Heimskringla - 01.09.1894, Blaðsíða 3

Heimskringla - 01.09.1894, Blaðsíða 3
HIHMSKKINGLA 1. SEPTEMBER 1894. 3 mann í augum almennings liér, en með ósannindum halda hliflskildi yfir þeim mönnum, sem með rógi, baktali og ó- sanninda slettum reyna að eitra félags- líf okkar hér, þá vil ég biðja þig, heiðr- aðiritstj., að ljá grein þessari rúm í blaði þinu. í grein sinni ber Mr. Arason mér á brýn, að ég í heimildarleysi hafi haldið skólaskjölunum hjá mér í nærfelt 6 vik- ur og ekki sleppt þeim fyrr en hafi átt að lögsækja mig. Um þetta atriði hefði Mr. Arason verið betra að þegja, en fara með vísvitandi lygi, því mér var ókunnugt um slíka fyrirhugaða lögsókn og aldrei heyrt hennar getið fyr enn nú í Hiut.-grein Mr. Arasonar. Að óg sleppti ekki skjölunum, var af því, að nefndin hafði ekki borgað mér út kaup mitt þegar hún heimtaði skjölin, og á meðan var ég ekki skyldugur til að láta Jþau af hendi. Mr. Arason kvartar yfir því í sinni margfróðu grein, að ég hafi verið nefndinni til “mikils óhags” sem ritari hennar. Þetta getur verið—mér kemur ekki til hugar að þrátta við spek- inginn—, en Mr. Arason ætti að muna ■eftir því, að 1 egar ég kom suður til hans um síðastl. áramót og leiddi athygli mefndarinnar að því, að hálfsársskýrsla skólans þyrfti að sendast til mennta- máladeildarinnar með næsta pósti, þá var skýrslan óuppfyllt af hendi kennar- ans og kennarinn þóttist ekkert vita hvernig ætti að semja hana samkvæmt “General Register” skólans! Og þá bað þó Mr. Arason mig að hjálpa kenn- aranum til að útbúa skýrsluna ; og þá hefir það sjálfsagt ekki verið álit hans, að ég væri nefndinni tll “mikils óhags”. Þótt Mr. Arason brýgzh mér um seinlæti o. s. frv., þá dettur mér ekki í hug, að fara út í það atriði. • Mr. Ara- son er fyrsti maðurinn, sem hefir fram- leitt þann visdóm á prenti, og það er vist sannleikur flest, sem hið ferhyrnda spekingshöfuð framleiðir í þarfir al- mennings! Mr. Arason minnist á yfírskoðunar- starf mitt í grein sinni. Honum fer þar sem oftar, að hann geltir út í það atriði, sem hann hefir enga þekkingu eða snefil af sanngirni til að dæma um þann starfa. Ég neita því ekki, að Mr. Arason er þaulvanur við að leggja ná- kvæmlega saman dollarana og centin, en hann verður að fyrirgefa mér, þó ég ekki beri það traust til hans, að hann væri fær um að yfirskoða vanda- sama og flókna reikninga, og þá þar af leiðandi ekki heldur fær til að dæma um þann starfa. í hammóði sínum þykist þó Mr. Arason vera fær um að kasta dómsúrskurði sínum á þetta málefni, þvíhann segir í grein sinni: “...yfir því verki hangdi hann í 4 daga og vildi svo hafa $2,50 í daglaun auk mílupen- inga”. En nú vil ég spyrja Mr. Arason: Hvernig bar samverkamaður minn síg að V Var hann annar eins letingi og ég, eð'B tók hann minni laun ? En af því að Mr. Arason er ókunnugt um hvaða upp hæð hafi verið borguð fyrir yfirskoðun á sveitarreikningunum i fyrra og nú, þá ætla ég að segja honum það. 1893 var Mr. G. Eyjólfssyni borgað $13, og Mr. Gísla Jónssyni $11; 1894 var Mr. O. G. Akrrness borgað $14, en mér $10.40. * Yfirskoðunin hefir því kostað sveitina 40 cents meira í ár en í fyrra. En viðvíkjandi yfirskoðunarstarfinu þá vil ég leyfa mór að segja