Heimskringla - 31.03.1894, Blaðsíða 3

Heimskringla - 31.03.1894, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA 31. MARZ 1894. 3 ekkl skildi hann öðruvísi meðan hann var einn um hituna að túlka. Þvi trúir engin, nema ef vera skyldi lians vildustu vinir. Hann eetti heldr að viðrkenna sannleikann, sem er, að hann ekki skildi betr hvað við hann var talað, og hann haíi meir af vilja en getu vafsazt í öllu þvi, sem hann gerði meðal enskra um þær mundir. Að endingu ráðleggr hann öllum, sem lán hafa tekið hjá áðrnefndu félagi og skilað því aftr, að gora það sem minst að blaðamáli; það geti haft illar afleiðingar, bæði fyrir þá sem farnir eru og þá, sem eftir séu. Eg skil ekki, hvað hann meinar með slikri ráðlegg- ing, nema ef vera skyldi að hann væri hræddr um, að ef málið er rætt til hlítar, þá muni koma í ljós eitthvað það, sem gæti orðið óþægilegt fyrir suma af forkólfum þessa lánfélags þar úti. Því auðvitað getr hann ekki verið hræddr fyrir okkar hönd, sem farnir erum, því að við búumst eklti við neinu góðu, og þarf Th. Paulson því ekki að hugsa að hann hræði mig til að þegja um “Þingvalla-pestina” meðan ég fæ rúm í blaði yðar, hr. ritstjóri, og á mig eru bornar ósannar sakir þar að vest- an. Eg læt hér staðar numið að sinni og bíð rólegr þar til eg heyri, hana- gal annað. Yðar með virðingu. Winnipeg, 19. Marz 1894. Bjöiin H. Jónsson. Bréfaskrína. Pembina, 24. Marz 1894. Herra Jón Ólafsson. Viljið þér gjöra svo vel og gefa mér svar upp á eina spurningu í Hkr. Hvort er það konungur Dana eða efri málstofa ríkisþingsins, sem hefir vald til að halda ráðaneytinu við völd eða vjkja því frá? íslendinga liér grein- ir á um þetta atriði, því enginn veit hið rétta; en þér eruð maður, sem getið gefið fulla vissu um þetta efni. Yðar með virðingu. Barn í lögum. Svar : Það er konungrinn einn, og onginn annar, sem að lögum hefir rétt til að kjósa sór ráðgjafa og vikja þeim frá völdum. Þetta er svo í öllum konungsríkjum, þar á meðal í Eng- landi. Að lögurn liggr takmörkunin á konungsvaldinu bæði í Danmörk og Englandi að eins i því, að löggjafar- valdið er í höndum konungs og þings í sameiningu, svo að hvorugt getr lög- leitt neitt án hins samþykkis; en fremr í því, að dómsvaldið er í höndum sér- stakra dómenda, en hvorki þings né konungs. Framkvæmdarstjórnin er aftr á móti í höndum konungs að lögum. En í Englandi er það í frambvæmdinni neðri málstofa þingsins, sem ræðr því, hverjir sé ráðgjafar. Hún ein hefir alt fjárveitingavald, og getr neitað um fé hverri stjórn, sem ekki er þinginu að skapi og þannig ne.ytt hana til að fara frá völdum. í Danmörk er fjárveit- ingavaldið í höndum beggja þingdeilda, °g svo lengi sem önnur þingdeildin (t.d. nú in efri) er fylgjandi stjórninni, getr deildirnar greint á um fjárlögin. En í Danmörk hefir sú stjórn, sem nú sitr að völdum, fundið upp þá kenníng, að þegar báðar þingdeildir verði ekki jísátt- ar um fjárlög, þa megi stjórnin veita sér sjálf það fé, sem hún þykist þurfa. Þannig hefir nú í nærri mannsaldr set- ið stjórn við völd í Danmörk, sem hefir neðri deiid þings og meiri hlut þjóðar- innar á móti sér. Fyrirkomulag eins og það í Englandi er kallað þingræði (parlamentaripm). An þess getr ekkert fullkomið þjóðfrelsi átt sér stað. J. 6. Húrra - - fyrir g’ömlu “Kringlu! 