Heimskringla


Heimskringla - 01.12.1894, Qupperneq 2

Heimskringla - 01.12.1894, Qupperneq 2
HEIMSKRINGLA 1. DESEMBER 1894. komr út á, Laugardögum. ílie fleimskriiigla Ptg.&Pnbl.Co. útgefendr. [Publiahors.] 'Ritsf jóriun geymir ekki greinar, sem e\v-röa upptekuar, «>g endrsemiir þær eigi uema frímerki fyrir entlr- sendiug fylgi. Bitstjórinn svarar eng- um bréfutn ritstjóru viðkomandi, netna í blaðinu. Nstinlausum bréfum er enginn gaumr gefintt. Eu ritsti. svar- ar höfundi undir merki eða bókstöf- um, ef liöf.tiltek, slíut merki. Uppsögnógild að lögjm,nema i.anp- aódi sé alveg skuldlaus við blafSið. Ritsjóri (Editor): EGGERT JÓHANNSSON. Ráðsmaðr (Bnsin. Manager): EINAR ÓLAFSSON. OFFICE : Cor. Ross Ave. & Xeua Str. 1-. <!>. BOX 305. Hudson Bay-járnbrautin og Huddarts-linan. Það er svo adsjáað-Mr. Huddart gangi illa að fá fó til að koma á fót liinni fyrirhuguðu hraðskreiðu gufu- skipalinu milB Englands og Canada. Það er enda sagt að tíminn, sem Dominion-stjórnin veitti honum til að útvega féð, sé uppi og að ekki doll- ar sé fengin enn. Þegar litið er Á skipafjöldann á Atlantzhafi og sem nú í verzlunardeyfðinni hafa mörg liver helzt ekkert að gera og þegar þar að auki er litið á hvernig Allan- línu-félagið hefir harist á móti Ifössn f.vrirtæki, þá er naumast við cðrum úrslitum að húazt, en þeim, sem virðast vera fyrir hendi, þeim, að ekkert verði af þessu i bráð. Það væri gott að geXa fengið þetta frrirtæki á laggirnar, en gagnlegra yrði þó eflaust fyrir ríkisheildina að verja sömu upphæð af fé rikisins tíl að fá byggðar járnbrautir í ríkinu. Alc það fó sem lagt yrði til skipafélags- ins færi burt ú landinu, en fé sem lagt er til járnbrauta staðnæmist í þvi og framleiðir góð atvinnu-ár á meðan bygging brautanna stendur yfir. Skipin bafa það í för með sér, að flutningur allur yfir hafið gengur miklu fljótar en nú. Járnbrautin er fasteign í landinu, eykur stórum verð þe?s héraðs, er hún liggur um og dregur þangað innflytjendur til að raekta landið og nota svo tugum þús- unda skiftir. Gagnið er því óefað miklu meira af brautinni. Til þessa fyrirhugaða skipa-félags var veitt fé á síðasta Dominion-þingi er I heild sinni nemur $12| milj., á fyrstu 10 árunum $| milj. á ári og á, öðrum 10 árunum $\ milj.—á ári. Það má mikið vera ef ríkisheildin lieffði ekki meira gagn af þessari fjár- upphæð, ef henni væri varið tíl að Uorga vöxtu af því fé, sem útheimt- ist til að byggja t.d. Hudsoufl.brautina. Það er áætlað að sú braut kosti $15 inilj. frá Winnipeg norður að fióa, eða nálægt $25,0(X) mílan að meðal- T.ali og rnfeira ætti það ekkf að vera. Ef þetta væri kostnaðurinn þá fengju liluthafar 5% frá stjórninni af öllu sinu íé i 10 ár, ef hún loíaði þeim •sama stýrk og hún nú hofir veitt þessu skipafélagi undir vissum kring- umstæðum á þess fyrsta áratug. Á jðrum áratugnum feugju hluthafar 8J% af höfuðstól sínum á ári hverju, ef stjórnin veitti því félagi þær $5 milj., sem hún hefir lofað skipafélag- inu á þess félags öðrum áratug. Stjórnin gæti með öðrum orðum greitt járnbrautarfélaginu 4% af 15 miljónum dollars höfuðstól — alt sem brautin kostar, f 20 ár og 10 mánuði, með im $12j milj.,sem hún, eða þingið síð- asta, veitti skipafélagi Huddarts ef félagið væri Jöglega stofnað og pen- íngarnir til skipasmíðisins fyrir hendi eftir ákveðirin tfma. Væri