Heimskringla - 03.02.1894, Blaðsíða 4

Heimskringla - 03.02.1894, Blaðsíða 4
4 HEIMSKRINGLA 3. FEBRÚAR 1894. Hvað þakf ég að gera til að fá MYNDASAFN' IlEIMSKRINGLU ? Svar : 1. Til að fá 57 mvnda safnið verðr þú að senda oss S 2, annaðhvort upp í skuld þína við blaðið eða fyrirfram- borjrun, eða þá að senda oss $ 2 frá einum nýjum kaupanda. (Hann fær þá líka safnið). 2. T;1 að fá yfir 100 mynda safnið, verðr þú að senda oss 81, annað- hvort frá þér eða þér og nýjum kaupanda ; eða þá frá tveim nýjum kaupendum. 3. Ti! að fá 160 myndasafnið, þarft þú að senda oss 8 6, á sama hátt að sínu leyti. 4. Til að fá stærsta safnið (talsv. yfir 200 myndir) verðr þú að senda oss $ 8, annaðhvort frá sjálfum þér (ef þú skuldar það) eða frá þér og nýj- um kaupendum, eða eingöngu frá nýjum kaupendum. I sérhverju tilfelli fá nýju kaup- endrnir 57 mynda safn. Wmnipeg. — Vér vekjum athj’gli á áskorun Mr. B. L. Baldwinsons, sem prentijð er undir fyrirsögninni: “Hjálparþörf” í bl. i dag, og leggjum beztu meðmæli vor með. Skyldi einhverjir vilja afhenda eitthvað hingað á skrifstofuna í hjálp- ar skyni, skal það verða afhent Mr. Baldwinson. Mynda-safn “ Heiraskringlu ” SJÁ AUGL. Á 1. BLS. — Dominion-stjórnin hefir breytt veiðireglunum á AVinnipeg-vatni, svo að nú mega menn byrja hvítfisks- veiði 15 dögum fyrri en áðr; einnig hafa miklu lengri net. Hér mega N,- íslendingar enn sem oftar þakka Mr. Baldwinson hagkvæma milligöngu. LeSIÐ AUGL. Á 1. BLS. UM Mynda-safn “ Heimskringlu.” —* Hr. Stefán kaupm. Sigurðsson í Bræðrahöfn, Hnausa O.P., hefir nú sent 6 járnbrautar-vagnhlöss af fryst- um fiski suðr til Bandaríkjanna. Fiski- kaupm. í Selkirk höfðu samtök í haust um að halda niðr verðinu á fiski, og er St. Sig. vildi ekki vera á því bandi, þá reyndu þeir alt til að spilla fiski- sölu hans hér. Hann brá. þá við og fór að senda fiskinn suðr til Bandar. sjálfr. Einnig þar hefir verið reynt »ð spilla sölu hans, en, sem betr fer, til ónýtis. Atvinna sú, sem hann veitir í nýl., er ekki smá, auk þess að hann hefir haldið fiskiverðinu hærra, en aðrir.—Hr. Gunnsteinn Eyjólfsson kallar alla kaupm. “landeyðuren óhætt mun að segja að vorar ísl. nýlendur mættu óska að eiga margar slikar “landeyður” sem þá hræðr Sig- urðsyni í Bræðrahöfn. Mynda-safn “ Heiraskringlu ” af Chicago-sVningunnt. RjomÍQQ af Havana nppskeranni. „La Cadena:1 og „La Flora“ vlndlar eru an efa betri að efnl og töluvert ódýrari lieldr en nokkrir aðrir vindlar. Fordóms- fullir tóbaksreykjendr vilja ekki kannast við það en þeir(sem vita hvernig þeireru tilbúnir, kannast við pað. 8. Davis & Sofls, Montreal. “Clear Havana Cigars”. „La Cadena’* og „La Flora“. Biddu ætíð um pessar tegundir. — Séra Magnús Skaftason gat eigi komið hingað síðustu viku sakir sjúk- dóms á heimili sínu. Hann kemr nú í dag og messar á morgun kl. 7 í Unítara-kyrkjunni. Mynda-safn “ Heimskringlu • ER IÐ BEZTA. . — Hr. Friðjón Friðriksson kaupm. í Glcnboro heilsaði upp á oss 1 vik- unni. Mynda-safn “ Heimskringlu.” — Það er til einkis að biðja oss um eldri nr. af Hkii. heldr en 9. Júni 1893 (nr. 36), því að alt eldra upplag brann. Síðari blöð látum vér kaup- endum ókeypis í té meðan upplag hrekkr, en það er lítið afgangs af því. Mynda-safn “ Heiraskringlu.” — Vér mælum ið bezta með leikn- um “Æfintýr á gönguför,” sem er leikinn þessa dagana. Hr. E. Hjör- leifsson hefir æft og undirbúið-leik- endr og leikr sjálfr með. Má þvi vita að vandað mundi til leiksins. Hr. Fr. Swanson hefir málað tjöld öll.—Eftir að hafa séð aðalæfingu á leiknum, getum vér þvi betr mælt með honum. Betr leikið að jafnaði en vér liöfum áðr séð hér vestra. Mynda-safn “ Heimskringlu.” — Ef Sigrveig Sigurðardóttir, sem eitt sinn var í Nýja ísl. (í Víðirnesb. V) sér þetta, eða einhver sem veit, hvar hún er niðr komin, þá gerði hún eða sá vel í að láta Hólmfriði Sigurðar- dóttur vita það. Áskrift til Hóhnfríð- ar er: “Mrs. H. Hanson, AVatertown. S. D.-U. S.” ]\[ynda-safn “ Heimskringlu.” — Sá sem vill hreppa góða elli, verðr að lifa hófsamlega, stillilega, reglulega; finna hugðnæmi í öllu, sem við ber í hoiminum, vera kátr, glaðr og ánægðr, og umfram alt, halda blóð- inu hreinu og styrku með Ayer’s Sarsaparilla. Vertu viss um að þú fáir Ayer’s. — l>ú getr aldrei sagt, til hvers lit- ilfjörleg kæling kann að leiða; það er því bezt að hafa alla varúö við og lækna kælingar sem allrafyrst með Ayer’s Cherry Pectoral. Dags, eða jafnvel stundar, dráttr getr hsft háska- legar afleiðingar. VEITT HÆSTU verðlaun a HEIMSSÝNINGUNNI ■DR' BMING vmm IÐ BEZT TILBÚNA. Óblðnduð vinberja Cream of Tartar Powder. Ekkert álún, ammonia eða önnur óholl efni. 40 ára reynzlu. ÆFÍNTYRi... ...k GÖNGUFÖR. Laugardaginn 3. Feisr, Fimtudaginn 8. Fehr. og Laugardaginn 10. Febr. næstkom. verðr leikið í UNITY IIALL (horni McWilliam & Nena Str.) “Æfintýri á gönguför” eftir C. Hostrup. Aðgöngumiðar fyrir alla þessa daga fást í búð Mr. Árna Friðrikssonar, 611 og 613 Ross Ave. og kosta 35 cts fyrir fullorðna og 20 cts. fyrir börn [innan 12 ára]. Nákvæmlega á slaginu kl. 8 e. h. verður byrjað að leika. Ágætr hljóðfæraleikenda-flokkr. Ný falleg leiktjöld. 22 söngvar í leiknum. Bréfaskrína. — Hvað er sá skuldugr við bl. Ileimskringlu, sem hefir borgað að fullu 6 árganga Hkr., og “Öldina,” (1891) með 81.50? Kaupandi. Svar: Af “Öldinni” komu út 5 mánuðir (Okt. 91 til Febr. loka 1892), sem að tiltölu réttri við árgangsverð- ið (81,50) kostuðu 65 cts., en 85 cts., sem þá vóru ofborguð í “Öldinni” eru færð kaupanda til góða upp í næsta árg. Hkr. Hafi sex árg. af henni verið borgaðir að fullu, þá eru þessi 85 cts. talin borguð upp í 7. árg., en $1.15 óborgaðir af þeim árgangi. Eftir þessu mun þá kaupandi, sem svona stendr á, vera talinn hafa borg- að til 1. Júní 1893. — Ég hefi lengi verið voik á þann hátt, að.....