Heimskringla - 11.08.1894, Síða 4

Heimskringla - 11.08.1894, Síða 4
4 HEIMSKRINGLA 11. AGÚST 1894. Winnipeg. Guðsþjónusta á venjulegum tíma í Unity Hall. Ritstj. Mr. E. Jóhannso hefir verið töluvert lasinn nokkra daga. En held- ur betri nú þegar blaðið fer pressu. Bj-rjuð er að koma út í “Þjóðólfi” ný saga eftir Mr. Gunnstein Eyjólfsson íNýja íslandi, semheitir: "Amerisk gestrisni”. Grocers og sœtinda-salar hér í bæn- um halda árlegt “Pic-nic” sitt á fimtu- daginn kemur í Selkirk. Lestirnar fara héðan frá C. P. R. vagnstöðvunum þann dag kl. 9 og 11 f. h. og kl. 2 e. h. Kæra þökk fyrir myndasafnið, sem ég er nýbúinn að meðtaka. Mér likar það ágætlega. West Selkirk, 6, Ágúst 1894. í>. Þokkelsson. TAKIÐ EFTIR. Rafrmagns-belti til sölu (Dr. Owens No. 4), hefir að eins verið brúkað 3 mánuði og fæst nú fyrir $25 eða móti borgun út í hönd. Arm- og hálsbönd fylgja. Lysthafendur snúi sér tilMr. J. W. Finney, ráðsmanns Hkr. Komid sem fyrst. Herra Friðjón Friðriksso í Glen- boro fór heimleiðis á laugardaginn var, eftir nærri 2 vikna dvöl hér í bænum. Fyrri vikuna var hann ásamt öðrum að skoða sýninguna, en seinni vikuna beið hann hér til að verða (við bón íslend- ingadags-nefndarinnar, að flytja ræðu á Þjóðhátið .vorri. Fyrir þá stóru greiðasemi á hann skilið þakklæti nefnd arinnar, Bæjarstjórnin hefir nú búið til lög, sem fyrirskipa að aflar skraddarabúð- ir, “grocery”-búðir, skóbúðir, harðvöru- búðir og gull- og gimsteinabúðir sé lokaðar frá kl. 7 á kveldin til kl. 5 á morgnana, nema á laugardagskvöld- um og næstu daga á undan öðrum helgidögum. Þó eru menn undanþegn- ir þessu 3 síðustu vikur December- mánaðar ár hvert. Þessi lög gilda frá 15. þ. m. Jón Miðfjörð, stræta-prédikarinn alþekkti, hefir sent oss grein til prent- unar, þar sem hann klagar yfir ólátum landa vorra síðastl. sunnudag. Grein- in er svS úr garði gerð, að ill-mögulegt er að tjónka við hana, enda ekkert unn- ið með þvi að prenta hana, það vér get- um séð. Það er auðvitað manninum sjálfupa að kenna, að ólæti nokkur eiga sér stað. Eigi að síður væri æskilegt að menn létu hann steyta sig afskifta- lausan. Hann hefir ánægju af því, og það gerir þeim ekkert til, enda skyn- samlegast að koma hvergi nærri hans prédikana- stöðvum. Alþjóða-söngurinn. Úr hvaða litum litast skást? Það leynir sér ekki hvar sem sjást Diamond litarnir dýru. Og hvaða litur á bjartastan blæ, sem blikar og varir sí og æ? Diamond liturinn dýri. Hvað vekur undrandi eftirtekt og altaf bætir holdsins nekt ? Diamond liturinn dýri. Hvað bætir roðann og blómgar alt, og blikar í landinu þúsundfalt? Diamond liturinn dýri. Hvað girnast Canada konur og menn ? Kannske þú fáir að vita það senn Diamond liturinn dýri. H. Lindal, Fasteigna umboðssali, eldsábyrgðar -umboðsmaður, útvegar peningalán og innkallar skuldir. OFFICE m MAIN STR. Hjá Mr. Wm. Frank. Góðfús lesari! Landi vor, Kristján heitinn Ólafs- son, sem fyrir skömmu lézt á svo hörmulegan hátt,lét eftir sig fjólskyldu, hjálparþurfandi konu og börn. Góð- samir fhenn hafa þegar séð um útför hans. Það væri sannarlega kærleiks- verk—oss liggur