Heimskringla - 15.03.1895, Blaðsíða 1

Heimskringla - 15.03.1895, Blaðsíða 1
IX. ÁR. WINNIPEGr, MAN., 15. MARZ 1895. NR. 11. Fylkisþingið. ElMTUDAG, 7. MaRZ. Þingið kom saman kl. 3. e. h., en sat stutta stund og gerðist ekkert mark vert, Eins og að undanförnu var enn spurt hvort stjórnin hefði kvatt til kosn inga í Lansdowne-kjördsemi. en í stað þess að svara beinu nei, tókzt doms- málastjórinn á hendur að snúa ut úr spurningunni. Sagði að fylkisstjórinn hefði sér vitanlega ekki enn kvatt til kosninga. Föstudag, 8. Makz. Þingið sat stutta stund aftur í dag, en áður en fundi var frestað (til mánu- dagskvölds) gekk fylkisstjóri í þingsal- inn og staðfesti fjárlögin, — Meðal nýrra frumvarpa, sem fram voru horin var eitt um löggilding frímúrarafélags- ins, sem húsbyggingarfélags með nafn- inu : “Masonic Temple”. — Enn kom Lansdowne-kosningamálið til umtals og gaf þá dómsmálastjórinn í skyn, að hann hofði ekki ætlast til að orð sín í gær, þar sem hann lét á sér skilja að fylkisstjóra bæri að kveðja til kosninga, yrðu tekin í alvöru, víðurkenndi að það væri skylda stjórnarinnar að sjáum það, en að hi'in hefði ekki enn gert ákvarðan- ir um aukakosningar. Manudag 11. Mauz. Þingið kom saman kl. 71 e. h. og Miðvikudag, 13. Marz. Það gerðist ekkert sögulegt á þingi í dag. Nokkur ný frumvörp framborin, nefndarálit framlögð o. þvl. — Umtal nokkurt nm það hrot gegn öllum þing- reglum, að láta skýrslu mentamála- stjórnarinnar koma út í “Tribune” 4 dögum áður en hún var lögð fyrir þingið. Skýrsla mentamála-stjórnarinnar var lögð fyrir þingið á þriðjudag og sýnir, að í fylkinu eru 36.459 börn á skólaaldri,og af þeim innritaðir nemend- ur ú skólunum 32,680. Skólakennarar eru : karlar 500, konur 547. Skólahér- uð í fylkinu eru 916,skólahús uppkomin 881, en samanlagðar tekjur skólanna allra : frá fylkisstjórn $111,021, skattur frá héruðunum $351, 963; — alls $465,981 Samlögð laun 1017 kennara eru $359,076, Eignir skólanna samtals $1.468,282, og skuldir þeirra alls $938.881. Skýrslur framlagðar á Ontario- þingi á laugardaginn sýna, að í því fylki eru nú 5,951 alþýðuskólar, þar af prótestanta-skólar 5,611, en kaþólsk- ir 313. Kostnaður allur við skólana á síðastl. • ári var $3,780,732. Meðal-laun skólakennaranna : karla $123, kvenna $300. — Samdægurs voru lagðar fyrir þingið skýrslur er sýna, að í Ontario eru nú fullgerðar 6,387 mílur af járn- brautum og í byggingu 139, — A því þingi var í dagframborin uppástunga um að veita ekki fé til viðhalds fylk- isstjórasetrinu, eftir að núverandi fylk- isstjóri í Ontario iiefir skipað þaf. em- bætti 5 ,ár. Frá Washington kemur sú fregn, að stjórnirnar í Bandaríkjum, Havai, Japan, Bússlandi og Frakklandi, séu að tala um samkomulag og félagsvinnu við að fá lagðan hafþráð frá San Verkmannafélags-heildin í Montre- al hefir ákveðið að tilnefna sína sér-1 stöku fulltrúa til að sækja um þing- mennsku í öllum kjördæmunum i Mon-1 treal. Eldsumbrot mikil eru sem stendur í gömlu eldfjalli í Mexico, Orizaba. Stendur nú uppúr því stólpi mikill af fúlli brennisteinssvælu og við jarðhrist- ing hefir orðið vart á 100 mílna svæði umhverfis fjallið, sem allir héldu út-1 brunnið. Fluttur a Main - = Nr. 534 Street FRETTIR. sat ekki nema rúma klukkustund. Með- al bæna, er fram voru bornar, var ein með 700 undirskriftum, er biður um, að aukin