[lýsing, sem hór er felld úr]. Ég hefi reynt homöopata hór í nýlendunni og ég hefi um tíma verið undir hendi ensks læknis, en ekkert hefir mér batnað við meðul frá nein- um. Haldið þór það væri til nokkurs fyrir mig að leita til Winnpeg-lækna, og þá til hvers? Kona. Svar : Vér ráðleggjum yðr að skrifa Ðr, Ól. Stephensen (Box 535, Winnipeg) og lýsa sjúkdómi yðar. Hann mundi j á án efa segja yðr, hvort nauðsynlegt væri að þér kæm- uð liingað eða hvort hann vildi reyna að senda yðr meðal eða forskrift. Hann er mjög alúðarsamr og heppinn læknir, og þér megið óhult treysta þvi sem hann segir yðr. FRÁ LÖNDUM. AVEST SELKIRIv, 23. JAN. 1894. Ritstjóri Hkií. Heiðraði vin ! Það er svo að sjá sem fróttariturum íslenzku hlaðanna sjáist algerlega yfir þetta litla þorp, er vér búum í, sem þó liggr að eins rúmar 20 mílur frá höfuðborg fylkis- ins. Það má þó fullyrða að hér búi fleiri Islendingar en í nokkrum öðr- um canadiskum bæ utan Winnipeg, og má því nærri geta að hóðan mætti ýmislegt rita, er landa vora varðar, ef það væri annars gert. Hér er alskonar félagsskapr meðal vor, svo sem Good Templars stúka, kvennfélag og fleira. Allmargir land- ar hór tilheyra og hróðernisfélögnm, svo sem Foresters og Odd-Éellows. Allmargar samkomur hafa hér verið haldnar í vetr, en oft sóktar miðr en skyldi, og mun óhentugu húsrúmi mest um að kenna, þar sem annaðhvort verðr að láta sér lynda Htið hús, er Good Templara félagið lét l*yggja í haust, eða þá öðrum kosti leigja skólahúsið hér, sem oft er upp- tekið fyrir samkomur innlendra manna. Um kjTkjunofnuna lútersku er ekki að ræða til þeirra hluta síðan kyrlcjufé- lags-menn stálu henni í trúarbragða stríðinu sæla. Verzlunar viðskifti eru hér með daufara móti í vetr, þvi vinnan er lítil; samt hafa tiltölulega margir ís- lendingar stöðuga atvinnu við fiski- hús inna ýmsu fiskifélaga hér, sér í lagi Capt. Robinson’s. Þar á móti má heita hér sé andleg dýrtið þar sem in fáliðaða kyrkjufélags-lúterska hjörð stendr málþola mánuðum sam- an eða má lifa á Pétrsbókar og Jóns- bókar lestrum*. Þann 16. þ. m. var *) Væri ekki reynandi að skamta fólkinu úr Helga postillu endr og sinn- um ? Það er þó ekki lakari bók en hinar. Jafnvel Árna postilla væri ekki svo galin til smekkbætis, af og til— þótt hún sé vitaskuld skynsamlegasta húslestrarbókin á íslenzku. Ritstj. hér haldinn almennr fundr að undir- lagi nokkurra meðlima hálfdauða lút- erska kyrkjufólags-safnaðarins og fleiri er mest þjáðust af þvi andlega harð- rétti, er þeir hafa lifað við að und- anförnu; var þar samþykt að reyna að fá hingað prest, og skyldi leita samskota meðal hæjarbúa til að koma fram áformi þessu, en þar eð fáir vildu í söfnuð ganga, var öllum gef- inn kostr á að gefa, jafn vel kristn- um