Heimskringla - 08.03.1895, Síða 3

Heimskringla - 08.03.1895, Síða 3
HEIMSKRINGLA 8. MARZ 1895. 3 bókmentum. Einn af ávöxtum þess var réttarskráin mikla á Englandi (Magna Charta) og ávexti þess sér mað- ur síðar í Ameríku, flutta vestur um hafið með vesturförunum á “Mayflow- ®r”. í þeim jarðvegi dafnaði frelsis- jurtin og sér maður hana fullþroskaða í sjálfsforræðis yfirlýsing (Declaration of Independenoe) Bandaríkja. í Danmörk, Svíaríki, Noregi og á Islandi tóku Skandinavar tveim hönd- móti kristinni trú og vernduðu hana um margar aldir óblandaða róm- verskum kreddum. Og einn öflugasti verndari protestanta var hinn sænski konungur Gústaf Aðólf. Skandinavar halda enn fast við prótestanta kenning- arnar og eru orðlagðir fyrir alvörugefni 1 trúmálum, fyrir öflug meðmæli með frelsi, bæði pólitísku og trúarlegu frelsi. °g fyrir það hve nærri eindregið þeir halda sór frá öUum stórglsepum. Hvar, sem þeir taka sér bólfestu í heiminum, þá sjáum vér að þeir eru liin lr löghlýðnustu borgarar og leggja fram krafta síná til þess að efla menn- ÍQg, að viðhalda lögum og reglu. Það ®a fá nægar sannani fyrir þessu bæði á Rússlandi, Norðmandí, Englandi og í hinum fjarlægu nýbygðum þeirra í ýms ttni hinum vestlægu ríkjum Ameríku. Eramh. Orða-belgrinn. [Öllum, sem sómasamlega rita, er Velkomið að “leggja orð í belg;” en nafn- Sreina verðr hver höf. sig við ritstj., thit ekki vilji nafngreina sig í blaðinu. Rngin áfeflis-ummæli um 'einstaka menn verða tekin nema með fuflu nafni undir. Ritstj. afsalar sér alh-i ábyrgð á skoðun- tunþeim, sem koma fram í þessumbálki]. Öhjákvæmileg spurning frá trúmanni. Hinn vandaðasti allra prestanna í kyrkjufélagi voru gerði vonum framar Vel þegar hann las upp einu sinni, gegn tun “Sam.”, allar þær greinar, sem heilög ritning á til í eigu smni móti mh- drykkju og var sú aðferð hans, fljótt á •tð líta, lofsverð í augum bindindistrú- ^rmanna, en frá sjónarmiði trúaðra tannleik&dskcnda virtist sá upplestur næsta ófullkominn, því sannleikurinn í tttálinu, eins og hann kemur frá löggjaf- arþingi heilagrar ritningar—um of- drykkuna þar.erí það minsta, okki nema hálfsagður, og alt það lilýja, frjálslega, guðlega, sem hún styður víndrykkjuna ttteð, var látið ósagt og óupplesið. Aö eUa svona frá og skilja eft.ir hálfan sannleikann gat verið afsakanlegt, ef presturinn hefði verið vantrúannaður °f? neitað hinni blástrskenningunni, svo hunn hefði álitið ritninguna hafa tvær siðferðislegar hliðar : aðra góða, hina siðferðisieía afvega leiðandi og vonda. En fyrir prat, sem álítur alla ritninguna skráða af heilögum and' VJrðist það rniður afsakanlegt, að ganga oeint á móti þeim skipunum liennar, *em sérstaklega miða til aö "gleðja bíeði guð og menn”. Ef jað Jehóva og kennimennirnir, þjónar drottins, hefðu setið að samdrvkkjuí helgidóminum á u°gum hans lieiUigu opinberunar á tím- km hins gamla testamentis og vín- urykkja ])á verið skipuð, sem Irelsun írá sorgfullu sinni”. Með