Heimskringla - 23.12.1893, Blaðsíða 3

Heimskringla - 23.12.1893, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA 23. DESEMBER 1893 3 Ijóðakver Einars cr svo frábeerlega líiið. , Hin orsökin er sú. að hann mun vera mjög dómstrangr við sjálfan sig. En af því kemr aftr hitt, að til- tðJ.ulega mörg af þessum 32 kvæðum hreinar perlur — ekki “þrumurödd” eös, “hæstu tónar,” en smáir, slípaðir- tákreinir gimmsteinar. í iji'sta kvæðinu segir höf. meðal suinars : «‘Ég anda svo lengi ég lungu hef til iífsaflið ekki mig þrýtur, og yrki svo lengi sem eitthvað ég skil og unaðar sála mín nýtur. F.g tel ekki ljóð mín nein töfra-þing ; 4jn í trúnaði vil ég þér segja : svo hjartað lifi, mín ljóð ég syng svo lengi sem vonirnar deyja.” í 1. erindi þessa kvæðis er prent- viila (— þær eru fleiri í kverinu til Jýta—): “í examens-bók semeilýtur” í staðinn fyrir : “í ex.-b. sem ei lítur.” ‘“Lýtr” er af að ' lúta,” en “lítr” af a,ð “líta;” og allir segja að “líta” en okki að “lúta” í bók. “Á götunni” er skáldlegt kvæði og vel farið með dálítið “hált” efni. “Oda til lífsins” er lesendum kunn íir sögunni “Upp og niðr” (‘í Verðandi’). Oas er ekki full-slciljanleg sú tilhneig- íag, sem stundum kemr fram hjá höf- Tindinum, svo smekkvísum manni ann- su-s, að vera að tildra alveg óþörfum ú tíendum orðum eins og “oda” (fýrir ■‘söngr,” “harpkvæði” eða því um líkt), oða “Zephýrinn” í annars ljómandi fall- ega kvæðinu fyrir íslands minni í sum- ar, er leið (það kvæði er því miðr ekki í hókipni); “Zephýrinn” er íslenzkum almenningi ekki eins skiljanlegt, og engu þægilegra orð í neinu lieldr en ““ Vestrænan,” sem er rétt nafn á vest- aavindinum. “Öfugur Darwinismus” er líklega ■flestum lesenduni kunnugt frá Öldinni j.Sií)l. I>að leikr orð á því að höf hafi orkt . það um haustið 1890, þegar viur hans einn var nærri búinn að hcngja sig í darwínsku rófunni. Eu livað sem til er í því eða ekki, þá eru vísurnar ljómandi fyndnar. Kvæðið “í námabænum niðri í jörð- unni” er prýðis-gott kvæði. — Eg get ki stilt mig um að taka það upp : “Sfvö djúp og endalaus grafa þeir göng, .svo grúfir þar yfir þeim nóttin löng allan daginn. Til helgra tíða þeir liringja þar ; á hátíðum Credo þeír syngja þar. Ea seint kemur sól í þann bæinn. iÞeir lifa þar alt eins og annað fólk. eta þar ket og drekka þar mjólk allan daginn. Og kærustur sínar þeir kyssa þar ; ,a£ kátínu stúlkurnar flissa þar. Ea seint kemur sól í þann bæinn. ir vita það er til ofar þjóð ag að öllum lýsir þar himinsins glóð allan daginn; Jeir vita það ljós fyrir öllu þeim er, 5nn eitt sinn það fékk til að lýsa sér. Ee seint kemur sól í þann bæinn. Að viija lampa síður en sól, fcH að senda ljós yfir manna ból allan daginn. I*að finst þeim svo undarlegt, ánalegt, og