Heimskringla - 08.12.1894, Blaðsíða 3

Heimskringla - 08.12.1894, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA 8. DESEMBER 1894. 3 STEINOLtA á 20, 25 og 30 cts. gallonið. Flutt borgunarlaust til allra staða í borginni. Pantanir sem lagðar eru inn hjá undirskrifuðum verða afgreidd- ar fljótt og vel : Thorbj. Guðmundsson 519 Nellie Ave. Ólafur Ólafsson 216 Nena Str. Jacob Thorsteinsson 124 Lydia Str. eða J. s. BAIS EIGANDA. Toronto Str. Sigvaldi Nordal, Wbst Selkirk lætur sér mjög ant um að láta fara vel um gesti sína; hefir nýtt, rúmgott og hlýtt hús, og verða því ekki ferða- menn framvegis í neinum efa um hvar jpeir eigi að fá sér gistingu. Einnig gott og hlýtt pláss fyrir fjölda ak- neyta. Tii Nýja íslands. GEO. DICKINSON sem flytur póstflutning milli West Selkirk og Nýja íslands, flytur og fólk í stórum, rúmgóðum, ofnhituðum hús- sleða. Hr. Kristján Sigvaldason fer póstferðirnar og lætur sér einkar annt um vellíðan farþegjanna. Eng- inn maður hefir nokkru sinni haft sviplíkt eins góðan útbúnað á þessari braut. Sleðinn fer frá W. Selkirk kl. 7 árdegis á þriðjudögum og kemur til Icelandic Eivor á Miðvikudagskveld; fer þaðan aftur á Fimtudagsmorgun og kemur til West Selkirk á Föstudags kveld. ÍSLENZKR LÆKNIR m. M. IIALLDORSSON, Park River — N. Dak. S A L A. rFILBOÐ verða meðtekin á innanríkis- skrifstofunni til hins 15. Janúar 1895 um kaup á parti af, eða öllu því landi, við Shoal Lake, Man., sem skýrter frá hér á eftir, ásamt húsum og sem upp- runalega var ætlað fyrir Mounted Po- lice: Austur 4 Section 16 Townshjp 16, Range 23 vestur af 1. hádegisbaug; 1J. V. 1 Section 18. Township 16*'Raúge 23 vestr frá 1 hád.baug; N. V. h Secti- on 19, Township 16, Range 23 vestur af 1. hádbaug ; L. S. 4. 5 og 6 af Section 19, Township 16, Range 23 vestur af 1. hádbaug; S. W. á Seclion 22, Town- ship 16, Range 23 vestr frá 1. hádbaug; austr J Section 24, Townsliip 16, Range 24 1., hádbaug; Suðr $ Secdon 27,Town- ship 16, Rango 24 vestr af 1. hádegisb., um 1,492 ekrur. Hverju tilboði verður að fylgja viður- kendr víxill á löggiltan banka fyrir ekki minna en einum fjórðahluta af upphæö- inni sem boðin er. Það setn eftir er borg ist í jöfnum borgunum á 3 árum með 6% rentum. Ekkert tilboð með telegraf verður tek ið til greina. Iíæsta, eöanokkurt annað boð ekki nauðsynlega tekið til greina. Samkvæmt skipun, JOHN R. HALL, Secretary. Department of the Interior, Ottawa, November lOth 1894. Pioneer Drug Store. Briggs Aye.-Park River. Allskonar lyf og Patent-meðöl. Glingur og Toilet-áhöld, ritföng, mál-olía, o. fl. o. fl. Islenzkir skiftavinir óskast. — íslenzlcur a/hendingar maður. STRAHANAN & HAMRE, EIGENDUR. e* Watertown Marble & Granite Works. Selur marmara og granit minnisvarcli, bautasteina, jámgirðingar, blómpotta, Etc., Legsteinarnir kosta $12,00 til 8300.00. Fjögra — fimm feta háir legsteinar kosta 850.00 til $100,00, uppsettir í kyrkjugarðinum af umboðsmanni félagsins án aukagjalds. Mismunandi verð eftir stærð og frágangi. Aðal-umboðsmaður