Heimskringla - 11.08.1894, Side 3

Heimskringla - 11.08.1894, Side 3
HEIMSKRINGLA 11. ÁGÚST 1894. 3 SMÁVEGIS. Baxn *i.öghel«ad af ritningunni. Blaðið “Mid-Continent” segir frá þvi, að þegar hópur af prestum þar i grendinni bað um gefið far með járn- brautinni, fengu þeir svar á bréfspjaldi frá járnbrautarstjórninni svo látandi: “Þú mátt ebki fara um mitt land”. 4. Mós. 20, 18. “Og létu engan mann þar yfir komast”. Dómarb. 3, 28. “Og þar skal enginn umfara nm alla eilifð”. Esajas 34, 10. “Eilifa girðing, semhann fer ekki yfir”. Jerem. 5, 22. “Hann greiddi farleigu fyrir sig og steig á skip. Jónas 1, 3. Prestarnir fundu að jámbrautar- stjórn getur líka vitnað í ritninguna, enda fylgdu þeir dæmi Jónasar spá- manns og “greiddu farleigu fyrir sig”. — í Portland, Oregon, fóru fram kosningar 4. Júní næstl. [og náðu sam- veldismenn kosningum yfir alt. Nú hafa sérveldismenn höfðað mál gegn þeim og ákæra þá fyrir að hafa safnað 840 000 á undan kosningunum, sem at- kvæðin hafi verið keypt fyrir, þannig : Að norðan úr Washington ríki, austan yfir Cascade Mountains og úr öllum áttum liafi verið smalað rúmum 3000 mönnum og þeim skift niður á 65 kosn- ingarstaði undir stjórn og fyrirsögn ein- hvers hins orðræmdasta kosningarefs, O’Donnels, sem fenginn hafi verið frá Seattle í Washington fjórum vikum áð- ur, til að raða öllu niður.—Prófið í mál- inu er nýlega byrjað. “Evening Telegram”, (Portland Oregon). — Möðursyttir hins n$ja prcsts kom til hans, er hann prédikaði í fyrsta sinni, og sagði við hann : “John, hvers vegna ertu orðinn prestur?” “Ég heyrði röddina guðs þegar hann kallaði mig”, svaraði hann. Hún mfclti: “Ertu nú öldungis viss um, að hann hafi meint það ? ” — Móðirin sagði við litlu dóttur sína: “Gleymdu aldrei að þakka guði fyrir alt, barnið mitt !” “Og þó að mér sé það til ills og mér líki það ekki ? svar- aði barnið. “Já, æfinlega”, segir móð- irin, “allir hlutir eru til hins bezta”. Stundu seinna kom litla stúlkan inn og sagði: “Þakkaðu guði að ég braut fall- egu skálina þína, mamma ! ” Harpers Young People. — Miirg er aðferðin til að ná saman peningum i kyrkjusjóð. A hátíðardegi kyrkju einnar í Brocklyn var læknir einn fenginn til að vera í söngloftinu og bólusetja þar svo margt fólk sem hann gæti fengið til þess, fyrir hálft gang- verð, til inntektar kyrkjusjóðnum.— Blað í Baltimore getur þess, að kona þar i bænum hafi rakað bónda sinn í nokkra mánuði og greitt hið vanalega rakstrarverð frá honum inn í kyrkju- sjóðinn. Benti spámaðurinn á þetta atvik þegar hann sagði : “Á þeim degi mun hinn alvaldi með hárknifi leigðum fyrir liandan fljót. .raka hárið af höfð- inu og fótunum og einnig burtnema skeggið?” Esajas 7, 20. Christian Register. "HVAÐAN KENNIR ÞEF ÞENN- AN? ÞÓRKÉLL ANDAR NÚ HANDAN”. Þessar hendingar eftir Harald kon- ung harðráða duttu mér i hug þegar ég las “örvita-grein” lierra Gunnlaugs Helgasonar í 30. bl. Hkr. Það