Mr. Arason og sveitarbúum yfir höfuð það, að ef ég er kosinn til þess starfa, þá er ekki til neins að setja mér neinn tíma með það. Mitt “prin- cip” hefir verið ávalt það, að leysa þann starfa svo af hendi, að ég gæti borið á- byrgð á verki mínu gagnvart sveitar- búum, og ég gæti ábyrgzt að hafa leyst verk mitt samvizkusamlega og trúlega af hendi, það starf. sem mér hefir verið trúað fyrir að gera. Út í þetta fer ég ekki frekara í þetta sinn. Ég nenni ekki að biðja Mr. Arason fyrirgefningar á dirfsku minni, að hafa svarað hoijum ; ég nenni ekki að biðja fyrirgefningar á því, þó ég leiði sannleikann i ljós ; og ég nenni ekki að biðja fyrirgefningar fyrir það, þó ég kynni að leiða ósannsögli Mr. Arasonar í ljós oftar. ef þörf gerist. G. M. Thompson. Cromwall kraftaverkið. IIEILSULATTS HJÓN LÆKNUÐ. Einungis eitt af liinuin mörgu tilfellum. Hvernig þau fengu heilsuna aftur. Einföld en áreiðanleg saga. Tekið eflir blaðinu Cromwall Standard. Það þarf nú ekki lengur, að leita langt, eftir sönnunum, um kraftaverk þau, er gjörð hafa verið, með Dr. Willigms Pink Pills. Vér höfum heyrt af hinum mörgu framúrskar- andi lækningum, sem hafa íengist með brúkun þessa undraverða meðals, og höfum nvi einnig fengið áreiðan- lega vissu um eitt dæmi, sem hér fylgir Mr. Andrew Bowan, sem vinnur á Canada bómullar verkstæðinu, varð Derby Plug reyktóbak er æfinlega happakaup. veikur tyrir 3 árum síðan, hann varð að hætta vinnu þar með öllu. Hann þjáðist af gigt, og par afleiðandi margskonar kvillum. og eftir fárra mánaða tíma, varð lvann að krippl- ingi ag gat enga björg sér veitt og konan tapaði einnig heilsunni, af of- mikilli áreynslu, af að stunda hann, og ásigkomulag þeirra, varð mjög aumkunarveri. Þau fengu hinna lielztu lækna ráðleggingar, sem þau gátu nálgast, og eyddu miklnm pen- ingum fyrir meðöl, sem þó ekki gátu xeitt þeim varanlegan bata, svona liðu þannig næstum 3 ár og á því tíma- ðili þjáðust þau óumræðilega mikið. Þetta ofanritaða. er einungis, tek- ið eftir framburði þeirra lijónanna Mr. 08 Mrs. Bowen, af fregnrita blads- ins Standard. Það sem eftir er af sögunni, skulvm vér einungis viðhafa Mr. Bowers orð. Hann sagði: “Við vorum bæði orðin miklir aumingjar, og með öllu vonlaus, við liöfðum eytt dollar eftir dollar fyrir meðöl, og sem okkur fanst ekki bæta okkur að neinu leyti. Við höfðum næstum því, mist alla von um, að fá nokkurntíma lveilsuna aftur, þegar mér var sagt frá hinu ágæta meðali og verkunum þess, Dr. Williams Pink Pills. Ég hafði næst- um því verið búinn að missa alla trú á öllum meðölum, og ímyndaði mér, að bæði ég og konan mín, vær- um orðin með öllu ólæknandi, og hlytum að það sem eftir væri ólifað. Við vorvm hvað eftir annað, hvött til, af vinum vorum, að reyna Pink Pills, og að síðnstu létum tilleiðast. þegar við höfðum brúkað upp úr tveimur öskjum, og engin betrandi áhrif fundið af þeim, þá ætluðum við við að hætta við þær, enn á ný vor- um við eggjuð á að halda áfram með þær, og það gerðum við. Þegar kon- an mín hafði brúkað upp úr fimm öskjum, þá fann hún á sér töluverða breytingu til bata. svo ég ásetti mér einnig að lialda áfram með þær, þeg. ar ég hafði brúkað sjö öskjur af þeim þá brá heilsu minni til