járnbraut- arfélaginu boðinn þessi styrkur, er deginum vísara að brautin yrði byggð tafarlaust, því á þessum 20 árum yrðu hluthafarnir búnir að fá endurgold- in í vöxtum frá stjórnunum nærri Lvern eyri þess fjár, er þeir upp- - inalega lögðu í eignina. Þeir hefðu íagt frarn $15 milj., en fengið frá Dominion-stjórn $12j. og frá Mani- toba-stjórn $2j (?), eða alls $143 tnilj. Það gengi illa ef þeir hefðu ekki 3% vöxtu að meðaltali' á tímabilinu fyrir fólks og vöruflutninga, eða $9 milj. alls. og ættu þá að auki skuldlausa sign, sem ár frá ári yrði arðsamari. Skipafólagið yrði Vestur-Canada- inönnum aldrei nema óbeinlínis að notuin. Járnbrautin að Hudson-flóa aftur á móti yrði þeim notabetri, en nokkur önwur járnbraut, sem enn er til fyrir vestan stórvötnin. Fyrst og fremst stytti hún leiðina til sjávar frá 800 til 2.000 mílur eða því sem næst og í vörnflutningum þýðir það meira en maður getur metið til verðs. í öðrulagi hefði hún í för meö sér meiri innflutningsstraum, en nokltuð eitt annað fyrirtæki og í þriðja lagi skapaði bygging hennar 3—4 nægta-ár aö því er atvinnu við hana sjálfa snertir, auk atvinnunnar sem aðrar stofnanir heEðu í för með sér og sem yröu til fyrir þessa einu, tiltölulega Stuttu braut. Það hefir í seinni tíð verið talað mikið um að Dominion-stjórnin hafi í hug að gera eitthvað mikið fyrir “flóa-brautina.” Ef hún ætlar sér að gera það svo hrífi og ef þetta Hudd- arts-félag fellur um sjálft sig, er ósk- andi að hún flytji fjárveitingUna til þess yfir í dálkinn hjá járnbrautar- félaginu, en sleppi svo skipafél. al- gerlega í bráð. Útgjöld hennar yrðu þá ekkert meiri, en ef Huddart hefði fram sína fyrirætlun, en ríkisheild- inni spursmálslaust unnið margfalt gagn með gjaldinu. Nýja Jslands-brygfgjurnar. Eregnin, sem kom í Hkr. fyrir skömmu, að innan skamms yrði vænt- anlega tekið til verks við bryggju-smíð að Ilnausum, hefir valdið óánægju á Gimli og í nágrenninu. Um það skrifa “margir kjósendur” í “Lögb.” dags. 28. Nóv, oggefaí skyn, að þetta, að bryggja sé væntanleg að Hnausum fyrst, sé að kenna þeim Stefáni joddvita Sigurðssyni og G. H. Bradbury. En þetta mun vera allsendis ástæðulaus til- yáta. Það eru til metn hér í Winni- peg, sem vita vel hverjar ástæðurnar eru, en þær eru í stuttu máli þessar : Þegar verkfræðingurinn, sem send- ur var til að mæla bryggjustæðin sum- arið 1892, hafði skoðað báða staðina var álit lians i þá átt, að vatnsdýpi væri meira framundan Hnausum og betri botn, en framundan Gimli, að bryggja að Hnausum þar af leiðandi kostaði miklu minna en að Gimli, og, að ísrek mundi siður verðabryggju aðHnausum að bana en að Gimli. Þetta var álit verkfræðingsins, og hafi hann, stm ekki er að efa, sent skýrslu því sam- kvæma til stjórnarinnar, þá var ekki við öðru að búast, en að hún mundi láta byggja þá bryggjuna fyrst, sem minna kostar, en sem líklegri er til að þola ísrekið. Því, ef sú bryggja þyldi ísinn, þá var von til að sú á Gimli þyldi hann líka, en ef hún þyldi ekki þunga hans, þá var vitanlega ekki til neins að bvggja aðra samskonar, en kostnaðarmeiri vegna grynninga, á Gimli, heldur þurfti þá að byggja bryggju þar, og á báðum stöðnm, með öðru lagi eu því, sem fyrirhugað er. Stjórninni sjálfri er vitanlega sama hvar bryggja er bygð fyrst, svo framar- lega sem ein kostar ekki meira en önn- ur. En