er auð- vitað að hún er ekki nema útúrsnún- ingur og vitleysa frá upphafi til enda, og lýsir höfundinum í hans réttu mynd. En þó koma fyrir þau orðatiltæki, sem hann ætti og skal fá að skýra betur, ef hann vill ekki standa rauður af óvirð- ingu og skömminni íklæddur f jtít rétt- sýnum dómi almennings, og er það fyrsta spurning: Hvaða atvinnu hefi ég stundað, sem óvirðir mig? Hvaða orðstýr fer af mér, sem Gunnlaugur herra!! vill ekki skifta? og í þriðja máta: Hvar stendur það “bull” skrif- a.ð eftir mig, sem alþýða undrast yfir ? Ég veit vel, að orð mín og verk eru ekki fullkomin; ég hefi heldur aldrei dregið þann dul á mig. En það var ofdirfð af jafn-ótilkjörnu flóni, eins og hr. Gunn- laugur er, að fara að dæma mig. En það hlægir mig að Hávamál lýsa hon- um rétt: “Ósnotur maþur, ef eignast getur Fé eþur fljóþs munaþ. Metnaþur honum þróast, en mannvit alþrei. Fram gengur hann drjúgt í Dal”. Lúrðu nú skælandi með þessa dúsu þar til að ég kemst til að láta í aðra stærri. ef þörf gjörist, sem sprengir til fulls mannorðs-blóðsugur Ný-íslend- inga. Staddr i Winnipeg, 31. Júlí 1894. Gunnar Gíslason Auðnurík stúlka. HEILLAÓSKIR FRÁ VINUM HENNAR. Allir héldu að krankleiki hennar væri ólæknandi. Ilvernig hún fékk heilsuna aftur. Eftirdæmi liennar er þess virði, að aðrar ungar stúlkur reini það einnig. Tekið eftir blaðinu “Sherbook Gazette.” Margar fregnir bárust inn á skrif- stofu blaðsins Gazette viðvíkjandi þeirri framúrskarandi lækning, sem fengist hafði með brúkun Dr. Wiiliams Pink Pills. Til þess að geta gefið almenningi vissu fyrir áieiðanleik þessara fregna, og ef það reyndist satt, þá að aug- lýsa það sjúku fólki til gagns, var fregnriti blaðsins sendur af stað til Rock Forest, til að grenslast eftir, hvort Miss Maggie Simpson hefði, eins og sagt var, læknast af miklum krank- leik, með þessum pillum. Fregnritinn fór með síðdegislest- inni til Rock Forest, og eftir skamma göngu frá C. P. R. vagnstöðinni, kom hann að lnísi Mr. James Simpson, sem stendur á hinum vel yrkta bóndagarði á bakka Magog-fljótsins. Þegar fregnritinn gerði uppskátt er- indi sitt þangað, sagði Mrs. Simpson lionum, að dóttir sin væri ekki lieima, hún væri á nunnuskólannm í Sher- brooke, þar sem hann gæti auðveld- lega talað við hana sjúlfa. Mrs. Simp- son talaði um heilsubót dóttur sinnar með hlýjum þakklætisorðum og þakk- aði það eingöngu pillunum, og kom það vel heim við það, sem dóttir hennar sagði fregnritanum þegar hann átti tal við hana. Hún gat þess líka> að hún hefði ekki látið neitt tækifæri ónotað, að ráðleggja Pink Pills, og ti! dæmis sagði hún, að nágrannastúlka þeirra, Miss Delaney, hefði brúkað þær og fengið bót á meinsemd sinni. Eft- ir það fór fregnritinn til Sherbrooke, til að tala við Miss Simpson, sem bjó á nunnuskólanum á Notre Dame. Miss Simp9on er 17 ára gömul stúlka, fögur ásýndum, viðfeldin í viðmóti og tali, kringluleit og