félagsins er ISL. V. LEIFUR, Glasston, N. Dak. ALLIR KOMI VIÐ I Verzlnnarbndmni MAMIWH. MIL.TON, Noi th Dahots.. Vér höfum þá stærstu búð í Cavalier Co, og þær mestu vörutegundir og er- um orðnir alþektir að því, að selja ódýrara en aðrir, svo allur sá fjöldi fólks, er leitast við að komast að góðum kaupum sækir fund vorn og verzlar í búð vorri. MATVARA Verð á matvöru er lægra hjá oss en á nokkrum öðrum stað. Ýmsir reyna til að undirselja oss, en tekst það ekki. Nú t. d. höfum við frægasta óbrent kaffi, 5 pund fyrir 1 dollar og alt annað eftir því. FATNAÐUR. Hinn ágæti drengja og karlmanna fatnaður, sem vér höfum, vekur umtal hvervetna í Cavalier og Pembina Counties. í haust seljum vér daglega ó- grynni af þessum fatnaði. Nú nýlega höfum vér keypt inn fyrir 50 cents doll- ars virði af ágætum kvennfólks yfirhöfnum, sem vér seljum fyrir hálfvirði. Vér höfum einnig úrvals glova, yfirhafnir, buxur, vatnshcldar slittreyjur o. s. frv., sem vér seljum með lægsta verði. SKÓ-VARA vor er hin bezta og hefir orð á sér fyrir að vera vönduð, endingargóð og hentug. Vér gefum yður góð kaupkjör í hverju sem er. DÚKA-VARA. Vér höfum ógrynni af allskonar dúkvöru, iéreptum og kjólaefnum og sem því tilheyrir, sem vér nú—vegna hörðu tímanna—seljum 2 centum ódýrara hverja alin, helduron vanalega gerist. ULLAR-ÁBREIÐUR. Vel vandaðar tvöfaldar ullarábreiður, sem annarsstaðar seljast fvrir 1 doll. seijum vér nú að eins fyrir 70 cents, Komið og sannfærist um, að vér seljum allar vorar vörur með lægra verð en keppinautar vorir. M. J. Herra JakobLíndal er til staðins í búðinni. og afgreiðir vora íslenzlcu skiptavini. R. G. Howden, M. D. Útskrifaður af ifcGill háskólanyim. Skrifstofa 562 Maia Str........ .... Heimili 209 Donald Str. Skrifstofutími frá kl. 9 árd. til kl. 6 síðd. — Gefur sig einkum við kvennsjúkdómum. Landar í Selkirk. Ef þið þurfið málaflutningsmanns við, þá reynið John OReilly, B. A., Barrister, Attorney Etc. * Skrifstofa í Dagg-Block, SELKIRK, MAN. JACOB F. BIRDER, forseti. ^ W. S. SMITH, vara-forseti. C. D. LORD, gjaldkeri. Bank of Park River. Löggiltur. — Uppborguð innstæða $30,000. PARK RIVER, X. DAK. Rekur almenna bankaverzlun. iAnar peninga gegn veði í góðnm bújörðnm. Sérstakt tillit tekið til íslcnzkra skiftavina. \ iðskifta bankar : Security Bank of Minncsota, í Minneapolts; I irst National Bank í St. Paul; Gilman, Sons & Co., í New York. C. D. LORD gjaldkeri. 1 28,800,000 1 af eldspítum E. B. EDDY’S er búið til daglega Fær þú þinn skerf ? ^ Þú gerir enga óvissu tilraun er þú kaupir % J E. B. EDDFS eidspitur. | ^tttiuttfuittfiutttiiimiiitttiiimiutttiutttiuttfuitttiuttti C. E. Nelson, eigandi. Verzlar með fatnaði, álnavöru, gólfteppi, skó, og stígvél, hatta, húfur, og alt sem karla, og kvenna fatnaði tilheyrir. Mikil matvörusala. Bændavara keypt hæsta verði. C. E. NELSON eigandi. Park River N. D. 131 Hig’gins Str. ER STAÐURINN þar sem beztu' fóðurtegundir og kornvara sem til er í bænum fæst með afar lágu verði. Ef þið trúið því ekki þá látið reynsluna færa ykkur heim sanninn. Geymið ekki, að kaupa þangað til verðið hækkar. KOMIÐ í BÚÐ ASUKSOl & PETIiliSOII, EDINBURGH, N. DAK. Þeir hafa til sölu vörur þær sem seldar voru úr búð S. Carincross í Grafton, og selja þær með mjög vægu verði. Aslakson & Peterson, EDINBURGII, IV. I>AK, C. M. Gislason. Attorney and counselor at law, MINNEOTA, MINN. Office : Yfir ísl. fél.