Heimskringla - 22.12.1894, Page 2

Heimskringla - 22.12.1894, Page 2
IIEIMSKRINGLA 22. DESEMBER 1894. I Sei komr út á Laugardögum. Thc Heiraskringla rt.ac. & Pubi.Co. útgefendr. [Publislxers.] Wð Ulacsins í Canada og líauda ríkjunum er : 1 árgangur 12 mánuðir $2.00. \ ------- 6 -------- $1.00. enginn gaumr gefiun. En ritHtj. svar- ar höfundi undir merki eða bókstöf- um, ef höf. tilte'a, «lík* merki. Uppsögnógild að iögjm,uemakaup- andi sé nlveg skuldlaus við blaKið. á, áður en kjörtíminn er útrunninn.— í>etta gat hann ekki gert, nema með samþykki ráðaneytisins. Að vísu gat hann lofað sveitinni þessu tilvonandi kaupi sínu, en dvlsun a fjármálastjóra fylkisins gat hann ekki gefið nema með samþykki og leyfi stjórnarráðsins. Ef að lögum hefði verið farið, var stjórnin skyldug að banna þessum opinbera glæpamanni aðlofa launum smum fyr- ir þingmannsstörf, störf, sem hann á ekki með að hafa á hendi lengur, löngu áður en hann hafði unnið fyrir þeim. Því fremur var hún þá skyldug til aö Ritstjórinn geymir ekki greinar, sera eigi verða uppteknar, og endrsenclir þær eigi uema Irímerki fyrir eudr- sending lylgi. Ritstjórinn svarar eng- um bréfum ritstjórn viðkomandi, nema í blaðinu. Nafnlausuin bréfum er neita honum um saVnþykki sitt til að Ritsjóri (Editor): EGGERT JÓHANNSSON. Ráðsmaðr (Busin. Manager): EINAR ÓLAESSON. Peningar sendist i P. O. Money Or- der, Registered Letter Neða Express Money Order. Banka-ávísanir á aðra banka, en í Winnipeg. eru að ein- teknar með afföllum. ______________ OFFICE : Cor. Ross Ave. 6c Nena Str. i'. «i. Bf)X BíKí. gefa ávísun. Því með þvi samþykki er hún orðin jafnsek og hann, eins og sannast myndi, ef mögulegt væri að hrinda lagavólinni af stað, en sem lík lega gengur ekki greitt þegar umsjónar- maður liennar og allsherjar regluvörð- ur fylkisius er fast flæktur í þessu glæpaneti. Þannig er þá þessu máli varið. Fylkisstjórninni er tilkynnt að þessi inaður sé þjófur að $0 105 90. Skylda hennar var, að gera hann þegar þing- rækann, hneppa í fangelsi og hegna sem öðrum glæpamönnum. Hún gerði hvor- ugt. Svolofar þessi náungi sveitar- stjórninni þinglaunum sinum fyrir tvö væntanleg þing. Ekkert saiftir stjorn- in sér af því. Sveitarstjórnin or auð- sælega ekki ánægð með eintóm loforð þess manns, sem hún var svo greini- lega búin að sannfærast um að var ekki P,.„nw»v | trúverðugur maður. í öngum sínum t>aA p.. margt liótt, scm Gieenwaj .. .. ... , , , fer þá fjárdráttamaðurinn til stjórnar- stjórnin hefir aðhafzt siðan hun kom til | . sögunnar, en ljótasta, svartasta sokiu er það, sem á hana er borin nú. Kæran erhvorki minni né meiri en þaö, að húnsénúað breiða hilmingarvoð yfir opinberan þjóf. Er þar af leiðandi jafn- sek honum í augum laganna. Málið er þannig vaxið, að einn af fylkisþingmönnunum, og stuðnings- maður stjórnariunar, þingmaðurinn fyrir Lansdowne-kjördæmið, er féhirð- ir sveitarstjórnarinnar í Sifton. I sum- ar er leið þótti ástæða til að fá reikn- ingsyfirskoðara fylkisins til að yfirfara sveitarreikningana. Hann gerði það og Tiifftliússliiiiir í liárri stöðu. innar, er hann liafði stutt svo drengi- )e'»-a, og biður hana ásjár, biður hana um leyfi