ofstopafult 0g kjánalegt. •íá, seiut kemur sól í þann bæinn!” Þetfca kvæði, (Sem minnir á sög- una um ugluna, sem stóð fast á því, -wl tungiið væri bjartara en sólin) er hersýnilega ætlað til að heímfæra upp -á. kyrkjuna og kyrkjufólkið, sem tekr lleiga -kver og biblíu-sögur, og annan -íiianudagaskóla-mat, fram yfir reynslu- jþekk ing og vísindi — tekr grutarlamp- ■jutn fram jrfir sólina, °g Þykir það ~inalegt” og “ofstopafult” að lata sér •kki nægja árþúsunda gömul hindr- vitai fyrir nútíðar-þekkingu. “Sigling lífsias” er prýðilegt kvæöi ; •em “Dalurinn minn” er ein af fallíg- «wj,u perlunum í kverinu. “Kossinn” er ljómandi kvæði; og ‘Hún fölnaði” er eitt með beztu kvæð- riaa á vora tungu. “Vinirnir” er inndælis-fallegt kvæði; höf. gerir þar átakanlegt, hve heimsku- trúar-ofstæki vina hans, kyrkju- ’maananna, er. “Sjötta ferð Sindbaðs” er snildar- þar. sér lesandinn glögglega efaglottið á vörunum” a höfundinum. “Eftir barn” er fult af viðkvæmri mrg- [“Brosið þftt” er rangritun, fyrir :‘hroaið þýtt”; “þíðr”=ófrosinn; “þýðr” hliðr]. A eftir agætu kvæði um “Bolu- Bjálmar” kemr kvæðið “Endrminning- 'ir’ (um Gest Pálsson), snildar-kvæði. Eg loyfi mér að taka upp þessar ■íBur úr því : “ ! t.u roki stundum við sigldumst á — sigling þráðri’ er oft örðugt að ná, wi Kári’, cn ei kaupmaður, ræður. ■^tt við rétkum svo alsáttir iivor öðrum hönd, því hjörtu’ okkar tengdu saman bönd : við vissum, við vorum bræður.” [Ef menn vildu lesa 3. línuna svo : “því kiíka’ en ei ritstjóri ræðr,” þá skilst enn betr, hvað við er átt]. Svo segir höf : "Við sátum þar glasaldan glóandi rann, og gleðin og fjörið í æðunum brann, og gnægt var þá eldheitra orða, og landið var skínandi’ af ljósi og von, og líí okkar ríkt eins og Salómon, þótt ættum við ekkert að borða.” Er þetta ekki ljómandi aðdáanleg lýsing á Bohóma-lifinu, moðan æskan er í blóma og lífsnautna-þróttrinn í fullu fjöri? “Jól” er skilyrðislaust fallegasta jólakvæði (eða jólasálmr, ef vill), sem ég man í svip til að ég hafi séð.— Það er skammarleg prentvilla í 1. línunni: “jörð” fyrir “storð” (rímað saman við: “orð”). Það er annars fleira af smáprentvillum í bókinni, t. d, "ævi” (rangt) fyrir “æfi”;.brodd- ar yfir raddstöfum snúa viða öfugt, og fer það sár-illa; “hnipinn” fyrir “hnípinn”; "slingr” fyrir “slyngr” og fl. þessl. “Nýjárið” er líka ágætt kvæði. Kvæðið '‘Til frú R. Jónasson” hefi ég minzt á áðr. Minniskvæðin frá íslendinga-dögunum eru öllum í minni. Brúðkaupskvæði eru tvö; ið fyrra, til séra Fr. Bergmanns, snotrt kvæði; þótt ið síðara heri menjar þess að vera kveðið meir af skyldurækt en innri hvöt, þá væri það þó allsnotrt kvæði, ef höfundrinn, sem annars er svo smekkvís og vandr við sjálfan sig, hefði eigi glappazt til að setja í enda 