Heimskringla - 23.12.1893, Blaðsíða 1

Heimskringla - 23.12.1893, Blaðsíða 1
Avnl. B. Olson d VII. AK. WINNIPEG, MAN., 23. DESEMBER 1893. NR. G4. VIÐ HEWDINA. £>egar skjótt, ber hættulegt tllfelli sð höndmn, cr Ayer's 0/terr» Pectoral fljótt &ð verka og áreiðanlegt að lækna. Lítil >untaka tekin undir eins og vartverðr við tyrstu sóttmerki af Croup (barnaveiki) «ða Lronciiitis (hálsbólgu), stöðvar pessa ®jukdóma. I>að inýkir uppganginn, dregr Ur eárindunum ogióttirsvefn. Sem með- við kœlinga, hósta, hæsi, illkynjuðu ^vefl (la grippej, lungnabólgu og jafnvel fteringu á heunar fyrsta stigi, er AYBR’S Cherry Pectoral ðetra en öil svipuð lyf. Helztu læknar htaila ineð pví, það er ljúft á bragðið og 8kemmir ekki meltinguna, ogvenjulega Þarf að eins smáar inntökur af því. tiÉg hefl margreynt Ayer’s Cherry ectoral á heimili inínu, og heflr það feynzt ágætt lyf við kvefl hósta og ýmis- 'egum iunga og háls-sjúkdómum". — A. n. Barblett, Pittsfield. N. II. nSíðnstliðin 25 ár liefi ég tekið af og til ^yer’s Cherry Pectoral við lungna-veiki, °» srsannfærðr um aí! það heflr frelsað líf mitt. % hefi mælt ineð. því við liundruð mnnna heflr reyuzt áhrifamest að taka 8Ináar og þóttar inntökur". — T. M. Matthews, P. M., Siierman, Ont. „Kona mín þjáðist af köldu; ekkert gat ájálpað henni nema Ayer’s Cherry Pect- 0rRl, Þaö læknaði hana“. — R. Arnero, P'ympton, N. S. AYER’S CHERRY PECTORAL. ? ’lbúlð af Dr. J. C. Ayer & Co., Lowell, alass. VERKAR FLJÓTT LÆKNAR ÁREIÐ- ANLEGA. FRETTIR. NORÐE-DAKOTA gjaleþrota. Norðr-Dakota ríkið er illa statt hJeð ríkis-fjárhaginn. Þingið hefir veitt •niklu meira fc, en hægt er að fá inn 1 tekjur næstu tvö ár. Jafnfrumt tefir ríkið þegar tekið meira lán en *tjórnarskráin leyfir. NÝTT ELDÓRADO. ‘‘Amerika” ‘20. þ. m. segir frá, að 1 mílur austr af Gladwin, Mich., sé mdnir mjög auðugir gullnámar. Gull- hggr (> feta djúpt, og er “þvegið Gamall ífullnemi þar segir, að tð sé engin vorkunn duglegum manni * Þvo út gull fyrir $2000 á dag. ^ndið þar kvað annars auðugt af Rri málmum. Bréfaskrína. Spurninö. Ég fékk sáðvél hjá verk- Iserafélagi vorið 1802 og lofaði að borga at*a 1. Jan. 1893, en ég gerði það ekki sökum þess, að agent félagsins Þvottaði mig að setja vélina í það stand, hún gæti unnið rétt verk. Vorið j893 ger5| (.g l,0(y eftir þessum sarna aSent, en það fóv á sömu leið. Vélin er éfullkomin enn. Og nú vil ég htlzt skila vélinni aftr. Getr félagið skyld- mig- til að borga ofangreinda sáð- Vél? f þú hefir ekki Annars getr hann líklega Svar : Ef þú hefir votta að þvi, agentinn haíi lofað að setja vélina stand, og hann hefir svikið það, getr skilað vélinui aftr, VáLid hann. i aldið upp á j>ig kaupinu. Félagið 8(1tr þá og skyldað þig til að borga aua. En luiíir þú votta að því, að agentinn hafi svikið loforð sitt, en þú 0 brúkað vólina, getr þú án efa heimt- sanngjarnan afslátt fyrir hrigð- ln®lgi hans. Auðvitað