Heimskringla


Heimskringla - 01.12.1894, Qupperneq 3

Heimskringla - 01.12.1894, Qupperneq 3
HEIMSKRINGLA 1. DESEMBER 1894. 3 íslenclingar ! Þér fáíð hvergi betri hárskurð og rakstr en hjá Sam. Montgommery, Rakstur 10 cents. Hárskurður 15 cents. . . . 671 Main Str. Eftirmaður S. J. Schevings. ' C. M. Gislason. Attornby and counselor AT I.AW, MINNEOTA, MINN. Office : Yfir ísl fél.-búðinni. ÍSLENZKR LÆKNIR DR. M. IIALLDORSSOíf, Park River — N. Dak. Hversvegn* best er og hagkvæmast að taka LÍFSÁBIRGÐ Th« GraitW Life. i. Það hefir aðalstöðvar sínar hér og allar tekjur verða ávaxtaðar í Norð- vesturlandinu. ^ Ábirgðin verður ódýrari af því hér er hægt að fá hærri vexti af pen- ingum heldur en lífsábirgðarfélög ann- arstaðar geta fengið. III. Skilmálarnir eru frjálslegri og hagfeldari fyrir þá sem tryggja líf sitt heldur en hjá nokkru öðru liís- ábirgðarfélagi. Fyrirkomulag þessa _ félags er byggt á reynslu margra hfsábyrgðar- félaga til samans og alt það tekið upp sem reynst hefir vel. V. Hinar svo kölluðu Collateral Se- eurity Policy (sem veita auðvelda lán- skilmála) eru að eins gefnar út af því félagi, og eru hentugri fyrir almenning en nokkuð annað, sem í boði hefir verið, VI. Ábyrgð fyrir tíu, fimtán og tutt- ugu ára tímabil og heimild til'að lengja og stytta tímann, án þess að fá nýtfc læknisvottorð fást fyrir lægsta verð. J. H. Brock, aðalforstöðumaður. 457 MAIN STR. WINNIPEG S A L A. fJHLBOÐ verða meðtekin á innanríkis- skrifstofunni til hins 16. Janúar 1895 um kaup á parti af, eða öllu því landi, við Shoal Lake, Man., semskýrter frá hér á eftir, ásamt húsum og sem upp- runalega var ætlað fyrir Mounted Po- lice: Austur J Section 16 Townshjp 16, Range 23 vestur af 1. hádegishaug; N. V. J Section 18. Township 16, Range 23 vestr frá 1 hád.baug ; N. V. 4 Secti- on 19, Townsliip 16, Range 23 vestur af 1. hádbaug; L. S. 4. 5 og 6 af Section 19, Township 16, Range 23 vestur af 1. hádhaug; S. \V. á Section 22, Town- ship 16, Range 23 vestr frá 1. hádbaug; austr j Section 24, Township 16, Rango 21 1., hádbaug; Suðr 1 Section 27.Town- ship 16, Range 24 vestr af 1. hádegisb., um 1,492 ekrur. Hvorju tilboði verður að fylgjaviður- kendr víxill á löggiltan banka fyrir ekki minna en einum fjórðahluta af upphæö- inni seni iioðin er. Það sem eftir er borg ist í jöfnum borgunuín á 3 árum með 6% rontum. Ekkert tilboð með telegraf verður lek ið til greina. Ilinsta, oðanokkurt anriað boð ekki nauðsj'nlega tekið til greina. Samkvæmt skipun, JOIIN R. II.\LL, Secíétary. Department of the Interior, * Ottawa, November lOth 1891. Pioneer Drug 5tore. Briggs Ave.