til að gefa sveitarstjórmnni á- vísun á fjármálastjórann. Og fiað ger- ir Greenway og hans ráðvanda ráða- neyti með ánægju! Af Jiessu öllu leiðir svo, að nú verða Manitoba-menn heiðraöir með því, að hafa opinberan fjárglæframann fyrir löggjafa á þingi! Það má geta nærri hve harðtækur hann verður á flokksbræðr- um sínum, sem framvegis kunna að veröa uppvisir að þjófnaði. Þanniger þessi saga. Megin-atriði ,, | hennar er auðvelt að sanna, enda er það skilaði því starfi af sér 24. Sept. s.ðastk | ^ ^ ^ ^ ^ g, sönlli að enn hafa ekki málgögn Greenways borið við að svara ákærunni. Þau eru auðséð ráðalaus, viðurkenna hve blygðunar- luust öll lög og réttur eru hér fótum troðin, sjá hve óþolandi smán fylkinu er gerð með því, að hafa opinberan þjóf í löggjafarsæti á löggjafarþingi fylkisins og œtla svo ekki að byrja fyrr en þjófafélag þetta afdráttarlaust iieimtar aðhaldiðsé hlifi skildi fyrir þeim fé- Því það er alt að því óhugs- enda nam f járdráttur hans ans »<) xoo að dóm9máiastjórinn taki þenn- 1 lok Águstmán. 1H.)4. an mann fyrir héðanaf, nema hann Þegar stjóminni var þetta kunn- verð; kúgaður til þess, því að, ef satt ugt orðið, var auðsæ skylda hennar að er um á,visunina, þá er verkefnið orðið heimta að féhirðir sveitar þessarar taf- flóknara og óþægra 'viðeignar, en það arlaust segði af sér þingmennsku. Þá yar Upprunalega. Hann þarf þá ekki var og ekki síður hrýn skylda dóms- emungis að sækja að lögum hinn þjóf- málastjóra fylkisins að sækja mann gefna féhiröir, heldur einnig þessa þennan að lögum og koma honum þang báttstandandi umboðsmenn hins opin að, sem hann með réttu á heimili—í V)era . The Hon. Thos. Greenway, D betrunarhúsið. Lögin úrskurða slíkt H_ McMiflan, Roht. Watson, J. D svo greinilega, að þar var ekkert undan- Qameron og — Clifford Sifton. Að færi. Það viðurkendi lika Sifton dóms- ddmsnlálastjóranum falli ifla að lög málastjóri í fyrra, þegar hann greip fé- sækja hina fjóra fyrtöldu er sjálfsagt hirðir skólahéraðs eins og lét setja hann en hvers skyldi þá mega til geta í betrunarhús um 7 ára tíma fyrir að | um löngun hans tfl að löksækja sjálf Þýzkalands og annara landa. Vér við- urkennum að þetta gildi einnig í tilliti til Víkinganna frá Norðurlöndum, sem Rómverjar kölluðu “Saxa” og ‘Frakka’. Vér viðurkennum, að það er einnngis fyTrir þær menjar sem þeir hafa eftirlát- ið, að við getum komist að því, hvar þeir hafa búið. í miðpunkti hinnar skandinavisku þjóðar fyrir vestan hafið —Chicago—hikum vér ekki við að segja að þessir vfkingar, sem Rómverjar köll- uðu “Breta”, voru Norðmenn, og að Norðmenn tóku Bretlandseyjae og sett- ust þar að. Látum þessa staðhæfingu útbreiðast, jafnvel hérmegin Atlants- hafs og ná til allra menntastofnana vorra. Vér tökum gilt og gott það sem ár- bækur Rómverja segja um þessar vik- ingaþjóðir, sem þeir voru svo liræddir við, að þeir byggju við yztu endimörk norðlægra landa og jafnvel á hafinu sjálfu. Að þeir okki meintu Holland eða Rínar-mynni, sannast af því, að þau lönd lágu undir þá á þeim tíma. Heldur ekki meintu þeir Elbu-fjörðinn. Nei, þeir meintu einmitt það sem þeir sögðu. Ekkert land nema Skandinavia svarar til lýsinga þeirra. Af