hverri heimild Seta þá “kennimenn drottins” á vorum uögum slitið sig iausa frá guði, liætt k]ð að staupasig, hætt við að “feera °num drykkjarfórrr af óblönduó víni í ^elgidóminum” og hætt við að gefa andlega voluðum” innbúum þessa vors gamla táradals "sterkan drykk, þeim til lausnar frá öllum þeim ertandi ósköpum, sem vanalega eru beinar afleiðingar af “fátækt og eymd?” —Lát- um oss lesa upp fáeinar af hinum hei- lögu greinum, sem presturinn gekk fram hjá, og sem sýnast að minnsta kosti eins heilagar og þær sem lrann notaði í gagnstæða meiningu : “í helgidóminum skal færa drottni drykkjarfórn af óblönduðu víni”. 4. Mosesb. 28,7.—“Og kaup þar aftur fyrir þá sömu peninga hvað þig helzt girnir”... “vín, áfengan drykk og neyt þess í sama stað frammi fyrir drottni þínum guði”. 5. Mosesb. 14. 26. “Gef þeim sterkan drykk sem eru í kröggum og vrn þeim sem er sorgfullur í sinni ; hann drekkur og gleymir sinni fátækt og man ekki framar til sinnar eymdar”. Orðskv.b. 31.6—7. “En víntréð sagði til þeirra: ætti ég að yfirgefa vökva minn, sem gleður bæði guð og menn?” Dómarab. 9, 13. “Gakk til Rekabíta- ættarinnar og tala við þá og leið þá í drottins hús, í eina “stúkuna” og gef þeim vín að drekka”. Jerem. 35, 2. — “Vaknið þjer ofdrykkumenn og grátið, veinið allip þjer sem vín drekkið, vegna vínberjalagarins, því hann er í burtu tekinn frá yðar munni ’. Jóell, 5. “Matfórn og dreypifórn er burtu tekin frá drottins húsi, kennimennirnir, þjón- ar drottins eru hryggir”. Jóell, 9.— “Takið sorgarbúning og harmið, þjer kennimenn; kveinið, þjer þjónar altar- isins ; gangið, þjónar míns guðs, inn (í forgarð musterisins) og verið þar nátt- langt, klæddir sorgarbúningi, því mat- fórn og dreypifórn er burt tekin frá húsi yðar guðs”. Jóel 1, 13. — “Etið, vinir ! drekkið, verið drukknir, elskan legið!” Lofkvæði Salomons 5, 1. — “Drekk þitt vín með góðu geði, því guð hefir velþóknun á þínum verkum”. Predikaransb. 9, 7. Eru allar þessar heilögu lagagrein- ar og uppörfanir orðnar ónýtar, og, ef svo er, hefir nokkuð fleira í heilagri ritningu slitið sig upp úr bandinu ? Sveitar-skápuririn. “Sjónhverfinga”-höfundinum i 4. nr. Lögbergs 1895, sem nefnir sig “gjald anda í Gimlisveit”, hefir fundizt hann hafa mikið að “athuga” við yfirlýsing mína í Hkr., viðvíkjandi $50 viðurkenn ingu fyrir oddvitastarf mitt síðastl. ár. Þeim athugasemdum svarast þann- ig: Hann ber ekki á móti því, að þess- um $50 hafi verið troðið vpp d mig af meiri hluta sveitarráðsins ; hefir því meiri hluti þess sýnst sveitin standa vel við það, og ekki vil ég ætla sveitarráðs- mennina þá menn, að hafa álitið odd- vitastarf mitt einskisvirði og þó troða vpp d mig $50 fyrir það. Það á miður vel við að bera þeim þá tvöfeldni. Höf. er þarna í miklum minni hluta með skoðun sína, eins og oft ketnur fyr- ir. Sem sagt ber höf, ekki móti því— sem ekki er heldur mögulegt,—að less- um $50 liafi verið troðið upp á mig, en segir þó ég hafi ekki verið neyddur