Heimskringla - 19.01.1895, Blaðsíða 3
IIEIMSKRINGLA 19. JANÚAR 1895.
3
ALLIvAHANDA.
Yeuzlanahrun í Bandaríkjum og
Canada eru eítir reikningi Bradstreets
í New York á þessa leiö, á árinu
1894:
í Bandaríkjunum voru verzlana-
hrunin samtals 12,721 (í fyrra 15,560),
skuldir jxúrra samtals 8149,595,000 (í
fyrra $402,427,000); eignir til að mrota
skuldunum alls $79,755,000 (í fyrra
$262,415).
í Canada voru verzlanahrunin sam-
tals 1.851 (í fyrra 1766), skuldir þeirra
samtals $17,724,000 (í fyrra $14,762,000);
eignir til að mœta skuldunum alls
$7,800,000 (í fyrra $6,711,000). — í
Manitoba urðu 68 verzlanir gjaldþrota
(í fyrra 69); skuldir þeirra samlagðar
$"73,367 (í fyrra $722,613); eignir til
að mæta skuldunum alls $423,104 (í
fyrra $403,810.) Norðvestur héruðin
eru liér ekki meðtalin.
152 jáRNBUAUTARPÉLöG eru nú
gjaldþrota í Bandarikjunum og er
mílnatal brauta þeirra samtals 43,000
milur og höfuðstóll þeirra 2,500 milj.
dollars. A meðan félögin eru í þessu
ástandi eru eignir þeirra, lestagangur
á brautunum o. s. frv. í ábyrgð Wash-
ington-stórnarinnar, en dómstólarnir
hafa alt úrskurðar og framkvæmdar-
vald á hendi.
Stærsta hjólid í iieimi er nú ver-
ið að smíða í Lundúnum. Er það
gert á líkan hátt og Ferris-hjólið
stóra á Chicago-sýningunni, en þó ekki
eins og er ætlað til sama verks —
til fólksflutninga. Möndullinn, sem
hjólið snýzt um og sem vegur 53 tons,
hvílir á 175 feta háum stöplum, 8 alls,
4 hvoru mogin við hjólið. Efri rönd
hjólsins verður haíin full 300 fet yíir
jörðu og verður því rúmlega 40 fet-
um hærra en Ferris-hjólið. Á lijól-
rönd þessa verða festir 40 fólksvagnar
og sæti í hvorum einum fyrir 40 manns.
Þannig flytur þá róla þessi hin mikla
160 manns í hverri ferð, þegar hún
er þétt setin. Hjól þetta er í West-
Kensington-garðinum og verður full-
gert innan skamms.
Íbúatala Lundúna eptir 50 áR er
áætlað minnst 12 og mest 17 milj-
ónir. Um síðastl. mörg ár hefir við-
aukinn á hverju ári numið nær 130,000
að meðaltali og haldi vöxturinn áfram
að sama skapi, þá er ágizkunin ekki
öfgafull eing og í fijótu bragði má
virðast.
Þad skildist. Ung stúlka í York-
skire á Englandi fékk biðilsbréf, en
kunni ekki að lesa skrift og því síð-
ur að skrifa. Hún fór með brófið til
vinkonu sinnar, som betur var að sér
og bað hana að lesa sér bréfið og
gerði hún það. VinkonunnL leizt vel
á boðið því hún þekkti manninn og
ráðlagði stúlkunni, en sem ekki þurfti
til, að neiía ekki þessu boði fyrr en
eftir alvarlega umhugsun og bauðst
til að svara bróíinu hvemer sem hún
vildi. Svo fór stúlkan liei rn til sín.
Tveimur dögum síðar hittust þær
aftur, stúlknn og vinkona hennar og
barst þá þetta í tal aftur og vinlconan
ítrekaði boð sitt að svara bréfinu.
0, ég er búin að því,” svaraði
stúlkan. “Og hvernig fórstu að því,
sim ekki kannt að skrifa?” spurði
vinkonan. “Ég kunni að búa til upp-
hafs i eins og það er prentað : “I,”
og svo nældi ég ullarlagð á brt'fiö
fyrir aftan i-ið, svo þar stóð deginum
ljósara “I wool” (I will)=ég vil.” Vin-
konan hlóg að slíku bréfi, en síðar
komst hún að því, að biðillinn skildi
þetta einkennilega bróf eins og til var
ætlazt.