læim forn- leifum, sem sanna staðhæfingar vorar, sézt, að á þeim tíma, þegar menntun Grikkja og Rómverja stóð sein hæst, höfðu Norðurlanda-búar einnig náð háu menntastigi og kunnu ritlist. Vér staðhæfum, að það er að eins Noregi, Svíríki, Danmörku og eyjunum í Eystrasalti að þakka, að vér finnum fornmenjar íhaugum og rústum, sem sýnir, að á Rómverja-timabilinu hafi mannmargar og herskáar þjóðir búið á þessum stöðum. í þessum gröfum finnst mikið af rómverskum munum úr bronzi og gleri og þúsundir gull og silf- hafi á svo stuttum tíma lagt niður sín þjóðlegustu einkcnni, að þeirra sæust engin merki. Vér staðhæfum, að land- ið kringum ósana á Elbu hafi ekki nokkru sinni í fyrndinni verið þéttbygt, eftir því sem hægt er að sjá af fornleifum. Vér staðhæfum, að orðið England í gömlu islenzku sögunum þýði, eins og líka i Skanðinaviu, að eins eng jalynd, og það eru margir staðir til á Norður- löndum, sem heita eng-land. Ef vér förum ekki með sannleika í þessum greinum, þá ætti að vera auð- velt fyrir andstæðinga vora að koma með sannanir, sem sýni hið gaanstæða. Og ef þeir gera það, þá munum vér þeg- ar gangast við því, að vér höfum tekið of djúpt í árinni. Ég verð að segja, að ég hefi ekki getað fundið neinar sannan- ir andstæðar þessu, sem ég nú hefi tek- ið fram, þrátt fyrir að ég hefi nákvæm- lega rannsakað þau lönd, sem enskir sagnaritarar kalla uppruna heimkynni hinnar taxnesku þjóðar”. hinni almennu forvitni, en nógu mikið til að örfa liana, svo að menn þar af leiðandi bíði með enn meiri óþolin- mæði eftir útkomu ritsins. sem Reit hann þá yfirmanni sínum, Munv cipal commisioner, Hon. J. D. Cameron og sýndi honum í því bréfi fram á, aö féhirðir sveitarinnar hafi byrjað að I draga undir sig sveitarfé árið 1887, að j það ár liafi fjárdrátturinn numið $365. Frá þeim tíma hafi fjárdrátturinn hald- ið áfram, þó hann á því tímabili hafi stundum skuldað sveitinni minna en áð- urnefnda upphæð. Síðustu 2—3 arin | var hann óragari að kasta út neti sinu, fjárdráttur hans alls $6 105 90 • oiw i n i Paul du Chaillu, NYTT LEIKRIT eftir hinn norska skáldkonung IIenrik Ibsen, kernur út núna þessa dagana og kemur að heita má jafnsnemma á 4 tungumálum: dönsku, þýzku, frönsku og ensku. Auk þess er nú verið að þýða handritið á ítölsku og spænsku. Má af þessu ráða hve mikið álit þetta rit hefir og livo langt Ibsen er álit- inn fyrir ofan öll samtíðar leikrita- skáld. Það er óhætt að fullyrða, að þannig er ekki látið um leikrit nokk- urs annars Jnanns. sem nú er uppi sera hafa dregið sér af skólafé $128,60. Ef | ftn gig9 það var réttlát hegning fyrir stuld $128. 60, hvað er þá rettlát hegning fytii $6 105 90? Lögin ætlast til að eitt skuli canga yfir alla glæpamenn, hvort ÍmþSeru ríkir eða fátækir, þing- hinn nafnkunni amenkanskt ferðamað cða bimrmenn ekki, og dómsmála ur og rithöfundur, * sem mórgum oðr- menn e nnars fylkis er falið á um fremur heör lagt sig eftir að sanna, rTraðWU Lwunum hlífðarlaust. að íslendingar og Norðmenn hafi fundið Ea þó þannigséum”búiðogþó nú séu Ameríku, var heiðursgestur Norðmanna liðnir nærri 3 mánuðir siðan stjórn-| í Chicago nú nýlega. Komu þar sam- inni varð þetta kunnugt, þá