til að taka á móti þeim. Það gegnir mestu furðu livað maður þessi er fáfróður um hvað við á og tíðkast þegar um úrslit opinberra mála er að ræða. Hann ætl- ast víst til að maður neiti að vera í minni hluta, þó maður sé það, og sjálf- sagt á maður að láta ógert að taka á múti bréfum, sem til manns eru ‘ add- ressuð ”(!!) Af annari athugasemd hans er það helzt að ráða, að ég gerði mig að ómaga sveitarinnar, ef ég. ekki notaði þessa $50 í eigin þarfir. Sýnir það, að hann vill roiklu heldur ég brúki þá sjálfur, heldur en verji þeim í “sveitarþarfir á cinhvern hátt”. Hann hefir velferð sveitarinnar svo skringilega fyrir aug- unum, að það er ekki fyrir alla að botna í því. Höfundurinn er þeirrar mein- ingar, að oddvitastarf mitt hafi verið föf^DAIND f\u Fp Gentlemen fino „Palmo-Tar, Soap exCElLENT It cleansesthe SCALP, REUEVES jTHE DRYNESS AND VS0 PREVENTS HAIR FALLINC 0UT. 6ig CAKE5 v WandsoM^ einskisvirði, en 2 línum neðar metur hann þann starfa, upp á vissan máta, $500 virði. Ekki er að tala um sam- kvæmnina !! I þriðju athugasemdinni segir höf. sig “langi” til að minnast á járnskáp- inn, sem ég útvegaði sveitinni fyrir $90 er hann segir hafi verið $50 virði. Höf. ber ekki á móti því að skápurinn sé $90 virði, en Segir bara að hann hafi verið $50 virði; en það vita nú allir að $90 eru $50 virði. Þar hefir höf. farið í kring um málefnið “eins og kisa kring um heitan graut”, og búizt við að brenna sig. Vill hann láta þau kaup líta þannig út, að ég hafi brúkað svik í þeim ? En það er þýðingarlaust að þræta. Skápuriun kostaði nýr $140, hefir verið brúkaður að eins 1 ár út í sveit, og var skilað aftur vegna þess hann var of lítifl, en allir heilvita menn vita að öryggisskápar eru alveg ó- skemdir eftir að eins eins árs—og jafn- vel 10 ára—brúkun, hafi þeir ekki gengið gegn um eld. Fyrir þessa brúk- un var slegið af verði skápsins rúmum J parti, og þykist ég því hafa Icomizt að góðum kaupum fyrir hönd Gimli- sveitar, og enginn efi á að allir "betri” menn hafa vit á að meta slikt. Skáp- urinn er keyptur og borgaður með þess- ari upphæð sem ég segi, og sjá má af frumrituðu brófi hlutaðeigandi seljanda sem hljóðar þannig: “Winnipeg, Man., Febr. 20th 1895.* S. Sigurdson, Esq. Gimlí, Man. Dear Sir, On the lst of March 1894 we sold you a Safe for the Municipality of Gimli, the price of which was $90!00. Ýou paid us $45,00 cash and gave a note for the balance, which has since been paid. We have thus received payment in full for the same. Yours Truly Carruthers & Brock.” Agts. for J. & J. Taylor. PuT UP 2 5* Að ég ekki hefi anzað “sjónhverf- inga”-höf. fyrr en þetta, kemur til af því að nokkru leyti, að mig vantaði þetta bréf. Þessi þriðja og síðasta at- liugasemd höf. verður því engu hald- betri en hinar ; liún er alveg staðlaus, og nær enganvegin tilgangi sínum. “Sjónhverfinga-tilraun" hefði verið heppilegri fyrirsögn fyrir þessu ein- kennilega ritsmíði “gjaldandans í Gimlisveit”. En þó þessi tilraun hafi mistekist þannig hjá .honum, þá hefir hann sjálfsagt ekki getaö að því gert ; það tekur sig enginn ineiri mann en hann er og ekki von að betur tækist til fyrir honum en þetta, þegar ekki voru aðrar ástæður til eða útásetningarefni, eu “lungun”, *) Winnipeg, 20. Febr. 1895.' 