við að segja skyldu- verk—hvers sem er þess megnugur, að rétta þessum munaðarleysingjum hjálp- arhönd, og íslendingar hafa oft sýnt drenglyndi og örlæti, er síður hefir ver- iðástæðatil. Allar gjafir, hve smáar sem eru, verða þakksamlega meðteknar og má annaðhvort afhenda þær á skrif- stofu Hkr., eða í búð Mr. A Friðriks- sonar, Ross Ave. Undirskrifaður hefir til sölu greiða- söluáhöld öll i bezta lagi og með mjög vægu verði; einnig 2 kýr og 40 hænsni. Húsaleigu skilmálar góðir. Þeir, sem sæta vilja kaupum þessum, snúi sér til undirskrifaðs fyrir 15. Sept. næstk. Þorgeir Símonarson. 63 Notre Dame Ave. (Niðurl. frá 1 bls.) meðan ekki eru fundin ráð til að losna við þennan hita á auðveldan hátt, er regngerð ógerleg. Hér er auðvitað gert ráð fyrir, að loftið, sem tilraun- in er gerð á, breýti ekki stöðu sinni meðan á tilrauninni stendur. Hversu miklu örðugri mundi regnframleiðslan verða, ef loftstraumar skiftust á? Prof. Macfarlane skýrir í grein sinni frá hinum drygindalegu tilrannum ýmsra “regngeranda”. svo sem Mel- bourne, Espy, Porsero, Ruggles, Dyr- enforth, Pitkin, og John Jacob Astor, en hér er ekki rúm til að taka hvern þeirra fyrir sig. En það er í stuttu máli skoðun Prof. Macfarlane, að hug- mjmdir þessara manna um regngerð sé orðnar til fyrir vanþekking á hlutum, sem þeir eru að fást við. Hann gengur inn á það, að hægt sé að framleiða regn með ýmsum af aðferðum þessa-ia manna en þó að eins með ærnum kostnaði, til dæmis, með því að láta rennandi kol- sýru gufa upp í leftið. Til þess að sýr- an geti gufað upp, þarf hita, og var þá tilætlast að hún dragi til sín nokkuð af hita loftsins, en það aftur kólnaði og vatnsgufan þéttist og félli niður sem regn. Þetta hefir reynzt að vera rétt, og er alt samangott og blessað, en þeg- ar litið er á þetta frá fjárliagslegu sjón- armiði, fer heldur að syrta, tilþessað kæla teningsmílu af lofti niður í 11 F, fjrrir neðan mettistig (saturation point) þarf 258 000 tons af kolsýrulög og 150- 000 til að draga í sig hinn fólgna hita vatnsgufunnar. Ef gert er nú ráð fyr- ir að hvert ton kosti dollar, þá verður kostnaðurinn við að fá 0.27 þumlungs regn á eina ferh. mílur yfir $400 000. Önnur tilraun, sem kend er við Pit- ken var sú, að þenja stórt og mikið segl milli loftbáta. Seglinu átti svo að haga þannig, að hinir saggafullu loftstraum- ar kæmust í hreifingu upp á við þangað sem loftið er kaldara, svo vatnsgufan geti þéttst. En vandræðin við þetta voru, að fá eitthvað til að halda í við seglið svo það fyki ekki út í veður og vind, Það yrði liklega heppilegast að byggja sér fjallgarð þegar í byrjun. The Litterary Digest. ÁVÖRP MÓT KYRKJUNNI. Prófessoreinn við Kílarháskóla, Dr. Lehman Hohenberg, hefir nýlega sent ávarp til fuUtrúa prótestantafélagsins, er halda fundi sina í Berlin, en félag þetta er írjálslynt kyrkjulegt félag og í því margir prestar og guðfræðisprófess- orar, sem hafa sagt skilið við allar kreddur (“dogmur”) kyrkjunnar. I á- varpi þessu segir : "Takið skrefið fuUt með yfirlýsingu í einu hljóði og sprengið þar með hina kyrkjulegu hlekki, sem hindra aUa heilbrigða