Heimskringla - 16.06.1894, Blaðsíða 3

Heimskringla - 16.06.1894, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA 16. JÚNÍ 1894. 3 sama aðalstrætinu, horfir inn um sömu búðargluggana o. s, frv., þangað til meltingarfærin knýja mann heim til kvöldverðar. Og enn einu sinni fer maður út á götuna og gengur þá, ef til vill, við hliðina á einhverri “Miss”—ja, ég vil ekki segja “Mrs.”. Maður geng- ur enn eftir dýrðlega aðalstrætinu (með stúlkuna sína), og sér nú ljósin í glugg- unum, heyrir hringlið í klukkunum í uppboðssölunum og fer endrum og sinn um inn í sætinda- og kaffisöluhúsin til að gleðja stúlkuna sina, og-svo fylgir maður henni heim til sín og fer síðan sjálfur heim til að sofa. Næsti dagur líður á líkan hátt-alt af ráfar maður fram og aftur sama stiginn, og sömu orðin hljóma í eyrum manns frá morgni tilkvölds: “very cold—very eold. Þann ig hefir æfi mín liðið síðan seintí Des- ember. Það var samt eklci ekki svo lítið líf f mannfélaginu herna í Winnipeg um jólin. AUir, sem á annað borð áttu 5 cents í eigu sinni—5 cent er smæsti gjaldeyrir í Manitoba—keyptu eitthvað fallegt handa vinum sínum. Flestir Vestur-íslendingar láta hengja gjafirn- ar á jólatrén; það er eitthvað svo skemtilegt við það, að fá gjafir af jóla- tré, af því svo margir eru viðstaddir ; en fáir munu gefa um að láta sín vera opinberlega getið fyrir gjafirnar, sem þeir senda á tréð. Því hvernig sem á því stendur, þá þykir flestum meiri heiður að því að þiggja en gefa jólagjaf- ir. Ég hefi orðið svo frægur að sitja nærri jólatró í einni kyrkjunni herna. Margar gjafirnar voru ágætar, en marg ar voru líka undur lítilfjörlegar, og ég komst brátt að þvi, að heztu og falleg- ustu gjafirnar fóru til ríkasta og falleg- asta íólksins, en þeir fátækari og ófrfð- ari fengu smærri gja'íirnar, og þeir blá- fátækustu fengu fátt eða ekkort. Eg sá að flestir voru glaðir og ánægðir, er þar voru samankomnir, en ég varð þar líka var við hrygð og jafnvel gremju. Ég tók þar sérstaklega eftir einni stúlku , (11—18 ára að aldri), sem fékk ljómandi fallegt Album—sjálfsagt frá piltinum sinum—, en, herra trúr ! Það breidd- ist dimmur þykkjusvipur yfir smáfríða mjallhvíta andlitið hennar, af hverju sem það nú annars kom, en ég tel það OTT FLHQ. Chum 'lng. Ekkert annað reyktóbak virðist geðjast almenningi jafn vel og hið ágæta Old Chum. Nafnið er nú á hvers manns vörum og allir virðast samhuga með að ná sér í það. monthéal. Derby plötu-reyktóbak er bið geðfeldasta og þægi- legasta tóbak fáanlegt. víst, að hún hafi á annan í jólum sagt skilið við unnustann fyrir það, að hann sendi henni ekki hálsmen úr gulli eða eitthvað þess konar. Ég gætti þar líka að velbúnum manni, sem var vafalaust ekta geníleman, því allir velbúnir menn eru kallaðir “gentlemen” í Winnipeg, og allar stúlkur, sem fylgja tízkunni, eru þar nefndar lndies. En hvað sem því nú liður, þá gætti ég sérstaklega að einum velbúnum manni (þarna í