Heimskringla - 11.11.1893, Side 3

Heimskringla - 11.11.1893, Side 3
3 HEIMSKRINGLA 11. NÓVEMBÉR 1893. Kvennréttr í Michigan. Þess var getið á sinni tíð hér í blaðinu, að lðggjafarþingið í Michigan- ríki (í Bandar.) hefði lögleitt það, að veita konum kosningarrétt og kjör- gengi í almennum málum, svo sem nú hafa Þ*r í Wyoming-ríki. Það var samveldisflokkrinn á ríkisþinginu, sem kom máli þessu fram, en sér- veldisflokkrinn var andvigr frumvarp- inu, og bar það fyrir, að hér væri með lögleysu farið, og því hlyti mál- ið að verða ónýtt. Það væri gagn- stætt stjórnarskránni að veita konum kosningarrótt með einföldum lögum, slíkt yrði ekki gert nema með stjórn- skrárbreyting. Alt um það gengu lögin fram á þingi og náðu staðfest- ing ríkisstjóra. En nu hefir hæstirettr staðfest spá sérveldismanna og dæmt lögin ógild, með því þau komi í bága við stjórnarskrána. Hins vegar þarf svo mikinn atkvæðamun til að koma þessari réttarbót á með stjórnskrár- breyting, að kunnugir telja það munl þurfa mannsaldr til þess, að hugsun- arháttr karla og kvenna þar í riki þroskist svo, að fært verði að koma málinu fram. Kolanám í Bandaríkjunum. í lok f. m. gaf jarðfræðismælinga skrifstofa Bandaríkjanna (U. 8. Oeo- logicxil Suriey) út skýrslu um kola- nátnið í Bandaríkjunum 1882, samda af E, W. Parke. Skýrsla þessi sýnir, að kolaframleiðslan í ríkjunum það ár nam alls 179 milíónum tons, eða 8,- 580,000,000 vætta; verð þessara kola við námana var samtals $207,566,381. Mest kol fram leiddi Pennsylvania, yflr 99,000,000 tons, eða meira en helming af öflum þeim kolum, sem framleidd vóru í öllum rikjunum. Næst kom Ilflnois með nál. 18 millí- ónir ; Ohio svo með 13& mill.; þá West Virginia með 9, Alabama með mill.; Colorado, Indiana, Iowa, Kansas, Ken- tucky, Maryland og Wyoming fram- leiddu um tvær milliónir tons hvert um sig. Um 10 millíónir tons af kol- um þessum kom úr Kletta-fjöflunum eða héruðum þar i grend. — [jý. T. Even. Pott]. Kúabólusetning. Nýlega eru komnar út skýrslur frá sjúkrahúsunum í Lundúnum (Engl.), og sýna þær ljóslega, hverja Þýðing að kúabólusetningin hefír til að varna bólusóttinni og draga úr henni. Samkvæmt skýrslum þessum dóu 23,8 af hverjum 100 mönnum óbólusettum, sem voiktust af bólunni (þ. e. nærri 4. hver maðr). Hinir, sem af lifðu, lágu veikir að meðaltali 47,2 daga hver. Af þeim sem vóru bólusettir, en sýktust þó, dó alls eng- inn; en þeir sem veiktust, vóru sjúk- ir að meðaltali 28i dag hver. Frá Indlandi. Mr. Baines, sem stóð fyrir því að • taka manntalið á Indlandi síðast (1890), hefir ný-lokið við útgáfu skýrslna sinna, og er margt fróðlegt í þeim og sumi nýstárlegt, sem breytir hug- myndum þeim, sem áðr voru algeng- ar, einkum um þéttleik bygðarinnar. Indland tekr að eins yfir þrjá hund. ruðustu hluti af meginlandsyfirborði hnattarins; en á þessu svæðibúanær tuttugu hundruðustu hlutir (þ. e. einn fimmti) af inni áætluðu íbúatölu hnatt- arins. Ef vér undanskiljum Burma og Assam, þá er fólkið svo þétt, að 279 búa á hverri ferh. milu (enskri). Þetta er þéttari bygð, en á sér stað í nokkru öðru stóru akryrkjulandi á jörð vorri. I Frakklandi búa 186 menn á ferh. milunni, í Austrríki 191, í Prússlandi 223, í þýzka keisara- ríkinu 237, og í ítaliu 249. Hvar þar í Englandi, sem mannfjöldinn fer að nema um 200 íbúum (eða meiru) á mílunni, þar er akryrkja