Heimskringla - 14.07.1894, Side 1
NR. 28.
VIII. ÁR.
LÍFSÁBYRGÐARFÉLAG.
Aðalbdl - - Winnipeg - - Manitoba.
J. H. 6ROCK FORSTÖÐUMAÐUR.
Uppborgaðrar höfuðstóll.... ? 140.014.22’
Varasjóður................ $ 54.720.00l
Lífsábyrgð í gildi við lok
iyrxta ársins.......... $2.268.0001
Láfsábyrgð veitt með hvaða helet
nýmóðims íyrihkomulagi sem vill.
Kaupið ábyrgð í The Gueat West
og tryggið yður á þann veg þatm
hagnað, er háir vextir af peningum £é-
lagsins veita.
Þetta fjday dregur ekki ýje burt úr
fylkinu.
K. S. Thordarson - - agent
457 Main "Str., Winnipeg.
FRÉTTIR.
PuUman-stríðið.
Föstudaginn 6. þessa mánaðar
sendi Bandaríkjastjórn her til Chicago
til að halda vörð um eignir járnbrautar- í
félaga samkvæmt beiðni póststjórans á'
Chicago. Elinois-ríkisstjórinn ærðist af
þvi tiltæki og sendi Cleveland forsetaj
langt bréí með telegraph. Ríkisstjór-
inn er griwiaður um að vera hlynturj
stjórneyðeardum, hafði nokkrn áður,
leyft herdeffid þeirri, sem er undir hansj
stjórn, burt umilangan tíina, langt suð-
ur í ríki. Burtfarardagurinn var á-
kveðinn tveimur eða svo dögum eftir að
verufegar óeirðir hófust, en samt
hreyfði ríkisstijórinn sig ekki til að aft,-
urkalla buo-tfararleyfið, enda fór hann
flatur fyrir Cieveland í þeirri þrætu
sinni. Aðfas-ainött.laugardagsins brendu
ofsafullir meðmælismenn járnbrautar-
þjónanna utn 600 fólks og vöru vagna í
Chicago, byltu öðrum af sporinu og
þvert á'dr þa.';, svo lestir gátu ekki
gengið, hvm'SU sterkan hervörð sem þær
höfðu, Á ýmasum -stöðum í Chicago
áttu samskrniar spillvirki sér stað á
laugardaginta., og vostur í Klettafjöllum
byrjuðu menn á að rífa upp og eyði-
leggja Nortbem ÍEacific sporið. Seint
samdægurs skutu hermenn Bandaríkja
á flokk af up},Maupsmönnum í Chicago
og særðu m;51i 20 og 30 ; biðu sumir
þeirra bana af þv,í. Þá .tók og Banda-
ríkjastjórn við ráðsmennsku tveggja
'neginlandsbrautanna, ÍUnion Pacific og
Northern Pacilfic, .©g skipaði hermála-
stjórninni að bi'úk.a þær sem þjóðeign
°g sjá um, að fóílks og póstflutningur
eftir þeim stöðvaðist ekki. Svo ófrið-
legar voru horfurnar -seint á sunnudags-
kveldið, að Cleveltund íorseti gaf út þá
almennu tilkynning. að állur mannsöfn-
uður til þess að gera «kaða eða tjón yrði
skoðaður sem uppreist, og að hermenn
Bandaríkja væru skyddiir til að tvistra
þeim mannsöfnuði. ÍÞess vegna skor-
ftði hann á alla friðelskaaadi oneðborgara
að hlýða þessu boði og hailda kyrru fyr-
'r við heimili sín og vera þangað komn-
'r ekki seinna en á hádegi á mánudag-
mn 9. Júlí. Annað samskcmar boð gaf
hann út á mánudaginn og hefir þeim
hoðum verið furðuvel hlýtt, enda blas-
ir hervörður við hvervehna þar sem
mannsöfnuður er líklegur. Á þriðjudag
«tóð alt f stað, að því er vinnu snertir,
en tiltölulega kyrlátt. Ýms verkmanna-
félög eru að hugsa um að ganga í lið
imeð járrnbautarþjónanna og Pulman-
mönnum og hættu vinnu gersamlega.