og heiðingjum. Var svo fjölmennri nefnd harð- snúinna kappa hleypt af stokkunum, þeir eru menn áleitnir og hlífa eng- um, en í broddi fylkingar marsérar hnellinn dáti úr sáluhjálparhernum, og er liann, þótt undarlegt virðist, for- vigismaðr þessarar hreyfingar. Ætla sumir það vott þess, að lúterska kyrkj- an og frelsisherinn séu að sameinast, en miklu fleiri, og ég einn í þeirra tölu, álít.um það tilhæfulaust. Peningaloforðin er sagt að gangi fremr greiðlega, en miðr er spáð fyrir innkölluninni þegar til hennar kemr, þar sem fjöldi manna er svo vantrú- aðr á nytsemi fyrirtækisins, en á hinn bóginn liart að mönnum lagt að lofa sem mestu, og er þá hætt við að góðviljaðar og prestelskandi sálir, er sýna vilja trú sína af verkunum, kunni að sprengja sig moð ofháum loforðum. Þetta má ekki þannig skilj- ast að ég sé að vantreysta skilvísi landa minna hér, en mér virðist ástand manna og efnahagr æti að takast til greina jafnvel þó um andleg málcfni sé að ræða. S. MINNEOTA, MINN., 12. JAN. 1894. Frá fréttaritara Hkr. Fundahöld : Til fundar að Lunda- brekku 4. þ. m. boðuðu þeir herrar Sigmundr Jónatanss, Jón G. ísfeld, Jón Jónsson og S. S. Hofteig. Fund- arefni óákvcðið; hverjum lioimilt að ræða það er vildi. Fyrst var talað um búskap; þar næst um félagsmál Norðrbygðar (o : um prest og kyrkju- mál). Umræöur í þeim málum gengu í lika átt sem á fundinum er haldinn var að Hjarðarholti í fyrra-vetr, sjá Hkr.—Ákvarðanir vóru engar gerðar aðrar en að utanstfnaðarmanna fundr skyldi haldinn lijá Sigmundi Jónat- anssyni 8. s. m. Þann sama dag skyldi þá einnig vera safnaðarnefndar fundr að Lundabrekku. Ennfremr á- kveðið að almennr safnaðarfundr skyldi haldast 15. þ. m. að Reynivöllum hjá S. S. Hofteig. Seinna mun óg segja nákvæmar frá þessum fundum. 30. Des. s. 1. dó í Minneota Sig- ríðr Jónsdóttir ekkja Magnúsar bónda Gíslasonar, er lengi bjó að Hrappstöð- um í Bárðardal og <6Íöast hér í Lin- coln-héraði Minn. Tómas Jónsson, Brandr Jónsson og Runólfr Marteinsson, skólapiltar frá Gústafs Aðolfs skólanum i St. Peter, Minn., vóru hér um jólin og nýjárið. Tiðarfar er fremr hægt og milt, snjór allmikill á jörðu. Verzlun: við það sama og hefir verið, hveiti 50 cents. “Gimli-House”-bruninn. Það slys vildi til að morgni 18. þ. m. að íbúðarhús hr. Kristjáns Lifmanns á Gimli, brann til kaldra kola. Litiu eða engu varð bjargað úr liúsinu. Hús- ið mun hafa verið vátrygt, en ekJS veit ég fyrir hve mikilii upphæð; þ»ít> var stórt og vel um búið, ið beztaogg fullkomnasta gistihús í nýlendunm.