Heimskringla - 29.11.1895, Blaðsíða 1

Heimskringla - 29.11.1895, Blaðsíða 1
Heimskringia. IX. ÁR. WINNIPEG, MAN., 29. NÓVEMBER 1895. NR. 48. St. Paul-fundurinn til að ræða um innflutningsmál um dag ■inn var að því leyti einkennilegur, að þar sátu saman í bróðerni Vestur- Bandaríkjainenn og Vestur-Canada- menn og ræddu um þörf á sameinuðum átökum allra til að auka innflutning í öll þessi norðvestlægu héruð landsina, Alt til þessa hafa hvorir um sig litið hornauga til hins og ekki sýnileg nei« von til þess, að þeir nokkurn tíma gæbu unnið saman að öðru eins málefni og þessu. En á þessum fundi voru allir sáttir og sammála. Þar virtist þetta eitt vaka fyrir öllum : Landrýmið hér er lítt þrotlegt; landgæðin meiri en á nokkru öðru ámóta stóru samhangandi svæði; lofrslagið hið heilnæmasta og kuldinn enganvegin fráfælandi fyrir nokkurn mann sem vill vinna og bjarga sér; tækifæri til aðafla sór heimilis eft- ir smekk hvers eins, þar sem um er að velja skóglausar sléttur, skógland, strandir við fiskivötn, fjalldali og aldin- ræktarland vestur undir Kyrrahafi. og. að það sé hlutverk allra frumbýlinga á öllu þessu svæði, að vinna að innflutn- ingi og notkun landsins, hverjum ein- um ekki síður en ríkisheildinni til gagns oggóða. Þetta var aðaí-umhugsunar og umræðuefniðá þessum fundi, og þar af leiðandi það, hvernig unt væri að fá þessu framgengt á sem styztum tíma. Á fundinum mættu um 600 manns, úr 9 norðvesturríkjum Bandaríkja og úr Manitoba. LTr Canada mættu því að eins 11 raenn, en 40—50 hefðu haft tækifæri til að mæta þar, ef vesturfylk- in, Assiniboia, Alberta, Saskatchewan og British Columbia hefðu viljað taka þátt í honura. Hver árangur verður af þessum fundi er ekki gott að geta á, en til að byrja með var skipuð standandi’ nefnd og myndað félag, sem nefnt erj líorðvestur innflutninga félag (North-. west Immigration Association). Og til að sýna að hagur beggja ríkja, Banda- ríkja og Carie la, væri í þessu efni sam- ■eiginlegur, var Thos. Gilroy, bæjar- ráðsformaður hór i Winnipeg, kjörinn varaforseti standandi nefndaTÍnnar. Standandi nefnd þessi samanstendur af ^ mönnum úr hverju ríki eða fylki, sem í félaginu er, og er hún því sem stend- urskipuððO mönnum. Þá var og á fundinum afráðið að gefa út bækling til útbýtingar, er flytji sannar og réttar ritgerðir um hvert eitt ríki í félaginu, og er svo um búið, að ekkerteitt þeirra fái orðfleiri ritgerð en annað. Af því Manitoba er eina fylkið í Canada, sem fulltrúa sendi á furlflinn, er það líka eina fyilkið, sem nýtur væntanlegs hagnaðar af útgáfu þessa bæklins. Það er ákvörðun þessa norðv. innfl. félags að straðla til þess, að allar bæja- og sveitastjórnir í þessum hluta landsins taki höiadum saman og vinni í einingu Charlet ZT. ffutehing*. að þessu allsherjar velferðarmáli. Er hugmyndin að ríkja- eða fylkjastjórn- irnar taki þátt i þeim kostnaði, er af elíkum störfum leiðir, séretaklega að því er snertir viðhald innflutningaskrif- stofu, þarsem hlutdrægnislausar upp- lýsingar fást um hvaða hérað í landinu eem er. Hugmyndin er, að rýra bein 6törf stjórnanna í þessa átt, sérstaklega af því þau störf eru æfinlega meira og minna háð pólitiskum flokkum, en póli- tisk mál eiga undir engum kringum- stæðum að fá skýli innan vebanda fé- ilagsins. Af því þessi fyrsti fundur gekk