rjóð, brosandi og blá- eygð og er indislegt að horfa á hana. Hún hafði ekkert á móti þvi að segja fregnritanum, hvað hefði orðið henni að bata. Hún mælti : “Bíðan ég var 14 ára gömul og þangað til siðastliðið vor, var ég smátt og smátt að tapa heilsunni, og læknirinn okkar, sem alt reyndi, gat engu áorkað. Fyr- ir ári síðan var ég orðin svo slæir., að öll von var horfin, ég liafði stöð- ugau höfuðverk, varirnar á mér urðu bleikar, gular og stundum bláar sök- um blóðleysis. Ef ég hreyfði mig, fannst mér ég eiga bágt með að draga að mér andann. Ég varð lítið annað en skinn og bein og liafði með öllu tapað svo kröftum, að ég gat ekk gengið upp stigann. Eg varð með öllu sinnulaus, pegar læknirinn gat ekki veitt mér neina hægð, og ég fann að mór fór síhnignandi, og engin von var um bata. Vinur minn ráðlagði mér að reyna Dr. Williams Pink Pills, en ég hafði reynt svo mörg meðöl, og alt að árangurslausu, og þessvegna mist alla trú, á frekari tilraunum. Til allrar liamingju, þraungvaði móðir mín mér, að taka þessar pillur, og áður langt um leið, fann ég, að mér varð gott af þeim, svo ég hélt stöðugt áfram með þær, þar til ég hafði brúkað úr sex öskjum, og þá var ég að öllu leyti búin að lá heilsu mína og krafta að fullu, samt sem áður vildi móðir mín, að ég héldi áfram að brúka þær. og það gerði ég, þar til ég haíði brvikað upp úr níu öskjuin. Það var einhverntíma síðastliðið sumar sem ég hætti við þær. Síðastliðið haust þeg- ar skóli þessi byrjaði, og ég kom hingað aftur, eftir svo langa burtveru, sökum veikinda minna, að stúlkurn- ar sem þekktu mig áður, urðu með öllu liissa, af þeirri breytingti sem ég hafði tekið, og oft, þegar ég mætti fornvinum og kunningjum, hafði 'ég gaman af, liversu undrandi þeir voru yfir þeirri breytingu, er ég hafði tekið. Ég segi yður satt, að ég læt ckk- ert tækifæri ónotað, til að ráðleggja Dr. Williams Pink Pills. Ég hef æfin- lega hjá mér, öskjur af þeim, og þegar einhver af vinum mínum hér á skólanum. verður lasin þá lief ég ætíð þetta áreiðanlega meðal við hendina. Oft segja stúlkurnar við mig: “O Maggie, þú ert auðnu stúlka, að geta verið svona glöð og lukkuleg.” Þá svara ég þeím því, að ég sé að bæta upp liðna tímann.” Hin aífara- sæla afleiðing af brúkun Dr. Willi- ams Pink Pills, í sjúkdómstilfelli, Miss Simpson. sannar, að þær séu óviðjafnanlegar, til að lireinsa og bæta blóðið og styrkja veiklaðar taugar. Ungar stvilkur sem eru blóðlitlar og hafa fölan yfiritt, sem finna til slapp- leika máttleysis og hjartsláttar, ættu ekki að draga það, að reyna Dr. Williams Pink Pills. því þær auka og hreinsa blóðið styrkja taugarnar, færa roða í kinnarnar og gefa hraust- legra og blómlegra yflrlit. Pillur þess- ar eru áreiðanleg bót við öllum þeim veikleik, sem kemur af þunnu og skemmdu blóði, og veikluðu tauga- kerfi, svo sem gigt, mjaðmagigt, riðu, höfuðverk, niðurfallssýki, la grippe og kvefi. Þar eru