Heimskringla - 30.12.1893, Side 2

Heimskringla - 30.12.1893, Side 2
IIEIMSKRINGLA 30. DESEMBER 1833. i kemr út á Laugartlögum Thc Heimskriugla Ptg. & Tuhl.Co. útgefendr. [Publishers.] Verð bluðsins í Canadn og liauda- rikjuuum : 12 iiiácuíii $2,50 fyrirfrnn'.borg. $2,C0 ó ----- $1,50 ---- — $1,00 3 ----- $0,80; — — $0,50 iiltstjóriuu geymir eitki greiunr, sem eigi verða uppteknar, og endrsend r p:er eigi nema Irímerki fyrir endr- íeuding fylgi. Jiitstjórinn svnrar eng- nm brúfum litstjórn viðkomandi, nemn í blaðinu. NufnlHUsum brófum er enginn gauair geflnn. En ritsti. svar- ar Uöfundi nndir incrki eða bókstof- uin, ef höf. tiltekr slíkt merki. Uppsöguógild að lögum, nemn kaup- andi s<5 alveg skuldiaus við bla'Xið. Auylf/sinyaverð. Prentuð skrá ytir pað seud iystliafendum. Ritstjnri (Editor): .TÓN ÓLAFSSON venjui. á skrifst. bl. kl. 9— 12 og 1—6 Ráðsmaðr (Busin. Mnnager): EIRÍKR GÍSLASON kl. 9—12 og kl. 1—0 á skjifst. TJtanáskrift á bréf til ritstjómns : Editor Ileimskrinf/ln. Box 535. Winnipeg. Utanáskrift tii afgreidsluBtofunnar er The lltinitkrintjla Prty. & Publ. Co. Box 305 AVinnipeg, Man. Peningar sendist í P.O. Money Or- der, líegistered Letter eða Express Money Order. Banka-ávísanir á aðra banka, en í AVinnipeg, eru að eins teknar með afföllum. 653 Paciíic Ave. (McWilliam Str.) A party ivithoiit a platform is naturally an avi* rnra; but it is not very far from the opposltion party in Dominion politics being reduced to tliis state at present. A couple of years ago the main ,’ilank (ín fact, tlie only oue worth speaking of) in the opposition platform was that absurd monster “unrestricted reciprocity.” Of course “unrestricted recipro- 'vdty” could be no trueborn child of tlie ostensibly professed principles of the Liberal party. It realiy was an oaf—a changeling which the irony of circumstances had put intó the party’s craddle. As the Russell (Man.) I'hronicle happily says : “Reciprocity is really an aliiance with the pro- tcetionistic wing of the United States /loliticians.” The very liberal “Com- suercial” of tiiis city quotes this say- i»g with a/iproval in its last issue, niid adds : “Tlie former Lilieral policy of unrestricted rcciprocity was simply the rankest kind of political hcrcsv 'or an alleged tariff rcform party.” But after the last general election ' lie opposition suddenly droppod tliis main plank oí its platfovm, an substi- tuted — what? Not free trade, for- sooth, but “tariff reform,” whicb was iuterpreted to mean : tariff for rovenue 'Only. Now tliis was ratbor late in tbe •day ; for the high fariff features of the N. P. were never meant — so Mr. Hugh .Macdoii dd informed us lately — to last i ncbanged for more tlian a definite period of years, when it was tlie in- rention o£ the liberal conservative party r> “revise the tariff.” This period liaving now expired and the appointed . ime for tariff-revision arrived, “tariff- í cvision” must of necessity become tho ; loliey of the government. And according to the Empire’s rejiort of the premier’s words at the l’icton demonstration in honour of Sir Herbert Tupper, Sir John Thompson s;>oke as follows: “We need