Heimskringla - 10.03.1894, Blaðsíða 4

Heimskringla - 10.03.1894, Blaðsíða 4
4 HETMSKRINGLA 10. MARZ 1894. Winnipeg. — Séra Magnús Skaptason er vænt- anlegr hingað í dag, og messar í Únítara-kyrkjunni annað kveld kl. 7 og talar um enclrlausnina. — Utanáskrift til Gríms ólafssonar frá Mavahlið er nú þannig : Skógum. Big Island. Heela P. 0., Man. Can. — Mr. Sig. J. Jóhannesson ritar oss frá Montreal 27. f. m. Hafði gengið ferðin vel, var hress og heilbrigðr. Biðr að heilsa kunningjunum. — Hver sem veit um Jóhönnu Jónasdóttr frá Borgum á Skógar- strönd, sem kom vestr 1888, er vin- saml. beðinn að gera aðvart systr hennar Mrs. Solveigu Einarsson, La Riviere P. O., eða Mr. B. L. Bald- winson, Dom. Immigr. Office, Winni- peg- Mynda-safn “ Heiraskringlu.” — TTm það leyti, sem þetta nr. Hkr. kemr í höndr kaupendanna, ættu um 200 af kaupendum vorum að vera búnir að fá myndasafnið, eða vera í þann veg að fá það. l'að væri oss á- nægja, ef þeir, sem líkar það vel, vildu láta oss það i ljós með einni linu á póst- spjaldi. —Veðrið í lok febrúarmán. var reglulegt vor-veðr. Auðvitað er ekki vorið komið fyrir fult og alt enn; það má búast við frostdögum og snjóbylj- um enn þá ; en alt bendir til að vor- veðrið fari að hafa yfirhöndina úr þessu, — Private Board að 63 Notre Dame Ave. East. Góð gisting fyrir ferðafólk, Thorgeir Símonarson. —.Gamalt fólk hugsar með hryll- ingi til vor-bitteranna í sínu ung- dæmi. Margt er það sem núverandi kynslóð hefir fyrir að þakka, en ekki hvað sízt má hún blessa svo geðfelt og áhrifagott vorlyf sem Ayer’s Sar- saparilla. í henni er bæði heilsu-bót og heilsu-viðhald. — Við öllum lasleik í hálsi og lung- um er Ayer’s Cherry Pectoral fljótvirk- asta og áreiðanlegasta lyfið. Jafnvel í tæringu, sem langt er á leið komin, ger- ir þetta dásamlega lyf mikinn létti, stöðvar hósta og bætir svefn. Islenzk börn í Winnipeg- skólunum. Það var í síðara lagi í ár, ekki fyrri enn um 20. f. m., að uppflutn- ingr úr bekkjum átti sér stað hér eftir miðvetrar próf. Þessi íslenzk nöfn þykjumst vér þekkja meðal barna þeirra, er upp hafa verið flutt (að eins talin þau börn, sem flutt hafa verið upp úr bekk, en ekki þau sem flutt vóru úr einni deild í aðra í sama bekk), talin í stafrofsröð í hverjum bekk eftir ætt- arnafni. 1. CoLLEGJATE BuiLDING. Úr VII. til VIII. bekkjar: John Snidal (Snædal). 2. Central No. 1. VI. til VII.: Runólfr Fjeldsted. V. til VI.: Stephen Anderson, Annie Borgford, Flora Julius, Olive Johnson, Olaf Olafsson, Sigga Olafsson. IV. til V.: Fred. Bjarnason, Pauline Christianson, John Johnson. 3. Central No 2. III. tilIV.- Laura Johnson. II. tilIII.: Lilly SnidaL 4. Mulvey-skólinn. VI. tilVII.: John Christie. V. tilVI.: Fred Oleson, Mike Pet- erson. IV. tilV.: Barney Hallson, Annie Olson. III. til IV.: Sarah Einarson, Christina Hermanson. II. til III.: Christina Johnson. I. til II.: John Haldorson, Fanny Swanson, Mike Torrenson (o: Magnús Þórarinson)?. 5. Carlton-skóli. I.—II.: John Johnson, [og Joseph Johnson ?]. 6. PlNKIIAM-SKÓLI. III. —-IV.: Dora Johnson, Flora Johnson, Gerthie Johnson, Manny Johnson, Fanny Johnson, Sigtryggur Ólason.J.Willie Olason, Halli Skapta- son. II.