framför siðferðis- tilfinningarinnar lijá liinni þýzku þjóð og valda vondu pólitisku ástandi og fé- lagslegri eymd”. Hann ámælir þýzk- um prestum fyrir það, að þeirgerast ekki óháðir framsögumenn þjóðarinnar, af því þeir hafa fengið einstrengings- lega guðfræðislega skólamentun, gefið sig undir forsjá embætta broddskapar- insoglátið smeygja á sig munnkörfu. “Vér verðum”, segir hann, “að afmá aUa andlega ofbeldisstjórn. En núver- anda fyrirkomulag kyrkjunnar er ein- hver hin versta kúgunartilraun ; það er óaflátlegt strið gegn mönnum frjálsrar hugsunar, með öðrum orðum: gegn þeim sem eftir guðs ákvörðun og eðli hlutanna hafa mesta yfirburði í andlegu og siðferðislegu tiUiti. Prestarnir ættu að prédika þann kristindóm, sem fólk getur skUið, en ekki í orðum og h'king- um, sem enginn nú á dögum getur felt sig við. Verst er hið andlega ofríki, er kemur fram við börnin í trúarlegu til- liti. Vér ættum að blygðast fjrrir það, eins og vér myndum blygðast fyTÍr að limlesta barn likamlega. Hverfi kyrkj- an eigi frá eintrjáningsskap sínum og verji hún eigi kröftum sínum til að ráða bót á neyðarástandi mannfélags- ins, þá er hún frá. Nú þegar snúa stór hópar baki við kristindóminum og vilja ekki einu sinni hej'ra guð nefndan á nafn. Þetta er árangur kyrkjuvaldsins. Snúið þvi á aðra götu, þér prótestanta prestar, áður en það er orðið ofseint”. Annað ávarp hefir birzt mót kyrkju- ástandi nútímans, oghafa margir merk- ir mentaðir menn úr ýmsum löndum undirritað það. í því er þannið komizt aðorði: “Það er ekkert launungarmál, að þar sem lifinuer haldið í hinumfornu trúarformúlum af hugsandi mönnum, sem heyra til ýmsum trúarjátningum, þá gera þeir það einungis af þeirri á- stæðu, að þeir skoða formúlur þessar eins og máttarstólpa almennrar reglu. Megum vér ekki roðna af óvirðingut þegar enda menn, sem hafa alþjóðleg forráð á hendi, játa afdráttarlaust, að þeir noti trúbrögðin að eins sem verk- færi fyrir pólitik sína og reisa þannig stoðir hinnar almennu reglu á mosa- kviksyndi lyginnar?” Um helvítis kenningu kyrkjunnar er farið þessum orðum: "Enda Molok-dýrkunin er há- tíð hjá henni, og fyrir siðferðismeðvit- und vorrar aldar er hún enn þá hneyksl- anlegri en ódáðir Satúrnusar og ástar- æfintýri Júpiters vóru fyrir kristin- dóminn þegar hann var nýorðinn til”. I ávarpinu er farið fram á að mynda al- þjóðlegt samband til að koma á nýjum trúbrögðum, sem ekki eru bundin við kjrkju “dogmur”, og eigi markmið þeirra að vera það, að koma mannfé- lagsskipuninni í göfuglegra horf, svo að grundvöllur sá, sem húu hvílir á, sé kærleiki og sameiginleikur. Það eru fáir svo einfaldir nú á dög- um, eða fáfróðir, að þeir viti ekki og sjái, hversu ríkisstjórnar og kyrkjan taka saman höndum og nota trúbrögðin eins og verkfæri í ófrelsisins og aftur- haldsins þjónustu, eða með öðrum orð- um, að það er ekki verið að vinna fyrir trúbrögðin sjálf, því víst eru þeir sem slíkt vinna ekki sjálfir svo miklir trú- menn, heldur fyrir veraldleg augnamið, sem liggja fyrir utan trúbrögðin, þann- ig að ríki og kyrkja skarar hvort eld að sinni köku. Hins vegar bera ávörp þessi vott um, hversu þörfin fjTÍr að hafa einhver trúbrögð er rík, enda hjá hinum mentaðri. sem hafa kastað trú- brögðunum í eldri mynd þeirra fyrir bak aftur. (Eftir Fjallk). HDN VILDl EKKI HÖGGAST. Hún leitaði að heilsu. 