er Sifton dómsmálastjóri enn hreyfa við þessu máli. an margir *’leiöandi” Skandinavar ur ekki farinn að | Illinois, Wisconsin og Minnesota-nkj- um, meðal þeirra Knútur Nelson, go- vernor í Minnesota, til að halda honum í stað þess að sækja þennan mann I yeizlu> Er þetta stuttur útdráttur úr að lögum, í stað þess að gera hann ræk j Qhaiflu!s við það tækifæri, “Öll fornaldarsaga er þýðingarlaus ef ekki er hægt að sanna réttmæti hennar með fornmenjum. Saga Róm- verja sannast af þeim menjum, sem ann af þingi, úr því sómatilfinmng hans sjálfs ekki knúði hann til aðsegja af sér undir eins og hann varð uppvís að fjárdrættinum. í stað þessa gerir stjórnin sér að góðu að ^hann .mja ^ ^ eftir sig. Vér iXfabenni skrif-1 vitum að þeir komu til Bretlandseyja legt loforð um að ínna af hendiliið pftul du Chaillu er af frönskum stolna fé svo fljótt sem kr.ngumstæður | ^ fœddur { Bandaríkjunum leyfa! Ekki þar með búið. Það er j unga aldri fór hann til Afríku, dvaldi fullyrt að ráðaneyti Greenways alt sé þar iengi og varð frægur fjwir. _ Síðar * ' „pn„ið í bandalag með þessum fór hann til Noregs og lagði sig eftir fl . -h ' infnciokt off fornfræði og hefir stundað hana siðan manni og Þar aí leiðandx sé jafnsekt og ío^n ^ ritað „ tokur hann, því svo ákveða login gremilega. miðnætursólarinnar”, “ívar vik Það er sem sé fuflyrt, að þingmaður Þ gur„ og ‘-Víkinga-öldin”. Auk þess þessi hafi gefið sveitinni ávísun á þing- heflr hann ritað mikið um Noreg og meimskulaun sín tilvonandi, fyrir þau fornleifar Norðmauna 1 hérlendum tíma- tvö þing sem liann vonast eftir að sitja J ntum. -peninga* frá ýmsum tímum hins rómverska keisaraveldis, alt frá timum Águstus (14 e. Kr.), og vér staðliæfum, að andstæðingar vorir geti ekki sýnt okkur neitt land frá þessu tímabili með jafnmörgum jarðgeymdum fornleifum. Vér staðhæfum, að þær fornleifar, fornfræðingar og sagnaritarar kalla á Englandi Anglo-rómverskar eða Anglo-saxneskar og á Frakklandi Frakkneskar, eru ekkert annað en skandinaviskar fornleifar, sem mikið meira finnst af á Noróurlöndum. Það var siður Norðurlanda-manna, aðheygja dauða menn, hvort sem líkin brennd eða ekki, og leggja í haug með þeim vopn og aðra kjörgripi. Og þess- haugar standa nú sem þögul merki þess, hvar víkingaskip Norðmanna bar að landi og hvar þeir höfðuzt við. Haugar þessir skifta þúsundum á Norð- urlöndum og á eyjunum í Eystrasalti og samskonar haugar með samskonar einkennum hafa fundist sunnan við Eystrasalt og sunnan við “Norðursjó- inn” og í ýmsum öðrum löndum. Þær bera þess greinilega merki, að þær eru gerðar af Norðurlanda-búum og geyma lík þeirra sigurvegara eða nýbyggja. Vér staðhæfum, að hvorki Englar eða Saxar hafi verið sæfaraþjóð á þessu tímabili. Og vér staðhæfum, að haug- arnir á Englandi eru gerðiraf Norður- landa-mönnum og eru sannanir fyrir því, að Norðmenn hafi sezt að á Eng- landi nærri 309 árum áður en Hingist og Horsa komu þangað. Vér staðhæf- um. að fornmenjarnar, er funduzt í kyrkjugarði einum á bökkum árinnar Cam á Englandi, ásamt miklum fjölda af rómverskum peningum frá tímum Trians, Hadrians, Faustina, og Marcus Aureliusar, séu komnar frá Norður- löndum snemma