Íbúatal heimsins að hundrað ár-
um liðnum, í árslok 1994, segir fransk-
ur ríkjafræðingur að verði um 2,800
miljónir. Áætlun hans er á þessa leið
(tölurnar sýna hundruð og tugi milj-
óna) :
í Evrópu þá 780 .....nú 384.
í Asíu þá4.100......nú 830.
í Ameríku þá 685 .....nú 1251.
í Afrfku þá 200 ....nú 170.
í Eyjaálfunniþá 30....nú 5|.
íbúar alls, þá 2.795 milj; nú 1.495lmilj.
Á þeim tíma gerir hann ráð fyrir
að enskumælandi þjóðir verði talsins
500 milj., Spænsku og Portugisku
mælandi 235, Þýzku-mælandi 120 og
Frönsku-mælandi þjóðir 120 milj.
íbúatali Ameríku skiftir hann
þannig milli ríkjanna :
íbúar Bandaríkjanna 400 milj.
íbúar Mexico og Brasiliu og ríkj-
anna, sem þar liggja á milli 150, milj.
íbúar Canada 40 milj. íbúar Argen-
tínu lýðveldisins 30 milj. Minnstri
fjölgun býzt hann við í Frakklandi.
Ætlast á að íbúar þess ríkis að hundr-
að árum liðnum verði 56 milj., en
óvinaþjóð sinni, Þýzkalandi, ætlar hann
á 115 milj. íbúa.
ÍSLENZKR LÆKNIR
Dll. M. IIALLD01ÍSS0N,
Park Iliver — N. Dak.
JÁRNBRAUTIN.
HIN ALÞÝÐLEGA BRAUT
— TIL —
CT PAI II
MINNEAPOLIS
CHICAGO
Og allra staða í BANDARÍKJUN-
UM og CANADA, einnig til
KOOTENAY gullnámanna
Pullman Palaee Vestibuled
svefnvagnar og borðvagnar
MEÐ FÓLKSLESTUM TIL
Toronto, Montreal,
Og allra staða í AUSTUR-CANADA
St. Paul, og Chicago.
Landar í Selkirk.
Ef þið þurfið málaflutningsmanns við,
þá reynið
Jolm O’Reilly, B. A.,
Barrister, Attorney Etc.
Skrifstofa í Dagg-Blbck,
SELKIRK, MAN.
íslendingar!
Þér fáið hvergi betri hárskurð og rakstr
en lijá
Sam. Montgommery,
Rakstur 10 cents. Hárskurður 15 cents.
. . . . G71 Main Str.
Eftirmaður S. J. Schevings.
X ÍO XJ 3.
(ROMANSON & MUMBERG.)
Gleymið þcim ekki, þeir eru ætíð
reiðubúnir að taka á móti yður.
/
Tii Nýja Islands.
GEO. DICKINSON
sem flytur póstflutning milli West
Selkirli og Nýja íslands, flytur og fólk
í stórum, rúmgóðum, ofnhituðum hús-
sleða.
Hr. Kristján Sigvaldason
for póstferðirnar og lætur sér einkar
annt um vellíðan farþegjanna. Eng-
inn maður hefir nokkru sinni haft
sviplíkt eins góðan útbúnað á þessari
braut.
Sleðinn fer frá W. Selkirk kl. 7
árdegis á þriðjudögum og kemur til
Icelandic River á Miðvikudagskveld;
fer þaðan aftur á Eimtudagsmorgun
og kemur til West Selkirk á Föstudags
kvefd.
Ég sendi varning til allra
staða í landin.
Atlnigið vel
hvers þið þarfnist fyrir jólin
og nýjárið.
Sparið peninga.
Að spara pening.i er saiiiá Sem
að innvinna sér peninga.
Kaupið vindla og vín í inni alkunnu búð
, H. L. CHABOT.
Gegnt City Hall--513 Main Str
Tækifæri til að fara í gegnum bin nafn-
kunnu St. Clair-göng. Farangur
or sendur yfir iínutni, án
tollrannsóknar.
ÚTVEGUÐ FARBRÉF
Og káetu pláss með öllum lielztu skipa-
línuih frá Englaudi, og öðrum
stöðum í Evrópu. Kína
og Jnpan.