góður, við öllum þeim krankleik, sem eiga rót sína að rekja til óhreins blóðs, svo sem kirtlaveÍKÍ og langvarandi heimakomu. Þær eru sérstaklega góðar við öllum kvennlegum sjúkdómum. Eins eru þror ágætt meðal lianda þeim mönn- um, sem veikir hafa orðið, af ýinis- konar úreynslu bæði andlegri og lik- amlegri, og öllu óhófi matar og drykkjar með fieiru. Dr. Williams Pink Pills, eru búnar til af Dr. Williains Medicine Co. Brockville Ont. og Schenectady, N. Y. og eru ætíð seldar í öskjum en aldrei í tylfta eða hundraðatali. Askjan kostar 50 cts. og 6 af þeim fást fyrir $2.50 þær fást lijá öllum lyfsölum, og með pósti frá félaginu sjálfu eftir ofangefnri utanáskrift. Hið lága verð á pillum þessum geri læknis og með- ala kostnað, mjög léttvægan, í saman- burði við önnur meðöl. U The Novol Shoe Slore” .">?•> Main Str. ----- Sami staðurinn, þar sem Paulson & Co. verzluðu áður. ------------- Karla og kvenna skór og stígvél, koffort og töskur. Alt mjög vel vandað og með lægsta verði. Komið og skoðið vörurpar og spyrjið um prísana. Útsölu- menn Sunnanfara í vestrheimi eru: W. H. Paulson, 618 ElginAve.,Winnipeg;Sigfús Bergmann, Garðar, N. D.; G. S. Sigurðs- son Minneota, Minn., og G. M. Thomp- son, Gimli Man. Ilr. W. H. Patilson er aðalútsölumaðr blaðsins í Canada og hefir einn útsölu á því í Winnipeg. Verð 1 dollar. T. J. Tillctt, eigandi. N' 30 —\ Hl :RI i PACIFIC RAILROAD. TIME CARD.—Taking efEect Wedces- day June 29, 1894. MAIN LINE. North B’und Soutli Bound — 5 fs * ^ 1—1 «0 i—i ’-j cc ^ STATIONS. St. Paul Ex„ No.l08Daily. Freight No. 154 Daily 1.20pi 3.00p .. Tv’innipeg.. ll.SOa 5.30a 1.05p 2.49p ♦Portage Junc 11.42a 5.47a 12.42 p 2.35p * St.Norbert.. 11.55a C.07a 12.22a 2.23p *. -Cartier.... 12.08p 6.25a ll.54a 2.05p *.St. Agathe.. I2.24p 6.51a 11 31a 1 57p *Union Point. 12.33p 7.02a ll.07í 1.46p *Silver Plains 12.43p 7.19a 10.31a 1 29p .. .Morris.... l.OOp 7.45a 10.03a 1.1 öp .. „St, Jean... 1.15p 8.25a 9.23a 12.53p . .Letellier ... 1.34p 9.18a 8 00« 12.30p|.. Emerson .. 1.55p lO.löa 7.00a 12.15p . .Pembina. .. 2.05p ll.lða U.Oip 8.30a Grand Forks.. 5.45p 8.2 5p 1.30p 4.55a .Wpg. Junc.. 9.25p 1.25p 3.45p Duluth 7 25a 8.30p Minneapolis 6.20a 8.00p ...St. Paul... 7.00a 10 30p ... Chicago .. 9.35p Derby Plng reyktóbak er æfinlega happakaup. Dominion ofCanada. AMsjarflir okeyPis íyrir milionir manna. 200,000,000 ekra í hveti og beitilandi í Manitoba og Vestr-territóríunum i Canada ókeypis fyrir landnema. Djúpr og frábærlegafrjósamr jarðvegr, nægð af vatni og skógi, og meginhlutinn nálægt járnbrautum. Afrakstr hveitis af ekrunni 20 busheí, ef vel er urnbúið. í inu frjósama helti í Rauðárdalnum, Saskatchewan-dalnum, Peace River-dalnum og umhverfis- liggjandi sléttlendi eru feikna-miklir flákar af ágætasta akrlendi, engi og beiti- landi—inn víðáttumesti íláki x heirni af líttbygðu landi, Mdlmndmaland. Gull, silfi, járn, kopar, salt, steinolía