Heimskringla


Heimskringla - 22.12.1894, Qupperneq 3

Heimskringla - 22.12.1894, Qupperneq 3
HEIMSKRINGLA 22. DESEMBER 1894. 5 THE HUB 484 MAIN STR. Stórt upplag af — FATNAÐI — keypt inn fjrrir 50 cents á dollarnum verðurselt með afarlágu verði. Munið eftir staðnum- 484 MAIN STR S. A. Ripstein EIGANDI. Mr. Jósep Skaftason vinnur í búðinni. Tii Nýja íslands. GEO. DICKINSON sem flytur póstflutning milli West Selkirk og Nýja íslands, flytur og fólk í stórum, rúmgóðum, ofnhituðum hús- sleða. Hr. Kristján Sigvaldason fer póstferðirnar og lætur sér einkar annt um vellíðan farþegjanna. En inn maður hefir nokkru sinni haft sviplíkt eins góðan útbúnað á þessari braut. Sleðinn fer frá W. Selkirk kl. árdegis á þriðjudögum og kemur til Icelandíc River á Miðvikudagskveld fer þaðan aftur á Fimtudagsmorgun og kemur til West Selkirk á Föstudags kveld. Ég sendi varning til allra staða í landin. Athngið vel hvers þið þarfnist fyrir jólin og nýjárið. Sparið peninga. Að spara pening , er sama sem að innvinna sér peninga. Kaupið vindla og vín í inni alkunnu búð H. L. CHABOT Gegnt City Hall--518 Main Str Pioneer Drug Store. Briggs Ave.-Park River. Allskonar lyf og Patent-mcðöl. Glingur og Toilet-áhöld, ritföng, mál-olía, o. fl. o. fl. íslenzkir skiftavinir óskast. — íslenzkur afhendingar maður. STRAHANAN & HAMRE, EIGENDUR. Watertown Marble & Granlte Works. \ Selur marmara og1 granit minnisvarða, bautasteina, járngii ðingar, blómpotta, Etc., Legsteinarnir kosta S12,00 til 8300.00. Fjögra — flmm feta háir legsteinar kosta 850.00 til 8100,00, uppsettir í kyrkjugarðinum af umboðsmanni félagsins án aukagjads. Mismunandi verð eftir stærð og frágangi. Aðal-umboðsmaður félagsins er tSL. V: LEIFUR, Glasston, N. Dak. ALLIR KOMI YIÐ I Verzlimarbudinni IAMM0TH. MIIjTON, Nortli Dakota. Vér höfum þá stærstu búð í Cavalier Co, og þær mestu vörutegundir og er- um orðnir alþektir að því, að selja ódýrara en aðrir, svo allur sá fjöldi fólks, er leitast við að komast að gódum kaupum sækir fund vorn og verzlar í búð vorri. MATVARA Verð á matvöru er lægra hjá oss en á nokkrum öðrum stað. Ýmsir reyna til að undirselja oss, en tekst það ekki. Nú t. d. höfum við frægasta óbrent kaffl, 5 pund fyrir 1 dollar og alt annað eftir þvi. FATNAÐUR. Hinn ágæti drengja og karlmanna fatnaður, sem vér höfum, vekur umtal hvervetna í Cavalier og Pembina Counties. í haust seljum vér daglega ó- grynni af þessum fatnaði. Nú nýlega höfum vér keypt inn fyrir 50 cents doll- ars virði af ágætum kvennfólks yfirhöfnum, sem vér seljum fyrir hálfvirði. Vér höfum einnig úrvals glova, yflrhafnir, buxur, vatnsheldar slittreyjur o. s. frv., sem vér seljum með lægsta verði. SKÓ-VARA vor er hin bezta og hefir orð á sér fyrir að vera vönduð, endingargóð og hentug. Vér gefum yður góð kaupkjör í hverju sem er. DtJKA-VARA. Vér höfum ógvynni af allskonar dúkvöru, léreptum og kjólaefnum og sem því tilheyrir, sem vér nú—vegna hörðu tímanna—seljum 2 centnm ódýrara hverja alin, helduren vanalega gerist. ULLAR-ÁBREIÐUR. Vel vandaðar tvöfaldar ullarábreiður, sem annarsstaðar seljast fjTÍr 1 doll. seljum vér nú að eins fjrir 70 cents, Komið og sannfærist um, að vér seljum allar vorar vörur með lægra verð en keppinautar vorir. M. J. MENES, Herra JakobLíndal er til staðins í búðinni. og afgreiðir vora isfenzku skiptavini. R. C. Howden, M. D. Útskrifaður of MeOill hdskólanum. Skrifstofa 562 Main