svo vel og af því vonað er að afleiðingar ihans verði góðar, er það nú uppástunga Daly’s innanríkisstjóra, að samskonar fundur verði haldinn hér í Winnipeg seinnihluta næstk. sumars, skömmu eftir að kornskurði er lokið(?) En hvort sem af því verður eða okki þá er það þó ákveðið, að almennur fundur sveita- stjórna í fylkinu og vesturhéruðunum verður haldinn einhverntíma áður en langt 'im liður. Þó aldrei verði annað. kveikir þessi St. Paul fundur nýja og almenna hrayfingu og verður þannig ó- beinlínis ef ekki beinlinis til gagns og góða, þrátt .fyrir það álit sumra, að Yank-arnir hafi í þessu efni farið svo illa með Manitobamenn, að þeir hafi aldrei verið eins gabbaðir. Til þessa er ekki sýnilegt að sú skoðun hafi við neitt að styðjast. FRÉTTIR. DAGBÓK. EÖSTUDÁG. 22. NÓV. Nýbyggi í grend við Saltcoats, As- siniboia' varð úti í fyrri nótt og fraus tii dauðs. Sir Henry Ponsonby, fyrrúm prí- vatritari Victoriu drottníngar, er lát- inn, 70 ára gamall. Formenn helztu leynifélaganna allra i Amoriku hafa setið á sameinuð- um fundi í Toronto undanfarna daga. LAUGARDAG, 26. NÓV. Það er alt að komast á fleygiferð i British Columbia og horfur á liagsæld- ar ári komandi sumar. Rússar senda boðskap til hermanna sinna við Svartahafið, sem þykir ískyggi legur. — Herskip stórveldanna enn að fjöiga í grend við Tyrkland. Eugene V. Debs var látinn laus í gær, oghefir hann nú lokið fangelsis- vist sinni. Hann fór til Chicago sam- dægurs og var honum fagnað sem þjóð- höfðingja. Kristniboðar margir í lífsháska í vesturhluta Tyrklands, þar af nokkrir Canadaæaenn. MANUDA.G, 25. NÓV. Japanítar eru sagðir tilbúnir að flytja alfarnir af Port Arthur-skagan- um á Kinlandi þessa dagana. Köfuraarmaður einn fann lík 40—50 stúdenta á botminram í Hellusundi. Þeir höfðu verið andvígir stjórn sol- dáns og var þannig skotrað út úr heiminum. Utanríkisstjórí Tyrkja lofar öllu góðu um vernd kristniboða og annara og kennir Armeníu-mönnum allar ó- eirðir. Enn gengur uppreistarmönnum á Cuba betur. Vinna hverfa smáorust- una á fætur annari og hafa hertekið eina tvo kastala í síðastl. viku. ÞRIÐJUDAG, 26. NÓV. FIMTUDAG, 28. NÓV. Svo gróf var hríðin í Chicago að- aranótt 23. þ. m., að strætisvagnar sátu fastir með fólki í alla nóttina.— Ljótt þætti ef slíkt kæmi fyrir í Winni- peg- Snjóburður á Ítalíu bannar lesta- gang. Fullyrt er að| Rokkafeller bygg' siria fyrirfauguðu braut frá Duluth næsta sumar. Alexander Dumas, hinn yngri, er dáinn, 71 árs gamall. Jón Ólafsson slasaður. CHICAGO 24. NÓV. 1895. Það lá nærri að landi vor, ritstjóri Jón Ól&fsson í Madison, Wis., væri drepiun 19. þ, m, Hann hafði rétt lok- að skrifstofra sinni kl. fáar mínútur yfir sex og gekk heimleiðis með eiganda blaðsins, sem hann er ritstj. fyrir. Þeir voru að fara yfir næsta þverstræti, og var Jón svo sem tæpu feti framar, Þá keyrði drukkinn dýralæknir í eldingar- hraða á Jón og yfir hann (hjólin fóru yfir hægri öxl og yfir höfuðið). Jón lá nær hálftíma meðvitundarlaus á gang- stéttinni (þangað var hann borinn með- an sent var eftir lækni og sjúkrabör- um), Loks raknaði hann við, og stóð upp og gekk niður á skíifstofu sína ; þar mætti hann lækni og fór upp með honum á afgreiðslustofu hans ; þar var bundið ram sár hans; gagnaugabeinið varbrotið og mörg gapandi sár á höfð- inu, og slagæðar