Heimskringla - 29.12.1894, Blaðsíða 3

Heimskringla - 29.12.1894, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA 29. DESEMBER 1894. 5 the hijb 484 MAIN STR. Stórt upplag af — FATSAÐI — keypt inn fyrir 50 cents á dollarnum verðurselt með afarlágu verði. Munið eftir staðnum- 484 MAIN STR. S. A. Ripstein EHiAMU Mr. Jósep Skaftason vinnur í búðinni. Tii Nýja íslands. GEO. DICKINSON *em flytur póstflutning milli 'VVest Selkirk og Nýja Islands, flytur og fólk í stórum, rúmgóðum, ofnhituðum hús- sleða. Hr. Kristján Sigvaldason fer póstferðirnar og lætur sér einkar annt um vellíðan farþegjanna. Eng- inn maður hefir nokkru sinni haft sviplíkt eins góðan útbúnað á þessari braut. Sleðinn fer frá W. Selkirk kl. 7 árdegis á þriðjudögum og kemur til Icelandic River á Miðvikudagskveld; fer þaðan aftur á Pimtudagsmorgun og kemur til West Selkirk á Eöstudags kveld. Eg sendi varning til aflra staða í landin. Athugið vel hvers þið þarfnist fyrir jóhn og nýjárið. Sparið peninga. Að spara pening., er sama sem að innvinna sér peninga. Kaupið vindla og vín í inni alkunnu búð H. L. CHABOT Gegnt City Hall--513 Main Str, Pioneer Drug 5tore. Briggs Ave.---Park River. Allskonar lyf og Patent-meðöl. Glingui- og Toilet-áhöld, ritföng, mál-olía, o. fl. o. fl. íslenzkir skiftavinir óskast. — íslenzkur afliendingar maður. STRAHANAN & HAMRE 3 EIGENDUR. Watertown Marble & Granite Works. t \ * Selur mai-mara og granit minnisvarða, bautasteina, járngirðingar, blómpotta, Etc., Legsteinarnir kosta §12,00 til $300.00. Fjögra — fimm feta liáir legsteinar kosta $50.00 til $100,00, uppsettir í kyrkjugarðinum Jaf umboðsmanni félagsins án aukagjads. Mismunandi verð eftir stærð og frágangi. Aðal-umboðsmaður félagsir.s er tSL. V. LEIFUR, Glasston, N. Dak. ALLIR KOMI VIÐ í . Verzlunarbudinni SASMOTH. IILTOJÍ, Nortli Dakotr.. Vér höfum þá stærstu búð í Cavalier Co, og þær mestu vörutegundir og er- um orðnir alþektir að því, að selja ódýrara en aðrir, svo allur sá fjöldi fólks, er leitast við að komast að uóðum kaupum sækir fund vorn og verzlar í búð vorri. MATVARA Verð á matvöru er lægra hjá oss en á nokkrum öðrum stað. Ymsir reyna til að undirselja oss, en tekst það ekki. Nú t. d. höfum við frægasta óbrent kaffi, 5 pund fyrir 1 dollar og alt annað eftir þvi. FATNAÐUR. Hinn ágæti drengja og karlmannafatnaður, sem vér höfum, vekur umtal hvervetna í Cavalier og Pembina Counties. I haust seljum ver daglega ó- grynni af þessum fatnaðí. Nú nýlega höfum vér keypt inn fyrir 50 oents doll- ars virði af ágætum kvennfólks yfirköfnum, sem vér seljum fyrir hálfvirði. Vér höfum einnig úrvals glova, yfirhafnir, buxur, vatnsheldar slittreyjur o. s. frv., sem vér seljum með lægsta verði. SKÓ-VARA vor er hin bezta og hefir orð á sér fyrir að