1. erindis þessa óþolandi smekk- leysu : “og hélzt þitt stryk með hnellna brá og herðasvipinn prúða.” Það er nú sök sér, þótt allir þeir, sem baksvipinn þekkja á brúðgum- anum, kynnu að taka “herðasvipinn prúða” fyrir skop, sem vafalaust hefir þó ekki verið tilgangr skáldsins; en Jhnellin brá !” Veit ekki liöf. að “hneil- nn” þýðir “kraftalegr ?” En “bráin” (augnalokin undir brúninni) er ekki beinlinis aðsterstaðr aflvöðva manna. Eg er alveg hissa á öði-u eins frá þeea'im höfundi. Ég hefði ekki tekið til þess hjá Símoni Dalask., eða hans líkum. En það er liraparlegt að sjá það í þessari bók. Síðasta kvæðið er þýðing á kvæði eftir Tennyson; fyrirsögnin á því er ‘ ‘Rispa,” og er hætt við að hún verði öllum ráðgáta, sem ekki þekkja frum- kvæðið. Heppilegra hefði verið að halda f.yrirsögn frumkvæðisins ó- breyttri: “Rizpah,” þá liefðu allir séð undir eins að orðið var eiginnafn. Frumkvæðið er ljómandi fagrt; en þýðingin virðist mér fara nokkuð fjarri að ná þvi; hæði óþarflega laus- leg, ógagnorðari en frumritið og sum- staðar röng. Osmekklega er komizt að orði á einum stað : *‘þau hein höfðu sogið mig, lilegið og .hrinið og hossazt um mitt skaut.” Að “hrína” er alt of óveglegt orð hór eftir sambandinu ; það liggr ávalt eitthvað ófagrt í því orði. Pappír og prent er gott á kverinu; en það er hálf-eyðilagt í innbinding- unni, svo skakt hrotið og skakt skorið (það sem ég hefi séð). Bindið er lag- legt, en hefði mátt vera heldr óbronz- erað léreftið og titiflinn gyltr. Verðið er gífrlega dýrt. Alt innihald bókarinnar mundi fyfla tæpar 10 blaðsíður í “Öldinni” (mánaðarritinu) eða komast á 40 blað- siður með sama letri og í sama broti sem síðari útgáfa ljóðmæla minna, þ. e. vera 2/9 að stærð á við þau — og þetta kostar 50 cents. Vitaskuld eru ljóðmælin að efni til verð þess og meira. En það er nu einu sinni vandi, og ekki ástæðu- laust, að miða verð bóka nokkuð við stærð og tilkostnað. En þetta litla kver ætti að verða á hverju jóla-horði hér vestra í vetr. Það á það skilið. J. 6. HEIMSKRINGLA Printing & Publishing Co. heldr ársfund sinn á skrifstofu blaðs- ins, 653 Pacific Avenue, laugardags- kveldið 30, þ. m. kl. 8 síðdegis. Þar verða þá fram lagðir reikn- ingar félagsins, kosnir menn í stjórn- arnefnd þess fyrir komandi ár og ann- að það fyrir tekið, er nauðsyn kann til að bera. Winnipeg, 14. Dec. 1893. Tho Heimskringla Prtg. & Publ. Co. Jón Ódaksson, forseti. NAUDSYNLEG HUGVEKJA. C. A. Qareau er nybúinn ad fá miklar birgdir af Meltons, Irish Freize, Beavers, French Montenac, Englisli • Nap. Skodid haust og vetrar YFIRHAFNIR vorar, gerðar eftir máli, frá $18,00 til $20,00 OG YFIR. Takið efíir eftirfarandi verðlista Alfatnaðir : Kanadiskt vaðmál - $14.00 “ al-ull kanadiskt