Heimskringla - 08.02.1895, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA 8. FEBRÚAR 1895.
3
ir honum fallegasta nefið og það oina
náttúrlega, það sé nef, sem geti unnið
sitt ætlunarverk, að finna lykt, en það
geti nef Norðurálfumanna ekki lengur.
Breytingu þessa á nefinu kennir hann
bæði þröngbýli og því, að menn reyki
svo mikið.
$50 milj. í gulli. í tilefni af 50
milj. láni Bandaríkjanna segir New
York World, að fáir hafi hugmynd
um hversu stór moli það væri, ef alt
væri brætt og látið storkna í einu móti.
Væri það í teningsmynd, yrði tening-
urinn að eins 51 fet á hvern veg, en
væri það hnattmyndað, yrði hnöttur-
inn 6J fet að þvermáli. í>etta segir
blaðið nákvæmlega rótta mælingu og
bætir því svo við, að án þessarar litlu
hnoðu hafi hin mannmarga volduga
Bandarikjaþjóð ekki þóttst geta lifað.
Nýmúðins íbúðarhás. í New York
er rétt fullgert íbúðarhús, sem kostaði
$85,000, verð sem ekki er neitt sérlegt
þar, en hefir að geyma þann útbún-
að, sem helzt ekkert prívat hús annað
í landinu hefir. í kjallaranum er vél
mikil, sem á að framleiða rafmagn til
ljósa, til hitunar og til matreiðslu.
Lyftivélar verða og í húsinu, bjöllur
í hverju herbergi svo hringja megi og
kalla á þjóna hvar í húsinu sem mað-
ur er staddur, og alt þetta verkar vél-
in í kjallaranum. Matbúnings-áhöld
öll í eldhúsinu eru úr hinum nýja
hvítmálmi Aluminium, og uppi á hús-
þakinu, sem er flatt, verður skemti-
garður fagurlega uppljómaður á hverju
kveldi með rafmagnsljósum.
Alminnileg kartöflu-uppskera. Fransk-
ur vísindamaður viðhafði eftirfylgjandi
aðferð til að útvega sér alveg dæma-
lausa uppskeru af kartöflum : Eftir að
hafa brytjað þær til sáningar lét hann
partana ofan í blöndu, er þannig var
gerð : Vatn 25 gallons (100 pottar), salt-
pétur 6 pund, sulphate of ammonia* 6
punk. í þessum legi lét hann þær svo
liggja 24 kl. stundir og til þess svo
að lögurinn gæti sígið úr pörtunum,
lét hann þær liggja í haug á þurru
gólfi aðrar 24 kl. stundir. Með þv,
móti gaf hann og frjóögnunum tæki-
færi til að bólgna undir áhrifum lofts-
ins eftir baðið, áður en þeim var
stungið niður í moldina. Kartöflur
þær, er þannig voru undir sáning bún-
ar gáfu af sér ígildi 32 tonna (1400
bushels) af ekrunni.
Ilandlœkna-verkfivri af meir en '40
ólíkum tegundum hafa fundist í einu
húsi í rústum Pompeii-borgar. Sum
þeirra eru mjög svo lík þeim er nú
tiðkas;, en aftur eru önnur svo ólík
öllum handlækna-áhöldum nútíðarinn-
ar! að menn hafa enga greinilega hug-
ttynd um til hvers þau voru brúkuð.
Oll voru þau geymd í hulstrum úr
tré eða málmi og sum verkfærin voru
gljaandi og fögur, þrátt fyrir 1900 ára
legu í gröf sinni.
3000 mílur af strætisjárnhrautum
eru í 24 stærstu bæjunum í Banda-
nkjanna og af þeirn er 65% rafmagns-
hrautir, 20% hestabrautir, þ. e. hestar
flraga vagnana og 10% eru Cable-braut-
lr, vagnarnir knúðir með dragreipum
nndir sporinu.
*) Ammonia sulphat mun þetta
efni almennt nefnt í ísl. fræði-bókum.
ÍSLENZKR LÆKNXR
DIl. M. IIÁIID011SS0N,
Park River — N. Dak.
Fundur.
