Heimskringla - 19.07.1895, Blaðsíða 3

Heimskringla - 19.07.1895, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA 19. JÚLÍ 1895. 3 Mikael Strogoff, eða Síberíu-förin. Eftir Jules V’rne. Þau Strogoff og Nadía voru ekki einu ferðamennirnir á austurleið á þessari braut. Að því komst Strogoff snemma um daginn, er kann frétti að vagn væri skamt á undan kon- um. En svo kugsaði kann ekkert um það i bráðina, af því engin þröng var á góðum kestum. Viðstöðu liöfðu þau kvergi um daginn, nema til aðfá sér máltíð á póststöðvunum, þar sem matur var ætíð til lianda vegfarendum og svefnkerkergi. En þó svo kefði nú ekki verið, þá var greiði æflnlega vís í húsum Bússa. 1 öllum smáþorpum eru hús borgaranna öll bygð í sama stíl og á sömu stærð—og allstaðar var að sjá samskonar kyrkjur ,með hvítum veggjum og grænu þaki.'Og það var sama á kvers dyr ferðamaður barði, hann var ætið og allstaðar velkominn. Húsráðandi sjálfur lauk upp dyr- unum brosandi, rétti hinum ókunna gesti höndísína vingjarn- lega, bauð houum brauð sitt og salt; viðarkol voru látin i ofninn og gesturinn beðinn að gera sig heimakominn. Svo mikið er um gestrisnina, að keimafólkið gengur úr rúmi, heldur en gesturinn fái ekki riim. Hvervetna meðal bænda- lýðsins er ókunni maðurinn álitinn ættbróðir allra; hann er “afguði sendur”. Áeinni póststöðinni spurði Strogoff um kvöldið hvað langt væri síðan vagninn á undan hefði farið fram hjá. •‘Fyrir tveimur klukkustundum, “litli faðir”, svaraði póstafgreiðslumaðurinn. “Er það berlin-vagn ?” “Nei. Það er telga”. “Ferðamennirnir margir ?” “Tveir”. “Fara þeir geyst?” “Arar”. “Láttu setja hestana fyrirsvo fljótt sem verður”, sagði Strogoff, og féll talið niður. Svo hélt Strogoff áfram og nain aldrei staðar alla nótt- ina. Yeðrið var hið inndælasta enn, en rafmagnssamdráttur mikill var í lofti og það óðum aðþyngjast. Það var ekki ský á lofti, en gufumökkur steig upp af jörðinni. Strogoff, sem vanur var að athuga veður og loftbreytingar, þóttist sjá að óveður var í nánd, en vonaði að það kæmi ekki á með- an hann væri á ferðinni um fjöl'.in, þvi þar voru þrumuveður hræðileg. Nóttin leið svo, að ekkert bar til tíðinda, og þrátt fyrir liristinginn og skrykkina gat Nadía sofið svo klukku- stundum nam, enda lyfti Strogoff leðurhvelflngunni sem mest mátti, til þess að hleypa sem mestu af fersku og svölu næturlofti inn í vagninn, svo liressandi eftir ^sólarhitann. Sjálfur sofnaði Strogoff aldrei. Hann trúði ekki ökumannin- um nógu vel, vissi að þeir höfðu til að hægja ferðina og . móka svo í sætinu. Árvekni hans var það að þakka, að ferðin aldrei linaði alla nóttina og hvergi tafið nema á með- an skift var nm hesta á póststöðvunum. Daginn eftir, 20. Júlí, sáust hæstu hnjúkar Uralfjall- anna klukkan 8 um morguninn. En langt, fjarsua langt, var enn austur að þessari stór-hreinlegu landamerkjalínu Evrópu og Asíu. og ekki gátu þau Strogoff og Nadía vonað að ná til þeirra fyrr en um kvöldið. Þau urðu því að ferðast yfir fjöllin í náttmyrkri. Loft var nú orðið skýjað og sást lítt til sólar um daginn. Hitiun var þvi þolandi, en útlifið var ískyggilegt. Þegar á alt var litið hefði því máske verið