have no difference with eur opjionents as to a revenue tariff. Wc propose a tariý'-reform that w U be .o/ loic as postible to produce the rexenue nbsolutely necestary to cnrry on tliepub- 'ic service vf the country." Now, what then is thero ljft for tlie opposition party to oppose ? Sure- iy it would hardly be reasonable for tiiem to oppose the .carrying out, hy - l.he government, of those principles which they have of late been osten- sibly advocating. The opposition, it seems to us, ought, at present at least, to either ccase to oppose and denounce the government, or else invent some new sort of a platform ; for their old one w‘01118 to be in a fair way to slide away from under their feet. In the mean time we await with s.rac curiosity to see theii1 attitude towards the projiosed tariff reform of the government. Gudrún Scheving -clr fæði og húsnæði hæði konnm <>s körlum, með sanngjörnu verði; góðr viðurgjörningr og ágætt hús- næði. Snúið yðr til hennar að 528 Ross Str. ATIIUGASEMDIR VIÐ ATIIUGA- SEMDIR. Hr. Einar Hjörlaifsson ritar í síðasta Löjb. H dálk af “athuga- semdum” við ritdóm minn um kvæði hans. Ég held hann hefði átt að “athuga” orö min betr, en hann hefir gcrt, áðr en hann fór að láta uppskáar athugasemdir sínar. Þcssar “athugasemdir” lians inni- halda samtals 5 atriði: tvær ályktan- ir og jnjár orðskýringar. I báðum álylctununum heflr hr. E. H. ber- sýnilega rangt fyrir sér. I tveimr af oröskýringunum hefir hanu einnig rangt fyrir; á því er mér enginn , efi. Um þriðju orðskýringuna er mér og nær að halda að ið sama eigi sér stað, þótt ég vilji eigi fullyrða það. — Eg skal sýna fram 4 rðkin fyrir hverju um sig. Fyrst eru ályktanirnar tvær: 1. “Hann (J. Ó.) tekr fram, að Ljóð- mælin liafi ekki verið send Hkr. til umgetningar, og af þcí virðist hann ráða það, að ég (E. H.) liti öðruvísi en hann á tdgang bókfregna í blöð- um”. Mér hefir aldrei dottið í hug að draga slíka ályktun. En að lir. E. H. líti öðruvísi en ég ú tilgang hókfregna, dreg ég af þessu: að hr. E. H. hefir oftar en einu sinni getið í Löyb. um rit, sem honum hafa ekkí verið send til umgetning- ar, og það þótt þau hafi komið út í Kaupmannahöfn eöa Reykjavík. En ina einu íslenzku hók. sem prentuð he ir verið og prentréttr tekinn á hér í Canada og talizt getr til bókmenta (Ljóðmæli mín) nefndi hann aldrei á nafn meðan hún var að seljast liér. Ég aftr á móti, sem síðr minnist þó á rit, sem blaði mínu eru ekki send til umgotningar, get þó um ísl. rit, sem ég sé, ef mér virðist þau eiga það skilið, af því að þau sé annað- hvort fyrir ofan eða neðan miðlungs- mark, og sæti þá helzt færi á að gera það, þegar bókin er á boðstólum, svo að liklegt sé að ummælin geti haft einhver áhrif á sölu hennar. Eg vona hr. E. H. skilji nú*. 