ekki lengr aðalatvinnuvegr landsmanna. Það er álit Mr. Baines. að jarð- vegr Indlands nægi enn til að fram- fleyta fólkhnt, og að fjölgun fólksins gangi þar ekki hraðara en svo, að búast megi við, að jarðyrkjunni farj fram að sama skapi. Af konum á 15 til 40 ára aldri eru 84 af hundraði giftar; en í Norðr- álfu (að Ungaralandi frá töldu) eru að eins 40 konur af hundraði á þess- um aldri giftar. Eins og kunnugt er, giftast konur á barnsaldri t Indlandi, og veldr þessi siðr þvi, að kynslóð- irnar vaxa hratt upp liver á fætr annari; en um 26 af hundraði (vel 4. hvert) af börnum þeim, sem fæðast, deyja á á fyrsta aldrsári. Meðalaldr manna er þar í landi lítið eitt yfir 25 ár, þar sem meðalaldr í Englandi er 44 ár. — Fólkinu í Indlandi fjölgar um tæplega 1 af hundraði árlega. [Evbn. Post]. SVAR til Guðna Thorsteitissonar. “Skrikkjótt gengr oft til enn, eins og fyr með köflum, grátlegt er þá góðir menn gjöra sig að djöflum.” Mr. Guðni Thorsteinsson er það einkennilegasta mann-grey sem ég hefi komizt í kynni við. Því verðr ekki neitað, að liann hefir greindarhæfileika aflgóða. Til skamms tíma feit út fyr- ir að hann væri frjálslyndr framfara- maðr. Hélt ég að hann myndi verða þarfr byggð þessari, því ókosti sína hélt ég að hann myndi smámsaman yfirstíga. En “skamma stund ér að skiftast veðr í lofti.” Eg lield mér sé óhætt að segja, að mörgum Víðiness- byggjum þyki hann orðinn æði hvim- leiðr upp á síðkastið. Ekki eingöngu fyrir það, þó hann ausi óþverra yfir mig og aðra bæði á bak og brjóst,— hann virðist vera fæddr með þeim ósköpum að geta ekki fundið neitt gott í þeim, sem hann er “á kanti” við—heldr fyrir þá stefnubreyting, er hann hefir tekið. Það [mun flestum kunnugt, að þegar séra Magnús byrjaði trúmála- stefnu þá, er harin nú heldr fram, var G. Thorst. einn sterkasti fylgis- maðr hans. Já, þótti leitt, hve fáir nágrannar hans gátu haft not af þeim bókum, er hann léði mér til að lesa til samanburðar við biflíuna. Honum var vissulega ant um það þd, að inir orthódoxu prestar hefðu ekki lengr yfirráð yfir íslendingum. Enn fremr var hann fyrsti hvatamaðr að því, að “Dagsbrún” kæmist á fót. Með þessu aflaði hann sér gengis, því stór meirihluti byggðarmanna var orð- inn leiðr á stefnu kyrkjufélagsins. Menn vóru farnir að finna agnúa á kenningu kyrkjunnar. Ég var einn af þeim, er gjörðist fylgismaðr þessarar hreyfingar, og þótti Guðna það mikifl styrkr. Svo leið og beið þar til um fylkisþingskosningarnar í fyrra, þá lét hann í ljósi við mig, að sér væri orðið mjög kalt til séra Magnúsar. Fann hann presti margt til, einneigin það, að hann umgengist vissa menn er hann nafngreindi, og höfðu verið góðkunningjar þeirra beggja. Eg reyndi að miðla málum, en það var ekki til neins. Safnaðarmálefnin sagðist hann ekki styðja lengr, en lofaði að vinna ekki á móti. Menn eru nú farnir að sjá, hvernig hann hefir efnt það lof- orð sitt. Honum tekst ekki að breiða blæju yfir það. Ég get ekki betr séð en honum hafi farizt mjög tuddalega í því efni, þegar litið er á það hver afskifti hann hafði af safnaðarmálum vorum fyrst framanaf. Hvað gekk honum til að rógbera Jóh. P. Sól- mundsson annað en það, að liann hélt liann væri safnaðarstólpi séra Magn- úsar? Og ósköp varð hann því feg- inn, er honum veittist sá heiðr, að auglýsa orð sín ómerk, um “skóla- máflð” og fleira. Þakklátr