Heimskringla - 12.07.1895, Page 1

Heimskringla - 12.07.1895, Page 1
’9AV ajSia 689 S6 usp uosio -g 'luay Heimskringla. IX. ÁR. WINNIPEGr, MAN., 12. JÚLl 1895. NR. 28. £ Dagatal $ Heimskringlu. | # * * * f: * 1895 _ _ JULI - - 1895 S. M. Þ. M. Fi. Fö . L. - I 2 5 4 5 6 7 8 i» 10 11 12 13 14 15 16 17 18 1» 2« £1 22 25 24 25 26 27 28 211 50 31 - . - - FRETTIR. DAGBÓK. FÖSTUDAG, 5. JÚLÍ, Eldsumbrot í Vesúvíusi. Jarðskorp an sprakk í gær norðvestan í f jallstoppn um og vellur hraunleðja út um sprung- una. Nýfundnalandsgovernorinn hefir synjað staðfestingar þeim lið í launa- lsekkunarlögum stjórnarinnar, er lækk- aði laun allra embættismanna. Astæð- an var líklega helzt sú, að hans eigin laun voru færð niður úr S12000 í $7000. Vatnið er svo lágt í Ontario-vatni i sumar, að skip eiga í vandræðum með að komast upp að bryggjunum í To- ronto. Unglingsstúlka í Texas þóttist ekki viss um að pilturinn sinn elskaði sig eins innilega eins og viðunanlegt var. Til þess því að reyna liann bað hún um leyfi til að hengja hann. Hann var til með það og gengu þau út i skóg. Þegar þar kom brá hún snöru um háls fionum; sló reipisendanum yfir trjá- grein og togaði í. í því kom faðir henn ar fram úr skóginum og rétti henni hjálparhönd. Héldu þau unnustanum þannig á lofti til þess hann var dauður. Nú sitja bæði í fangelsi kærð fyrir morð. LAUGARDAG, 6. JÚLÍ. Norðurálfumenn flýja nú hver um annan þveran af Formosa, svo ófrið- lega láta eyjarmenn. Sagt er að her- flokkur Japanita sé kominn á land norðarlega á eynni í þeim tflgangi að iægja ofsann i Mongólunum. Þess var getið í Hkr. fyrir nokkru siðan, að nýtt telefón-félag—TheStand ard—væri í myndun og myndi innan skamms leigja telefóna fyrir helmingi isegra gjald að minnsta kosti, en Bell íél. heimtar. En svo er um búið í fjölda af bæjunum í landinu, að Bell-fél. hefir einkaleyfi til að leggja telefón-þræði um strsetin. Til þess nú að krækja fyrir Þennan lagastaf, vill Standard-félagið haupa rúmlega helminginn í Postal- telegraph-félaginu, svo það geti hag- nýtt þann vir til telefón-notkunar hæjunum. Fyrir helming eignarinnar býður nú Standard $15 milj., en óvist hvort Postal-fél. gengur að boðinu, þó fiflegt sé. Upphlaup og manndráp áttu sér staðvíðaí Bandarikjunum þjóðhátiðar- daginn (4. Júlí). Jafnvel í hinni ráð- settu Boston átti mannskæð orusta sér stað. Það gengur ekki greitt, sem fáir munu sakna, að sameina járnbrautirn- wGreat Northern og Northern Pacific. Það er nú komið upp úr kafínu, að sðgn. að Minnesota-lögin banna sam- eining tveggja játnbrauta, er liggja samhliða frá upphafi til endastöðva. Það er sagt að aldrei hafi peningar boðizt fyrir eins lágt afgjald eins og nú í Lundúnum. Um daginn þurfti stjórn Breta að fá lánaðar $30 milj., og buðust henni pá $300 milj. Lægsta afgjaldið eem beðið var um, var, að frádregnum ""um kostnaði, tæplega J%, með öðrum °rðum: innan við 70 cents af hverjum «100 um árið. MÁNUDAG, 8. JÚLÍ. Kínverjar hafa samþykkt að taka til láns $80 milj. í