2. Eg taldi verðið á kverinu gífrlega dýrt. Verðið reynir hann að verja með því, að bókin sé á Islandi seld 1 kr. 25 au. — bandið kosti 75 au. Eftir þessu getr ekkért verð á bók verið g frlega dýrt, ef það að eins er sett á hana á íslandi. Þar er ómögu- legt að setja gífrlegt verð á hók! Eftir rninni skoðun er verðið því gífrlegra, sem bókin er gefin út og bundin á íslandi. þ»r sem pappír, prentun og band er miklu ódýrra en hér. Bandið segjr hr. E. H. að lcosti 75 au. Vel að merkja það kostar kaup,ndrna það. En útgefandann kostar það í allra hæsta lagi 25 au. Svo lcomum vi' þá til málfræð- innar. Hr. E. H. viil láta ísl. orðið “brá” vera sama sem enska örðið brmc. Hljúðið er sama, og upjiruninn, ef til vill, líka. En merking orðanna er alls ólík. “Rtow” þýðir : rönd, brún; augnabrún ; enni; svipr, ýfirbragð, En “brá” þýðir upjihafiega augna- hárin (“brár má kalla hrís eða gras hvarma eöa. augna.” Snorra-Edda.— “Láta síga brýnn [=brúnir] fyrir brár” = iáta augnabrýrnar hylja augnahárin. Helga Kv. Hjörvarðss. í Sæm.-Eddu). Svo fær það merkinguna : augnalok ; aldrei er það haft um “brúnina.” “Selur sefur á steini, svartur á brún og brá” kvað Jónas Hallgr. Augað er i skáldskaj) nefnt hrá-tungl brún- anna (“Brámáni skein brúna.” Kor- makr), og "brágeisli” (Korm.). Aðrar merkingar eru ekki til í orðinu “brá” í fornu máli, og ekki mér vitanlega í nýju máli heldr. Dæmin, sem hr. E. H. tekr eftir Matth., sanna og ekkert móti þessu. "Brá” getr í þeim báðum þýtt augnahár, þvi að nóttin og dagrinn eru gerð að j>er- sónum. Dagsins gullnu augnahár eru morgunroðinn. Það er ekki meira en að tala um ið svarta hár Nætrinnar og kalla liana þunghrýna, sem hvort- tveggja er títt í skáldskap. Og ég sé ekki að það sé neitt óeölilegra, að Kristján talar um að “yndið glói á brá,” heldr en að tala um að það “lýsi af hvarmi” manns; enginn hefir hneykslazt á því enn þá, og ekki mun þó hr. E. H. viljaláta “hvarm” þýða “yfirbragð” eða “svip?” En vildi maðr nú segja að “hvarmr” og “brá” í þessum og lík- um tilfellum, sein náin augunum, væru höfð í líkri merking og “auga,” þá yrði það þó aldrei andlitssviprinn allr, heldr að eins augnasviprinn, sem táitnaðr væri með þvi. Munnviks- drættirnir og fleira getr sett svii) á *) Hr. E. H. telr mig hafa sent “Ljóðmæli” mín öllum ísl. ritstjórum nema sér. Af 9. ísl. blöðum scndi ég ointak' til 1 (Fjallk., í.saf., Djóðólfs, Sunnanf.k en ekki til 5 (Austra, Stcfnis, Þjóðv. unga, Norðrljóss, Lögh.). “Stefnir” ritaði þó um þau. andlit, en engum dytti vist i hug að kalla þann svip “hrá.” — “Hnellinn” þýðir aldrei “snarlegr,” en að eins þreklegr, sterkr (o: rekinn saman, sterklegr, sem “linallr”). — Það er enska orðiö “brow,” sem liefir viit höf., alveg eins og enskan hefir vilt hann þogar hann leggr út (eftir Tennyson) : “They swore that the dare not rob the mail” — “Þeir sórv, að liann reyndi ekki’ aði^ena jióstinn.” “To swear” þýðir hér “að hölva sér upj) á.” Enginn óenskuviltr Islendingr talar i þessu saml)andi um “að sverja.” Nei, “hnellna hráin” er ekki verj- andi. Ég játa það, að tg tók “hnipinn” fyrir að vera prcntvilla, í stað “hrfip- inn.” “Hnípinn” er algengt í málinu ; kemr fyrir hjá Jónasi, Gröndal og nær öllum skáldum vorum, og má auk þess heyra í daglegu tali. “Hnipinn” segir enginn maðr nú; það er ekki til í málinu. Hvort það hafi nokkurn tíma til verið er meira *n vafasamt. Hr. E. H. segir orðið sé ritað “hnij)inn” í “öllum orðabókum.” Það eru þrjár orðabækr, sem eiginlega getr verið tim að tala í íslenzku : Svöinhjarnar Eg- ilssonar