batnaðar, og 8Íðan hefir mér farið dagbatnandi, við 6æði, höfum nú ágæta heilsu, nærri því eins góða eins og við höfðum áður, eins og þér getið séð. Oft hefði mér dottið í hug, að við mundum aldrei fá heilsu okaar aftur, ég get naumast komið orðum að því, hversu glaður ég er af því, að hafa reynt þetta ágæta meðal Dr. Williams. Nú get ég unnið fullkomið dagsverk, án þess að verða hið minnsta þreyttur, og konan mín getur stundað öll sín innan hús störf, án nokkurra ervið- leika. Ég álít að ég hafi meðtekið mörg hundruð dollars í staðin fyrir þá fáu sem ég hef látið fyrir Dr. Williams Pink Pills. Yið erum aldrei án þessara pillna, heldur höfum þær ætið í húsinu, og þó við höfum enga þörf fyrir þær, þá samt skoðum við það heupilegra, að hafa þær við hend- ina, skyldi þeirra þurfa með. Dr. William’s Pink Pills eru ágætis meðal við öllum sjiikdómum, er koma af óhreinu blóði og biluðu taugakerfi, svo sem riðu, kvefi. gigt, liðagigt, afl- léysi og mjaðmagigt; þer eru líka góð- ar við la grippa og matarólyst. höfuð- verk, svima og langvarandi heimakomu o. fl. Þær eru sérstaklega góðar viö öll- um kvennlegum krankleik, þær rngja upp blóðið, gera íölar og yflrlitsdaufar konur rjóðar og blómlegar jog alt útlit faguft og hraustlegt. Enn fremur eru þær góðar fyrir menn, sem tapað hafa heilsu sinni af of mikilli vínnu, eða of mikilli áreynslu, áhyggju og allskonar óreglu af hvaða helzt tegund sem er. Dr. William’s Pink Pills eru einung is seldar í öskjum og liafa merki félags- ins prentuð meðravðu bleki á umbúð- unum og fást í öllum lyfjabúðum, eða beint frá Dr. Williams Medicine Co., Brockville, Ont., eða Schenectady, N. Y. fyrir 50 cents öskjurnar, eða 6 öskjur yrir $2,50. 0DYRT KJ0T. Hvað borgið þér fyrir sauðakjöt? I dag byrjum vér að selja bestu tegund af sauðakjöti sem nokkum tíma hefir verið á boðstólum í þessum bæ með eftirfylgjandi gjafverði : heilt krof sem vigtar frá 25 pund til 60 fyrii 6 cents hálft — — — — 15 — — 25 — 7 — aftur partur — — — — 8 — — 15 — 8 — fram partur — — — — 5 — — 10 — 6 — Komio og sjáið kjötið hjá = = = Jas. Hanby, 288 l’ORTAGE AVE. TELEPHONE 26. Gerið svo vel og skiljið eftir pantanir deginuin áður en þér ætlist til að fa kjötið, vér tökum á móti pöntunum þangað til kl. 8 á hverjum eftir miðdegi. SUNNANFARI. Sunnanfara í vestrheimi eru: W. H. Paulson, 618 ElginAve.,Winnipeg;Sigfúa Bergmann, Garðar, N. D.; G. S. Sigurðs- son Minneota, Minn., og G. M. Thomp- son, Gimli Man. Ilr. W. H. Paulson er aðaiútsölumaðr blaðsins í Canada og b.efir einn útsölu á því í Winnipeg. Verð 1 dollar. N orthern Pacific RAILROAD. TIME CARD.—Taking efiEect Wednes* day June 29, 1894. MAIN LINE North B’und _ '3 rG O tuo . •S co <p o gg cS O p-f á £ N.B. Vér seljum kjötið iun á öll beztu hotel hæjarins, » KAUPIÐ ÆFINLEGA ÞAR SEM ÞIÐ FÁIÐ BEZTAR OG .... ÓDÝRASTAR VÖRUR Hveiti. Bran. Fóðr-hveiti. Oil Cake. Flax Seed. Shorts. Hafrar. Hey. Linseed Meal. • • • Allskonar malað fóðr. • • • m IRON WAREHOUSE. 