Heimskringla - 09.06.1894, Qupperneq 3
HEIMSKRINGLA 9. JÚNÍ 1894.
5
Farmaðurinn.
Lífsins og daviðans óg dreg út á sæ,
mig drífur að ókunnu landi ;
ég skelfist ef mæti ég skerjum og snæ,
er skipið mitt berst ]>ar að sandi.
Mér reiknast þó svo, ef að rannsókn er
og ráðin erbálfkveðin staka, [gerð,
að eftir að ég hefi farið þá ferð
ég feginn verð hvíldir að taka.
Þvi leiðin cr erfið, en listin svo sljó,
og leiðarstein engan að finna ;
boðarnir margir um báróttan sjó,
og blindskerin hörð eins og tinna.
Og einstaka menn, sem að fregn um það
þótt fjarskaleg hylji það móða. [fá,
þeir grilla þó landið, og svo vel þeir sjá,
að þeir segja’ ekki lendingu góða.
Og sorglegar viðtökur segja þeir þar,
á sjóhröktum dauðvona mönnum,
þeir æpa þar kvaldir til eilifðar
aumingjar þessir í hrönnum.
“Þótt öllum ég herklæðist illskunnar
svo angraður farmaður ræðir, [serk,”
“óg græt af að heyra’ um svo grimdar-
full verk,
á, grimmasta hjarta því blæðir.”
“Því livar sem er ferðast um fold eður
með fulltingi andans vér sönnum, [rán,
af brögnum sé álitin bitrasta smán,
að bjarga’ ekki sjóhröktum mönnum.
En svo veit ég margan er sigldi þaðliaf,
og sögnunum aldrei hann trúði;
som bróðir ég vona ’hann hafi borist vel
og búi þar vorsins i skrúði. [af,
Eg legg því ótrauður á lítt kunnan sæ,
í lífgjafans dýrasta nafni,
sem formaður ötull svo áfram ég ræ
með örugga vonina’ í stafni.
X.
AYBR'S
A SARSAPARILLA
yðar bezta lyf við
heimakomu, kvefi,
gigt og
kirtlaveiki ;
liðagigt, augnarensli,
hólgu, þrota,
óheilinda-sárum,
skyrbjúg,
vondum vessum, kláða,
vindþembu, meltingarleysi,
nöbbum, ígerð
og blóðkýlum,
reformi, útslætti
óhreinu blóði,
deyfð, vatnssýki,
lifrarveiki.
Alt læknast mcð
AYER’S
SARSAPAllILLA.
Tilbúið af Dr. J. C. Ayer & Co.,
Lowell, Mass.
Sold í hverri lyfjabúð. Yerð
$1- J sex flöskur $5.
LÆKNAR AÐRA; LÆKNAR ÞIG.
©H»Ð
Þeir reykja ekkert annað, svo lengi sem þeir gcta fengið Old
Chum, þó aldrei ncma þeir séu neyddir til að snýkja það eða lána,
því það er ekkert tóbak sem framleiðir jafn kaldan og smekk-
góðan reyk. — I>. Ritchie & Co., Manufacturers, Montreal.
Ol o Simonson
mælir með sínu nýja
Scandinavian Hotel,
710 Main Str.
Fæði $1.00 á dag.
FERGUSON & CO.
403 Main Str.
Bækr á ensku og íslenzku; íslenzkar
sálmabækr. Rltáhöld ódýrustu í borginni
Fatasnið af öllum stærðum.
Innlent Raudavín. .
Canadiskt Portvín. .
California Portvín. .
Ég er nýbúin að fá mikið af ofan-
nefndum víntegundum, og einnig áfeng
vín og vindla sem ég sel með mjög lágu
verði. Mór þætti vænt um að fá tæki-
færi til að segja yðr verðið á þeim.
Bréflegar pantanir fljótt og greiðlega
afgreiddar.
H. C. Chabot
Telephone 241. 513 MAIN STJt
Gegnt City Hall.
X lO u s.
(romanson & MUMBRRG.)
Gleymið þeim ekki, þeir era ætíð
reiðubúnir að taka á móti yður.
Dominion ofCanada.
Abylisjarflir okeyPis íyrir ilionir raaana.