Lexicon poeticum, Fritzners orð- bók og Cleasby’s. Egilson Lefir “hníp- inn” (en ekki "hnipinn”); sömuleiðis Fritzner; cn Cleasby’s orcfiiók er sú eina, sem ritar “hnipinn,” og er það get- gáta Guðbr. Vigfússonar að það eigi svo að rita ; hann virðist taila mypd- ina sem hluttaks-orö af ímyndaðri sterkri sögn : hnípa—hneip—hnipið ; en játar, að sú sögn komi hv*rgi fyr- ir. “Hnípa—hnipti—hníj)t” (veik sögn) er altíð að fornu og nýju. Einar hef- ir þá sstlað að nota hér íroyndaða orðmynd, sem hvergi kernr fyíir, og ekki er til í nútíðar-málinu. Eg dirtíst ekki að segja það óhvys- i'.ndi, að getgáta Guðhr. só rétíi. En ' mjög er það óh'klegt. Hún er og al- veg óþörf og ástæðulaus. “Kbnipa ’ (lmípti, hnípt) þýðir “að vera niðr- beygðr;” lýsingarorðið “hnípinn” er rétt myndaö af því, eins og (að-)hlæginn af að hlæja, sníkinn af að sndtja; “hnipinn” er “sá sem hnípir” (o : er Mðrlútr). Slík lýsingarorð (með snA- ingunni inn) myndast ekki af hluttaks- orði liðins tíina (ekki að-hleginn af hlæja), heldr af meginhlut nafnháttar- ins. (“Gripinn” af “grípa” þýðir ekki “sá sem grípr ;” en “hnípinn” þýðir “sá sem hnípir.” — “Gripinn” er hkut- tekiii_-eB-d lið. tíma í þotmynd, en inn” er lýsingar-orð). Þegar þannig að eins ein af þremj: orðbókum, sem um getr verið að ræöa, heíir myndina “hnipinn,” þá er það / dálítið djarft af hr. E. H. að segja nð f “allar orðbækr’’ riti svo. (I engu af j inuini þsrem orðasöfnum Dr. Jóns Þor- i kelssonar kemr orðið fyrir). Kr. E. H. lieíir aldrei heyrt talað l um ‘ dýrt verð.” Það kynjar mig um. svo kyrkjurækinn mann — ritstjþra ■ Lögbergs. Eg liélt, hann hlyti að vera fjarslca biblíu-fastr. Kaunast hann ekká við að hafa nokkurn tima heyrt þcssi orð : “Þér eruð dýru verði keyptir ; verið ekki manna þrælar” (1. Kor. 7,23). Séð liefi ég og í auglýsingum í blaði. er LöCUVEKCi nefnist,. talað um “ódýrt verðJ* J. 6. Sýningin í Cliicago. SmágTcinir eftir JóN Olafssck. V- Yfirlit yfir sýningassv æz>ib OG HÍSIN, Glöggvasta og fegrsta útsjca yfir sýningarsvæðið var sagt að menn fengju með því að fara til sýnángar. innar á einhverjum af eimjkipum þeim, er sífelt vóru í förum milli Chicago-hafnar og sýningarinnar. Chicago liggr vestan við suðrenda Michigan-vatnsins, fram meö strönd- inni frá norðri td suðrs, og* er um sjö mílna sigling úr höfninai suðr á sýninguna. A heiðskírum sólskinsdegi er það in skemtilegasta feað. í austr sér út yfir Michiganvatnið, sem er eins og úthaf á stærð, og sér hvergi. til lands í þá áttina. t vestrátt á land upp að sjá blasir við Chicago, ein in sýnfríðasta horg í heimi vfir að líta. Fram undan á hægri hlið glóðu við sólu gljáaníU hvelíingar og þök sýningarhúsanna. Útsýnið kvað vera mjög breytilegt á leiðinni, og endaði á einhverri irmi fegrstu sjón: Jackson Park með sínum mörgu stöðuvötnum, tjörnum og sundum, fögru görðum og fjölbreytilegu hús- um. í norðrhlutanum af Jackson Park sést heill bær, ekki stór auðvitað; en húsin í-þeim hæ eru eintómar hallir. Það eru haiiir útlendra þjóða og inna sérstöku ríkja í Baudaríkj- unum. Höll ein milcil og fögr mænir þar upp innan um þessar hallir útlandœ og ríkjanna í Bandaríkjunum; þær kringja um