131 Higgin Str. 1.20p| l.Oöp 12.42p 12.22a 11.54a 11.31a 11.07a 10.31a 10.03a 9.23a 8 OOa 7.00a ll.Oöp 1.30p 3.00p 2.49p 2.35p 2.23p 2.05p 1.57p 1.46p 1 29p 1.15p 12.53p STATIONS. .. Winnipeg.. *Portage Junc * St.Norbert.. *. Cartier.... *. St. Agathe.. *Unlon Point. *Silver Plains .. .Morris. .. .St. Jean . .Letellier 12.30p|.. Emerson South Bounö k'É* H « "5 ® oS $0 PhS « o *!zi l'á •SS 12.15p 8.30a 4.55a 3.45 p 8.30p 8.00p 10 30p . .Pembina. Grand Forks.. .Wpg. Junc.. Duluth Minneapolis .. ,8t. Paul... ... Chicago .. 11.30a! 11.42a 11.55a 12.08p I2.24p 12.33p 12.43p l.OOp 1.15p 1.34p 1.55p 2.05p 5.45p 9.25p 7.25a 6.20a 7.00a 9.35p 5.30a 5.47a 6.07a 6.25a 6.51a 7.02a 7.19a 7.45a 8.25a 9.18a 10.15a 11.15a 8.25p 1.25p MORRIS-BRANDON BRANCH. Dominion ofCanada. Aljylisjardir okeyPis fyrir milionir nianna. 200,000,000 ekra í hveti og beitilandi í Manitoba og Vestr-territóríunum i Canada ókeypisfyrir landnema. Djúpr ogfrábærlegafrjósamr jarðvegr nægð af vatni og skógi, og meginhlutinn nálægt járnbrautum. Afrakstr hveitis af ekrunni 20 bushel, ef vel er umbúið. í inu /rjósama belti í Rauðárdalmim, Saskatchewan-dalnum, Peace River-dalnum og umhverfis- liggjandi sléttlendi eru feikna-miklir flákar af ágætasta akrlendi, engi og beiti- landi—inn víðáttumesti fiáki í lieimi af lítt bygðu landi. East Bound Freight Mon.Wed.Fr. Passenger Tu.Thur.Sat. STATIONS. W. Bound. a® ® K ao 3 g Q. ® t! 4-3 CQ "5) 3 £h m p H Ómœldir flákar af kolanáma- Málmnámaland. Gull, silft, járn, kopar, salt, steinolía o. s. frv. landi; eldiviðr því tryggr um allan aldr. Járnbraut frá haji til hafs. Canada-Kyrrahafs-járnbrautin í sambandi við Grand Trunk og Inter-Colonial- brautirnar mynda óslitna jáTnbraut frá öllum hafnstöðum við Atlanzhafí Ca- nada til Kyrrahafs. - Sú braut liggr um miðhlut frjósama beltisins eftir því endi- löngu og um liina hrikalegu, tignarlegu fjallaklasa, norðr og ver n og um in nafnfrægu Klettafjöll Vestrheims. Heilncemt loftdag. Loftslagið í Manitoba og Norðvestrlandinu er viðikent ið heilnœmasta í Ame- ríku. Hreinviðri og þurviðri vetrogsumar; vetrinn kaldr, en bjartr og stað- viðrasamr; aldrei þokaog súld og aldrei fellibyljir, eins og sunnar í landinu. Sambandsstjárnin í Canada gefr hverjum karlmanni yfirlS áragömlum oghveTjum kvennmanni, sem hefir fyrir familíu að sjá, 160 ekrur af Inndi alveg ókeypis. Hinir einu skilmálar eru, að landnemi búi á landinu og yrk það. AJiann hatt gefst hverjum manni kostr á að verða eigandi sinnar ábýlis jarðar og sjálfstæðr í efnalegu tilliti. Islenzkar uýlendur í Manitoba og canadiska Norðvestrlandinu eru nvi þegar stofnaðar í 6 stöðum. Þeirra stœrst er NYJA ÍSLAND, liggjandi 45—80 mílur norðr frá Winnipeg’á vestrströnd Winnipeg-vatns. Vestr. frá Nýja íslandi, í 30—25 mílna fjariægð er aLFTAVATNS-NÝLENDAN. í báðum þessum nýlendum er;mikið af ó- numdu landi, og báðar þessar nýlendr liggja nær höfuðstað fylkisins, en nokkr hinna. ARGYLE-NYLENDAN er 110 mílur suðvestr frá Winnipeg; ÞING- VALLA-NÝLENDAN, 260 mílur norðvestr frá Winnipeg; QU’APPELLE-NÝ- LENDAN um 20 mílur suðr frá Þingvalla-nýlendu, og ALBERTA-NÝLEND- AN um 70 mílur norðr frá Calgary, en um 900 mílur vestr frá Winnipeg. í síðasttöldum 3 nýlendunum er mikið af óbygðu, ágætu akr- og beitilandi. Frekari upplýsingar í þessu efni getr hver sem vill fengið með því að skrifa um það: H. H. SMITH, Eða 15. JLi. Baldwinson, ísl. umboðsm. Wiiniipeg,> Canada. . ..Winnipeg ..