8. Sigurðsson, Esq. Gimli, Man. Kæri herra : — 1. Marz 1894 seldum vér yður ör- yggisskáp handa Gimisveit, hver að kostaði $90,00. Þér borguðuð oss $45,00 í peningum og gáfuð ávísun fyrir því sem eftir stóð, hver að síðan hefir verið borguð. Vér liöfum þannig meðtekið fulla borgun fyrir hann. Yðar einl. Carruthers & Brock. umboðsmenn fyrir J. & J. Taylor. í sambandi við þetta skápsmál skal ég geta þess, að það kemur nokkuð undarlega fyrir að hinir nýútkomnu sveitarreikningar telja skápinn að eins $47 virði. En þegar betur er aðgætt, hefir skrifara sveitarinnar, yfirslcoðun- armönnum, eða þeim öllum til samans, gleymzt að færa sveitinni til inntekta þessa $50 frá mér ($6 kostaði flutning- urinn á skápnum), og því hafa þeir, út úr vandræðum, eða einhverju öðru, skelt þessari hlægilegu $47 virðingu á skápinn. Jæja, það verður einhvernveg- inn að hafa það, þegar einhver tekju- grein verður ósýnileg. Hnausar. 26. Febr. 1895. St. SrouitnssoN. Voðanum afstýrt. SLYS AÐ ST. MARY’S, SEM LÁ VIÐ AÐ HEFÐI SKAÐLEGAR AFLEIDINGAR. Sá sem fyrir því varð inátti sitja í stól svo mánuðum skifti. — Var að lyktum sagður ólæknandi. — Hvernig hann fékk meinabótina. Eftir St. Mary’s Argus. Hve mikill munur er ekki á til- finningum manna þegar þeir lesa um eitthvert stórkostlegt járnbrauta eða gufuskipa slys, þar sem fjöldi manns hefir tapað lífi, eða þegar þeir lesa um hesta sem fælst liafa, og einhver þeim kunnugur hefir látið lífið. Þó mannskaðinn liafi verið stór við járn- br.-slysið, segja menn að eins: “Er það ekki hræðilegt ?”, en að fáum dög- um liðnum er alt saman gleymt, cn eftir hinu man maður mánuðum leng- ur, ef einliver maður manni kunnugur hefir látið lífið við að hestur fældist, man eftir hverju einu smáatviki í því sambandi. Sama á sér og stað þegar menn lesa um lækning einhverra, sem menn ekki þekkja, þá gleymist það fljótt, en þegar einhver nágranni manns, sem manni er nákunrmgur. öðlast heilsu aftur fyrir markverða meðala eða læknis hjálp. þá er það langs tíma umtalsefni. Lesendur vora mun reka minni til þcss, að fyrir rúmum tveimur á'r- um, þegar Mr. Gideon Elliott, á James Street, var að aka burt ösku á hest- um, datt hann af ækinu og meiddist svo í bakinu og mænunni, að hann gat hvorki staðið í fæturna né legið. Hann þjáðist ósegjanlega af kvöl í bakinu, og svo mánuðum skifti mátti hann í ofanálag hvílast í stóli, bæði dag og nótt, algerlega ósjálfbjarga. Sjáandi enga von um hjálp fór hann að finna til þess hve þung byrði lífið er þegar heilsuna vantar. og missti svo alla löngun tii að lifa. Tveir læknar stunduðu hann, en er þeir gátu ekkert að gert var honum ráðlagt “að gera tafarlaust, ef