—III.: Clara Anderson, Steina An- derson, Helga Bardal, Walter Frede- rickson,|Malla Johnson, Lafe [Leifr ?] Johnson, Finney Stoneson, Sarah Sie- mundson (o: Sæmundson). I.—II.: Sigfús [Brynjólfson, Ingi Brynjólfson, Harold Davidson, Arni Jacobson. 7. Fort Rouge-skóli. III.—IV.: Christian [Johnson. Vera má auðvitað að það sé nokk- uð fleiri íslenzk börn á skránni yfir in upp fluttu börn. Enginn lifandi maðr getr vitað hvaða þjóðerni leynist undir skrípanöfnunum, sem krakkarnir eru látnir ganga undir. Af þeim, sem vér höfum upp talið, hefðum vér enga hug- mynd haft um sum, að þau væru ís- lenzk (svo sem Gertie, Olive, Sarah o. s. frv,), ef oss hefði ekki verið sagt til af kunnugum. Bréfaskrína. Spurning : Ég hefi unnið nokkur dagsverk í sveitarinnar þarfir, undir umsjón vegastjóra. Eftir ákvörðun frá nefndinni afhendir sveitarskrifari vegastjóra borgun fyrir verkið í þvi skyni, að hann borgi mér. Síðan eru liðnar nokkrar vikur og hefir vegastjóri lýst yfir þvi við mig, að hann geti ekki borgað mér að svo stöddu. Á ég ekki aðgang að sveitarráðinu með borgun fyrir verkið, þar eð vegastjóri tregðast viðaðborga? Og er þeð ekki órdð- vendni af vegastjóra, að stinga þannig hjá sér kaupi verkamanna, sem honum hefir verið afhent og trúað fyrir til út- borgunar ? N. I. Svar : — Það er óefað óráðvendnj (þjófnaðr) af vegastjóra að eyða í sinar þarfir peningum, sem honum er trúað fyrir til að borga verkamönnum kaup með. Ef vegastjóri vann ekki verkið “upp á kontrakt”, þá áttu aðgang að sveitarstjórninni um borgun. En ef vegastjóri hafði tekið verkið “á kon- trakt”, þá ber sveitarstjórninni að eins að borga honum, og ber hún þá enga á- byrgð á svikum hans og prettvísi við ?á, sem hann ræðr í sina þjónustu. Hvernig líka myndirnar? — Ljómandi fallegt er mynda- safnið, sem ég hefi fengið frá “Heims- kringlu.” Þökk fyrir þær. Wpg., Febr. 26. 1894. SlGFÚS PáLSSON. Maryland Str. — Ég er dæmalaust ánægð með myndasafnið. Það er vandað og fall- egt. Wpg., Febr. 26. 1894. Paulina Hjalmarsen. Notre Dame Ave. — Myndirnar meðteknar og líka mér þær vel. Wpg. Marz 6. 1894. JÓN ÁRNASON. 235 McGee Str. MIKILSVERÐ ATVINNUTÍÐINDI. Dominion-stjórnin hefir gert þá ákvörðun, sem mikfls er um verð fyrir landa vora sérstaklega, að eftir- leiðis má hver, sem vill, slá hey á ónumdum stjórnarlöndum, án þess að þurfa að borga neitt fyrir það. Eiga allir aðgang jafnt að þessu, sem vilja. En vilji maðr tryggja sér einum rétt til heyskspar á stjórnarlandi (svo að enginn annar megi slá þar lika), þá veitir stjórnin líka slíkan rétt þeim, sem um það sækir, en þó eigi nema menn taki 40 ekrur minst til leigu í einu og fyrir 5 ára tíma; er þá eft- irgjald 25 cts. um árið eftir ekruna (þ. e. fyrir $50 fær maðr einkarétt í ár til 40 ekra). Vér ráðum löndum vorum í nýlendunum, sem vilja tryggja sór sláttuland til leigu, að verða ekki of seinir á sér, en sækja um landið í tíma. Borgunin er svo væg sem frekast má verða. — Kaldast á öllum sólarhringn- um segja veðrfræðingarnir að só kl. 5 á morgnana. Aftr fullyrðir maðr, sem hefir reynslu i því efni, að heit- asta stundin í sólarhringnum sé sú, þegar kona manns kemr að honum í því hann er að kyssa vinnukonuna. (St P. “Globe”). —Maðr einn í Ohio varð vitskertr við að “heyra’ útmálun helvitis” í ræðu hjá aftrhvarfs-presti nokkrum. Hann fór heim og barði konuna sina í hel. Það er varhugavert að gefa helvítis- brennisteininn inn í stór-skömtum; betri homöopatiskar inngjafir. (St. P. “Globe”). —Faðirinn : “Hvað? Þú ert 10. í röðinni í bekknum ! Þegar ég var í skóla, var ég alt af efstr í bekk.”