Heimskringla - 24.11.1894, Qupperneq 2
UEIMSKRINGLA 24. NÓVEMBER 1894.
Eðimskrmgla
komr út á, Laugardögum.
'liie Heiniskringla Ptg.& Fnbi.Co.
útgefendr. [Pnblieherg.]
Kit«' jórinn geymir ekki greinar, sem
eigi vjröa uppteknar, og endrsendix'
þíer oigi neuia frímerki fyrir encw-
sending íylgi. Ritstjórinn svarar eng-
um bréfuin ritstjórn viðkomaudi, nema
í blaðinu. Nat'nlausum bréfum er
enginn gaumr geflnn. En ritetj. svar-
ar höfundi undir merki eða bokstof-
am.ef liöf.tiltek, merki.
Uppsögnógild að lögjm, nemakaup-
andi sé alveg skuidlaus við blnkið.
Ritsjóri (Editor):
EGGERT .TÓHANNSSON.
Ráösrnaðr (Bnsin. Manager):
EINAR ÓLAFSSON.
OFFTCE :
Coi'. Ross Ave. & Nena Str.
1-. O. «OX 3»5.
Árbók
liins íslenzka fornleyfafólaffs 1894,
(Reykjavík. Prentuð í ísafoldar-
prentsmiðju) er íit komin, 48 bls. í 4
bl. broti, og að auki 5 blöð með upp-
dróttum og myndum.
iieginhluti rítsins er eftir Bryxj-
ílf JÓN8SON. Eru ritgerðir hans
um : ‘-Rannsóknir í Árnessþingi,”
“Rannsdknir í Skaftafellsþingi,”
“Rannsóknir í Rangárþingi,” “Graf-
letur á Icgsteinum” (í Skálholti, í
Bræðratungu og á Húsafelli), og
“Grettisbæli í Sökkdlfsdal.” Þrjár
ritgrerðir eru í bókinni eftir Pálma
o ,
Pálsson, um: ‘Líkneski Ólafs helga,’
um ‘Kistuldið frá Hlíðarenda,’ og um
dúk f'rá Ilöfðabrekku.
Uppdrættirnir era: “Árnesið
með þingstaðnum,” “Búðatóftir Ár-
nesþings' aðar,” “Búðir Lciðarvalla-
þingstaðar,” “Iloftóft í Útihlíð,
“Hoftóft í Fjalli,” og “Hoftóft(?) í
Fljótshlíð.” Myndir era af Ólafí, kon-
unrji Haraldssyni liinum helga; kistu-
hlið merkilegri frá Hlíðarenda í
Fijótshlíð. “Er eigi ólíklegt,” segir
höf. i skýringargrein, “að kistan hafi
upprunalega verið skrúðkista í
kyrkju þeirri, er var á Hlíðarcnda í
kaþólskum sið, en kistan mun hafa
verið smíðuð um 1400; ’ dúk frá
Hufðabrel-Jcu, sem fyrrum hafði verið
brúkaður fyrir altarisklæði í kyrkj-
unni á Höfðabrekkn, en það hvggur
höf. skýringargreinarinnar, að hann
hafi upprunalega verið veggtjald í
stofu. Vísa hefir verið saumuð í
hvem jaðar dúksins, en í miðræmuna
myndir af dýram, gömmum, drekum,
fuglum o. fi.
í heild sinni er Árbókin fróðlegt
rit, en.iangfróðlegastar eru ritgerð-
iraar : “Árnessþingstaðurinn forni,”
•Hinn forni þingstaður á Leiðarvelli’
(í Skaftafellsþingi) “Þórsmörk” (í
Rangárþingi). “Grettisboe.li í Sökk-
ólfsdal” og “Líkneski Ólafs konungs
hins helga Haraldssonar.” Sumir
hinir smærri kaflar í bókinni virðast
fremur lítilsvirði, nema að því leyti!