HIN MTKLA MEGINL'ANDSBRAUT
TIL KYRRA11AFSSTRAN D-
ARINNAR.
Farhréf og upplýsingar fást hjá
öllum umboðsmönnum félagsins eða
II. .T. BELCH,
Ticket Agent, 486 Main St., Wiunipeg.
II. SWINFORD.
General Agent, Winnipeg.
CHAS. S. FEE,
Gen. Passenger & Ticket Ag’t. St. Paul.
t
)
\
*
$
\
\
$
Watertown Marb!e & Granite Works.
Selur marmara og granit minnisvarða, bautasteina, járngirðingar,
blómpotta, Etc.,
Legsteinarnir kosta $12,00 til $300.00. Fjögra — fímm feta háir
legsteinar kosta $50.00 til $100,00, uppsettir í kyrkjugarðinum af
umboðsmanni félagsins án aukagjads. Mismunandi verð eftir stærð
og frágangi.
Aðal-umboðsmaður félagsÍLS er
ISL. V. LEIFUR,
Glasston, N. Dak.
^mmrmmmmmmmmmmiáíg
128,800,000 |
—*1*
af eldspítum E. B. EDDY’S ^
3 er búið til daglega Fær
þú þinn skerf ? ,
§ Þú gerir enga óvissu tilraun er þú kaupir £
| E. S. EDDY’S eldspitur. |
fimmmmmmmmmmmmm
Ole Simonson
mælir með sinu nýja
Scandinavian Hotel,
710 Main Str.
Fæði §1.00 á aag.
N
orthcrn Pacific
*"rai lroad7“~“
TIME CARD,—Taking eflect Sunday
Dec. 16. 1894.
MAIN LINE.
North B’und Sonth Bound
Freight JNo. ] 153. Daily W*3 -Q • 5 o Ph ** +2 © STATIONS. ws c Freight No. 154 Daily. j
1.20p| 3.15p .. Winnipeg.. 12.1 hþl 5.30«
l.Ofip 3.03p *Portage Junc 12.27p 5.47 a
12.42p 2 50p * St.Norbert.. 12 40p 6.07a
12.22p 2 38p *. Cartier.... 12 52p 6.25ft
U.54a 2.22p *.St. Agathe.. l.lOp 6.5fa
11 31 a 2 13p *Union Point. 1.17p 7.02a
11.07a 2.02p *Silver Plains 1.28p 7.19a
10.31a 1 40p .. .Morris.... 1.45p 7.45a
10.03a 1.22p ... St. Jean... 1.58p 8.25a
9.23a 12.59p . .Leteliier ... 2.17p 9.18a
8 00a 12.30pj.. Emerson .. 235p 10.15a
7.00a 12.20p .. Pembina. .. 2.50p 11.15a
ll.Ovp 8.S5a Grand Forks.. 6 30p 8.25p
1.30p 4.55a .Wpg. Junc.. 10-lOp 1.25p
3.45p Duluth 7 25a
8.40p Minneupolis 6.45a
8.00p ... St. Paul... 7.25a
10 30p ... Chicágo . 9.35p
Sséw
MOHRIS-BRANDON BRANCH.
Dominion of Canada
AMisjaröir okeyfis fynr
200,000,000 e.Jcra
í hvetiog beitilandi í Manitoba og Vestr-territóríunum i Canada ókeypisfyrir
landnema. Djúpr og frábærlegafrjósamr jarðvegr, nægð afvatni og skógi, og
moginlilutinn nalægt járnbrautum. Afrakstr hveitis af ekrunni 20 bushel,
vel er umbúið. ,
1 inu frjósama belti
í Rauðárdalnum, Saskatchewan-daluum, Peace River-dalnum óg uinhvérfis—
liggjandi sléttlendi eru feikna-paiklir flákar af ágætasta akrlendi, engi og beiti-
landi—innvíðáttumesti fláki í lieimi af lítt bvgðu landi.
Málmnámaland.
Gull, silfi, járn, kopar, salt, steinolía o. s. frv. Ómœldir flákar af kolanáma-
landi; eldiviðr því tryggr um allan alilr.
Járnbraut frá hafi til liafs.