55 OLAFR STEPHENSEN, LÆKNIR er fluttr í Nr. 164 Kate Str. (græna terrasið), og er þar heima að hitta kl. 10—12 árd. og kl. 1—6 síðd. — Eftir 'pann tíma á Ross Str. Nr. 700. Alt af er hún á undan öllum öðrum islenzkum blöðum. A I „ 5 hefir nokkurt íslenzkt blað látið kaupendum sínum jafn- vl mikið lesmál í tó eins og hún með sínu þétta, smáa, en skýra letri. En ilt árferði og vanskil valda því, að hún á þröngt í búi með peninga. — Vér höfum nú um verið að hugsa um, hvað vér gætum gert til þess í einu bæði að gleðja kaupendr vora og jafnframt gagna sjálfum oss. Og vér höfum fundið ráð til að gera vel við kaupendr vora nú, svo að nokkurn tima STEINOLÍA, 2S til heflr kostað 40 cts. gallonan, fæst nú, frítt flutt á heimilíð til hvers bæj- armanns, fyrir að eins SOog 5 cts. gallónan. C. GERRIE, 174 Princess Str. (2. dyr frá Jemima Str. þvilikt boð, sem vér nú bjóðum þeim, hefir ekkert islenzkt blað boðið fyrri. Ole Simonson mælir með sínu nýja Skandinavian Hote/, 710 Main Str. Fæði $1.00 á dag. Til Nýja-íslands. GEO. DICKINSON sem flytr póstflutning milli West Selkirk og Nýja Islands, flytr og fólk í stórum, rúmgóðum ofnhituðum hús- sleða. Hr. Kristján Sigvaldason fer póstferðirnar og lætr sér einkar- annt um velliðun farþegjanna. Eng- inn maðr hefir nokkru sinni haft sviplíkt eins góðan útbúnað á þessari braut. Sleðinn fer frá AV. Selkirk kl. 7 árdegis á þriðjudögum og kemr til Icelandic River á Miðkudagskveld; fer þaðan aftr á Fimtudagsmorgun og kemr til W. Selkirk á Föstudags- kveld. Ýmis ensk blöð hafa þózt gera vel í ár að gefa kaupendum sínum 16 allsæmilega vandaðar myndir af sýningunni, og þau hafa að eins gefið þær þeim, sem borgað hafa fyrirfram En vér? — Vér gefum [" I" myndir af Chicago-sýningunni; og þær eru stórar, og svo vel vand- O O aðar, að þær eru INAR BEZTU I sinni röð, sem ver höfum seð, og vér gefum þær ekki að eins þeim, sem borga oss fyrir fram, heldr hverj- um manni, sem borgar oss $2, hvort heldr fyrirframborgun eða upp i skuld. Myndir þessar eru til sýnis á skrifstofu vorri, og aflir, sem hafa séð þær, dást að þeim. Vér borgum burðargjald undir myndirnar og sendum þær vel um búnar kostnaðarlaust hverjum manni hór í álfu. Myndirnar eru in eigulegasta stofuprýði — sóma sér á hvað “fínu” parlor-borði sem er. KAUPIÐ ÆFINLEGA ÞAR SEM ÞIÐ FÁIÐ BEZTAR OG .... ÓDÝRASTAR VÖRUR........ Hveiti. Bran. Fóðr-hveiti. Oil Cake. Flax Seed. Shorts. Hafrar. Hey. Linseed Meal. . . . Allskonar malað fóðr. . . . m BLACKADAR, IRON WAREHOUSE. - 131 Higgin Str.- SUNNANFARI. Sunnanfara í vestrheimi eru: W. H. Paulson, 618 ElginAve.,AVinnipeg;SigIús Bergmann, Garðar, N. D.; G. S. Sigurðs- son Minneota, Minn., og G. M. Thomp- son, Gimli Man. Hr. AV. H. Panlson er aðalútsölumaðr blaðsins í Canada og l.efir einn útsölu á því í Winnipeg. Verð 1 dollar. Northern pacific RAILROAD. TIME CARD.