-: Park River. Allskonar lyf og Patent-meðöl. Glingur og Toilet-áhöld, ritföng, mál-olía, o. fl. o. fl. íslenzkir skiftavinir óskast. — íslenzkur afhendingar maður. STRAHANAN & HAMRE, EIGENDUR. \ \ \ Watertown Marble & Granite Worhs. Selur marmara og granit minnisvarða, hautastcina, járngirðingar, blómpotta, Etc., Legsteinarnir kosta 812,00 til 8300.00. Fjögra — fimm feta háir legsteinar kosta 850.00 til 8100,00, uppsettir í kyrkjugarðinum af umboðsmanni félagsins án aukagjalds. Mismunandi verð eftir stærð og frágangi. Aðal-umboðsmaður félagsins er ISL. V. LEIFUR, Glasston, N. Dak. ! ALLIR KOMI VIÐ I Verzlnnarbiidiniii IAMI0TH. MILTOJÍ, Nortli Dakotn. Vér höfum þá stærstu búð í Cavalier Co, og þær mestu vörutegundir og er- um orðnir alþektir að því, að selja ódýrara en aðrir, svo allur sá fjðldi fólks, er leitast við að komast að góðum kaupum sækir fund vorn og verzlar í húð vorri. MATVARA Verð á matvöru er lægra hjá oss en á nokkrum öðrum stað. Ymsir reyna til að undirselja oss, en tekst það ekki. Nú t. d. höfum við frægasta óbrent kafij, 5 pund fyrir 1 dollar og alt annað eftir því. FATNAÐUR. Hinn ágæti drengja og karlmannafatnaður, sem ver höfum, vekur umtal hvervetna í Cavalier og Pembina Counties. í liaust seljum vér daglega ó- grynni af þessum fatnaði. Nú nýlega höfum vér keypt inn fyrir 50 cents doll- ars virði af ágætum kvennfólks yfirhöfnum, sem vér seljum fyrir hálfvirði. Vér höfum einnig úrvals glova, yfirliafnir, buxur, vatnsheldar slittreyjur o. s. frv., sem vér seljum með lægsta verði. SKÓ-VARA vor er hin bezta og hefir orð á sér fyrir að vera vönduð, endingargóð og hentug. Vér gefum yður góð kaupkjör í hverju sem er. DtJKA-VARA. Vér höfum ógrynni af allskonar dúkvöru, léreptum og kjólaefnum og sem því tiiheyrir. sem vér nú—vegna hörðu tímanna—seljum 2 centum ódýrara liverja alin, heldur en vanalega gerist. ULLAR-ÁBREIÐUR. Vel vandaðar tvöfaldar ullarábreiður, sem annarsstaðar seljast fyrir 1 doll. seljutn vér nú að eins fyrir 70 cents, Komið og sannfærist um, að vér seljum allar vorar vörur með lægra verð en keppinautar vorir. M. J* Herra JakobLíndal er til staðins í búðinni. og afgreiðir vora íslenzku skiptavini. R. 0. Howden, M. 0. Útskrifaöur af McGill Jidskólanwn. Skvifstofa 562 Main Str... .... Heimili 209 Donalcl Str. Skrifstofutími frá kl. 9 árd. til kl. 6 síðd. — Gefur sig einkum við kvennsj úkdóinum. Landar í Selkirk. Ef þið þurfið máiaílutningsmanns við, þá reynið John O’Reilly, B. A., Barrister, Attorney Etc. Skrifstofa í Dagg-Block, SELKIRK, MAN. JACOB F. BIRDER, forseti. W. S. SMITH, vara-forseti. C. D. LORD, gjaldkeri. Bank of Park River. Löggiítur. — Uppborguð iunstœða £30,000. PARK RIVER, N. DAK. liokur almenna bankaverzlun. Lánar peninga gegn veði í góðum bújörðum. Sérstakt tillit tekið til íslenzkra skiftavina. Viðskifta bankar : Security Bank of Minncsota, í Minncapolts; Eirst National Bank í St. Paul; Gilman, Sons & Co., í New York. C. D. LORD gjaldkeri. ^mmmmmmmmmmmMt& 128,800,000 I Gle Simonson mælir með sinu nýja Scandinai/ian Hotel, 710 Main Str. Fæði §1.00 á dag. af eldspítum E. B. EDDY’S er búið til daglega Fœr þú þinn skerf ? 