þegar verkfræðingurinn, sem hún hefir sett til að meta kostnaðinn, segir einn staðinn öðrum álitlegri í því, efni og bryggjuna sjálfa miklu ókost- bærari, þá er hún skyldug til að fara eftir þvi sem hann segir. Annars væii ferð hans og rannsókn ónýt og orð hans gerð ómerk. Skuldin verður því að skella á verkfræðingnum. Það er hans að ávara fyrir sig og sýna á hverju hann byggir þetta álit sitt. Til hans, en ekki annara, ættu þeir að snúa sér, sem óánægðir eru með fyrirætlunina að hyggja bryggju að Hnausum fyrr en á Gimli. Hvað fnertir aðgerðir Bradbury’s í málinu, þá er það nokkuð, sem vér ekki getum dæmt um. En af samtali við hann um þetta mál erum vér sann- færðir um að hann ætlaðist til, og mæl- ir enn með því, að báðar bryggjurnar verði smíðaðar samstundis. Það væri líka langskemtilegast, en vart við því að búast, þegar nokkur efi er á, að hryggja meginlega úr tró og járni þoii ís-þungann í leysingum. Merkiúél, til þess að morkja kjörseðla með, hefir ma«ður einn í Montreai, Robert A. Ait- kin að nafni, fundið upp, og er hann nú að útvega sér cinkaleyfi á vél þessari í Canada og Bandarikjum. Fjöldi mikil- hæfustu bæjarmanna í Montreal hafa skoðað verkfæri þetta ogþykirmikið til þess koma, álíta að só vél þessi við- liöfð, sé ómögulogt að kjörseðillinn og atkv. verði ónýtt, en sem altítt er að verður, fyrir þá sök, að kjörmevkið kemur annaðtveggja á rangaft stað, eða það er svo marg-krassað, að ekkert groinilegt merki sézt, að minnsta kosti ekki svo greinilegt, að hlutdrægir kjör- dómarar iiafi ekki ráð til að segja þiyð ónýtt, ef þoim sýnist, Merkivél þessi er ekkert annað en ofurlítill kassi, sem á vantar bæði gafla og iok. Kassinn, með öðrum orðum, er ekkert annað en botnfjöl svo brcið og svo mjó sem vill og þarf (alt eftir því hve margra mítnna nöfn þurfa að vera á kjörseðlunuin) og tvær lágar hliðfjal- ir. Nálægt miðjum kassanum gengur yfir hann ás mikill og nær niður undir botnfjölina. í þennan ás eru skorin ferhyrnd göt, mjóst neðst, en víðust efst og jafnmörg þeim mönnum, sem eru í kjöri. Stimpill fylgir, sem fellur í hvert gatið sem er og neðan á honum er upphleypt kjörmerkið X , sem þegar þrýst er á hann, rekst niður í kassa- botninn. Þegar kjósa skal, leggur kjósandinn kjörseöilinn á botnfjölina, þannig, að mannanöfnin snúi rétt fyrir honum og að upphaf nafnsins viti til vinstri handar. Svo rennir hann seðl- inum eftir botninum til hægri handar þangað til blaðið kemst ekki lengra fyr- ir mótspyrnu á kassabotninum. Er þá seðillinn í réttum stellingum oz ekki annað eftir en lesa nöfnin og þrýsta stimplinum niður um gatið á ásnum afturundan nafni þess, er maður kýs. Til þess síður verði ástæða til að vill- ast, eru tölurnar 1, 2, 3 o. s. frv. fram- an við nafn hvers umsækjanda og til- svarandi tala aftur við livert gat á ásnum. Ef t. «1. 5 menn era í kjöri og ef maður vill kjósa hinn þriðja í röð- inni. þarf ekki annað en líta eftir töl- unni 3 á ásnum. Þegar hún cr fundin, er ekki annað eftir en þrýsta stimpiin- um á það far 03—maðurinn heíir feng- ið atkvæðið og það svo greinilega, að enginn partiskur* kjördómari getur dæmt það frá honum, því stimpillinn getur ekki farið línuvilt, ef kjósandinn er læs. Breyting til bóta er það sem rafmagnsfræðingur einn í Philadelphia hefir fundið upp á fiutn- ingi rafmagns, er brúkað er