Heimskringla - 03.02.1894, Síða 3
IIEIMSKRINGLA 3. FEBRÚAR 1894.
3
Alex. Taylor.
Bfeekr, ritfæri, glysvara,
barnagull, sportmunir.
472 MAIN STREET,
Innlent Raudavín. .
Canadiskt Portvín.
California Portvín.
Ég er nýbúin að fá mikið af ofan-
aefndinn víntegundum, og einnig áfeng
via og vindla sein ég sel með mjög lágu
WðL Mér þætti vænt um að fá tæki-
£®ri til að segja yðr verðið á þeim.
Brétfegar pantanir fljótt og greiðlega
aigroiddar.
II. C. Cliabot
'J'cLfphone 241. '513 MAIN STR.
Gegnt Ctty Hall.
OLAFR STEPHENSEN,
LÆKNIR
er fluttr í Nr. 164 Kate Str. (græna
terrasið), og er þar heima að hitta kl.
10—12 árd. og kl. 1—6 síðd. — Eftir
þann tima á Ross Str. Nr. 700.
STEIN0LÍA,
til heflr kostnð 40 cts. gallonan, fæst
nú, frítt flntt á lieimilið til hvers biej-
armanns, fyrir að eins lio cts.
gallónan.
C. GERRIE,
174 Princess Str. (2. dyr frá Jemima Str.
Ole Simonson
mælir með sínu nýja
\Skandinavian Hotel,
710 Main Str.
Fæði Sl.dO á dag.
KAUPIÐ ÆFINLEGA ÞAIl SEM ÞIÐ FÁIÐ BEZTAR OG
.... ÓDÝRASTAR VÖRUR..................
Hveitl. Bran. Fódr-hveiti.
Oil Cake. Flax Seed. Shorts.
Hafrar. Hey. Linseed Meal.
. . . Allskonar malad fódr. . . .
Hjá
SRON WAREHOUSE.
131 Higgin Str.----
Dominion of Canada.
Aliylisj arflir okeyPis íyrir milionir manna.
200,000,000 elíra
ý hvetiog beitilandi í Manitoba og Vestr-territóríunum i Canada ókeypis fyrir
IiEdnerna. Djiipr og frábærlegalrjósamr jarðvegr, nægð af vatni og skógi, og
*neginhlutinn nálægt járnbrautum. Afrakstr hveitis af ekrunni 20 bushel, ef
veí «r umbaið.
I inu frjósama belti
í Rauðárdalnum, Saskatchewan-dalnum, Peaee River-dalnum og umhverfls-
Eiggjandi sléttlendi erufeikna-miklir flákarafágætasta akrlendi, engi og beiti-
laadi—inn víðáttumesti fláki í heirni af líttbvgðu landi.
Málmmímala nd..
Oall. silfi, járn, kopar, salt, steinolía o. s. frv. Ómceldir flákar af kolanáma-
LmæIí; eldiviðr því tryggrum allan aldr.
Járnbraut frá hafi til hafs.
C'a.aada-Kyrrahafs-járnbrautin í sambandi við Grand Trunk og Inter-Colonial-
hcautirnar mynda óslitna járnbraut frá ölluin hafnstöðum við Atlanzhaf í Ca-
K*da til Kyrrahafs. Sú braut liggr um miðhlut frjósama beltisins eftir því endi-
léugu og unr liina hrikalegu, tignarlegu fjallaklasa, norðr og ver n
og un: in nafnfrægu Klettaíjöll Vestrheims.
Ileilnœmt ofts.
I-«asiagið £ Manitoba og Nörðvestrlandinu er viðikent ið heilnœmasta í Ame-
ríkti, Hreinviðri og þurviðri vetrogsumar, vetrinn kaldr, en bjartr og staö-
vídrasamr; aldrei þokaog súld og aldrei fellibyljir, eins og sunnar í landinu.
Sambandsstjórnin í Canada
Sfefr hverjum karlmanni yíir 18 áragömlum oghverjum kvennmanni, sem heflr
fyrir familíu að sjá,
160 ekrur af Inndi
aíveg ókeypis. Hinir einu skilmálar eru, að landnemi búi á landinu ogyrk
A þann hatt gefst hverjnm manni kostr á að verða eigandi sinnar ábýlis
Jarðar og sjálfstæðr i efnalegu tilliti.