sem þeir sýna hvaða staði könnunar- ,
maður félagsins liefir athugað á árinu. j
Kafiinn um Grettisbæli byrjar i
með því að geta þcss, að handritum |
fýrir skógarmann. Hann þurftieigi
annað en líta fram af þrepbrúninni,
til þess að sjá hvern sem um vcginn
fór, en gat sjálfur dulist sem honum
sýndist. Og þó menn hefðu orðið
þcss ^ísari, hvar hann hafði aðsetur,
þá var hann eigi auðsóttur. Raunar
er þrepið sjálft eigi gott vígi fvrir
einn, ef margir sækja, því alstaðar
má upp á það komast; en þá var
skamt til vígis upp undir hamarinn ;
hann er þar hár og þverhnýptur og á
einum stað skora inn í hann eftir
leysingarvatn; þar er einum manni
auðvelt að verjast fyrir fjölmenni í
höggaskiftum. Þcnnan stað heflr
Grettir valið sér til aðsetui-s og gert
þar skála.”
“Skálatóft grcttis á þessum stað
er nál. 4 faðma löng og 2 faðma brcið
út fyrir veggi. Innanmál er eigi
hægt að sjá ncma rilið væri til, því
skálinn heflr fallið inn. Og svo cr
tóf'tin nú orðin niður sigin, aö eigi
ber hærra á henni en þúfunum, sem
í kring eru. En þegar að cr komið,
sézt hún samt glögt öll nema vestur-
hornið, það er nokkuð óglögt og
munu þar hafa verið dyr skálans.
Tóftin virðist vera úr grjóti einu, en
er nú alþakin mosa. Hún er nokkuð
norðar en á miðju þrepinu og nokkuð
nær brún þess en hamrinum. Þó
heflr skálinn eigi sézt neðan af veg-
inum.”
New York liin mikla
sögunnar beri ekki saman um hvai
Grettir haffiist við á útlegðartíma;
sfnum, í Brciðafjarðardölum, að sum 1
segi bælið hafi verið í Austurárdal, j
en önnur í Sökkólfsdal og muni það j
rétt, því alfaravegur liggi eftir Sökk-
ólfsdal, en ekki eftir hinum, “Vegs-
ummerki sýna Tenn í dag hvar það
var, sem Grcttir hafðist við.” Það
var i Sðkkólfsdal. Þar heitir'enn í
dag < rrettisbæli og sér þar votta fyrir
skálatóft lians.”
Ileldur svo lýsing staðarins á-
fram : “Vegurinn suður eftir Sökk-
ólfsdal liggur fyrst austanmegin ár-
innar, sem rennur eftir dalnum, er
þá farið þvert fyrir mynni Austurár-
dals og svo vestan undir múla þcim,
er skilur dalina, þá vestur yflr ána
og inn eftir dalnum vestan megin
hennar. Þá er þar er komið, blasa
við í hlíðinni hinum raegin skriðu-
hólar miklir.......Hólarnir ná upp
að hömrunum, sem myndaefstubrún
f'jallsins. Að ofan.mynda þeir flatt ]
þrep.......er það grasi vaxið og
meir en liálf dagslátta að stærð. Ln i
svo hátt er þetta upp í fjallinu, að j
neðan af veginum að sjá ber hólana :
við fjallsbrúnina, svo þrepsins gætir j
íikki. Þess síður heíir á því borið þá
er alt var skógi vaxið.......Ileflr
þar þá verið liinn hentugasti staður j
Myndin af Ólaft helga er ágæt-
lega gerð og mjög eiguleg eign fyrir
alla, sem unna stórmennum fornsagn-
anna. Myndin, sem sýnd er, er telc-
in af líkneski konungs, er fyrrum var
eign Iválfafel 1 sstaðarkyrkju í Austur
Skaftafellssýslu, en er nú eign f'orn-
gripasafnsins. í skýringargrein sinni
um líkneski þetta, segir höf. (P&lmi
Pálsson) að á íslandi hafl verið til
líkneski af Ólafi: á Sjávarborg í
Skagafirði, á Höfðabrekku, í Bía
skerjum og í Vatnsfjarðarkyrkju, auk
þcssa sem myndin er tekin af og sem
talið er merkast þeirra á íslandi.