þessa miklu höll á þrjá vegu, en á eina lilið við hana liggr lítið stöðuvatn. Þetta mikla stórhýsi er listaverka-höllin. Mænir hún hátt upp yfir öll liúsin umhverfis hana. Þessi halla-þyrping er svo sem forstaðr framan við ið eiginlega sýn- ingarsvæði. Suðr af henni, sunnan og vestan við litla stööiwatnið liggr svo liöll Illinois-ríkisins; Rún stendr nokkru Jiærra en hin húsin; hún er mest og einna fegrst af höllum ein- stakva ríkja í Bandaríkjun.um, enda liggr hún eins og á milli sjálfs sýn- ingaisræðisins og halla annara ríkja Og landa. Það eru tvær innsiglingar' upp í sundin frá Michiganvatninu. Framan við nyrðri leiðina gengr tangi ibam, og á honum stóð fisk i veiða-höll in. stýlfögr hygginjj og litfríð. Hinra megin sundsins, rétt and- spænis fiskiveiða-höllinni, er liöll Band- aríkjastjórnarinnar. Hana má vel telja til sýningar-hallanna, því að hver stjórnardeild fyrir sig sýndi ’ýar söfn sín, og vóru þau mikil og marrk- verð. Milli þessarar hallar og stöðu- vatnsins var völlr allmikill; þar hafði Bandarík jast^iíVnin f allby ssuskras?. björgunar-stöð svo sem við sjávar- strendr er títt, vita-turn, loftbáta sem notaðir eru í styrjöldum, og líki í fullri stærð' af albúnu herskipi. Skiplíki þetta er bygt úti í vatnimr,. á staurum, sem reknir eru niðr í hotninn, og er því eins konar liólmí í skips-líki, búinn til af manna hönd- um. Það er þ\rí ekkert sjórugg á því skipi og ekki hætt við sjósótt þeim sem um horð fxra. En svo var þaO haglega gert, að margr fór sá um borð í því í sunaar, er eigi vissi hetr en að þetta væri eitt af herskipum Bandaríkjanna, flutt hingað með nútíð- arinnar kyngLkrufiti yfir land, Rótt niðr vid Michigan-vatnið’ mitt á milli beggja leiðanna inn í sundin, liggr sfl»srata höll sýningar- innar, iðnaðariiöllin ; hún or svo stór, að gólfið í henni tfckr yfir meira en 02 ekrur, og w J>t»A iA ■ ru!í, hús, sem nokkru sinni hefir undir eitt þak komið í þessum IleÖEii. Sunnan við sunáið og andspænis lista-hölhnni lá akryrkju-höllin, og vestr af henni, liiniii niegiii við sund, • sem þar er á milli, lá véla-höllin; en hún var næst-stærsta höllin á sýn- ingunni. A auðum velli viö’. skurðinn stóð sýningarstjórnar-lHiIEn (Administration Building). Hún var einna einkenni- legust í stýl af sýningarhúsunum, með mikilli gljáamli kúluhvelfing að ofan; sást livelfing sú glóa viö sói i margra mílna fjarlægö, enda var hún 2771 fet a hæð. Norðr af þessari liöll stóðu tvær stór-hallir sýningarinnar: rafinagns- höllin austar, en náma-höllin vestar. Vestr af nánaa-höllinni stóð svo in mikla sýnihöll samgöngufæra um láð og lög að fornu og nýju (Trampor- tatiou Building). Og norðr af henni in yndisfagra garðyrkju-höll. Við norðrsundið stóð kvenn-höllin, mitt á milli garðyrkju-iiallarinnar og Illinoii- hallarinnar. Nú hefi ég; nefnt 12 inar stærstu og merkustu rýnis-hallir (auk ríkja- hallanna og halla útlendra þjólb). En auk þeirr.a var, sem nærri má geta, fjöldi Hoinni húsa, og mörg þeirra fögr og merkileg; en of lssngt mál jtöí þpjð að telja þau héií öll upp. SýningaE-félagið kostaði ura 10 milliónum upp á hús þau, er það lét reisa. Hvað mikinn kostnað þ iA hefir annars hafra