0DYRT KJ0T. Hvað borgið þér fyrir sauðakjöt ? Fékk hana með brúkun Pains Celery Compound. Þolinmæði dugir ekki þegar þraulir og þjáningar kvelja likamann. Það er glæpur gegn guði og mannfélaginu að lofa sjúkleik að sigrast á heilsu vorri þegar áreiðanleg hjálp og heilsubót er við hendina. í Kingston, Ont., er heið- urskona og marga móðir, sem um mörg undanfarin ár hefir þjáðst af nýrnaveiki og taugagigt. Læknishjálp og marg- breytt meðul gátu ekki bætt úr böli hennar, hún var orðin mjög óþolinmóð og vantrúa á allar meðala tilraunir, Hún óttaðist að litlu börnin hennar gætu ekki fengið þá aðhlynningu, sem þau þjrftu að hafa. Til allar hamingju hafði þessi líðandi kona og móðir fengið sagnir um þann heilsubætiskraft. sem feldist í hinu undraverða meðali Paines Salery Compound. Hinn sama dag fékk hún sér 2 flöskur af þessu ágæta meðali og eftir þriggja vikna tímr varð hún sannfærð um, að nú loksins hefði hún fundið meðalið, sem bætti henni heils- una. Eftir að hún hafði brúkað sjö flöskur, var hún orðin heil heilsu sinn- ar, allur hennar krankleiki var með öllu eykdur og hennar egin orð voru: að henni fyndist eins og nýtt lif hefði færst f hana. Paines Selery Compound getur eins vel læknað aðra, sem sjáðst; það yfirvinnur sjúkdóma, hvenær sem það er brúkað. $200 verdlaun. Undirritaður lofar að borga ofan- nefnda upphæð hverium þeim, sem leggur fram ábjrgdarbréf (policy) út- genð af Mutual Reserve Fund Life Association, í hverju félagið ábyrgist, að ábyrgðarbréfið skuli halda sér við sjálft eða borgast, út, er tilgreind ársgjöld þess hafa goldin verið f 15 (fimtán) ár. Hin sömu verðlaun verða greidd hverjum þeim, sem leggur fram skrif- að skjal undirritað af þeim embætt- ismönnum félagsins; er til þess hafa mylidugleika, og sýni skjal það, að hin sömu kjör fáist hjá felaginu með því, að borgar ábyrgðargjöld til þess í 15 ár; enn verða hin sömu verð- laun goldin þeim, sem leggja fram álíka skjal, í hverju félagið lofar, að takmarka tölu borgunar ára á- byrgðargjaldsins —, eða lofar þvi, að hið upprunalega ábjrgðargjald, þegar ábyrgðin var tekin, verði aldrei hækk- að. J. H. Brock, Aðalforstöðumaður Great West lffsábjrgðarfélagsins. 457 MAIN STR. WINNIPEG. K. S. Thordarson, agent. Landar í Selkirk. Ef þið þurfið málaflutningsmanns við, þá reynið John OTleilly, B. A., Barrister, Attomey Etc. Skrifstofa f Dagg-Block, SELKIRK, MAN. ÍSLENZKR LÆKNIR DR. M. IIALLD0RSS0N, Park River — N. Dak. FERGUS0N & CO. 403 Main Str. Bækr á ensku og íslenzku; íslenzkar sálmabækr. Rltáhöld ódýrustu í borginni Fatasnið áf öllum stærðum. f dag byrjum vér að selja bestu tegund af sauðakjöti sem nokkuni' tíma hefir verið á boðstólum í þessum bæ með eftirfylgjandi gjaf\Terði : heilt krof sem vigtar frá 25 pund til 60 fyrir 6 cents hálft — — — — 15 — — 25 — 7 _ aftur partur — — — — 8 — — 15 __ 8 __ Iram partur — — — — 5 — — 10 __ 6 __ Komið og sjáið kjötið hjá - - = Jas. Hanby, 288 PORTAGE AVE. TE1EPH0NE 20. Gerið svo vel og skiijið eftir pantanir deginum áður en þér ætlist tilí að f?i kjötið, vér tökum á móti pöntunum þangað til kl. 8 á hverjum eftir miðdegi. N.B. Vér seljum kjötið iun & öll beztu hotel bæjarins, ^mmmmmmmmmmmmn 128,800,000 | af eldspítum E. B. EDDY’S % er búið til daglega Fær ^ ^ þú þinn skerf ? £ ^ Þú gerir enga óvissu tilraun er þú kaupir ^ I E. B. EDDY’S eldspitur. C Tmmmmmmmmmmmiimí KAUPIÐ ÆFINLEGA ÞAR SEM ÞIÐ FÁIÐ BEZTAR OG .... ÓDÝRASTAR VÖRUR.............. Hveiti. Oil Cake. Hafrar. Bran. Flax Seed. Hey. Allskonar malað fóðr. Fóðr-hveiti. Shorts. Linseed Meal. Hjá w. blackadar, IRON WAREHOUSE. 131 Hiogin Str.- íslendingar ! Þér fáið hvergi betri hárskurð og rakstr en hjá Sam. Montgommery, . . . . 671 Main Str. Eftirmaður S. J. Schevings. X ÍO XJ 8. (ROMANSON & MUMBERG.) Gleymið þeim ekki, þeir eru ætíð reiðubúnir að taka á móti yður. Ole Simonson mælir með sínu nýja Scandinavian Hotel, 710 Main Str. Fæði 81.00 á dag. Sa 662 Jafet í föður-leit. LXXI. KAP. [Ég fæ nánari upplýsingar áhrær- andi sögu föður míns.] Ég sendi ökumanninn burt á meðan Mr. Maaterton bauð að senda miðdagsverð til sín. Svo læstum við dyrunum til að komast bjá gestagangi og ég byrjaði sögu mína. Þegar ég lauk henni var komið að miðdagsverðar- tíma. “Jæja,” sagði Mr. Masterton, “það lítur svo út að yður sé sérlega gjarnt til að komast í klípur og úr þeim aftur á yfirnáttúrlegan hátt. Æfisaga yðar er efni í skáldsögu.” “Það er satt,” svaraði ég. “Ég vona að eins að hún, eins og flestar skáldsögur, fái góðan enda.” • “Það vena ég líka. En nú er kominn tími til að borða, Jafet, og að miðdegisverði lokn- um skulum við tala betur um þetta, því það eru atriði í söguuni, sem ég þarf að fá betur útskýrð.” Við settumst svo til borðs og að maltíð- inni lokinni settumst við við arninn með vín- flösku og staup á borði hjá okkur. Bað þá Mr. Masterton um kvöldskóna sína, lét á eld- inn, haiði skóskifti, krosslagði fæturna á arn- sköriuiu aiv aftur. Jafet í íöður-leit. 667 “Guð minn góður!” sagði ég. “Hvílíkt voða kæringarleysi.” “Faðir yðar segir að hún hafi verið frí' hyggjandi, Jafet; faðir hennar liafði gert hana þannig. En tnílaus kona hefir ekkert aðhald. Þegar móðir yðar kom til Indlands var faðir yðar norður í fjall-héruðunum og var hún gift einum meðlim stjórnarinnar, í Calcuttai þegar hann kom aftur. Svo hittnst þau á balli í stjórnarsetrinu. Hún var enn mjög fríð kona. svo allir dáðust að henni. Þegar faðir yðar frétti að hún væri gift varð hon- um svo biit við, að hann ætlaði að ganga burtu af samkomunni. En í fessu hafði hún komið auga á hann, gekk til hans og heilsaði honum mikið vingjarnlega og lét benzta fólk sitt skilja að hann væri gamall kunningi sinn frá Englandi. Réð hann þá af að vera kyr. Síðar hittust þau oft, en aldrei minntist hún á þeirra fyrstu viðskifti fyrr en rétt áður en hann fór til Englands. Þá sendi hún eftir honum og bað hann að leita eftir yður, Jafet. Hann gerði það og er yður nú kunnugt hver árangur