til að hreyfa strætisvagna. Breytingin er innifalin í þvi, að aflvírinn, sem nú er strengdur yfir endilöngu sporinu, verður fluttur niður í hólf undir spor- inu. Með því er tvent unnið : strætið prýkkar þegar burt fer allur umbún- ingur aflvírsins og undir eins er fyr- irbygður sá skaði, er hlotnast getur af því, ef aflvírinn slitnar að degi til og sem hefir komið fyrir, þó furðanlega sjaldgæft sé. Það er langt siðan talað var um að leiða rafmagnið á þennan liátt, en alt til þessa strandaði uppfindingin á því, að ekki fundust ráð til að verja aflvírinn fyrir vatni, snjó og allskonar hroða, er hlýtur að falla niður um skoruna eftir endilöngu sporinu. Hjá þeim vandræðum hefir nú Philadelphia- maðurinn komist með því að iiafa lít- inn milli-vegg í liólfiiiu og hotndýpi'f þann. liluta hólfsins, sem er beint/iið- urundan skorinni. Með ákveðnu milli- bili eru og pípur í botni hólfsins, er ná niður í lokræsið undir strætinu, en neðan í hvern vagn er festur busti á stöng, er rennur eftir skorunni, og sópar bustinn jafnótt og það fellur vatn og allan óþverra úr hólfinu nið- ur um pipuna og ofan í ræsið. Botn- inn i hólfinu er sporbaugsmyndaður og bustinn svo stór, að hann fyllir það, og tekur þannig með sér hvert gróm af skarni, sem fallið hefir niður. í innri hluta hólfsins er aflvírinn, eða teinninn sem rafmagnsstraumur- inn fellur eftir og kemst þar engin bleyta eða óþverri að niður um skor- una, því fyrir ofan millivegginn er ekki nema lítil rauf, frílega fyrir aflteininn, upp að yatnsheldu yfirborði strætisins- Aflþráðurinn er þess vegna álitinn al- veg óhultur í þannig löguðu hólfi. Samhliða bustastönginni gengur boginn og eftirgefanlegur armur niður úr vagn- inum, grípur um afiteininn niðri, renn- ur eftir honum og leiðir þaðan í hjól- in hið nauðsynlega hreyfi-afl. Reynist þessi uppfinding eins góð og uppfinnarinn segir hún sé, er lík- ast að ekki líði langt til þess, að bæj- arstjórnir hvervetna knýja strætis- brautafélögin til að færa ser þessar umbætur í nyt og sökkva hinum óá- sjálega vef af stólpum og vír, sem nú liangir yfir höfðum manua, í jörð niður. Eftir uSunnanfara”. ídenzkar bókrncntir d Þí/zkalandi. Þess er getið í Sunnanfara fyrir skemmstu, að jungfrú M. Lelimann- Fílhés hafi þýtt greinar úr árbók Forn- leifafélagsins i tíinarit mannfræðisfé- lagsins í Berlín. Jungfrúin liefir hald- ið þessu áfram og hafa mér borizt í hendur sex greinar, auk þeirra, sem áð- ur er getið um. Þar á meðal er útd. úr ritgerð Bjarnar Olsens um Borg- arvirki. útdráttur úr ritgerðum Sig- urðar Vigfússonar um blótsiði í fornöld og um fornar hoftóptir og svo stutt æfi- saga Siguröar. Enn hefir jungfrúin þýtt nýlega söguna “Vouir” eftir Ein- ar Hjörleifsson. Þýðingin er snildar- lega af hendi ley$t og stendur í þýzku tímariti, “DieFrau” eða ’Konan’. Gleði- legt er að Þjóðverjar skuli vera farnir að gefa hinuin nýrri bókmentum vorum meiri gaum en átt hefir sér stað áður, og er vonandi að það færist í vöxt. Það hefir verið ritað margt á Islandi síðan 1450, sem við þurfum alls ekki að skammast okkar fyrir. O.D. Dr. Ehlers, sem var að rannsaka holdsveikina á íslandi í sumar er leið, hefir nú skoppað milli ýmsra félaga hér í Khöfn og haldið fyrirlestra um ferð sína. Ekki kann ég að dæma um holds veikis-rannsóknir hans. En hann lýsir landinu eins og