Hér með tilkynnist hlut-
höfum Heimskringla Ptg.
& Pgbl. Co., að almennur
aukafundur verður haldinn
á skrifstofu blaðsins, í
Winnipeg, 20. Febr. næst-
komandi, til að ræða um
tvö mikilsvarðandi mál.
Nauðsynlegt er að minnst
| allra atkvæða komi fram
á fundinum. '
í umboði félagsstjórnarinnar
B.H. BAIDWINSON,
RITARI.
Landar í Selkirk.
Ef þið þurfið málaflutningsmanns við,
þá reynið
John OReilly, B. A.,
Barrister, Attorney Etc.
Skrifstofa í Dagg-Block,
SELKIRK, MAN.
R. C. Howdert, M. D.
Útskrifaður af McOill háskólanum.
Skrifstofa 562 Main Str....
.... Heimili 209 Donald Str.
Skrifstofutími frá kl. 9 árd. til kl. 6
síðd. — Gefur sig einkum við
kvennsjúkdómum.
FEÆ.
Nú er tíminn til að panta og kaupa
hið bezta FRÆ sem fáanlegt er.
Farið í þess konar erindagerðum
til hins alkunna og áreiðanlega fræ-
J. M. PERKINS,
241 Main Str.
WINNIPEG.
Vfortlieni PiKiíic
JÁRNBRAUTIN.
HIN ALÞÝÐLEGrA BRATJT
— TIL —
OT PAI ||
MINNEAPOLIS
CHICAGO
Og allra staða í BANDARÍKJUN-
UM og CANADA, einnig til
KOOTENAY gullnámanna
íslendingar!
Þér fáið hvergi betri hárskurð og rakstr
en hjá
Sam. Montgommery,
Rakstur 10 cents. Hárskurður 15 cents.
. . . . 671 Main Str.
Eftirmaður S. J. Schevings.
Pullman Palaee Vestibuled
svefnvagnar og borðvagnar
MEÐ FÓLKSLESTUM TIL
Og allra staða í AUSTUR-CANADA
St. Paul, og Chicago.
Tækifæri til að fara í gegnum hin nafn-
kunnu St. Clair-göng. Farangur
er sendur yfir línuna, án
tollrannsóknar.
ÚTVEGUÐ FARBRÉF
Og káetu pláss með öllum lielztu skipa-
línum frá Englandi, og öðrum
stöðum í Evrópu, Kína
og Japan.
HIN MIKLA MEGINLANDSBRAUT
TIL KYRRAHAFSSTRAND-
ARINNAR.
Farbréf og upplýsingar fást hjá
öllum umboðsmönnum félagsins eða
H. J. BELCH,
Ticket Agent, 486 Main St., Winnipeg.
H. SWINFORD.
General Agent, Winnipeg.
CHAS. S. FEE,
Gen. Passenger & Ticket Ag’t. St. Paul.
X XO XX 8.
(ROMANSON & MUMBERG.)
Gleymið þeim ekki, þeir eru ætíð
reiðnbúnir að taka á móti yður.
Til Nýja íslands.
GEO. DICKINSON
sem flytur póstflutning milli West
Selkirk og Nýja íslands, flytur og fólk
í stórum, rúmgóðum, ofnhituðum hús-
sleða.
Hr. Kristján Sigvaldason
fer póstferðirnar og lætur sór einkar
annt um vellíðan farþegjanna. Eng-
inn maður hefir nokkru sinni haft
sviplíkt eins góðan útbúnað á þessari
braut.
Sleðinn fer frá W. Selkirk kl. 7
árdegis á þriðjudögum og kemur -til
Icelandic River á Miðvikudagskveld;
fer þaðan aftur á Fimtudagsmorgun
og kemur til West Selkirk á Föstudags
kveld.
$ IVatertown Marble & Granite IVorks. $
Ég sendi varning til allra
staða í landin.
Athugið vel
hvers þið þarfnist fyrir jólin
og nýjárið.
Sparið peninga.
Að spara peninga er sama sem
að innvinna sór peninga.