Af Því varð 0g ú miðvikudaginn, að
fjóldí manna í Chicago hætti vinnu. Þá
liauð og formaður Knights of Labor
þeim félögum öllum að hætta vinnu og
hlýddu f jölmargir þvi boðii en fjöldr-
margir neituðu að hlýða. Á miðviku-
daginn var forseti A. R, u. félagsins,
E. V. Debs, handtekinn og margir með-
ráðamenn hans í Chicago, en látnir
lausir gegn $10 000 abyrgð. Keeran er,
að þeir hafi gert samsæri til að hindra
póstflutning um Bandaríkin.
Cíiicago, io. Júlí
.....Verið að smáskjóta óróaseggj
hér á vagnstöðvunum fyrirfarandi daga
allrólegt í dag. Á'morgun byrjar líkl.
alment verkfall: minst 200 000 manns
leggr þá niður verk í öllum atvinnu-
greinum. Kvenufólk að tala um að
ieggja niður verk líka. Hálfbúizt við
að prentarar og sporvagnamenn nætti
líka. Þá verður örðugt umferðar og lít-
ið um •blöð. Von á 1000 hermönnum
(Bandar.) í viðbót og nýjum herflokk af
ríkisliði. Blóðslettugt mjög á sumum
járnbr.stöðvum.
Jún Olafá.ion.
,Ti _______________________
WINNJPEG, MAN., 14. JtJLÍ 1894.
DAGBÓK.
LAUGARDAG, 7. JÚLÍ.
Hveitibyrgðir heimsins 1. Júlí þ. á.
voru samtais 154 313 <500 bush. Þar af j
voru í Bandaríkjunutn ogCanada sam-
tals 73) millíón bush.
Síðastl. fimtudagskvöld voru í Ch i-
cago brendir til rústa <i stærstu sýn-,
ingarskálarnir, ær eftir stóðu ósnertir!
þá. Af ásetna.ngi höfðu einhvcrjir
kveikt í Jieim og'er vinnustríðsmömmm
ætlað.
Tekjur öanadastjórnar á síðastl.j
fjárhagsári voru álls $35 382 000 nærri
'tveim millíönum minna en á undan-
förnu fjárhagsári. Útgjöldin vorm tæp-:
lega $31 mÖlíon, en öll gjöld æru ,ebkij
kominn I reikninginn enn, svo óvíst er
'hver útkoman verður. Ríkisskuldin'SO.j
Júní var alis $240 528 000.
MÁNUDAG, 9, JÚLÍ. j
n
Bandaþingið í Washington heíir
falið þingnefndunum, er annast um
verzlunarmál innanlands og utan, að
rannsaka yfirstandandi vinnustríðsmál.
FÖSTUDAG, 13. JÚLÍ.
í dag á að hengja Prendergast, er
siðastl. haust myrti Ca^er Harrison,
bæjarráðsoddvita í Chicagp. Eina lífs-
von hans, er síðast fréttist, var sú, að
IHinois Governorínn kynni að banna
það.
í gær staðfesti Œeveland forseti
lögin urn inngönsu Utah í ríkjasam-
bandið með fullkomna sjálfræði. Er
sagt að undireins og ríkisréttindin
eru fengin verði byrjað á járnbraut-
arbygging vesur yfi fjöllin til Kyrra-
hafs frá Utáh, og að ný braut eigi
með tímanum einnig að ná austur
yfir Ilandið til Atlaii'tkhafs. Mormónaj
kyrkjan með blóðpeninga sína alla er
sagt aðal-aflið a’ þossum félagsskap. j
Sami stjórnflokkur (Conservatívar)j
komst að vÖldum aftur í Britisli Colum-i
bia við kosningarnar á laugardaginn.|
En óvíst er hvaðdengi það verður, aðj
hann nýtur valdanna, því eftir er enn
ad kjjösa Í 0 kjðrdÆmum upp í fjallhér-i
uðunum. Þar fara kosningar fram 11.
þ. m. Eftir því er Vancouver-blöðj
segja, vaí kosningastríðið alt um það,
hvortskifta skyldi fýlkinu í tvennt.
Meginlands-búar vilja gera sérstaktj'
fj’llki úr Vancouver-eynni og öðrum
fleiriieyjum, en veratút af fyrir sig.áj
megirilandinu. Eyjarmenn vilja ekkij
skjwta 'Og kusu þvi 14 stjórnar-sinna.