gulli gegn 4%. sem Rússastjórn ábyrgist að verði endur- goldnir með ákveðnum vövtum. Brezka þingið var uppleyst í dag og er ákveðið að það nýja þing komi sam- an 24. þ. m. Fellibyljir; hagl og regn ollu stór tjóni og mannskaða á laugardagskveld ið var í Missouri og Kansas. Sagt að um 40 manns hafi týnt lífi. — I Norð ur Dakota, suðvestur frá Fargo, eyði lagði haglél hveitiuppskeru af 40,000 ekrum. Skuld Canadaríkis í lok Júnímán var alls $216,820,873, eða um $6 milj meiri en 30. Júni í fyrra. Tekjur stjórn arinnar á árinu voru $31,119,485, eða 2 milj. minni en árið næsta á undan. Gjaldareikningurinn er ekki allur til eun þá, en það sem komið er sýnir liann gjöldin $31,228,872. I morgun hækkaði Pullman-félagið laun 4000 vinnumanna sinna svo nam 10%. Talað er um að efna til sykurrófu- ræktunar í norður-Alberta í grend við Edmonton, í stórum stíl, og þásjálfsagt að koma þar upp sykurgerðarhúsi. Það er sagt að Claus Spreckles, sykur-kon- ungurinn mikli í Bandaríkjum og á Havai-eyjunum sé hvatamaðurinn. ÞRIÐ.TUDAG, 9. JÚLÍ. Skólamál Manitoba er útkljáð á Dominionþingi—í bráð. Var auglýst í gær, að þar oð von væri til að Mani- tobastjórn vildi komast að friðsamleg- um samningi, ætlaði Dominionstjórnin að bíða átekta, til þess næsta þing kem ur saman, er ráðgert var að yrði ein- hverntíma fyrir árslok. Þetta líkar Frökkum á þingi svo illa, að þrír frönsku ráðherrarnir: Oumet, Caron og Angers hafa að sögn sagt af sér ráðherrastöðunni. Mannskæð orusta á Cuba nú nýlega. Féllu um 340 manns, flest byltinga- menn, er biðu stóran ósigur. Fyrsta kosninga-hrotan fer fram á Englandi á laugardaginn kemur—13, Júh’. á Docfor Whaf is_good forcleansimj the Scalp and"" 'Hair, Iseem to have fried everyfhin^ aad am ir\ degp&ir Wty Mrs Ihevery besf fhmýis Palmo*TaR Soap^ ifis splendid For Washing (| B\e ficad ifprcvent^ dryness Q thus putj an end to Daadruff ^ ánd Freshenj the h»ir mcely. ' 25 * f0I\ » LAfiCC TABLET Hveiti er komið niður i 06 cents Chicago-markaðinum. Horfur á að Armeníu-menn þoli ekkimátið lengur, en geri almenna upp- reist gegn Tyrkjum. MIÐVIKUDAG 10. JÚLÍ. Járnbrautarslys mikið átti sér stað í gær á Grand Trunk-brautinni 14 mílur vestur frá Suður Quebec (Point Levis.) tvær aukalestir fóru hver á eftir annari, en sú fyrri nam staðar að taka vatn og kom þá hin á brunandi ferð, rakst á þá fremri og molaði svefn-vagnin auk ann- ara fleiri. Um 20 manns biðu bana og um 4Q meiddust. í gær gerði Laurier tilraun til að fella stjórnina, með því að stinga upp á að fundi væii frestað, af því stjórnin var ekki viljug til að segja hvort satt væri eða ekki, að 3 meðlimir hennar hefðu sagt af sér. Uppástungan var feld með 111 atkv. gegn 72. Það er sagt að ráðherrarnir hafi ekki sagt af sér; séu barit að gera “skrúfu”. Jarðskjálfti allmikill í Nanaimo í British Calumbia ámánudaginn. Fregn- inni fylgir, að eldfjall sé fundið up])i á meginlandinuekkiall-langt frá C. P. R. og um 100 mílur upp frá ströndinni. FIMTUDAG 11. JÚLÍ, Ástandið