—Taking eflect on Mon- day March 5. 1894. MAIN LINE. North B’und STATIONS. South Bound Freight No. ] 153. Daily. St. Paul Ex., No.l07Daily. J St. Paul Ex.,1 No.l08Daily. ! Freight No. j 154 Daily j 1.20p| 4.00p .. Winnipeg.. ll.OOal 5.30a l.Onp 3.49p *Portage Junc 11.12a 5.47a 12.42p 3.35p * St.Norbert.. U.26a 6.07a 12.22a 8 21p *. Cartier.... 11.38a 6.25a 11.54a 3.03p *.St. Agathe.. 11.54a 6.51a 11 31a 2.54p *Union Poiut. 12 02p 7.02a 11.07a 2.42p *Silver Plains 12.13p 7.19a 10.31a 2 25p ... Morris.... 12.80p 7.45a 10.03a z.llp ... St. J ean. .. 12.45p 8.25a 9.23a 1.51p . .Letellier ... 1.07p 9.18a 8 00a l.BOpj.. Emerson .. 1.30p 10.15a 7.00a l.lhp .. Pembina. .. 1.40p 11.15a ll.Oip 9.15a Grand Forks.. 5.25p 8.25p 1.30p 5.25a .Wpg. Junc.. 9.25p 1.25p 3.4öp Duluth 7 55a 8.30p Minneapolis 7.05a 8.00]i ... St. Paul... 7.35a 10 30p ... Chicago .. 9.85p MORRIS-BRANDON BRANCH. East Bound W. Bound. Þær eru til yndis, fróðleiks og ánægju bæði þeim, sem séð hafa sýn- inguna, og hinum eigi síðr, sem að eins lesa um hana.—Hálfr dollar væri eklci dýrt verð fyrir slíkt afbragðs-verk. Stuttorð lýsing á ensku fylgir myndunum. Gætið þess vel, að vér höfum ekki óþrotlegt upplag af þessum mynd- um. En allan Febrúar út stendr þetta boð vort. KOMIÐ í TÍMA. Þetta eru ekki þess leiðis myndir, að vér getum fengið þær fyrir ekkert. Vér borgum beinharða peninga fjTÍr þær. Enn meira! Þótt ótrúlegt sé, getum vér gert enn betr. Ef einhver borgar oss $ 4, þá fær hann stærra myndasafn — yfir 100 myndir. Ef einhver borgar oss S 6, þá fær hann yfir 160 myndir. Hver sem borgar oss 9 8, fær yfir 200 myndir, allar af sömu stærð og gæðum, en sýna þá þeim mun fleira (ekki fleiri eintök af sömu mynd, heldr 200 alveg'' hver annari ólíkar). Hver kaupandi vor, sem sendir oss borgun ($2) frá einum nýjum kaupanda, fær 57 myndir fyrir sjálfan sig, auk þess sem nýi kaupandinn fær líka 57 myndir. Hver sem sendir oss borgun frá tveim nýjum kaup- endum (84), fær yfir 100 myndir og nýju kaupendrnir að auki sínar 57 hver, og svo framvegis (fyrir $6 160 myndir ; fyrir S 8—4 nýja kaupendr — yfir 200 myndir). Ef einhver sendir oss S2 frá sér og S2 frá einum nýjum kaupanda fær hann yfir yfir 100 myndir og nýi kaupandinn 57, o. s. frv. Utgefendr Heimskringlu. Innlent Raudavín. Canadiskt Portvín. California Portvín. Ég er nýbúin að fá mikið af ofan- nefndum víntegundum, og einnig áfeng vfn og vindla sem ég sel með mjög lágu verði. Mér þætti vænt um að fá tæki- færi til að segja yðr verðið á þeim. Bréflegar pantanir fljótt og greiðlega afgreiddar. X XO XJ 8. (ROMANSON & MUMBERG.) Gleymið þeim ekki, þeir eru ætíð reiðubúnir að taka á móti yður. FERGUSON & 00. 403 Main Str. Bækr á ensku og íslenzku; íslenzkar sálmabækr. Ritáhöld ódýrustu í borginni Fatasnið af öllurn stærðum. H. C. Chabot Telephone 241. 513 MAIN STR Gegnt City HalL ÍSLENZKR LÆKNIR DR. M. HAILDORSSON, Park River — N. Dak. Alex. Tay/or. Bækr, ritfæri, glysvara, barnagull, sportmnnir, 472 MAIN STREET,' Dominion ofCanada. Ábylisjanlir okeyPis fyrir milionir manna. 