sundurhögnar, er spýttu felóðlækjum; þrjár rifur á höfð- inu varð að sauma saman. Þegar það var búið, var J. svo magnlaus af blóð- tapi, að það varð að styðja hann niður i vagn og aka honum heim. En næsta dag um hádegi var hann á skrifstofu sinni, <sg hefir verið þar frá morgni til kvelds hvern dag síðan og nú eru sárin tekin að gróa. Fáir hugðu honum lif fyrsta kvöldíð, og læknirinn, sem vitj- aði hans aftur stundu fyrir miðnætti það kvöld. sagði að hann mætti ekki hugsa til að hre.yfa sig eina viku. Dag- inn eftir þegar hann vitjaði Jóns og fann aðhann var kominn á fætur og út, hélt hann að hann hefði fengið heila- bólgu og hefði svo klætt sig og farið út f óráði. — Nú er Jón á góðum batavegi; umbúðir eru nú teknaraf höfðinu, nema plástur á gagnauganu enn. Lögmann hefir Jón gert á hendur dýralækninum, til að fá faann til að borga læknishjálp ogfataspjöll, en sá er hængur á, að þessi drykkfeldi dýralæknisgarmur er öreigi, þ- e. hefir eigur sínar allar í kon- unnar nafni. Fundur í Posen. Hinn fjölraennasti fundur, sem nokk- urntima faefir haldinn verið í þessari sveit (Posen) kom saman að Seamo P. O. 20. þ. m., i þeim tilgangi að ræða um framskurð votlendis í sveitinni. Meðal fundarmanna voru : Sveitarráðs- oridviti de Simencourt, sveitarráðsmenn Sigfússon og Burge, og þeir herrar : D. Sigurðsson, G. Th. Gddson, J. Kelaher Tom. Seaman, J. Cóbb, Jón Jónsson, P. Erickson, J. Thorsteinson, J. Hall- dórson, P. Paulson, Halldór Halldórs- son, S. Oddson, E, Hallson, J. West- dal, Jacob Jónsson, N. Th. Snædal, B. S. Lindal, Björn Jónsson, S. Sigurðs- son, B. Th. Horðdal, H. Einarssori, J. Burge, A. Small, K. Vigfússon, J. Guð mundsson, Ing. Jónsson, Gísli Ólafson. F. Millican, S. King, G. Paul, ísleifur Guðjónsson, A. M. Freeman. W. S. Bett, Jas. Fingland, Jas. J. J. Bildfell og margir fleiri. Mr. Tom. Seaman vas lcjðrinn fund arstjóri og Mr. J. ,1. Bildfell fundarrit- ari. I fáum orðum lét fundarstjóri í ljósi ánægju sínayfír þvi hve fjölmenn ur fundurinn var. Sýndi það greini- lega hve mikið áhugamál hér væri um að ræða—framskurð votlendisins. Að sinu áliti væri líka þetta alvarlegasta málið sem fyrir þeim lægi að afgroiða. Lífsframfærsla sveitarnmnna væri kom Vondur höfuðverkur algerlega læknaður með Ayers’ Pills “Eg Þjáðist af slæmum höfuðverk og fylgdi honum vanalega ákafar þraut ir framan i höfðinu, sárindi í augunum og slæmt bragð í munninum. Tungan var óhrein og fætuipiir kaldir, og fylgdi þvi ætíð ógleði. Ég reyndi ýms moðul, sem ráðlögð eru við þessum sjúkdóm,en það var efcki fyr en eg Fór að brúka Ayer’s PUls. að mér fór fyrir alvöru að batna. Mér batnaði af einni öskju af pillum og er ég nú alvegheilbrigður.—C. H. Hutcihngs, East Auburn, Me. Ayer’s Pills tóku verðlaun á heimssýningunni. Ayer’s Sarsaparilla, hin besta Ráðherra Bandarikja i Tyrklandi er kærður fyrir að hafa tekið Moham- edista trú og að hann hjálpi Tyrkjum til að kúga og drepa kristna menn og sendi Bandaríkjastjórn falsaðar skýrsl- ur um ástandið. MIÐVIKUDAG, 27. NÓV. Ofsaveður með grófum fannburði i gær í öllum norður-Bandaríkjum alt suður í Kentucky. Olli veðrið stór skaða víða. Cubamenn unnu annan frægan sig- ur. Háðu sína stærstu orustu 19. þ. m., 7000 alls gegn 10,000 Spánverjum, er þeir ráku á flótta. Mannfall 600— 700. Fannburður mikill