vaðm. $16, $17 op 18.00 “ góð eftirstæling of Skozk i vaðm. $19, og 20.00 Skozkt vaðm. $22, og 24.00 “ góð, svöi't Serge treyja og vesti og buxur úr hverju sem hentar Þetta eru ágætis vörur og borgar sig að skoða yfir alfatnaði gerða eftir miili. Alfatnaðir úr bezta Serge, trcyja og vesti meðhuxum eftir vild $30.00 Vandaðir Worsted alfatnaðir á 23.00 $25, $27 og $28. Ver höfum mikið upplag af buxnaefni,' sem vér getum gert buxur úr fyrir 4, 5, 6, 7, 8 og $9.00. mann í vora þjónustu] sem 23.00 þær. Vér höfum nýlega fongið sníðr föt aðdlanlega vol. 1 ' Vér erum nýbúnir að fá mikið af yfírhöfnum af als konar • tegundum, og úr bezta efni, keyptar Iijá inum frægustu fatagerða- mönnum fyrir óheyrilega lágt verð. Vér höfum mikið af karlinarmafatnaði, svo sóm nærföt úr ull, baðmullar- skyrtur, f armlín, kragar og hálsbindi af öflum tegundum. Einnig mikið af HÖTTUM, LOÐHÚFUM og FELDUM af beztu gerð og efni. Ivomið sjálfra yðar vegna og skoðið vörurnar. C. A. GAREAU, 324 Mcurs Street. Merki: GYLT SKÆRI.............. KAUPIÐ ÆFINLEGA ÞAR SEM ÞIÐ FÁIÐ BEZTAR OG .... ÓDYRASTAIl VÖRUR................. Hveiti. Bran. Oil Cake. Flax Seed. Hafrar. Hey. . . . Allskonar malad fódr, Fódr-hveiti. Shorts. Linseed Meal. Hjá W. BLACKADAR, IRON WAREHOUSE. - - - 131 Higgin Stu. Dominion ofCanada. Áíylisjari okeyPis íyrir milionir maia. 200,000.000 ekra hveiti og beitilandi í Manitoba og Vestr-territóríunum i Canada ókevpis fyrir landnema. Djúpr og frábærlega frjósamr jarðvegr, nægð af vatni og skógi, og meginhlutinn nálægt járnbrautum. Afrakstr hveitis af ekrunni 20 bushel, ef vel er umbúið. I inu frjósama bélti í Rauðárdalnum, Saskatchewan-dalnum, Peace River-dalnum og umliverfis- liggíandi sléttlendi eru feikna-miklir flákar af ágætasta akrleudi, engi og beiti- landi—inn víðáttumesti fláki í heimi af líttbygðu landi. Múlmnámaland. Gull. silftj járn, kopar, salt, steinolía o. s. frv. Ómœldir flákar af kolanáma- landi; eldiviðr því tryggrum allan aldr. Járnbraut frá hafi til hafs. Canada-Kyrrahafs-jámbrantin í sambandi við Grand Trunk og Inter-Colonial- brautirnar mynda óslitna jámbraut frá öllum liafnstöðum við Atlanzliafí Ca- nada til Kyrraliafs. Sú brautliggrum miðhlut frjósama beltisins eftir því endi löngu og um hina hrikalegu, tignarlegu fjallaklasa, norðr og vestr af Efra-viin og um in nafnfrægu Klettafjöll Vestrheims. Heilnæmt oft-i Loftslagið í Manitoba og Norðvestrlandinu er viðikent ið lieilnœmasta í Ame- riku. Ilreinviðri og þurviðri vetrogsumar; vetrinn kaldr, en biártr ov st iö- viðrasamr; aldrei þoka og súld og aldrei fellibyljir, eins og sunnar í landinu. Sambandsstjórnin í Canada gefr hverjnm karlmanni yflrlS áragömlum og hveTjum kvennmanni, sem heflr fynr familiu að sja, ’ 160 ekrur af Inndi