liann ætti nokkuð ógert,” því hann væri alveg ólækn- andi. Þetta sagði Mr. Elliott frogn- rita blaðsins Argus, og jafnframt, að þrátt fyrir þjáningarnar og ummæli læknanna, þá hefði sér samt hug- kvæmst að reynaPink Pills. keyptisvol2 ösujur af þessurn nafnfrægu Dr. Wifli- ams’ Pink Pills for Pale People. Innan þriggja vikna fór hann að finna til verkana þeirra og — nú fullyrðir hann að hann sé eins heilsugóður og hann nokkrusinni liafi verið. Þegar hann byrjaði að brúka þær var hann algerlega ósjálfbjarga, en á síðastl. hausti gat hann tekið upp kartöflur og gert hvaða helzt verk sem var um- hverfis húsið. Er það mikilfengleg breyting fyrír mann, sem mánuðum saman gat enganveginn verið nema sitjandi í stól og sem læknarnir höfðu sagt ólæknandi. Það er einn sigurinn enn fyrir Dr. Williams Pink Pills. Dr. Williams Pink Pills hafa í sér fólginn Öll þau efni, sem nauðsynleg Wlth a cough, cold or sore throat. Use a remedy that relievee from the etart, soothes m and heals the inflamed tissues of the l&rynx or bronchial tubes. PYNY-PECTORAL is a certain remedj- based on a clear know-, ledgo ot the discascs it was created to cure. LARGE B0TTLE 25 CENTS. J eru til að endurnýja og bæta blóðið og styrkja taugarnar. Þæv eru óyggj- andi íneðal við riðu, máttleysi, St. Vítus-dans, liðagigt, taugagigt, gigt, höfuðverk, hjartveiki, taugaslekju, og öllum sjúkdómum, er stafa af óhreinu blóði, svo sem kirtlaveiki og lieima- komu. Þær eru einnig óhrigðular við öllum sjúkdómum, sem kvennfólki eru eiginlegir, svo sem óreglulegar tíðir o. s. frv. Þær endurnýja blóðið og breiða blæ æskunnar á fölar kinnar sjúklingsins, Þær eru ój'ggjandi meðal fyrir karlmenn, sem þjást af ofmikilli andlegri áreynslu, eða hvaða helzt of- reynslu og óhófi sem er. Dr. Williams Pink Pills eru til- búnar af Dr. Wiiliams’ Medicine Co. í Brockville, Ont. og Schenectady, N. Y. og eru seldar í öskjum og umhúð- um með á prentuðu vörumerki félags- ins, með rauðu letri. Ein askja kost- ar 50 cents, en 6 fást fyrir $2.50. t>ær eru fáanlegar hjá öllum lyfsöl- um, en svo má líka panta þær hjá Dr. Williams Medioine Co.,íhverjum hinna ofangreindu bæja sem vill. Hún bar af öllum í aðdáanlega silkikjólnnm. ÍSLENZKE LÆKNIR M. M. IIALLDORSSON, Park River — N. Dak. N orthern Pacifie railroaeT~ TIME CARD.—Taking eflect Sunday Dec. 16. 1894. MAIN LINE. North B’und STATIONS. Soouth Bund Freight JNo ) 153. Daily W-3 5 o Ph œá WS 03 CO o áé c3 •sS U r-i pL, 1.20pi 3.15p .. Winnipeg.. 12.15þl 5.30» 1.05p 3.03p *Portage Junc 5 2.27p 5.47» 12.42p 2.50p * St.Norbert.. 12.40p 6.07» 12.22p 2.38p *. Cartier.... 12.52p 6.25» 11.54a 2.22p *. St. Agathe.. 1.1 Op 6.51a 11.31a 2.13p *Union Point. 1.17p 7.02» 11.07a 2.02p *Silver Plains 1.28p 7.19a 10.31a 1 40p ... Morris .... 1.45p 7.45a 10.03a l.L2p ... St. J ean... 1.5Sp 8.25a 9.23a 12.59p . .Letellier ... 2.17p 9.18a 8.00a 12.30p|.. Emerson .. 2.35p 10.15a 7.00a 12.20p . .Pembina. .. 