er varlegast fyrir þig að J’yrja lögmann til ráða. VEITT MÆstu VERBLAUN A IIEIMSSÝNINQTJNNI ób IÐ BEZT TILBÚNA. p^duð vínborja Cream of Tartar ovvder. Ekkc-rt álún, ammonia eða 0Un'U' óhoil efui. 40 ára reynzlu. Jólagjafir. Herra ritstjóri! Greinin hans “M.” í “Lögbergi,” 20. þ. m., um "jólagjafir” til fátækra, er fallega hugsuð og skynsamlega rituð. Það er vitanlegt, að fólk vort í þessum bæ hefir ekki í annan tíma átt örðugra uppdráttar en einmitt nú, og sjálfsagt eru hér margir íslenzkir foreldrar, sem ekki hafa nokkur ráð á að veita börnum sínum ina allra minnstu jóla-gleði í ár. Foreldrar, sem eru allslausir og þess vegna alls þurfandi. Á hinn bóginn eru hér i hæ mjög margir Islendingar, sem hafa yfirfljót- anlegt fyrir sig að loggja og nokkv.ð í afgangi. Látum alla Blika huga til inna fátæku á meðál vor, og þá fyrst af öllu til ekknanna með munaðar- lausu börnin sín. Það eru nokkrar þeirra, sem í þessu atvinnuleysis áii ekki hafa, af eigin ramleik, til næsta máls. Þeir sem þekkja hvað það er, að liða skort, geta farið nærri urn, hversu átakanlegt það er fyrir ekkj- urnar, með munaðarlausu börnin, að verða að horfa á þau grátandi af klæðleysi, kulda og hungri. Allir þeir, sem annars vilja minn- ast fæðingar hátíðar frelsarans, ættu einnig að minnast þess, sem hann sjálfr tók svo fagrlega fram: “það sem þér gerið einum af þessum mín- um minnstu bræðrum, það gerið þér mér.” Munið þess vegna cftir ekkjum og munaðarlausum börnum. Allir þér, sem eruð svo «fnum búnir að þér getið mist eldivið, fatnað eða matvæli, ættuð að gleðja ekkjurnar og börnin. Winnpog, 20. Des., 1893. B. — í síðasta Lfigb. er ljómandi góð ritstjómar-grein um “jólagjafir.” Af þvi að hún er örstutt, og á skil- ið sem víðasta útbreiðslu, leyfum vér oss að taka liana upp orðrétta. llún er svo : “ Það má ganga að þvi vísu, að jólagjafir meðal landa vorra verði með minna móti þetta ár vegna peninga- skortsins og atvinnubrestsins. Marg- ir góðir menn munú líta svo á í þetta skifti, sem réttara sé að verja þvi er þeir kunna að geta séð af, til að rétta hágstöddum hjálparhönd, heldr en i misjafnlega þarfar gjaflr til kunningjanna. En það eru til gjafir, sem menn ættu ekki að láta leggjast niðr — til barnanna. Það hefir stund- um mátt sjá átakanlcga sjón við jólatréð liór í islenzku kyrkjunni. Þogar búið hefir verið að úthýta öll- um gjöfunum, hefir það komið fyrir, að nokkrir barna-aumingjar hafa farið að gráta, af því að þau hafa ekkort fengið. Þarna hafa þau setið alt kveldið, starað eftirvæntingar-augmn á allar gjafirnar, alt af vonað að heyra sitt nafn nefnt næst — og svo hafa allar vonirnar brugðizt. Oss hefir sannast að segja furðað á því, að nokkur faðir eða móðir eða aðrir að- standendr barnanna skyldu geta feng- ið af sér að senda þau á jólagleði þessa, án þess að sjá um að þau fengju þar citthvað til að gleðjast af. Slíkt er hugsunarleysi, sem ekki