Str......... .... Heimili 209 Donald Str. Skrifstofutími frá kl. 9 árd. til kl. 6 síðd. — Gefur sig einkum við kvennsjúkdómum. Landar í Selkirk. Ef þið þurfið málaflutningsmanns við, þá reynið Jolin O’Reilly, B. A., Barrister, Attorney Etc. Skrifstofa í Dagg-Block, SELKIRK, MAN. JACOB F. BIRDER, forseti. W. S. SMITH, vava-forseti. C. D. LORD, gjaldkeri. Bank of Park River. Löggiltur. — Uppborguð innstæða $30,000. PARK RIVER, K. DAK. Rekur almenna bankaverzlun. Lánar peninga gegn veði í góðum bújörðum. Sórstakt tillit tekið til íslenzkra skiftavina. Viðskifta bankar : Security Bank of Minnesota, í Minneapolts; Eirst National Bank í St. Paul; Gilman, Sons & Co., í New York. C. D. LORD gjaldkeri. ^pmmmmmmmmmmmwtá 128,800,000 I ^ af eldspítum E. B. EDDY’S ^ gS er búið til daglega Fær ^ § þú þinn skerf ? ^ Ss Þú gerir enga óvissu tilraun er þú kaupir I E. B. EOÖY’S eidspitur. § ^mmmmmmmmmmmm^ C. E. Nelson, eigandi. Yerzlar með fatnaði, álnavöru, gólfteppi, skó, og stfgvél, hatta, húfur, og alt sem kaifla, og kvenna fatnaði tilheyrir. Alikil matvörusala. Bændavara keypt hæsta verði. C. E. NELSON eigandi.. Park River N. D. 131 Higgins Str. ER STAÐURINK þar sem beztu' fóðurtegundir og kornvara sem til er í bænum íæst með afar lágu verði. Ef þið trúið því ekki þá látið reynsluna færa ykkur heim sanninn. Geymið ekki’ að kaupa þangað til verðið hækkar. C. M. Gislason. Attornby and counselor at law, MINNEOTA, MINN. Office : Yfir ísl. fél.-búðinni. Ole Simonson mælir með sínu nýja Scandinavian Hoteí, 710 Main Str. Fæði $1.00 á dag. N orthern Pacific RAILROAD. TIME CARD.—Taking effect Wedn« day June 29, 1894. MAIN LINE. North B’und STATIONS. SouthBouná Freight JNo. j 153. Daily a i>. c5 O Ph AÁ St. Paul Ex.,1 No.108 Daily. Freight No. 154 Daily. j 1.20p| 3.00p .. Winnipeg.. 11.30al 5.30a l.OPp 2.49p ♦Portage Junc 11.42a 5.47a 12.42p 2 35p * St.Norbert.. 11 55a 6.07a 12.22a 2 23p *. Cartier.. .. 12.08p 6.25a 11.54a 2.05p *. St. Agathe.. I2.24p 6.5 la 11 31 a 1 57p *Union Point. 12.33i) 7.02a 11.07a 1.46p ♦Silver Plains 12.43p 7.19a 10.31a 129p ... Morris .... l.OOp 7.45a 10.03a 1.15p .. .St. Jean... l.lðp 8.25a 9.23a 12.53p . .Letellier . .. 1.34p 9.18a 8 00« 12.30p|.. Emerson .. 1.55p 10.15a 7.00a I2.1hp .. Pembina. .. 2.05p ll.lða ll.Oip 8.80a Grand Forks.. 5.45 p 8.25p 1.30p 4.55a .Wpg. Junc.. 9.25p 1.25p 3.45p Duluth 7 25a 8.30n Minneapolis 6.20a 8.00p ... St. Paul... 7.00a 10 30p ... Chicago .. 9.85p MORIUS-BRANDON BRANCH. East Bound M r—1 ni rU a R O fc-4 c CG a 3 & £ CQ r trt STATIONS. W. Bound. u ^ S-2 > 02 3 U .( CJ L20p| 3.00pl.. Winnipeg .. 7.50p 12 55p ... Morris .... 6.53p 12.32p * Lowe Farm 5.i9p 12.07a *... Myrtle... 5.23p I1.50a ... Roland.... 4.39p 11.38a * Rosebank.. 358p 11.2-la ... Miami.... 3.14p 11.02a * Deenvood.. 2.51 p 10.50a * Altamont.. 2.15p 10.33a . .Somerset... 1.47p 10.18a *Swan Lake.. 1.19p 10.04a * Ind. Springs I2.57p 9 53a *Mariapolis .. 12.27p 9.38a * Greenway .. 11.57a 9 24a ... Baldur.... 11.12a 9.07a . .Belmont.... 10.37a 8.45a *.. Hilton.... 10.13a 8.29a *.. Ashdown.. 9.49a 8.22a Wawanesa.. 9.39a 8.14a * Elliotts 9.05a 8.00a Ronnthwaite 8.28a 7.43a *Martinville.. 