3 Þú gerir enga óvissu tilraun er þú kaupir ^ { E. B. EDDY’S eldspitur. § ^mmmmmmmmmmmM Dominion ofCanada. AHylisjardír okeyPis fyrir milionir maia. 200,000,000 eltra í hveti og beitilandi í Manitoba og Vestr-territóríunum i Canada ókeypis fyrir landnema. Djúpr ogfrábærlegafrjósamr jarðvegr, nægð af vatni og skógi, og meginhlutinn nálægt járnbrautum. Afrakstr hveitis af ekrunni 20 bushel, ef vel er umbúið. • í inu frjósama belti í Rauðárdalnum, Saskatchewan-dalnum, Peace River-dalnum og umhverfis- liggjandi sléttlendi eru feikna-miklir flákar af ágætasta akrlendi, engi og beiti- landi—innvíðáttumesti fláki í heimi af lítt bygðu landi. Málmnámaland. Gull. silfi, jám, kopar, salt, steinolía o. s. frv. Ómœldir flákar af kolanáma- landi; eldiviðr því tryggrum allan aldr. Járnbraut frá Jiafi til Jiafs. Canada-Kyrrahafs-járnbrautin í sambandi við Grand Trunk og Inter-Colonial- brautirnar mynda óslitna jámbraut frá öllum hafnstöðum við Atlanzhafí Ca- nada til Kyrrahafs. Sú braut liggr um miðhlut frjósama beltisins eftir því endi- lönguogum hina hrikalegu, tignarlegu fjallaklasa, norðr og ver n og um in nafnfrægu Klettaljöll Vestrheims. Heilnœmt loftslag. Loftslagið í Manitoba og Norðvestrlandinu er viðikent ið heilnœmasta í Ame- ríku. Hreinviðri og þurviðri vetrog sumar; vetrinn kaldr, en bjartr og stað- viðrasamr; aldrei þokaogsúld og aldrei fellibyljir, eins og sunnar í landinu. . Sambandsstjórnin í Canada ' gefr hverjum karlmanni yflrl8 áragömlum oghveTjum kvennmanni, sem heflr fyrir familíu að sjá, 160 eJcrur af Inndi alveg ókeypis. Hinir einu skilmálar eru, að landnemi búi á landinu ogyrk það. A þann hatt gefst hverjum manni kostr á að verða eigandi sinnar ábýlis jarðar og sjálfstæðr í efnalegu tilliti. IsJenzkar uýJendur í Manitoba og canadiska Norðvestrlandinu eru nú þegar stofnaðar í 6 stöðum. Þeirra stœrst er NYJA ISLAND. liggjandi 45—80 mílur norðr frá Winnipeg’á vestrströnd Winnipeg-vatns. Vestr frá Nýja Islandi, í 30 —25 mílna fjarlægð er aLFTAVATNS-NÝLENDAN. í báðum þessum nýlendum er .mikið af ó- numdu landi, og báðar þessar nýlendr liggja nær höfnöstað fylkisins, en nokkr hinna. ARGYLE-NYLENDAN er 110 mílur suðvestr frá Winnipeg; ÞING- VALLA-NYLENDAN, 260 rníhir horðvestr frá Winnipeg; QU’APPELLE-NÝ- LF.NDAN um 20 mílur suðr frá Þingvalla-nýlendu, og ALBERTA-NÝLF.ND- AN um 70 mílur norðr fVá Calgary, en uni 900 mílnr vestr frá Winnipeg. í síðasttöldnm 3 nýlendunum er mikið af óbygðu, ágætu akr- og beitilandi. Frekari upplýsingar í þessu efni getr hver sem vill fengið með því, að skrifa um það: M. H. SMITH, Eða 13. Ij. 33íLlíl'\virjson, ísl. umboðsm. N orthern Paciíic RAILROAD. TIME CARD.