Líkneskinu lýsir hann þannig :
“Kórónan virðist hafa verið
mjög gullroðin, en gyllingin er nú
víðast horfln. Ólafur konungur er
hér með mikið hár og sítt og f'ellur
það í.fögrum liðum niður á herðar ;
hann heflr alskegg og hökuskeggið
s|tt og stendur nokkuð frain, hátt
enni og nefið beint og hátl framan.
Hann er í rauðri skykkju eða kápu
skósíðri, með víðu hálsmáli og liettu
aftan á herðum; kápan er fóðruð inn
an að því er virðist með loðskinnum
os: sér sumstaðar í svarta. hnökra,
sem ef til vill eiga að tákna röggvar
í fóðrinu......Innanundir kápunni
er hann í.skósíðum kyrtli mcð víðri
höfuðsmátt bryddri og er hann Ijós-
grár að lit.....hann heflr belti um
sig miðjan utan yflr kyrtlinum og
sjást á því Iiáir stokkar gyltir með
bilum í milli og breytilegri gerð;
hann heflr lága skó cða bóta á fótum
oít hafa sólarnir verið rauðir utan en
annað svart. Ihægri hendi heldur
hann á lítilli stöng, sem er hol innan
og með gvltum hnúð og skoram á cfri
enda, og mun það eiga að tákna veld-
issprota ; en að líkindum mun liann
hafa verið lengri upphaflega; í vinstri
hendi hefir hann og haldið um skaf't,
sem hefir verið töluvert digrara en
veldissprotinn ; en vant er að segja,
hvað það muni helzt verið hafa ....
Eftir því sem ráöa má af stellingum
þeim, sem höndin og handleggurinn
er í, þá virðist sennilegast að hann
hafl haldið um kross eða axarskaft,
en öxin er mjög algeng einkunn hans
og mun hún eiga að táknaöxina llel,
ágætt vopn, er Ólafur konungur bar í
orustum og þótti sigursæl. A fót-
stalli líkneskisins stcndur mcð upp-
hleyptum stöfum, er virðast liafa ver-
ið gyltir, en stallurinn að öðru leyti
svartur : SANCTUS OLAUS REX
NORVEGIÆ.
í sögunum er Ólafl konungi svo
lýst, að hann hafl verið “ekki hár
meðalmaðr ok allþreklegr, sterkr at
afli, Ijósjarpr á hár, breiðlcitr, Jjóss
ok rjóðr í andliti, eygðr forkunnar-
vel, fagreygr og snareygr, svá at
ótti var at sjá í augu honum, ef
hann var reiðr.” Af þessari fom-
sögulýsing ræður höf., að líkneskið
sé elcki “gert eftir fornum lýsingum
af Ólafl kouungi,” því, segir hann,
“líkneskið er t. d. miklu fremur af
langleitum manni og toginleitum
en ‘ breiðleitum,” og það virðist
fremur eiga að sýna háan mann og
grannvaxinn, sem þósvarar sér full-
v^l, en Ólafur konungur var “ekki
hár meðalmaðr ok allþreklegr,” og
kallaður “liinn digri.”