sé útlát þeirra, er uppvísir verða að ólögmsétri vínsölu. — Rætt var um verkamannalögin, er undir vissum kringumstæðum veita verka- manni rétt til að heimta skaðabætur fyrir meiðsli, og var því aukið við lög- in, að verkamenu, eða vinnumenn hjá hændum í sveitum úti, skuli í þessu efni fylla flokk almennra daglauna- manna, og eiga skaðabætur skilið und- i.r vissum kringumstæðum. Þá var og þvi breytt í lögum þessum, að fram- vegis geta verkamenn hafið skaðabóta- mál gegn vinnuveitanda hvenær sem er innan tveggja ára og fyrirvaralaust; manns. áður var sá tími ákveðinn að eins 12 vikur og þurfti þá einnig að tilkynna þá fyrirætlun. — A þessum fundi var framborin bænarskrá áhrærandi skyldu- vinnulögin, frá Gimli-sveit. DAGBÓK. FÖSTUDAG 8. MARZ. Ráðaneyti Breta hafði fund í dag og mætti þar Sir Charles Tupper, um- boðsmaður Canadastjórnar. Fundar- efnið var að ræða um neitun Banda- ríkja þjóðþingsins að hlýða úrskurði Parisar-dómaranna í Behring sunds málinu og greiða canadiskum selaveiða- mönnum $125,000 skaðabætur. Þriðjudag 12. Marz. Þingið kom saman kl. 3. e. h. Var þá framlögð skýrsla er sýndi að á árinu var $8,958,66 varið til brúar- gerðar, $8,725,51 til vegagerðar, $3,- 124.75 til framskurðar votlendis. Mæl- mga og annar kostnaður í því sambandi var $5,325,02. Viðliald fangahúsa á ár- árinu kostaði $4,282,62, viðhald heyrn- ar og málleysingja skólans, vitskertrg spítalanna, og stofnun fyrir ólæknandi sjúklinga, var samtals $75,812,46. Til styrktar ýmsum gustöka-stofnunum á árinu voru veittir $26,981.24. í fang- elsum fylkisins voru á árinu flestir 406 — 31 fleiri en 1893; við tölu vit- skertra manna á spítölunum bættust á árinu 112 — 1 færra en 1893, en út af spítölunum var sleppt sem al-lækn nðum 52 manns á árinu. — Umræður nokkrar áttu sér stað um þá breyt- lngu á háskólalögunum, er heimilar colleges” í sambandi við háskólann að veita guðfræðisstúdentum nafnbót- ina : doktor í guðfræði, o. fl. — Þá var og rætt um bæn sveitarstjórnar- ínnar í Souti^ Cypress-sveit, er biður að ein ákveðin aukalög sín sé sam- þykkt á fylkisþingi og þannig veitt lagagildi, Lög þessi voru um $3000 fjárveiting til mylnu stofnunar í sveit- inni og skyldi gjaldinu dreift yfir 20 ár frá þeim degi, er þau voru sam- þykkt. Mylnan komst ekki upp fyrr en 3 árum seinna, en á var ætlað og vilja eigendur hennar að gjaldið sé greitt á 17 árunum sem þá eru eftir, en sveitin vill fá 20 ár eins og í upp- hafi. Þingm. Þykir óheppilegt að blanda sér þannig inn í sveitamál. Svo kalt hefir verið í Mexico um uifdanfarinn vixutíma, að 6 menn frusu til dauðs einn daginn. Fannburður mikill og stórhríðar dag eftir dag í Austurríki. Umferð öfl bönnuð vegna snjóþyngsla. Herkostnaður Breta á yfirstand andi ári er áætlaður nálega $90 milj. Bón um þá f járveiting var lögð fyrir þingið í gær, Upphæðin er tæpri $1 milj. minui en í fyrra. Gufubátur rakst á brúarstöpul á Ohio-únni í Bandaríkjum í dag og sökk innan 5 mínútna; drukknuðu þar 8 Báturinn var á leið til New Orleans. LAUGARDAG 9. MARZ. Þrír nafnfrægir málarar létust í gær, tveir í Parísarborg, báðir fransk- ir og einn í Edinburgh á Skotlandi Waller Hugh Paton, 67 ára gamall — í Bandaríkjunum dó í gær Frederick E. Sickels, sá er fyrstur uppgötvaði möguleikann að stýra skipum með gufuafli, 76 ára gamall. í Norwich Connecticut lézt í