200,000,000 elcra
í hveti og beitilandi í Manitoba og Vestr-territóríunum i Canada ókeypis fyrir
landnema. Djúpr og frábærlegafrjósamr jarðvegr, nægð af vatni og skógi, og
meginhlutinn nálægt járnbrautum. Afrakstr hveitis af ekrunni 20 bushel, ef
vel er umbúið.
I inu frjósama belti
í Rauðárdalnum, Saskatchewan-dalnum, Peace River-dalnum og umhverfis-
liggjandi sléttlendi eru feikna-miklir fiákar af ágætasta akrlendi, engi og beiti-
landi—inn víðáttumesti fláki í heimi af lítt bygðu landi.
Málmnámaland.
Gull, silfi, járn, lcopar, salt, steinolía o. s. frv. Ómœldir flákar af kolanáma-
landl; eidiviðr því tryggr um allan aldr.
Járnbraut frá liafi til hafs.
Canada-Kyrrahafs-járnbrautin í sambandi við Grand Trunk og Inter-Colonial-
brautirnar mynda óslitna jámbraut frá öllum hafnetöðum við Atlanzhafí Ca-
nada tii Kyrrahafs. Sú braut liggr nm miðhlut frjósama beltisins eftir því endi-
löngu og um hina hrikalegu, tignarlegu fjallaklasa, norðr og ver n
og um in nafnfrægu Klettatjöll Vestrheims.
Ileilnœmt ofts.
Loftslagið í Manitoba og Norðvestrlandinu er viðrkent ið heilnœmasta í Ame-
ríku. Hreinviðri og þurviðri vetrog sumar; vetrinn kaldr, en bjartr og stað-
viðrasamr; aldrei þokaogsúld og aldrei fellibyljir, eins og sunnar í landinu.
Sambandsstjórnin í Canada
gefr hverjum karlmanni yfirl8 áragömlum og hveTjum kvennmanni, sem heflr
fyrir familíu að sjá,
160 elcrur af Inndi
alveg ókeypis. Hinir einu skilmálar eru, að landnemi bú: i landinu og yrk
það. A þann hatt gefst liverjum manni kostr á að verða eigandi sinnar ábýlis
jarðar og sjálfstæðr í efnalegu tilliti.
Islenzkar uýlendur
í Manitoba og canadiska Norðvestrlandinu eru nú þegar stofnaðar í 6 stöðum
Þeirra stœrst er NYJA ISLAND, liggjandi 45—80 mílur norðr frá Winnipe^’á
vestrstrond Winnipeg-vatns. Vestr frá Nýja Islandi, í 30—25 mílna fiarlæeð
er aLITAVATNS-NÝLENDAN. í báðum þessum nýlendum er mikið af o-
numdu landi, og báðar þessar nýlendr liggja nær höfuðstað fylkisins, en nokkr
hinna. ARGYLE-NYLENDAN er 110 mílur suðvestr frá Winnipeg; ÞING-
VA LLA-NYLENDAN, 260mílur norðvestr frá Winnipeg; QU’APPELLE-NY-
LENDAN um 20 mílur suðr frá Þingvalla-nýlendu, og ALBERTA-NÝLEND-
AN um 70 mílur norðr frá Calgary, en um 900 mílur vestr frá Winnipeg. í
síðast töldum 3 nýlendunum er mikið af óbygðu, ágætu akr-og beitilandi.
Frekari upplýsingar í þessu efni getr hver sem vill fengið með því að
skrifa um það:
NAUÐSYNLEG HUGYEKJA.
C.A.QÁREAU
ER NÝBtJINN AÐ FÁ MIKLAR BYRGÐIR AF
**»YFIRH0FNUM.«i*
Vor og' sumar
YFIRHAFNIR <ierðar eftir máli
ö
fyrir
S^IS.OO til SQO.OO og yilr.
Takið eftir þessum verðlista yfir alfatnaði gerða eftir máli
tír Canadisku vaðmáli $14
“ “ alull $16—$18
“ góðri eftirstæliiig af
skozku vaðmáli $19—$20
“ skozku vaðmáli $22—24
treyja og vesti úr góðu
svörtu serge með buxum úr
hverju sem vill -------$23
eftir vild $30.
Vandaðir Worsted alfatnað-
ir $23, $25, $27, $28.
Vér höfum mikið upplag af
góðu buxnaefni, sem vér
getum gert buxur úr fyrir
4, 5, 6, 7, 8 og 9 dollara.