«e megirilandsmenn:aftur 11 stjórnar-
anflstæðinga. ;Við það situr þar itll
þeesi f.yrrgreindu 9 kjördæmi hafa látið;
itúl! sín Iheyra.
'Tll að hprja með var í gær sain-
Jö-kkt á Dominion þingi að veita $2.500
til bryggjugerða við stendur Winnipeg-
'vatns innan Nýjja Tsiands. Svo segir
-sfepytii tiíl Free Press í morgun.
Derby er viAnrkent besta
plötureyktóbakið sem til er
S, 10 o.ít 20 ets. plötnr.
I6LANBS-FRÉTTIR.
Eftir Þjóðólfi.
1. Júmí.
Uírus Þórarinsson BtömUU r.. af .dbr..
Hveitiiuppskera er bj’rjuð í Ontario)
Leitarmenn Peary’s norðurfarai
Sögðu af etað frá Nýfundnalandi áleiðis.
tSitGrærilands á laugardagskvöldið.
14 nnanns biðu bana við járnbrauta-
éCys í .grend viö Madrið á Spáni á laug-l
ardaginn.
i
Formnður Montreal-sýningar-fdl.
stángur upp áaðefntsé til nýlcndna-
sýningar, er liöfð verði hvert árið eftir
aimað á víxl “í Canada, Ástraliu ogj
Suður-Afríku.
©ominionJínan hefir samið við
skipasmíðisfél. Harland & Wolf í BeÞ!
fast á Jrlandi um að smíða nýtt gufu-1
skip, ær gangi .minnst l@i mílu á klukku
StUjEKÍ.
Strætisvagnar með .hestum fjTÍrj
gengu eftir rafmagnssporvegunum í j
Toromitoiásnnnudaginn. Málaþras áaðj
rísa úit áf því.
Þruimueteinn daust 2 hús í Glenboro'
Man., í gær, skemdi annað talsvert og
brendii iiitt til irústa með 35 tunnum af
steinolíu, er í því voru.
Nýlenfl'naþinginu í Ottawa var
slitið í gærkvéldi Odl. fi. Að því er kunn
ugt er voru állir fnndarmenn á eitt sátt
ir i því, aðheinita tillag frá Bretum til
að stofna hraðfara gufuskipalinu á At-
lantshafi og til að feoma á háfþráðar-
sambandi miMi'Cainada og Ástralíu.
Stjórnir FirákMands og Ítalíu eru
sín í hvoru lagi a<ð undirbúa frumvörp
til laga, er edga að *verfa að stjórn-
eyðendum. Fyrir þing ítalft hafa ver-
ið lagðar skýrslur. -er eýna, að þar eru
nú í fangelsum yfir -2000 anarkistar.
MIÐVIKUDAG, ILJÚlLt.
Stjórnarskrá Havai Jýðvaldisins var
samþykkt 3. Júlí <sg gekk ,í gildi 4.
Júlí.
Skattheimtumenn stjómairinuar á
Fiji-eyjunum í Kyrrabafi'nu fengu ný-
lega þær viðtökur hjá lýðnum, *ð þeir
voru lamdir til dauðs og siðan étndr.
Jarðhristingur geiðé vart við «ig í
Konstantinopel í gær.
FIMTUDAG. ’l2. JÚLÍ.
Jarðhristingurinn, sem getið var
um í gær, gerði mikið tjón víða á Tyrk-
landi. Fjöldi af ihúsum hi-undi og um
eða yfir 150 manns er sagt grafíð undir
rústunum.
Sir Charles Russell, lögfræðingur-
inn nafnkunni, hefir verið skipaður há-
yfirdómari á Englandi í stað Coleridge
lávarðar. er nýlega lézt,
Stríð milli Kínverja rig Japan-íta á
Korea er sagt óumflýjanlegt. Japan-
itar eru komnir á stað með her sinn og
hafa bannað blöðum í Japan að leggja
nokkurn dóm á fyrirtækið.