—Taking efíect Wedne day Juno 29, 1894. MAIN LINE. Winnipeg*, Canada. North B’und STATIONS. South Bouná bíi . ®2 rM ” rt =5 O i-H Ö cn'A S 90 ♦3 Ö 1.20p| 3.00p .. Winnipeg.. 11.30al 5.30a 1.05p 2.49 p *Portage Junc 11.42a 5.47a 12.42p 2 35p * St.Norhert.. 11.55a 0.07a 12.22a 2.23p *. Cartier.... 12 08p 6.25a 11.54a 2.05p *. St. Agathe.. l2.24p 6.51a 11 31 a I 57p *Uniou Point. 12 33p 7.02a 11.07a 1.46p *Silver Plains 12.43p 7.19a 10.31a 1 29p .. .Morris.... l.OOp 7.45a 10.03a l.löp .. .St. Jean... 1.15p 8.25a 9.23a 12.53p . .Letellier ... 1.34p 9.18a S.OOn 12.30p .. Emerson .. 1.55p 10.15a 7.00a 12.15p . .Pembina. .. 2.05p ll.löa ll.Oáp 8.80a Grand Forks.. 5.45p 8.25p 1.30p 4.55a .Wpg. Junc.. 9.25p 1.25p 3.45p Duluth 7 25a 8.30p Minneapolis 6.20a 8.00p .. .St. Paul... 7.00a 10 30p ... Chicago .. 9.85p MORRIS-BRANDON BRANCH. East Bound STATIONS. W. Bound. Freight 1 Mon.Wed.Fr. Passenger Tu.Thur.Sat. j Passenger 1 Mon.Wed.Fr Freight Tus.Thur.Sat. 1.20p 3.00p .. Winnipeg .. 1J 30a 5.3(Jp 7.50p 1255p .. .Morris ... 1.35p 8.C0a 6.58p 12.32p * Lowe Farm 2.00p 8.44a 5.49p 12.07a *... Myrtle.. . 2.28p 9.31a 5.23p 11.50a ... Roland.... 2.39p 9.E0a 4.39p 11.36a * Kosebank.. 2.58Í) 10.23a 3 58;i 11.24a ... Minmi.. 3.13) 10.54a S.14p ll.(»2a * Beerwood.. 3.36|> 11.44a 2.51p 10 50a * Altamont.. 3*49p 12.10p 2.15p 10 33a . .Somerset... 4.08p 12.51p 1.47p 10.18a *Swan Lake.. 4.23p 1.22p l.19p 10.04a * Ind. Sprincs 4.88p 1.54p 12.5 7p 9 53a ♦Mariapolis .. 4.50p 2.18p 12.27p 9.38a * Greenway .. 5.07p 2.52p 11.57a 9 24a ... Baidur.... 5.22p 3.25p 11.12a 9.07 a . .Belinont.... 5.45p 4 15p 10.37a 8.45a *.. Hilton.. 6.04p 4.53p 10.13a 8.29a *.. Ashdown.. 6 21p 5.23p 9.49a 8.22a Wawanesa.. 6.29p 5.47p 9.39a 8.14a * Elliotts 6.40p 6.04p 9.05a 8.00a Ronnthwaite 6.53p 6.37p 8.28a 7.43a ♦Martinville.. 7.1 lp 7.18p 7.50a 7.25a .. Brandon... 7.30p 8.00p Baldur for meals. PORTAGE LA PRAIRE BRANCH. W. Bottnd Mixed No. 143 Every Day Except Sunday. STATIONS. East Bound Mixed No. 144 Every Day Except Sunday. 4.00 p.m. .. Winnipeg.. 12.00noon 4.15 p.m. *PortJunction 11.43 a.m. 4.40 p.m. *St. Charles.. 11.10 a.m. 4.46 p.m. * Headingly.. 11.00 a.m. 5.10 p.m. * White Plains 10.30 a.m. 5.34p.m. *Gr Pit Spur 9.58 a.m. 5.42p.m. *LaSalle Tank 9.48 a.m. 5.55 p.m. *.. Eustace... 9.32 a.m. 6.25 a.m. *.. Oakville.. 9.05 a.m. 6.48 a.m. *. . .Curtis. . . 