í Ottawa er óbreytt. Frönsku ráðherrarnir eru ósáttir enn og ef þeir lcalla frönsku þingmennina af þingi, er sagt því boði muni hlýtt, og er bylting stjórnarinnar vís, ef svo fer. Síðasta fregn segir að landstjóri Aberdeen sé að revna að miðla málum. Frá löndum. Úr bréfi úr Árnesbygð, Nýja ísl., dags. 3. Júlí: “Tíðin er nú góð og hag stæð fyrir alla jörð, sem ekki var orðin skemd af ofþurkum og frostum. En hér var hálendi orðið stórskemt og nær sér ekki í sumar, hvað góð tið sem verð- ur, Garðávextir héi í bygð líta ekki vel út sökum vorþurkanna, og mátti sumstaðar sá tvisvar. Þó er von til að þeir spretti tiltölulega betur en gras á engjum. í gær og aftur í dag hefir veiið 82 stiga hitií skugga, en yfir höf- er tíð mjög óstilt. Af umhleypingun- um stafar aflaleysi í vatninu á þessum stöðvum. Af þeim stafar það líka, að seint gengur smíð Hnausa-bryggjunn- ar, þvíaltefni hennar þarf að flytja vatnsveg. En áreiðanlegt er það, að flest það sem Lögberg hefir flutt um bryggjuna er ósatt, og víst er það, að Stefán kaupm. ræður ekki hverjir þar fá vinnu, heldur contraktarinn sjálfur, og þar hafa stundum ekki fengið vinnu aldavinir Stefáns, þó hann hafi mælt með þeim. Fyrst er verkið svo lítið ummáls, að ekki nema 20—30 menn komast þar að þegar bezt lætur. Svo er og vinnan stopul vegna umhleyping- aiina. oft ekki unnið nema annan og þriðja hvern dag, og þá vilja og geta svo fáir hagnýtt sér vinnuna, nema þeir sem nærri búaoggeta gengið að heim- an og heim kvöld og morgua. Kaup- gjald er $1—1,25 á dag og er það við verandi, ef vinnan væri stöðug dag eft- ir dag”. sunnudag (8. þ. m.), og var sú skemmt- un allvel sótt. Sungu þeir allmörg lög einraddað hvor fyrir sig, en sum i sam- einingu. Alls voru sex lög sungin með íslenzkuin texta og er það framför í átt- ina til þess, að menn noti meir falleg is- lenzk kvæði við samsöngva hér eftir en venja hefir verið. Lögin eftir hina heimsfrægu tónsnillinga Schumann og Schubert við íslenzkar þýðingar á stök- um jeftir Heine, eru mjög falleg, en ekki virtust áheyrendur kunna að meta þau að verðleikum. Lagið eftir séra Bjarna Þorsteinsson á Siglufirði, er nú var sungið, er mjög snoturt og all við- kvæmt. Úr MöðruvaUaskóla útskrifuðust vor 11 piltar og 1 stúlka. eink. stig. Sigurður Sigurðsson.. .. með I 58 Ingimar Jónatansson. .. — I 56 Karl Finnbogason.... — I 54 Þórður Sveinsson .. — I 53 Stefán Sigurðsson .. — I 50 Jórunn Jónsdóttir.... .. — I 49 Jón Jónsson — I 49 Kristinn Erlindsson.. .. — I 48 Hartmann Ásgeirsson . — II 47 Ludvig Möller .. — II 45 Andrés Illhugason.... .. — II 40 Róbert Bárdal .. — II 14. Júni. 36 Kosningar til Þingvallafundar eru nú í undirbúningi hér í nærsýslunum. í íslands-fréttir. (Eftir Þjódóli'i). Reykjavík, 24. Mai 1895, Sigurður Melttcð fyrverandi forstöðu- maður prestaskólans, r. af dbr. og dbrm andaðist hér í bænum eftir þungar þjáningar 20. þ. m. á 76. aldursári. Hann var fæddur á Ketilsstöðum á Völlum 12. Desbr. 