Derby plötu-reyktóbak
selst ákaflega vel og
sala }jess íbr sí\ axandi.
sýslumaður Húnvetninga æg -skifiaður
amtmaður norðan og austan andaðist
úr influenza að heimili -sínu Eornsá
í Vatnsdal 12. f. m. Hann var fædd-
'ur að Hvammi í Vatnsfiái 16. nov-
1836—sonur Bjarnar Auðunnarsonar
Blöndáls sýslumanns í Húnavatns-
•sýslu og Guðrúnar Þórðairdóttur kaup-
manps Helgasonar. Llajta var útskrif-
aður 'úr Reykjavíkurskðia 1857 með 1.
•einkunn, tók próf í lögfræði við há-
•skólann 19. júní lSfió með 2. eink-
unn, var siðan á skrifstefu stiptamt-
manns og landfógeta, vair settur eýslu-
maður í Dalasýslu 1837 en fékk veit-
ing f.yrir henni 18í>8 og'bjó þar á Stað-
arfelli og Innri-Eagi-adaC. 1877 fékk
Ihann Húnavatnssýslu og ífiutti þá fyrst
að Rtóruborg en að ári liðnu að Kornsá
•og bjó þar síðan. Hann sat á alþingi
1881, 83 og 85 sem fyrstí þingmaðuir
Hi’invetninga. A afinælisáag konungs
1891 var hann sæmdur riddarakrossi
idannebrogsorðunnar og 26. febr. síðastl.
var Ihonum veitt amtmamnsemlbættið
nyrðra frá 1. Júlí þ. á., á« þess hann
sækti um það. Mun honum hafa þótt
viðurhhitainikið í aðra röndina að
feverfa frá góðu búi á Kornsá, enda
þurfti efeki til þess að taka að hann
flytti þaöan lifandi. Hann var kvænt-
ur Kristínu Ásgeirsdóttur dannebrm.
á Lundum og áttu þau 11 börn. Hin
elztu þein-a eru Ásgeir liéraðslæknir
á Húsavík, Björn cand. theol. og Ágúst
báðir Iheima og Sigríður kona séra
Bjarna Þorsteinssonar á Sigiufirði.
Lárms Blöndal var héraðshöfðingi,
valmemiM og vinsæll af sýslubúum.j
glaðvær, skemtinn og mjög veitull.j
Var heimili jlians eitt hið rau.saarleg-j
asta á Noiðurlaudi og þótt víðar væri
leitað, eiwla var kona hans lionum sam-|
hent að risœnu .og örlæti,
TnfluenzurUindfarsóttin var, þá er
síðast fréttiet, .ékki komin lengra norð-
ur en í Skagaí(j®rð utanverðan, og á
Strandir var hún komin. Voru 13 mansj
dánir úr henni í Árneshreppi 4. f. m.,
og þá lágu þar enn margir þungt.
í Húnavatnssýslu befir veikin orðið all-
skæð. Auk Lárusar sýslumanns Blönd-
als liafa þar látizt tveir merkisbænd-
ur : Arni Erlendsson á Flögu í Vatns-
dal 14. f. m. og Bjarni Snæbjarnarson
á Ásum, áður í Þórormstungu í Vatns-
dal, ennfremur Racnbildur Jónsdóttir
ekkja í Vík á Vatnsnesi, merkiskona.
í Eyjafjörð og Þingeyjftrsýslu vestan
Jökulsár var sóttin ekki komin um
miðjan f. m., og þóttust menn þar ugg-
lausir um að hún bærist þangað ekki
af Austurlandi, þvf að þar væri henni
lokið. Að hún komst ekki vestur yfir
Jökulsá þá leiðina, er einkum þakkað
varúðar og varnarreglum þeim, er Árni
héraðslæknir Jónsson á Vopnafirði hafði
beitt, enda hefir ekki annað heyrzt,
en að honum hafi tekizt að verja
Vopnafjöröinn fyiir sóttinni.
Skagafirði 4. Mai. Tíðin hefir ver-
ið nijög góð síðnn rncð byrjun ein-
mánaðar, einlægar blíður og leysingar,
svo alveg var orðið öríst löngu fyrir
sumar.
Skepnuhöld í góðu lagi hjá flestum
eða jafnvel öllum, nema stöku manni
sem hefir þá spiltu liugsun, að það sé
ptaktist að fara sem verst með fjár-
stofn sinn, en sýslunefndin hefir gert
góða tilraun til að vekja menn, því
hún hefir ákveöið fjárskoðanir á vetr-
um, og eiga skoðunarmenn að leiðbeina
mðnnum og gefa skýrslu um ásigkomu-
agið og einkunnir fyrir meðferð og hirð-
ing.