Canada-Kyrrahafs-járnbrautin í sambandi við Grand Trunk og Inter-Colonial-
brautirnar mynda óslitna jáTnbraut frá öllum hafnstöðum við Atlanzhafí Ca-
nada til Kyrrahafs. Sú braut liggr um miðhlut frjósama beltisins eftir þvi endi-
löngu og um hina hrikalegu, tignarlegu Qallaklasa, norðr og ver n
og um in nafnfrægu Klettafjöll Vestrheims.
Heilnœmt loftslag.
Loftslagið í Manitoba og Norðvestrlandinu er viðikent ið heilnœmasta í Ame-
ríku. Hreinviðri og þurviðri vetrog sumar; vetrinn kaldr, en bjartr og stað-
viðrasamr; aldrei þokaog súld og aldrei fellibyljir, eins og sunnar í landinu.
1.20p 3.15p| .. Winnipeg .. | 12 I5p
7.50p 1.30p .. .Morris .. l.BOp
6.53p 1.07p * Lowe Farm 2.15p
5.49p 12.42p *... Myrtle... 2.4 tp
5.23p 12 32p . .. Roland .... 2.53p
4.39p 12.14p * Rnsebsnk.. 3 lOp
3 58p 11.59« ... JÍÍHini.... 3.25Í
3.14p U.3Sa * Deerwood.. 348}
2 51 p 11,27 a * Altamont.. 4.01 p
2.15p 11.09a . .Somerset... 4.20(1
1.47p 10.55a *Swan Lake.. 4.36p
1.19p 10.40a * Ind. Spriugs 4.51p
I2.57p I0.3da *Mariapolis .. ö.02p
12.27p 10.15a * Greenway .. 5.18p
11.57» lO.OOa . . ‘Rjllrlny 5.34p
ll.láa 9 38a . .Belmont.... 5.57p
10.37a 9.21a *.. Hilton..,. 0 17”
lO.lga 9.05a *.. Ashdown.. 6 34p
9.49a 8.58a Wawanesn.. 6 42p
9.39a 8 49a * Elliottí ö.53p
9.05a 8 35a Konntlnvaite 7.06p
8.28a 8.18a ♦Martinville.. 7.25p
7.50a 8.00a .. Brandon... 7.45]>
5.3fp
S.Otia
8.44a
9.31 a
9.50a
10.23a
!0.54a
11.44a
12.10p
12.51p
1.22p
1.54p
2.18p
2.52p
3.26p
4 15p
4.fðp
5.23p
5.47p
6.04p
6,ó7p
7.18p
8.00p
West-hound passenger trains stop at
Baldur for meals.
PORTAGE LA PRAIRE RRANCIi.
W. Bound
Mixed
No. 143
Every Dav
Except
Sunday.
East Boi
Mixed
No. 14'
Every D
Exrepl
Sunday
Sambandsstjórnin í Canada
gefr hverjum karlmanni yfirlS áragömlum oghveTjum kvennmanni, sem heflr
fyrir familíu að sjá,
160 ekrur af Inndi
alveg ókevpis. Hinir einu skilmálar eru, að landnemi biíi á landinu ogyrk
það. A þann hatt gefst hverjnm manni kostr á að verða eigandi sinnar ábýlis
jaröar og sjálfstreðr í efnalegu tilliti.
Isleruekar uýlendur
í Manitoba og canadiska.Norðvestrlandinu ern nú þegar stofnaðar í 6. stöðum
Þeirra ptœrst"er NÝJA ÍSLAND. liggjandi 45—80 mílur norðr frá Winnipeg ’á
vestrstrond Winnipeg-vat.ns. Vestr fra Nýja Islandi, í 30—25 mílna fjarlægð
er aLFTAVATNS-NÝLENDAN. I báðum þessum nýiendum er mikið af ó-
numdu landi, og báðar þessar nýlendr liggja nær höfuðstað fylkisins, en nokkr
hinna. AUGYLK-NYLENDAN er 110 mílur suðyestr frá Winnipee; ÞING-
VALLA-NÝLENDAN, 260mílur norðvestr frá Winnipeg; QU’APPELLE-NÝ-
LENDAN um 20 mílur suðr frá Þingvalla-uýlendu, og ÁLBERTA-NÝLEND-
AN um 70 mílur norðr frá Calgarv, en um 900 mílur vestr frá Winnipeg. í
síðast töldum 3 nýlendunum er mikið af óbygðu, ágætu akr- og beitilandi.