1819, sonur Páls Mel- steðs sýslumanns, síðar amtmanns í Vesturamtinu og albróðir Halldórs heit. Melsteðs (sbr. “Þjóðólf” nr, 10 þ. á ). Hann kom i Bessastaðaskála 1833 8 samsærismenn í Moskva voru handteknir f gær, kærðir fyrir samsæri til að ráða Rússakeisara af dögum. Allsherjar-járnbrautaþing stendur yfir í Lundúnum. Mættu þar fulltrúar flestra hinna stærstu járnbrautafélaga heimi. Uppskeruhorfur í Ontario slæmar vegna fádæma þurka og hita. Jotyvs, ar Paing atjaiq el\t( \ v.wt fiy f!\c I^entljol Plagter. mywife_jof me one, ifeured like magie For a lorig cinie I nudeifd wlth Kheumatiamln "!« Hack «o aeverel.r Ihat 1 coiiltl not even «it •traiiiht. Mv wife advieed a D. & I,. Menthol PlMter. I triffi it. Riid «oon ifoinir «hout al| ri(íht.. t- C. ilLNTaK, Sweet’i Cornera. 1 rice 26c. og var útskrifaður þaðan 1838 með bezta vitnisburði, skrifaður í stúdenta- tölu við háskólann 1839 og tók þar em- bættispróf i guðfræði 16. Jan. 1845 með 1, eínkunn, koni út um smnarið eftir og var næsta vetur (1815—1816) hjá föð- ur sínum í Hjálmholti. Haustið 1846 var hann af styptsyfirvöldunuin settur kennari við latínuskólann og kenndi þar fyrsta veturinn, sem skóliim var haldinn í Reykjavík (1816—1817), en 16. Sept. 1817 var lioriuiu veitt 1. kenn- araembætti við prestaskólann, er þá var stofnaður, og var skipaður for- stöðumaður hans 1836, en lausn frá því ernbætti fékk hann 1885 vegna sjón- depru. enda varð hann litlu síðar ol- blindur. Hann sat á alþingi 1881 og 1883 sein konungkjörinn þingmaður, en fókk lausn frá þingsetu 1885. Helzta ritverk hans er “Saraanburður á ágrein ingslærdómuin kaþólsku og prótestant- isku kyrkjunnar" (Rvík 1859). Hann var kvæntur Ástríðídóttur Helga bysk- ups Thordarsens, er liíir hann. Sonur þeirra, Helgi stúdent Melsteð, dó 1872. rúmlega tvítugur, Annar sonur þeirra Páll Guðbrandur að nafni, dó nýskírð- ur 1851. Kjördóttir þeirra hjóna er frú Ragnheiður Hafstoin (bróðurdóttir frú Ástriðar Melsteð), kona Hannesar Hafstein landritara. 31. Maí. Ddinn hér í bænum í fyrra dag Oscar Nickolin tannlæknir. Hann varö bráðkvaddur. 7. J úní. Mannalát. Hinn 21. Apríl andaðist á Oddeyri við Eyjafjörð sóra Tómas Þorsteinsson uppgjafaprestur á 81. ald- ursári. Hann var fæddur í Eyvindar- holti undir Eyjafjölluin 7. Desember 1814. Foreldrar hans vorn Þorsteinn bóndi(síðari Núpakotid. 1810) Magu ússon Einarssonar á Leirum Oddssonar og Katrín (d. 1813) Tómasdóttir frá Eyvindarholti Magnússonar Filippus- sonar. Er sú ætt fjölmenn þar eystra, Fyrir skömmu lóst Sigurður bóndi Stefánsson á Hánefsstöðuin í Seyðis- firði, dugnaðarmaður og vel greindur, Hann var sonur Stefáns Gunnarsonar í Stakkahlíð bróður séra Sigurðar Gunn- arssonar á Haliormsstað. 