heppilegra að leggja ekki í fjallskörðin um nóttina, og ef Strogoff hefði mátt fara hægt hefði hann sjáifsagt ekki gert þiið. Svo var og alt af óknnnur vagn á undah og að því geðjaðist Strogoff ekki. . Á þóststöðinni næst fjöllunum um kvöldið dróg ökumaðurinn athygli Strogoffs að þrumuskellum, er hæstu klettabeltin í brúnunum bergmáluðu ogjuku. Strogoff svaraði því ekki með öðru en að spyrja : “Er þessi “telga” á undan enn?” “Já” “Hvað langt ?” “Nærri klukkustundarferð”. “Áfram þá, og skal ég gjalda þreföld aukalaun, ef ég kemst til Ekaterenborgar snenjma í fyrramálið”. 9. KAPÍTÚLI. Þrumuveður í Uralfjöllum. Ura'fjöllin aðskilja Evrópu og Asíu á svæði fullar 3000 V ersts á lengd. Orðið “ural” er Tartarjj-mál og þýðir belti og svo þýðir einnig hið rússneska nafn þeirra: “Poyas”. Beltisfjöll er og réttnefni, þegar lengd þeirra óslitin er at- huguð; alt frá íshafi að norðan til Caspíaliafs að sunnan. Að þessumikla belti var nú Strogoff kominn, en eftirvar að komast yfir þa*. En, eins og áður hefir verið sagt, valdi hann viturlega, er hann kaus sér þessa leið fró Perm, því einmitt hór er greiðastur vegur yfir fjöllin, enda aðal-þjóð- vegur allra Asíu-kaupmanna. Hér voru þau ekki breiðari en svo, að yfir þau mátti komast á einu dægri, ef ekkert slys kom fyrir. En útlitið núnavar “slysalegt”—fjarlægar þrumur voru órækur vottur um nálægan skúr. í loftinu var líka svo mikið af rafmagni, að ómögulegt var það eyddist nema með stórfeldum þrumum og stórviðri. Aður en lagt var af stað, bjó Strogoffovo um, að storm- urinn, ef til kæmi, næddi sem minnst á Livoniu-mærinni. í stórviðri gat leðurhvelfingin fokið burt, en til þess að varna því batt Strogoff liana niður með sterkum köðlum. Tvennar dragóiar setti hánn í vagninn og kassana, sem bjólásarnir léku í, lét hann troða fulla af heyi, til aðdraga sem mest úr hristingnum á hinum grýtta og óslétta vegi fram undan. Traustan auka-ás festi hann og milli fram- óg afturkluta vagnsins, svo að hanu gæti ekki slitnað sundur, eins og teíga stundum gerir. Það var því lítil hætta á að vagninn bilaði, hverju sem rigndi. Að þessu öllu búnu settust þau Strogoff og Nadía í vagninn aftur, og festi hann þá blæjur úr leðri fyrir framan sætið, svo að vindur og regn næði sem minnst til meyjarinnar. Tvær stórar luktir vorn nú festar framan á vagninn, svo hátt uppi, að þær köstuðu daufri birtu fram á brautina. Þó voru þær ekki festar þar upp í þeim tilgangi, heldur í þeim að varna þeim frá, er á vesturleið kynnu að vera, að reka sig á liestana og vagninn. Það var vei að öll þessi varkárni var viðhöfð. “Jæja, þá erum við ferðbúin, Nadía”, sagði Strogoff, og stóð ekki á svarinu hjá lienni. “Þá skulum við halda af stað”, sagði hún. Strogoff kallaði til ökumannsins, sem þegar smelti svip- unni, og hestarnir þutu af stað á harða brokki upp fyrstu brekkuna vestan í Uralfjöllum. Klukkan var átta og var nærri myrkt orðið, þrátt fyrir langan sólargang á þessu mælistigi. Eegnskýjabólstrar kaf- þykkir huldu dagsijósið og héngu hreyfingarlausir í ioftinu. því hvervetna var blæjalogn. Þó þau lneyfðust hvergi var auðsætt að þau voru óðum að nalgast jörðina. Fet fyrir