má hann vera þeim mönnum, er gengust fyrir því, að Mr. Sólmundsson lét hann ekki hafa strangari hirtingu. Það er það sem mér þykir einkennilegt við mannræfilinn, að hann skuli ætlast til að ég fylgi sér í allri þessari slorferð sinni. Menn muna, hvernig hann, sem fréttaritari Lögh., ritaði um samkom- urnar, sem haldnar voru í þessari byggð í fyrra vetr, og fólkið í sam- bandi við þær, sérstaklega unga fólkið. Eiga menn að taka hann til fyrir- myndar að siða stúlkurnar? Þetta er maðrinn, sem ekki þykist áreita aðra. Ég verð samt að gera dálitlar at- hugasemdir við óþverragrein þá, er hann ritaði í 73—74 nr. Lögb. Það yrði of langt mál ef ég færi að elta hann alla þá króka, sem hann fer, tek því að eins helztu atriðin. Guðni segir, að það hafi gengið “ervitt að koma mér inn í sveitar- ráðið.” Hvers vegna? Af þvi ég vildi ekki gefa kost á mér fyr en Magnús Jónsson fór frá, og þá gerði ég það fyrir þrábeiðni Guðna og fleiri kunn- ingja minna, og það ætla ég að hann hafi heldr unnið en liðið við veru mína í nefndinni. Broslegt er það, er hann segir, að þeir Jónas Stefánsson hafi haldið mér í nefndinni. Hafa þeir herrar ráð á atkvæðum meiri hlutans hér £ bygðinni ? Það sem G. segir um upptökin að sundrlyndi okkar, er ekki rétt hermt, að þvi undanskildu, að ég vildi ekki gera gys að samkomunum, og að mér var þvert um geð rógburðr hans um Mr. J. P. Sólmundsson. Hvorttveggja líkaði honum illa. Guðni segir að ég leggi lag mitt við þá menn, er ég viti að séu sér “inir verstu.” Þeir menn, sem ég liefi sérstaklega aðhylzt á Gimli, eru þeir séra Magnús, Jón Stefánsson, Hanson bræðr og Kristján Lifmann. Þeir hafa verið góðkunningjar mínir í fleiri ár. Ég sé ekkert rangt við það, enda hefir Guðni aldrei fundið að því fyr en nú. Svo segir hann að ég “hæli óþokkum.” F.g kannast ekki við það. G. er kátr yfir því, að ég hafi játað að hann hafi aldrei kallað Víði- nesbyggja skríl. Þetta er ekki satt. Ég játaði, að liann hefði ekki gltíprað því úr sér á pappírinn. En hvaða munr er á “argyítugu rusli” og “skríl?” Enn fremr segir hann það lygi, að hann hafi kallað Víðinesbyggja fjand- menn sína. En stuttu síðar farast honum þannig orð: “að ég á þeim tíma, sem bréfið var ritað, áleit mig eiga fjandmenn, sem væri argvltugt rusl, og við þetta stend ég.” En sú samkvæmni ! Ég hefi heldr aldxæi sagt, að G. hefði kallað a 11 a Víðinesb.yggja fjandmenn sina. í grein minni komst ég þannig að oi'ði : “Auðvitað eru þaö, eins og hann segir, að eins “sárfáir klíkunxenn, sem standa uppfyrir ruslið,” sem maðrinn á við. Þá segir G. að ég muni “yfir- skoða alt, er séra Magnús lætr frá sér á pi'ent út ganga, í þeixn til- gangi, að umbæta það, og gefa til þess samþykki mitt að það skuli birt- ast á prenti.” Ogégberi því í “sann- leika ábyrgð” á íátverkum sera Magn- úsar. Þessxx lýgr hann af undirlögðu ráði. Guðni veit það mikið vel,; að ég hefi ekki tekið nokkurn þátt í rit- verkum séra M., hvorki að þvi er komið hefir út í “Dagsbrún,” eða annarstaðar. Ég liefi ekki seð neitt af því er komið hefir út í blaðinu, íjt en það*hefir komið á prent, að undantekinni ræðu Björns heitins Pétrssonar. G. lætr mikið j-fir ritstörfum Jón- asar Stefánssonar, og það, að á þriðja hundrað manns lýstu hann lygara að flestu, er hann liafði sagt, það kallar hann algerðan sigr fyrir Jónas, “svo fullkominn senx framast mátti verða.”