Islenzkar uýlendur
í Manitoba og canadiska Norðvestrlandinu eru nú þegar stofnaðar í 6 stöðum.
iÞei rra stœrst er NÝJA ÍSLAND, liggjandi 45—80 mílur norðr frá Winnipeg’á
vestrströnd Winnipbg-vatns. Vestr, fra Nýja íslandi, i 30 —25 mílna fjarlægð
aLFTAVATNS-NÝLENDAN. í báðum þessum nýlendum er mikið af ó-
stŒQidu landi, og báðar þessar nýlendr liggja nær höfuðstað fylkisins, en nokkr
hlstna. ARGYLE-NYLENDAN er 110 mílur suðvestr frá Winnipeg; ÞING-
’V'ALLA-NÝLENDAN, 260 mílur norðvestr Irá Winnipeg; QU’APPELLE-NÝ-
•LENDAN uin 20 mílur suðr frá Þingvalla-nýlendu, og ÁLBERTA-NÝLEND^
ASí um 70 mílur norðr frá Calgary, en um 900 mílur vestr frá Winnipeg. í
sslðast töldum 3 nýlendunuin er mikið af óbygðu, ágætu akr- og beitilandi.
Frekari upplýsingar í þessu efni getr hver sem vill fengið með því, að
skirifa um það:
THOMAS BENNETT
DOMINION COV’T IMMICRATION AGENT,
ÆiJa 13. L. Baldwinson, ísl. umboðsm.
Winnipeg, - -. - - Canada.
NAUDSYNLEG HUGVEKJA
C. A. Qareau
er nybúinn ad fá miklar birgdir af
• •
SUNNANFARI.
Útsölu-
meun
Sunnanfara í vestrheimi eru: W íb
Paulson, 6'8 ElginAve.,Winnipeg;Sigfús.
Bergmann, Garðar, N. D.; G. S. Sigurð».
son Minneota Minn., og G. M. Thonrp-
son, Gimli Man. Ilr. W. H. Paulson er
aðalútsölumaðr blaðsins í Canada og
l.efir einn útsölu á því í AVinnipejg!
Verð 1 dollar.
N
ORTHERN PAGIFIC
RAILRÓAD.
TIMECAPD. : akuig eilect on Sun-
day Sept. 3rd 1893.
YFIRH0FNBM
Meltons, Irish Freize, Beavers, French Montenac, English Nap.
Skodid luiust og vetrar
YFIRHAFNIR vorar, gerðar eftir máli, frá $18,00^11 $20,00
'' OG YFIR.
MAIN LINE.
Takið eftir eftirfaraudi verðlista yfir alfatnaði gerða eftir máli.
Alfatnaðir úr bezta Serge, treyja
og vesti meðbuxum eftirvild $30.00
Vandaðir Worsted alfatnaðir á 23.00
$25, $27 og $28.
Alfatnaðir : Kanadiskt vaðmál - $14.00
“ al-ull kanadiskt vaðm.
$16, $17 og 18.00
“ góð eftirstæling of
Skozku vaðra. $19, og 20.00
“ Skozkt vaðm. $22, og 24.00
“ góð, svört Serge troyja
og vesti og buxur úr
liverju sem hentar - 23.00
Vér liöfurn mikið upplag af huxnaefni,
8em vér getum gert huxur úr fyrir 4,
5, 6, 7, 8 og $9.00.
North B’und —1 1 “ STATIONS. St. Paul Ex.f 1 o No.108 Daily. I £ 1 fcr Bound & ® vfc
1.20þ| 4.00p .. Winnipeg.. 12.15p| 5.30a
l.Oöpi 3.49p *Portage Junc 12.27p 5.47*
12.36p; 3.34p * St.Norbert.. 12.41p 6.07a
12. lOa1 3 19p *. Cartier.... 12.53p 6.25»'
ll.37a 3.00p *.St. Agathe.. l.ia,. 6.5ía
11 22a 3 51 p ♦Union Point. 1.20p 7.02»
ll.OOa ‘i.38p *Silver Plaint 1.32p 7.1I)a
10.27a i, 20p ... Morris .... 1.50p 7.45a
lO.Ola g.Ohp .. .St. Jean... 2.05p 8.45a
9.23a 1.45p . .Letellier ... 2.27p 9.ÍSa
8 C Oa 1.20p|.. Emerson .. 2.50p lu.i5»
7.00a l.lOp . .Pembina. .. 3.00p ll.Í5p
ll.Oip 9.15a Qrand Forks.. 6.40p 8.25p
1.30p 5.25a .Wpg. Junc.. 10.50p 1.45p
3.40p Duluth 7 55p
8.30p Minneapolis 7.UOa
8.00] ...St. Paul. .. 7.3-')i
10 30p ... Chicago . 9.35p
MOKRIS-BRANDON BRANCIl.