-búðinni. ÍO XJ 8. (ROMANSON & MUMBERG.) Gleymið þeim ekki, þeir eru ætíð reiðubúnir að taka á móti yður. North B’und STATION8. South Bound % OJ aO . = S cð o Ph vH St. Paul Ex., No.108 Daily. Freight No. j 154 Daily. i 1.20p| 3.00p .. Winnipeg.. 11.30al 5.30a 1.05p 2.49p *Portage Junc 11.42a 5.47a 12.42p 2.35p * St.Norbert.. 11.55a 6.07a 12.22a 2 23p *. Cartier.. .. 12.08p 6.25a 11.54a 2.05p *. St. Agathe.. l2.24p 6.51a 11 31a 1 57p *Union Point. 12.33p 7.02a 11.07a 1.46p *Silver Plains 12.43p 7.19a 10.31a 1 29p .. .Morris.... l.OOþ 7.45a 10.03a 1.15p .. .St. Jean... 1.15p 8.25a 9.23a 12.53p . .Letellier . .. 1.34p 9.18a 8 OOa 12.30p .. Emerson .. l.ööp 10.15a 7.00a 12.16p . .Pembina. .. 2.05p ll.lða 11.05p S.SOa Grand Forks.. 5.4511 8.25p 1.30p 4.55a . Wpg. Junc.. 9.25p 1.25p 3.45p Duluth 7 25a 8.3Qp Minneapolis 6.20a 8.00p .. .St. Paul... 7.00a 10 30p ... Cliicago . 9.35p Olo Simonson mælir með sínu nýja Scandinavian Hotel, 710 Main Str. Fæði 81.00 & dag. N orthern Paciíic RAILROAD. TIME CARD.—Taking effect Wednw day June 29, 1894. MAIN LINE. ~ MORRIS-BRANDON BRANCH. East Uound L S’i <L> CO C S p oo <n tn c3 • t! Ph o H 1.20p 1 3.00p 7.50p 12 55p 6.53 p 12.32p 5.49p 12.07a 5.23p ll.SOa 4.39p 11.38a 3 58p 11.24a 8.14p U.02a 2.51p 10.50a 2.15p 10.33a 1.47p 10.18a 1.19p 10.04a I2.57p 9 53a 12.27p 9.38a 11.57a 9 24a 11.12a 9.07a 10.37a 8.45a 10.13a 8.29a 9.49a 8.22a 9.39a 8.14a 9.05a 8.00a 8.28a 7.43a 7.50a 7.25a STATIONS. W. Bound. II & 2Z qq £h OQ Ö H .. Winnipeg .. |1J 30a| 5.30p .. .Morris ... * Lowe Farm *... Myrtle... ... Rolnnd.... * Rosebank.. ... Miami.... * Deerwood.. * Altamont .. Scmerset___ *Swan Lake.. * Ind. Springs ♦Mariapolis .. * Greenway.. Baldur.... . .Belmont.... Hilton.... Ashdown.. Wawanesa.. * Elliotts Ronnthwaite '‘Martinville.. Brandon... 1.35p 8.00a 2.00p 8.44a 2A8p 9.31 a 2.39p 9.50a 2.58p 10.28a 3.13p 10.54a 3.36p 11.44a 3.49p 12.10p 4.08p 12.51 p 4.23p 1.22p 4.88p 1.54p 4.50p 2.18p 5.07p 2.52p 5.22p 3.25p 5.45p 4 15p 6.04p 4.53p 6 21p 5.23p 6.29p 5.47p 6.40p 6.04p 6.53p 6.37p 7.11p 7.18p 7.30p 8.00p West-bound passenger trains stop at Baldur for meals. PORTAGE LA PRAIRE BRANCH. W. Bound Mixed No. 143 Every Day Except Sunday. STATIONS. East Bound Mixed No. 144 Every Day Except Sunday. 4.00 p.m. .. Winnipeg.. 12.00noon 4.15 p.m. *Port Junction 11.43 a.m. 4.40 p.m. *St. Charles.. ll.lda.m. 4.46 p.m. * Headingly.. 11.00 a.m. 5.10 p.m. * White Plains 10.36 a.m. 5.34p.m. *Gr Pit Spur 9.58 a.m. 5.42p.m. • *LaSalle Tank 9.48 a.m. 5.55 p.m. *.. Eustace... 9.32 a.m. 6.25 a.m. *.. Oakville.. 9.05 a.m. 6.48 n.m. *. . .Curtis. . . 