gær elzti prentarinn í Bandaríkjum, Joshua Barstow, 86 ára gamall. Hann vann mörg ár hjá Horace Greely í New York. Stjórnin á Cuba á í sífeldum or ustum við uppreistarmenn og má sín meir nú í seinni tíð. Spánarstjórn hefir afráðið að leggja fram alt það fé er þarf til að kefja uppreistina. Þjóðþing Bandaríkja, hið 54., byrj aði aftur í gær að ræða um skaða bótamálið útaf Behringssunds selaveið- unum. Kom þá fram að kröfur Can adamanna þóttu of háar, 8182,000 hærri en rétt er. Öll upphæðin, sem þeir heimta, með áföllnum rentum, er $542, 000. MANUDAG 11. MARZ. Roseberry lávarður er altaf heilsu laus og getur ekkert sint sínum mik ilfenglegu störfum sem stjórnarformað ur Breta. Er því haldið fram að end irinn verði að hann segi af sér og er þá talað um að Harcourt gamli taki við af honum. Ofan á þessar fregnir er því nú bætt, að þingforseti Breta einnig sé nú förum, hafi neitað að stjórna þingi lengur og ber fyrir elli- lasleik. Hvorttveggja þetta hefir vakið ókyrrleik mikinn meðal Gladstone sinna allra. As many good things are likely to. But you are safe in running ,the risk if you keep a bottle of P«rry Davis’ PAIN KILLER at hand. It’s a never-failing antidote for pains of all sorts. Sold by afl Druggicts. Pogg.—One teaspoonfnl ln a half glmw of watCT or mlllt (warm lf conTeuíentJ ít CIVE rancisco til Japan, um Havai-eyj- arnar og kvísl til eyjanna frönsku í suður-Kyrrahafi. Influenza er mannskæð mjög Lundúnum. ÞRIÐJUDAG 12. MARZ. Eundur mikill var haldinn í Tor- onto í gærkvöldi til að ræða um Mani- toba-skólamálið. Dalton McCarthy var aðal-ræðUmaðurinU og gerði þar sem endramær öflugustu tilraun til fiokka- drattar og trúmála-þrefs. Helzta inn- tak ræðunnar var, að þó margir stæðu þeirri meiningu, að úrskurðuf leynd- arráðsins brezka skjddaði Canadastjórn til að rétta minnihlutamönnum í Mani- toba hjálparhönd, þá væri það ekki þannig. Hún væri ekki nauðsynlega skyldug til þess, heldur gæti húil látið málið afskiftalaust. Yar samþykt upp ástunga þess efnis, að Ontariomenn i lieild sinni skyldu andæfa öllum til raunum að þvinga Manitoba-stjórnina til að breyta núgildandi skólalögum. Eldur kom upp í gær í innviðun um i ganginum niður í gullnámu skamt frá Rat Portage, Ont. Niðri voru 9 meníi að vinnu, af þeim lét einn lífið og annar skaðaðist svo lionum er ekki ætlað líf, en hinir komu til aftur þó þeir væru langt leiddir. Fundarhöld eúga sér stað á hverj- um degi í Nýfundnalandi til að ræða um inngöngu í fylkjasamband Canada. Andvígísmenn eru margir, en, þó er búizt við að nefnd verði send til Ott- awa þessa dagana til að ræða um inn gönguskilmála við Canadastjórn. I fyrstu vikunni í Marz mán. voru gjöld Bandaríkjastjórnar rúmuin tveim- ur miljónum dollars meiri en tekjurnar Henry Hayward, sá er í síðastl Des. réði Catherine Ging bana til að ná í lífsábyrgð hennar, var í gær dæmdur til a.ftöku á óákveðnum degi innan þriggja mán. Mál þetta er eitt hið flóknasta morðmál, er fyrir rétt hefir komið í vestur-ríkjunum. Lög maður hins kærða heimtar að málið sé hafið að nýju. Þá kröfu tekur dómarinn til athugunar 28. þ. m. Smápistlar um Armeniu-hryðju verkin í haust er leið koma nú daglega út í blaðinu “Telegraph” í Lundúnum fTá fregnrita blaðsins á þingi rannsókn- arnefndarinnar, Ef hægt er, eru þeir sumir enn hræðilegri en í fyrstu var frá skýrt. Einn