Víndrykkja er hér fremiu- lítil, þótt
fáir séu í bindindi, þvi mönnum er nú
loks farið að þykja skömm að þvi að
divskka frá sér vitið.
Búnaðarfélögin blómgast þótt hægt
fal-i, og gerir það mikið sá styrkur,
sem þingið veitir ; margir sjá og játa
að jarðabætur borgi sig, en ekki þó
allir; það er eins og sumum finnist
það óhæfa t. d. að ráðast á saklaus-
ar þúfurnar sem hafa staðið óhaggað-
ar frá því fyrst fara sögur af. Það
er annars sönn skemtun að koma á
búhaðarfélagsfundi, þegar ráða á menn
í jarðabótavinnu ; margir vilja taka
mennina, og af þeim getur maður enga
skemtun haft, en það eru hinir, sem
látast vilja eitthvað, en koma svo með
ástæður fyrir því að þeir geti ekkert.
Astæðurnar eru venjulega þessar :
‘‘Eg þarf að gera við fjósið og get þvi
engan mann tekið.” “Ég þarf að láta
slétta, en túnið er a!t þýft og því ekki
til neins að byrjá á því.” Slíkur á-
hugi er annálsverður !
Norður-Mídasýélu 5. Maí. Ágætis
tíðarfar síðan um jafndægrin nema nú
þessa daga kuldahret.
Aðsókn að Eyðaskólanum er nú i
mimsta lagi, er þó ei skólastjóra um
að kenna, þvi út á hann hafa fáir
•að setja.
Fiskur er sagður kominn i fjörð-
una norður í Seyðisfirði, er það i fyrsta
lagi í samanburði við það sem venja
er til.
HúnaeatnsKýdu 16. maí. Veðráttan
yfirleitt frennur göð, farið að grænka
«eint í Apríl, «n kuldakafli undnnfar-
andi hefir nær ej-tt þeim litla gróðri.
Influenza liefir geysað hér eins og logi
yflr akur síðan í feyrjun þ. m., engu
hlíft, en lagst léttast á börn en þyngst
á gamalmmni. Það er hörmulegt að
hafa aðra eins lækTiaskipun yfir sér
og vér höfum, þegar svona ber undir.
Hafandi fyrir .augutn alt það fjártjón
•og líftjón, eem veiki þessi hefir valdið,
þá getur niaöur ekki annað en feeðið
Óbæna þeim, sem eiga að hafa vit og
vald tíl að losa land og lýð undan ó-
fögnuði þessurn, en stamda aðgerðalaus-
ir með hendur 5 vösum. Betur gerði
Hjailtalín gamli forðum.
Dáinn á hvítasunnudag Páll Pálsson
i Dæli í Víðidal, fyrv. alþm. Húnvetn-
inga á þvem þingum, 1875, 77 og 79,
rúmlega sextugur að aldri. Hann var
launson Páls Sigurðssonar alþm. í
Árkvörn og Önnu Jó-nsdóttur frá
Stuðlakoti á Suðurnesjum.
Bjargganga. Uti fyrir Reykjanesi
liggur eyja nokkur, er venjulega er
nefnd Eldej-, á dönsku “Meelsækken.”
Er það þverhnýpt standberg á alla
vegu í sjó ofan, og vita rnenn ekki
til, að nokkur maður liafi þar upp
komizt íjt en í fyrradag, að þrír Vest-
mnnnaej-ingar, er “Klin” flutti þangað,
gengu bergið upp á eyjuna, með þvi
að reka hæla í það og læsa sig þann-
ig upp; heitir sá Hjalti. er fjTstur réð
til uppgöngu. Var mikii mergð af
fugii þar uppi og fugladriturinn í ökla.
Um 200 fugla drápu þeir félagar, auk
11 se'la, er Hjalti rotaði flesta Aður
feann kleif upp bjargið. Ætla þeir að
fara þangað síðar í sumar. Vilja þeir
feelga sér e.yjpria, en Hafnamenn vilja
líka eigna sér hana, og er óséð, hvor-
ii- feiutekarpari verða. Eyjan er að of-
anverðu 90 faðmar á lengd og 60 á
breidd. Þykir bjargganga þessi all-
fræg og miklu meira um liana rætt
nú hér í hænum, en þingkosningarnar.