- Skaðinn sem herra Lifmann liefir ot-íS- ið fyrir, er fremr tilfinnanlegr, einfc- um fyrir það, að tjónið vildi til á þítvrr* tím árs, er hann hefði helzt m&ht vænta hagnaðar af atvinnu sinni. I tilefni af skaðanum eru samsTct! hafin í Víðinesbygð til að bæta. úi bráðustu þörfinni. Með því að licrrœ Lifmann er mörgum að góðu kiiiiur. má búast við að ýmsir verði tii þeav að gangast fyrir samskotum haROL honum í hinum bygðum nýlendunnar. Skólakennari herra Sveinn Tisœr- valdson varð fyrir töluverðum skaða. Misti fatnað og bækr. Husavick P. O., 22. Jan 1891. Stefan O. Eiiiíksson. . CHICAGO, ILL., JAN. 21. Aðfara nótt 15. þ. m. varð brá®- kvaddr einn Islendingr í Chicag&i. Andres Jónsson, ættaðr úr Rangar- vallarsýslu. Hann var lengi búinn vera fjarri ættjörðu sinni, bæði S Khöfn og Norvegi og síðast hér i' Ameríku. Andres sál. var framúr- skarandi hagr maðr, mjög vel greissfc og hagjTðingr inn bezti; tryggr og velviljaðr öllum, sem hann hafði félagw- skap við. .Tarðarför hans fór frairB 17. þ. m. undir stjórn Mr. Steplienseoas. Þeir reykja ekkert annað, svo lengi sem þeir geta fengið Oed Chum, þó aldrei nema þeir séu neyddir til að snýkja það eða lánaT því það er ekkert tóbak sem framleiðir jafn kaldan og smekk- góðan reyk. — I>. Kitchle & Co., Manuíacturers, Montreai. Eftir danzinn. Það er æfinlega mikil eftirspum eftir S. Davis & Sons vindlum. 478 Jafet í föður-leit. “Var nokkurt sérstakt tilefni til þessa fáleika?” “Já, maðrinn minn hafði margar ástæður á sína hlið; en Sir Henry hafði ekkert til— efní til faieika, því að honum var sýnt alt ástríki, alt þangað til hann-------” Lalði de Claro liikaði hér, og hélt svo áfram : ‘ þang" að til hann hegðaði sér mjög illa gagnvart bréður sínum.” Eftir því sem við komumst að síðar. nafðí Henry de Clare sólundað öllum arlahlut sín- um eftir íöður einn, en bróðir hans Jiafði greitt bonum eftir pað ríflegt fé árlega, alt þar til er Henry reyndi að komast yfir iafði de Clare; þá var hnnn rekinn burt fyr- ir fult og alt. “Og nú verð ég. frú, nð koma að viðkvu-mu umtalsefni. Þið hjónin áttuð dóttr eina barna?” “Já,” svaraði hún og stundi þungan. “Hvernig mistuð þið hana? Ég vona þér trúið mér til þess, að ég væri ekki að ýfa harma yðar með spurnlngum minum, nema ég hefði brýnasta tilefni til.” “Hún var að leika sér úti í garðijbarn- fóstrunni þótti heldr kalt og hijóp augtiablik inn, til að sækja klút til að láta um hálsinn á lienni. En þegar hún kom aftr, var barnið horfið.” Lafði de Clare þeiði hér tár af aug- um sér. “Hvar funduð þér hana svo?” “Það var ekki fyrri en þrem vikum síðar Jafet í föður-leit. 483 hana á stól, og svo var nndir eins kallað á Fletu niðr. Htm sá mig frammi í ganginum og kom þegar til mín. “Bíðið þér við, Fleta mín góð; það er kena í málstofunni, sem vil finna yðr.” “Kona, Jafet?” “Já, góða mín, farið þér inn.” Fleta gerði sem ég sagði iienni, og í því hún kom inn í stofuna, heyrðum við hljóð, og Fleta kom hlaupandi fram og kallaði : “Komið þið fljótt, fljótt! Það hefir liðið yfir konnna.” Við komum þegar inn og sáum lafði de Clare liggja á gólfinu. Það leið nokkur stnnd þangað til hún raknaði við aftr. Þegar liún