alveg ókeypis. Hinir einu skilmálar eru, að lífndnemi bú: á landinu osrvrk það. A þann hatt gefst hverjnm manni kostr á að verða eigandi sinnar ábýlis jarðar og sjalfetæðr 1 efnalegu tilliti. íslenzkar uýlendur í Manitoba og canadiska Norðvestrlandinu eru nú þegar stofnaðar í 6 Þeirra stœrst er NYJA ISLAND, liggjandi 45^-80 mílur norðr frá Winni^ vestrstl-önd Winmpeg-vatns. Vestr frá Nýja Islandi, i 30—25 míina fi frlmmA er ALFTAVATNS-NYLENDAN. I báðu.n þessum nýlendum er inikið fó- numdu landi, og baðar þessar nýlendr liggja nær höfuðstað fvikisins en liinna. ARGYLE-NYLENDAN er 110 mílur suðvestr frá Winnhæá■ ÞTVrl VA LLA-NÝLENDAN, 260mílur norðvestr frá Winnipeg- QU’A PPELÍ E-NÝ l.ENDAN um 20 mílur suðr frá Þingvalla-nýlondu, og ÁLliERTA-NYLFVlh- AN um 70 inílur norðr frá Calgary, en um 900 mílur vestr frd Winnirie-" i siðast töldum 3 nýlendunum er mikið af óbygðu, agætu akr- o<> beitilandi Frekari upplýsingar í þessu efni getr hver sem vill fengið með því að THOMAS BENNETT DÖfiSlfílON COV'T Eða 13. I ííaldwinson, ísl. umboðsm. Winnipeg*, SMMIGRATIÖN AGENT, Canada. Æhf?'s J<_ cUR,cÍf'- Tf 'S£Sk DffsENTesr súiímeR C05“I children-adults V2L fías demon&trated its ivonderful power of KllUNG EXTERNAL and /NTERNAL PAÍfí. No.wonder tlien that it is found on. The Surgeon’s Shelf The Mother’s Cupboard The Traveler’s Valise, The Soldier’s Knapsack The Sailor’s Chest The Cowboy’s Saddle The Farmer's Stable The Pioneer’s Cabin The Sportsman’s Grip The Cyclist’s Bundle ti ASK FOR THE NEW 25c BOTTLE.” Nqrthern ■. PACIFIC II. II. S40 —ODYR— $40 VETRAR-SKEMTIFOR FRÁ MANITOBA TIL Og til staða fyrir austan Montreal í QUEBEC, NEW BRUNSWICK, NOVA SCOTIA, að viðlögðu far- gjaldi aðra leiðina frá Montreal til þess staðar sem maðr fer til. FARBRÉF TIL SÖLU FRÁ 21. NÓV. TIL 31. DES. GILDA I 90 DAGA Frá söludegi, og leyfa viðstöðu ef beiðzt er. Með þvi að borga lítið eitt að auki er hægt að fá timann lengd- an. Munið eftir að taka farbréf með NORTHERN PACIEIC járnbrautinni gegnum St. Paul og Chicago. Bezti utbúnaðr, Puflman Palace svefnvagn- ar, borðstofuvagnar. og hentugir setu- vagnar með öllum lestiun frá Winni- peg suðr og austr. Fara kl. 11.35. Þér getið valið nm SEX BRAUTIR milli Chicago og St. Paul. Aflr farþegja-flutningr merktr til lendingarstaðanna; engin tofl rannsókn, Earið til umboðsmanna félagsins til að fá farbréf og upplýsingar. CHAS. S. EEE, Gen. Pcssenger og Ticket Agent St.Pau. H. SWINFORD, General Agent, Winnipeg. H. J. BELCH, Tickit Agent, 486 Main St., Winnipeg. TIME O ABD.—Takiug effect on Sun- day Sept. 3rd 1893. MAIN LINE. North B’und South Bound f STATIONS. M. Paul Ex„ 1 No.108 Daily. i í FreightNo. 1 154Daily j 1.20p| 4.00p .. Winnipeg.. 