2.50p ll.lSa ll.Oöp 8.35a Grand Forks.. 6.30p 8.25p 1.30p 4.55a .Wpg. Junc.. O.lOp 1.25p 3.45p Duluth 7.25a 8.40p Minneapolís 6.45a 8.00p ... St. Paul... 7 25,- 10 30p ... Cliieago . MORRIS-BRANDON BIUNCH East Bound W. Bound. Freight 1 Mon.Wed.Fr. Passenger r Tu.Thur.Sat. j STATIONS. * Passenger Mon.Wed.Fr Freight Tus.Tuur.8at. - 1.20pl 3.15p!.. Winnipeg .. |12.15p| B.SOp Fyrir skömmú átti sér stað ball mikið í framfarahæ í Ontario. Feg- urðin og æskan voru þar í hópum og margar stúlkur voru í ljómandi búningi. Þó har ein af öðrum. tvítug stúlka og fegurðin sjálf, hvar sem á hana var litið enda viðurkend ball- drottningin. Bróðir hennar, nákunnugur þeim er þetta ritar, sagði mér þetta : “Bystir mín leit furðu vel út í gærkvöldi á danssamkomunni hjó henni Mr. V.. . Áður en til kom kveið ég þó einmitt fyrir, að það gagnstæða ætti sér stað, því ég hafði heyrt hana tala um að hún yrði í kjól lituðum í Diamond Dye. Hún hafði um tíma gengið í ljós gulum silkikjól, en hann var far- inn að velkjast, svo þær systir mín og móðir afréðu að lita hann bleikan, bjóst ég við hörinulegum afleiðingum. Rétt áður en við lögðum af stað á ballið var sent eftir mér til að sjá systur mína í nýja kjólnum gamla. Eg fór, en trúði varla augum mínum. Hin bleiki litur hafði þann ljómandi blæ og aflur kjóflinn fór svo vel að ég var öldungis hissa og meir en á- nægður. Allir á ballinu, ungir og gamhr, dáðust að systur íV.inni og hrósuðu smekk hennar í að velja sér húning. Auðvitað hafði enginn hug- mynd um að Diamond Dye væri or- sökin í þessari fegurð búningsins.” Moral. Þegar þú litar eitthvert verðmikið efni skaltu ætíð brúka Dia mond Dye, — ef þú vilt að vel fari. Diamond-liturinn bregzt aldrei. 1.30p .. .Morr'is.... 1.07p * Lowe Farm 12.42p *... Myrtle... 12.32p ...Roland. 12.14p * Rosebank.. 11.59a ... Miami.... U.38a * Deerwciod.. 11.27a * Altamont .. ll.OOa . .Somerset... 10.55a ♦Swan Lake.. 10.40a * Ind. Springs t0.30a ♦Mariapolis .. 10.15a * Greenway .. lOOOa ... Baldur.... 9.38a . .Belmont.... 9.21 a *.. Hilton.... 9.05a *.. Ashdown.. 8.58a Wawanesa.. 8.49a * Elliotts 8 35a Ronnthwaite 8.18a ♦Martinville.. 8.00a .. Brandon... 2.l5p 1.47p 1.19p I2.57p 12.27p 11.57a 11.12a 10.37a 10.13a 9.49a 9.39a 9.05a 8.28a 7.60a West-bound passenger Baldur for meals. 1.50p 2.15p 2.41p 2.53p H.lOp 3.25p 3.48p 4.01 p 4.20p 4.36p 4.51p 5.02p 5.18p 5.34p 5.57p 6.17p 6.34p 6 42p 6.53p 7.05p 7.25p 7.45p 8.00a 8.44a 9.31a 9.50a 10.23a 10.54a 11.44» 12.10p 12.51p 1.22p 1.54p 2.18p 2.52p 3.25p 4 15p 4.53p 5.23p 5.47p 6.04p 6.87p 7.l8p 8.00p trains stop at PORTAGE LA PRAIRE BRANCH. W. Bound Mixed No. 143 Every Day Except Sunday. STATIONS. East Bound Mixed No. 144 Every Day Except Sunday. 4.00 p.m. .. Winnipeg.. 12.40p.m. 4.15 p.m *Port Junction 12.26 p.m. 4.40 p.m. *St. Charles.. 11.56 a.m. 4.46 p.m. * Headingly.. 11.47 a.m. 5.10 p.m. * VVhite Plains 11.19 a.m. 5.84p.m. *Gr Pit Spur 10.49 a.m. 5.42p.m. *LaSalle Tank \L0.40 a.m. 5.55 p.m. *.. Eustace... 