7.50a 7.25a .. Brandon... West-bound passenger trains stop at Baldur for meals. PORTAGE LA PRAIRE BRANCI 1.35p 2.00p 2.28i. 2.39p 2.58p 3.13p 3.36p 3.49p 4.08p 4.23p 4.38p 4.50p 5.07p 5.22p 5.45p 6 04p 6 21p 6.29p 6 40p 6.53p 7.11p 7.30p 5.30p 8.00a 8.44a 9.31 a 9.50a 10.23a 10.54a 11.44a 12.10p 12.51p 1.22p 1.54p 2.18p 2.52p 3.2öp 4 15p 4.53p 5.28p 5.47p 6.04p 6.37p 7.18p 8.00p KOMIÐ í BÚÐ ASLAKSÖN & PETERSOI, EDINBURGIÍ, N. DAK. Þeir hafa til sölu vörur þær sem seldar voru úr búð S. Carincross í Grafton, og selja þær með mjög vægu verði. Aslakson & Peterson, EDINBURGII, IV. I>AK, ÍO U 8. (ROMAXSON & MUMBERG.) Gleymið þeim ekld, þeir eru ætíð reiðubúnir að taka á móti yður. W. Bound Mixed No. 143 Every Day Except Sunday. STATIONS. East Bound Mixod No. 144 Every Day Except Sunday. 4.00 p.m. .. Winnipeg.. 12.00noon 4.15 p.m. ♦PortJunction 11.43 a.in. 4.40 p.m. *St. Charles.. 11.10 a.m. 4.46 p.m. * Headingly.. 11.00 a.m. 5.10 p.m. * VVbite Plains 10.30 a.m. 5.34p.m. *Gr Pit Spur 9.58 a.m. 5.42p.m. *LaStille Tank 9.48 a.ra. 5.55 p.m. *.. Eustace... 9.32 a.m. 6.25 a.m. *.. Oakville.. 9.05 a.m. 6.48 a.m. *. . .Curtis . . . 8.48 a.m; 7.30 a.in. Port. la Prairie 8.20 a.m. Stations marked —*— have no agent. Freight must be prepaid. Numbers 107 and 108 have through Pullmau Vestibuled Drawing Room Sleep ing Cars between Winnipeg, St. Paul and Minneapolis. Also Palace Dining Oars. Close connection at Chicago with eastern lines. ConnectioD at Winnipeg Junction with trains to and from the Pacific coats For rates and full information con- cerning connection with other lines, etc., apply to any agent of the company, or CHAS. S. FEE. H. SWINFORD G.P.&.T.A., St.Psul. Gen. Agt., Wpg H. J BELCII, Ticket Aeent, 486 Maiu Str.. Winnipeg. 84 Valdimar munkur. “Voruð þér sjónarvottur að einvíginu, herra hertogi ?” spurði Pétur. “Nei, herra. En hér úti fyrir er vinur minu gem var þar.” “Komið pér inn með hann”, sagði Pé r, og lierfoginn gekk út. og kom innan stundar með Stephan Urzen. "Þett er maðurinn”, sagði liertoginn, er liann leiddi Urzen fram. Péturstarði a hann um stund þegjandi og segir síðan: “Þér voruð sjónarvottur að þessu einvígi, lierra minn, er ekkj svo?” Urzen kvað svo vera og beygði sig djúpt og lengi. Hertoginn tók þá fram í og sagði, að þessi meður hefði einnig veiið yið, er þeir fund- ust í fj’rsta skiiti. “Einmitt það”, sagði Pétur. “Þér eruð þá kunnugur öllum málavöxtum”, “J&, lierra”, svaraði Urzen. “Segið mér þ:i alla söguna”, sagði rétur. “Fyrst var það, lierra”, byrjaði Urzen og gaut augunum til hertogans, “að greiflnn fór á fund byssusmiðsins í því skyni að lá hann til— til—". “Leyfið mér, herra, að skjóta inn skýringar- grein”. sagöi þá hertoginn og hjálpaði Urzeu úr bobba. “Þessi maður er erindi greifaus líklega ekki vel knnnugur, En svo er ástatt, að lijá mér er ung, góðlynd og btilsgild stúlka, sem ég er fjárliaidsmaður fyrir, og lielir verið mér til mik- ils raunaléttis í einveru minni. í nsku var hun Valdimar munkur. 85 kunnug þessum Rúrik Nevel, ogá þeim kunnug- leik byggir liann nú lieimildarlausan kunnings- skap fullorðinsáranDa og treður sér sife't fram Iienni til mesta viðbjóðs. Hún þorði ekki að andæfa lionum sjálf, vegna ofstækis lians, en sagði mér frá vandræðum sínum, Greifinn befir innilegá löngnn til að ná ástum liennar, svo ég á- leit ekki ótílhlýðilegt að senda liann til byssu- smiðsins, til að afljúka vandasömu erindi. Eg rit- aði nokkurskonar loforð—nokkurskonar sjálf- boðna skuldbindÍDg—. þar sem sú er undirritaði það lofaði að láta meyna alskiftalausa framvegis. Jafnlramt þessu var honvm gelið í skyn að kom. ur hans vœru lienni alt annað en kærkomnar.