Kaupið vindla og vín í inni alkunnu búð
H. L. CHABOT
Gegnt City Hall--513 Main Str'
Selur marmara og granit minnisvarða, bautasteina, járngirðingar,
blómpotta, Etc.,
Legsteinarnir kosta $12,00 til $300,00. Fjögra — fimm feta háir
legsteinar kosta $59.00 til $100,00, uppsettir í kyrkjugarðinum af
umboðsmanni félagsins án aukagjads. Mismunandi verð eftir stærð
og frágangi.
Aðal-umboðsmaður félagsins er
ISL. V. LEIFUR,
Glasston, N. Dak.
Ole Simonson
mælir með sínu nýja
Scandinavian Hotel,
710 Main Str.
Fæði $1.00 á dag.
^mmm\mm\m\m\mm\m\m\iiia^
128,800,000 |
£ af eldspítum E. B. EDDY’S ^
lí er búið til daglega Fær ^
®þú þiim skerf ? ^ ^
^ Þú gerir enga óvissu tilraun er þú kaupir £
| E. B. EDDY’S eldsnitur. §
Dominion of Canada.
Abylisjarflír okeyPis fyrir milionir manna
200,000,000 ekra
í hveti og beitilandi í Manitoba og Vestr-territóríunum i Canada ókeypisfyrir
landnema. Djúpr og frábærlegafrjósamr jarðvegr, nægð af vatni og skógi, og
meginhlutinn nálægt járnbrautum. Afrakstr hveitis af ekrunni 20 bushel, ef
vel er umbúið.
I inu frjósama bélti
í Rauðárdalnum, Saskatchewan-dalnum, Peace River-dalnum og umhverfis-
liggjandi sléttlendi eru feikna-miklir flákar af ágætasta akrlendi, engi og beiti
landi—innvíðáttumesti fláki í heimi af lítt bygðu landi.
Málmnámaland.
Gull, silfr, járn, kopar, salt, steinolía o. s. frv. Ómœldir flákar af kolanáma
landi;eldiviðr því tryggrum allan aldr.
Járnbraut frá hafi til liafs.
Canada-Kyrrahafs-járnbrautin í sambandi við Grand Trunk og Inter-Cölonial-
brautirnar mynda óslitna jámbraut frá öllum hafnstöðum við Atlanzhaf í Ca-
nada til Kyrrahafs. Sú braut liggr um miðhlut frjósama beltisins eftir því endi
löngu og um hina hrikalegu, tignarlegu fjallaklasa, norðr og ver
og um in nafnfrægu Klettafjöll Vestrheims.
Heilnœmt loftslag.
Loftslagið í Manitoba og Norðvestrlandinu er viðikent ið heilnœmasta í Ame
ríku. Hreinviðri og þurviðri vetrogsumar; vetrinn kaldr, en bjartr og stað-
viðrasamr; aldrei þokaogsúld og aldrei fellibyljir, eins og sunnar í landinu.
Sambandsstjórnin í Canada
gefr hverjum karlmanni yfir 18 ára gömlum og hveTjum kvennmanni, sem he
fyrir familíu að sjá,
160 ekrur af Inndi
alveg ókeypis. Hinir einu skilmálar eru, að landnemi búi á landinu og y:
það. A þann hatt gefst hverjum manni kostr á að verða eigandi sinnar ábý
jarðar og sjálfetæðr i efnalegu tilliti.
íslenzkar uýtendur
er aLFTAVATNS-NÝLENDAN. I báðum þessum nýlendum er mikið af ó
numdu landi, og báðar þessar nýlendr liggja nær höfuðstað fylkisins, en nokkr
hinna. ARGYLE-NYLENDAN er 110 mílur suðvestr frá Winnipeg; ÞING-
VALLA-NÝLENDAN, 260 mílur norðvestr frá Winnipeg; QU’APPELLE-NÝ-
LENDAN um 20 mílur suðr frá Þingvalla-nýlendu, og ÁLBERTA-NÝLENDT
AN um 70 mílur norðr frá Calgary, en um 900 mílur vestr frá Winnipeg. í
síðast töldum 3 nýlendunum er mikið af óbygðu, ágætu akr- og beitilandi.
Frekari upplýsingar í þessu efni getr hver sem vill fengið með því. að
skrifa um það:
Coinmissionei* of Dominion Lands.