8.48a.m. 7 30 a.m. Port.la Prairie 8.20 a.m. Statious marked —*— have no agen Freight must be prepaid. Numbers 107 and 108 have throug Pullman Vestihuled Drawing Room Slee iwg Car3 hetween Winnipeg, St. Paul'an Minneapolis. Also Palace Dining Car Close connection at Chicago with eastei lines. Counection at Winnipeg .Tunctio with trains to and from the Pacific coat For rates and full information coi cerning connection with niher lines, etc apply to any agent of the company, or CHAS. S. FRE. II. SWIKFÓED G.P.&.T.A.. St.Pf ul. Gen. Agt., Wpi II. J BELCIT, Ticket Acent, 486 Maiu Str., Winnipeg. 60 Valdimar munkur. “Hefirðu gott vopn 7” spurði Alarik. “Heldur það”, svaraði Rúrik, “og víst vona ég að það svíki mig ckki”. “Ég spyr þessa af því”, sagði Alarik, “að Damanoff stærir sig af sínu sverði. Það er þýzkt og segist liann með þvi geta höggvið sund- nr hvaða helzt annað sverð sem er í Moskva”. “Mitt sverð er gott”, sagði Rúrik, “og heflr þolað fleiri raunir, en flest önnur sverð mundu þola”. Sagði liann svo Alarik sögu sverðsins og hvernig það var komið í eigu hans. Innan stundar komu þeir að ánni og ólcu eftir henni klukkustund, þá upp 4 bakkann aft’ ur í skóginn, og var þar hinn ákveðni hólm- göngu8taður. Veður var hið bezta. Himininn var heiður og gljáði snæfeldur landsins eins og spegilgler í sólskininu. Það var skarpt frost, en hláhvíta logn og þess vegna ekki kaldara en svo er fram á morguninn lcom, að Rúrik lmepti frá sér yfirliöfninni á ferðinni. Þeir voru fyrri á vigvöllinn, en ekki höfðu þeir lengi beðið, er Bamaixsíí' kom með umboðsuianni sínum. Undiieíns og livorirtveggja höfðu gengið frá hestum sínum stakk Alarik upp á að þeir færu inn í stórhýs: eitt, er stóð tómt í grendinni. Það var bátahús, en sim á vetrum var autt eg tómt og opið fyrir hverjam sem inn vildi gang a Leizt Alarik betra að vera inni af því geislakast iðaf snjónum úti var ónotalegt fyrir báða máis- parta. “Eu hvað þýðir þetta ?” sagði Alarik, er Valdimar munkur. 61 liann í sömu svipan sá liest með sieða koma fyr- ir tangann eftir énni, og í sleðaniftn mann í ein- kennisbúningi. “Þuð er bara súralæknir”, svaraði þá Dam- anoff. “Ég vil einskis manns hold skera svo, að ekki eigi hann kost á græðslu sársins, ef unnt er”. "Það er hyggilegt og getur komið sér vel fyrir sjúlfan yður”, svaraði Alarik. “Auðvitað”, sagði greifinn. “Það er ómögu- legt að segja hvað fyrir kann aðkoma”. Ir.nan stundar var aðkomumaður kominn og þekti Rúrik að það var herlœknir, en ekki vissi hann um nafu lians. , “Jæja, þá skulam við halda inn f báthús- flakið”, sagði Stephan Uizen. , “Rétt!” sagði Damanoff. “Við skulum liraða okkur að Ijúka erindnni, því ég þarf að vera kominn heim aftur fyrir miðdagsverð. Eg borða í dag hjá Olga liertoga og falleg mær bíður þar komu minnar”. “Skeyttu ekki um orð lians”, hvíslaði Alarik aðRúrik, þvi þeir gengu samliliða. “Þetta er siður lians og