8.48 a.m. 7 30 a.m. Port. la Prairie 8.20 a.m. Stations marked —*-— have no agent. Freight must he prepaid. xivktiv lui rtnti juo iiíivp* iuroilgll Pullman Vestibuled Drawing Room Sleep ÍRg Cnrs between Winnipeg, St. Paul and Minneapolis. Also Palace Dining Cars. Close connection at Chicago with eastern lines. ConnectioD at Winnipeg .Tnnction with trains t,o and from the Pacific coats For rates and full information con- cerning connection with other lines, etc. apply to any agent of the company, or ’ CHAS. S. FEE, H. SWINFOBD G.P.&.T.A., St.Psnl. Gen. Agt., Wpg H. J BELCIT, Ticket Agent, 486 Maiu Str., Winnipeg. 68 Valdimar munkur. þennan hátt. Sex sinnum síðan við hófum þenuan leik liefi ég gefið vðr líf”. “Lygari!” hrópnði greifinn. “Og tvisvar sinnum liefi ég liaft yðtir verju* lausan fyrir mér”, hélt Rúrik áfram. “Ég hafði vonað að þér sæuð af þessu, að ég vil ekki vinna yður mein, og enn fremur, að þér sæuð nð þér eruð ekki jafningi minn í vopna viðskift- um”, “Hættu, heimskingi!” hrópaði greifinn alveg vitstola af bræði. “Ef þér þorið ekki að berjast, þá segið svo með berum orðum, en reynið ekki að snúa vður út úr þessu með bleyðiskapar- brögðum”. “Eitt orð enn”, sagði Rúrik, sem nú liitnaði rajög undir skammayrðum vitfirringsins, er á- varpaði hann. “Fraipmi fyrir guði og öllum mönnum viðstöddum sver ég, að hingað til liefi Cg vægt yður. en megi ég láta mitt eigið líffyrir eféggeri það lengur! Þér hafið nú hnft nægi- lega viðvörun. Einu sinni enn. Varið yður”. Dað má vel vera að greifinn htdi i rann og sannleika ekki vitað hvað oft Rúrik var bttinn að vægja lronum, að lianrr bafi verið svo blind- aður af geðofsanum, að liaun hafi álitið það bara slys, að sverðið féll úr hendi irans og að það síðar brotnaði. Nokkuð var það, uð hann bjóst til atlögu. “Nú hefi ég niitt eigiðsverð”, sagði þann. “Gerið nú alt som þér getið!” Rúiik svaraði engu, er hann sá að greilinn Valdimar munkur. 69 var rammari að alli en áður, að hann hafði óðs- manns afi og að hann hugsaðí ekki um neitt nema að drepa. Það sýndí sig líka skjótt, að liann var óður, því nú beitti bann ekki sam- kvæmt nokkrum reglum, en lijó bart og títt í stjórnleysi. Tvisvar sinnum, undir eins í fyrstu lögunum, lá við að liann legði Rúrik í gegn, því Rúrík gat ekki varast högg eða lög, sem ekki voru samkvæmt nokkrum liólmgöngulög- um. Sá liann því að tafarlimst þurfti að binda enda á þennan æðisgang, eða eiga á hættu að svipta móður sína liennar einu ellistoð. “Viljið þér gefast upp?” spurði iiann greif- ann um leið og hann hjó af sér eitt lagið. “Eruð þér vitlaus ? að liugsa að ég gefist upip fyrir öðrum eins manni og þír eruð !” Stuttu síðar hafði Rúrilc tœkifæri að leggjn sverðinu í hjartastað greifans, en vægði honum enn. Allir áhorfendurnir sáu það, nem hinn bandóði Damanoff sjálfur. “HeimsKingi!” sagði þá svartmunkurinn, sem ekki réði sér fyrir geðsliræringu og titruði svo að maga-bumban hans öll hristist. •'Œtbð þér virkilega að láta bann drepa yður, Rúrik Nevel? Á ég