á járnöldinni. Vér staðhæfum, að það séu engar sannanir fyrir því, að þær þjóðir sem Rómverjar kölluðu “Engla og Saxa og sem voru sæfara þjóðir, að þeirra sögn, hafi sjálfar kallað sig því nafni. Vér staðhæfum, að hin svo köll uðu “Common Law” eigi rót sína að rekja til hins fom-norræna réttavgangs sem er miklu eldri en nokkur söguleg rit, sem til eru á Englandi. Þetta hefir líka hinn nafnkunni dómari og lögfræð- ingur, hæstaréttar dómari Charles I’ Daly, viðurkennt í fyrirlestri hann hélt f jTÍr stúdentunum í Colum bia-lagaskólanum í New York. Vér staðhæfum, að Saxar hafi á dögum Karls hins mikla ekki verið sæ fara þjóð, jafnvel þó að þá væru ekki nema að eins 300 ár frá þvi Romaveldi leið undir lok. Og vér höfum enga sögulega sönnun fyrir, að nokkur þjóð Sonur skáldsins, sem stóð fyrír að lok hvers mánaðar í alt sumar og l.aust, selja útgáfuréttinn hefir um langan er birtst hafa í liinum helztu “liboral” aldarandaun hrekja yður frá skyldunn tim„ engan frið haft fyrir útgefend- blöðum. Sú upptalning cr nokkurn ar braut. Þér haldið að þér séuð frjáls- uma eii„a j ,,___ „ft;r otr ír menn og ykkur er sagt það, en sann- Um allstaðar að, er gjarnan vildu ná veg.n obreytt manuð eftir mánuö og I í þennan væntanlega kjörgrip. Til sýnir IjÁslega, að þar er ekki um auð- dæmis um aðsóknina er þess getið, að | ugan garð að gresja forstöðumenn stærsta leikhússfélagsins Tollniðurfærslan síðasta þykir Lögbergí tilkomulítil á akur- yrkjuvélum, af því meðal annars, að "stjórnin getur sjálf verðlagt vörurn- ar.” Því veröur ekki neitað, að það lítur illa út, en þegar það er skoðað nákvæmlega, þá er ekki nema eðlilegt, að stjórnin tæki sér það vald, að mega verðleggja vörurnar. Reynslan hafði kent henni, eins og »vo mörgum öðr- um, að ýmsar vörutegundir sendar hingað frá Bandaríkjum, eru stundum metnar alt að helmingi lægra en eigand- inn hefir eða ætlar að selja þær fyrir, í þeim tilgangi einum, að svfkjast und- an að borga svo mikinn hluta tollsins. Þetta er ástæðan og ekkert annað, enda er þessu valdi stjórnarinnar ekki beitt, kemur ekki til, nema ef til vill í einu tilfelli af þúsundi. Hvað snertir hækkun tofls á öðr- um varnin gstegundum, þá eru þær vörutegundir fáar. Og sú hækkun var líka óviljandi og leiddi af breytingunni frá því að leggja tollinn á hvert, pund, yard eða einhvern ákveðinn mæli, í verðtoll, þ. e., að leggja tollinn á verð varningsins eingöngu. Á einstöku varningstegundum hefir tolluriun 1 ann- ig hækkað án þess svo væri til ætlnö. Að þær varningstegundir eru fáar sézt af því, að eins víst eins og daeurinn kemur, eins víst hefir su upptalning fvlgt verzlunarskýrslum landsins við þó til væni, og afieiðingin er sú, að þeir eyðast fyrir einhvern óþarfann, af því þeir voru bornir í vösunum og æfin- lega við hendina, Vinir! Haldið þið áfram að styðja liina gömlu flokka með yðar atkvæðum, peim kemur vel saman um að viðhalda þjóöbönkum og öðrum einokunarfélög- urn upp á yðar reikning, og ef þér skyld uð fara að kvarta um þungar búsifjar og illbærar álögur, þá verðið þér að tala með hógværð og stilling, því stjórnin liefir nýlega uppgötvað að bezt sé að ræða atvinnumál þegna sinna með