Þetta eru ágætis vönu- og borgar sig að skoða þær. Vér
höfum nýlega fengið mann í vora þjónustu, sem
sníður föt aðdáanlega vel.
THOMAS BENNETT
DOMINION COV’T IMMICRATION ACENT,
Eða 15. L. Balcl'vvin.Mon, ísl. umboðsm.
Winnipeg-,
Canada.
Tilbuin fot.
Vér erum nýbúnir að fá mikið af yfirhöfnum af alls
konar tegundum, úr bezta efni, keyptum hjá inum frægustu
fatasníðurum fyrir óheyrfiega lágt verð. Vér höfum stór;
byrgðir afkarlmanna nærfatnaði úr alull og baðmull, einn-
ig hvítar línskyrtur, armlín, kraga og hálsbindi af öllum
tegundum. Eunfremur mikið af höttum af nýustu gerð.
Komið sjálfir yðar vegna og skoðið vörurnar.
©. GAREAU,
e,„ 324 Mato str'
XJtaölu-
• mer.n
SUNNANFARl
Sunnanfara í vestrlieimi eru: W. H.
Paulson, 618 Elgii>Ave.,Winnipeg:Sif;fÚ8
Bergmann, Garðar, N. D.; G. S. SÍgurös-
son Minneota, Minn., og G. M. Thoinp-
son, Ginili Man. Ilr. W. H. Pauison er
aðalútsölumaðr blaðsins í Canacla og
kefir einn útsölu á því í Winnipeg.
Verð 1 dollar.
N
ORTHERN PAf iFiG
RAILROAD.
TIME CARD.—Taking eflect on Mon-
day March 5. 1894.
MAIN LINE.
North B’und STATIONS. South Bound
6 . _ ’3 3« r I9 cí 0 Ph ■4-á £ St. Paul Ex., ] No.108 Daily. ! > f Freight No. | 154 Daíly j
1.20p| 4.00p .. Winnipeg.. U.OOa 5.30a
1.05p 3.49 p *Fortage Junc 11.12a 5.47a
12.42 p 8.35p * St.Norbert.. 11.26« 'i.o7a
12.22‘a 3.21 p *. Cartier.... 11.38a 6.25a
11.54a 8.03p *.St. Agathe.. 11 54a 6.5 la
11 31 a 2 54p *Uriion Point. 12 02p 7.02a
11.07a 2.42p *Silver Plaius 12.13p 7.10a
10.31a 2 25p ... Morris .... 12.30]) 7.45a
10.03a 2.11p .. .St. Jean. .. 12.45p 8.25a
9.23a 1.51 p . .Letellier . .. l-ö7p 9.18a
8 OOa 1.30p .. Emerson .. 1.80, UU5a
7.00a 1.15,, . .Pembina. .. 1.40p 11.15a
ll.Oip 9.15a Grand Forks.. 5.25p 8.25p
1.30p 5.25a . Wpg. Junc.. 9.25p 1.25p
3.4,5p Duluth 7 25a
8.30p Minneapolis (i.20a
8.00p .. . St. Paul... 7.00a
10 30p ... Chicago .. 9.05p
East Bound
ú
S’g Oi GQ S l’ATIONS.
Ý a FH O a
MORRIS-BRANDON BRANCH.
W. Bound.
ÍS c
cz —
93
GO
£5
3
E-
. .Winnipeg ..lU.OOal 5.3Cp
n Kftrd 1 O O.Krv HT ~_1 ^
7.50p]12.25p
6.53p 12.02p
5.49p 11.37a
5.23p
4.39p
3 58p
3.14p
2 51p
2.f5p
1.47p
1.19p
12.57p
11.26a
ll.OSa
10.54a
ld.33a
10.21a
10.03a
9.4 9a
9.35a
9 24a
... Morris__
* Lowe Farm
.. Myrtle...
. Roland....
Rosebank..
. Miami....
Deerwood..
* Altamont ..
. .Scmerset...
*Swan Lake..
* Ind. Springs
*Mariapolis ..
* Greenway ..
. Baldur....
Belmont....
*.. Hilton....
*.. Ashdown..
Wawanesa..
* Elliotts
7 31p| Ronnthwaite
7.18pj*Martinville..
6.55al.. Brandon...