Eða 33. IL. Baldwinson, isl. umboðsm.
N
ortliern Pacific
AILROAD.
TIME CARD.—Taking eflect Sunday
Dec. 16. 1894.
MAIN LINE.
North B’und . STATIONS. Soouth Bund
Freight JNo. | 153. Daily St. Paul Ex. No.l07Daily. J St. PftulEx.,^ No.108 Daily. Freight No. 154 Daily.
1.20p| 3.15p .. Winnipeg.. 12.1í>pl 5.30»
1.05p 3.03p *Portage Junc 12.27p 5.47»
12.42p 2.50p * St.Norbert.. 12.40p 6.07a
12.22p 2.38p *. Cartier.... 12.52p 6.25a
11.54a 2.22p *.St. Agathe.. l.lOp 6.51a
11 31 a 2 13p *Union Point. 1.17p 7.02a
11.07a 2.02p *Silver Plains 1.28p 7.19a
10.81a 1 40p .. .Morris .... 1.45p 7.45a
10.03a 1.12p .. .St. Jean... 1.58p 8.2Í5a
9.23a 12.59p .. Letellier ... 2.17 p 9.18»
8.00a 12.30p|.. Emerson .. 2.35p 10.15»
7.00a 12.20p . .Pembina. .. 2.50p U.15a
ll.Olp 8.35a Grand Forks.. 6.30p 8.25p
1.30p 4.55a .Wpg. Junc.. lO.lOp 1.25p
3.45p Duluth 7 2Tia
8.40p Minneapolis 6.45a
8.00p ... St. Paul... 7.25a
10.30p ... Chicago .. 9.35p
MORRIS -BRANDON BRANCH.
East - BounO W. Bound.
U í. ^ Cð
■gG rM © gg 8TATIONS. g.’Ó ♦a CQ s
■s? % .§ a> rr w
Þ* o «8 - CL 3 F4 oð 0 H
1.20p 3.15pl.. Winnipeg . ,|12.J5p| 5.30p
Ú CiAiv 1 QAii 1 f • w 1 c
7.50p 1.30p .. .Morris .... 1.50p
6.53p 1.07p * Lowe Farm 2.15p
5.49p 12.42p *... Myrtle... 2 4 Ip
5.23p 12.32p ...Roland. . 2.53p
4.39p 12.14p * Rosebank.. ii.lOp
3 58p 11.59a ... Miami.... 3.25p
3.14p 11.38a * Deerwood.. 3.48p
2.51p 11.27a * Altamont.. 4.0lp
2.l5p 11.09a . .Somerset... 4.20p
1.47p 10.55a *Swan Lake.. 4.36p
1.19p lO.lOa * Ind. Springs 4.51p
l2.57p L0.30a *Mariapolis .. ö.OSp
12.27p 10.15a * Greenway .. 5.18p
11.57a lO.OOa ... Baldur.... 5.34p
11.12a 9.38a . .Belmont.... 5.57p
10.37a 9.21a *.. Ililton.... 6.17p
10.13a 9.05a *.. Ashdown.. 0.34p
9.49a 8.58a Waw-anesa.. (i 42p
9.39a 8.49a* Elliotts 6.53p
9.05a 8 35a Ronnth'waite 7.0»p
8.28a 8.18a *Martinville.. 7.25p
7.50a 8.00a .. Brandon... 7.45p
West-bound passenger trains stop at
Baldur for meals.
8.00a
8.44a
9.31a
9.50a
10.23»
10.5Aa
41.44»
12.10p
12.51p
1.22p
1.54p
2.18p
2.52p
3.25p
4 10p
4.58p
5.23p
5.47p
6.04p
6.37p
7.18p
8.00p
POKTAGE LA PRAIRE BRANCH.
W. Bound Mixed No. 143 Every Day Except Sunday. STATIONS. East Bound Mixed No. 144 Every Day Except Sunday.
r 4.00 p.m. .. Winnipeg.. 12.40p.m.
4.15 p.m *Port Junction 12.26 p.m.
4.40 p.m. *St. Charies.. 11.66 a.m.