slíkur pistilll getur þess, að á einum stað þar sem 300 Ar- meniumenn voru saman komnir með presti sínum, tóku hermenn Tyrkja biblíuná og krossteikn prestins, fleygðu að fótum hans og huðu honum að troða undir fótum. Þegarhann neitaði þvi stungu þeir úr honum bæði augun og fleygðn honum svo ofan í gryfju, og svo myrtu þeir alla viðstadda, svo að ekki komst lífs af nema et'nn, af 300 manns —Sumar sögurnar segir hlaðið sv Því hefir verið íleygt fyrir að bráð- lega ætli Japanítar sér að hertaka eyna Formosa, fyrir stönd Kínlands, og í tilefni af því flýtti Parísarblað- ið “Figaro” sér að auglýsa, að það gæti ekki orðið, því bæði Frakkar og Englendingar mundu leegjast á eitt | að fyrirbjóða það. Eélag eitt biður um leyfi á New I York rikisþingi til að strengja járn-1 reipi yfir Niagara-gilið, rétt yfir foss- brúninni og 30 fet fyrir ofan vatnið. I 1 A þessi rsipi á svo að liengja körfur eða vagna til fólksflutninga, er svo verða gerðir, að útsýni verður jafnt alla vegu, um hliðarnar og niður um botninn. Leyfi til þessa er sagt | fengið hjá Ontario-stjórn. Nú er sagt að Laurier muni ganga I að boði þeirra Prince Albert-búa og sæki um þingmensku i Saskatchewan-1 kjördæminu norðvestra. A almennum fundi í Selkirk í gær I var Geo. H. Bradbury tilnefndur að sækja um þingmennsku í Selkir-kjör-1 dæminu. FIMTIIDAG, 14. MARZ. Skeyti frá Englandi segir, að Rose- bery lávarður só búinnn að segja af sér I búist við þingrofum strax eftir páska. Fregnin er óákveðin og þvíef| til vill uppspuni. Skaðaveður mikið á vesturströnd-1 um Italíu unkanfarna daga. Ekki er enn ákveðið hvort verður I fyrr upp 4 teningnum : dominionþing eða dominionkosningar. En margir bú-1 ast nú við að þing komi saman fyrst. .« Dauðsfall. hræðilegar að þær verði ekki prentaðar •Japanítastjórn hefir fengið skeyti frá stjórninni í Kína, er segir, að Kín verjar gangi að þeim kostum, er Jap anitar setja. Eriðurinn er því vís, ef umboð Li-Hung Changs er fullnægj andi. Skeyti að austan samdægurs (11. Marz) segir liann ófarinn enn að heiman i Japan-ferðina. MIÐVIKUDÐG, 13. MARZ. í gær ákvað stjórnin á Spáni að senda 12,000 hermenn til Cuba, til að vinna svig á uppreistarmönnum. Sam dægurs veitti hún og 81 milj, til þess herkostnaðnr til bráðabyrgða. 1000 ára rikið í nánd ? A Orange manna fundi í Ontario í gær sagði yfir maðui þeirrar fólagsheildar í Canada Grand Master Hughes, að liann væri því hlyntur, að réttur væri hluti kaþ' ólskra í Manitoba. i Framvegis geta hinir mörgu íslenzku viðskiftameno mín- ir fundið mig að 534 Miiin Str., tveimur dyrum fyrir norðan harðvörubúð þeirra Campbell bræðra. Jafnframt leyfi ég mér að tilkynna löndum mínum, nær og fjær, að ég hefi fengið talsvert af úrum og klukkum og allskonar gull- og silfur-yarningi. Tilgangur minn verður framvegis, eins og að und- anförnu, að gcra hvern sanngjaman viðskiftamann á- nægðan. G. THOMJS, Mánuf. Jeweller. "m Ú5t'f PílHO -m CHlip!