10.25 a.m. 6.25 a.m. *.. Oakville.. 10.00 a.m. 6.48 a.m. *. . .Curtis. . . 9.43 a.m: 7.30 a.m. Port.la Prairie 9.15 a.m. Stations marked —■*— bave no agent. Freight must be prepaid. Nmnbers 107 and 108 have throngh Pullman Vestibuled DrnwingRoom Sleep ing Cars between Winnipeg, St. Paul and Minneapolis. Also Palacé Dining Cars. Close connection at Chicago with eastern lines. ConnectioD at Winnipeg Junction with trains to and from the Paciíic coats For rates and full information con- cerning conuection with other lines, etc., apply to any agent of the company, or CHA8. S. FEE, H. SWINFORD, G.P.&.T.A., St.Panl. G *n Agt. Wpg, H. J BELCH, Ticket Aeent. 486 Main Str., Winnipeg, I ‘ ® Valdimar munkur. “Tíminn er samt ekki allur liðin enn, herra”, svaraði einn þeirra. “Ég vona að eins að við bíðum ekki til ó- nýtis”, sagði Yaldimar aftur eftir litla þögn, en fíkk ekkert svar upp á ;þau orð sín. Leið svo enn stutid að allir þögðu; alt í einu I^yrðist skóliljóð einhversstaðar í efri hluta lússins, og stcðu þá allir sex á fætur og hlustuðu Svo. Skóhljóðið nálgaðist og heyrðist innan Slíamms að gengið var niður stigann til þessa ei’ðilega lierbergis. Yon bráðar opnaðist járn- hurðin mikla og 3 menn gengu inn og rétt á eft- tr þeirn aðrir 3. Einu af hvorum llokki var bandingi—vo'ru tveir gæzlumenn um bvorn. Aft- kr marraði i hjörunum á járnhurðinni og liún “II stöfum, svo var lienni lokað og slagbrandi slegiðfyrir. Að því búnu voru bandingjarnir löiddir fram á gólfið. “Hér eru komnir fangarnir tveir—, lierra trtinn, eins og þér sögðuð fyrir”, sagði þá einn fangavörðurinn. “Það er gott I" svaraði munkurinn. “Leiðið þá fram”. Þegar þessír tveir fangar voru leiddir fram 8vo Ijósglætan lýsti í andlit þelrra, sázt að þar Voru komnir veiðimennirnir, er fyrrum nörruðu Rúrik Nevel. Annar þeirra var sá, er kom til dj ra í auða húsinu og narraði Rúrik inn á eftir ®;'r °S ofan í kjallara. Það var auðséð að þ ið or itrollur nm þa nú, er þeir litu í kringum sig Valdimar munkur. 171 og sáu þessa svartklæddu grímumenn. Þeir höfðu ekki hugmynd um hvað til stóð. “Lesko Totma !” sagði Valdimar og lirökk þá sá við, er fyrstur dróg Rvirik á tálar. Hann kannaðist augsýnilega við nafnið. “Er það þitt nafn ?” spurði þá Valdimar og hvessti augun á þann er hrökk við. “Já, heilagi faðir!” svaraði ræfillinn skjálf- raddaður. “Stattu þáliérframmi fyrir mér !” Fangaverðirnir leiddu hann á ákveðinn svað, og varð maðurinn bæði hissa og hræddur, þegar hann pekkti þar Valdimar munk, hinn undar- lega mann, er liann liafði heyrt svo margar sög- ur af. “Lesko Totma”, sagði Valdimar seinmæltur, en með áherzlu. “Þvi liefir oft sézt með van- sköpuðum presti, er Savotauo beitir, Þú kann- ast við liattn; er ekld svo ?” “Lesko efaðí sig, liorfði alt í kring um sig og nötraði enn meir en áður. “Svaraðu mér!” sagði nú munkurinn. “,7á, lierra, ég þekki bann”. “Gættu þess, að þú svarir mér blátt áfram og segirsatt. Þekkirðu