kyrkj- unni), sem tók við einkennilega falleg- um jóla-miða (Christmas-card) með silkikögri—en hvað 'viltu hafa það meira—hann beit á vörina, braut saman miðann (skemdi hann náttúrlega)^ og stakk honum svo í vasa sinn. Ég sá þar líka fátæklega klætt barn, sem fór að gráta þegar alt var búið af trónu. Veslingr! Það liafði enga gjöfina feng- ið, en hafði þó sjálft sent ríkum frænda sínum gjöf á tréð ; eu í Ameríku hirða menn ekki stórt um fátækt frændfólk, og barninu hafði verið gleymt í þetta skiftið, eins og líklega oftar, af því að það var fátækt. Þú getur ekki ímynd- að þér, hve átakanlegt það er að sjá fá- tækt, og ef til vill munaðarlaust, barn fara tómhent frá jólatré. Það kemur þangað nieð glöðu yfirbragði og í sterkri von um að fá eitthvað af trénu—eitt- hvað ! miða eða sykurmola—það stend- ur á sama, hve ómerkilegt það er, að eins að það sé eittlivað. Veslings barn- ið! Það situr og bíður vonandi eftir því, að nafn sitt só nefnt. það sór gjöf- unutn útbýtt meðal hinna barnauna, sem brosa af ánægju yfir gjöfunum, undar-fallegu gjöfunum, sem þau taka við. Það sér að miðarnir og hlutirnir á trénu fækka smátt og smátt. Ög litla hjartað slær æ harðara og tiðara ; og hægt og hægt breiðist hrygðarsvipur yfir litla sakleysislega andlitið. Og svo alt í einu sór það að tréð er orðið bert— gjafirnar búnar—það fékk ekki'neitt— ekki einu sinni lítilfjörlegan miða—all- ar fögru vonirnar hafa brugðist—litli barmurinn ætlar að springa, og augun, aumingja litlu eftirvæntingarfullu aug- un, fyllast tárum, og tárin brennheit falla í straumum niður fölar kinnarnar; —litlu fallegu ljósin sýnast dimm og hverfa í þoku svo langt langt í burtu— öll dýrðin verður að eins stuttur, hverf ull draumur—allur ljóminn mjrrkur og allar vonirnar og öll jólagleðin snýst í hrygð og tár og ekka. Hugsaðu þér það og málaðu það í huga þínum að eins eitt einasta augnablik, og þú hlýt- ur að komast við. Þú hefir náttúrlega mjög óljósa hugmynd um borgarlilið. Það er ekki eins unaðsríkt og murgur sveitarmað- urinn heldur. Bú þú i borg eitt einasta ár, vertu auðugur og lifðu í allsnægt- um í skrautlegri höll; en sértu tilfinn- inganæmur og hafirðu viðkvæmt hjarta þá lifirðu ekki eina stutta stund veru- lega rólegur. Hvert sem þú fer, sérðu og heyrirðu—og ef þú ert bæði heyrnar- laus og sjónlaus, þá finnurðu—eitthvað aumt, eitthvað sorglegt og átakanlegt. Því allstaðar sérðu eða heyrirðu eða finnurðu eitthvað af hinu leiðinlega í mannlífinu, jafnvel á sjálfum gleðisam- komunumog leikhúsunum. Því í borg- inni er allstaðar og ævinlega svo átak- anlegt sambland af sorg og gleði og eymd og unaði; tilfinningamaðurinn verður sifelt fyrir hinnm ógeðfelðu á- hrifum þessa undarlega samblands, og hann nýtur sín aldiei. Ráfaðu eftir borgargötu eina eða tvær klukkustund- ir. Margt ber þá fyrir augu þín— margt óviðfeldið, sem þrykkir mynd sinni á huga þinn, svo hún er þar óaf- máanleg, og hefir alt of óþægileg áhrif á