skrælingjabæli, líklega til að gera frásögnina skemtilegri og för sina merkilegri. Nokkuð af mis- sögnum hans og ýkjum hefir verið bor- ið til baka af Sig. Péturssyni stud. jur. í Dannebiog. Annars hefir öðrum blöðum Dana þókunst að neita um rúm fyrir greinar, sein Uafa átt að andmæla Dr. Ehlers, hafi þau' okki verið soðnar eftir þeirra kokkahók. Þ. G. ]>r. Jón Þorkelsson. er nú aftur kom- inn úr för sinni til Islands og gefur hann út næsta töluhlað Sunnanfara. En vegna þess að staðið hefir á mynd- um lianda því blaði, getur það ekki orð- iö sent heim til Islands með næstu ferð, 8. Nóv. Islendingatélag kom saman 31. Okt. í fyrsta sinn eftir sumai'leyfið. Það var fjörugur fundur. Þorsteinn Erlingsson las upp langt og snjalt kvæði um Jör-i und hundadagakóng og Friðrik Frið- riksson las upp fögur og göfug ljóð um víg Kjartans Ólafssonar. En Pétur Guðjohnsen stud. jur. lék nokkur ynd- isieg lög á Violinsell og fröken Stilhoff lék undir á fortepiano og var þeim þakkað með dynjandi lófaklappi. Þá var dansað og spilað, drukkið (í hófi) og sungið með f jöri og lifi fram á rauða nótt. Kristján Kristjánsson og fleiri sungueins og svanir: “Eg er Hákon...” og fleiri fjörug lög. ,Orða-belgrinn. [Öilum, sem sómasamlega rita, er velkomið að “leggja orð í belg;” en nafn- greina verðr hver höf. sig við ritstj., þótt ekki vilji nafngreina sig í blaðinu. Engin áfellis-ummæli um einstaka menn verða tekin nema með fullu nafni undir. Ritstj. afsalar sér allri ábyrgð á skoðun- umþoim, sem koma fram í þossurn bálki]' Iivernig það gekk til. I Duluth; Minn., hafa Islendingar liáft fólag sín á meðal nú í nokkur ár, eða frá því árið 1887 og þar til nú fyrir skömmu, að það sundraðist, sem kom til af rpisklíðmeöal félagsmanöa sjálfra, er skiftust í tvo flokka, og þar eð annar þeirra virtist vilja halda því fram að sundrung þessi hafi verið öll liinum flokknum að kenna, en ég var einn í honum, þá vil ég leyfa mér að skýra í fáha orðum frá deilu þeirri, er átti sér Stað, og tilefni til hennar. Eg treysti yður . hr. ritstjóri til að ljá mér rúm í blaði yðar fyrir nokkrar línur, því þótt málefnið ekki beinlínis snerti almenn- íng, þá er þó fréttin um þras það, sem hér átti sér stað, komin víða meðal landa hér vestra, en mig uggir að ekki hafi verið sem réttast skýrt frá öllu, að minnsta kosti ekki af þeim, sem kenna mér og flokksmönnum mínum um alt ólagið. Frá því fyrsta að félag þetta mynd- aðist, áttu sér stað einlægt að öðru hvoru allharðar deilur meðal félags- manna,er vanalega skiftust í tvo flokka. Var Þorleifur Guðmundsson, er kallar sig Leif Hrútfjörð, löngum forsprakki annars flokksins, en ýmsir fyrir hinum, svo sem Einar Jónsson, Jóhann Einars son, Jón Sigvaldason, Páll Bergsson o. fi. Við kosningar smbættismanna fé- lagsins reyndi hvor fiokkur fyrir sig að koma sínum mönnum að, og var þá vanalega mest kappið um forsetaem- bættið, on í það var einatt til nefndur Leifs megin hann sjálfur, en það var sá er niótílokksmönnum hans geðjaðist einna verst að og þóttust hafa til þess góðar og gildar ástæður. Það var í Desember síðastliðnúm, að hinar seinustu embættismanna kosn- iugar fóru fram í félaginu. Vai' þá um tvo ' að velja fyrir forseta : Jón Sig- valdason og Leif Hrútfjörð, og varð hinn síðarnefndi hlutskarpari. Voru nú mótflokksmenn hans hinir grömustu og inunu