12. Júní.
ALÞTNGISKOSNINGA R eru nú
um garð gengnar í öllum kjörclæmum
landsins, en ekki hafa enn borizt hingað
fregnir um þær nema úr nærsýslunum :
I Vestmannaej'jum var kosið 1. þ.
m. og varð þar fyrirvali: Valtýr Guð-
mundsson dr. phil. í Kaupmannahöfn.
I Mýrasýslu var valinn Halldór Dan-
íelsson hreppstjóri í Langholti með 37
atkv.
Rangvellingar kusu hina fj rverandi
þingmenn, Sighvat Árnason í Ej-vind-
arholti og Þórð Guðmundsson i Hala,
og hlutu þeir l áðir kosningu í einu
hljóði (72 ntkv. livov); engir aðrir í kjöri.
í Borgarfjarðarsýslu var kosinn Þór-
hallur Bjarnarson prestaskólakennari
með 87 atkv,
I Kjósar- og Gullbringusýslu vorci
valdir þeir feðgar : Þórarinn Böðvars-
son prófastur í Görðum með 82 atkv. og
Jón Þórarinsson skólastjóri i Flensborg
með 65 atkv.
Rej-kvíkingar kusu :
Jón Jensson j-firdómara eftir tvöfalda
kosningu. Við fyrri kosninguna fékk
Jón 86 atkv., Hannes Hafsteiu lanclrit-
ari 68, og Halldór Friðriksson 25, en við
hina siðari jhlaut Jón jafnmörg atkv.
sem fyr, Hannes 70 og H. K. Fr. 13.
í Árnessýslu hlutu kosningu : Tryggvi
Gunnarsson r. af dbr. bankastjóri með
115 atkv., og Þorlákur Guðmundsson í
Fífuhvammi með 103 atkv.
Strandferðaskipið Thyra koin hingað
norðan um land 7. þ. m, Með því kom
frá Húsavík Benedikt Sveinsson sýslu-
maður og Kvistján Jónasson verzlunar-
maður.
Gufuskipið ’.Egitt, eign O. Wathne,
kom liingað austan af Sej-ðisfirði 9. þ.
m. Með því komu SLapti Jósepson rit-
stjóri, Lárus Tómasson bóksali og séra
Þorsteinn Halldórssou í Mjóafirði, enn
fremur Benedikt Þorsteinsson laxafræð-
ingur, er flytur hingað til bæjárins.
Jlcal, um 40 álna langan rak nýlega
í Breiðuvik eystra (millum Borgarfjarð-
ar og Loðmundarfjarðar). Á Klypp-
staðarkj-rkja þar reka og fékk Dverga-
steinspresturinu, B. Þorláksson.. O.
Wathne til að sækja liann. en þá er í
Breiðuvík kom var hvalurinn liorfin.
Höfðu bændur þar í gi-endinni dregið
hann á Lmd á'óhultari stað (ísvonefndri
Kjólsvík) og voru teknir að skera liann.
Ætla menn að mál risi af þessu, því að
Dvergasteinspresturinn heldur fast á
sinum hlut, bændurnir toga ’á móti, á-
búandinn í Kj^ vík heimtar landhlut
og Wathne vill fá eitthvað fyrir snúð
sinn.
LátinnerJón Hallsson r. af dbr. ,
fyrrum prófastur og prestur í Glaumbæ,
hálf-níræður (f. 1808). Enn frémur er
Daníel ;Ólafsson söðlasmiður á Fram-
nesi, Bjðrn Pálmason bóndi á Ásgeirs-
brekku ogdóttir hans Hólmfríður. kona
Jóseps búfræðings Björnssonar í As-
geirsbrekku.
Eftir STEFNIR.
Akureyxi 18. Júní.
Influenzan gej-sar enn í fullum
krafti víða her nj-rðra og drepur fólk
hrönnum sarnan. Meðal þeirra, er dáið
hafa hér í bænum, eru:
Aðalsteinn Friðbjörnsson, 32 ára.