að segja móður yðar, að þér lnifið fleygt liíi yðar fríviljtiglega?” Þetta orð : móðir, þyrlaði burt e'askýjunum úr lniga Rúriks. Rétt á eftir hjó hann af sér tfnnað lag og um leið gafzt lionum ar.nað tæki- færi á lijartastað greifatis. Hann þrýsti á sverð - ið, en stýrði því svo t'jarri lijart'Jnu, sem hann 72 Valdimar munkur. “Hvernig stendur á þessum ábuga?” spurði Urzen. “Þér hikuðuð þó ekki við að taka áskor uninni”. "Nei, það gerði eg ekki, því ég vissi hvað það mundi kosta að neita eða hika”, svaraði Rúrik. “Hefði ég neitað, þá hefði nafniö hlcyða verið á vegi mínum livar sem ég liefði farið. Ég vissi jafnframt að annar eins maður og hann hafði ekkert með mig að gera, þar sem bæði afi og fimleiki ræður úrslitum. Því hugði ég eina ráðið að afvepna hann og látá hánn gefast upp eftir að ég hefði gefið honum líf. Og þár eruð vottur að því hve innilega tilraun ég gerði að enda hólmgönguna þannig, þó það ekki tækizt. En meö engu móti vildi ég — vi] ég _____ rjóða hendur mínar í blóði annars manns og meðborg- ara, þegar um jafn-lítilfjörlega deilu er að ræða. Faðirminn lét lífið fvrir föðurlandið á vígvellin- um í orrustu, og þannig kysi ég gjarnau að deyja, ef égá annað berð á að falla fyrir öðrum nianni. Euaðdeyja þanuig, það væri óafmáan- anlegur blettur a nafui mínu, og að vera orsök í dauða anuars manns á þennan bátt væri þyngii byrði á samvizkunni, en (jg gæti borið”. ‘ Ég trúi þár, sonur”, S'gði þá munkurinn. En ef nú greifinn deyr máttu sanit enganveginn láta þessa liugsun yíiibuga þig, afþvíþúe.t engiu skuld í þessu”. “Alveg s;itt, ftðir, þér segið satt”, lók lækn- irinn fram í. -‘Herra Nevel betir breytt í iiæsta máta göfuglega. Það erómógulegtaðásakahauu”. Valdimar munkur, 65 út í einu horni skálans og sökk þar til liálfs í snjóskafl á gólfinu. “Óttist ekki”, sagði þá Rúrik, er greifinn hopaði á hæli og fórnaði upp höndunum, “ég veg aldrei áð vopnlausum manni”. Lét þá Damanoff hendurnar síga niður með síðunum og fyrirvaið sig svo, að hann blódroðn- aði út að eytum. “Líf yðar er glatað,. berra greifi, það sver ég við hinn helga Pál postubi, og ættuð þér þvi að hætta”, sagði þá lierlæknirinn. "Nei, nei, hrópaði greifinn fokvondur. “Þetta var bar.i óhanpaslys, satnfara, kl iufaiegu bragði. Ég erekki líkt því uppgefinn”. “En, dauðlegur maður”, iiélt lreknirinn a- fram, “líf yðar er á vitldí Nevels ; lionnm er leyfi logt að reka yðnr í g-’gn þar seui þér standiö, ef hann að eius vill”. “E i liann liefir ekki gert þ:ið'\ sagði Eaman- off, og um ieið stökk liann þangað er sve ðið lá og tók það npp. “Reynið það altur!” sagði þ i greifinn og óð fram að [Kúrik. “Látið mig sjá að þer takið sverð mitt þantiig í annað tinn P' “Eftil vi!l geri ég það ekki, en Iriiið nu'r til þ?ss, að frá þe.-s un do::i skulnð þér ekki bera þetta sveiði” svaraði llúrik siillilega, en med hita. “Ve ið elcki að ;:.o: ta, en höggvið heldtir, ef þ'r getið—”. I því laust swrðunum saman í þriðja skiít-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.