!! “Nú voru þeir gerðir að opinber- um ljxigvottum með greinum Jóhanns P. Sólmundarsonar og St. O. Eiríks- sonar,” segir Guðni. Hann gjörir sig nokkuð óþverralegan með þessari stað- hæfing, með því hann getr ekki rök- stutt hzna. Það er því fullkominn sleggjudómr. G. heldr að mér konxi slúðrkerl- ingin oft í hug. Það er satt. Mér dettr hún ætíð í hug, er ég sé Mr. Tliorsteinsson. Þau eru svo nauðalík í sjón og raun, Sxðasta grein hans ber þess líka menjar. Svo segir G. að ég hafi borið það suðr í bjrgð, að hann væri “orðinn vitlaus.” Þetta er nokkuð ýkt. Ég mixn hafa getið þess, að ég “héldi að hann væri ekki með sjálfxxm sér.” Var ég hvorki sá fj-rsti né síðasti, er hafði grun um það. Maðrinn bar sig svo aumlega um þær mundir. Guðna finst að ég hæðiwt að gest- risni sinni. Það er ekki rétt. Og ekki hafði ég búizt við að lianxx xnyndi telja eftir góðgjörðir þær, sem hann hefir neytt mig til að þiggja af sér. En maklegr er hann háðsins, bæði frá mér og öðrum, fyrir það er hann seg- ir, að “fjandmenn síixir séu að ej-ði- leggja lif sitt og sinna.” Almenningr fer nærri um, á hverju það er hyggt. Hann hefir lengi sungið þennan harma- grát. Fyrst voru það Lögbergingar og kj-rkjufélagsmenn, sem honum fanst að mjmdu gera út af við sig. Nú eiga það að vera — eftir því sem mér skilst — einlxverjir af nágrönnum hans. Ef hann hefði vit og stillingu til að halda sér innan velsæmis taknxai-ka, þá mj-ndu allar slíkar ímyndanir hverfa. Þar sem G. gefr í skj-n, að ég só í engu nýtr, þykist ég vita að hann lxafi iðrazt þeirra ummæla, þvi það má hann eiga, að hann hefir oft fundið það eftir á, að hann hefir far- ið of langt. Eix svo þrálátr getr liann orðið á brigslj-rðum við mig óg aðra, að ástæða virðist til að rífa ofan af þeim kaunxxm lians, er enix eru ó- könnuð. Að endingu skal ég benda honuxn á, að þó hann kvnni að taka það fj-rir, að ganga fyrir Ætternisstapa, þá þarf hann ekki að búast við að ég kari af honum náfroðuna, hann má ætla það einhverjum öðrum en mér. St. Ó. Eiríksson. SUNNANFARI. *£■ Sunnanfara í vestrlieimi eru: Chr. Ólafs- son, 575 Main SStr., Winnipeg; Sigfús Bergmann, Garðar, N. D.; G. S. Sigurðs- son Minneota, Minn., og G. M. Thomp- son, Gimli Man. Hr. Chr. Ólafsson er aðalútsölumaðr blaðsins í Canada og hefir einn xxtsölu á því í AVinninev. Verð 1 dollar. H. CHABOT Importer of Wines, Liquws and Cigai’s. 477 MAIN STR. Bíðr almenningi að heimsækja sig í liinu nýja plássi, og skoða hinar miklu vörubirgðir, og spyrja um prísa sem eru hinir lœgstu. Bréílegar orders afgreiddar fljótt og skilvíslega. 5yrup. Rich in the lung-healins* virtues ofthe Fine combined with the sootliing and expectoraut properties of other pectoral herbs and barks. A PERFECT CURE FOR COUGHS ANO COLDS Hoarseness, Asthma, Bronchitis, Sore Throat, Croup and Mi THROAT, BRONCHiAL and LUNG DISEASES. Obstinate coughs which resist other remedies yield promptly to this pleasant piny syrup. "«ZCE 25C. ANO 800. PBR BOTTLEa • OIO BV »LL MIU40IRTS. | Oft ia »h. atuijr aigkt, Whaa Cholera liorhus firinf bmw •' Pain Kilior u l«id mo rfeht, Mw witwri Om trtu< m*. Moct OLD PEOPLB w frlMxU ef Pcrry Davis' PAIN KILLER and efteti ite rery best Crleada, beceue for many yeara they have found It a friend in need. It ie the best Family Remedy for