Auk þess að gcfa hinn almcnna
pólitíska úi-skurð sinn í síðasta kosn-
inga-stríði, máttu kjósendur í New
York ríki úrskurða hvort lögleiddar
skuli ýmsar stjórnai-skrár-breytingar
er samþýktar voru á þar til kjöinu
þingi í sumar er leið. Meðal þcirra
breytinga, er kjósendurnir samþyktu
er sú, er aðskilur New \ ork bæit.n
frá New York ríkinu, að því er kosn
ingar snertir. Til þessa hafa Itæjar,
ríkís og Congress-kosningar farið
fram allar í senn. Af því heflr leitt
að bæjarmál liafa all-oftast verið út-
undan og ckkert hirt um hvaða
menn voru framboðnir, en eina spurs-
málið verið, hvort flokksheildin í rík
inu væri þessuin meðmælt cða ckki,
og hvert sá liinn sami mundi heild-
inni bjálplegur, ef hann næði tilætl-
aðri stöðu í bæjarstjórninni. í sum-
ar sýndu bæjarmcnn að þeir voru
orðnir þrcyttir á þessari flokksstjórn,
og fcngu svo samþykkt frumvaip,
er fór fram á að kosningar í New
York-borg skuli framvegis fara fram
það árið, setn ekki er kosið til ríkis-
þings eða congress, og að kosning-
arnar í New York skuli algcrlega ó-
háðar liinum pólitísku flokkum í rík-
inu. Þetta frumvarp staðfestu kjós-
endur ríkisins með miklum meiri-
hluta atkvæða og liggur því fyrir
ríkisþinginu I vetur komandi að
samþykkja frumvarp til laga, sam-
kvæmt þcim úrskurði. Vonast bæj-
armenn eftir miklu góðu af þcim til
vonandi lögum ogálíta að ’lammany
valdið í bæjarmálum sé fyrir fta.lt og
alt brotið á bak aftur,
Annar úrskurður, sem mikla
þýðingu hefir fyrir New York-borg
er sá, er leyflr sameining New York,
Brooklyn, Long Island City og 4—5
annara all-stórra bæja innan New
York-ríkis undir eina sameiginlcga
bæjarstjórn. Það leyfi er og eitt af
stjórnarskr árbreytingum. Er þetta
nýmæli 1 rauninni eldgamalt mál og
nú í síðastl. 25 ár heflr stöðugt verið
barizt fyrir því í New York, en í
Brooklyn á móti. New York búar
vildu sameininguna með fram vegna
þess, að þeir vildu að sín borg vægi
sem mest upp á móti Lundúnum.
Brooklyn-menn aftur á móti vililu
standa einir og keppa við New V ork
að þvi er stærðina snertir. Ef'tir
alla þessa barsmíð er nú svo komið,
að nærri helmingur Brooklynmanna
mælti með sameiningunni. Öll ná-
grannaþorpin mæltu með sameining-
unni með miklum meiri hluta atkv.
og 15,000 umfram helming New
York-búa mælti með einingunni —
Verði lög þessum úi-skurði samkvæm
samþykkt á rikisþingi í vetur, eykst
íbúatal New York úr tæpum 2 í rúm-
lega 3 milj. manna. Núna er New
York 39 ferhyrningsmílúr að flatar-
máli, en verður eftir samningunum
317|. Með þeosu móti verður New
York næst-stærsti bærinn í heimi,
samkvæmt almennum fólkstöluskýrsl
um 1891. Þá voru í Lundúnum,
undir sameiginlegri bæjarstjórn 5,
633,332 íbúar, 800,000 ileiri en 1881
þá voru í Paris 2,447,957 fbúar og í
Bcrlin 1.578,794. En nú verður
New York nálega miljón á undan
Parisarborg. Um leið og sameining
in á sér stað, er stungið upp á að
breytt sé nafni borgarinnar og hún
skírð Manhattan, eftir eyunni, sem
aðal-borgin stendur á. En þó það
nafn sé iniklu tilkomu meira undir-
eins og það er historiskt nafn, er lík-
ast að hctðin ráði meira en vilji ein-
stakra manna.
Sameining liæjanna verður að
mörgu leyti stórmikil hagsbót, þó ef'
til vill mest að því er snertir höfnina
Allir bæirnir í hvirflngunni, er ná til
sjávar, þykjast hafa og hafa umráð
yfir hafnlögum öllum fyrir sínum
landamævum. Eftir sameininguna
gilda ein og sömu lög á allri höfn-
inni fyrir New York ríki. Verður
þá cftir að eins sá hluti hafnarinnar,
sein er innan ríkisins New Jersev,
en komist. þessi fyrirhugáða bæja
sameining á, verður líklega ekki
langt þangað til New Jersey-þingið,
uða congress, verður iæðið að sam-
þau vandræði, sem nú eiga sér svo
oí't stað milli lögregluþjónanna frá
liinum ýmsu stöðum.
Á því svæði, sem nú hefir verið
ákveðið að sameina undir eina stjórn
eru alls 7 borgir (cities), 20 þorp
(towns) og fjöldi kauptúna(Villagcs).