12.15pl-5.30a l.Oðp 3.49p *Portage Junc I2.27p| 5.47a 12.3Gp 3.34p * St.Norbert.. 12.41p 6.07a l2.1Ua 3.19p Glil'tlel'.... 12.53p 6.25a U.37a 3.00p *. St. Agathe.. 1-lZp 6.51 a 11 22a 2 51p *Uniou Poiut. 1.20n 7.02a U.tiOa 2.38p *Silver (’lains 1.82p| 7.19a 10.27a 2 20p .. .Morris.... l.SOp ' 7.45a lO.Ola z.Otip .. .St. Jean. .. 2.05]) 8.45a 9.23a 1.45p .. Leteilier .. . 2.27 p 9.18a 8.(i0a 1.20p .. Emerson .. 1 2.50p 10.15a 7.00a 1.10p|.. Penibina. .. il.OOp ll.lðp U.Oip 9.1 óa Grand Forks., 6.4 Op 8.25p 1.30p 5.25a .Wpjr. «luuc.. 3.40pj Dulutli 8 BOpj Miiiueapolis 8.00pj...St. Paul... 10.50] 7 55] 7.U5u 7.35a 1.45p 10 30p ... Cliicago . 9.35p MOHIUS-BBANDON BRANCH. Eust £ o Bound W. Bound. u * o- rn WiG STATIONS. A C cfc 5- c CG f3 <3- UJ- or. . S r* £ s* r11 w D r- 1.20pl 4-OOpl. 7.50pj 1.45p' 6 53p 1.22p 5.49p 12.57 p 5.23p 4.3»p 3.58p 3.14p 2 51p 2.1öp 1.47p l.lOp 12.57p 12.27p 11.57a ll.lða 10.37a 10.13a 9 49a 9.39a 905a 8.28a 7.50a 12.4(ip 12.29p * 11.55a U.33a 11.20a 11.02a 10.47a 10.33a 10.22a 10.07a 9.52a 9.31a 9.14a 8.57a 8.50a 8.41 a 8 26a 8.08a 7.50a . Winnipeg .. .. Morris .... * Lowe Farm *... Myrtle... ... Roland.... Ilosebank.. . Miaini.... * Deerwood.. * Altuinont .. . .Somerset... ♦Swan Lake.. * Ind. Springs *Mariapolis .. * Greenway .. ... Baldur.... . .Belmont... *.. Hilton.... *.. Ashdown.. Wawanesa.. " E l otts ltounthwaite ♦Martiuville.. Brandon... 12.15p| 2.25p 2.49p 3.17p 3.28p 3.47 p 4.03; 4 26p 4 39p 4.58p 5 15p 5.30p 5.42p 5.58p 6.15p 7.00p 7.18p 7.35p 7.44p 7.55p 8.08p 8.27p 8.45p 8.00a 8.50a 9.50a lO.löa 10.55a U.24a 12.20a 12.45a 1.2'la 1.53p 2.52 p 2.4öp 8.17p 3.47p 4 34p 5.10p 5.43p 5.59p 6.15p 6.45p 7.20p 8.00p West-bound passenger trains stop at Belmont for meals. BORTAGE LA PRAIRE BRANCH. East Bound W. Ilound Mixed Mixed No. 144 STATIONS. No. 141 Daily Daily 12.45 p.m. .. Wiiinipeg.. 4.15 p.m. 12.26 p.m *Port, Junction 4.30 p.m. 11.51 ii.ui. *St. Cliarles, . 4.59 p. m. 11.42 H.in. * lleadingly. . 5 07 p.m. 11.11 p.m. * White l'lains 5.34 ]).m. 10 12 a.m. *.. Eustace... (1.26 p.tn. 9.44 a.m. *.. Oakvilie.. 6.50 p.in. 8.55 a.m. Port. la Prnirie 7 40 p.m. ttations marked —*— liave no agent. Fieight inust be prepaid. Numbers 107 und 108 have through Pullman Vestibuled DrnwingRonm Sleep ir- g Cars between Winnipeg, St. Paul and Mi ineapolis. AIso Paíace Dining Cars. Ciose eonnection at Cliicago wit.h enst.í-rn lines. Connection at Winnipeg Junction with trnins to and from the Pacific coale. For rates and full information con- cernlng eonnection with otlier lines, etc., apply to any ageut of the company, or CHAS. S. FEE, II. SWINFORD G.P.&.T.A., St.Psul. Oen. Agt., Wpc. II. J BELCH, Ticket Avmnt. b 486 Maiti Str.. AVinnipeg.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.