ætti að eiga sér stað. Og yfir höfuð er þaö mjög fagr siör, og sjálfsagt þýðingarmeiri en margr hyggr, að gera jólin, fagnaðarhátíð alls ins menntaða heims, svo ánægjuleg fyrir börnin, sem mönnum er frekast unnt. Stúkan Hekla heldr sína sjöttu afmælis-samkomu á Nortli West Iíail, Ross Avenue föstu- dags-kveldið 29 Desember, 1893. Skemt- anir verða bæði góðar og fjölbreytt- ar, og auk þoss verðr þar Nýárs- tró, sem vonandi .er að verði vel ldætt þar nllir hafa aðgang að senda á það gjafir til vina sinna. Þessir iiafa lofazt til að vcita gjöfunum móttöku : Mr. Sölvi Thorláksson í búð Finney kaupmanns; Guðm. Johnson kaupm. á S. V. horiíinu Ross og Isabel stræta; Gunnl. Jóhannsson' kaupm. 405 lloss Avenue ; Mrs. S. Olson 522 Notre Damo Str. Wosfc. Inngangr 15 cts. fyrir fufiorðna. “ 10 " “ börn. Samkomunefndin. Gudrún Scheving selr fæði og húsnæði bæði konum og körlum, ípeð sanngjörnu verði; góðr viðurgjörningr og ágætfc hús- næði. Snúið yðr til hennar að 528 Ross Str. JÓN JÓNSSON BORGFJÖRÐ var fæddr á Veiðilæk í Mýrasýslu 1827, faöir hans var Jón Jónsson Arasonar frá Arnarholti í Stafholtstungum, en móðir hans Sólveig Jónsdóttir. Hann ólst upp hjá foreldrum sínum á Veiöi- jæk þar til er hann var 16 ára. Þá fluttist hann með l>eim að Laxfossi í Stafholtstungum, hvar þau voru í liús- mensku í fjögr ár, hjá Jóni bónda Sighvatssyni. Þá fluttust þau aftr að Veiðilæk og var hann þá mcst fyrir búinu, þar faðir hans var orðinn las- burða. 21 árs, eða ári síðar, gekk hann að eiga Þórunni Jónsdóttr, dóttr Jóns Sighvatssonar á Laxfossi. Með henni varð honum 11 barna auðið, hvar af þrjú eru á lffi, Árni og Jón í Winni- peg og Egiil heima á Seyðisfirði. Ár- ið 1849 misti hann föður sinn og tók þá algerlega við búi á Veiðilæk, hvar hann bjó yfir 20 ár oða þar til liann varð ekkjumaðr árið 1874. Þá brá hann búi og var búlaus eftir það, fyrsfc á Veiðilæk um nokkur ár. Þaðan flutt- ist hann að Hundadal til Hallgerðar systur sinnar, er þar bjó með manni sínum, Eysteini Halldórssyni, og var hann hjá þeim í húsmensku uxn 2 ár, Þá fluttist hann aftr suðr í Borgar- fjörð, hvar hann var liúsmaðr hingað og þangað bæði í Andakil og Skorra- dal og Akranesi, uuz iiann fluttist til Ameríku árið 1891, og hélt longst af til i AVinnipeg síðan. Jón s Vl. Borgfjörð (því svo kallaði hann sig eftir að hann kom vestr) var maðr vel gáfaðr og hagyrðingr góðr; mest orkti hann af erfiljóðum og ljóöa- bréfum, ásamt nokkrum tækifæris- kveVlingum, einnig orkti hann rímur út af sögu Þorsteins Bæjarmagns og nokkrar fleiri, og lýsir kveðskapr hans náttúruhælileikum til þeirrar listar, þar eð hann var maðr ómentaðr, utan það sem hann afiaði sér sjálfr til- sagnarlaust. Hann var hagr vel bæði á tré og járn, og eru ekki allfáir bæ- ir um Borgarfjörð, sem bera menjar hans högu handa. Hann vann talsvert að bókbandi og lærði hann það hand- verk mest tilsagnarlaust, utan