o. s. frv. Ómœldir flákar af kolanáma- landi; eldiviðr því tryggrum allan aldr. Járnbraut frd hafi til hafs. Canada-Kyrrahafs-járnbrautin í sambandi við Grand Trunk og Inter-Colonial- brautirnar mynda óslitna jámbraut frá öllum hafnstöðum við Atlanzhafí Ca- nada til Kyrrahafs. Svi braut liggr um miðhlut frjósama beltisins eftir því endi- löngu og um hina hrikalegu, tignarlegu fjallaklasa, norðr og ver n og um in nafnfrægu Klettafjöll Vestrheims. Heilnœmt ofts. Loftslagið í Manitoba og Norðvestrlandinu er viðikent ið heilnœmasta í Ame- ríku. Hreinviðri og þurviðri vetrog sumar: vetrinn kaldr, en bjartr og stað- viðrasamr; aldrei þokaog súld og aldrei fellibyljir, eins og sunnar í landimþ Sambandsstjórnin í Canada gefr hverjum karlmanni yfir 18 úra gömlum og hve-rjum kvennmanni, sem heflr fyrir familíu að sjú, 160 ekrur af Inndi alveg ókeypis. Hinir einu skilmálar eru, að landnemi búi á landinu ogyrk það. A þann hatt gefst hverjum rnanni kostr á að verða eigandi sinnar ábýlis jarðar og sjálfstæðr í efnalegu tilliti. IsJenzkar uýlendur í Manitoba og canadiska Norðvestrlandinu eru nú þegar stofnaðar í 6 stöðum- Þeirra stœrst er NÝJA ÍSLAND, liggjandi 45—80 mílur norðr frá AVinnipeg’á vestrströnd Winnipeg-vatns. Vestr frá Nýja Islandi, í 80—25 mílna fjarlægð er aLFTAVATNS-NÝLENDAN. I báðum þessum nýlendum er.mikið af o— numdu landi, og búðar þessar nýlendr liggja nær liöfuðstað fylkisins, en nokkr hinna. ARGYLE-NYLENDAN er 110 mílur suðvestr frá Winnipeg; ÞING- VALLA-NÝLENDAN, 260mílur norðvestr frá Winnipeg; QU’APPELLE-NÝ- LENDAN um 20 mílur suðr frá Þingvalla-nýlendu, og ALBERTA-NÝLEND- AN um 70 mílur norðr frá Calgary, en um 900 mílur vestr frá Winnipeg. síðast töldum 3 nýlendunum er niikið af óbygðu, úgætu akr- og beitilandi. Frekari upplýsiugar í þessu efni getr hver sem vili fengið með því, að skrifa um það: East Bound STATIONS. W. Bound. Freiglit Mon.Wed.Fr. Passenger Tu.Thur.Sat. j Passenger Mon.Wed.Fr Freiírht Tus.Thur.Sat. j 1.20p| 3.00p .. Winnipeg .. 11.30a| 5.30p 7.50p 12 5op ... Morris .... 1.35p 8.00a 6.53p 12.32p * Lowe Farm 2.00p 8.44a 5.49p 12.07a *... Myrtle... 2.28p 9.31a 5.23p 11.50a ... Roland.... 2.39p 9.50a 4.39p 11.38a * Rosebank.. 2.58p 10.28a 3.58p 11.24a ... Miami.... 3.13p 10.54a 3.14p U.02a * Deerwood.. 3.36p 11.44a 2.51p 10.50a * Altamont .. 3.49p 12.10p 2.l5p 10.33a .. Somerset... 4.08p 12.51 p 1.47p 10.18a *Swan Lake.. 4.23p 1.22p 1.19p 10.04a * Ind. Spriugs 4.38p 1.54p I2.57p 9 53a *Mariapolis .. 4.50p 2.18p 12.27p 9.38a * Greenway .. 5.07p 2.52p 11.57a 9.24a ... Baldur.... 5.22p 3.25p U.12a 9.07a . .Belmont.... 5.45p 4 15p 10.37a 8.45a *.. Hilton.... 6.04p 4.53p 10.13a 8.29a *.. Aslidown.. 6.21p 5.23p 9.49a 8.22a Wawanesa.. 6.29p 5.47p 9.39a 8.14a * Elliotts 6.40p 6.04p 9.05a 8.00a Ronnthwaite 6.53p 6.37p 8.28a 7.43a ♦Martinville.. 7.11p 7.18p 7.50a 7.25a .. Brandon... 