Frekari npplýsingar í þessu efni getr hver sem vill fengið með því. að
skrifa um það: .
H. H. í^lVIITH,
Eða J3. IJ. Baldwinson, isl. umboðsm.
Winnipeg - - - - Canada.
4.00 p.m. .. Winnipecr.. j 12.40p.m.
4.15 p.m ♦Port.Tunction! 12.26 p.m.
4.40 p.tn. *St. Charles.. 11.56 a.m.
4.46 p.m. * Headingly.. 11.47 a.m.
5.10 p.m. * White Plains 1119 a.m.
5.34p.m. *Gr Pit Spur 10.4911. m.
5.42p.m. *LaSs)le Tmik 10.40í:.tn,
- 5.55 p.m. *.. Eustace.. 10.25 a.m.
6.25 a.m. +".. Oakville.. 10.00 a.m.
6.48 a.m. . .Cr.rtis . . . 9.43 a.m.
7 30 a.m. Port.la Prairie 915 a.m.
Stations inarkcd —*— have eo agont.
Freight mttst be prepaid.
Numbers 107 and 108 have through
Pullman Vestibuled DrawingRoem Sleép
ieg Cars between Winnipeg, St. Paul and
Minneapolis. Also Palace Dining Cars.
Close connection at Chicago with enstern
lines. Connection at Winnineg Jnnction
with trains to and from tlic* Pacific coats
For rates and full informat.ion con-
cerning conuection with otber lines, etc.,
apply to any agent of the company, or
CHAS. S. FEE, H. SWINFORD,
G.P.&.T.A., St.Paul. Gen. Avt. Wpg
H. J BELCH, Ticket Airent.
486 Maiu Str., Wiunipeg,
116 Valdimar munkur.
“Einmitt. Þig grunar eitthvað?”
“Já, og ef grunur minn er réttur, gætum við
tekið hann til geymslu á hverri stundu”.
“Hvernig er því varið ?”
“Grunur minn er”, sagði Savotano, “að bann
sé spæjari páfans í Rómaborg, sendur til að
njósna eitthvað um keisarann”.
“En hann hefir þó aldrei heimsótt keisara-
setrið”.
“Ó, jú, herra minn, það hefir hann gert.—
Hann hefir verið þar oft og einu sinni neyddist
keisariun til að láta reka liann út úr gestastof-
unni”.
“En hefirðu nokkra sérstaka ástæðu til að
ætla hann Djósnarmann páfans?”
“Þá, að hann er rómverskur munkur og að
hann er ait af að væflast um alla helztu sam-
komustaði í bænum. Jafnvel það, sem ég var
að segja frá, að hafa vaðið inn í gestastofu keis-
arans á meðan heimulegtsamtal fór þar fram, er
nóg ástæða út af fyrir sig, til að gruna hann.—
Undir öllum kringumstæðnm hefi ég hugsað
mér að hafa gát á honum”.
Þaö er rétt gert”, sagði liertoginn og þagn-
aði svo um stund, en sagði síðan : “En mér er ó-
mögulegt að sjá, hvers vegna hann er að elta upp
oll smáeinvígi, sem fyrir kunna að koma, ef
hann er njósDari páfaus. Svo hefi ég líka lieyrt
nokkra segja, að þeir kannist við að hafaséð
nann áður ’.
Ja, það er nú bsra af þyí hann er líkur ein-
Valdimar munkur, 117
hverjum, sem menn minnast að hafa séð, án
þess að koma lionum fyrir sig. Ég fyrir mitt
leyti er sannfærður um, að hann heiir aldrei
fyrri verið í Moskva”.
Svo bættu þeir samtalinu. Ilertoginn að-
varaði prestinn á ný um að vera varkárann, og
svo kvöddust þeir og kroppinbakur fór. Olga
varð einn eftir í sínum skrnutlega s l, eiun um
liugsanir sírar. Betra hefði honum verið að
presturinn sem út gekk hefði verið böðull hans ;
betrafyrir liann að liggjafársjúkann og berjast við
dauðann, eins og greifinn; betra fyrir hann að
vera fátækur byssusmiður, en ráðvandur; betra
fyrir hann að vera ræfilslegasti betlari á götum
borgarinnar, heldur en að vera í þeim spornm,
sem hann stóð í. En þetta var honum ekki
sýnilegt. Hann sá, ekkert nema ákveðið tak-
mark, sem hann vildi ná, ensá ekki djúpið, svart
og botnlaust, sem var á milli lians og þess.