Hver þessara bæja heflr sína sér-
stöku bæjarstjórn, og með því að
sameina öll þau verk í eina heild,má
rýra stjórnarkostnaðinn um fjórðung
cða meir á hverju ári. Það atriði út
at fyrir sig er meira en iítilræði.
Rafmagnsljós í Reykjavík.
Af Reykjavikur-blöðunum, er
síðast, komu, cr að sjá að herra F. B.
Anderson sé tekinn til starfa í um
bóta-áttina. Hafði hann byrjað með
því að stinga upp á að vatnsaíhð í
Elliðaánum væri notað til rafmagns-
framleiðslu, til þess að lýsa með bæ
inn utanliúss og innan. Á bæjar
stjómarfundi 18. Okt. var mál þetta
rætt og fékk góðar undirtektir, þó
nokkrar mótspyrnur kæmu fram.
Var nefnd skipuð til að íhuga málið
og fékk hún hcrra Sæmund Eyjólfs-
son til að mæla vatnskraft ánna, og
reyndist hann í heild sinni 1220
hestaöfl, 900 hestöfl í Skorarliylsfossi
og 260 í Efra-Selfossi. Vatnsafis-
mæling þessi var gerð 21. Október
0g sýnir hún að vatnsaflið var þetta
þá, cn svo er það auðvitað ekki alt
af jafnt, cn álitið var að einmitt þá
hefði vatnsmagn ánna verið sem
næst meðallagi.
Sumir virðast hafa óttast að
lciðsla vatnsins eítir stokkum til afl-
framleiðslu mundi hindra laxagang
í ánum, en nú heflr lierra” Anderson
fullyrt, að ekki þurfi líkt því svona
mikið vatnsmagn til að framleiða alt
það rafmagn, er bærinn þarfnast til
Ijósa.
Það er óskandi að hcrra Ander-
son hafi fram þctta fyrirtæki sitt.
Það væri ósköp skemtilegt fyrir alla
íslendinga að vita til þess, að liöfuð-
staður íslands yrði ekki mikið mcira
en ár á eftir höfuðstað Alaska-skag-
ans að innleiða rafmagnslýsing. Þar,
í þorpinu .Tuiieau (ibúar 2000 og þar
af minna cn helmingur livítir menn)
er nú um það fullgerður útbúnaður
til að lýsa þorpið með rafmagni. Fé-
lagið, sem stendur fyrir því, tók til
starf'a í síðastl. Júnimánuði, og eins
og um er talað í Reykjavík, hagnýt-
ir það vatnskraft til að framleiða raf
magnið. Ef það þykir árennilegt að
leggja fé í rafmagnskostnað í jafn-
litlu þorpi úti á Alaska, þar sem
meir en helmingur bæjarmanna eru
umkomulitlir Indíánar, þá ætti það
að vera í hæsta máta árennilegt í%æ
með 5000 íbúum eða nálægt því, og
þar sem bæjarmenn allir kunna bet-
ur að meta og nota slílcar umbætur,
en mentunarlitlir Indíánar.
landa, og það er enginn efl á að það
tekst.
Með fríhöfninni telst liin svo
kallaða innri-höfn, um80ekrur að
stærð. Allur útbúnaður við upp
skipun og vörageymslu er sérlega
stórfeldur og með nýjasta og full -
komnasta sniði.
Sá partur bæjarins, sem kallað
ur er “Austurbrú” og sem hingað til
liefir verið nokkurskonar útkjállci
borgarinnar, ummyndast nú smátt
og smátt f verksmiðju og iðnaðar bæ
og dregur til sín á ýmsan hátt hinar
mörgu miljónir króna, sem ganga
manna á milli við höfnina. Ilinar
hclztu “fríhafnir” Evrópu hingað til
hafa verið Hamborg, Bremen 0g
Triest, ogþærsýnaog sanna bezt,
hvað mikla þýðingu þesskonar hafn
ir liafa fyrir verzlun og viðskifti.
Albert Tliorvaldsen.