— Sonrinn: “Já, pabbi; en skólabræðr mínir eru ekki önnur eins flón eins og þinir skólabræðr hafa verið.” Annað Mono-kraftaverk. HvERNIO LÍFI ITNGRAR OO EFNILEGRAR STÚLKU VARÐ BJARGAÐ. Smávegis. — í Alton, 111., er “umventr” hesta ijófr og innbrotsþjófr að prédika krist- indóm fyrir fólkinu. Ekkert kyrkju- félag hefir samt “vígt” hann enn. (St. P. “Globe.”) WT FLUQ. Chum Plug. Ekkert annað reyktóbak virðist geðjast almenningi jafn vel og hið ágæta Old Chum. Nafnið er nú á hvers manns vörum og allir virðast samhuga með að ná sér í það. MONTREAL. Hún þjáðist mjög af riðu. — Gat ekki tekið til sín fæðuna hjálparlaust, og það þurfti að hafa nákvæmt eftirlit á henni. — Hennar þakk- látu foreldrar gera opinbera játn- ingu. Tekið eftir ‘ Shelburne’’ Economist. Inar morgu frásögur um þær nærri að segja yfirnáttúrlega lækning sem “Dr. Williams’ Pink Pills for Pale People” liafa, með réttri brúkun, gert víðsvegar um landið, hafa óefað vakið mikla undrun hjá mörgum lesendum Economist. En í huga margra kann að vera dálítil efasemd um áreiðauleg- heit þessara frásagna. Ef satt skal segja, þá hefir sá, sem þetta skrifar, liaft að undanfórnu tillineigingu ti) þess að sneiða hjá kraftaverka-dálk- um blaðanna, en hann er nú fús á að kannast við, að ef tilfellin eru nokkuð lík því, sem hefir nýlega komið fyrir hans eigin sjónir, þá geta eigendr þessara pillna ekki sagt of mikið um lækningakraft þeirra, á þeim ýmsu sjúkdómum, sem maðr erfir. Einn dag í vikunni sem leið, hafði fróttaritarinn tal af Mr. og Mrs. John Lindsay á heimili þeirra, á Lot 31, Cor. 1. E. St. S., Township of Mono, og heyrði margi innilegt þakkar orð, sem féll af vörum peirra, um leið og þau skýrðu honum frá þeim hræðilega sjúkdóm, sem eitt barnið þeirra hafði þjáðst af, og hvernig það liafði kom- izt til fullrar heilsu aftr með brúkun Dr. Williams’ Pink Pills. Það var einhvern tíma á vetrinum 1891—1892 að barnið, Fenry Ella May að nafni, tók la grippe-veikina. Eina nótt meðan á veikinni stóð, vaknaði faðirinn við hljóð og flýtti sér yfir að rúmi barnsins, hvaðan þau komu. Stúlkan virtist vera mjög óttaslegin og varð ekki hugguð um stund. Og þótt hún virtist ná sér nokkurnvegin af la grippe-veikinni, varð hún aldrei liin sama hvað heilsu og þrek snerti. Það leit út, sem taugakerfið heföi veiklast, og þegar fram liðu stundir fóru in lrræðilegu auðkenni riðunnar að koma í ljós. Læknar gerðu alt, sem þeir gátu fyrir hana, en í stað þess að henni færi batnandi, lakaði lienni alt af, par til for- eldrar liennar höfðu mist alla von. Hún gat ekki matað sig sjálf, n6 lieldc liald- ið á bolla þegar henui var réttr hanD. Hún datt oft og tíðum þegar hún reyndi að ganga eftir gólflnu og það mátti hafa stöðugt gát á henni, að hún félli ekki á eldstóna. Ekki gat hún heldr setið á stól. Það var eins og hún hefði alger- legatapað stjórn á útlimunum. Áðr en hún