Guðrún Jónsdóttir, um sjötugt.
Halldór Pétursson.
og enn fremur :
Skúli Kristjánsson á Sigriðarstöðum
í Ljósavatnsskarði
Stefán Oddsson bóndi á Dagvarðarej-ri
Húsfrej-ja Geirlaug, kona Jóns Ólafs-
sonar bónda á Hólum í Ej-jafirði.
EUlstoði. Hinn 11. þ. m. brann til
kaldra kola um liádag bærinn að Svín-
árnesi á Látrasttönd.
Kosningar til alpingis. 4. þ. m. fór
fram á Akureyri kosning alþingis-
manna fj-rir Ej-jafj.sýslu. Kosning
hlutu Klemens Jónsson sýslum. og Jón
Jónsson frá Múla.
Sama’dag var Pétur Jónsson, bóndi
á Gautlöndum, kosinn þingmaður i
Suður-Þingej-jarsýslu. B. Sveinsson
sýslum. er kosinn þingmaður í Norður-
Þinge j-j ar sýslu.
Orða-belgurinn.
Gunnlögnr Þorsteinsson.
Vestur um hafið sú fregn til mín fló,
að fallinn nú sértu, minn vinur ;
tíminn er liðinn sem brej-tingar bjó,
brjóstið þitt lengur ei stynur ;
þú heimili valdir og hreptir ró
þars lirönnin við ströndina dj-nur.
Víða i sveitum ei vissi ég rekk
vinsæld er traustari fengi,
ei mörgum er lánuð svo ljúf og liekk
lukkan, sem eiidi þitt gerigi :
öndvegis-sæti á alþýðu bekk
þú áttir, og stýrðir því lengi.
í sorgum og gleði — það sjaldgæft er —
ég sá þig eins stiltann, hægann,
ánægður jafnan þú undir þór
við auösforða lítinn, en nægan.
Gestrisni’ og prúðmenska gerðu hér
garðinn sem bygðir þú frægan.
Ef nokkur segir þú færir of fljótt,
þá fjarstæðu hyllist ég eigi;
lífið er ganga sem lýir vorn þrótt
á löngum og torsóttum vegi.
Hrósvert er starf þitt og hvfldu nii rótt,
að hérvistar útrunnum degi.
Vetrarins svefndái vaknaður af
vorblóminn klæðiv þitt lciði,
ljósvarminn reisir upp iilið er svaf,
Ijómar nú sólin í heiði;
kjrláta geisla við kólgufult haf
kvöldroðinn j-fir þig breiði.
Vináttu margra ég hafnaði hér,
en hitt var mér ljúft, þér að kj-nnast,
með hressandi orðum þú hreifst mig að
ég hét þin í ljóði að minnast, [þér,
og vildi það efna ef veitt oss er
á vormorgni siðar að finnast.
Sigurður S. tsfcld.
Búnaðarskýrsla.
Árið 1876 fluttu frá Djrhólum i
V estur-Skaptafellssýslu heiðurshjónin
Hjörleifur Björnsson og Ragnhildur
Árnadóttir vestur um haf. Þau höfðu
3 börn, elzta 11 ára; ferðin gekk vel
og komu þau að Gimli 12. September
eftir mánaðarferð frá gamla Islandi.
Þar settust þau að fyrsta veturinn.
og kostaði stjórnin þau, eins og flesta,
er þrð sumar fluttu, því þau áttu
ekki eitt cent afgangs ferðakostnaði.
Um vorið réðist Hjörleifur í að taka
land norður í Árnesbj-gð, fulla mílu
frá AVinnipegvatni; tók hann nú til
óspiltra mála að riðja land og koma
sér upp húskofa, og undirbúa jörðina
til að geta sáð til búsþarfinda, og
hepnaðist það vel; t. d. fékk hann á
þessu fj-rsta ári um 40 bush. af róf-
um fjrir utan kartöflur o. fl. Vetur-
inn sem hann var á Gimli misti hann
1 barn. En á þessum bústað var hann
5 ár og áttu þau hjón þar 2 börn.