þig og gjörir þig þunglyndari og til- finninganæmari en áður. Þú kemur, ef til vill, þar að, fem verið er að berja uppgefin liúðarklár miskunnarlaust með öllum þeim bareflum, sem hjartalaus þorpari festir hönd á. Þú sér að ækið er fullþungt fyrir tvo hesta, vegurinn er ósléttur og vondur yfirferðar, hitinn er megn, klárinn er yfirkomin af þreytu og þorsta og hann getur ekki lengra farið, en samt er aumingja skepnan bar in og lamin miskunnarlaust. Mundir þú geta liorft á þvílíkt án þess að finna til? Þú mætir barni — kynblendings- barni—berfættu, illaklædduog óhreinu. Það grætur og kallar á mömmu sína og hleypur eins hart og aumingja litlu fæturnir toga og horfir í allar áttir með augun full af tárum, eftir skeytingar- lausri móður sinni. Hvar er móðirin ? Er hún ef til vill að leita með öndina i hálsinum að tínda barninu sínu ? Eða er hún í ölæði sínu, aðvafra út úr borg- inni, með enn yngra barn í körfu á bak- inu? Mundir þú geta horft á þetta tínda, hrygga barn, án þess að hugsa þessu líkt ag finna til ? Þú sér mann, veiklulegann og horaðan, ef til vill, ný- staðinn upp úr þungri sjúkdómslegu. Þú sér að hann gengur frá einu verk- stæðinu til annars, frá einni vinnustöð- inni að annari. Hann biður hálfkjökr- andi um vinnu—hann vill sveitast blóð- inu fyrir brauðbita—hann þarf út af lífinu að vinna sér inn brauð—brauð handa konu og mörgum ungum börn- um. Hann þarf að fá atcinnu svo hann geti keypt kol í ofninn i vetrar- grimdinni—börnin hans skjálfa heima af kulda ag hungi-i—þau mega þó ekki deyja þannig—í síðustu lög vill hann biðja að gefa sér, en atvinnu vill hann fá—“verk, verk, verk !” hrópar hann— “í guðs nafni látið mig fá eitthvað að starfa fyrir hálf laun—að eins hálf laun!” Nei, nei, nei! Nógir menn allstaðar—allstaðar lítið að starfa—nei, nei, engin vinna—ekkert verk ! Gætir þú nú horft á þenna vesæla fátækling, án þess að finna til ? Og þú sérð dálítinn dreng—segjum frá sjö til níu ára—standa skjálfaadi um vetrarkvöld fyrir utan dyrnar á vínsöluhúsi. Hann horfir eftirvænt- ingarfullur á hurðina og gætir nákvæm lega að hverjum, sem út fer. Fyrir innan er háreysti og skvaldur, og hit- ann og vínlyktina leggur út í hvert skifti, sem dyrnar opuast. Þú sérð að drengurinn bíður eftir einhverjum, og þú veizt lika eftir hverjum hann bíður honum pabba sínum, sem nú liggur, ef til vill, dauðadrukkinn í einhverju horninu fyrir innan. ' Hann hefir skip- að drengnum að bíða eftir sér dálitla stund fyrir utan og bannað lionum að hnýsast inn fyrir hurðina, en sú stund hefir orðið óbærilega löng fyrir aum- ingja drenginn, sem nú er orðinu gagn- tekinn af kuldanum og jafnfrapit svang ur og kvíðandi, Mundir þú nú geta horft á aumingja drenginn án þess að finna til—finna sárt til og vikna af með- aumkun. Nei, þú getur ekki horft á hann án þess að finna til, nema að þú hafir hjarta úr steini og sál úr járni. Líkar sjónir og þessar geturðu ó- mögulega umflúið í borginui—jafnvel í smáborg eins og Winnipeg—, og innan um og hringinn í kring um fátæktina, eymdina og sorgina, sérðu auðinn og prjálið og allskonar unað, og þegar alt þetta rennur saman í eina heild, verður það einhvernveginn svo átakanlega ó- notalegt fyrir tilfinningar viðkvæma mannsins, se.n alizt hefir upp í tilbreyt- ingaleysi sveitarlífsins. Svo rita ég þér ekki meira í þetta skifti, Þú sér allar almennu fréttirnar í dagblöðunum.