varð veik, hafði húnvanalega lijálp uð til að kiæða sig, eu nú purftu foreldr- ar hennar að halda á henni bæði hönd- um og fótum á meðan þau voru nð klæða hanaífötin. Ilún gat ekki snúið sér í rúminu og uiðu foreldrar hennar þvi að gera það. Húnvar orðin alveg ósjálf- bjarga ogvarlangt komia með að missa málið. Þegar hún taiaði nokkuð. varð það með naumindum skllið, því hún hafði ekkert vald á tungunni, sein altaf drógzt tll annnrar hliðar. Útlitið varð einræningslegt og benti til þess, að hún væri að tapa sönsunum. Ástand veslings barnsins vaa ið átakanlegasta. Einhvern síðasta daginnaf janúar nœstliðinn las faðirinn faásöguna um litla Ernest Duke sem hafði læknast af Dr. Williams Pink Pills, svo hann íór og tók sér einn kassa hjá Mr. Brown, lyfsaianum í Shelburne Það rar byrjað með því að gefa barninii þrjár pillur á dag—eina eftir hverja mál- tíð—og þeirri reglu var fylgt undantekn ingariaust alt fram að því síöasta. Þeg ar búið var úrfyrsta kassanum, tóku þau eftir að litla stúlkan þeirra var að fá betri matarlyst, og þegar þriðji kassinn var tiemdr, var batinn kominn á undarlega hátt stig. í apvíl síðassliðnum var hún búin að ná fullkomnum bata pg var því liætt aö gefahenni lnn pilluruar. Það hafa nú liðið nokkrir mánuðir síðan og engin merkl þess hræöilega sjúkdóms hafakomiðiijós. Batinn virðist fullkom inn ogengin frekari meðul hefir þurft að brúka. Foreldrarnirsegja hiklaust, að það hsfi verið Dr. Williams Pink Pills, sem frelsuðu litlu stúlkuna þeirra. Efnafræðislegar rannsóknir sýna, «ð Dr. Williams Pink Pills innihaida alla þá eiginlegieika, sem þarf til að endrnýja og bæta bióðið og endireisa veiklrð tauga kerfi þær eru eina óyggjandi meðalið við eftirfsrandi sjúkdómum : limafalls- sýki, ryðu, injaðmagigt, taugagigt, gigt, höfuðverk og influenza, hjartslætti,tauga veiklun og öliurn sjúkdómum, er orsak- ast af óheilnæmu blóði, svo sem kirtla- veiki, langvarandi lieimakomu o. s. frv. Þær eru einnig óbrigðular við öllum sjúkdómum, sem eru einkennilegri fyrir kvennfóik, svo sem óreglulegar tíðir o. s. frv. Sömulei-Ris eru þœr ágætar við öll um sjúkdómum, sem orsakast af of mik- ilii áreynslu andlegri og líkamlagri og óhófi af hvaða tagi sem er. Dr. Williams Pink Pills eru búnar til af Dr. Willfams’ Medicine Co. Brookville Ont., og Schenectady, N. Y., og eru seld- ar i öskjum, (aldrei í tylfta eða hund- raða-tali) fyrir 50 cts. askjan eða 6 öskjur fyrir $2.50, og má fá þær hjá öllum lyfsöluin, eða með pósti, frá D . Williams’ Medicine Company frá hvor- uni staðnum sein menn vilja heldr. Ið vwga verð á þessum pillum gerir lœkninga tilraunir mjög ódýrar í samam burði viR brúkun auuara meðda og læknisdóma. Til Nýja-íslands. GEO. DICKINSON sem flytr póstflutning milli Wesfe Selkirk og N ýja íslands, flytr og fólls í stórum, rúmgóðum ofnhituðum hús- sleða. Hr. Kristján Sigvaldason fer póstferðirnar og lætr sér einkar- annt um vellíðun farþegjanna. Eng- inn maðr hefir 4 nokkru sinni haft sviplikt eins góðan útbúnað á þessari braut. Sleðinn fer frá W. Selkirk kl. T árdegis á þriðjudögum og kemr til Icelandic River á Miðkudagskveld; fer þaðan aftr á Eimtudagsmorgua og kemr til W. Selkirk á Föstudags- kveld. Lóðir til sölu 50 