£í CHAfiNú 50AP ^UPTlOHS tTC. 5KIN SorrANB WHlTt i ||S j Upp á líf og dauða. HVERNIG KONU C. P. R. ÞJÓNS VAR BJARGAÐ. í rúminu og ósjálfbjarga mán- uðum saman — $275 eytt í með- alakaup til einskis — Dauðinn fyrir dyrum — En eftir alt sam- an hefir hún nú fengið heilsu og krafta aftur. Það tilkynnist hér með vinum og vandamönnum, að látin er (í Rat Port- age, Ontayio); ungfrú Helga María Ja- köbsdóttir, dóttir Jakobs Mormóna prests Jónssonar í Spanish Fork, Utah, rúmlega 20 ára gömul. Helga sál. kom til þessa lands frá Grjóteyri í Kjós árið 1876 með móður sinni og móðursystir I ^ ,.r , ,. ,r r, , , T, . \ Eftir Owen Sound limes. (Mrs. Valgerði McCarthyiRat Portage). Ólzt hún upp lijá móður sinni þangað Síðastl. haust, þegar “The Times” til hún fyrir nokkrum árum lézt. Fór skýrði frá hinni yfirnáttúrlegu lækningu hún þá til innlendra hjóna í Winnipeg Mr. Wm. Belrose, fyrir nautn Dr. Will- og var hjá þeim alt af síðán. í sumar iams Pink Pills, þá höfðum vér enga er leið hafði hún veikzt, en þó komist hugmynd um að vort hlutskiftiyrði síð- til heilsu aftur, og þá höfðu hjón þessi armeir að sesja frá annari enn undra- lofað henni að fara kynnisför til móður- verðari lækning. Það sem vér eigum systur sinnar í Rat Portage, Ontario. við, er lækning Mrs. John C. Monnell, Þar haföi hún látiít eft.ir htla dvöl og sem hefir öðlast heilsu sina aftur fyrir að sögn orðið mikið til bráðkvödd.— nautn þessara makalausu, litlu sendi- Nýrnaveiki varð að sögn banamein boða heilsunnar. Eregnriti Tiines hitti hennar. Helga sál. var greind stúlka Mrs. Monneli við dyrnar 4 húsi hennar og efnileg vel og kom sér vel hjá öllum, ogvoru allar hreyfingar hennar hinar sem liún kyntist. Hún var jarðsungin frísklegustu, þó enn sæust menjar þján- í Rat Portage, en hvern dag mánaðar | inganna, er hún hafði liðið. Með aug- hún lézt hefi ég ekki heyrt. Við, hennar nánustu skyldmenni,. söknum hennar mikið úr vorum litta | ^' og dreifða hóp. Cavalier, N. Dak., 2. Marz 1895. Jakob Jónsson. sýnilegri þakklætistilfinning sagði Mr. Monnell frá lækning konu sinnar, sem Kaupið hinn bezta ; að eins tíu cents. Ég hefi verið í þjónustu C. P. R. fé- lagsins að Toronto Junction æði tíma. I Agúst í fyrva, stuttu eftir barnhurð, fékk kona mín köldu og leiddi af þvi einkennilegan sjúkdóm í öðrum fætin- um. Þetta frétti ég þegar ég kom heim var við heilsu var líkamsþyngd hennar 135 pund, en svo hafði sjúkdómurinn telgt af hetini holdin, að nú vigtaðihún að eins 70 pund, hafði tapað 65 pundum á 5 mánuðum. Fyrir allra augum var svo um ekkert annað að gera, en bíða eftir endanum. Alt til þessa höfðu mér aldrei dottið Dr. Williams Pink Pills for Pale People í hug, þangað til einu sinni að mér varð litið á eina auglýsing- una og ásetti ég mér þegar að reyna þær. t>etta var fyrir 2 mánuðum, rétt um það leyti, er ég flutti hingað frá Toronto Junction. Þegar liér var komið tók Mrs. Mon- nell við sögunni og staðfesti alt sem maður hennar hafði sagt um þessa undraverðu lækningu. Svo bætti hún þessu við : “Eftir að hafa brúkað upp úr ílokkrum öskjum gat ég gengið við hækjur, en eftir stutta stund kastaði ég þeim og get nú gert öll mín húsverk. Sárin á fætinum eru algróin og taug- arnar, sem þessi ógnaraun kipti úr skorðum, eru nú komnar í eðlilegar stellingar. Og til að sýna hve virkileg- nr batinn er, er mér dnægja að lýsa yfir því, að ég hefi uú náð upp aftur minni eðlilegu líkamsþyngd og—fimm pundum betur, vigta nú 140 þund”. ‘,Vlð eyddum $275 í laekninga til- raunir allskonar og til einskis, áður eii ég fór að kaupa pillurnar”, sagði þá Mr. Monnell, “og getur mér ekki annað en sýnst yfirnáttúrlegt, að kona mín, sem fyrir svo fáum mánuðum var álitin við dauðans dyr, er þannig búin að fá heils- una