og hriðar i Tex- as um og eftir síðustu helgi. Alexander Dumas, hinn yngri, í Paris, er hættulega veikur og ekki ætl- að líf. in undir því, að eitthvað væri gert. Ræðurfluttu: Oddviti de Simencourt. sveitarráðsraáður Sigfússon, B. S. Lin- dal, A. M, Freeman, J. Burge, J. Kela- her o. fl. íslenzfcu ræðumennirnir, einkum tveir þeirra, fluttu ágætar ræður, þó þeir mæltu á ensku. Eftir að hafa rætt málið frá öllum hliðum var fylgjandi ál.vktun borin upp og samþykt í einu hljóði: “Að kjörin sé þriggja manna sendi- nefnd til að fara til Winnipeg og flytja TheAf^to>(Cring' Sciatica.^heumatism i • -Neuraiíia * »AIN5 IN gACKOFlSlOE Of^ ANY^\USCtLAI(hlNá jjff] ]_IE5 in'Using ............. Al* TIh D°*éS f'.ftfVf ^YWIifaf. ,\\ENfH0L " i Plaster! þetta framræslumál þessarar sveitar og nærliggjandi héraðs við fylkis- stjórnina, »4 sendinefndin leggi fram sína ítrustu krafta til þess að fá stjórn- ina til að gera skurð upp á kostnað híns opinbera og undir umsjón stjórn- ardeildar hinnar opinberu starfa, og, að það sé skoðun þessa fundar, að sá skurðurætti að leggjast frá norðvestur- endatium á Grunnavatni vestur i Mani- tobavatn. Enn fremur. að Mr, Bur- rows, fylkisþingmaður fyrir þetta kjör- dæmi, sé beðinn að ljá sendinefndinni lið sitt og veita henni alt það fylgi sem hann getur, í því skyni að framkvæmd- ur verði vilji fuudarins”. í sendinefndina voru kosnir : Odd- viti C. A. de Simencourt, Tom. Seaman og A. M. Freeman og til voru B. S. Lin- dal. Að síðustu voru gerðar ályktanir áhrærandi umboðs-skírsteini sendi- manna og "ar þá fundi slitið. [Hkr. tjáir hinum heiðraða fuudar- stjóra þakklæti fyrir að hafa séð um að blaðinu yrði send afskrift af fundar- gerningnum.] Frægur reformer. REV. C. J. FREEMAN SEGIR ÆFI- SÖGU SÍNA OG REYNSLU. Hefir ritað og prédikað beggja megin Atlantshafs — Var nýskeð her- fang einkennilegrar veiki, sem hann losaðist við á yfirgengilegan hátt. Eftir Boston Herald. Nr. 157 Emerson Str. i suður-Bost- on er sem stendur heimili Rev. C. J. Freemans, B. A,, Ph. D., er nýlega var prestur St. Marks(byskupakyrkju)safn- aðarins í Anaconda, Montana. Það var ekki ósjaldan að Dr. Freeman lét til sin heyra í blöðunum á meðan reformation- aldan var að veltast yfir Boston og þó hann sé tiltölulega nýkominn hingað hefir hann haft mikil áhrif á alþýðu. Hjálpar það honum í því efni, að hann fyrir tíu árum var á Englandi skipaður í nefnd til að rannsaka spillinguna í stórborgunum. Hann liefir prédikað fyrir lærðum áheyrendum í "gamla heiminum” ekki síður en fyrir svakalegum frumbýling- um í námaþorpum vestur í Klettafjöll- um, Og ræður hans allar og rit hafa miðaö til að auka framför og frelsi ekki síður on þær hafa borið vott um prak- tiska þekkingu. Dr. Freeman hefir sent blaði voru bréf, sem etíaust verður lesið með athygli. Hann segir : “Fyrir eitthvað fimm árum komst ég að því, að staðfastur lestur og rit- störf, auk almennra prestrerka, voru að fara með heilsu mína. Eg tók eftir því að mér fór að verða ómögulegt að skilja hlutina eins greinilega og áður og að eftir lítinn lestur og umhugsun fékk ég þyngsla-höfuðverk og fann um leið til þreytu. Lestur og umhugsun varð mér óþægileg; ég mist.i matarlyst og al- menn fæða notaðist mér ekki og eftir snæðing fékk ég stingandi verk bæði í bak og brjóst. Eg fann til sársauka