vera vönduð, endingargóð og hentug. Vér gefum yður góð kaupkjör í hverju sem er. DtJKA-VARA. Vér höfum ógrynni af allskonar dúkvöru, léreptum 02 kjólaefnum o? sem þvi tilheyrir, sem vér nú—vegna hörðu tímanna—seljum 2 centum ódýrara hverja alin, lxelduren vanalega gerist. ULLAR-ÁBREIÐUR. Vel vandaðar tvöfaldar ullarábreiður, sem annarsstaðar seljast fyrir 1 doll. seljum vér nú að eins fyrir 70 cents, Ivomið og sannfærist um, að vér seljum allar vorar vörur með lægra verð en keppinautar vorir. M. J. Herra JakobLíndal er til staðins í búðinni. og afgreiðir vora islenzku skiptavini. R. C. Howden, M. D. Ctskrifaður af McOill hdskólanum. Skrifstofa 5G2 Main Str........ .... Heimili 209 Donald Str. Skrifstofutími frá kl. 9 árd. til kl. 6 síðd. — Gefur sig einkum við kvennsjúkdómum. Landar í Selkirk. Ef þið þurfið málaflutningsmanns við, þá reynið John O’Reilly, B. A., Barrister, Attorney Etc. Skrifstofa í Dagg-Block, SELKIRK, MAN. JACOB F. BIRDER, forseti. W. S. SMITH, vara-forseti. C. D. LORD, gjaldkeri. Bank of Park River. Löggiltnr. — Uppborguð innstæða $30,000. PARK RIVER, N. DAK. Eekur almenna bankaverzlun. Lánar peninga gcgn veði í góðum bújörðum. Sérstakt tillit tekið til íslenzkra skiftavina. Viðskifta bankar : Security Bank of Jiinncsota, í Minncapolts; hirst National ftink í St. Paui; Gilman, Sons & Co., í New York. C. D. LORD gjaldkeri. ^mmmmmmmmmmmuiig 128,800,000 I & af eldspítum E. B. EDDY’S § 2? er búið til daglega Fær iiE: ^ þú þinn skerf ? ^ ^ Þú gerir enga óvissu tilraun er þú kaupir I E. B. EDDY’S eldspitur. | fmiimwmiwmiimwmiuwiiimiumuimwnMUWK C. E. Nelson, eigandi. Verzlar með fatnaði, álnavörn, gólfteppi, skó, og stígvél, hatta, húfur, og alt sem karla, og kvenna fatnaði tilheyrir. Mikil matvörusala. Bændavara keypt hæsta verði. C. E. NELSON eigandi. Park River N. D. 131 Higgins Str. ER STAÐURINN þar sem bezth fóðurtegundir og kornvara sem til er í bænum fæst með afar lágu verði. Ef þið trúið því ekki þá látið reynsluna færa ykkur heim sanninn. Geymið ekki_' að kaupa þangað til verðið hækkar. KOMIÐ I BÚÐ ASIiKSOS k PETERSOJ, EDINBUIIGII, N. DAK. Þeir hafa til sölu vörur þær sem seldar voru úr búð S. Carincross í Grafton, og selja þær með mjög vægu verði. Aslakson & Peterson, EDINBURGH, IV. I>AIi, C. M. Gislason. Attorney and counselor at law, MINNEOTA, MINN. Office : Yfir ísl. fél.-búðinni. 10 XJ 8. (ROMANSON & MUMBERG.) Gleymið þeim ekki, þeir eru ætíð reiðubúnir að taka á móti yður. Ole Simonson mælir með aínu nýja Scandinavian Hotel, 710 Main Str. Fæði §1.00 á ðag. N orthern Pacific RAILROAD. TIME CARD.—Taking eflect Wedne day June 29, 1894. "" MAIN LINE. N orth B’und STATIONS. South Bound Freiglit JNo. j 153. Daily St. Paul Ex. i No.l07Daily. St. Paul Ex„ No.108 Dally. 