við sýninguna, veit ég ekki; en iasrri mun láta, að kostnaðr þess hafi verið orðinn einar 18 millí- ónir dollara, að minsta kost’i áðr en sýningin var opnuð í Maí. Til þess að standast kostnað sinn fékk það nokkuð yfir fimm millíónijr frá hlut- höfum sínum, aðrar fimvi) milliónir frá Ghicago-horg og erm fimm millí- ónir frá samhandsstjórninni. Banda- ríkjastjórnin fór svo að því, veita þann styrk, að hún lét slá 2,500,000 hálfs- dals-peninga (50 cts. jieninga) og gaf sýningarfélaginu, en það seldi hvern hálfsdals-pening á dal ($1). Bandaríkjastjórnin varði nokkrum (4—5?) millíónum dollars auk áðr nefnds framlags. In einstöku n’ki (og fylki) vörðu á fimtu millíón, og vóru þó ekki nærri öll þeirra, ssm reistu sérstök hús á sýningunni. 44 ríki og fylkí Bandaríkjanna tóku þátt í @ýn- ingunni og vörðu til þcss uppliæðum þeim, sem nú skal greina : Arizona 8 30,000 *Alabama 50,000 *Arkansas 100,000 California 300,000 Colorado 100,000 *Counecticut 50,000 Delawaro 10,000 I’lorida 100,000 *Georgia 100,000 Idaho 20,000 lilinois 800,000 Iialiana 75,000 Iov.ta 50,000 Kansas 100.000 *Kentucky 11X1,000 Lomsiana 86,000 *Maine 411,000 •Marryland 00,000 Massacliusetts 75,000 Michigan 100,000 Minneaota 50,000 *Mississippi 25,000 Missouri 150,000 Montana’ 50.;ew> Nebraska 50,000 *New Hampshire 25,060 New Jersey 20,060> New Merico 25,000' New York 300,000 North Carolina 25,000 North Dakota 25,000' Oliio 100,000 *Oregon 100,000 Pcnnsylvania 800,000 Rliode I; iuad 25,000 *South Dakota 80,000 South Carohna 50,d00 *'J’exas 300,000 *Utah 50,000 Vermont 15,000 AVashington 100,000 AVest Virginia 40,000 Wisconsin 65,000 W yoming 30,000 í þeim ríkjuanum og fylkjununrs, sem stjarnan er við sett, vildu lög- gjafarþingin ekki veita fé til liluttök ji í sýningunni (þótti ríkissjóðr ekki þess megnugr, eða það lá fyrir utan lög- leyfð útgjöld samkvæmt stjórnskrá þeirra). En þar- ’JÓku efnamennirnic sig saman og lögðu fram i frjálsum samskotum upphæðir þær, sem hér eru til greindar, og gáfu ríki sínu:: eða fylki féð til að verja því til hlut- töku í sýningunni. Er óhætt að tegja að slík ra.iza væri óhugsandi neinstaðar í heimi nema í Banda- ríkjum Vestrheims. Norðrálfu-ríkin höfðu veitt þegar 1 fý'rr'áYétr .vffr þrjAr inillíAnii- (l.,ll|,vn samtals til hluttöku í sýningunni; en talið er, að þau muni alls hafa orði£> að kosta um 10 millíónum uj)j) á Mnttöku sína. [Meira], FRA LÖNDUM. HNAUSA P. O., MAN„ 20. Dec. 1893. (Frá fregnrita Hkr.) Haustið var hór svo vindasamt, að því var um kent, aö frcmr atlaðist iTla haustfiskr hér við vatnið. Síðah að áleið hafa veri/5 sífeldar frosthörk- ur, og 10. þ. m.. komst það upp í., 28gr. fyrir neðan Zero (á Fahr.) Siðastþ tvær vikur hefir gengið hér þyngsla kvefkvilli, og liafa inarg- ir legið í lionura.; er liann heldr í rénun en þó eru viða veikindi enn, Með hverri jóstferð koma hingað til nýlendunnar fleiri og færri, til að taka sér hér bólfestu, og má lieita að fult sé orðið hvert hús, hæði af fam- ilíu mönnum og. svo lausu fólki sem leitar hingað. Fjölda margir nýlendubúar liafa í haust farið narðr á vatn til fiski- veiða, og koma nú þaðan hvert “team”-ið á fætur öðru með