Heimskringla - 10.01.1896, Blaðsíða 3

Heimskringla - 10.01.1896, Blaðsíða 3
UEIMSKKINGLA 10. JANÚAR 1896. Mikael Strogoff, eða fl M r /»•• • öiberiu-tonn. Eftir Jules V?rne. Forsjónin augsýnilega œtlaði ekki að reyna harm með því, ætlaði að losa hann við þá, máske sárustu þraut. O- gæfan, sem til þessa virtist hafa elt hann á hverju fótm íli vnr nú í svipinn búin að gefa honum lausn. Strendur vatnsins á þessu sviði voru vanalega í eyði og þannig bjóst Strogoff við þeim nú, en—þar voru þá menn fyrir! Þar voru um 50 manns í hóp í fjörunni við víkurbotn- inn, sem lengst sker3t í snðvestur. /* Nadía kom auga á fólkið undireins og Strogofl' kom með haxra á örmum sínum fram úr fjallskarðinu, er þau komu eft- ir. Um stund óttaðist hún að þetta væru Tartarar, sem sendir hefðu verið til að leita að manna hýbýlum fram með vatninu. Hefði svo verið, var fiótti ómögulegur fyrir sendi- boðann. En það leið ekki langt til þess hún sá að þetta voru rússneskir menn og konur. “Það eru Rússar!” sagði liún og fögnuður hennar var meiri en kraftar hennar þoldu. Ilún hneig í ómegin og höf- uð hennar féll máttvana upp að brjósti sendiboðans. En fólkið hafði þegar komið auga á þau. Og sumir karlmennirnir hlupu þegar til og leiddu liinn blinda mann ired byrði sína fram í fjöruna, þar sem fleki all-mikill lá buridinn við fjörugrjótið. Fólk þetta var í þann veginn að leggja af stað á þess- um fleka, Þessir Rússar voru flóttamenn og voru af öllum stéttum, og hafði sama lörigunin fyrir tilviijun sameinað þá við vatns- hotninn. Þeir voru a flótta undan njósnarmönnum Tartara °g vonuðu að fá vörn og hlíf í Irkutsk. Þeim var ómög - legt að komast landveg til hæjarins, þar eð Tartaraliðið hafði slegið herbúðum beggja megin árinnar. Fyirætiun þeirra var þess vegna að reyna að ná Irkutsk með því að fara á fleka niður fljótið sem fellur um breiun, Þetta var sönn fagnaðarfrétt fyrir Strogoff. Um síðir var honum gefið tækifæri til að ná lengi þráðu takmarki. En úttaugaður eins og hann var hafði hann enn svo mikið vald yflr sjálfum sér, að enginn sá að honum þætti betur. Hani; vildi fyrir hvern mun halda nafni sínu leyndu. Feiðaáætlun feiðamannanna var einfóld. Meðfram landi liggur 8traumur í vatninu er helzt óslitinn til árinnar, sem úr því fellur. Þennan straum hugðu þeir að geta hagnytt til að bera flekann út á Angarafljótið. En þegar á það koni voru öll vandkvæði úti. Straumurinn í því er svo mikill, að hann mundi flegja flekanum áfram með tíu til tólf ven-ta hraða á hverri klnkkustund. Eftir hálfs annars sólarhrings útivist á flekanum væntu ferðnmennimir að komast til Ir- kutsk. Bátsmynd engin var fáanleg og í þeim vandræðum höfðn flóttamennimir tekið til þeirra ráða, að reka saman fleka. .samskonar fleka og þeir eru, sem á hverju vori sjást fijóta niður eftir straumvötnum í Stberíu. Á þessum stað var heldur enginn hörgull á efni í fleka. Furutrén Voru há og þétt rétt á vatnshakkanum og voru þau feld og aflimuð og bolirnir síðan bundnir saman með seigum tágum. Á þennan hátt var gerður svo gtór ðg svo traustur fleki, að hann hefði borið enda hundrað manns. Utá þennau fleka voru þau studd, Strogoff og Nadí i. Hún hafði í millitíðinni taknað við og var nú búin að fá sér ofurlitla næringu. Á flekanum var búin til dyngja úr lauf- blöðum handa henni. Þar lagðist hún þegar niður og svat sætt og vært. Strogoff var spurður frétta, en hann varðist að segja frá því sem gerzt hafðá í Tomsk. Hann kvaðst hafa átt lieima í Krasnoiarsk, en hefði orðið of seinn fyrir með að taka sig npp. Hann hefði þess vegna ekki verið kominn til Iikutsk, þeuar herflokkar emírsins voru komnir á vesturbakka Din- ka-árinnar. Hann gat og þess til, að meginher Tartara væri oú líklega byrjaður á umsátinni um Irkutsk. Af þessu réðu allir að engum tíma mætti sleppa. Þar að auki var lika ljuldinn óðum að vaxa, Um nóttina komst frostið niðurfyrir zero á mælinum og ís var þegar farinn að myndast á yfirborði Baikal-vatnsins. Þó fiekinn kæmist slysnlaust áfram eftir vatninn, þá var ekki sagt að ferðin gengi vel niður eftir fljótinu, ef mikill jaknburður væri í þvi, ef til vill svo mikill að hann bannaði ferðina. Alls þessa vegna var nauðsynlegt að flóttamennirnir héldu tafariaust af stað. Klukkan 8 um kvöldið voru landfestar