_ West-bound passenger traiiis stop at
ualdur for meals.
12.27p 9.l0a
11.57ai 8.55a
11.12a| 8.33a
10.37a
10.13a
9.49a
9.39a
9.05a
8.28a
7.50a
8.16a
8.00a
7.53a
7.45a
2,30p
2.CÖÍ
3.21 p
8.32p
3.50p
4.05]
4.2Sj
4.4 lp
5.00p
5.15p
5.30p
5.42p
5.58p
6.15p
7.00p
7.18p
7.35p
7.44p
7.55p
8.08p
8.27p
8.45p
8.00a
8.4 la
9.31 a
9.50a
10.23a
10.ö4a
11.44a
12. lOp
12.51 p
1.22p
1.54p
2.18p
2.52p
3.25p
415p
4.53p
5.23p
5.47p
6.04p
6.37p
7.1»p
8.00p
PORTAGE LA PRAIRE BRANCH.
East Bound W. Bound
Mixed
No. 144 STATIONS. No. 143
Mo idav Monda
Wed., Fri. Wed., Fri.
4.15 a.m.
4.40 a.m.
4.45 a.m.
5.10 a.m.
5.55 a.m.
6.25 a.m.
7.30 a.m.
*Port Junction
*St. Charles..
* Headingly..
* White Plains
*. Eustace...
*.. Oakville..
Port. laPrairie
11.30 a.m.
11.12 a.m.
10.40 a.m.
10 30 a.m.
10.00 a.m.
9.02 a.m.
8.35 a.m.
7 50 a.m.
Stations marked —*— liave no agent.
Freight must be prepaid.
Numbers 107 and 108 linve tlirough
Pullman Vestibuled Drawing Room Sleep
ing Cars between Winnipeg, St. Raul and
Minneapolis. Also Pnlace Diniuv Cars
Close connection at Chicago with eastern
lines. Connection at VVinnipeg Junction
with trains to and from the Pacilic coats
For rates and full information con-
cerning conuection wlth n*»ler iines, etc.
apply to any agent of the company.’or ’
CHAS. S. FEE, H. SWINFORD
G.P.&.T.A., St.PniI. Gen. Art., Wpg
Hv J BELCH, Ticket Agont,
486 Maiu Str., Winmpeg.
592 Jafet í föður-leit.
uni trúarefni við hana\ en hafði Súsanna verið
gömul kerliiigar-lierfli, þá efa óg mjög ð óg
lit-fði hneigzt svo í trúaráttina. In frábæra
í’egrð liennar—liæverska bennar og trúaráhugi,
sem fór lienni svo vel—það var þctta, sem töfraði
mig. Eg fann til fegrðar trúai bragðanna, en þnð
var gegn nm jarðneska fegrð að þau höfðu áhrif
á mig ; þau vóru svo fógr hjá henni. Ilún var
eins og engill í sjón, og ég hlýddi á fyrirmæli
lrennar eins og & engils orð. En hvað um það ;
hvað sem það kann að vera sem dregr huga
mannsins að trúarbrögðunum, sem svo alment
eru vanrækt, livort lieldr það er hræðsla við
dauðann eða ást til jarðneskrár veru, þá verðr á-
rangrinn samtgagnlegr; ogþótt því fœri fjarri;
að ég væri eins og ég lieföi átt að vera, þá var
enginn efi á því, að það, hve hriflnn <jg var af
Súsönmi, þaðgerði mig að batra manni.
Þegar ég var orðinn svo hress, að ég gat far-
ið að róla um liúaið, og lá á bvílubekknum
sveiptr í setslopp Mr. Cophagusar, þásagði hann
inér, að fötin, sem ég liefði verið i þegar % fanat,
liefðu öll verið í slitrum, og spurði hann niig
hvort ég vildi nú láta gera mér fVit eftir nýjusta
tízku-sniði eða þá fatnað með satna sniði, sem
fólk það tíðkaði, sem liann kvaðst vona að ég
mundi nú dvelja hjá framvegis.