X. KAP.
Einkenuileg uppgötvun.
Sú fregn útbreiddistjum Moskva innan fárra
daga, að enginu vegur væri ti! að bjarga lífiKon-
120 Valdimar munkur.
mín, og ef til vill með bölben á vörunnm. Fyrir-
gefið mér það, sem ég liett gert og trúiö mér til
þess, að aldrei framar skal ég taka þátt í jafn
vondu verki. Hvað mitt líf snertir, þi er það
eign ættjarðarinnar og móður minnar, og hefi ég
því ekki rétt á að kasta því frá mér. Líf and-
stæðingsins er í mínum angum eign guðs, er gaf
það, og hefi ég því engan rétt til að taka það,
nema í sjálfsvörn sé. Fyrirgefið mér!”
Máttfarinn eins og fiann var, var erfitt fyrir
greifann að Iireyfa sig, en þó tókst honum að
víkja sér svo við, að hann gat rétt út hönd sína,
máttvana og óstyrka eins og liún var. “Þnð
gleður tnig, Rúrik,” sagði greilinn og rödd bans
var tiltölulega hraustleg, því inntakan var að
verka, “að þér komuð, því til einskis langaði
mig eins mikið eins og til þess að fá að sjá yður.
Ég þorði samt ekki að senda eítir yður, því ég
vissi ekki livernig þér munduð taka því. Alt
sem farið hefir á milli mín og er þín mór að
kenna, í því öllu hafði ég á röngu að standa. Ég
var reiður, ég var heimskur. Sökin er ekki hjá
þér. í stað þess að ásaka þig, þakka ég þér þá
góðvild, er pú sýndir alt í tgegnum þann óhappa-
leik. Jú, ég fyrirgef þér víst—af öllu hjarta. En
seg mér þá, livort mér er fyrirgefið ?”
“Fyrirgefið!” tók Rúrik upp klökkur og
hélt báðum höndum um hina mögru hendi greif-
ans. “Ég vildi ég hefði vald til að aftur kalla
þig til lifsins, að ég gæti sýnt fyrirgefning mína.
Guð, sem einn rannsakar hjörtun, veit hve eiu-
Valdimar munkur. 113
“Já”.
“Geturðn þá ekki fengið að vaka hjáhon-
um einhverja nóttina?"
“Það ímynda ég mér að mætti tak st”.
“Ja, gerðu það þá líka. Undir eii.s og bann
er dauður, skaitu fá 200 dúka’x”.
“Ja, þá skal batin Hka devja!”
“Það er vel sr-gt! En svo er eit.t enn. Ég þarf
nauðsvnlega »ð losast við þennau byssusmið.”
“Hvað ?” spnrði presturinn og leit framan í
Olga, eins og liann tryði ekki oyrum sinuui. ‘ Er
það virkilega meiningiu”.
“Já, það er sannarlega meining mín”.
“Og hvers á hann aðgjalda?”
“Eitu hra ddur að eiga við hanu ?” spurði
hertoginn, sem svar npp á spurningu prestsins.
“Alls ekki, herra minn. En ég vildi gjarn-
au vita livaða ástæða er til að vítrýma honum”.
“Já, það er nú auðráðin gáta. Ég er nauð-
beygður til að kvongast Rósalind Valdai. Her n-
ar eignir eru helmingi meira virði en öll Drotzen
eignin—yfir 2 milj. dúkata virði alls”.
“Hvaða ógnar auður!” sagði Savotano og
þandi út íhugunarfull augu.
“Já, hennar eign er ein hin mikilverðasta
eigu í Moskva og gefur af sér nú um hundrað
þúsundir dúkata á ári hverju, en um það veit
bún ekki!” og hertoginn hló að því.
“Er það virkilega?” spurði Savotano og svo
hló hann dátt líka.
‘•Já, virkilega ! Hún veit ekkert um það.