hvað hann fékk dálitlar upplýsingar því við- vikjandi hjá Gísla Eyvindssyni, sem nú er nýdáinn suðr í Visconsin, eu þá var í Munaðarnesi í Stafholtstungum og lært hafði bókband hjá Grími Lax- dal á Akreyrí, og mun þá Jón sál. hafa verið kominn um fertugt, og var hann þá búinn að veia viö við bók- band um nokkur undanfarin ár. Jón sál. var ávalt glaðlegr og skemt- mn enda þótt lífskjör hans væru ekki ætíð sem þægilegust. Hann var fátækr alla sína æfi og má heyra á sumum ljó'um hans, að lionum hafi þótt leið- inlsg fátæktin og þeir erviðleikar cr af henni leiddu. enda þótt ekki væri til neins að mögia, og set ég hér eina stö ;iu, er sýnir, að hann gerði sig þó ánægðan með sitt hlutskifti. Vísan er svona : Fælir mig ei fátæktin, ler eg liwuu vel aó nua, ekki dregur auðurinn að sér mína samvizkuna. Enn aftr á méti virðist sumstað- ar eins og hann liafi viljað gora kröfu til, að allir tækju lífið eins létt og hann gerði, er lýsir þvi, að hann var fremr öðrum lóttlyndr. Einna bezt kemr þessi hugsun í ijós í vor- vísu, er hann orkti einhverntíma á árunum frá fertugu til fimtugs, og óg set hér, til að sýna hvað lundin var þá létt með allri þeirri erviðu lífsrejTislu, er hann var þá búinn að gegnum ganga. Á vorin, sól þá fjalla fegrar tinda, og fríðum geislum slær á auða dæld, og blóm ný-lifnað lilærinn hægr vinda hærir liægt og veitir nýja sæld, og hjarðir leika létt á engi grænu, og iifna tekur gjörvöil náttúran; hver er þá, sem rétta he.íir rænu, í rósemd er af slíku’ ei gleðjast kann ? í tómstundum sínum skrifaði liann æði mikið, því liann var skrifari í betra lagi, og valdi hann sér þá lielzt til að skrifa vel orktar rímur og gamlar riddaras'jgur er hann litlt að fágætar væru, og hafii hann yndi af að tala rm þess háttar og grafa upp eitthvaö því um lilit, helzt ef liaun hafði hugmynd um að það væri ekki í almennings höndum. Hann var orð- inn fremr lasburða nú seinustu árin, og lézt að lieimili Jóns sonar sins> 509 Jemima Str., að morgni þess 11. þ. m., og hafði þó ekki legið rúm- fastr utan 2 síöustu dagana. Sorgum blandnar kveðjur fylgja honðm yfir á landið ókunna frá vinum og vanda- mönnuin. IX. Orða-belgrinn. [ÖUuin, sem sómasamlega rita, cr velkomið að “leggja orð í belg;” en nafn- greina verðr hver höf. sig við ritstj., þótt okki vilji nafngreina sig í blaðinu. Engin áfellis-ummæli um einstaka menn verða tekin nema moð fullu nafni undir. Ritstj. afsalar sér allri ábyrgð á skoðun- um þeim, pem koma fram í þessum bálki]- STINGID MÉR í, KVAÐ REKA. Vigfús Erlendsson Hannessonar er býsna hrokafullr af eignarrétti sinum; mannýgr af þjófkenningum á saklausa og dramb3amr af grilluveikis-dómsvaldi, sem hann hefir tekið sér í óviðkomandi sök. Þessi einkenni hans koma bezt i Ijós á lnakgreinar-stúf, sem hann hefir sett saman um mig i Heimskr. 