7.30p 8.00p THOMAS BENNETT DOMINION COV'T IMMIGRATION AGENT, Eða 13. C. Baldwinson, ísl. umboðsm. Winnipeg, - - - - Canada. MORRIS-BRANDON BRANCH. West-bound passenger Baldur for meals. trains stop at PORTAGE LA PRAIRE BRANCH. W. Bound Mixed No. 143 Every Day Except Sunday. STATIONS. East Bound Mixed No. 144 Every Day Except Sunday. 4.00 p.m. .. Winnipeg.. 12.00noon 4.15 p.m. ♦Port Junction 11.43 a.m. 4.40 p.m. *St. Cliarles.. 11.10 a.m. 4.46 p.m. * Headingly.. 11.00 a.m. 5.10 p.m. * Wliite Plains 10.30 a.m. 5.34p.m. *Gr Pit Spur 9.58 a.m. 5.42p.m. *LaSalle Tank 9.48 a.m. 5.55 p.m. *.. Eustace... 9.32 a.m. 6.25 a.m. *.. Oakville.. 9.05 a.m. 6.48 a.m. *. . .Curtis . . . 8.48 a.m. 7.30 a.m. Port.la Prairie 8.20 a.m. Stations marked —*— have no agent. Freight must be prepaid. Numbers 107 and 108 have through Pullman Vestibuled DrawingRoom Sleep ing Cars between Winnipeg, St. Paul and Minneapolis. Also Palace Dining Cars. Close connection at Chicago with eastern lines. Connection at Winnipeg Junction with trains to and from the Pacific coats For rates and full information con- cerning conneetlon with other lines, etc., apply to any agent of the company, or CHAS. S. FEE, H. SWINFORD G.P.&.T.A., St.Pftul. Gen. Agt., Wpg. H. J BELCH, Ticket Aeent, 486 Maiu Str., Winnipeg. 664 Jaiet í föður-leit. faðir vðar hafði aldre séð. í þessu skapi sendi hann eftir lionum. Ég heft lieyrt að hún væri tDjög fríð stúlka og liefði faðir yðar séð liana ot likast að liann hefði látið til leiðast. En í stað þess að lilýða og koma heim, sendi hann bréf þar sem liann þverneitaði boðinu. Var þá ekki að sökum að spyrja; hann var gerður arflaus og átti ekki afturkvæmt. Stuttu síðar fékk faðir yðar ást á undur íríðri stúlku stórrikri, og til að svíkjahanasagðisthann vera erfingi jarldæmisins, Eftir stutta viðkynning fóru þau leynilega burt og giftust á leynd. Þegar þau svo degi síðar yfirlitu reikningana, kom- ust þau að því, að liann átti ekkert nema lítil laun sem undirforingi 0g að hún átti ekki skildingsvirði. Hann varð hamslaus og kallaði konu sína falsara og slíkt hið sama gerði hún. Þannig leið annar morgun þeirra í hjónabandinu, að hún grét sáran en hann gekk um óður, bölvandi og ragnandi. Móðir yðar hafði þó meira vit en liann, eða svo kom það fyrir. Gifting þeirra var fáum kunn því hún hafði strokið undir pví yfirskyni að heim- sækja ættfólk sitt, og heima hjá henni var því trúað. “Því skyldum við vera að rífast svona ?” spurði hún. “Þú, Edmund, vildir gift- ast auðnum fremur en mér og ég get viður- kent mig seka i að hafa fremur gifst jarls- dæminu en þér. Hvorugt okkar náði takmark- inu, en enn er tími til að gera alt gott. Það veit enginn um gifting okkar. Foreldrar mín- Jafet í föður-leit. 665 ir ætla ég sé hjá.