|lJ.30al 5.30p . 12.55p ... Morris .... 1.35p 8.00a 6.58p 12.32p * Lowe Farm 2.00p 8.44a 5.49p 12.07a *... Myrtle... 2.28p 9.31» 5.23p 11.50a ... Roland.... 2.39p 9.50» 4.39p 11.38a * Rosebank.. 2.58p 10.23» 3.58p 11.24a ... Miami.... 3.13p 10.54» 3.14p U.l>2a * Deerwood.. 3.36p 11.44» 2.51p 10.50a * Altamont .. 3.49p 12.10p 2.l5p 10.33a . .Somerset... 4.08p 12.51 p 1.47p 10.18a *Swan Lake.. 4.23p 1.22p 1.19p 10.04a * Ind. Springs 4.38p 1.54p 12.57p 9.53a *Mariapolis .. 4.50p 2.18p 12.27p 9.38a * Greenway .. 5.07p 2.52p 11.57a 9.24a ... Baldur.... 5.22p 3.25p 11.12a 9.07a . .Belmont.... 5.45p 4 15p 10.37a 8.45a*.. Hilton.... 6.04p 4.53p 10.13a 8.29a *.. Aslidown.. 6.21p 5.23p 9.49a 8.22a Wawanesa.. 6.29p 5.47p 9.39a 8.14a * Elliotts 6.40p 6.04p 9.05a S.OOa Ronnthwaite 6.53p 6.87p 8.28a 7.43a *Martinville.. 7.11p 7.18p 7.50a 7.25a .. Brandon... 7.30p 8.00p West-bound passenger trains stop at Baldur for meals. PORTAGE LA PRAIRE BRANCH. W. Bound Mixed No. 143 Every Day Except Sunday. STATIONS. East Bound Mixed No. 144 Every Day Except Sunday. 4.00 p.m. .. Winnipeg.. 12.00noon 4.15 p.m. *Port Junction 11.43 a.m. 4.40 p.m. *St. Charles.. 11.10 a.m. 4.46 p.m. * Headingly.. 11.00 a.m. 5.10 p.m. * VVhite Plains 10.30 a.m. 5.34p.m. *Gr Pit Spur 9.58 a.m. 5.42p.m. *LaSalle Tank 9.48 a.m. 5.55 p.m. *.. Eustace... 9.32 a.m. 6.25 a.m. *.. Oakville.. 9.05 a.m. 6.48 a.m. *. . .Curtis . . . 8.48 a.m. 7.30 a.m. Port. la Prairie 8.20 a.m. Stations marked —*— have no agent. Freight must be prepaid. Numbers 107 and 108 have through Pullman Vestibuled Drawing Room Sleep ing Cars between Wimiipeg, St. Paul and Minneapolis. Also Palace Dining Cars. Close connection at Chicago wlth eastern lines. ConnectiOD at Winnipeg Junction with trains to and from the Pacific coats For rates and full information con- cerning connection with other lines, etc., apply to any agent of the company, or CHAS. S. FEE, H. SWINPORD G.P.&.T.A., St.Paul. Gen. Agt., Wpg. II. J BELCH, Ticket Aeent, 486 Maiu Str., Winnipeg. 688 Jafet í föður-leit. orétt: 1 að velja sér ykkar félagssknp. Látum hann standa öruggan í þeim félagsskap. En, fagra mey, þaQ er engin trúar-deild fullkom- i". °S jafnvel yðar féiag lieflr galla. Vor tru kennir auðmýkt og þessvegna viljum vér ekki hafa þennan sérstaka ytri búning, bún- ing sem ber vott um dramb.” “Um dramb, segiðþér? Hefir þá ekki Jafet, öliu íreniur kastað auðmýktarbúningi sínum og íklæðst þeim, sem vottur er um dramb?” spurði Súsanna. “Alls ekki, ungfrú góð. Þegar við k’æð- um okkur eins «g allur heimurinn klæðist, þá erum við ekki í búningi drambseminnar. Én þegar við förum í annarlegan búning, sem auðkenuir okkur frá öðrum, þa sýoum við dramb, verstu tegund af drambi. því það er dramb hræsnaranna sem stælir auðmýkt- ina. Það eru farísear ritningarinnar, sem pré- dika frá háum stólum og láta ldjóma með- líðunarorð til fátæklinga, en ekki audmýktar- fullir menn eins og sá bersyndugi sem bað: “Guð miskuni mér, syndugum.” Búningur yðar, sem læzt vera einkenni auðmýktarinnar er í rauu retiri einkenni dramblætis, og þess- vegna höfum við heimtað að Jsfet leggi hann til siðu þegar liann er með okkur. Har.s trúar- játning skiptuin