvast og þurt, loft nokkuð þykkt, en sá þó stundum til sól- ar. Dæld var þar sem við s[ógum þann dag og sá þaðan lítið til árinnar, því bali var á milli. Á honum höfðum við hverfistein til að hvetja á ljáina. Einn af okkr, Þorsteinn Sigurðsson, fór þang- að að hvetja ljá sinn. Það var um miðj- an dag. Þorsteini varð litið út á ána; sá liann þá flykki mikiðá eyri kippkom frá landi. Það var gráleitt og gljáði er sólin skein, var á digrð við nautsskrokk, en talsvert lengra og mjótt til beggja enda, þó mjórra í þann er norðr vissi, þvi það lá frá norðri til suðrs eða því sem næst. Sá endinn, sem suðr vissi, lyfti sjer dálítið upp víð og við, svo auð- séð var að þetta var lifandi dýr. Datt honum fjTSt í hug, að þetta væri óvenju stór selr. En svo lyfti það suðrend- anum svo hátt, að hann sá neðan á það og var það þar mjallhvítt eins og bringa á veiðibjöllu. Þá réttist norðrendinn líka uppog mikluhærra en hinn. Krepti dýrið sig svo, að það leit út næstum eins og latínu-v, er þó haflaðist æðimikið. (Niðrlag á 4. bls.), Við harðlffi AYER’S PILLS Við meltingarleysi AYER’S PILLS Við gallsýki AYER’S PILLS Við höfuðverk AYER’S PILLS Við lifrarveiki AYER’S PILLS Við gulu AYER’S PÍLLS Við lystarleysi AYER’S PILLS Við gigt AYER’S PILLS Við köldu AYER’S PILLS Við hitasótt AYER’S PILLS ilbúið af Dr. J. C. Ayer & Co., Lowell Mass. Selt hjá öllum lyfiölum. SÉRHVER INNTAKA VERKAR. 328 Jafet í föður-leit. engm lif8 von,” svaraði majórinn, „og ég finn það að þér farjg rétt í því. Ilve lengi búizt l’ér við að íg muni flfa?” >,Bf ekki breytist neitt til batnaðar fram yfir það sem nú á liorfist, fá gctið þér lifað svo sem Qörutíu og átta klukkustundir,” svar- aði læknirinn; >)en við verðum að vona að betr rætiat úr.“ »Þegar Mn deyjandi menn er að rreða, þa er llkt 111 eð ykkr iæknana eins og með Jagamennina; ýað er ekki auöið að fá skýrt svar út úr ykkr. HVar er Mr. Newland? „llcr er ég, ( arbonnell,11 svaraði ég og tók í hönd honum. „Góði \inr! Eg veit að það er nú úti um mig, og l'að vitið þéj. náttúrlega lika. En ekki skuluð þér ætla að mér falli það neitt þungt að skilja við þennan þorp- ara-heim-nei, það harma ög ekki. en liitt Jjryggir mig og feflr mér sárt, mjög sárt, að skilja við ýðr. Lreknirinn segir mér, að ég muni lifa í fjörutíu og atta stundir;' það legst 5 mig að ég eigi ekki svo margar mítútur ólifað. Ég finn að þróttr minn þverrar óðum. Það er áreiðanlegt að mér blæðír inn. Kreri vin; það verðr stutt nú þangað til óg missi málið. Ég liefi gert ýér einka-erfingja mínum og falið yðr á liendr að framkvæma síðasta vilja minn. Ég vildi ég liefði getað eftirlátið yðr meira—en þetta iirekkr yðr samt þangað til þér verðið1 fulltiða. I grerkveld Jafet í föður-leit. 329 var ég heppinn; þá græddi ég peninga; en í morgun var ég óheppinn; þá fénaðist mér að eins þessi blýkúla. Veitið mér sómasamlega útför.“ „Kœri Carbonnell," sagði ég; „langar yðr ekki til að sjá neinn mann—sjá prest?“ „Afsakið mig, Newland. Mér gengr ekki nein óvirðing við prestana til þess; því síðr það að ég trúi ekki kenningum kristindóms- ins; en ég get með engu móti œtlað að það gœti gagnað mér neitt þó að ég færi að iðr- ast núna í refilokin. Ilafi mig aldrei áðr angrað það, hverju lífi ég lifði—hafi ég aldrei áðr haft mín iðrunar-augnablik—liafi ég ekki áðr heitið því að batra mig, og liaft þann einlæga ásetning að gera það, svo sem ég vona að verið liafi—til hvers vœri þá iðrun mín nú? Nei, nei, Jafet; svo tem ég liefi sáð, svo verð ég og að uppskera, og treysta á drottins náð og miskunn. Guð einn þekkir alt vort hjarta- lag; og ég vil treysta því að ég mæti meiri ’ mildi lijá almáttugum guði, lieldr eu ég hefl mœtt hér i heimi af þeirra hendi, sem — — en vér megum ekki drcma. Gef mér að drekka, Jafet; það dregr nú óðum af mér. Guð blessi yðr, vinr minn góði.“ Majórinn vökvaði sér á drykknum, lineigði svo liöfuðið á koddann og mrelti ekki framar. Hann hélt í liönd mór, en það dró nú óðum af honum, og áðr en fjórðungr stundar var liðinn, vóru augun brostin og hann liðið 332 Jafet í föður-leit. Tímóteus; en nú verðr þú að fara og srekja Mr. Emanúel, því að ég retla að borga honum. Ég ætla líka að borga til WindermeiiTs lávarð- ar inn í bankareikning hans þau 1000 pd. sterl., sem hann lánaði mér, og svo verð ég að framkvrema eittt atriði í erfðaskrá majórsins. Hann tók fram í erfðaskránni að liann gæfi Windermear lávarði demantg-hálsfesti sína til minningar um sig. Frerðu mér hana; ég ætla að heimsækja lávarðinn og írera henum hana.“ Jafet í föður-leit. 325 fulltingismann sinn. En það var nú um seinan. Það var búið að hlaða skammbyssurnar — lá- varðÍHum var leyft að kjósa hvora, sem hann heldr vildi; liina rétti ég að Carbonnell majór, og var ég þá skjálfliendr, en á honum bar ekkert. Ég bað Mr. Osborn að gefa merkið, þv£ að ég gat ekki af mér fengið að gefa það merki, er vera mretti að leiddi majórinn til bana. Þeir hleyptu óðara af skammbyssunum —Tindholme lávarðr féll að vörmu spori; majórinn stóð eftir eitt eða tvö augnablik, svo liné hann niðr á völlinn. Ég flýtti mér til lians : „Hvar eruð þér sár?“ Majórinn tók liendinni um mjöðmina: „Eg er hart srerðr, Newland; en þó ekki eins og hann. Farið þér og vitjið um“. Ég gekk í'rá majórnum og þangað sem Tineliolme lávarðr lá; liöfuð lians hvíldi á kné fulltingismanns lmns. „Ilann er dauðr, Mr. Newland; kulan hefir farið rétt í gegn um heilann“.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.