— Undir þetta liélt ég bann mundi skrifa orðalaust og áleit ekki nema tilhlýðilegt að greifinn út- vegaði undirskriftina, þar sem iiann var biðill stúlkunnar. Þetta var fj’rir hana gert. Svo getur þessi lierramaður sagtsöguna”. Þegar Urzen fekk þessa áskorun, hólt hann áfram : “Hinn göfugi greifi æskti þess, berra, að ég færi með honum og gerði ég það. Þegar við komum í smiðjuna, var byssusmiðurlnn að vinnu, við byssulás ef ég man rétt. Hann tók við skjalinu, en neitaði að skrifa undir það.— Greiiinn ól á honum með að gefa samþykki, með bæversku og lempni, þar lil smiðurinn fór að verða ósvíflnn. Þá vlðhafði bann stærri orð og má ég segja að hann bafði í frammi hótsuir, ef smiðurinn ekki þegar hætti að ónáða #11111». Aii Þekari umsvifa réði þá smiðurinn á greifann 88 Valdimar munkur. fleygði frá sér h’.ífinni, sem verndar aðalsmann- inn, þegar hann sló mig án minnstu sakar”. “Og þá slóuð þér liann flatann”. “Já, herra, það gerði ég”. “Og þðr vœruð máske til með að gera mér þaðsama?” “Herra”, svaraði RúriU. “Þegar Damanoff reyndi með hótnnum að þröngva mér til að skrifa nndir skjalið sagði ég, að til væii að eins einn maður á jarðríki, sem ég í því efni væritil- búinn að blýða. Sá maðtir sem liefir rétt til að bjóða, skal aldrei liafa ástæðu til að berja mig”. Það var eittbvað það í þessu svari og þó öllu fremur í málróm Rúriks og látbragði liaus öllu er ósjálfrátt lét hroll fara um hertogann. Og hon um gat ekki dulizt það, að augu keisarans tindr- uðu af anægju og aðdáun, er þau um stund hvíldu á byssusmiðnum. “Jreja, ea hvað er þá*umþetta einvígí ?” hélt Pétur áfram eftir lita þögn. “Hvernig dirfð ust þérað beitar geifann brögðum þar?” “Beita bann brögðum, herra?” spurSi Rúrik steinhissa. “Já, gerði hann það ekki, Stephan Urzen ?” “Þaðgerði lmun víst, herra”, svaraði Urzen. “Og hvern þeirra álitið þér þi vopnfimari mann ?” sptirði Pétur. “Greirtnn, lierra. er, eða var langtum fremri”. \ “Ilvað segi5 þ>r um þið, herra, láutonánt?” spurði Pltur og sne.-i sár að Alarik. Valdimar munkur. 81 i hólmgönguna. Þegar boðin komu til hans, var hann ekki á augnablikinu viðlátinn að g’.nga fjTr- ir liinn volduga lierra. Þegar hann svo kom, spurði Pétur livernig stæði á þ^ssu seinlæti að hlýða, Svaraði læknirinn því, að hann hefði ver- ið að stunda Damanoíl greifa. ‘ Og hvað gongur að hotium ?” spurði keisar- inn. “Hann var frískur í gær”. “Já, en liann varð fyrir slysi í dag”. “Ekki neinar vöflur. Kopani !” sagði nú Pétur* og hvessti sig, því liann sá að eittlivað ó- vanalegt liafði komið fyrir. “Það er tilgattgs- laust að ætla sér að dylja mig nokknrs. Segið mér því strax hvnð ruú er að vera”. •‘Ég hafði ekki luigsað mér að dylja lierra minn nokkurs”, svaraði læknirinn. “Groifinn liefir liáð einvígi”. “Svo. Vnr liann skoraður á hólm?” “Nei, herra; liann gaf út áskoruuina”. “Einmitt það, og liver er hinn?” “Fátækur byssusir.iður, herra, og heitir Rú- rik Nevel”. ‘•Nevel, Nevel!" sagði Pétur við sj.ilf .11 sig. “Mér finnst ég kannist við nafnið”. “Faðir lians var flokksstióri í stríðirui við Tvrki. llann spilaði sig þannig upp sjálfnr úr óbrotinni liermannastöðu undir stjórn Feodors, og var sannur fullhugi allra fullhnga”. “Kapteinn Nevel,einmitt þaö!” sagði þá Pét. ur. “Hatm og Valdai voru fyrstir af vorum

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.