Þetta eru ágætis vörur og borgar sig að skoða þær. Vór höfum nýlega fengið mann í vora þjónustuj sem
sníðr föt aðdáanlega vol.
TILBÚIN FÖT.
Vér erum nýbúnir að fá mikið af yfirhöfnum af als konar
tegundum, og úr hezta efni, keyptar hjá inum fræguatu fatagerða-
mönnum fyrir óhoyrilega lágt verð. Vér liöfum mikið af karlmannafatnaði, svo sem nærföt úr ull, liaðmullar-
skyrtur, armlín, kragar og hálsbindi af öllum tegundum. Einnig mikið af HÖTTUM," LÓÐHÚFUM og
FELDUM af beztu gerð og efni. Komið sjálfra yðar vegna og skoðið vörurnar.
C A. GAREAU, 324 Main Street.
Merki: GYLT SKÆRI
ÍSLENZKR LÆKNIR
DR. M. 1IALLD0KSS0N,
Park River — N. Dak.
r
Til Nýja-Islands.
GEO. DICKINSON
sem flytr póstflutning milli West
Selkirk og N ýja íslands, flytr og fólk
í stórum, rúmgóðum ofnhituðum hús-
sleða.
Ilr. Kristján Sigvaldason
fer póstferðirnar og lætr sér einkar-
annt um velliðun farþegjanna. Eng-
inn maðr hefir nokkru sinni haft
sviplíkt eins góðan útbúnað á þessari
braut.
Sleðinn fer frá W. Selkirk kl. 7
árdegis á þriðjudögum og kemr til
Icelandic River á Miðkudagskveld;
fer þaðan aftr á Fimtudagsmorgun
og kemr til W. Selkirk á Föstudags-
kveld.
FERGUS0N & CO.
403 Main Str.
Bækr á ensku oe íslenzku; íslenzV.ar
sálmaba'kr. Riiáhöld ódýrustu í borginui
Fatasiíið af öllum stærðmn.
i DR. WOOD’S
x 10 u a.
(ROMANSON & MUMIÍERG.)
Gleimið þeim ekki, þeir eru ætíð
reiðubúnir að taka á móti yður.
Norway Pinej
Syrup.
Rich in the lungf-heaiing: virtues oftho Pine j
| combined with the soothing: and expectorant (
I properties of other pectoral berbs and barks. f
A PERFECT CURE FOR
COUGHG AND COLDS
J Hoarseness, Asthraa, Bronchitis, SoreThrb»t, j
I Croup and all THROAT, BRONCHIAL aud |
| LUNG DISEASES. Obstinate coughs which |
I resist other remedies yield promptly to this |
j pleasant piny syrup.
«/?/CE 25C. AfiHD 800. PER BOTTLE•
tOLO BV m nnooouo*.
„rfDSP'S
STrJwbEB?^
ÍifM,
&&*£'Sn£A
,
andall rOnrLAlWKÍ
chBrenJdults
East Bound W. BounS.
Freight 1 Mon.Wed.Fr. o) cn 3 oo STATIONS r t- a v. . cr> r' es q — ^ •o L 3 c-
i.ZUp 7.50p i L.UUp 1.45} . . )V tUulptíg . . 112.15p 2 25} 8 (JOa
5 49|
12.57p
5 23p I2.46p
4.3»|>
358|'
3.14p
2 51]'
2.15]'
1.47p
1.19p
12.57p
12.27p
I2.2í)p
11.65«
11.33a
11.20a
11.02a
I0.47a
) 0.33a
10.22a
10.07a
11.57ai 9.52a
U.lðal 9.81a
10.37al
10.13aj
9.49a
9.39a
9.14a
8 57a
8.50a
8.4) a
jftvrp
.. Myrtle...