við okkur ekkert af. Það getur engin trú sýnt sig í klæðnaði og það hlýtur að vera veik trú í sjálfu sér, sem treystir á klæðaborð sem máttarstoð.” Jafet í föður-leit. 689 Súsanna var alveg hissa á þessari útlist- un. Hún liafði aldrei skoðað málið frá þeirri hlið, er gamli lögmaðurinn gerði svo ræki- lega. Mrs. Cophagus leit framau í mann sinn og Cophagus gamli kleip mig í handlegginn í laumi, til sönnunar því, að þetta vildi hann lieyra Eftir litla þögn sagði Súsanna : “Það sæmir ekki að ég, svo ung, fari að þræta við yður sem ert mér svo miklu eldri. Það sæm- ir lieldur ekki að ég geri lítið úr skoðunum, sem, ef þær eru máske ekki réttar, eru samt bygðar a ritningunm. En mér hefir verið öðruvÍ8Í kennt.” “Þá skulum við hætta umtalinu, Súsanna, en það verð ég að segja, að Jafet vildi fara í yðar einkennisbúning, en ég bannaði það. Ef yður þess vegna flnst hann áfellisverður, þá skellið skuldinni á mig. Jafnframt sjáið þér, að þýðingarlaust er að reiðast gömlum manni eins og ég er.” “Ég hefl engan rétt til að reiðast einum eða öðrum,” svaraði Súsanna. “En þú reiddist mér samt, Súsanna,” tók ég fram í. “Ekki get ég sagt að ég reiddist þér, Jafet Newland,” svaraði liún. “Eg veit varla livaða nafu ég á að gefa tilflnningunni. En ég hufði rangt fyrir mér og bið þig því að fyrirgefa mér,” og hún rétti mér hönd sína. “Þá verðið þér að fyrirgefa mér, Miss Temple,” sagði Mr. Mssterton, og Súsanna gat 692 Jafet í föður-leit. Mrs. Copbagus hafði komið að Súsönnu grát- andi eftir að ég var farinn, liafði þá yfirheyrt hana og slætt upp úr henni þá játning, að liún elskaði mig. Þú var ég ánægður, bauð Mr. Cophagus góða nótt og gekk til rekkju í besta skapi. Ég talaði við Súsönnu áður en ég fór morguninn eftir, og þó ég ekki mintist á ást- ir, var ég samt ánægður með viðtalið. Hún var blíð og alúðleg við mig og talaði við mig alvarlega að venju, varaði mig við heiminum, viðurkendi að ég ætti við ýmsa örðugleika að stríða og lét jafnvel til leiðast að gora ögn fyrir mínum sérstöku kringumstæðum. Ekki þorði hún að ráðleggja mér neitt en lofaði að biðja fyrir mér. Hún í stuttu máli sýndi meiri lduttöku í kjöruin mínuin nú, en hún hafði gert nokkru sinni áður. Þegar ég kvaddi liana sagði ég : “Trúðu mér, kæra Súsanna, að hvaða lielzt breytingar sem kunna að eiga sér stað að því er snertir kjör mín eða kiæðnað minn, skal hjarta mitt engum breytingum taka. Ég skal ætíð tramfylgja þeim grundvallarreglum, sem mér liafa lærst síðan ég kyntist þér.” Þessa setningu mátti skilja á tvo vegu og svaraði hún þannig: “Ég vildi gjarnan að þú gætir verið fullkomin, Jalet, en það er nm enga fnllkomnun að gera í þessum heimi. En kappkost.aðu að nalgast fullkomnunar tak- matkið svo sem verður.” “Guð blessi þig, Súsauna!” “Guð blessi þig æfinlega, Jafet,” svaraði hún. Eg lagði þá annan handlegginn utan um Jafet í föður-leit. 685 “Ég veit ekki,” sagði ég, “hvað hún kann að segja ef kún sér mig í þessum búningi Væri mér ekki betra að breyta um hann áður en við komurn á fund hennar ?” “Nei langt fra. Ég skal berjast fyrir yður — ég þekki skaplyndi hennar furðu vel nú orðið og er það yðar gumi að þakka.”

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.