Bums, Bmises, Spraina, Rheumatism, Neuralgui and Toothache. To get rid of any such pains before they become aches, use PAIN KILLER. Buy it right now. Keep it oeer yoo. Use it promptly. For sale everywhere. |T KILLS MIB. Ripans Tabules. Sjúkdómar bj-rja vanalega með aðdraganda og ef ekki er hirt xmx þá vei-sna þeir og vei-ð.a ixm síðir hættulegir. EF ÞÉR ER ILT AF HÖFUÐVERK, MELTINGARLEYSI, MAGAVEIKI, EF ÞÚ ERT LIFRARVEIKR.HEFIR OREGLULEGAR H^iGÐlR, EF ÞÚ ERT EÖLR, ÞREYTULEGR OG VERÐR OGLATT AF MAT, VIÐ ANDREAfMU OG MAGAVEIKLUN brúkaðu RIPANS TABULES. brúkaðu RIPANS TABULES. brúkaðu RIPANS TABULES. brúkaðu RIPANS TABULES Ripans Tabules verka fijótt og þægilega á lifrina, magann og innyflín, hreinsa llkamann vel, lækna meltingarleysi, langvinnandi óhægðir, andremmxx og liöfuðverk. Ein inntaka tekin undir eins og vart verðr við meltingarleysi, lifrarveiki, svima, ógleði eftir máltið og þreytu,—er óbrigðul. Ripans Tabules eru tilbúnar eftir sams konar forskrift og mai-gir merkir lækixar brúka í svona tilfellum. Ef þú reynir Ripans Tabules muntu sannfærrst um, að þær eru óbrigð- ult meðal. Það er bæði ósaknæmt og ódýrt. Ein inntaka bætir. Þriggja tj-lfta askja fæst hjá hverjum sem er af umlxoðsnxönnuni vorum í Canada fj-rir 75 cts. UOLE WYNNE & Co., Wholesale Druggists, Winnipeg. Fást í COLCLEUGH’S lyfjabúd, ú horninu á Ross og Isabel Str. Allir lj-fsalar útvega Ripans Tabules ef þeir eru heðnir þess. Það er bragðgott, læknar fljótt og sparar peninga. Sýnisliorn send fljótt ef skrifað er til THE RIPANS CHEMICAL CO„ New York City. Jafet íföður-leit. 305 XXXVI. KAPÍTULI. [Ég fer að unna ráðveudninni hug- astum, með pví að ég verð þess var, að hxxn er vel metin í veröld- inni — og til að sanna ráðvendni mína, læt ég uppskátt fyrir hverj- um manni, að ráðvandr hafl ég aldrei verið til þessa]. Ég færði sönnur á erfðaskrá Carbonnells majórs og fékk liana viðrkenda; veitti mér það auðvelt. Svo settist ég niðr og fór að hugsa um það, hversu ég ætti nxx helzt að verja eignum mínum. Hxísið var í bezta standi og húsbúnaðr allr inn ágætasti. Þegar við bjuggunx saman x lnísinu, majór- inn og ég, þá höfðum við gestastofuna á fyrsta lofti; þar var og svefnherbergi hans og annað herbergi jafnstórt, og var það búningslxerbergi lians. Á öðru lofti liafði ég herbergin til af- Hota, og setstofuna þar liöfðum við fyrir borð- 8tof„, þá sjaldan við borðuðunx lxeima. Gólf- Bötinn leigðum við út fyrir sölubúð fyrir 100 h'índa ársleigu. En við liöfðum sérstakar dyr Úrir 0kkr, og svo höfðum við bxír og eldlxús, °8 svo höfðum vlð herbergin á þakloftinu. Ég 372 Jafet i föður-leit. alment álitið, að ég muni eiga von á stór- nxiklum arfi þegar ég verð fulltíða; það er nú svo fjárri að svo sé, að eigur mínar eru ekki meiri en svo, að það er rétt að eins að ég get lifað af þeim; þetta og vinátta Winder- mear’s lávarðar, er alt, sem ég hefi við að styðjast. Satt að segja er ég upp alinn í út- hurðaspítala og veit ekki, hverjir foreldrar mínir eru, eu mér er mjög ant um að reyna að komast að því, með því að ég liefi nokkra ástæðu til að ætla, að ég sé ekki af lágum stigum. Ég segi yðr þetta hreinskilnislega eins og það er, og ef þér endrtakið ekki heimboð yðar aftr eftir þetta, þá lít ég svo á sem þér hafið aldrei boðið mér heim.” Harcourt þagði um hríð og svaraði engu- “Þér hafið satt að segja gert mig