fisk frá þeim; selst haran hjá þeim Sigurðson Bros: gedda (“pike”) 8 cts. og kirt- ingr 1] cts. ijundid, en nokkru minna norðr á vafcainu. Hvitfiskr er eng- inn kominni enn, því ekki má. vciða hann fyr en eftir 15. Desemben-.. Enn er verið að efna til uýs ís- húss í suannanverðri Breiðuvikinni; hverjir að eru í því félagi, er mér ekki íulfijjóst, en Mr. Tómas Björnsson annast um liygginguna o. s. frv. Afkasna manna er, yfir höfuð, í góðu lagi, en margir “bíta illa á hris- ið” með útgjöldin til sveitarinnar í haust; þau munu vera ura 88.00 að meðaltali á þeim sem hafa heilt land; en ekki má kenna sveitarráðinu eói- göngu um það; þar cr óhætt að taka okkar góðu fylkisstjórn mcð í reikn- inginn, að ógleymdu því, hvernig henni fórst við skólana. Sveitarráðskosningarnar fóru þann- ig: Stefán kaupm. Sigurðson lcosinn oddviti (sigraði Jóhannes); Gestur Oddleifsson sigraðist á Gunnsteini; Sigurðr í Árnesi og Jóhann Straum- fjörð, endrkosnir í einu hljóði, en úr Víðirneshygðinni hefi eg frétt að atkv. hafi skipst hnífjafnt á milli þeirra St. O. Eiríkssonar og B. Arasonar. 0. O. Airaness. nin >Uí Þ- OSd Chum Ekkert annað T«yktóbak virðist geðjast almenningi jafn vel og hið ágæta Old Chiim. Nafnið er nú á hvers manns vöruja og allir virðast samhuga með að ná sér í þaið. Til JSFýja-íslands. GEO. DICKINSGN sem flytr póstfiutning milli W*st. Selkirk og Nýja íslánds, ilytr og fólk í stórum, rúmgóðuan ofuhituðum luis- sleða. Hr. Krisfrján Sigvaldason fer póstferðirnar og iaetr sér einkas- annt um vellíðun fárþegjanna. Eng- inn maðr hefir mýfckru sinni hafi? sviplíkt eins góðan úthúnað á þessari braut. Sleðinn fer frá W. Selkirk kl. 2 árdegis á þriðjudögum og kemr til Icelandic River á Miðkudagskveld; fer þaðan aftr á Eimtudagsmorgun og kemr til W. Selkirk á Föstudags- kveld. BJorn I^aTssonT— G2S Ross. Str., smíðar allskonar silfr- og gullsmíði svosem skeiðar, gafflai, beliispör, brjóst- náhu-, kapsel, úrfestar, hnajijm, hand- hringa, likkistu-skildi o. fl.; tekr að sér allskonar aðgjörðir á gulli og silfri,. grefr stafi og rósir, svo sem á lík- kistuskildi, hrjóatná!kr, hringa o. f!.. Afgreiðir íljótt pantanir, vandar siti smíði vel og selr ólýrl. ----- KOMIÐ OG REYNIÐ --------- Innlent R;.;ndnvín. . Canndiskt Portvín, . Califbrnia Portvín. . Eg er nýbúin að fá mikið af ofaa- nefndum víntegundum, og einnig áfeng vín og vindla sem ég sel með mjög lágpu verði. Mér þætti ’went um að fá tsoli- færi til að segja yðr verðið á þei’n. Bréflegar pantani:.) fljótt og greiðlfega. afgreiddar. II. c. ClinBot Telephone 241. 013 MAIN STR. Gegnt City Hall. STEINOLÍA, r‘ “S til heflr kostuA 40 cts. gallonaa, fæst nú, frítt flutt ít heimilið til hvers bæj- armanns, fyrir uð eins Í2Í5 ctss. gallónan, C. GEMÍIE, 174 Princess Str. (2. dyr frá JemimaStr, DR. WÖOD’S íorway Pine Syrup. íerties of other pectoral herbs ana . arlci. A PERFECT CURE rofí 'iOUGHQ AND COLDQ irseness, Asthma, Bronch'IIVSore■ Throst unand all THROAT, BKUINCHíAL and fTg DiSFASF-S. ° C0;,Khs whicn st othér remcíllSs yicld promptfy to this ísant piny 3yrup. ’ltice 2EC. ovd coc. r>en r.orTl.c.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.