. Holaud....
Ilosebank..
. Miarai....
Deerwood..
Altamont ..
Somerset...
*Swan Lake..
* Ind. Springs
*Mariapolis ..
* Greenwny .
.. Baldur...
.Bc'inont..
*.. Hilton....
*.. Ashdown..
Wawaneaa..
lliotrs
9.05a 8 26a Ronnthwaite
8.28a
7.50a!
S.OSai * il ur: iuville.
7.50ai.. Brandon..
West-bound passenger
Belmont for meals.
2.-J9]
317]
3.28]
3.47 ]
4.03]
4 £6p
4 t)9p
4.58p
5.15p
5.30p
5.42p
5.58p
6.15p
7.00p
7.18p
7.35p
7.44p
7.55p
8.08p
8.27p
8.45p
Í.SPa
9 ' Oa
i0.15a
0.ú5a
1.24n
i2.20a
I2.45a
1 V*
L33p
2.22p
2.45p
3.17j)
3.47p
4 34p
ö.lOp
5.4Up
5.59p
6.15p
6.45p
7.20p
8.00p
trains stop at
PORTAGE LA PIÍAIRE BRANCH.
East Bound Mixed N.i. 144 Daily STATIONS. ‘ W. Ilound Mixed No. 141 Daily
12.45 ]).m. . . Wiuuipeg.. 4.15 p.ui.
12.26 p.m *PortJgnction 4.30 p.ra.
11.51 a.m. *St. Cliarie^.. 4.59 p.ni.
11.42 a.in. * Headingly.. 5.0/ p.ra.
11.11 p.m. * White Plains 5.34 p.m.
10 12a.ni. *.. Eustace.., 6.26 p.m.
9.44 a.ui. *.. Oakville.. 6.50 p.m.
8 55 H.m. Port.. la Prairie 7 40 p.tn.
Ötations marked —*— have no ageni
Freight must be prepaid.
Numbers 107 and 108 have througi
Pullman Vestibuled Drawing Room Sleei
i«g Cars between 'W'innipeg, St. Panl an
Minneapolis. Also Palace Dining Can
Close connection at Chicago with easteri
lines. Connection at Winnipeg Junctio:
with trains to and from the Paciflc coati
For rates and fnll information con
cerning connection with other lines, ete
apply to any agent of the compuny, or
CHAS. S. FEE, II. SWINFORD
G.P.&.T.A., St.Pr nl. Gen. Agt., Wni
H. J BELCH, Ticket Agent,
486 Main Str.. Winnipeg.
4S0 Jafet i föður-lelt.
h»ía freistað giftanna, sem þá vóru á sveimi *
* Strcndinni, til að drekkja barninu ; en maðr-
TEíi niinn gat ekki trúað þvi; liann hugsaði
íwmr, að liún liefði slitið þaö af sér i fjör-
í»v>Uinuin í vatninu, þegar hiin var að drukicna,
“•g það mundi svo liggja á tjarnarbotninuin í
Jeðjunni. — Var það erindi ykkar hingað að
óláns-hálsbandinu því arua ?”
'‘Ekki var það nú eiuvörðuugu það. Átt-
þiö tvo hvíia hesta um þetta leyti?”
“Já.”
“Var mórberjatré í garðinnm ykkar?”
'lJá,” Bvaraði lafðin forviða.
“Viljið þér gera svo vel að lýsa útliti
5'irnains um það leyti, sem það hvarf?”
“Já, hún var—en það eru nú líklega nllnr
lilutdrægar f þeim efnum, og ég líkast
íái líka—en lnin var yndislega fögur og elsku-
«túlka.”
“Ljóshærð, býst ég við?”
“Já. En til hvers eruð þið að spyrja
oaíg uin þetta? Það getr ekki verið tilgangí-
5*ast,” sagði hún nú alt í eiuu. “Segið mér
c hamingju bænum, því þið eruð að spyrja
aaájg að þessu.”