4.46 p.m. * Headingly.. 11.47 a.m.
1 5.10 p.m. * White Piaius 11.19 a.m.
8 5.34p.m. *Gr Pit Spur 10.49 a.m.
5.42p.m. *LaSalle Tank 10.40 a.m.
5.55 p.m. *.. Eustace.. 10.25 a.m.
6.25 a.m. *.. Oakville.. 10.00 a.m.
a 6.48 a.m. *. . .Curtis. . . 9.43 a.m:
1 7.30 a.m. 0 ~ Port.la Prairie 9.15 a.m.
Winnipeg
Canada
Stations marked —*— have no agent.
Freight must be prepaid.
Numbers 107 and 108 have through
Pullman Vestibuléd Drawing Room Sleep
ing Cars between Winnipeg, St. Paul and
Minneapolis. Also Palace Dining Cars.
Close connection at Chicago with eastern
lines. Connection at Winnipeg Junction
with trains to and from the Pacific coats
For rates and full information con-
cerning connection with other lines, etc.,
apply to any agent of the company, or
CHAS.S. FEE. H. SWINFORD,
G.P.&.T.A., St.Psnl. G ui Agt. Wpg,
H. J BELCH, Ticket Aeeut.
486 Maiu Str., Winnipeg,
140 Valdimar munkur.
mikið væri gengið um þetta hús”, sagði Rúrik,
þrátt fyrir það að hann þóttist vita að hinn hefði
heyrt orðin i fyrstu.
“Já, en aðalinngangurinn er hinsvegar, þar
Sem akbrantin er”.
“Og hvar er það?” spurði Rúrik, sem ekki
gat seð neina akbraut.
“Þarna fyrir handan”.
Þegar hér var komið samræðunni voru þeir
komnir npp að húsinu, sem byssusmiðurinn þá
sá að var gamalt og ræfilslegt. Leiðsögumaður-
inn barði á dyrnar með áfergju, og innan stund-
ar kom maður út með lukt í hendinni.
“Er byssusmiðurinn kominn ?” spurði hann
og játti leiðsögumaðurinn því. “Það er gott”,
sagði sá er í dyrunum stóð‘ “en ég er sárhræddur
um að ekki verði hægt að hreyfa Orsa”. Sneri
hann sér þá tii Rúriks, lét í ljósi ánægju sína
ytírþví, að hannkom og bað hann ganga inn og
fylgja sér.
Alt þetta var sagt svo blátt áfram og ein-
lægnislega, að grucsemin hvarf ú* huga Rúriks
Og fór hann í þess stað að liugsa, að liann hefði
verið heimskur að gruna þennan leiðsögumann
sinn. Hann fylgdi svo manninum eftir inn í
húsið og þar niður langan stiga niður í kjallara.
Ljósið sem þeir höfðu með sér kastaði hvergi
nærri skœrri birtu, en þó samt svo skærri. að
Rúrik sá að húsið var garnalt og hrörlegt og
ekki 8tórt. Það réði hánn af því, að um ganginn
frá dyrunum á húsinu sá hann gluggana á liinum
Valdimar munkur. 141
stafni þess. Þegar kjallarasiigann þraut tók við
múrlagt kjallaragólf, en veggirnir voru gerðir úr
steini. Skammt frá stiganum var þverveggur í
kjallaranum og lauk fylgdarmaðnrinn þar upp
hurð og gekk inn og Rúrik á eftir. Var þar hlýtt
inni og brann eldur á arni, og þarbað fylgdar-
maðurinn Rúrík að bíða augnablik á meðan
hann gengi til Orsa og kunngerði honum komu
vinar síns.
Þegar Rúrik var orðinn einn ef:ir fór hann
að líta í kring um sig og virtist honum herbergi
þetta liafa tiltölulega mikla stærð í ekki stærra
húsi. Það er almenutí Moskva, að menn búa
um sig í kjöllurunum á vetrum, og þe3s vegna
fannst Rúrik ekkert um, þó liann væri leiddur
þangað niður. En fátæklega þótti honum búið
um sumt þar niðri. í herbergi þessu voru til
dæmis tveir gluggar, báðir litlir og uppundir
þaki og báðir voru bættir í tveimur eða þremur
stöðum með fjalarstúfum, og vetrarfrostinu á
þann veg varnað inngöngu. Innan skamms
kom fylgdarmaðurinn aftur og með honum þrir
menn. þar á meðal sá, er vísaði Rvirik leiðina
að húsinu.