—Bið að lieilsa—vertu sæll. Þinn, Bessi. Derby plötu-reyktóbak selst ákaflega vel og sala þess fer sívaxandi. Derby Plug- reyktóbak er æíinlega happakaup. ASSESSMENT SYSTEM. Lí fsáðyrgðar-félagið Massachusett Benefit Llfe Association tryggir lif karla og kvenna með betri skilmálum en nokkurt annað félag hór í bæ, og er eitt hið áreiðanlegasta og sterkasta félag í heimi. Mr. Jón Kjærnested gefur upplýsingar um félagið bæði á skrifstofu félagsins 544| Main Str. og að heimili sínu 527 Portage Ave. Dominion ofCanada. Áíylisjarðir okeyPis fyrir milionir manna. 200,000,000 ekra í hveti og beitilandi í Manitoha og Vestr-territóríunum i Canada ókejrpis fyrir landnema. Djúpr og frábærlegafrjósamr jarðvegr, nægð af vatni og skógi, og meginhlutinn nálægt járnbrautum. Afrakstr hveitis af ekrunni 20 bushel, ef vel er umbúið. I inu frjósama belti í Rauðárdalnum, Saskatchewan-dalnum, Peace River-dalnum og umhverfis- liggjandi sléttlendi eru feikna-miklir flákar af ágætasta akrlendi, engi og beiti- landi—inn víðáttumesti fláki í heimi af lítt bygðu landi. Málmnámaland. Gull, silfi, járn, kopar, salt, steinolía o. s. frv. Ómœldir flákar af kolanáma- landi; eldiviðr því tryggr um allan aldr. Járnbraut frá hafi til hafs. Canada-Kyrrahafs-járnbrautin í sambandi við Grand Trunk og Inter-Colonial- brautirnar mynda óslitna jáTnbraut frá öllum hafnstöðum við Atlanzhaf í Ca- nada til Kyrrahafs. Sú braut liggr um miðiilut frjósama beltisins eftir því endi- löngu og um hina hrikalegu, tignarlegu íjallaklasa, norðr og ver n og um in nafnfrægu Klettaijöll Vestrheims. Heilnœmt ofts. Loftslagið í Manitoba og Norðvestrlandinu er viðikent ið heilnœmasta í Ame- ríku. Hreinviðri og þurviðri vetr o g sumar; vetrinn kaldr, en bjartr og stað- viðrasamr; aldrei þokaog súld og aldrei fellibyljir, eins og sunnar í landinu. Sambandsstjórnin i Canada gefr hverjum karlmanni yfirl8 áragömlum og hveTjum kvennmanni, sem heflr fyrir familíu að sjá, 160 ekrur af Inndi alveg ókeypis. Hinir einu skilmálar eru, að landnemi búi á landinu og j7rk það. A þann hatt gefst hverjnm manni kostr á að verða eigandi sinnar ábýlis jarðar og sjálfetæðr í efnalegu tilliti. Islenzkar uýlendur í Manitoba og canadiska Norðvestrlandinu eru nú þegar stofnaðar í 6 stöðum. Þeirra stœrst er NÝJA ÍSLAND, liggjandi 45—80 mílur norðr frá Winnipeg’á vestrströnd Winnipeg-vatns. Vestr, frá Nýja Islandi, i 30—25 mílna fjarlægð er aLFTAVATNS-NÝLENDAN. í báðum þessum nýlendum er mikið af ó- numdu landi, og báðar þessar