1.20p| 3.00p .. Winnipeg.. ll.SOal 5.30a l.Oðp 2.49p *Portage J unc 11.42a 5.47a 12.42p 2 35p * St.Norbert.. 11.55a 6.07a 12.22a 2.23p *. Cartier.... 12.08p 6.25a 11.54a 2.05p *.St. Agathe.. I2.24p 6.51a 11 31a 1 57p *Union Point. 12 33p 7.02a 11.07a 1.46p *Silver Plains 12.43p 7.19a 10.31a 129p .. .Morris.... l.OOp 7.45a 10.03a 1.15p .. .St. Jean... 1.15p 8.25a 9.23a 12.53p . .Leteliier ... 1.34þ 9.18a 8 OOa 12.30p|.. Emerson .. 1.55p 10.15a 7.00a 12.16p .. Pembina. .. 2.05p 11.15a ll.Oip 8.30a Grand Forks.. 5.45p 8.25p 1.30p 4.55a .Wpg. Junc.. 9.25p 1.25p 3.45p Duluth 7 25a 8 30p Minneapolis 6.20a 8.00p .. .St. Paul... 7.00a 10 30p ... Chicago . 9.35p MOBRIS-BRANDON BRANCH. East Boimd iffe J* n Þ. o * o» n ? 53 <X» s co CL 3 STATIONS. W. Bouud. U Þh nJ « 03 bi. -3 V £ H Þh ot 3 H li.30a 1.35p 2.00p 2.28p 2.89p 2.58p 3.13; 3.36p 3.49p 4.08p 4.23p 4.38p 4.50p 5.07p 5.22p 5.45]) 0.04p 6.21p 6.29p 6.40p 6.53p 7.11p 7.30p 1.20p| 3.00p|..Winntpeg 7.50p 12 55p .. .Morris .. 6.53p 12.32p * Lowe Farm 5.49p 12.07a *... Myrtle... 5.23p l l.50a ... Roland.... 4.39p 11.38a * Rosebank.. 3 58p 11.24a ... Miami.... 3.14p 11.02a * Deerwood.. 2.51p 10.50a * Altamont.. 2.15p 10.33a . .Somerset... 1.47p J0.18a *Swan Lake.. 1.19p 10.04a * Ind. Springs l2.57p 9 53a *Mariapolis .. 12.27p 9.38a * Greenway .. 11.57a 9 24a ... Baldur.... 11.12a 9.07a . .Belmont.... 10.37a 8.45a*.. Ililton.... 10.13a 8.29a *.. Ashdown.. 9.49a 8.22a Wawanesa.. 9.39a 8.14a * Elliotts 9.05a 8.00a Ronnthwaite 8.28a 7.43a *Martinville.. 7.50al 7.2öa .. Brandon... West-bound passenger trains sfðp at Baldur for meals. 5.3(lp 8.00a 8.44a 9.31a 9.50a 10.23a 10.64a 11.44a 12.10p 12.51p 1.22p 1.54p 2.18p 2.52p 3.26p 4 15p 4.53p 5.23p 5.47p 6.04p 6.87p 7.18p 8.00p PORTAGE LA PRAIRE BRANCH. W. Bound East Bound Mixed Mixed No. 143 STATIONS. No. 144 Every Day Every Day Except Except Sunday. Sunday. 4.00 p.m. .. Winnipeg.. 12.00noon 4.15 p.m. *Port Junction 11.43 a.m. 4.40 p.m. *St. Charles.. 11.10 a.m. 4.46 p.m. * Headingly.. 11.00 a.m. 5.10 p.m. * White JrMains 10.30 a.m. 5.34p.m. *Gr Pit Spur 9.58 a.m. 5.42p.m. *LaSalle Tank 9.48 a.m. 5.55 p.m. *.. Eustace... 9.32 a.m. 6.25 a.m. *.. Oakville.. 9.05 a.m. 6.48 a.m. *. . .Curtis. . . 8.48 a.m. 7.30 a.m. Port.la Prairie 8.20 a.m. etations marked —*— have no agei Preight must be prepaid. Numbers 107 and 108 have thronj Pullman VestibuledDrawingRoom Sle. ing Cars between Winnipeg, St. Paul ai Minneapolis. Also Paiace Dining Cai Ciose connection at Chicago with easte lines. Connection at Winnipeg .Tunctii with trains to and from the Pacific coa For rates and fuli information co cerning connection with other lines, et apply to any agent of the company, or CIIAS. S. FEE, H. SWINFORD G.P.