fet færða þau sig niðuryfir og út yflr fjallatindana, eins og þau vildu leita sér hælist niðri í dölunum á flótta undan hamfara veðri á bak við þau langt úti í geiminum. Smámsaman, þó engar þrumur heyrðust, var sem sumir bólstrarnir rofn- uðu og gaus þá upp snöggvast glóbjartur, bleikgulur logi, en dó óðara út jaftur. Hærra og hærra reis þjóðbrautin í fjallahlíðunum, nær og nær þessum hnígandi skýjaklasa. Ef þau rofnuðu ekki því fyrr og umhverfðust í regn, var hætta á að þokan yrði of þykk til þess óhætt Væri að halda áfram, því víða var bengiflug niður fra sléttri brautinni. Þó Uralfjöllin séu mikilfenglegt fjallabelti og víða ill yfirferðar, eru þau hvergi ýkja-há og víða gerlegt að búa til vegi meðal þeirra. Þau eru óvíða hærri en fimm þúsund fet yfir sjávarmál, og tré og hrís vex hátt upp eftir hlíðum þeirra. “Eilífur snjór”, eða jökull, er þar ekki til. Fann- irnar, er hinn grimmi Stberíu-vetur hefir i för með sér, hjaðna fljótt og hverfa með öllu á vorin. Mannfjöldi mikill sækir til fjallanna ásumrum, til að leitasér atvinnu við hin- ar ýmsu mikilsverðu málmnámur, og eru því víða þauþorp í fjöllunum, er Kússar í heild sinni nefna “gavody”. Eru þau flest í grend við þjóðveginn og hann víðast hvargreið- færorðinn. En þó greiðfært sé og auðvelt að rata í góðu veðri og um bjartan dag, þá er sama leiðin full af hættuin og torfærum, þe gar náttmyrkur er, þegar höfuðskepnurnar eiga i orustum, og veikburða maðurer þar berskjaldaður. Strogoff v ar það kunnugt frá fyrri tíð, að þrumuveður í fjöllunum er hræðilegt, og það sem nú vofði yfir, gat orðið i þeirra tölu, í tölu þcirra sem ferðamaðurinn óttast engu síður en vetrarhríðárnar mannskæðu í Uralfjöllum. En það var ekki enn farið að rígna. Strogoff opnaði því leðurblæj- una framundan og horfði út um stund. Nadía horfði líka út, á kynjamyndirnar, er ljósglampiun framleiddi meðfram brautinni. En hún sat hreyfingarlaus í sætinu, þar sem Strogoff hallaði sér út úr vagninum og athugaði loft og ský. Loftið var hreyfingarlaust, ekki minsti vindblær enn. Það var rétt eins og náttúran sjálf væri aðkafna—gæti ekki dreg- ið andann fyrir loftþyngslunum. Þögnin var al-fullkomin, hvað náttúruna snerti, en skröltið í hjólunum á brautinni, frísið í hestunum og hófaskellir þeirra mynduðu uppihalds- ann klið. Það var ekki sýnilegt að nokkur lifandi skepna væri á ferð i þessum þröngu fjallaskörðum. Enginn maður akandi, ríðandi, eða gangandi, hafði mætt þeim Strogoff. Það sást hvergi grilla í viðarkolabrennu í skóginum og ekki ljóstýru í glugga nokkurs námumannskofans. Alt var myrkt og hljótt. Þegar þannig var ástatt hefði verið afsakandi þó Strogoff hefði leitað sér skýlis og sezt um kyrt til þess dagur rann, en hann var ekki á því, hafði enda ekkileyfi til þess, og svo —þá vaknaði aftur sú hugsun—hvað í veröldiuni knúði ferðamennina tvo á undan honum áfram, þegar úthtið var þannig ? Strogoff hélt áfram og sat lengi þannig, að hann hékk hálfur út úr vagninum. Þegar klukkan var ellefu um kvöldið fóru eldingar að fljúga um loftið í sifellu. Með köflum voru þær svo bjartar, að hávaxin furutré sáust langt í burtu. Annan sprettinn sást