Standmynd af honum var afhjúp-
uð í hinum mikla skcmtigarði New
York-búa — Central Park — sunnu-
daginn 18, þ. m., afmælisdag Thor-
valdsens. Ilöfðu Danir í New York
og nágrannastöðum komið minnis-
varðanum upp og geflð New Yorlcbæ
Var bænum formlega afhent gjöf
þessi, er myndin var afhjúpuð, og
var það tækífæri auðvitað notað til
að flytja verðskuldaðar lofræður um
Thorvaldsen, þennan lieimsfræga
“danska” þjóðsnilling, og slá gjöfur-
unum gullhamra. Líklega liafa fáir
— máske enginn — vitað, að þessi
“danski” snillingur var íslendingur,
að minnsta kosti mintist enginn á það
enda hafa gjafarar myndarinnar frá-
leitt ætlast til þess. Þvi þótt Danir
séu svo vanir orðnir að stela frá Is-
lendingum, að þeir fyrir löngu eru
hættir að skammast sín, ef þeir nokk-
urn tíma hafa kunnað það, má þó
vera að þeim í New Yorkþætti verra
ef öll Ameríka vissi að þeir í þcssu
efni eru að státa af stolnum heiðri,
stolnum frá umkomulítilli og verju-
lausri þjóð.
Setjum svo, að ávextir “af vinnu bónd-
ans, er framleiðir mestan hluta þess er
kallað er skapandi auðlegð (Creative
wealth) væri í helmingi hærra verði en
nú er. Dettur nokkrum í hug að halda
því fram, að hann þá geti ekki borgað
hálfu meiri skuldir og hálfu meira af
okurleigum ? Ég vil skýrskota máli
mínu til bænda sjálfra ; þeir vita bezt
hvar skórinn þrengir að þeim.
Það er annað atriði, er báðum hin-
um gömlu flokkum kemur undur-vel
saman um, og það er að halda því fram
að vér viljum láta gefa út ógrynni af
óinnleysanlegum seðlum. Því þefir þó
verið haldið fram af hinum lærðustu
mönnum flokks vors, bæði í ræðum og
ritum, að þessir seðlar væru æ og æfin-
le ga innleysanlegir af stjórninni í henn-
ar skyldur og skatta. Hetir þú nokkru
sinni athugað eina hina sviksamlegustn
lögpjöf, er fjárglæframenn fengu þing-
ið til að samþykkja var að seðill skulda
bréf, (Fg álit að liver seðil sé skulda-
bréf, pó í smáum stíl sé) værí löggegur
gjaldeyrir í allar skuldir nema leigur af
hinum rentuberandi skuldabréfum
stjórnarinnar og toll á innfluttum varn
ingi. Það er víst ekkort löggilt stjórn-
ar-fyrirkomulag í þessu landi, er neitar
að taka sín eigin skuldabréf upp í sínar
eigin tekjur. Þegar sveitir eða hrepp-
ar eru í peningaþröng, gefa ) au út
seðla til skamms tíma, sem .ætíð eru
jafngildir gulli í allar löglegar tekjur
hreppsins. Athugaðu þetta vandlega,
að Bandaríkjastjórn leyfir sér að van-
virða sína eigin seðla, en jafnframt verð
ur þú að taka til íhugunar, að þessi ó-
hæfa er gerð samkvæmt fyrirskipun og
tilstilli auðvaldsins.
Orða-belgrinn.
[Öllum, sem sómasamlega rita, er
velkomið að “leggja orð í belg;” en nafn-
greina verðr hver höf. sig við ritstj.,
þótt ekki vilji nafngreina sig í blaðinu.
Engin áfellis-ummæli um einstaka menn
verða tekin nema með fullu nafni undir.
Ritstj. afsalar sér allri ábyrgð á skoðun-
umþeim, sem koma fram í þessumbálki]
Hnetu-brot.
eina New York og Jcrsey City (á
suðvesturbakka Iludson fljótsins) á
samt öðram þorpum á fljótsbakkan-
um umhverfis Jersey City og niður
mcð höfninni og þannig gera eina
borg úr öllum bæjaklasanum um-
hverfts New York-höfn. Þá fyrst
geta þar orðið ein og sömu hafnlög,
og þá um leið fyrirbygt það stríð og
Kaupmannahafnar-höfn
var auglýst opin öllum skipum 9. þ.
m. Alt til þess tíma urðu skip út-
lendra þjóða að greiða skatt í ríkis-
sjóð fyrir leyfl til að liggja á höfn-
inríi. Nú cr sá skattur aftekinn og
borga þau nú að eins lítdfjörlogan
bryggjutoll, er svarar 4t cents af
hvcrju tonni í lestarúmi skipsins.