&.T.A., St.Pf'til. Gen. Agt., Wp H. J BELCH, Ticket Agent, 486 Maiu Str., Winnipeg. Valdimar munkur. um saman svo hart og snögt, að neistar flugu út f loftið. Tíðara og tíðara gengu sverðin og hjó hvor um sig cg lagði með öllu því snarræði og fimleika, er hann átti til, en til þessa hafði hvor- ngur náð til að snerta hinn. Svo fimlega var sótt og varist. Keisarinn var í sjöjnda himni af á- næ0u, gleymdi öllum valdsmannsháttum, en hrópaði sifelt bravo, Jeins hátt og hann gat. Eftir all-langa sókn tók Demetrius eftir því, að augu Rúriks urðu kvikari ;og var með köflum sem eldur brynni í þeim, en hann vissi ekki hvaðaþýðingu það hafði. En þýðingin var sú, að Rúrik var að búa sig undir dirfskufulla og skaðlega tilraun, ef hún brygðist. TJm síðir sá hann að Demetrius var að búa sig til að leggja og lét þá sverðsodd sinn síga. Demotrius sá ttekifærið og greip það þegar, kipti liandleggn- um lítið eitt aftur og þrýsti svo þéttingsfast a sverðið. Hann þóttist nvi fullviss um sigur, því eins og hann beitti þvi, vissi hann að ómö alegt var að slá slá sverðið upp eða niður. En það er ekki alt sem sýnist. Á augnablikinu sveiflaði Rúrik sverðinu svo að það halluðist lítið eitf upp á við frá liendi bans og miðaði svo, _að sverð De- metriusar hlaut að renna eftir því. I>að tókzt honum líka, svo að í stað þess að koma við brjóst Rúriks, nam oddurinn staðar við band- fangið á sverði hans. í sömu svipan beygði Rúrik handlegg sinu um olnbogunn og lagðist á með öllu afl, en lypli hendinnt hærra og gerði um leið sveiflu a, að áður en hann gat áttað sig, Valdimar munkur. 93 var sverðið flogið úr iiendi ’Demetriusar or stað- næmdistekki fyrr en það kom við hvolfþak sals ins, féll svo niður aftur, en Rúrik greíp það á lofti með vinstri hendi. Það var um stund dauðaþögn f salnum, og varð Rúrik fyrstur til að rjvifa hana. Ilann gfekk til andstæðings síns, rétti fram báðar hendurnar og sagði: “Munið nví eftirloforði yðar, Deme- trius. Ég veit þér eruð góður drengur ekki síð- síður en hugrakkur, ég sé þaðá svip yðar. Þér verðið ekkióvinur minn fyrir þetta”. “Nei, það veit hamingjan"‘ svaraði hinn drenglyndi Demetrius og tók um báðar hendnr Rútiks. “Ég lieiðra yðurog élska”. Petur mikli, liinn ungi lteisari alls Rússa- veldis, þoldi ekki mátið lieldur. Hann liljóp til l'úriks, greip ) hönd og sagði svo luitt að allir máttu heyra: “Það sver ég við liinn lveilaga Nikulás, að þér eruð sýkn saka. Af því, seir ég nú hefi séð, veit ég vel að þér hefðuð getað ban- að greifanum í fyrsta höggi”. •‘Herra!” svaraði Rúrik í bljúgum rómi. “Ég afvopnaði gréifan'v tvisvar 'og liefði þá getað vegið liann, en gaf honum lif. Og þegar ég að síðustu braut syerð ivans í því skyni, að liann mætti greinilega sjá bvar liann stóð, gerði tiann það eitt t.