Gatling Guns. Auðvitað, allir harð- stjórar á öllum tímum hafa brúkað setulið og drápsverkfæri, þegar þeir hafa veriö að sölsa undir sig ávöxtinn af erviði þegna sinna. Það er líka alt er okurkarlar og einokendur vilja með oss. Þeir vilja að eins ná í ávöxtinn af vinnu vorri, en ef vér aðgætum vel, þá var það einmitt þetta, sem var hyrn- ingarsteinn þrælahaldsins. Menn voru keyptir, svo eigandinn gæti haldið öflu er vinna þrælsins framleiddi, en svo var nokkuö er þessu fjdgdi : eigandinn varð að sjá þrælnum fyrir fötum og fæði ; það var hagfræðisskylda, ef ekki sið- ferðisleg, alt svo þurfti þrgllinn ekki að bera umhyggju fyrir morgundegin- um. En hver ber umhyggju fyrir kon- umogbörnum, sem allslaus eru hér á sléttunum eftir að hin ósefandi peninga- græðgi hefir tekið alt sem fémætt var í nafni hinna ranglátu og mörgum sinn- um misbrúkuðu veðsetningalaga? Það er hræðilegt að bera sér í munn, en mér er grunur á, aö hið síðara þrælahald, er nú stendur yfir, taki ekki mikið fram hinu fyrra. Ó, vinir ! F.g bið yður í nafni barna ýðar, i nafni komandi kynslóðar, í nafni mwnnlegra tilfinninga, gætið að hvað þér eruð að gera ;athugið vandlega yðar þegnskyldu, bj'ggið yönr pólitisku trú á eigin rannsókn, látið ekki berast eins og rekabútar, er hrekjast hingað og þang- að fyrir vindi og straumum, látið ekki í París, sendu umboðsmann heim til Ibsens sjálfs og létu hann bjóða lionum stórfé fyrir einka-útgáfurett að ritinu, þannig að enginn annar mætti kosta Orða-belgrinn. leikurinn er, að þér eruð þrælar auð- valdsins; hmar ógurlegu leigur af pen- ingum eiga yður að nokkru leyti, eiga alt, er þér getið framleitt með elju og á- stundun, án þess að bera nokkra á- byrgð fjrir þörfum yðar um komandi daga, og hvað er þá orðið af frelsinu, er ég og aðrir hafa verið að blása um ? eða hafa það að eins verið draumar hins sístarfandi mannsanda? eða hefir það fÖllum, sem sómasamlega rita, er þýðing þess og útgáfu, Þetta boð var I veikomiö að “leggja orð í belg;” en nafn- I sistarianui mannsanaa r e lTt L þess umboðsmaðurinn heföi Lreina verðr hver höf. sig við ritstj., Lara venðhf_n*’ “ flaFr°aB sjómr og gert an pebs umuuvon«, f . . ,V1 , let oss synast frelsi her, þecrar það er ef séð ritið eða nokkurn hluta þess, °g þétt e í v ji na n„reina sig í ’ til vill margar aldir fram í tímanum.— sýnir það ljoslega, hve mikið traust tek|n nema með fuflu nafni undir. I Ju, við erum frjálsiraögjalda okurrent- Frakkar að minnsta kosti hafa á þess- Ritstj afsaiar sér aflri ábjrgð á skoðun- um Shakespeare Norðmanna. Þessu I umþeimi HOm koma fram í Þessumbálki]' V0Tl1 álitlega boði hafnaði Ibsen umhugsun- arlaust. Er það hvorttveggja, að hon- um er lítið um einveldi, í hvaða mynd sem er, enda var hann þá búinn að selja dönsku félagi í Kaupmannahöfn útgáfuréttinn fyrir norðurlönd — Gyld endals-félaginu Hnetubrot. ur svo lengi sem kraftar endast, og deyja svo fyrir ár fram, ef við að eins gerum það þegjandi og án þess að mögla. Kveinstafir vorir láta illa í eyr- um okraranna, það spillir þeirra ró- semi. Þeir vilja hafa næði. Ég hefi mörgum sinnum.heyrt landa mína tala um sósíalismus og anarkist- mus og nihilismus, svo