gínandi gjá og hamraflug rétt við hliðina á vagninum. Smámsaman hrökklaðist vagninn til eins og alt ætlaði um koll að keyra, og var þá að heyra • sem þrumur væru niður- undan vagninum. Þegar þessar hviður komu, vissi Strogofl að þau voru að hrökklast yfir óslétta bjálkabrú, sem kastað er yfir hinar ægilegu gjár og gil í fjallshlíðinni, Þau voru að nálgast hæsta fjallshrygginn á brautinni. Það var logn enn, en hvinur mikill var nú i lofti og varð hærri og hærri eftir þvísem vagninn nálgaðist fjahsröndiua. Yar þessi hvinur svo mikill, að ökumaðurinn mátti hefja rödd sína í hæstu nótur til þess hestarnir heyrðu til hans. Þeir voru latir, eins og yfirbugaðir og gengust jafnt fyrir hrakyrðum og kjassi ökumannsins. Sem máttþrota væru [hnutu þeir í hverju spori. “Hvað verður framorðið þegar við komumst upp á hrygginn?” kallaði Strogoff til ökumannsins. “Klukkan eitt, ef við komumst þangað nokkurntíma”, svaraði ökumaður. “Þetta er að líkum ekki fyrsta þrumuveðrið þitt í fjöh- unum, vinur?” “Nei, og guð gefi það verði ekki það seinasta !” "Ertu liræddur?” “Ekki er ég það, en ég-er á því enn, að þú hafir gert rangt, að leggja á fjöllin í nótt”. “Þó hafði ég gert enn meira rangt. ef ég hefði sezt um kyrt”. “Herðið ykkur, dúfurnar mínar”, sagði þá ökumaður, Það var lians að hlýða, en ekki að þrátta. í þessu heyrðist brestur mikill í lofti, fjarlægur í fyrstu, en færðist nær með Ijóshraða. Björtu ljósi brá fyrir og sá þá Strogoff hvar hávaxnar furur hringbognuðu fyrir æðandi stormi. Um leið og ljósið dó út kom hræðilegur þrumubrestur. Vindurinn var laus orðinn, en allur var hann enn hið efra, meðal regnskýjanna. En hann var að nálgast o^innan augnahliks kom brestur eftir brest, er sýndi að stórvaxin skógartré voru að bresta ’og hrotna í ofveðrinu. Á næsta augnabliki hljóp skriða af risa-trjám með braki og brestum fram yfir brautina tvö hundruð fet fyrir framan hestana og byltist þar fram af flugabjörgum. Hestarnir stóðu agndofa. * “Áfram, fallegu dúfurnar”, hrópaði ökumaðiyinn og smelti svipunni. “Sefur þú, systir?” spurði Strogoff og leitaði að hönd hennar í myrkrinu. “Nei, bróðir”. “Vertu þá við öllu búin; bylurinn er að skella á”. “Ég er viðbúin”. Strogoff var að enda við að festa leðurblæjuna þegar ósköpin dundu á. Ökumaðurinn hljóp úr sætiuu og hljóp fram fyrir hest- ana, því nú var hann, þeir og farþegjarnir í lífshættu. Vagninn sat fastur fsveig á brautinni, sem bylurinn féll eftir eins og stríður vatnsstraumur niður af fjallsröðinni. Svo var vindurinn mikill, að ökumaðurinnjvarðað halda hest unum, svo að þeir ekkj litu til hliðar undan veðrinu. Ef vindurinn hefði náð á bóginn og hliðina á vagninum, hlaut liann að hvolfast og byltast fram af björgunum. Hestarnir voru að ærast af ótta. Þeir prjónuðu uppjfótunutn og hvað sem ökumaðurinn sagði, voru þau að þokast undan veðrinu niður hlíðina aftur. Hann kjassaði þá og kallaði þá allra dýrðlinga nöfnum, og þeir gáfu sig ekkert að þvi. Svo skifti hann þá um og jós þá smánar-nöfnum og samt hlýddu þeir ekki. Hann hafði ekkert vald yfir þeim lengur. Þeir hrædd ust þrumurnar og eldingarnar og þoldu ekki vecrið, hopuðu því stöðugt undan