200,000,000 ekra í bveti og heitilandi í Manitoba og Vestr-territóríunum i Canada ókeypis fyrir landnema. Djúpr ogfrábærlegafrjósamr jarðvegr, nægð af vatni og skógi, og meginhlutinn nalægt járnbrautum. Afrakstr hveitis af ekrunni 20 bushel, ef vel er umbúið. I inu /rjósama helti í Rauðárdalnum, Saskatchewan-dalnum, Peace River-dalnum og umhverfis- liggjandi sléttlendi eru feikna-miklir flákar af ágætasta akrlendi, engi og beiti- landi—innvíðáttumesti flaki í heimi af lítt bygðu landi. Málmnámala nd. Gull. silfi, járn, kopar, salt, steinolía o. s. frv. Ómœldir flákar af kolanáma- landi; eldiviðr því tryggrum allan aldr. Járnbraut frá haji til ha/s. Canada-Kyrraliafs-járnbrautin í sambandi við Grand Trunk og Inter-Colonial- brautirnar mynda óslitna jáTnbraut frá öllum hafnstöðum við Atlanzhafí Ca- nadatil Kyrraliafs. Sú brautliggrum miðhlut frjósamabeltisins eftir því endi- löngu og um hina hrikalegu, tignarlegu fjallaklasa, norðr og ver n og um in nafnfrægu Klettaijöll Vestrheims. Heilnœmt o/ts. Loftslagið í Manitoba og Norðvestrlandinu er viðikent ið heilnœmasta í Ame- ríku. Hreinviðri og þurviðri vetr o g suniar: vetrinn kaldr, en bjartr og stað- vxðrasamr; aldrei þokaog súld og aldrei fellibyljir, eins og sunnar í landinu. Samhandsstjórnin í Canada gefr hverjum karlmanni yfir 18 ára gömlum og hveTjum kvennmanni, sem heflr fyrir familíu að sjá, 160 ekrur a/ Inndi alveg ókeypis. Hinir einu skilmálar eru, að landnemi búi á landinu ogyrk það. A þann hatt gefst hverjum manni kostr á að verða eigandi siunar ábýlis jarðar og sjálfetæðr í efnalegu tilliti. Islenzkar uýlendur í Manitoba og canadiska Norðvestrlandinu eru nú þegar stofnaðar í 6 stöðum. Þeirra stœrst er NÝJA ÍSLAND, liggjandi 45—80 in*lur norðr fra Winnipeg’á vestrströnd Winnipeg-vatns. Vestr frá Nýja Islandi, i 30—25 mílna fjarlægð er aLFTAVATNS-NÝLENDAN. I báðum þessum nýlendum er.mikið af o- nnmdu landi, og báðar þessar nýlendr liggja nær höfuðstað fylkisins, en nokkr hinna. AR,GYLE-NYLENDAN er 110 inílur suðvestr frá Winnipeg; ÞING- VALLA-NÝLENDAN, 260mílur norðvestr frá Winnipeg; QU’APPELLF.-NÝ- LENDAN um 20 mílur suðr frá Þingvalla-nýlendu, og ALBERTA-NÝLEND- AN um 70 mílur norðr frá Calgary, en um 900 mílur vestr frá Winnipeg. 1 síðast töldum 3 nýiendunum er mikið af óbygðu, ágætu akr- og beitilandi. Frekari upplýsingar í þessu efni getr liver sem vill fengið med því, að skrifa um það; THOMAS BENNETT DOMINION COVT IMMIORATION AOENT, Eða 33. L. Baldwinson, isl. umhoðsm. Winnipeg, - - - - Canada. £ a Pl o O 3 o. 3 STATIONS. 1.20pl 4.00pl..Winnipeg ..|li.00a 7.50p 6.53p 5.49p 5.23p 4.39p 3 58p 3.14p 2.51p 2.l5p 1.47p 1.19p 12.57p 12.27p 11.57a 11.12a 10.37a 10.13a 9.49a 9.39a 9.05a 8.28a 7.50a 12.25p 12.02p 11.37a 11.26a ll.OSa 10.54a ld.33a 10.21a 10.03a 9.49a 0.35a 9.24a 9.10a 8.55a 8.33a 8.16a 8.00a 7.53a 7.45a 7 31p 7.13p 6.55a . .Morris .... Lowe Farm *... Myrtle... ... Roland. Rosebank.. . Miami.... Deerwood.. Altamont .. Somerset... *Swan Lake.. * Ind. Springs *Mariapolis .. * Greenway .. .. Baldur.... .Belmout.... *.. Hilton.... *.. Ashdown.. Wawanesa.. * Elliotts Ronntliwaite ♦Martinville.. Brandon... West-bound passenger trains stop laldur for meals. 