í maganum og meginhluti fæðunnar virt- ist umhverfast í súrblöndu, er ég seldi upp með óbærilegri velgju. Rbv. C. J. Fueeman, B. A., Ph. D. Égtnlaði um lætta viðmargalækn.i Éinn sagði ég þyrfti hvíld; annar að ég þjáðist af langvaiandi ineltingarleysi. Eu það eitt veit éff, að þrátt fyrir öll meðölin sem þeir gáfu mér batnaði mór ekkert. Að auki fann ég nú til verkja í grend við nýrun, lifrin vann ekki sitt verk, og af þessum ástæðum gerðist ég brátt gulur maður en ekki hvítur. Jafn- framt lagðist ámigþunglyndiogímynd- unarafl mitt framleiddiallskonarkynja- myndir. Ég sá það fyrir að fyndi ég ekki ráðning sjúkdómsgátunnar því fyrri, yrði ég bráðlega bjargarlaussjúk- ingur. Eg fylgdi ráðum læknanna ná- kvæmlega, en þrátt fyrir það varð mér ofvaxið að gegna prestsstörfum mínum, en mátti liggja og hvílast og reyna að gera mér gott af því. Eftir 18 mánaða læknistilraunir var ég búinn að fáákafa hjartveiki og óttaðist jafnvel að ganga yfir þvert húsgólfið. Þegar hór kom var mér slupað að hætta algerlega við alla andlega áreynslu og satt að segja var það sjálfsagt, þvf ég gat ekki leng- ur gegnt skyldustörfum minum, þar óg lagðist gersamlega máttþrota eftir hina ALLIR SEM (SETA það, hafa ásett sér að vera viðstaddir á laugardaginn, því það á að verða vor mesti stor-verzlunardagur. Þann dag búnmst vér við illviðráðanlegri ös og troðningi alt til miðnættis. Þú verður sjálfsagt í hópnum og það borgar sig, eða svo er alment álit fólksins. Það sýna vor dagvaxandi viðskifti betur en orðum verður að komið. Vér höfum oft velt miklu á degi hvorum, en aldrei eins miklu og nú. Það er umtalsefnið og prísinn sannar að Walsh er ad hætta! Alt fer fyrir hálfvirði! Sérstök kjörkaup á laugardaginn ! Áður en vér afréðum að hætta höfðum vér samið um kaap á slatta miklum af alfatnaði. Vér vorum neyddir t;il að halda orð vor og nú er þessi stór-slatti kominn. Verður til sýnis á laugardaginn og þar fer margt fyrir lítið. Alt fer fyrir 40, 50 og 60 cts. dollarsvirðið. ••••••••••••••••••••«»••••• Hr. Joseph Skaptason vinnur í búðinni, og væri honura stór á- nægja i að spara löndum sinum nokkra dollara, er þeir þurfa að fá sér föt eða eitthvað er til klæðnaðar heyrir. Komið inn og spjallið við hann. Búðin til leigu. - - - Hyllur og skápar til sölu. Walsh’s Clothing House 5,May's7tr. minstu áreynslu. Mér virtist ég vera orðinn gersamlegt þrotaflak. En hvað iað snerti að hvílast betur en ég gerði, þá var það ómögulegt, nema ég legðist alveg í gröfina. Þá hefði hvíldin auð- vitað orðið alfullkomin. Það eru nú um þrjú ár síðan, auk allra annara þjáninga er ég leið, að undarlegur dofi færðist yflr útlimi mína vinstra megin, svo að ég gat helzt ekki gengið neitt. Ef ég gerði tilraun til þess, varð ég að draga vinstri fótinn. Gönguaflið virtist einnig á þrotum og varð ég þá að hragga mig við það, að ég ofan á alt hitt væri að visna upp vinstra megin. Hvert svo var í raun og veru veit ég ekki, en það veit ég að ég gat ekki gengið pg fór ég að hugsa að minn seinni barndómur væri byrjaður þegar ég var 44 ára gamall. Fjrrir tveimur árum eða rúmlega það heimsótti mig vinur minn einn og prestur. Ég var þá í rúminu og gat með naumindum hreyft m'ig ogreyndist hann mér þá nokkurskonar huggari Johs, þó ekki til lilitar. Hann átti mik- ið af hjartagæzku og kendi sárt í brjóst um mig, en það er ónóg læknislyf fyrir sjúkan mann. En það bezta sem hann sagði við mig var þetta : “Hefifðu nokk urntíma séð Pink Pills ?’ "Hvað í ver- öldinni er það?’ var svar mitt. ’Því reynirðu ekki Pink Pills?’ spurði hann, og litlu siðar kvaddi hann mig með við- kvæmni og blíðu og hugði það hinstu kveðjuna. Eftir á hugsaðí óg að það væri þó æfinlega breyting að reyna Pink Pills. Ég horfði á þær og spurði sjálfan mig hvort nokkuð gott gæti búið í þess- um litlu bleiku kúlum. Ég ásetti mér að reyna þær þó ég væri ekki trúaður á áhrif þeirra, en ég mundi eftir gamla máltækinu ‘Sospetto licentia fede’, “grunsemin er vegabréf til trúarinnar’. Og svo gleypti ég Pink Pills. Ein askja læknaði mig samt ekki, bataði mér ekki svo ég vissi, en eftir að hafa tekið úr 9 eða 10 ösnjum var ég stórum betri. Já, mér var virkilega að batna og eftir að hafa tekið Pink Pills í 8 mán. gat ég dregið mig um. Hjartveikin var farin ogégneytti fæðunnar meðlyst. Ogeftir 12 .nán, var ég sem nýr maður og get nú staðið og flutt tveggja stunda langa ræðu án þreytu. Ég get nú þreytulaust unnið öll mín prestverk og gengið svo mikið sem ég þarf, og ég er þakklátur. Eg get með sönnu sagt, að ég hefi aldr- ei haft betri heilsu en nú. og það þakka ég þráa mínum við að taka Dr. Willi- ams Piuk Pills. Ég mæli með Dr. Williams Pink Pills alvarlega og óhikað þar sem er að ræða um samskonar sjúkdóm og- minn og er viss um að hver sem brúkar Pink Pills samkvæmt forskrift þarf ekki að kvarta undan vonbrigðum, en verður aðnjótandi þeirrar blessunar, er örugt traust á góðu meðali hefir i för með sér. Ég skal ætíð vona og óska að aukist sala fyrir Dr. WilliamsPink Pills og ætíð þakklátur þeim vini mínum, er fyrstur sagði mór frá Pink Pills, Ég liefi reynt þær og veit hvers virði þær eru og sannarlega fagna ég yfir þeirri reynslu, því af henni hefi ég reynt að þær í rauninni gera meira en talið er að þær geri. Yðar trúfastur, C. J. Freeman, B. A., Ph. D., Fyrrum rektor í St. Marks, Montana”. Dr. Williams Pink Pills hafa að geyma öll þau efni, er útheimtast til að- endurnýja og bæta blóðið og gefa slitn- um taugum fyrri ára þrótt. Fær eru óbrigðular við taugagigt, visnun, riðu, mjaðmagigt, fluggigt, gigt, höfuðverk,. hjartveiki, eftirstöðvum af la grippe. og við sjúkdómum karla og kvenna, er sýna sig í fölum kinnum og gulleitum hörundsblæ. Pink Pills fást i öllum lyfjabúðum. eða verða sendar beint frá verkstöðinni fyrir 50 cents askjan eða 6 öskjur fyrir $2,50, — þær fást aldrei í slöttum eða hundraða-tali. Pantana- bréf skal senda : Dr. Williams Medicine Co.. Brockville, ont.. eða Schenectody, N. Y. Islenaingar i Seikirk! Það vinnur enginn íslendingur sem stendur í búð þeirra félaga Moody oíí; Suthorland j o ) en það þarf ekki að aftra neinum, því Mr. Moody talar ixlemku reiprennandí. Finnið hann að máli þegar þið þurfið að kaupa eitthvað af járn eða blikkvarn- ingi. — Hann selur hinar nafnfrægu Grand Jcwel Stove’s og að sjálfsögðu hitunarofna á allri stærð, Upplag inikið af líkkistum á allri stærð og alt sem þeim til heyrir Mjöl- og fóður- verzlun Stórt upplag af Lake of the Woods kveitimjöli æfinlega fyrirliggjandi. MOODY & SUTHERLAND HARÐVÖRUSALAR. Eveline Street — —- — — West Selkirk.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.