feta’ breiðar, á Toronto Ave., að' norðan og sunnanverðu við Nellie Str. Torrens title ; $5 niðrborgun, og væg- ustu borgunarskilmálar á afganginum. Nánari upplýsingar í tebúðinni 540 Main Str. - - Geo. H. Stewart.. STEINOLÍ A, i sem hmgað til heflr kostoð 40 cts. gallonan, fæst nú, frftt flutt á heimilið til hvers bæj- armanns, fyrir að eins SO og Í2Í5 cts. gallónan. C. GERRIE, 174 Princess Str. (2. dyr frá Jemima Str, Ole Simonson mælir með sínu nýja Skandinavian Hotei 710 Main Str. Fæði $1.00 á dag. jEr ]oú sérð mynd þessa á kassanum getr þú vcrið yíss um að þeir cru góðir. © va«o* MA«< XRNUFUTVRED 8Y s.bayis&sons voaMriMet flONTRIAL «,rryr'm .®@ © m m m mu $-» 'i - ■. ' : - •Á:'S ■ •• .. .! >iý' ■ ,»• i i• • .• .-m .. • 510 Jafet í föður-leit. inn rétt fyrir ofan knéð. Ég gekk til hans, og hann rétti mér hendina. “Newland,” sagði hann; “ég heíi til þessa unnið; ég var heigull, í fyrsta lagi að snúa við yðr bakinu eins og ég gerði r— og heigull í öðru lagi, að skjóta á mann, sem ég haföi gert rangt tiL Ilerrar mínir,” mælti hann og vék orðum sínum til fulltingismannanna ; “minnizt þess, að í yðar áheyrn lýsi ég Mr. Newland alsaklausan af því sem hér er að orðið; og skyldi áverki þessi verða mér að Jjörtjóni, þá er það ósk mín og bón til ætt- ingja minna, að þeir reyni ekki til að koma neinni ábyrgð fram á hendr honum.” Harconrt var náfölr og mæddi hann áköf blóðrás. Ég svaraði engu, en fór þegar að skoða sár lians ; sá ég það bæði á blóðlitnum og því, live ákaft að blæddi, að kúlan hafði skorið lífæð í sundr. Mér kom nú vel kunn- átta mín, sem ég hafði fengið er ég var í lyfjabúðinni, og fyrir hana frelsaði ég nú líf Harcours. Ég stöðvaði æðina og sagði honum fyrir, hvað gera skyldi. Við bundum klút fast um lærið rétt fyrir ofan sárið, og lagði ég hnöttóttan stein i lærholuna undir klútinn ; krassann frá annari skammbyssunni hafði ég fyrir 'vindu, og úr þessu gat ég gert eilís kon- ar blöðþrúgu. Þvínæst slepti ég þumalfingr- unum af æðinni og sá, að blóðrásin var stöðv- uð. Sagði ég því næst svo fyrir, að það skyldi leggja Harcourt á hurð, og flytja hann þann- Jafet í föður-leit. 515 hús, þá verðið þér öreigi, farið í hundann. Þér hafið enga stjórn á sjálfum yðr. Ég veit ekki, hve efnaðr þér kunnið að vera; en það veit ég, að þótt þér væruð auðugr eins og Crösus, þá yrðuð þér öreigi við spilaborðið. Meðan þér vóruð sá Mr. Newland, sem gekk fremstr í flokki tízkumanna og allir dáðust að þá kærði ég mig ekkert um yðr; en þegar ég heyrði að þér varuð útskrúfaðr úr félagi yðar fyrri vina og lagsbræðra, að eins fyrir þá sök að þér vóruð ekkíeius auðugr og þeir höfðu hugs- að, þá rann mér til rifja, eins og ég hefi sagt yðr. Ég leitaði ekki viðkynningar við yðr, til þess að vinna af yðr peninga yðar—ég get unnið eins mikið og ég þarf á að halda frá þorpurun- unum, sem halda spilaborðið, eða lra þeim, sem enga samvizku mundu geru sér af uð flá aðra. Og nú sárbæni ég yðr, að koma aldrei oftar inn í spilahús. Mér þykir fyrir því, súr- lega fyrir því, að ég skyldi glæpast til að fara með yðr þangað. Á mig fser spilaæsingin alls ekki—yðr hrifr hún alveg frá ráði og rænu. Þér eruð ástríðu-spilari, eða náttúra yðar er svo, að þér verðið