nýlendr liggja nær höfúðstað fylkisins, en nokkr hinna. ARGYLE-NYLENDAN er 110 mílur suðvestr frá Winnipeg; ÞING- VALLA-NÝLENDAN, 260mílur norðvestr frá Winnipeg; QU’APPELLE-NÝ- LÉNDAN um 20 mílur suðr frá Þingvalla-nýlendu, og ALBERTA-NÝLEND- AN um 70 mílur norðr frá Calgary, en um 900 mílur vestr frá Winnipeg. í síðast töldum 3 nýlendunum er mikið af óbygðu, ágætu akr- og beitilandi. Frekari upplýsingar í þessu efni getr hver sem vill fengið með því, að skrifa um það: THOMAS DOMINION COV’T IMMIGRATION AGENT, Eða 11. Ij. Baldwinson, isl. umboðsm. Winnipeg, - - - - Canada. STJNNANFARI. Sunnanfara í vestrheimi eru: W. H. Paulson, 618 ElginAve.rWinnipeg-Sigfús Bergmann, Garðar, N. D.; G. S. Sigurðs- son Minneota, Minn., og G. M. Thomp- son, Gimli Man. Ilr. W. II. Paulson er aðalútsölumaðr blaðsins í Canada oc hefir einn útsölu á því í Winnipeg. Verð 1 dollar. Northern pacific RAILROAD. TIME CARD,—Taking effeet on Mon- day# March 5. 1894. MAIN LINE. North B’und STATIONS. South Bound Freight No. 1 153. Daily. M g” W'S 03 o Ph iH £ á W M P-.S 4Í o' 0) o r~ 1.20p| 4.00p .. Winnipeg.. ll.OC-a ÁJ.oOiÍ 1.05p 3.49p *Portage Junc 11.12a 5.47a 12.42 p 3.85p * St.Norbert.. 11.26a 6.07a 12.22a 3.21)) *. Cartier.... U.3Sa 6.25 a 11.54a 3.03p *.St. Agathe.. 11.54a 6.51a 11 31 a 2.54 p *Union Point. 12 02p 7.02a 11.07a 3.42p *Silver Plains 12.13p 7.1'Ja 10.31a i 25p .. .Morris .... 12.30p 7.4 5a 10.03a z.lip .. .St. Jean... 12.45p 8.25a 9.23a 1.51p . .Letellier .. . l.OÍp 9.l8a 8 OOa 1.30pi.. Emerson .. 1.30p 10.15a 7.00a l.lfip .. Pemhiiia. .. 1,40p ll.löa ll.Oip 9.15a Grand Forks.. 5.25p 8.25p 1.30p 5.25a • Wpg. Junc.. 9.25p 1.25p 3.45p Duluth 7 25a 8 30p Minneapolis 6.20a 8.00p .. .St. Paul... 7.00a 10 30p ... Chicago . 9.35p MORRIS -BRANDON 1 iRANCH. East Bound W. Bound. t \ f— .Sfp£ a> u £ <x> zn ^ ú a p Qh Ö 8TATIONS. u ^ S- O) Qe Z*- 2 o £2 1.20p| 7.50p 6.53p 5.49p 5.23p 4.39p 3 58p 3.14p 2.51p 2.15p 1.47p 1.19p 12.57p 12.27p 11.57a 11.12a 10.37a 10.13a 9.49a 9.39a 9.05a 8.28a 7.50a 4.00p|.. Winnipég . 12.25p ' 12.02p 11.37a I. 1.26a II. OSa * .Morri Lowe Farn: .. Myrtle... . Roland.... Rosebank.. 10.54a ... Miami.... 10.33a * Deerwood.. 10.21 a * Altamont .. 10.03a .. Somerset... 9.49a *Swan Lake.. 9.35a * Ind. Sprinjt 9.24a *Mariapolis .. 9.10a * Greenway .. 8.55a ... Baldur.... 8.33a . .Bclmont.... 8.16a *.. Hiltcn.... 8.00a *.. Aslidown . 7.53a Wawanesa.. 7.45a * Elliotts 7 31p! Ronnthwalte 7.13p *Martinville.. 6.55a>.. Brandon... llJ.OOa 2.30p 2.55p 3.21j) 3.32p 3.50p 4.05; 4.28p 4.4 Ip 5.00p 5.15p 5.80p 5.42p 5.58p 0.15p 7.00p 7.18p 7.35p 7.44p 7.55p 8.08p 8.27p 8.45p 03 40 02 •5 * et. a ‘® fi r“H. 2S 5.30p 8.00a 8.4ta 9.81 a 9.50a 10.23a 10.54» 11.44a 12.10p 12.51) 1.22] l.n4) 3.18p 2.52) ; 3.25] 4 löp 4.53) 5.28p 5.47p 6.04 p 6.37p V.löp 8.00p West-bound passenger trains stop at ' Baldur for meals. PORTAGE LA PRAIRE BRANCH. East Bound Mixed No. 144 Mondav Wed., Fri. STATIONS. W. Bound Mixed No. 143 Monda Wed., Fri. 4.00 a.m. .. Winuipeg.. 