---------0g þitt fólk lieldur að þú sért að skemta þér meðan fjarverulevfi þitt gildir. Sagðir þú nokkrum samvinnu- bræðrum þínuei frá leyndarmáli þínu ?” Ekki einum einasta,” svaraði faöir yðar. “Jæja, þá skulum vid skilja eins og ekkert hefði í skor- ist. Ódöpp okkar þurfa aldrei að komast upp því okkur er báðum jafn aríðandi að halda því leyndu. Ert þú ásattur með þetta ?” Faðir yðar gekk að kostunum undir eins. Hann fylgdi móðir yðar að húsi því, er heima var búist við hún væri í, og liún bjó vít sögu tú afsökunar því, hve lengi hún var á leiðinni, en það vaj að hún hefði kynnst þes9um sér- lega kurteisa unga manni. Faðir yðar hvarf afitur til hersins. og fórst þeim þannig eins og tveimur smyglurum, er leggja til orustu en draga upp fánaun og sigla sinn í hvora átt undir eius og hvor þekkir annan.” “Ég hef fátt að segja um ást móður minnar eða kvennlegar tilfinningar hennar,’’ sagði ég. “Þess minna þess betru, Jafet — en atliug- andi er, að þetta er frásögn föður yðar,” sagði Mr. Masterton, og hélt svo áfram: “Það virðist svo, að eitthvað tveimur mánuðum síðar hafi faðír yðar fengið bréf frá konu sinni, þar sem hún sagði honum að hin stutta návist þeirra hefði haft ákveðnar afleið- ingar, og bað hann því útvega barninu grida- stad og búa svo um að alt verdi ekki upp- 668 Jafet í föður-leit. komist næst hugsaði liann ekkert um ydur á meðan módir yðar var á lífi, en andlát henn- ar og auðurinn er úr því hlóðst á liann kom honum til að leita eftir erfingjar” “Þannig er beinagrindin af sögu föður yðar, Jafet. Yil ég breta því við, að enn sem kom- ið er hefir liann enga föðurlega ást á yður- Breytni möður yðar stendur altaf fyrir hugsjón hans, og ef hann ekki endilega vildi finna og fá erfingja, gæti ég bezt trviað að hann liefði óbeit á yður. Verið getur, auðvitað, að yður takist að glæða föðurlega tiltinning í brjósti lians, verið getur og að liann verði mjög svo ánægður ineð útlit yðar, en sanvt sem áður er pað örðugt starf sem bíður vðar og er ég hræddur um að það reynist óbærilegt fyrir geðstóran mann eins og yður.” “Satt sagt,” sagði ég, “fer ég að hngsa að innilegustu vonir vorar fáist- aldrei uppfyltar, og alt að því óska nvv að faðir minn hefði aldrei leitað mín. Ég var ánægður og rólegur og nvv sé ég ekkert tækifæri til að fagna yfir breyttngunni.” “Nokkrar spurningar vil ég leggja fyrir yður enn,” sagði Mr. Masterton. “Mér er sagt þér tilneyrið trúfiokki þ-»im, sem nefndur er kvekarar. Segið mér nvv í einlægni hvert þér getið undirskrifað allar dogmur þess flokks- Og ég vildi bæta því við, hvert þér hugsið yður að lialda áfrain í þeim fiokki ? Ég þyk- ist sjá vandrædi í öllu þessu.” Jafet í föður-lelt. 661 að þér hafið mætt við ýms œfintýri, siðan þér strukuð frá okkur öllum eins leiðinlega og þér gerðuð.” “Auðvitað, kæri Mr. Masterton, vil ég gera það, og ei“s og þér segid hefi ég mætt við æfintýri. En það verdur æði-löng saga.” “Jæja, þa skulum við borða miðdag liér og vera saman alt kveldið. Það er afráðið.”

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.