hafa liugsað sér að láta ekki axarsköpt Leifs i embættisfærslunni ó- átalin, effyrirkynnu að friita. Þurfti og ekki lengi að bíða, því ekki mánuði síðar hafði hann skrifað undir $3 ávísun á felagssjóð í heimildarleysi. Á næsia fundi félagsins kærði svo sá er línur þessar skrifar, hann fyrir tiltækið og krafðist þess að honum að minnsta kosti væri vikið frá embættinu fyrir það. Nefnd var sett til að rannsaka kærnna og komst meiri liluti hennai- að þeirri niðurstöðu, að Leifur væri sekur og bæri að víkja honum frá fyrir fult og alt, og var það nefndarálit samþykkfc á fundi þeim með moirihluta atkvæða. Síðar komst þaö upp, að fyrir þennan fund hefði Leifr reynt að fá oinn eða íleiri félagsm. nf þeim, er hann liélt að atkvæði mundu greiða móti sér, til að sækja ekki fundinn, og þar eð hann áð- ur hafði leyft sér'samskonar aðferð til að koma fram máli sínu, var hann skömmu síðar gerður félagsrækur fyrir allar tiltektirnar. Eins og nærri má geta, mun nú bæði honum og fylgismönnum hans hafa þótt þetta all-þungar búsivjar, svo að án þess að gæta að hvað rétt eða rangt'eða löglegt og ólöglegt var, tók flokkurinn eða minni hlutinn sig tii (8 að tölu) og hripsaði undir sig bækur félagsins ásamt bókaskáp félagsins (fé- lag þetta var að mestu lestrarfélag og átti orðið all-snotvirt hókasafn) og bægði meirihlutanum (14 aö tölu) frá notkun og lestri þéirra. Var þetta vit- anlega gert á laun við meirihlutann og vissi hann ekki neitt af neinu fyrr en alt var um garð gengið og komið undir lás hjá Guðmundi Guðmundssyni,helzta máttarstólpa Leifs. Á næsta fundi félagsins lýsti Guð- mundur því yfir, að hann ekki mundi sleppa neinu, hver sem til kæini, nema meiri hlutinn gengi að þeim kostum, er minni hl'utinn settir en það var að reka Jón Sigvaldason, er hafði tekið við for- setaembættinu eftir Leif, ekki einungis úr embættinu, heldur og úr félaiginu iíka, án þess þó að tilgreina nokkrhr á- stæður, en að oins fyrirheit um þær, þegar búið væri að víkja honum burtu. Hvort hann sjálfur hefir átt að fá að lieyra þær eða ekki, get ég ekki um sagt, það var ekki tekið fram. Einn úr þeirra flokki, kvennskörungur mikill, lagði fram skjal þess efnis, að öllu leyti nafnlaust, og var það fyrst eftir stapp nokkurt, að flokksmenn hennar skrif- uðu undir, að undanteknum Halldóri Sigurðssyni, sem sat fast við sinn keip, og aldrei fékzt til að rita nafn sitt þar undir. Að boði þessu gat meiri nlutinn ekki gengið, og þótti ekki einu sinni á- stæða til að taka það til greina eða um- ræðu, þar sem engin sökværifærðá hendur forseta. Aftur á móti fól hann þar til kjörinni nefnd á hendur að inn- kalla bækurnar og semja við minni hlut ann eins og henni þætti bezt við eiga. Að eins setti fundurinn nefndinni það takmtfrk, og var þaðraest fyrir tillögur Kristjáns Jónssonar, að svo langt var gengið, að hún mætti ekki slaka meira til en það, að ganga að helmingaskift- um millum flokkanna, án tillits til þess, hve margir voru í hvorum, en vildi þó til þess ekki þyrfti að fara í málarekst- ur, að svo langt væri farið í tilslökun- inni. Skömmu síðar gerði svo nefnd þessi minni hlutanum það tilboö að liann eitt af þrcnnu tæki því. að bókun- um ásamt öðrum eignum félagsins væri skift upp jafnt á millum allra félags- manna; annað, að bókum og eigiium félagsins væri skift jafnt í tvo staði á milli ílokkanna, eða þá som hún æskti lielzt eftir af öllu að ftilagið héldi áfram i sameiningu og allir nytu jafnt eigna þess og reyndu sem áður að vinna að framförum þess og eflingu. Með til- boð þetta fóru síðan tveir af nefndar- mönnum, Jóhann Einarsson og Páll Bergsson, til Guðmundar Guðmunds- sonar og Sigríðar konu hans, sem nú héldu bókunum og neituðu að sleppa þeim hver sem til kæmi og.