kom til sjálfrar sín, lyfti hún upp höndun- um, eins og hún væri að biðjast fyrir, og svo retti hún út hendrnar til Fletu : Ó, birnið mitt ! Blessað barnið mitt, sem svo lengi hefir veríð týnt! Já, það er hún!” Tárin streymdu af augum lienni ofan á háls- inn á Fletu, sem hún faðmaði að sér. Við vissum henni mundi létta við grátinn og fór- nm því út úr stofunni og skildum þær einar eftir. Við fórum inn í dagstofuna innar af, og um leið og við settumst niðr, sagði gamli Mastertnn : “Þuð veit drottinn, Jafet, að þér eigið skiiið að finna sjálfr fóðr yðar.” Það leið nú nærfelt klukkustuml þangað til lafði de Clare bað okkr að koma inn. Fleta þant grátandi gleðitárum í fangið á mér 482 Jafet í föður-leit. L. KAPÍTDLT. [Sá sem ekki finnr til samtiæmis með persónum sögunnar í þessum kapi- tula, gerir bezt í að loka bókinni]. Eftir fáein angnablik var lafði de Claro komin svo til sjálfrar sín aftr, að hún gat hlýtt á ágrip sögu okkar. Undir eins og hún hafði heyrt, liverninn í öllu lá, vildi hún þegar í stað fara með okkr til skólans, þar sem Fleta var, því að hún sagðist geta þekt á ýmsum móðurmerkjum, sem engum mundu vera kunnug nema sér og barnfóstrunni, hvort Fleta væri sitt barn eða ekki, ef annars þyrfti nokkurra frekari sannana við í því efoi. Mr. Masterton félst á, að það tjáði ekki að láta hana vera lengi í þessari ó- vissu-angist, og tókum við því öll vagn og ókum til---------, og komum þar síðdegis. “Nú, lierrar góðir, lofið þið mér nú að vera eitt augnablik ein með barninu, og þegar ég hringi klukkunni, megið þið koma.” Lafði de Clare var í svo mikilli geðshræring, að hún gat ekki gengið stuðningslaust inn í málstofuna. Við leiddum hana inn og settum Jafet 5 föður-leit. 478* að likið fanst í tjðrn nokkrar teigfiengiSíir burtu.” “Leitaði ekki barnfóstran eftir lænni, þep- ar liún varð þons vör að hún var horfin «5 garðinum ?” “Jú, og hún liljóp undir eins í áttina a9 tjörninni; það var alveg óskiijanlegt að bar»- ið skyldi liafa komizt svona langt án þess a® barnfóstran yrði vör við.” “Hvað cr nú langt síðan?” “Þuð eru mi niu ár.” “Og hvað var barnið gamalt þegar JkvJ5' bvarf?” “Um sex ára.” “Nú beld ég, Newland, að bezt sé að pFxr talið við lafði de Clare.” “Lalði de Clare, eigið þér ekki eyrn*<y lokka vir kuréli og gulli með einKennilegir' gerð ?” “Jú,” svaraði hún liissa. “Áttnð þér ekki hálsfesti af alveg 85ids> gerð? Og ef svo var, viljið þér þ* Kera vel að skoð-r þetta ?” Ég fékk benni hálsfest- ina. “Gnð minn góðr komi til!” repti lafði Clare upp yfir sig; “það er sama hálsbandíiM'. Auuilngja Ceciiia mín bafði það um hálsÉnn> þegar hún hvarf, en það fanst ekki á líkinsr. Hvemig kom þetta i yðar hendr ? Eg hugs- aði einu tinni,” sagði hún grátandi, “að þeaBfe hálsfesti, sem svo mikið gull er í, kynni aít

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.