Sá, sem lukiina bar, sagði að Orsa biði eftir
að tala við vin sinn og reis þá Rúrik á fætur og
jafnframt genguhinir þrír upp að arninum og
gáfu þannig í skyn, að þeir ætluðu að verða þar
eftir. Rúrik fylgdi á eftir þeim með ljósið inn í
annað herbergi, en er þar kom liélt liann að
hann heyrði skóhljóð manna fyrir aftan sig.
144 Valdimar munkur.
tilknúður. Eftir að liafa gengið fá skref, komu
þeir að öðru kjallaraopi og bjóst sá með ijósið til
niðurgöngu.
“Hvað! A ég að fara hér niður?’, spurði
Rúrik og fór nrollur um hann.
“Auðvitað! Þú frysir hér í efri kjallaran-
um !” svaraði fyrirliðinn.
Það fór hrollur um Rúrik aftur. er hann
heyrði þetta. Hann vissi af því, að hér átti
hann að sitja í varðhaldi—í þessu eyðilsga varð-
húsi.
Þegar niður kom úr stiganum varð fyrir
þeim hvelfdur gangur og var liurð sýnileg í
fjarri enda hans. Henni har lokið upp og Rúrik
leiddur þar inn í herbergi. Leit liann þá í kring
um sig og sá að gólf og veggir voru eingöngu úr
steini, en mænirinn hvelfdur eins og gangurinn
og gerður úr múrsteinum. Sjúlft var herbergið
mjótt mjög, eu alldangt og í einu liorni þess var
bálkur nokkur og á honum feldir nokkrir og á-
breiður. Það skyldi vera rúm byssusmiðsins
því hér átti hann að sitja. Fyrirliðinn bara
benti honum á bálkinn, en mælti ekki orð, og
sneri svo við til brottaöngu. Rúrik framsetti
eina spurningu, en fékk ekkert svar, og innan
fárra augnablika féll Uiu þunga hnrð að stöfum
og Rúrik var inniluktur í klefa þeisum eiusarn-
all og í glórulausu myrkri.
Valdimar munkur. 137
“Og meiddi sig mikið?”
“Já, en ekki er hann held ég beinbrotinn,
en þó svo meiddur að hann getur ekki gengið”.
“Maske hann ætlist þá til aö ég fiytjí nann
heim?” spurði Rúria.
“Það veit ég ekki”, svaraði hinn. “Ég var
að eins beðinn að íinna þig. Sjálfur þekki ég
lautenantinn ekki”.
Alt þetta sagði ókunni maðurinn svo um-
liugsuuariaust og blátt áfram, að Rúrik hélt
grun sinn ástæðulausan og hugsaði sig því ekkf
lengur um.
“Jæja, ég skal þá fylgja þér”, sagði hann,
“en hraðaðu ferðum, þvi niér liggur á að kom-
ast heirn”.
“Ég skal ganga eins hart og þér sjálfum
sýnist”, svaraði maðurinn.
Svo hélt hann af stað og Rúrik ú eftir hon-
um. Gekk hann fyrst sama veg og þeir höfðu
komið, en brúðlega beygði hann út af strætinu
og inn í mjóan bakstíg os stefnd' þá til úrinnar.
Hélt hann þannig áfram á að g. ta miðja vega til
úrinnar og sneri þá inní anuan þröngan og
dimmann stíg til vinstri handar og var þar djúp-
ur snjór og ótroðinu.
‘Heyrðu mig!” sngði Rúrik, er vegurinn
var ótroðinn og meira en hné-djúpnr. Erum
við ekki komnir nógu langt í þessa úttina ?”
“Ja, þetta er styzta leiðin, Mérdatt aldrei
í luig að snjórinu væri svona djúpur, en við eig-
um nú bara eftir að komast yfir á nwsta Stræti”,