þóttust hafa til þess umboð flokksmanna sinna, en þangað var ekki annað að sækja en full- an mæli ónota og engin tiltök að geta svo mikið sem mælt þau hjón málum. Einum eða tveimur dögum síðar fór hinn þriðji nefndarmaðurinn, Jón Sig- valdason, þangað í sömu erindum, en kvaðst hafa fengið þar nákvæmlega sömu »viðtökur. Skömmu siðar fékk svo nefndin skeyti frá þeim þess efnis. að hiún byði frekari aðgerða um vissan tiltekinn tima, en að honum liðnum kom neitun upp á tilboð vort, og um leið annað nýtt tilboð frá því, er vér sá- um oss eigi fært að ganga að og varð það auðvitað tiiefni ttl þess að málinu var haldíð eins langt til streitu og gert var, og það sem ýmsir miður kunnugir málavöxtnm hafa legið oss nefndar- mönnum á hálsi fyrir. Til þess nú að bæði þeim hinum sömu og almenningi yfir höfuð gefist kostur á að sjá hið §anna í þessu, læt ég hér birtast orðrótt og stafrétt tilboðið frá því og skýt því svo undir réttsýni og dómgreind lesend- anna, hve mikil líkindi voru á þvi, að vér gengjum að slíku boði, og þar sem líka vald vort elcki náði lengra en það, að mega taka sléttum helmingaskiftum. Hér kemur þá tilboðið, nákvæmlega orð fyrir orð og staf fyrir staf, eins og það kom frá því, ogmeiga lesendurnir elcki kenna mér um þótt þeir á stöku stað verði að lesa lítíð eitt í málið. t “Duluth May 4th 1894. Vjer únderskrefaðir fjelagsmenn Framtíðarennar. látum hjer með lienn hluta Fjelagsens veta að vjer veljum gjöra við þá svo feldann samníng, að gjörd sjeu helminga skepte að eignum 'fjelagsens samt svo löguð að vjer fáurn í vorn lilut það sem til er af bókrnenta- fjelags bókouum eldre og jngre að und- anteknum l'jóðsugonuiu Fjelagsréten ull Jslendinainn. Ljóðmæle Bjórne Þor- arenssonar Öruorodds drápu Gulumbus & Culumbia svo af sjer stukum bókum það sem til vantar í helmingenn epter mats verde Bólca skápenn hafið þið í ukkar lilut epter mats verde. en við þar á mot af sjóðe fjelagsinssumu upphæd svo htíliningenn af epter studum fjeiags sjóði. Þið veljéð eirn maim af ukkar hlut að vera við skepten, og við annan af okkiu' hlut. en við áskeljum að við þessi skepte sjeu eingern þeirra þrjigga Jón Jóhann og Páil — Það af hókum fjelagsens sem þið hafið* verdeð þed að skela á þaim stað sem mestur hiute bóka fjelagsens er nú, við gjörum það sama. Þettað eru þeir vægelegustu hoð sem við getum gengið að og við óskum að þið látið hr. G Guðmundsson 1015 lOth St E veta kvort þið takið eda hafn eð framangreindu samnings boðe ferer þann 15 þesm G Guðmundsson SigríðurGuðmundsson Sigurður Þorlcélsson Vilhorg Jolmson Halldór Sigurdsson J. B. Gudbrandsson Leifur Hrútfjörð Kristinn Gunnarsson Guðjón Guðvaldsson”. Það er nú sannast mál að segja, að oss kom ekki einu sinni til liugar að taka þessu tilboði óg fengum við nú lög manni máliðí hendur, þó eftir á ný að hafa ráðfært oss við og fengið hvatn- ingu frá hinum helztu mönnum í flokki vorum, svo sém Kristjáni Jónssyni