2.30p 2.55p 3.21p 3.32p 3.50p 4.05p 4 28p 4.41p 5.00p 5.15p 5.30p 5.42p 5.58p 6.15p 7.00p 7.18p 7.35p 7.44p 7.55p 8.08p 8.27p 8.45p 5.30p 8.00a 8.44 a 9.31 a 9.50a 10.23a 10.54a U.44a 12.10p 12.5] p 1.22p 1.54p 2.18p 2.52p 3.25p 4 15p 4.53p 5.23p 5.47p 6.04p 6.87p 7.18p 8.00p PORTAGE LA PRAIRE BRANCH. East Bound W. Bound Mixed Mixed No. 144 STATIONS. No; 143 Daily Daily 5.30 p.m. .. Winnipeg.. 9.00 a.m. 5.15 p.m. ♦PortJunction 9.15 a.m. 4.43 a.m. *St. Charles.. 9.44 a.m. 4.30 a.m. * Headingly.. 9.54 a.ra. 4.07 a.m. * White Plains 10.17 a.m. 3.15 a.m. *.. Eustace... 11.05 a.m. 2.43 a.m. *.. Oakville.. 11.36 a.m. 1.45 a.m. Port. la Prairie 12 30 p.m. Stations marked —*— have no agent. Freight must be prepaid. Numbers 107 and 108 have through Pullman Vestibuled Drawing Room Sleep isg Cars between Winnipeg, St. Paui and Minneapolis. Also Palace Dining Cars. Close connection at Chicago with eastern lines. Connection at Winnipeg Junction with trains to and from the Pacific coats For rates and full information con- cerning connection with other lines, etc., apply to any agent of the company, or CHAS. S. FEE, H. SWINFORD ff.P.&.T.A., St.Paul. Gen. Agt., Wpg. H. J BELCH, Ticket Agent, 486 Maiu Str., Winnipeg. 544 Jafet í föður-leit. tieyra þegar ég fer. Ég liefi varið nokkrum stundum hverja nótt til að rita það upp; og eins og þú munt af því sjá, hefi ég varið talsverðum tíma til að skýra tilfinningnr míuar og benda þér ú, í hverju ég hefi farið raugt að. Ég hefi gert það að gamni mínu, með því líka að það getr orðið til gagns jafnvel fyrir kvennmann." Þriðja daginn kvaddi ég þær mæðgur og baö lafði de Clare að ljá mér vagn til------------, ®'o að ég gæti náö þar í fyrsta póstvagn, sem æri vestr um — mér var sama, hvert ég hélt -•g fckk Fletu í liendr handritið, sem ég lialði skrifaö, 0g kvaddi svo: Líöi ydr ætijj g{jm ]afg; ,je ciare,” sagði ég; og l leta—eða Cecilia ætti ég að segja — guð blessi þjg og yarðveiti þig, og minzt þu endr og sinnum þíns einlæga vinar Jafets Newland.” “Mr. Newland, sagði laföi de Clare; **þér talið eins og við ættum ekki von á að sjá yðr nokkurn tíma framar.” “Ég vil vona að ekki fari svo,” svaraði ég; “því að ég þekki engan sem nxér er ann- ara um.” “Þá megið þér ekki gleyma því að við viljum fá að sjá yðr sem allra-fyrst aftr.” Ég tók í lxönd lafðinni og fór svo af stað. Og þanuig byrjaði ég mína aðra pila- gríms-för. Jafet í föður-leit. 545 LVII. KAP. [Mér farnast lieldr slysalega í fyrstu —það er stolið frá mér og óg sak- aðr 4im að vera þjófr. — Eg bind um averka og er mér kent um að vera valdr að honum. — Ég lendi í forar-díki og úr því í fangelsi]. Þegar ég var kominn sro sem liálfa mílu frá húsinu, sagði ég þjóninum að beygja út á leið þá sem lá til Brentford; það vóru ekki nema ijórar míiur þangað, og gekk sú ferð fljótt. Þegar þangað kom, sagði ég lionum að aka til veitingaliúss þar, því ég kvaðst