“Það er af því, frú,” sagði nú Mr. Mast-
**£ou, “að við höfum nokkra von um, að þið
fcjúuiin hafið verið dregin á tálar, og að það
S«íi verið að dottir ykkar hafl aldrei druknað.”
Lafði de Clare stnrði frá sér numin með
*S«nim vörum á Mr. Masterton, og sagði:
Jafet í föður-leit. 481
“Ekki druknuð! Guð almáttugr! Ó, liöfuðið
a á mór!”—og í þvi fell hún í óvit,
“Ég hefi verið of bráðr á mér,” sagði Mr.
Mnsterton um leið og haun fór að stumra
yfir lienni; “en fögnuðr drepr engan mann.
Hringið þér og biðjið um vatn, Jafet.”
484 mr Jafet í föður-Ieit.
«
en móðir lienríar fór að alsaka við Mr. Mast-
t-rton, h\e ónærgætin lnin heföi verið að láta
okkr bíða svona lcngi.
“Frú mín góð,” sagði liann; “það er Mr.
Newland, sem þ>‘r eigið þessa fiignaðiirsHiiid
að þ.ikka. Með yðar leyti ætla ég nú að
kveðja ykkr, en ég skal heimsækja yðr á
morgnn.”
“Ég vil þá ekki tefja yðr í kveld, Mr.
Mnsterton; en ég vona að Mr. Newland koini
tieiui nieð irér og Cecilíu; ég liefi svo margs
uö sp\rja lumn.”
Ég félst á þetta, og helt Mr. Masterton
* ii n lieini aftr til Liiiidúna, en ég iór til
lielzta bótelsins í þorpinu að fá liesta og
\agn; en á ineðan gekk Eleta frá larangri
H1IIII111.
Húlfri stundu siðar lagði ég af stað iueð
þeini íiiæðguin, og var koniið af uiiðnætti
þegar við koinum til Richmoud. Á leiðinni
sagði íg laföi <le Clare alt frá i'yrstu funduiu
oKkar Fletu. Yið uiðuni öll fegin að fara
að hátta þegar við koinuni heim. Lafði de
Clare bauð mér svo hjartanlega góða nótt,
og sagði: “Gnð blessi yðr, Mr. Newland!”
svo hiýlega, að mér vöknuði um aogu.
Eg sat einn að boiði til morgunverðar
næsta dag, því að þær mæðgur vóru uppi á
lofti og koinu ekki ofan fyrri en undir há-
degi. Þær vóru þi bíður svo glaðar og ánægju-
legar á svip, að ég gut ekki að mér gert að
Jafet í föður-leit. 477
Okkr viir vísað til stofu, er við komuin,
og jjótti mér vænt um að sjá, undir eins og
lafðin kom inu, að þetti var in sama for-
ktinnar f'ríða kona, sem ég liafði séð i bnð-
inni forðuni með eyrna-lokka, sem alveg vóru
samkynja há sfesti Fletu. Ég áleit bezt að
lofa Mr. Masterton að liafa orð fyrir* okkr.
“Þér nuinuð vera ekkja' ISir William’s de
Clare?”
Lafðin hneigði sig.
‘ Þér verðiö aö afsaka mig, frú, en i'g
hefl mjög brýnar ástæöu til »ð spvrja yðr nð
fám einnm spurninguin, sem yðr kyn >i ann-
ars að vi ðast nokkuð nærgöngnlt af ók d>.m
mantii. Ilaflð þ'r lieyrt lát bróður- h ns, 8ir
Henry’s d Cl re?”
“Nei.” ««v.-:raði hún; “ég lít sjaldan í blöð,
og ég er fyrir löngu liætt að skrif st á við
nokkurn niann á írlandi. Með leyfi að spyrja,
hvað varð lionitin að bana?”
“lii.nn réð sér sjálf bana.”
La öi de ( lare lielt hendinni npp fyrir
auga sér. “Guð fyrirgeli lionum,” inæ li hún
lágt.
“Lafði de Clare, hvernig var frændsemi
þeirra inaim-ins vðar og 8ir lleDry’s ? Mér
ríðr á að vita þ ð.”
“Ekki iii bezta. Satt að segja sáust þeir
oldrei né föliiöu satnan mörg ár síðast. Við
vissum ekki, hvað af honuiu var orðið.”