það, efþér baldið áfram aðspila. Farið því að ráðum vinar yðar, ef ég má nefna mig svo, og komið þangað aldrei aftr. Ég vona að það, sem þér hafið tapað í nótt, sé ekki meira en svo, að þér getið risið undir því.” “Ekkert bætt við því,” svaraði ég; “það vóru reiðupenÍDgar. Ég þakka yðr fyrir ráð 514 Jafet í föður-leit. Ég stökk upp af bekknum og faðmaði Tím- óteus að mér, svo mikils fagnaðar fékk mér fregnin. Svo settist ég niðr aftr og grét eins og barn. Loks varð ég rólegri. Ég liafði boðið At- kinson höfuðsmanni að borða með mér, og varð ég feginn þegar liann kom. Hann staðfesti sögu Tímóteusar, og varð ég svo glaðr, að ég sat lengi að drykkju eftir mat, og drakk töluvert. Og þegar Atkinson fórfram á að við skyldum fars út og spila rouge et noir, þá liafði ég síðr ea ekki á móti því; ég var þvert á móti sólginn í það nú, því að ég var ör af víni, og tók ég með mér alt sem ég átti í peningum. Þegar við komum í spilahúsið, fór Atkinson að spila ; en hann var heldr óheppinn og hætti því brátt aftr. Ég hafði líka veðjað á iiann og því tapað töluverðu. Hann lagði fast að mér að liætta og spil i ekki það kveld; en ég var ástríðu-spilari, að því er virtist, og vildi ekki fylgja hans ráði; ég hætti ekki við epilin fyrri en ég hafði tapað hverjum skilding. Ég var í hálfillu skapi þegar ég fór út. Atkinson hafði beðið eftir mér og fylgúi hann mér iveirn. “Newland,” sagði liann við mig; “ég veit ekki, hvaða álit þér kuunið ú mér að hafa — þér munnð liafa heyrt, að ég sé slarkari o. s. frv., o. s. frv.; en þetta geri ég nú samt avalt: ég aðvara þi sem eru ástríðu-spilarar að náttúrnfíiri. Ég veitti yðr nákvæma eítii* tekt við spilaborðið í kveid, og ég segi yðr s'itt, að ef þér lialdið áfram að koma á spila- Ja,'et í föður-leit. 511 ig lieim, og svo skyldi tafarlaust senda eftir sáralækni. “Það lítr út fyrir að þ'r hafið gott vit á svona tilfelli,” sagöi Cotgrave; “haldið þér að það sé niikkur hretta ú ferðum ‘t ” “Það verðr að taka af honum fótinn,” svar- aði ég í lágum hljoðum, sao að Harcort skjddi ekki heyr". “Fn gerið svo vel að gæta vandlega að umbúðunum að |-ær raskist ekki á lieimleið- inni; þ' * l'aðgæti riðiö á lífi hans.” 10g hneigði mig fyrir Mr. Cotgruve og kvaddi og fórum við Atkinson svo upp í v.igninn og ók» uni heim. “Nú ætla ég að slcilja við yðr,” stigði Atkinson þegar lieim kom ; “ég verð að segja kunningjunum frá þessu einvígi, svo að um það verði engar missagnir. Eg þakkaði Atkin.-on liöfuðsmanni fyrir groiðasinn; kvnddi h«nn svo og fór og var ég þá einn heimaefiir, Því að ég liafði sent Tímó- teus út til að víta, hvort llarcouit helði kom- izt slysalnust iieiin. Aldrei iiafði ég tekið út meiri sálarkvöl á æfi niinni ; mér var nú sárara um Iiarcourt en ég megi orðutn lvsa. S itt var það að vísu, að haun ii ifði ekki farið vel að við mig; encghng-aði til hans nruverðaíöð- ur, sem þiýsti svo hlýiega hönd mína þegar ég kvaddi lians gestiisna ii< imili ;<—ég hugsaði til hans ástúðlegu systra, sem liöfðti sýnt mér svo mikla velvild og góösemi, ogsvohugsaði ég til hve innilegt alt fetta Lla h .fði veiið mér. Svo ímyndaöi ég mér hve sárt þes>i tíði'di hlyti i.ð

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.