18. Nóv. Hann slæst þar upp á mig með æru- meiðandi orðatiltækjuin. Hann segir fyrst, að óg hafi hnuplað — stolið — sögunni: ‘Akmeth skósmiðr ;’ ftnnað, að ég sigli undir fölsku flaggi, ogþriðja, að nú viti hann hvar sögubók sín sé niðrkomin, sem hann lóði Sögu-Bjarna. Alt her að sama brunni fj-rir honum. En til þess að enginn trúi þessu, skal ég segja hvernig það kom til, að ég ritaði sðguna af Akmeth. — Fyrir nokkrum árum sá ég sögu með fyrir- sögninui: Akmeth skómakari, ritaða af Guðmundi bónda Teitssyni, ég man ekki frá hvaða bæ á Reykjaströndinni i Skagafirði. Þessi saga var ofboðlé- leg að orðfæri og stíl, og datt mér þá í hug ftð það mætti endrbæta liana, svo að gaman væri að henni. En þó lá þetta í dvala þar til i sumar í Júlí- mán., aö óg kom til Winnipeg tdl dótt- ur minnar í kynnisför. Eg hafði lítið að lesa (ða skrifa, og fór þvi að rifja upp í nnnni minu (sem favið er nú að sljófgast á áttræðis aldri) dálítið sýn- ishorn af þessu æfintýri, og kastaði ég henni upp eftir sem mér þótti eiga við, og ætlaði að nota það á skemti- samkomti. En þeir herrar Jón Ólafs- ■son og Eiríkr Gíslason sáu hjá mér uppkastið og mæltust til nð fá það. Hreinskrifaði ég hana þá og gaf þcim, og þótiist ég frjáls að því, hvað sem hver gikkr segði. Lýsir fyrirsögn sög- unnar, að ég hefi aldrei eignað mér uppruna hennar, en að breyta henni eftir v:ld minni hafði ég tullan rétt til, og þá c ar hún orðin söguleg skáld- saga. En livort Vigfús kann sína sögu upp á 10 eða 11 fingr, kemr mér ekki við. F.g veit liún er ekki lík minn; sögu að stíl eða orðatiltækjum. Og þó hann glotti svo mikið að áburðí sinum á mig, sér ókend.m og sak- lausan, þá er hann og verðr ósanninda- maðr að framburði sinum á mig. Bjarna Björnsson hefi ég ekki séð í fjögr ár eða liaft nein mök við. “Margr gengr úr lítilli lukku í aðra stærri” hefi ég aldroi heyrt getið um eða sóð þá sögu. BirkivöUum, Árnes P. O. Oxtnnar Gíslason. Ath.: Hr.G. G. misskilr dálítið orð- in “söguleg” skáldsaga. Þa ðþýðir ekki það, að einhver haii ritað npp eftir minni sögu, sem liann liefir lesið, lieldr þýðir “söguleg” skiildsaga sama sem: skáldsaga, sem tekr efni af viðburðum úr mannkynssögunni eða sögu ein- hverrar þjóðar. Ritstj. OLAFR STEPHENSEN, L.EKNIR er fluttr í Nr. 164 Kate Str. (græna terrasið), og er þar hoima að hitta kl. 10—12 árd. og kl. 1—6 síðd. — Eftir þann tíma á Ross Str. Nr. 700. Þcir reykja ekkcrt annað, svo lcngi sem þeir geta fcngið Oed Ciiu.m, þó aldrei nema þcir séu neyddir til að snýkja það eða lána, því það er ckkcrt tóbak sem framleiðir jafn kaldan og smcklc- góðan rcyk. — 1). Ititt’Iiie & Co , Manulacturers, Montreal. Ættu æfinlega að haldasfc í hendr. Tækifærið getr verið horfið áðr en þig varir ef þú ekki bindr það undir eins með ákvörðunarhöndum. T>a'i er ad seffja—vér seljum nú birffdir vorar af Veíraryflrliofnuffl, Fatnafli fyrir verð, sem ekki þolir neinn samanburð. Það kemr oss vitaskuld ekkert við, hvort þið viljið heldr eiða peningum