Fríhöfnin verður á meðal ment-
aðra þjóða sönnun fyrir hinum miklu
framförum Danmerkur í seii.ni tíð.
0g það er enginn efl á því, að hún
borgar sig, með því hún hlýtur að
auka verzlun og samgöngur milli
Danmerkur og annara landa. Auð-
vitað breyta þcssi lög ekki í neinu
grundvallaratriðum dönsku toll-lag-
anna. Það sem ' hér er átt við er,
eins og áður er um getið, að öll hin
svo kölluðu skipa útgjöld eru afnum
in, að undanteknu sérlega lágu
bryggjugjaldi. Kostnaðurinn við að
skipa upp varningi og hýsa er gerð-
ur eins lítill og framast má verða.
Þar að auki er mfinnum lieimilt að
leggja vörur á land, skifta um um-
búðir og gera alt við þær, sem nauð-
synlAgt þykir. Vörurnar má einnig
sendS þaðan til annara staða án þess
að liorga toll af þelm, ef' þær á ann-
að borð eiga ekki að seljast á dönsk-
um markaði.
Danska stjómin heflr í stuttu
máli reynt að útrýma fillu, sem
hindrað gæti Kaupmannahöfn frá að
uppfylla hið cðlilega hlutvcrk sitt:
að vera aðalverzlunarstaður Norður
tínd upp af G. A. Dalmann,
Minneota Minn.
Gullið hefir ekkert fast-ákveðið
verð frá hendi náttúrunnar. Enpan
hl ut er hægra að sanna með sögunni en
það, að gangverð gulls t-hefir verið á-
kveðið með lögum, eftir því sem hent-
ast hefir sýnzt í það og það skiftið. Ef
tekið væri hið peningalega gildi þess í
burtu, mundi það falla í verði og ýmist
stíga eða falla eins og hver önnur
vara.
Hið núgildandi lága verð á silfri er
eðlileg afleiðing laganna, er fulltrúar
þjóðarinnat samþyktu 1873, er áður
heflr verið á minnst i þessum smágrein’
um. lögunum, sem loknðu mintinni
fyrir silfur-dollarnum og um lcið tóku
frá hinum hvíta málmi hið ;peningalega
gildi hans og gerðu hann að verzlunar-
vöru eins og hveiti eða korn. En að
halda því fram, að silfur héldi þessu
sama lága verði, ef þessi lög yrðu af-
numin, virðist vera fremur glæfralega
hugsað og ekki í samræmi við Vitnis-
burð sögunnar.
Aðal-umboðsmaður Rothcilds í New
York sagði í auðmanna samsæti, sem
I þar var haldið í fyrrahaust: “Ef vér
getum í gegnum stórblöð landsins kom
ið alþýðu til að rífast um tollinn eins
lengi og um innanríkis-stríðið, þá er
oss engin hætta búin, atviunu vorri
er borgiö svo lengi sem almenningur
lærir ekki að skilja sln mest varðandi
mál (the mest important issue). Jafn-
vel þó hinir geysi-háu verndar-tollar
séu að mínu áliti mjög skaðlegir fyiir
alþýðu og hafi sína þýðing í að undir-
oka fjöldann, en auðga hina fáu fáu, þa
verður það ekki varið, að þessi xnaður
álítur eitthvað annað. Hver er þin
skoðun á þessu, vinur?
Andvívismenn vorirlialda þvi fram
að ef peningar væru hálfu ódýrari en
nú er. Þá yrði afrakstur vinnunnar
hálfu dýrari, svo‘alt bæri að sama
brunní, því allar lífsnauðsynjar er
kaupa þyrfti, yrðu og miklu dýrari.