alveg hissa, Newland,” mælti hann loks; svo rétti hann mér hönd sína og sagði: "en ég dáist að j-ðr — ég virði yðr, og ég finn að mér verðr enn betr við yðr eftir þetta. Hefðuð þér, eins og altalað var, haft tíu þúsund pund um árið, þá hefðuð þér staðið fyrir ofan mig — nú er- um við jafningjar. Ég er yngri bróðir og hefi þvi að eins rétt það, sem ég þarf til að kom- ast af, alveg eins og þér ; og það sem til for- eldranna kemr, þá er alt það gagn, sem ég hefi af mínum foreldrum, ekki meira en svo, að mór mætti á sama standa hvort ég ætti nokkra foreldra eða enga. Ekki fyrir það, faðir nxinn er góðr og lieiðvirðr ölxlungr; eu Jafet í föður-leit. 369 yðr nxx líklegra að heidr leiði til þess að þér íinnið foreldra yðar, það að allir viti, að þér eruð xitburðr, sem er að leita að forekirum sínum; eða aðferð sxi, sem þér nú hafið, að ráðast með spurningum að hverjum, senx þér fáið minsta grun a að gæti verið faðir yðar eða móðir? Ef foreldrar yðar vilja fiuna yðr til að kannast við j-ðr, þá beinist athygli þeirra fremr að yðr, ef það er alkunnngt, hvernig á yðr stendr; og ég get bætt því við, að það eru fáir foreldrar, sem ekki mnndu vera hróðugir af að eiga yðr fyrir son. Þér haldið vernxl og vinfengi Winderinear’g lá- varðar, og það nregir yðr ávalt til að veita yðr aðgang að félagslífi ins he'dra fólks, og allir munu árna yðr góðrar hamingju, þó að auðvitað þvílík iieimsins börn eins og lafði Maelstrom sé vís til að strj-ka nafu yðar xxt af gestaskrá sinni. Þér munuð þá og hafa á- nægjuna af því að vita, að þá vini, sem þér ávinnið yðr, hafið þér ekki áunnið undir ó- sönnu yfirskini; og enn fremr niunuð þér njóta ánægjunnar af góðri samvizku.“ „Ég félst á það sem þér segið, og þakka yðr fyrir heilræðin. Ég skal nxi fylgja yðar ráðuin í öllu,“ „Takið í hönd mér, góði ungi maðr; ég skal nú vera vinr yðar og lijalpa yðr svo sem ég fraraast megna.“ „Ég vildi að eins óska,“ sagði ég klökkr, „að þér væruð líka faðir minn." 368 Jafet í föður-leit. „Nei, það júta ég, ekki beinlínis; en þór lialið stutt að þeirri trxi, og ég get ekki kann- azt við að þar sé neinn munr á. Nxx vil ég spyrja yðr: er það ásetningr yðar að láta þetta álit mauna ómótmælt ?“ „Ég veit varla, lxverju ég á að svara.. Fari ég nú að segja frá því, að ég eigi ekki meira en rétt til að komast af með, þá verðr það að eins til að fella blett á minning Car- bonnell’s majórs. Hver maðr hugsar, að hann hafi féflétt mig, en að ég lxafi verið auðugr, þxr sem þó sannleikrinn er alveg gagnstæðr, því a« það er majórinn, sem ég á að pakka eigur mínar allar og hagfelda stöðu í mann- félaginu.“ „Þetta kann alt satt að vera, Mr. Newland; en ef ég á að skoða yðr sem skjólstæðing minn, og ég get bætt við: skjólstæðing Wind- ermear’s lávarðar, þá verð ég að gera yðr alveg rdðvandan—ég vil engan þatt eiga í svik- um eða falsi í neinni nxynd. Getið þér fengið af yðr, að kasta auðnxaunsgríniunni og koma fram fyrir heiminn sem sá maðr, sem þér í raun og veru eruð?“ „Þ.ið er ekki nema ein livöt fyrir mig til að óska að lxeimrinn haldi áfram að draga sjálfan sig á tálar, og hún er sú, að annars kynni mér að verða alveg bægt burt úr um- gengni við lieidra fólk, og þá misti ég þann- ig færið til að finna £oreldra nxína.“ „Segið mér nú, Mr. Newland: hvort þykir

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.