yðar í köldulyf eða yfirfrakka. Og það kemr oss heldr ekki við, livenær eða hvar þið kaupið. En það er skylda vor að láta yðr vita, hvað vér getum gert. SÝNIÐ OSS ADNLIT YÐAR, OG VÉR SKULUM, MEÐ LÁGUM PRÍff- UM, SETJA Á ÞAÐ ÁNÆJUBROS. Þegar hvert cont er jafn mikiLs virði og nú, þá hefirJífólk vit á hagnýta sór kjörkaup. Vér leyfúm oss að minna yðr á, að vér viljum heldr taka minni peninga fyrir vörur vorar nú, en a,> eiga á hættu að selja þær síðar Þess vegna seljum vér $10. Frieze- yfirhafnir fyiir $6.00. Þess vegna seljum vér $6.50 karl- manna-yfirkafnir fjrir $4.90. Þess vegna seljum vér $5.00 yfir- hafnir fyrir $3.90. Þess vegna seljum vér $7.50 j-fir- liafnir fj-rir $4.85. Heldr en að eiga á hættu að geta ekki selt þær síðar í votr. Vér viljum selja $12.00 föt úr skozku vaðináli fyrir $9.65. Vór viljum selja $10-00 karlmanna alullar föt fyrir $6,85. Vér viljum selja $14.00 Worsted- föt fyrir $10-00. Vér viljum selja $3.50 vaðmáls buxur fyrir $2.45. Vér viljum selja karlmanna $2.50 vaðmáls buxur fyrir $1.65. Vér viljum selja karlmanna $1.75> buxur fjTir $1.10. Vér viljum selja drengja $5.00 vad- máls föt fyrir $3.50. Vér viljum selja drengja $8.50 skozk vaðmáls föt fyrir $5.90. Vér viljum selja $5.00 drengja föt fyrir $3.50. Vér viljum selja $3.50 drengja föí fyrir $2.50. Vór viljum selja $6.75 drengja yfir- hafnir f j-rir $4.50. Vér viljum selja $3.90 drengja yfir- hafnir fjTÍr $2.00. Skynsama og sparsama menn o«s konur,—það er fólk sem vér viljum sjá. Þessi verðlækkun er sérstak- lega gerð með tilliti til þeirra. WalsH’s Mikla fatasoluhud, Wlioíesale and Retail, 515 & 517 Main Str., gegnt City HalL KOFORT OG TÖSKUR Hieö lieildsöluverði» The Peoples Popular Cash Shoe Stort J. LAHONTE str. Vér höfum nýlega fengið heilt vagnhlass af töskum og kofortum, en if því búðin rúmar ekki svo mikið, höfum vér ákvarðað að rým'a til \£t allra fyrsta. Til 15. Nóv. næstkomandi gefum vér 20% AFSRÁTT. Vörur vorar eru af bezta tagi og nýjustu gerð, og ef þú vilt fá þór vandaða tösku með heildsöluverði, getr þú fengið hana. Vettlingar, Moccasins, Yíirskór, og allskonar haust og vetrar skóvarning ódýrri en annarstaðar í borginni Síðan vér byrjuðuin að verzla höfum vér reynt til að ná almennings hylU. og oss hefir tekist það, og þar af leiðandi er búð vor rétt nefnd The People’s Popnlar Casli Shoe Store. Skó-varningr fj-rir skólabörn á reiðum höndum. Berið vora prísa samao við aðra, og þá munuð þér sannfærast um að þér gerið bezt í að 'koml til okkar. J. LAMONTE, 434 Main Street. UPPBODS-SALA. ÞROTABÚS-VÖRUR nocCIFSOSSAJM C&: CO'S. eru seldar á upphoði á hverju kveldi iyrst um siun. DÚKVARA, FATNADR, SKTNNVARA, Alt, sein vant er að veri til í DRY GOODS búð. — All:in daginn era vörurnar lika seldar uppboðslaust íyrir uppboðí-verð. M. CONWAT, ujipboðshaldarL RODGERS & C0„ * '* EIGENDR.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.