sem væri það hið sama, væri samanafn, orðið að eins Eftir G. A. Dalmann, Minneota, Minn. Sannarlegt frelsi getur ekki þrifizt nokkru landi, þar sem löggjafarvaldið I__^ . l mlðar ' t’á átt að draga fé úr höndum I mismunandii er þýddi eitthvað voða- Leikurinn, sem almenmngur veit alþýðu, en hrúga þvi saman hjá eln’ I iegtj eitthvað, er eins og ósjálfrátt dragi ekki enn hvað heitir er í þremur stökum mönnum . e s er. hugi mauna að hinum voðalegustu og þáttum. eftir því sem fregnbréf frá “Þjóðbankar eru sameining auð- glsepsamlegustu viðburðum sögunnar, Kaupmannahöfn segir. Aðalpersónurn- valds og ríkis, og sú eining er þegnum eitthvað er væri bergmál liryðjuverka , k'jAt.íti Alfred Almers landsins miklu skaðlegri en sameining og manndrápa. Þetta var það sem fyr- ar i honum eru hjónrn Alfred Almers ^ ^ John c Calhoun. ir mér vakti) ég gerði j**. at- a hans ita. 3a Allir peningar, er stjórnin tekur l-ugasemd, er ritstj. Lögb. rekur tærn- eru eiginleikar og framkoma fru Bitu, ^ {uUu ákvæðisverði ; gkyldUr og ari og þvi sem nær hálsbrýtur sitt and- sem þegar í hinum fyrstu samræðum gkattft eru góftir peningar, ‘hVað svo leKa at?ervi A- álit að margt sé í leikritinu, hefur hana langt upp yfir ssffi er’efni eða lögun->. kenn.ngu sósialista, er gæti haft betr- allar aðrar, persónur, ekki einungis í Henry Clay, andl áhrlf á oss> vlUl ^ koma verk- þessu leikriti, heldur einnig allar þær ,.S|i bölvun, er grúfir yfir Banda- hugsa um efni) svo þeir gætu margvíslegu, dularfullu og hálfgeig- ríkjunum eins og voðaleg helmóða, er verið rettlátir dómarar, bygt dóms- vænlegu kvennpersónur, sem imynd- bin mörgu einokunarfélög. Það er ein- greind sína á eigin rannsókn. Það unarafl Ibsens hefir klætt holdlegum okun> er teknr &góðann af hverlY*veltl kemur málinu ekkert við, Uvort landar , . .... ,, skeffu, hverjum mjölpoka og hverju ballast að socialistmus eða ekki, það er búningi og leitt r >m a eissvi í . kola tonni, Það er varla maður, kona því miöur margt er ekki verður sagt að hjónin eiga eitt einasta barn, dreng eða barn, sem ekki er beygt undir vilía vér höllumst að, er án efa gæti orðið oss sem Eyólfur heitir. Þetta barn var þessa voðalega valds. Það stjórnar að géðu að þe);kja ítarlega. Eitt er þeirra aðal-uppáhald og sáu þau ekki kjörfundum og kosningum; það gefur vfst að það er viðurkennt af fjölda mörg ... , f • þyi Einusinni hafði ! löggjafarvnldinu bendingar, það hefir um dugandi mönnum vorra daga, að so ma jrir ’ , . - | sérveldismenn í öðrum vasanum °K ætið se betra að vita rétt, en hugsa rétt. móðirin sett barnið ra ser, samveldismenn í hinum . Það kemur mér annars mjög á óvart, datt og slasaðist og mátti upp frá j Rev. Dr. Talmage. að ritstjóri Lögb. stuli vera að ýfast því ganga við hækjur. Þetta varð yæri það ekki góðum mun hent- við mig út af því; þó að hann hafi aldr- til að auka enn meir ást og með- ugra. ef stjórnin hefði sparibanka í sam ei heyrt getið urti hugmynd, er haldið aumkun föðursins, svo að hann helfl- 1 bandi við póstafgreiðslustofurnar, þar er fram, í það minnsta getégekki séð, ur jafnvel meir upp á drenginn eftir sem konur og menn gætu lagt peninga að þetta komi