og nær ognær gjárbarminum, jafnframt því er þeir reyndu alvarlega að slita sig lausa. Strogoff sá hvað um var að vera og henti sér út úr vagninum og fram fyrir hestana. Var honum þá gagn að kröftunum, enda beitti hann þeim, og að lyktum tókzt hönum líka að stöðva þá og vagninn. Bylurinn var komínn á hæsta stig. í brekkunni fyrir ofan þá heyrðist skriðugangur ægilegur, er tré og grjót hyltist fram. ‘ ‘Hér getum við ekki verið”, sagði Strogoff. “Viðgetum livergi verið”, sagði ökumaðurinn, augsýni- loga yfirbugaður af hræðslu. “Bylurinn fær okkur bráðlega griðastað fyrir neðan liamrana. Það verður endirinn”. “Hugsa þú um þennan hest, bleyða”, svaraði Strogoff hastur. “Ég skal hugsa um liinn”. í þessu skall á annar ógna-bylur svo snarpur, að Stro- goff, eins og ökumaðurinn máttu kasta sér á hné og hendur til þess að f júka ekki. í þessum stellingum héldu þeir af al- efli íhestana, en þrátt fyrir öll átökin hopuðu þeir þumlung Framhald. í Fluttur í # ............ § I Ég hefi nýlega flutt skrautgripa og úrverzl- # un mína á Norð-vestur # # hornið á Main St. og Port. Avc. $ j Um leið og ég flutti búð mína, keypti ég mikið # af nýjum ágætum gull og silfurgripum, og einnig | # byrgðir af allskonar ágætis úrum og klukkum, og 0 sel ég nú allar þessar vörur ódýrri en nokkrusinni | 0 áður. Komið og skoðið vörurnar. ^ T G. THOMAS, T ^ Manuf. Jeweller. ^ ########################## # # # # # # # # # # # # # HLUTIR sem eru í sjálfu sér vandaðir og aldrei breytast nema til batnaðar, verða óhjákvæmilega viðurkendir að lokum. Þetta er ástæðan fyrir að selst svo mikið af E. B. EDDY’S Eldspytum. # # # # # # # I # # # # # #########################*& “ “ “ 'rr 'rT 7T *rT 'rr 'rr 'W 7T 'W *rr 'W “ “r TT “ 'rl' 'N* 'W TT Látið ekki tælast. Kaupið Elgin úr. Af því Elgin- úrin eru bezt allra Amerík- anskra úra og standa sig bet ur en ódýr Svissnesk úr., Hiðmikla úra. einveldi er nú brotið á bak aftur, og vér fetum nú selt ! lg i n úr ó- dýrra en áður Verzlun vor er hin elztai gullstássverzl un sem nú hef~ ir viðskifti við yður, og vér mælumst tily að áður en þtr pantið úr hjá öðrum klippið þér þessa aug- lýsingu úr blaðinu og sendið oss, ásamt nafni yðar og utanáskrift. Ef þér gerið það, sendum vér yður frítt, til skoðmnar, úr með 14 k. "Gold filled” umgerð fall- ega skreyttri með útskurði (áreiðanlega hin fallegasta umgerð sem boðin hefir verið fyrir það verð), og með ekta Ei.uin verki, gerðu af The Elgin N ationai. Watch Co., sem gengur í mörgum steinum og hefir allar nýustu umbætur: dregið upp og fært með höldunni. Ef þér viljið hafa úrið, þá getið þér borgað express-agentinum, sem það verður sent til, heildsöluverð vort á því, S9,50; ef yður likar það ekki, þáborgið þér ekkert. Þér leggið ekkert í hættu. 20 ára nkrifleg ábyrgð tylgir hverju úri. Ef 50 cts. auk úrverðsins eru send með pöntuninni.geta menn fengið S3.00 gullplataða festi, eða ef þér sendið $9.50 fyrir úrið, fáið þér festina frítt. Pantið þessi úr og sann- færist. Segið hvort þór viljið karlmans eða kvenmans-úr. FRITT ! — Ef þér kaupið eða fáið kunningja yðar til að kaupa 6 úr, fáið þér eitt frítt. Það má græða á þessum úrum; ýmsir selja þau fyrir $25 til $40. -EED STAB. WATCH CO. Dept. (Löggilt.) 