31. f. m. andaðist hér í bænum Jón Kristjánsson, er fyr bjó lengi góðu búi Skógarkoti í Þingvallasveit og var hreppstjóri, vel metinu sómamaður. Hann var kominn yfir áttrætt og liafði mörg ár verið blindur.... Sungskemmtan. Þeir söngmennirn- ir hr. Steingr. Johnsen söngkennari og hr. Geir Sæmundssoncand. theol. héldu samsöng fyrir bæjarbúa á annan hvíta- urmn 2. August 1895. Samkvæmt alyktun a almennum fundi 2. þ. m., verður þjóðhátíð Vestur- íslendinga haldin 1 Exhibition Park 2. Ágúst næstkomandi. Þeir sem óska að kaupa einkaleyfi til þess að selja veitingar í garðinum þann dag, verða að senda tilboð sín til nefndarforseta lir. Á. Friðrikssonar fyrir hádegi þann 20. þ. m. ýmsum hreppum Árnessýslu hafa t. d. verið valdir menn til að sækja kjördæm isfund í Hraui gerði og velja þar Þing vallafundarfulltrúa. Skaptfellingar og Borgfirðingar ætla einnig að senda full- trúa á Þingvöll, og Rangvellingar ef laust einnig. Uin Gullbringu- og Kjósarsýslubúa verður ekkert enn sagt með vissu; þeir hugsa fyrst um þing- mannsvalið og svo kemur hitt á eftir. Reykjavík ætlar í þetta skifti ekki að bíða eftir endilegum fulltrúakosningum i nærsýslunum, heldur ríða á vaðið og á þingm. Reykvikinga þakkir skilið fyrir þá framtakssemi. Þess má og geta, að liið islenzka kvennfélag hefir þegar valið úr sínum flokki ungfrú Ól- afiu Jóhannsdóttur til að sækja Þiug- vallafund í nafni kvennþjóðarinnar ís- lenzku og bera þar fram málefni henn- ( ar, og hefic. kvennfélagið sýnt mikla í rögg af sór með þessn, Próf i Jieimtpeki við háskólann hafa ] tekið þessir íslendingar : Agúst Bjarnason með ágætiseink. Guðm. Eggerz — 1. eink. Axel Schierbeck — 2. — Skúli Thoroddsen hefir verið sviftur emhætti 31, f. m. “með eftirlaunum samkvæmt eftiiJaunalögunum”, eins og geta má nærri. — Nú er feitur biti laus handa einliverjum gæðingnum, þar sem Isafjarðarsýsla er. Jón Johnten sýslumaður i Suður- Múlasýslu hefir s. d. fcngið “lausn i náð” frá embætti sínu með eftirlaunum, oghefir landshöfðingi sett cand. jur. Sigurð Pétursson til að þjóna embætt- inu fyrst um sinn. 18. Júní. Þingmdlafundur Ilegktíkinga var haldinn 14. þ. m. — Samþýkkt var að senda fulltrúa á fundinn og Benedikt prófastur Kristjánsson í Landakoti val inn til þeirrar farar, eins og bent var á í Þjóðólfi síðast, með 32 : 22 atkv. — Því næst var tekið að ræða um þing- mál. Þingmadurinn talaði á við og dreif um stjórnarskrárinálið <>g var því ekki sérlega hlyntur i þeirri mynd’, sem það er nú, vildi hann láta fundinn sam- þykkja þá ályktun, nð skora á þingið að halda áfram málinu í þá átt, að þjóð- in fái sem mest sjálfsforræði og beiti þeirri aðferð, sem það sjálft álítur heppi legasta. en í þess stað samþykkti fund- urinn svo látandi tillögu (frá Benedikt próf, Kristjánssyni): KI. 10 árd. til kl. 1 síðd. 'LEIKIR: Hlaup: 1. Stúlkur innaji 6 ára..50 yds. 2. Drengir innan 6 ára...50 yds. 3. Stúlkur 6—8 ára.......75 yds. 4. Drengir 6—8 ára.......75 yds. 5. Stúlkur 8—12 ára......75 yds. 6. Drengir 8—12 ára......75 yds. 7. Stúlkur 12—lö ára....100 yds. 8. Drengir 12—16 ára....100 yds. 9. Ógiftar konur yfir 16 ára 100 yds. 10. Ógiftir karlm. yfir 16 ára 150 yds. 11. Giptar konur.........100 yds. 12. Kvæntir menn.........150 yds. 13. Konur(giftar sem ógiftar)100 yds. 14. Karlar (giftirsem ógiftir)200 yds. 15. Allir karlar........hálf míla 16. íslendingadags-nefndin 150 yds. Stökk fyrir alla : 1. Langstökk. 