Á þessu tímabili var hann búinn að
bj-ggja íveruhús og fjós, riðja mikið
af landi og hafði mikla garðrækt, t. d.
fékk hann eitt árið um 200 bush. af
kartöflum með fleiru, og var það góð
búbót til eignar og útsölu, og þó hann
væri langt frá vatninu, stundaði hann
veiðina með elju og dugnaði, svo að
nú fór að smálagast hagur hans, grip-
ir fóru að fjölga, en þeir hepnuðust
honum ver en jarðræktin, svo að eft-
ir þessi 5 ár étti hann ekki nema 5
nautgripi. Árið 1881 var burtflutn-
ingur úr nýlendunni svo mikill, að af
60 búendum í Árnesbj-gð voru einir
6 eftir. Leist þá Hjörleifi svo illa á
blikuna, að hann flutti ofan að vatn-
inu til að geta verið nær þessum fáu
mönnum sem eftir voru, en ekki ætl-
aði liann að flýja fj-T en i siðustu lög,
enda var hann svo hj’gginn maður,
að hann sá hve mikill skaði það var,
að hlaupa burt fj-rir áeggjun klerka ! !
Á Strönd var hann eitt ár og þaðan
flutti hann norður að Lauflióli 1882.
Þar hafði áður búið maður sem flutti
burtu. En þó ekki væri álitlegt að
setjast þarna að, sökum stórflóðs í
í vatninu, lét hann það ekki bíta á sig.
Þar stóð húskofi sem hann gat flutt
í. Nú voru börnin fjögur og það fimta
kom að heiman, 10 ára stúlka sem hann
sendi fargjald og nú fæddist 6. barnið;
má nærri geta hvort ekki þurfti dugn-
að og fjrirhj-ggju til að flej’ta þessu
fram. En alt gekk samt vel; góður
afli í vatninu, garðrækt og gripafjölg-
un studdi nú árlega að velmegun
þeirra. Hveiti var dýrt um þær mund-
ir, svo hann tók lítið af því i sam-
anburði við fólksfjölda. En nú gat hann
slátrað 2 nautgripum árlega til búsins
en hefir haft árlega 4—6. kýr mjólk-
andi, uþþskeru af kartöflum og rófum
til jafnaðar 150 bush. árlega (en sáð
5—6 busli.). Éitt ár fékk hann 20 busli.
af lauk. Flatbaunum og mais hefir
hánn sáð, og fengið 2—300 pund til
jafnaðar at' hvoru fj-rir sig. Nú á hann
,13 nautgripi, 40 fjár, gott íveruhús,
12 + 18 fet, með viðauka 10+14 fet og
kjallari undir því öllu og borða og
spónþak, 2 gej-msluhús 10+12 fet hvert;
með borðaþaki, nægileg fjós og fjárhús,
2 góða brunna. A!t landið er girt
með króka og limgirðing. Fj-rsta ár-
ið var svo mikið flóð (eins áður er
sagt), að hann fékk engan hej-skap af
landinu og 2 ár litinn. En nú fást i
hverju meðalári 12 kýrfóður. Hjör-
leifur hefir haft í heimili 5—7 manns
og tekið til jafnaðar 6 íSikki af hveiti
á hverju ári; af smjöri hefir hann selt
árlega um 60 pund og haft þó gnótt
í búi eftir, og oftar selt um 2 kýr-
fóður af heyi, f j-rir utan það sem hann
hefir lijálpað fátækum, nauðstöddum
frumbýlingum bæði um mat og hej- án
endurgjalds. Af kartöfium og fleiri
jarðarávöxtum hefir hann árlega selt
töluvert. Þannig hefir dugnaðnr.
hirðusemi og forsjálni hjálpað þessum
sómahjónum að framfleyta fjölskj-ldu
sinni og s-kulda þau ensium manni einn
ej-ri. Sannast þar sem oftar spak-
mæli Franklíns, að guð hjélpar þeim,
sem sjálfur vill bjarcast. Nú er Lauf-
hó!l ein með fallegri jörðum í Aines-
bj-gð, og ber það með sér, ao regla
og þrifnaður eiga þar lieimili, en ekki
hefir Hjörleifur unnið mikið út. Hann
hefir látið jörðina njóta handarvika
sinna. (Framhald).
Birkivöllum, ÁrnesF. O., 4. Júlí 1894.
Gunnar Gislason.
Derby plötu-reyktóbak er
bið ueðfeldasta otr jiíegi-