sem oft kemur að gagni, til að gera andstæðing siuu reiðann og á þann veg lirinda öllu taugakerfinu úr lagi”. “Óttastu hvergi”, svaraði Rvírik. “Þessi orð og öunur eins auka bira hans eigin liættu, að því skapi sem þau strengja meira aflvöðvana í handleggjum mínum”. Undireins og þeir komu inn í hús-hjftllínn 64 Valdimar munkur. “Þér beitið ágætlega”, sagði þá greifinn var seni hann sypi hveljur. “Þór eruð enginn viðvaningur”, svaraði Rví- rik og lét um leið sverðsoddinn síga. “Áfram með yður!”, sagði nú Damanoff og bjó sig til framgöugn á ný. Aftur mættust sverðin með hvin miklum, en í þessari atlögu var greifinn varkárari en áður. I upphafi var lvannsvo viss í sinni sök, að Rvi- rik væri viðvaningur, en nví hlaut hann að viður kenna hann jafnoka sinn aðminnsta kosti. Rú- rik komst og brátt að því, að nvv áttihannvið miklu varkárari menn og liegðaði lvann sér samkvæmt því. í tólftu atlögunni beitti greif- iun fyrst sverðinu á þann liátt, að ætla mátti að hann ætlaði högginu á vinstri .lilið Rúriks, en áður en varði breytti hann til og miðaði á háls byssusmiðsins og að síðustu með bráðskarpri sveiflu sneri hann þ á svo að oddurinn stefadi á Rúrik í hjartastað. En liann kom ekki að tóm- um kofunum. Rúrik las þessa fyrirætlan hans í angunv greifans og var viðbvvinn. Hann beið með sverð sitt og staðnæmdi odd liins á miðju sínu og í sömu svipan hallaði hann sér Iram og rendi sínu sverði afram þangað til odduritin á sverði gre'.fans festist undir Ifandbjörginni a Indlvnds-sverðinu. Og áður eu greifinn gæti nokkru umþokað, lyíti Rárik sverði sínu upp á við og kippti því al'tur um leið og rneð svo mildu snarræði og sfli, að sverð greifans drógst úr hendi hans og snarsð’st yfir liöfuð Rúriks og kom niðli - Valdimar munkur. 57 kringdi liana. Hiín gat engan vonar- séð, engan geislvstaf til að rjúfv hið kolsvarta myrkur. “Sof þú Rúrik! Þú þarft þess og oér er gagn þvv sér ekki sálarangist móður innar á þessari löngvv andvöku-nótt. Sæirðu ha g e ; ir þú ekki sofið heldur. V. KAP. Hólmgangan. Rvvrik var snemnva á fótuuir. morguninn e t- ir, en ekki minnist hann eða rnóðir hans einu orði á það eina málefni, er bæði voru aö liugsa uin. Að afstöðnnm morgunverði fór Rúrik út í srniðju og tók leðurliylki út úr einum skápnum. I leðurbylkinu voru tvö sverð af samaefniog með söraii gerð, en mismunandi að stærð. Blöð- in voru gerð úr Toledo-stáli og fagurlega grafin og fáguð, svo þan gljáðu eins og spegilgler. Rú- rik tók stærra sverðið, senv var tvíeggjað með giillrodin krosshjöltu. Ilana stakk oddimim í gólfið, lagðist svo á hjöltun með öllmn sínum þunga og beygði blaðið þangað til hjöltun og oddu.’ina kon>u saman. Þá sleppti liaan því

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.