2. Hástökk. 3. Hástökk jafnfætis. 4. Hopp-stig-stökk. 5. Stökk á staf (vaulting on pole.) Kappkeyrsla..........................í míla Þrjár atrennur (ef fjórir fást.) Kappreið.............................1 mila (ef fjórir fást). Pony-kappkeyrsla...............i mila (ef fjórir fást). Hjólreið.............................1 míla (ef þrír fást). Ef færri fást en sagt er innafi svigannar þá fellur sá póstur úr sögunni. Aflraun á kaðli milli fjórðunga landsins: Austlendingar móti Vestlendingum og Norðlendingar móti Sunnlend- ingum, og síðast aflraun milli þeirra tveggja sem vinna í fyrstu atrenn- unni (þrjár atrennur síðast). Glímur. Ryskingar. Dans. Prógramið verður nákvæmar auglýst í næsta blaði. VKITT HÆSTU VBRÐLAUN A HEIMSSÝNINGUNN BÁMINfi <ÍR IÐ BEZT TILBÚNA Oblönduð vínberja Cream of Tartar Powder. Ekkert álún, ammonia eða önnur óholl efni. 40 ára reynslu. “Fundurinn skorar á þingið að halda áfram stjórnarskrármálinu ó- breyttu i frumvarpsformi”. Þá var samþykkt svo látandi til- laga í samgöngumálinu (frá Halldóri Jónssyni bankagjaldkera): “Fundurinn skorar á alþingi að koma á beinurn ferðum frá Reykjavík til útlanda, einu sinni á hverjum liálf- um mánuði 6—8 mánuði ársins, að s*yrkja gufubáta rífiega og auka að mun strandferðir”. í háskólamálinu var samþykkt svo látandi tillaga (frá Hannesi Þorsteins- syni ritstjóra): "Fundurinn skorar á alþingi að halda áfram háskólamálinu á sama grundvelli og þingið samþykkti 1893”. Að lokum var samþykkt tillaga (frá Jóni Þórðarsyni kaupm.), um að þing- ið styrki íshúsið hér í bænum: Að ekki voru teknar ályktanir um fleiri mál á fundinum stafaði af venju- legri óþreyju fundarmanna, er tóku að smátínast burtu, þá er fundurinn hafði staðið rúmar 2 stundir, og varð því að slíta honum fyr en ella mundi.... Alþingiskoming i Gullbringu- og Kjósarsýslu fór fram í Hafnarfirði 15. þ. m. Var Þórður Thoroddsen héraðs- læknir valinn þingmaður (í stað Þórar- ins heit. Böðvarssonar) með 205 atkv. Hannes Hafsteinn landritari fékk 85 at- kvæði. Tvíkjósa varð, því að 4 voru alls í kjöri og dreiíðust fyrst atkvæðin. Við fyrri kosninguna fékk Magnús Blöndal kaupmaður 37 atkv., Björn Bjarnarson búfræðingur á Reykjahvoli 38, atkv., Hannes Hafsteinn 83, en Þórður Thoroddsen 141, og skorti því ekki nemn ;i9 atkv, til að ná löglegri kosningu (meira en helming allra greiddra atkv).. Þá er svo var komið, lýstu þeii Magnús og Björn því yfir, að *eir drægju síg í hló, og var þá ekki nema um þá Þórö og Hannes að velja, og fór það sem fyr segir, að nálega allir er kosið höfðu þá Magnús og Björn kusu Þ. Th. við síðari kosning'ina. Kosningar þessar voru sóttar með svo miklu kappi, að slíks eru varla dæmi. Höfðu þingmannaefnin haldið marga undirbúningsfundi hingað og þangað um kjördæmið, með fagurleg- um fortölum fyrir kjósendum...... A JnngmdUtfundi, er haldinn var i