11.30 a.m. 4.15 a.m. *Port .1 unction 11.12 a.m. 4.40 a.m. * St. Chaíles.. 10.40 a.m. 4.45 a.m. * Headingly.. 10 30 a.m. 5.10 a.m. * White Plains 10.00 a.m. 5.55 a.m. *.. Eustace... 9.02 a.m. 6.25 a.m. *.. Oakville.. 8.35 a.m. 7.30 a.m. Port.la Prairie 7 50 a.m. Stations marked —*— have no agent Freiglit must be prepaid. Numbers 107 and 108 have throngli Pullman Vestibuled DrawingRoom Sleep ing Cars between Wintii)iegj St. Pául and Minneapolis. Also Palace Dining Cars Close connection at Chicago with eastern lines. ConnectioD at VVinnipeg .Tunctior with trains to and from the Paciflc coatr For rates and full information con cerning connection with >'ber lines, otc,, apply to any agent of tlie company, or CHAS. S. FEE. H. SWINFORD G.P.&.T.A., St.Psul. Gen. Agt., Wpg H. J BELCH, Ticket As’ent, 486 Maiu Str., Winnipeg. 600 Jafet í föður-leit. gjarnan taka nafnið Cophagus. Önnur ástæð- an er sú, að þetta nafn mitt er mörgum kunnugt og gæti því leitt til þess að utan uin mig flyktist heill hópur þeirra, er mér eru knnnugir, en mér væri illa við að fá þá í búðina til að glettast við mig. Ein ástæð- an enti er . .. “Jafet Newland,” tók Súsanna fram í með heiskjumeiri svip, en ég liafði áður séð á hennar blíða andliti. “Vertu ekki að ómaka þig að telja upp ástæður þínar, úr því þú telur allar aðrar en þá einu ríttu, sem er, “ð stærilæti þitt banni þír að viðli«fa. þitt eigið nafn i vg rothiðí að taka fram,” svaraði ög, að mitt nafn [)er með sér mammons hljóm, er ekki sæmir okkar trúflokki. En þú, Súsanna liefir ásaknð mig um stolt, svo ég skal ekki þráast lengur. Nafnið yfir búðinni skal vera Jafet Newhuid og skulum við ekki minuast á þetta framar.” “Ef ég lief þig fyrir rangri sök,” sagði Súsanna,” bið óg þig innilega að fyrirgefa mér. En guð einn ranusakar hjörtun; ég var ófyrirleitin að hera þér slíkt á brýn, en þú mátt til með að fyrirgefa mér.” “Það er ég, Súsanna, sem þarf að biðja um fyrirgefning. Þú þokkir mig betur en ég sjálfur. Það var stærilæti og ekkert annað, sem að mér gekk; en þú hefir læknað nhg.” “Sannlega hef ég mikla von um þig nú, Jafet í föður-leit. 601 Jafet,” svaraði Súsanna brosandi. “Þeir, sem játa á sig brotin, bæta þau innan skamms- Eigi að síður s6 ég nokkurt réttlæti í mót- hárum þínum. Því hver veit nema gamlir félagar þínir, ef þeir finna þig, gæti tælt þig af vega| Þú gætir stafað nafnið eins og p* r sýnist og stafbreytingin gæti reynzt gildandi hulinshjálmur.” Þau hjónin, Mr. og Mrs. Cophagus voru Sú- sönnu samdóma í þessu, svo ég lét rita nafiiið Gnoieland. Svo tók ég við verzluninni og fékk mér fyrir aðstoðarmann mann vir flokki Vinanna með beztu meðmælum ; tók ég svo til að búa út. meðul samkvæmt forskriftum í annað sinn og útdeila lyfjum mínum í allar áttir í gæða þorp- inu Reading. Eg var ánægður. Störf mín vora skeintileg og staða mín undir öllum