varð af. Þegar hann kom ‘aftur til Indlands frétti hann lát móður yðar; hafði látist úr einni iandfarsóttinni. Um það leyti var faðir yðar ekki orðinn ríkur. en var þá skipaður yfir-foringi á stóru landsvæði. Hann var sigursæll hvervetna í orustum og græddi of-fjár, ekki síður en heiðursnafnbætur fyrir hugrekki sitt og sigur. Eftir því er ég hef 666 Jafet í föður-leit. ljóst; ef hann ekki gerði þetta væri hún nauð- beygð til að opinbera giflinguna. Hvernig þau lóru að hyljast þangað til hún iagðist veit ég ekki, en faðir yðar segir mér að barnið hafi fæðst hér í Lundúnum og samkvæmt samn- ingi var afhent honum undireins. Með sam- þykki móður yðar flutti hann yður þá strax að dyraþrepi munaðarleysingjastofnunarinnar og skyldi yður þar eftir ásamt bréfi og ávís- un með nafninu Newlaud, er pér síðan berið. Hann hafði þá enga hugmynd um að leita að yður síðar, en það hafði móðir yðar; þó hún væri tilfinningarlaus hafði hún samt móðurlegar tilfinningar. Herdeildin sem faðir yðar var í var send til Indlands og hækkaði faðir yðar óðum í stöðunni fyrir hugrekki og góða frammistöðu á meðan stóð á stríðinu í Mysore territóriinu. Einusinni einungis hefir hann komið heim síðan, fyrr en nu, í fjar- veru leyfi, og þí spurði hann eftir yður, ekki af því að liann vildi sín vegna finna yður, heldur af því, að hann hafði lofað móður yðar að spyrja um yður.” “Móðir min! Hvað, hafi þau þá hittzt síðan” sagði ég spyrjandi. “Já,” svaraði Mr. Masterton, “móðir yðar fór til Indlands sem annar spekúlant, lézt vera einhleyp stúlka og íékk þar ríka giftingn, þó hún ætti unnan mann liíandi.” Jafet í föður-leit 663 “Mér þykir mjög vænt um það, Jafet,” sagði liann, “að við gátum fundist áður en þér hittuð föður yðar. Þér megið telja yður lukku- legan að því leyti, að þér eruð óneitanlega kominn af góðri ætt, því eins og yður er ijóst fylgir ættbáiknum írskur lávarðstitill, en sem yður kernur samt ekki að gagni, því jarlinn, sem nú er, á fjölda af afkomendum’ Þér meg- ið einnig telja yður lukknlegan að því leyti, að ég befi fulla ástæðu til að ætla, að faðir yðar sé ríkur maður, stórríkur, og þér nátt- úrlega lians eina barn. En nú hlýt ég að undirbúa yður til að hitta mann alt öðru vísi en æskuvonir yðar hafa leitt yður til að ætla föður yðar. Að svo miklu levti, sem mér hefir tekist að komast eftir, hefir faðir yðar engar föðurlegar tilfinningar. Hann er ríkur og vill finna erfingja að auðnum og þess vegna leitar hann yðar. En liann er ráðríkur, geðofsi og lieimskulegur. Hann tryllist við ininstu mót- spyrnu og mér þykir fyrir að þurfa að segja það, en ég er hræddur um að hann sé reglu- legur nirfill. í ungdremi sínu útti hann við megna fátækt að stríða og að minni ætlan var faðir lians eius stóriyndur og stirfinn eins og hann er sjálfur. Og svo skal ég nú segja hvernig stóí á því, að þér voruð skilinn eft- ir á mimaðarleysingja-stofnun. Afi yðar liafði xítvegað föður yðar stöðu í hernum og skömmu síðar lautenants-nafnbót. Svo skipaði liann honum að giftast ungri stúlku, stórríkri, sem

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.