Hugsið um þetta vandlega og dragið
yðar eigin ályktanir, en hvaða byrði
er það, er liggur þyngst á herðum
bænda? Ég segi og skrifa skuldir, og
hinar gífurlegu leigur af peningum.—
Það fer mjög illa á þvi, og sýnir
skort á kurteisi þegar ungir nemendur
bregða mönnum, er hafa margfalda lífs-
reynslu, lærdóm og praktiska þekkingu
við þá, um fáfræði og skilningsleysi.
Það lítur betur út að unglingar, sem
standa í hinum lægri tröppum þekking-
ar-stigans, beri tiihlýðilga virðingu fyr-
ir þeim er standa mörgum höftum of-
ar. Sókrates hefir aldrei verið talið
það til lýta, að hann talaði þessi orð:
“Ég er sá einasti á meðal Grikkja, er
veit hvað hræðilega mikil er mín fá-
íræði?”
Lögberg segir : “The Peoples Voice”,
sem nýlega er farið að koma út hér í
bænum og þykist vera málgagn verk-
mannalýðsins. Þótt oss virðist nokkur
vafi á því, með því að það er faríð að
halda eindregið fram Sósíalista kenning
um ; því ekki gefa lesendunum hug-
mynd um hvað sósíalismus meinar ?
Hér er þá Webster’s þýðing : “ A th'Oory
of Society, which advocates more pre-
cise and harmonius arrangemeilt of the
Social relations of mankind than that,
which has hitherto prevailed”, er mein-
ar . liér um bil á voru máli: Hugmynd
um félagslíf, er heldur fram , nánari
skyldugleika, meira samræmi, eining og
róttlæti í mannfélags fyrirkomulaginu,
en aðundanförnu hefir átt sér stað.
Þetta er það sem orðið sósíalismus
meinar, og því hafa Socialistar valið sér
þetta nafn, er auðkennir þá sem sér-
stakann flokk, og um leið innibindur yf-
irfjripsmestu atriðin, er stefnuskrá
þeirra hvilir á. Ef þór sjáið nokkuð í
þessu er stríðar gegn velferð fjöldans,
^eikalýðsins, þá flýtur það af sjálfu
sér, að blað, er flytur Sócialista kenn-
ingar, sé yður skaðlegt, eða ef þér gang
ið út frá því sem sjálfsögðu, að núgild-
andi mannfélags fyrirkomulag sé svo
fullkomið, að engar endurbætur ættu
að eiga sér stað, þá er það skylda yðar
að fyrirlíta a!t, er á nokkurn liátt mið-
ar að því takmarki að breyta yfirstand-
andi aldarfars-straum. En hvaða nið-
urstöðu er þér komist að með skynsam-
legri jeftirgrenslan. Munið eitt, að
hræðast ekki tóm orð, sem þér ef til
vill ekki skiljið. Nafnorð eru vopn, er
liðnar aldir hafa haldið á lofti semgrýlu
til að hræða rr.eð fáfróöa alþýðu og
þrýsta henni til hiýðni.
KIRKJUBLAÐIÐ
mánaðarrit handa íslenskri alþýðu,
15 arkir á ári auk 5 nr. af Kristileg-
um Smáritum (gefins) árg. 60 cts.
Útgefandi Þókhallur Bjarnarson,
forstöðumaður prestaskólans í Reykja-
vík. Sendið
1 dollar
til útgefanda og þér fáið næsta árg.,
1895, með Smáritunum, og að auki
sent um hæl alt sem út er komið af
Kbl. og fylgiritinu. Samtals um 75
arkir. Þetta boð stendur til Janúar-
loka næsta árs.
Reykjavik, 16. Okt. 1894.
ÞÓRHALLUR BJARNARSON.
Bústaðar-skifti.
Hér með læt óg landa mína vita, að
ég er fluttur frá Cavalier til Hensel, og
er reiðubúinn tilað selja yltkur greiða
þegar þið komið hitigað, móti borgun
út í hönd. Ég er eins vel undirbúinn
að mæta ykkur nú eins og ég hefi verið
nokkurn tima áður.
Með virðingu.
RUNÓLFUR SIGURÐSSON.