ungan mann, byssusmið, som iieitir Rúrik Nevel?” Lesko ltrökk við, er liann heyrði þe?sa spurningu, en náði sér þó strax aftur og svaraði ldklaust, eins og ef hann liefði búizt við spurn- ingunni, að þann œann þekti hann ekki. 174 Yaldimar munkur. klæddu fylgismenn þínir geti hrætt mig til að segja ósatt. Ég er ekkert barn”. Valdimar sneri þá máli sínu til mannanna, sem komu með Friðrik inn, og spurði Jivort þeir væru vissir um að þetta væri rétti maðnrinn, hvort það væri virkilega hann, sem þeir hefðu oft séð með Savotano presti, og sögðu þeir það á- reiðanlegt. “Og hitt alt, sem þið sögðuð mér frá er einn- ig satt ?” spurði liann ennfremur. “Já, lierra”, svöruðu þeir. “Svo komið þá niður með túlkana /” Gengu þá tveir grímumennirnir út að einum veggnum og létu lausa járnfesti, er fest var á krók í veggnum, létu hana svo renna eftir greip sinni hægt og gætilega, en jafnframt seig niður frá mæninum einkennilegur útbúnaður rétt utan við borðröndiua framundan munkinum Út- búnaður þessi var ás allgildttr úr járni og festur á miðju við járníestiha. Á hvorum eudn hans voru nokkurskonar lie-pur og í þeim gormur og skrúfnagli. Eftir bendingu frá Yaldimar var fanginn frerður aftur á bak þ mgað til hann stóð beint neðanundir ásuum. Greip þá sinn fanga- vörður livorn handlegg hans og lyfti höndunum upp, en Friðrik spertist \ið og barðist um, þó til ein.skis kæmi. Hespunum var smeygt utan um úlnliði iians og læst, on járnhulstri ekki ólíku fiDgurbjörg í laginu, sein áfast var þe-sum út- búnaði. var hvolft yfi.r þutnalfingur hans. Eftir að þessu hafði verið hagrœtt sem þurfti og Valdimar munkur, 167 og fult af fólki allstaðar. En rekist ég á hann aftur hér inni, skal sverð mitt gaoga gegn um hjarta hans. Ég hefi gefið honum lögloga að- vörun. En“ liélt liertoginu áfram eftir litla þögn “þú verður að yera varkár þar. Hann heflr eins víst vörð um sig hvar s m liann er staddur, varðmenn, sem ekki þekkjast frá öðrum”. “Vertu viss. Ilann leiðir mrg ekki í nokkra gildru og mun komast að raun um að ég er ekki óliðugri að snajúga en liann. En það er undarlegt þetta......”• “Hvað er undarlogt ?” tók hertoginn from í, því hann lialði einnig verið að hugsa um nokk- uð undarlegt. “Þetta”, svaraði Savotano, “að þessi numkur skuli upp úr þurru koma fram hér í Moskva og undireins byrja að rekja feril okkar, minn og þinii”. “Já”, svaraði hertoginn. “Ég var einmitt að bugsa um þelta saraa. En krerum okkur okki. Hann skal ekki sleppa, ef liann lieldur þessu áfram. Hann skal sannfœrast um það, eins og aðrir, að hertDginn nf Tula lœtur ekki spila með sig í Moskva °r einungis eitt vald meira en mitt, vald keisarans sjalfs, og get ég enda sagt að hann sé mér ekkert reðri, því áu min og minna ráða getur hanu ekki verið. Ef eitthvað kemurupp, sem vefstfyrir honum, send ir ha’in eflir mér”. “Hagnýttu þá valdið þér til gagns, herra minn !” sagði Savotano.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.