19-1 E. Van Buren St., - - Chicago, Iil. orthern Pacific RAILROAD TIME CAKD.—Taking effect Sunday Dec. 16. 1894. w. mjöl, gripafóður og eldivið 131 Higgin Street ------ -pTTy*-] •*. sem sannað getur að iy i íi tJJs.is.eru hann ^ ekki ó dýr selji ( ari vörur, eftir gæðum, en nokkur annar í þessum bæ. ! L ^ ^ ^ » m m m m m m t ■ ■ m m Wateriown Marble & Granite IVorks. J Selur marmara og granit minnisvarða, bautasteina, járngirðingar, blómpotta, Etc., Legsteinarnir kostaji$12,00 til $300,00. Fjögra — fimm feta háir legsteinar kosta $50.00 til $100,00, uppsettir í kyrkjugarðinum “af umboðsmanni félagsins án aukagjads. Mismunandi verðj eftir stærð og frágangi. Aðal-umboðsmaður félagsins er ISL. V. LEIFUR, Glasston, N. Dak. Dominion of Canada. AWsjariir okeyPis fyrir milionir manna. 200,000,000 ekra í hveti og beitilandi í Manitoba og Vestr-territóríunum i Canada ókeypisfyrir landnema. Djúpr og frábærlegafrjósamr jarðvegr, nægð af vatni og skógi, og meginhlutinn nálægt járnbrautum. Afrakstr hveitis af ekrunni 20 bushel, ef vel er umbúið. ‘ I inu frjósama belti í Rauðárdalnum, Saskatchewan-dalnum, Peace River-dalnum og umhverfis- liggjandi sléttlendi eru feikna-miklir flákar af ágætasta akrlendi, engi og beiti- landi—innvíðáttumesti fláki í heimi af líttbygðu landi. Málmnámaland. Gull, silfi, járn, kopar, salt, steinolía o. s. frv. Ómœldir flákar af kolanáma- landl; eldiviðr því tryggrum allan aldr. Járnbraut frá hafi til hafs. Canada-Kyrrahafs-jámbrautin í sambandi við Grand Trunk og Inter-Colonial- brautirnar mynda óslitna jámbraut frá öllum hafnstöðum við Atlanzhaf í Ca- nada til Kyrrahafs. Sú brautliggrum miðhlut frjósama beltisins eftir því endi- löngu og um hina hrikálegu, tignarlegu fjallaklasa, norðr og ver n og um in nafnfrægu Klettaljöll Vestrheims. Heilnœmt loftslag. Loftslagið í Manitoba og Norðvestrlandinu er viðikent ið heilnœmasta í Ame- ríku. Hreinviðri og þurviðri vetr o g sumar: vetrinn kaldr, en bjartr og stað- viðrasamr; aldrei þokaog súld og aldrei fellibyljir, eins og sunnar í landinu. Sambandsstjórnin í Canada gefr hverjum karlmanni yfir 18 ára gömlum og hveTjum kvennmanni, sem heflr fyrir familíu að sjá, 160 ekrur af Inndi alveg ókeypis. Hinir einu skilmálar eru, að landnemi búi á landinu og yrk það. A þann hatt gefst hverjum manni kostr á að verða eigandi sinnar ábýlis jarðar og sjálfetæðr í efnalegu tilliti. íslenzkar uýlendur í Manitoba og canadiska Norðvestrlandinu eru nú þegar stofnaðar í 6.stöð m Þeirra stœrst er NÝJA ÍSLAND, liggjandi 45—80 mílur norðr frá Winnipeg’á vestrströnd Winnipeg-vatns. Vestr frá Nýja íslandi, í 30—25 mílna fjarlægð er aLFTAVATNS-NÝLENDAN. í báðum þessum nýlendum erimikíð af ó- numdu landi, og báðar þessar nýlendr liggja nær höfuðstað fylkisins, en nokkr hinna. ARGYLE-NYLENDAN er 110 mílur suðvestr frá Winnipeg; ÞING- VALLA-NÝLENDAN, 260mílur norðvestr frá Winnipeg; QU’APPELLE-NÝ- LENDAN um 20 mílur snðr frá Þingvalla-nýlendu, og ÁLBERTA-NÝLEND- AN um 70 mílur norðr frá Calgarv, en um 900 mílur vestr frá Winnipeg. í síðasttöldum 3 nýlendunum er mikið af óbygðu, ágætu akr- ogbeitilandi. Frekari upplýsingar í þessu efni getr hver sem vill fengið með því. að skrifa um það: Commissionei’ of Dominion I.aiuls. Eða 33. L. Baldwinson, ísl. umboðsm. Winnipeg - - - . , Canada. MAIN LINE. North B’und Soouth Bund ~ 3 H W‘3 — q STATION8. rfJÞ wa •3° •#3 Cð Freigh 153. r cí O P-( <s§ o •ss Þ rH 1.20p| 3.15p .. Winnipeg.. 