mundi bíða þ»r éftir póstvagninum. Gaf íg svo þjón- inum hálfa krónu og sagði lionum að lialda heimleiðis aftr. Ég fór með tösku mína inn í veitingakúsið og var mér vísað þar í lítið herbergi aftr í húsinu. Þar sat ég eitthvað hálfa stund og hugleiddi hagi rnína, og livað ég skyldi nvi fyrst gera. Ég liafði beðið um kollu af öli, og bragð- aði ég ekki á henni; borgaði ég hana og fór út og bar töskuna á öxlinni; hélt ég svo áfram þangað til ég kom að búð þar sem verzlað 548 Jafet í föður-Ieit. nema rétt að ég byrji nú alveg að nýju, því að ég byrjaði á rangan hátt siðast. Nú get ég þó að minsta kosti sagt það með sönnu, að nú er ég engan að svíkja á mér, svo að nú getr enginn með réttu lagt neina van- virðu á mig. Ég er Jafet Newland, og dylst ekki að neinu-” Þessi Ijugsun gerði roig á- nægðari, og ásetti ég mér, að hversn sem mér gengi framvegis, þá skyldi ég ekki vikja af vegi ráðvendninnar. Því næst fór ég að hugsa um annað, og það var, livert ég ætti að kalda og hvað ég ætti að taka fyrir til að vinua mér brarn). En því var nú miðr að þetta var ekki svo auðráðið mál fyrir mig. Sá sem lært befir einhverja iðn í uppvexti sínnm, hverfr vana- lega að lienni. En livrð liafði mér verið kent? Lyfsalaiðnin, auðvitað. En mér fullkunnugt um, hvað örðugt er að fá atvinnu í slíkum iðnaðargreinum an þess að hafa meðmæli eða aðstað annara. Svo langaði mig ekki efiir þvílíkri kyrsetu, sem sú iðn hefir í fór með sér; ég mátti varla til þess liugsa. Að verða prangari, loddari eða skottulæknir—það var ekki takandi í mál ; það var samfara prett- um og táli. Hvað átti ég að gera? Ég dugði ekki til stritvinnu, og ég var of stolltr til að biðjast beininga. Það var ekki annnð til fyrir mig en að treysta á tilviljunina; en svo ósjálf- bjarga sem ég var, þá var það nú veikt bálu- strá til að festa von sína «. En hvað sem Jafet föður-leit. 541 og þú veizt (og það veit Mr. Masterton lika), hvérnig það lún var undir komið.” “Eg skal gera það, ef hann talar við mig en liunn er sjahlan vanr að segja mikið við inig.” “Það gæti samt komið fyrir, Timm; og ég vil að liann viti, að ég heíi borgað; liverjum manni sitt, sem nokkuð átti hjá inér.” “Nú, maðr skyldi lialda að þú ætlaðir til Austr-Indlands, í staðinn fyfii* til Richmond, eftir því sem þú talar.” “Nei, Timm; mér var boðin staða í Ind- landi, en ég liafnaði boðinu. Eu þ»ð hefir verið dálítil snurða á þræðinum milli okkar Mr. Mastertons nýlega, og ég vildi að hann vÍ8si, að ég er úr öllum skulduin. Þxi veizt, livað okkar Etnanúels fór á milli þegar ég borgaði honum — ég sagði þér frá því—og ég vildi að Mr. Masterton vissi það lika ; ég vona honum líki þá brtr við mig.” “Vertu, óhræddr; x'g skal segja lionuin alla söguna og gera liana sögulega.” “Nei, Timiu; segðu honum ekkert nema það sem satt er. En nú er inál að fara. Vertu sæll, og guð blessi þig.” Ég gat ekki varizt að vikna þegar ég kvaddi Tímóteus; ég lagði böfuðið á öxl honum og hrundu mér tár af nugum.” “Ilvað er þetta? Hvað gengr að þér,

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.