Hafnarfirði að loknum kjörftindinum, voru þingmannaefnin tvö, er í kjöri höfðu verið, Björn Bjarnarson og Magn ús Blöndal kosnir sem fulltrúar kjör- dæmisins á Þingvallafund. og átti það mjög vel við. Eru þeir báðir einbeittir fylgismenn stjórnarskrárendurskoðun- arinnar..... Fulltrúaleomingar á Þingvallafuna auk þeirra, er nú var getið : I Rangárvallasýslu 12. þ. m.: séra Eggert Pálsson á Breiðabólsstað og Tómas Sigurðsson á Barkarstöðum. í Isafjarðarsýslu : Halldór Jóns- son búfræðingur á Rauðumýri og Matt- hías Ólafsson kaupm. i HaukadaL séra Arnór Árna- í Strandasýslu : son á Felli. I Eyjafjarðarsýslu : Friðbjörn Steins- son bóksali og Stefán Stefánsson kenn. ari á Möðruvöllum og til vara Páll Hallgrímsson í Möðrufelli og Guðmund- ur Davíðsson á Hofi. [Þingvallafund átti að setja 28. Júní síðastl.] DruJcknun. 17. f. m. drukknuðu 3 menn af bát utarlega á Eyjafirði á leið úr Hrólfsskeri. Eftir Austra. Seyðisfirði 11. Maí 18í*5. Tiðarfar nú síðustu dagana mjög bhtt og landátt. oft allhvasst svo isinn er allur horfinn að þessu sinni. Sera Ijarus Halldortnton hefir sagt af sér prestþjónustu víd fríkyrkju söfnuð- inn í Reyðarfirði. Flestir Breiðdalingar munu ætla að verzla í ár við stórkaupaverzlan O. Wathnes, og voru nýlega 2 bændur þaðan her til þess að taka út vörur. 25. Maí. Bréfkafli úr Skagafirði 24. Apríl 1895. Skagfirðingar hafa tekið nýtt fram- fara- og mannúðarmál uppá dagskrá sína; þ. e. að koma upp sjúkrahúsi á. Sauðárkrók. Læknirinn okkar, Guð- mundur Hannesson, sem er vel metinn og reynist mjög vel, bar þetta upp á sýslufundinum hér í vetur, og var því gefinn góður rómur; tóku nefndarmeim að sér að safna samskotum um sýsluna í þessu skyni, og hafa margir tekið mjög drengilega undir það, og allmarg- ir gefið jafnvel yfir efni fram, en, sumir hafa þvi miður dregið sig lítilmannlega í hlé. En ennþá vitum vér ekki greini- lega um samskotin nema i 3 hreppum og óljóst í 2. Vér vonum, að landsjóðurinn styrki þetta eitthvað. Veturinn, sem er að enda, kveður með blíðu veðri, en nokkru frosti. Hann hefir verið einn með allra mestu blíð- viðrisvetrum, er elztu menn muna. Hross og sauðir Iiafa komizt létt af; aftur hefir eyðst mikið hey í æroglömb. Skepnuhöld mjög góð. Heilbrigði al- menn. Veikindi, Skólapiltar þeir, er komu þessa dagana norðan af Möðruvalla- skólanum, sögðu skipshöfnina á einu af Akureyrarskipunum hafa verið mjög sjúka af Diphteritis ogeiim skipvera dá- inn n i- þeim sjukdómi. ! linir sjúku voru færðir í land í af- víkiðhúsog þeim þar hjúkrað, en eng- um vörum var skipað uppúr skipinu og það lagt f sóttvarnargæzlu úti á Eyja- firði. Sdd kotn kom hér nokkur inn í Seyðisfjörð, fyrir fáum dögum og lok- uðu sildarveiðamenn Watlines þá nokk- uð inni 1 lás af heuni á Búðareyri. Fúkur kom og allvænn meðsíldinni alvreg inn á “Kringlu” og hefir þar verið veiddur þó nokkuð, af smádrengjum, er hafa fengið síld til beitu hjá Watline. (Niðurl. á 4 bls.)

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.