Ég hafði þegar oft velt þeseu máli fyrir mér í
huganum. Ég luifði fastráðið það með mér uð
hverfaekki aftr til tízkulífsins í Lundúnum ; að
halda áfram að leita aö föður mínum, þið virtist
Jafet í fiiður-leit. 593
að éins vera til að fiækja mig á ný og ný vand—
ræði. Hvað Cophagus hefði í liuga með mig,
vissi ég ekki. Eg var mjóg hikandi, hversu ég
ætti að svara þessari spurningu Mr. Cophagusar,
en svo varð mér litið upp og sá bládjúpu nugun
hennar Súsönnu hvíla á mér eins og liún biði
með mikilli eftirtekt, ef ekki áhuga, eftir svari
mínu.
Það réð urslitum.
“Ef þið álítið,” svaraði ég, “að ég geri ykkr
engan vansa með því, þá væri mér kært að bera
búning Yina-félagsins, þótt ég heyri enn ekki
til ílokki ykkar.”
“Eg vona það verði ekki langt þangað til,”
svnraði Mr. Cliophagus.
“.E, því er nú miðr,” svaraði ég, “að ég
er þvílíkt afhrak;” og mér varð litið til Sús-
önnu Teinpie.
“Nei, talaðu ekki svona, .Tafet Newland,”
rnælti bún stillilega og blíðlega; “mér þykir
mjög væntum að þú lietir af sjálfsdáðum liafn-
að hégómleikans búningi. Ég vona að þú
komist að rauu um, að þú ert ekki vinnlaus.”
“Meðan ég dvel hjá ykkr,” svaraði ég, og
snéri máli mínu til þeirra allra, “á meðan
finst mór það skylda mín að laga mig að öllu
leyti eftir ykkar liáttnm; en síðar meir, þegar ég
fer að halda áfram leit minni, þá---------
“Og því rettið þér að íara að lialda á-
fram þessari leit, sem lilýtr r.ð verða árangrs-
laus og leiðir þig að eins í villu og slysfarir ? Eg
596 Jafet í föður-leit.
liugsa að ég gæti fai ið og gefið mig nftr inn í
tizkulífið í Lundúnum, nema ég fyndi fyrst föðr
miim, og að ætt mín í öðru lagi reyndi st svo
göiug sem ég hefði gert mér í liugarlund.
En það var ekkert útlit fvrir að ég fyndi far-
eldia niína. Ég liaiði þegar lengi leitað árangrs
laust. Tvisvar haföi ég lent íyrir lögreglurétt í
Bow-st' a ti, hafði nalega latið lífið á írlandi,
verið nýlega dæmdr til dauða, orðið vit>kertr|
og batnuð aftr eins og við kraftaverk, og alt
petta luilði ég hnit af þessari l.-it minni til ónýt-
ir. Alt þettu Btuddi taÞvert að þvf að lrekna
mig af föðnrleitur-sýkiin.i. Ég félst á það sem
SuBanna sagði, að þ ðyrðu að vera foreldrarnir,
sem leituðu ad mér, ef dtiga skyldi Ég inint-
ist þcss. hve vevöldin hafði leikið mig illa, og
hve l'tið útlit va til þe-s, að ég gæti nokkru
sinnj aftr lilnaö eins og lienamaðr í Lundúnum.
Eg b..r þetia samau wðgóðvild þá, sem ég
haDi ordið f\rir lija fólkinu, sem ég dvaldi nú
lijá. eii.s og lnín hafði sýnt sig í meðferðinni.
allri i) in r í því boði, sem niér vi r nú gert, að
lijalpa mér til ð verða sjalfráðr maðr. Alt þetta
v r eg að vega í Imga mínum, en átti bágt með
að komast i ð iiokkurri niðrstöðu, því að metn-
aðrinn v .r enn otarlega í mer. Eu þá mintist ég
innai lríðu og hr niii n evj r Súsönnu Temple—
ogþaðreðúrslitum. Ég vildi ekki missa það
sem me-.t var i v. rið fyrirtóman saugga.
Það feveld þ öi « g m ð þö .kum boð Coplia-
Jafet í föður-leit. 539
fóður, sem hefir þóknast að varðveita þ'g.”
“Þér hafið rétt að mæla,” svaraði ég ; “vilj-
iö þá gera svo vel að lesa fyrir ’ mig í
biblíunni ?”
Súsanna svaraði engu, en settist aftr í
ereti sitt; valdi hún þá kapítala, sem bezt
áttu við, eins og á stóð, og las fyrir mér með
fagurri og áhrifamikilli rödd.