aftur fyrir nautn þessa undraverða meðals”. Og fregnritinn var á sama máli. Mr. Monell er einn af skrifstofu- þjónum C. P. R. félagsins hér í bænum og.er ætíð tilbúinn að segja frá þessari undraverða meinabót. En svo eru vitni, að þessu í hundraða tali bæði í Owen Sound og Toronto Junction, þar sem hjónin bjuggu til þess fyrir tveimur mánuðum síðan. Dr. Wiliiams Piuk Pills eru fram- boðnar með þeiiu öruggu ummælum, að þær séu hið eina óbrigðula blóðhreins- unar og blóðendurnýjunar meðal sem til er og sé þeim gefið fullkomið tæki- færi lilýtur sjúkdómurinn að láta und- Hinn eini hreini, skaðlausi, og ó-! bólgunni, en það kom fyrir ekki, fótur svikni litur til iieimilis-brúkunar er j 'rm hélt áfram a.ð bólgna og varð marg- Diamond Dyes falt stærri en eðlilegt var. Fleiri læknar Úr hverjum “pakka” má lita fr4 voru fengnir en það eina lmghreystandi einu til átta pund af vefnaði og - alt svar-fm eg ékk’var’ þe,r fyrir tíu cents. Úr hverjum einum pakka af Dia mond Dye má lita með margvislegum hlæ; litbreyting sú er möguleg alt að frá vinnu um kveldið. Sótti ég l'á lækn irogkomhannmorguninneftirogreyndi-jan, Allir lyfsalar selja þær fj-rir 50 hann alt sem hann mátti til að aftra | cents öskjuna, eða 6 öskjur fyrir $2,50. Fyrir þetta verð fást þær og með pósti átta sinnum í sumum pökkunum. .Fullkomin forskrift er á hverjum gera alt sem í þeirra valdi stæði. Vatns- kerald mikið var rekið saman inni í her- berginu og teigleðurpípa margvafin ut- an um fótinn fyrir ofan hné og eftir henni látinn falla látlaus straumur af ísköldu vatni, sem átti bæði að verja bólgunni og lina þjáningarna.r. pakka og svo ljós og emföld, að hvert Gftt yar rigt , hörun(,ið ;pa leidd barn getur skilið og feng.ð svo hvern efth. holdinu fr. lærinu niður að ökla, ; þann blæ sem þarf Diamond Dye gerir gamla og forn þeirri von að hún bæri burt gröft og vessa, er saman drógst í holdinu, I 5 é fálega hluti unga og glansandi. Þann- lan,_rft m4nuði sat ég kvíðafullur 0g igmáyngja upp kjóla, kápur, tre.yjur, horföi á þeUft og konu m!na S0m ekki sjöl, karla og drengja klæðnaö, treíla, gat hroyft gig ; ruminu. Að læím tíma sokka, borða og heila herskara af öðr- liðmlm var bflið um lmnft ; sWl og þar um vefnaði og fá á það hvaða blæ, sat hún - þri4 m4nuði, Ekki nóg með V1 ‘ þetta : Dauði hljóp einnig í holdið, Diamond Dye gefúr hreinastan blæ og stóð þ4 yfir strið millL fifs og og sterkastan lit. Þegar sá litur er dauða sv0 vikum skifti. Um síðir upp- viðliafður er góður árangur æfinlega g4fust lgeknarnir og sögðu einu lífsvon- V1S- ina að flytja hana í sjúkrahúsið. Hún Þegar þer gangið í lyfjabuðina eða þverneitaði að fara þangað. Sagðist til annara kaupmanna til að kaupa lieldur vilja deyja meðal barna sinna íu RH Roi^fíö “n;am„x.8» „„ „vig ef það ætti fyrir sér að liggja í þetta skiftið. Þegar þetta var þoldi hún ekki að fóturinn snerti gólfið. Þegar hún lit, þá heimtið “Diamond” og ekki annan. Hann er eini liturinn sem á- byrgður er. frá Dr. Wifiiams’ Medicine Co., Brock- ville, Ont., eða Schenactady, N. Y.— Varið yður á eftirstælingum og rusli, sem sagt er “alt að einu gott”. VEITT HÆSTU VERÐLAUN A HEIMSSÝNINGUNNI IÐ BEZT TILBÚNA. Oblönduð vínberja Cream of Tartar Powder. Ekkert álún, ammonia eða önnur óhofl efni. 40 ára reynzlu.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.