málmu nokkuð við. Það ur jatnvei m 11 , sina tfl geymslu, hvort sem þeir væru er venð að tala um hvort eindregnar en áður. En þar a moti verður moð- gða litlir) án þess að vera hrædd socialista kenningar séu verkalýðnum irin frá sér út af því, að drengurinn við þrögö bankastjóra, eins og nú á sér skaðlegar eða ekki. Það er spurnsmálið — hold af hennar holdi — skuli vera stað) þar sem bankar fara á höfuðið eg ekkert annað. örkumslaður og þurfa að ganga við dags daglega; auðvitað í flestum tilfell- hækjur. Þar næst segir frá hvernig um af einskærum svikum til að féfletta , , . , . „ . , þá er peninga eiga þar tnni. Þessu óbe.t hennar á hækjum drengsms fer | margir ^ þykjast vera stjórn. *) Peningarnir sanna ummæli forn sagnanna, að þessir og hinir hafi verið ívíkingu um lengri og skemmri tímn Peningarnir og kjörgripir haugunum sýna, að þeir tómhentir heim. fundnir í komu ekki vaxandi við það, að hún sér að ást fræðingar, að það gangi aldrei fyrir sér manns hennar gengur meir út á hið að stjérnin fari aðkeppa við bankastofn sjúka barn en sjálfa sig. Og í hálf- ] anir, sem hafi lagt fram ógrynm fjár til gerðri örvinglan lítur hún óhýrum augiim til barnsins. | er meira verður en velferð þjóðarinnar ! Að nokkuð af mnihaldi ntsms er Hefir þú tekið eftir því. þegar þú orðið kunnugt aður en það er prentað, ianar peninga á banka, þá krefszt gjald er að þakka, eða öllu heldur að kenna, kerinn þess, að þú gefir trygging í eign fregnrita blaðsins “Politiken” í Kliöfn. um þínum, er nemur mörgum sinnum i beirri umihæð er þú lánar, en ef svo ber H.»n M. I eitthv.ö M l«lr „okkr.,«»!»». i tveimur fyrstu þáttunum og lysti svo þanka^ hyaða tryggingu fær þú ? Alls ritinu f blaðinu. Af þes*u varð Ibsen enga. Þú fær að eins viðurkenning frá fjúkapdi vondur, því með því þótti bankastjóra, sem í mörgum tilfellum_er honum rofinn samningur hans við hina samvizkulaus svikari, eins og dæmin ýmsu útgefendur, þv. þeir;m™ «ita> af aimenningsfé, verða gjald- að með þessu sé spilt fyrir sölu bok- þrota og , sumum tilfeflum geta að eins arinnar. En alment er álitið, að ein- I gre;tt y; af bundraöi. Alþýöa er orðin mitt þetta verði til að auka söluna, sv0 dílabrend á þessum svikamillnm, að of lítið hafi verið sagt tilaðsvala að fáir þora að leggja peninga á banka Þvættings-ritlingar. Heimurinn heldur áfram og altaf að reka þessa viðskiftagrein. Nu, auð- koma út nýjar og nýjar bækur. Mánuð vitað bankaeigendur og þeirra hagnaður j eftir manuð koma út nýjar og nýjar bækur með óvanalega lágu verði. Mikið af þessum bókum er bara þvættingur, ónýtur og óhafandi á heimilum. Verk margra merkra höfunda fást nú fyrir sama verð og flest af þessum ónýtu skrípa-ritum. Canadamenn eru gæddir svo mikilli skynsemi, að þeir ættu að hafa vit á hvaða bækur eru þess virði, að þær sé þess virði að þær sé liafðar á heimilum. Hinir margreyndu og vönd- uðu Diamond-litir kosta ekkert meira en ýmsir af hinum óvönduðu og sviknu litum sem alstaðar eru í boði. Diamond litir eru hinir beztu í alla staði : litur- inn er sterkur, fagur og endingargóður. Hver liturinn er þá hinn ódýrasti og bezti ?

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.