12.15 þ 5.30* 1.05p 3.03p ♦Portage Junc 12.27p 5.47* 12.42p 2.50p * St.Norbert.. 12.40p 6.07* 12.22p 2.38p *. .Cartier.... 12.52p 6.25* 11.54a 2.22p *. St. Agathe.. l.lOp 6.51* 11.31a 2.13p *Union Point. 1.17p 7.02a 11.07a 2.02p *Silver Plains 1.28p 7.19* 10.31a 1 40p .. .Morris.... 1.45P 7.45* 10.03a l.i2p .. .St. Jean... 1.58p 8.25» 9.23a 12.59p . .Letellier ... 2.17p 9.18* 8.00a 12.30p|.. Emerson .. 2.35p 10.15* 7.00a 12.20p . .Pembina. .. 2.50p 11.15* ll.Oöp 8.35a Grand Forks.. 6.30p 8.25p 1.30p 4.55a .Wpg. Junc.. lO.lOp 1.25p 3.45p Duluth 7.25a 8.40p Minneapolis 6.45a 8.00p ...St. Paul... 7‘25 10.30p ... Chicago .. 9.85p MORRIS-BRANDON BRANCH East Bound W. Bound. STATIONS. 1.20p 7.50p 6,53p 5.49p 5.23p 4.39p 3.58p 3.14p 21 p 25 p 17 p 19p 2.5 7p 2.27p 1.57a D.12a 10.37a l0.13a 9.49a 9.39a 9.05a 8.28a 7.50a 3.15p\ 1.30p 1.07p 12.42p 12.32p 12.14p 11.59a 11.38a 11.27a 11.09a 10.55a 10.40a l0.30a 10.15a lO.OOa 9.38a 9.21a 9.05a 8.58a 8.49a 8 35a 8.18a 8.00a Winnipeg . ,|12.15p 1.50p 2.15p 2.41p 2.53p 3,10p 3.25p 3.48p 4.0lp 4.20p 4.36p 4.51p ö.02p 5.18p 5.34p 5.57p 6.17p 6.34p 6.42p 6.53p 7.05p 7.25p 7.45p ... Morris .... * Lowe Farm *... Myrtle... ... Roland. . * Rosebank.. ... Miaml.... * Deerwood.. * Altamont.. .. Somerset... *Swan Lake.. * Ind. Springs ♦Mariapolis .. * Greenway .. .. Baldur.... •Belmont.... *.. Hllton.... * . Ashdown.. Wawanesa.. * Elliotts Ronnthwaite ♦Martinville.. Brandon... West-bound passenger Baldur for meals. 5.30p 8.00a 8.44a 9.31 a 9.50a 10.23a 10.54a 11.44a 12.10p 12.51p 1.22p 1.54p 2.18j 2.52p 3.26p 4 15p 4.53p 5.23p 5.47p 6.04p ö.i7p 7.18p 8.00p trains stop at PORTAGE LA PRAIRE BRANCH. W. Bound East Bound Mixed Mlxed No. 143 STATIONS. No. 144 Every Day Every Day Except Except Sunday. Sunday. 5.45 p.m. .. Winnipeg.. 11.15a.ni. 5.58 p.m *Port Junction 11 00 a.m. 6.14 p.m. *St. Charles.. iu.35 a.m. 6.19 p.m. * Headingly.. 10.28 a.m. 6.42 p.m. * W'hite Plains 10.05 a.m. 7.00p.m. *Gr Pit Spur 9.42 a.m. 7.13p.m. *LaSaIleTank 9.34 a.m. 7.25 p.m. *.. Eustace.. 9.22 a.m. 7.47 a.m. *.. Oakville.. 9.00 a.m. 8.00 a.m. *. . .Curtis . . . 8.49 a.m. 8 30a.m. IPort.la Prairie 8.30 a.m. Stations marked —*— have no agent Freight must be prepaid. Numbers 107 and 108 have through Pullman Vestibuled DrawingRoom Sleep ing Cars betWeen Winnipeg, St. Paul and Minneapolis.- Also Palace Dining Cars Close connection at Chicago with easteru lines. Connection at Winnipeg Junction with trains to and from the Pacific coats For rates and full information con- cerning connection with other Hnes etc. apply to any agent of the compnny.’or ’ CHAS. S. FEE. H. SWINFORD. G.P.&.T.A., St.Paul. G -n Agt. Wpg H. J BELCH, Ticket A-ent. 486 Maia Str., Winnipeg,

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.