og Guðmund; Norðdal, er kváðusfc reiðu- búnir til að leggja fram talsverða pen- inga upphæð í málskostnað, ef á þyrfti að halda. Lögmanninum gáfum vér samt vald til að sættast á málið fyrir vora hönd upp á sömu skilmála og vér settum í fyrstu, en kostnað þann er bæði var á fallinn og á kynni að falla, vildnm vér l'áta takast af félagssjóði ó- skiftum. Eftir nú að lögmaðurinn liafði skrifað Guðmundi aðvörunarbréf um málsókn, lét minni hlutinn loksins til- leiðast að ganga að því að skift væri til helminga og t'ilnefndi þá hvor flokkur um sig einn mann til skiftanna, en þeg- ar þeir ætluðu að taka til starfa, neit- aði Guðmundur og maður sá er nefnd- ur var til skiftanna hans megin, að kostnaðurinn, sem á var faliinn ($5) væri tekinn af óskiftu, og varð því ekki af skiftum né sættum, og Jóhann Ein- arsson, sem Atti að vera við skiftin fyr- ir vora hönd, kvaðst liafa séð sitt það vænsta að vera á hurt sem fyrst. Enn þá reyndi lögmaður vor að sannfæra það, og tók sér ferð á hendur heim til Guðmundar í þeim erindum, en alt kom fyrir ekki. Guðmundur neit- aði að borga nokkurt cent af málskostn- aði vorum. Stefndi síðan lögmaðurinn öllum flokknum 8 að tölu (Leifi Hrút- fjörð auðvitað ekki, sem hafði verið rek inn úr félaginu og var því ekki meðlim- ur þess). En vinir Leifs voru harð- snúnir og vildu ekki láta sannfærast fyrr en í fulla hnefana. Tóku þeir þvi það ráð að senda eftir ‘lögmanni til Da- kota (Magnúsi Brynjólfssyni) jafnframt og þeir útvöldu sér annan honum til aöstoðar hér í bænum. Og þótt ferð Magnúsar að líkindum ekki hafi getað kostað það minna en svo sem $75, mun hún þó hafa gert betur en að borga sig, því eftir fáa daga liafði hann þó komið svo viti fyrir það, að það mæltist til að hafa sáttafund með oss, er lyktaöi svo, að það gekk að óskertu tilboði því er vér gerðum í fyrstu, þ. e., helmingaskift um, þó svo, ,að vér liöfðum allann fé- lagssjóð, $19, og nokkur cent.svo sem fyrir kostnað vorn og fyrirhöfn. Þaunig lyktaði þá mál þetta og með því félagið. Skiftin gengu greitt, ehda var Magnús Brynjólfsson sjálfur við skiftin fyrir hönd þess- og kvartaði engihn undan að vinna með homun. Ég hefi nú gefið stutt yfirlit yfir til- efni og gangmálsins. Auðvitað hefi ég víða orðið fijótt að fara yfir sögu, enda að mínu áliti ekki nauðsynlegt að skýra nákvæmlega frá hverju atriði og naum- ast líklegt að svo mikið rúip, sem það útheimti fengist í fréttablaði. Skylt er þess samt að geta, að þótt hávrort yrði stundumá fundum, gerði forsetinn Jón Sigvaldason alt sem hunn gat til þess að halda reglu. Eg vil svo að endingu óska þess, að þeir sem fengið hafa lausafregnir um mál þetta vildu svo vel gera að lesa með athygli línur þessar, svo þeir þá sjálfir geti dæmt um, hvort það var meiri eða minni hlutinn, sem einlægt var reiðu- búinn til að taka sættum, er hver ó- villiallur maður mun í fyllsta máta kalla sanngjarna. Duluth, .20. Okt. 1894. PáLL Berosson. *) En það voru tvær bækur. Gr. höf. Bústaðar-skifti. Hér með læt ég landa mína vita, að ég er fiuttur frá Cavalier til Hensel, og er reiðubúinn til að selja ykkur greiða þegar þið komið hingað, móti borgun út í hönd. Ég er eins vel undirbúinn að mæta ykkur nú eins og ég hefi verið nokkurn tíina áður. Með virðingu. RUNÓLFUR SIGURÐSSON.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.