ð sækja antiað sverð”. ‘•Herra liertogi!” sagði nú Pétur og snéri sér til þeirra Olga og Urzens, er stóðu titrandi og yfirkomnir af heift og smán. “Þér sjáið, vona ég, að þuð ereinhver misskiiningur, sem hefir kom- 96 Valdimar munkur. “llann spnrði mig hvort ég héldi þú ynnir liinum unga byssasmið. Hannvar svo áfjáður og virtist hafa svo mikinn áhuga fyrir málinu og fyrir velferð Rvvriks. að ég gat ómögulega neitað honum um svar”. “Og hvað sagðirðu honum þa?”. “Eg sngði honum það sanna, að þú liefðir ást á Rvvrik , að þið hefðuð verið leiksyskin í barndómi og að nú vildir þú Iieldur ganga hon- um á hönd; en tignasta aðalsmanninum í ríkinu. Hann spurði mig líka margs um liertogann, eiv þá neitaði ég að svara. Þegar ég er neydd til að tala ljótt, ef ég á að segja satt, þá neita ég að tala nokkuð, ef ég get hjá komizt”. “Það var rétt gert, Zenobie, alveg rétt, að því er hertogann snertir. En þú hefðir ekki átt að segja alt sem þér er kunnugt áhrærandi Kvirik og mig”. “Ég vona að ég litifi ekki gert neitt iiit með því”, sagði þi Zenobie, en bætti við. “Annars þættl mér heiður að opinbera ást mfna á öðrum eins manni”. “Ilvað álitið á honum snertir get ég nvi sa?t alveg eins, gapinn þinn, því ég elska liamv af öllu hjarta og þætti heiður að mega giltast hon- um á augnablikinn. En þar fyrir sö ,ég ekki á- stæðu lil að segja það ölluui lýð”. “Ja, baraingján veit, að ég æthiði ekki að gera þér noinn skað i, eða gramt í geði”. “Eg er heldur ekki að vfella þig, Zenobie, Valdimar munkur. 89 Alarik titrnði. Ilann sá gjöria að hertoginu var að reyna að yfirbuga Rúrik, og stöðunuar veSna viðurkenndi lvann hve skaðlegt var að snúa honum á móti sér, en hinsvegar vildi hann sízt hjálpa til að felia vin sinn, byssusmiðinn. Hann var í vanda, en til allrar bamingju datt houum ágsett ráð í lvug: “Herra”, svuraði hann. “Mér þæfti æski- legast að þér viiduð diema um það sjálfir”. "Eg að dæma um það! Og hvernig á ég að geta það?” “Með því nð láta Rúrik Nevel sýi;a listfengi sína hér frammi fyiir yöur. Ef mig gru ar rétt. þá liafið þér hér nærstaddann orðlagðann finv- leikamann. Meðal annars leyli ég mér nð nefna Demetrius liinn gríska”. “Hvað! Kennara minn í sverðfimi ?” “Já, herra”, svarnði Alarik. “Hann sem cr vopnfimastur maðtir í Rúis- landi. Ég er hræddur um að þessi tingi óróa- seggur fengi ill 1 útreið hjá honum”. “Það gerir nú ekkert til. Með því móti getið þér dæmt um vaskleika Nevels”. “Vritið þér”, sagði Pétur brosandi, “að De- metrins getur farið með greifaiin eins o; <g fer með barn ?” “Ilerra !” sagði þi Rúrik hæversklega, “Það gæti ekki hoitiö smáu al fidla fyiir slíkum manni”. “Viljið p'-r þá reyua yður við hann með sverði?” spurði Pétur.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.