kringumstæðum var frjálsleg; ég klæddist og gat hegðatl mér eins og lierramaður, eða öllu heldur, eins og snyrtimað- ur. Eg vann fyrir mér sjálfur, var nýtur með- limur mannfélagsius, og þegar ég kom lieim til máltíðieða á kveldin, að loknu dagsverki, var Súsanua æfinlega viðbúiu uð fi-gna mér og skrafa við mig um stund, ef Copliagus og kona lians voru genein til hvíln. Eg elskaði nú í fvrsta skifti—hafði aldrei fundið til ástar fyrr en ég hitti þessa dásamlegu mey, en ást mín á henni var ekki af jarðneskuin uppruna. Eg gat ekki gert svo lítið úr hemii. Ég elskaði lianasem æðri veru með ótta og lotning. Eg viðurkendi 604 Jafet í föður-leit. því fyrst íg kom til búsa Ct.phagusar. Karl sagði það rétt vern og voru uuðgeiðir sanin- ingar okkar á milli. Franifarir mínar að því er ektamálin snerti voru liægar, en engu síðar áreiðanleg- ar. Einu sinni, í samtali við Súsönnu, lét ég í ijósi nð Mr. Cophagus virtist næsta ánægður í hjónabandinu. “Hann er ánægð r, Jafet,” svaraði hún; “hann hefir uni ið kapp-amlega að því að verða sjálfstæður maður og er nú að uppskeia avöxt íðju sinnar.” Þetta er sama sem segja mér, að ég verði að gera slíkt liið sama, luigsaði ég, og nð c-g liafi enga lieimild til að biðja mér -túlku fvrr en ég hel efni til að sjá koiui horgið. Enn sem komið er lief ég euga peuinga lagt, upp, en þcð er sitt livað tekjur og höfuöstóll Eg sá, hvert sein hún var villndlur málspaitur eða ekki, að hún linfði rétt lynr s'r; ilsetti ég mér þ\í nð tvö- faida ástundunars ini nrina. Jafet í föður-leit. 597 gusar og lét í ljósi, að iniglangafi til aðganua í íiokk kvekaranna. ‘'Þú lietir kosið hyggileg- ”, sngði Mrs. Cop- liagus og tók í liönd mér ; “við bjóðum þig vel- kominn með lijartanlegri ánægju”. “Vertn velkominn, Jafet Newland", sag?i Súsanna lika og tók í hönd mér. “Eg vona 1 í finnir í vorum flokki meiri ánregju en þú liingrð til hefir ffindið i heimi stærilætisirs bg undir- ferlisins. Leitaðu ekki lengur að j.irðnosknin, foður, sem hofir yfirgeflð þig, en ieitaðu hridiir að himneskum föður, sem ekki yli gefur þig a degi sorgarinnar”. “Þú, Sú-anna, skalt vísa mér á vegsanr- leikans”, sagði ég. “Eg er of ung til að vera 1"iö-ögtiniaðtir ’, s igði hún bro-andi, “en uð ég vona tkki of ung til að vera vinur”. Daginn eftir komu föt mín f á skraddnra: - um og fór ég i þau. J?g -koðaði mig i Bp'glin- nm og var alt annað en ánægður. <>n þar rein liöfuð mitt var rakað gerði litið t I, livorni;; klæðiiaðuriun var, við þ ð huggaði ég uii". Mr. Cophagus sendi eftir liárskera og bað hann irei .i mer hárkoilu ; skvldi hún tiibúin iniiaii f.irra d"ga. -Undir eiss og hún k' ni setti g hatiri m ;j og var þá ekki svo óánægður með útiit mitt. í .stærði mig f þeirri hugsuti, að þó ég vro.-i kk- ari, þá væri ég undir öllmn kringumstæðiun mjög svo lagiegur og eksi síðnr Ííöhy.-*r. 2soL) um dögum síðar, þegar Viua-fundur var I 3.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.