leystar og fór flekinu þegnr af stað ístrauminum fram með ströndinni. Stýrimenn voru margir hauds'eikir bændaþjónar. er stýrðu með löngum spirum. Roskinn og ráðinn ferjumaður á vatninu var kvaddur til stjórnar. Hann var liálfsjötngur að aldri og veðuitekinn mjög eftir sífelda útivist og hrakninga í öllu veðri. ilann var hvítur af hærum og þykkt skegg og mik ð féll niður um bringu lians. Á liöfðinu bar liann loðlnífu mikln. Svipur- inn allur var alvarlegur ðg ásýndin kuldaleg. Hann var í yflrkápu mikilli, er hann batt að sér um mittið. Þegar hann kom fram á flekann, tók þessi þyrkingslegi gamli maður sér sæti aftastá flekanum og seadi þaðau skipanir sínar til stýrimannanna—alt með bendingum. Á hverjum tíu klukkastundum talaði hann sjálfsagt ekki eitt einasta orð. Aðal-verk stýaimaunanna var það, að halda flekanum í straumröstinni nærri landi, en láta ekki fletja út á dýpið. Sem sagt voru allra stéttamenn Rússa samau komnir á þessum íleka. Auk vesælla bændaþjóna, kvennmannanna, ungra og gamalla og barnanna á ýmsum aldri. voru enda þrfi pí’agrím r, nokkrir iiinnkni • g • iui' ‘papa’. ð.t, leit aipresLur. Pilajrímarnir Uiri staf mikinn og drykkjar- l'oni ékk við belti þeiria, og sönghifu þeir súlmav. rs óaf- latanlega. Euui þeirra >nr i ð koininn f ustau frá Gidahafi, aniiar af suður.-léttum Russla ds og hinn þriðji ntan af Finnlardi. Finski pílagrímurinu, sem var gamall maður, bar á be.ti sinu eins og við kyrkjndyr væri samskotahirzlu, sem iæst var með lás. Ekkert af peningnnum sem hann a göngu sinni safm ði í hirzluna var fyrir ha.'in sjálfau, ekki einu eyrir félik banh.fyrir sína lötigu og þreytandi öngn Hann iiafði ekki einu sinni 1} kilinn, lem lúsinn v r opnaður með og sem ékki átti að opna fyrr enn hann kæmi heiin aftur, Munkarnir vorn úr iiorðurhéruðum keisarakæmisiiis. Þeir hötðu hafið ferðina frá Archange!, er s rinir ferðamer.n seyja likasta austurlanda b irgum, fyrir preinor máiinðnni síðan. Hófð i þeir heimsótt hii ar liel; evjar í gieud v ð Cari'íu-ströndina,klaus'iii Hoiovetsk ’Jh um. oj. 8t. Anili ny. enn flemiir íSt. Theoilositsar llai iirið i Kie\ m. i fornöldjvar í svo miklu afhaldi hj ■I&gelliii'-kom i u iiuin i.i. Þeir vísitéruðu og aðsjálKögði ói ixiofkiuust !,> i . s m og kiausirið í Kasa i, ekki s:ði r on Y'ömh’ Imui . - ■ i j- una. Nú vóru þeir á ferðii ni ii Irkmsk • öli.iru ,i i kennishvrningi, meðkápuna og l eiuma v* rt klæð . Þessi eini ‘papi’ í fórimi > ar retvur og sK t i r s , ... prestur,einn af sexhundruð þúsunduir nlþý'logr ne • í keisaradæminu rússueski.. Bunn var ougu L 't u tn.ii *,| hinir ves 'lu sveitabœndur og bændaþjónar, enda þelm ekk- ortæðri talinn að mannvirðíngum. Ilann varð að vinna n,eð liöndum sínum einsog þ. ir á sínrm lítilfjörleea jarðarskika, e>, liafði sem aukastörf nð skíva, gifta og jaiðsyngja. Konu 8inni og bömum kom hann nudan grimdaræði Tartaranna með því að seuda þair norður í imrðurhéruð Síberíu. Sjálfur i ar h»nn eftir mi ðal sóknarbarna sinna þangað til á seinasta augnablikinu. Oa þegar að því kcm að hann mætti fiýja varð liann eius og Strogoff og aliir sein hér voru saman komn ír að fara vegleysur að Baikalvatni. Þessi prestalýður var út .f fyrir sig á framhluta fleltans, Heyrðnst þaðan hænir og ákaUanir með regjubundnu milli- hili í næturkyrðinni og endaði liver einasta bæn með þess- nm orð im : “Slava Bov u”i—dýrð sé guði! Það gerðist ekkert sögulegt um uóttina. Nadia lá hreyf- ingarlausog hálfrænulaus og vakti Strogoff yíir henni. Hann svaf ekki nema sjaldan. í seinni tíd "l þá aldrei svo vært að endurnæraudi svefn gæti neitið. í dögun um morguninn voru e m eftir um 40 ver t að upptökum Angara-fljótsins. Um nóttina hafði hvest þvert á móti svoaðtók af allan gang. Það voru uú ailar líkur til, að feiðinni eftir vatninu yrði ekki lokið fyrr en klukkan 3 til 4 um kvöldið. Þessi seiua ferð v»r auðvitað Uiðinleg. en þó hreldi þetta þá skki hið minsta. Þvertá móti þótti þeim vænt um það, því þá gaist þeim tækifæri t‘t að fijóta niður eftir Angara í náttmyrkrinu, og í náttmýrkrinu var líka auðveldara að komast inn fyrir borgarhliðin, heldur en að deginum til. Það eina sem lireldi hinn aldurhnigna formann, var hinn vaxandi jakafjöldi á vatninu. Það hafði verið heljar- kuldi um nóttina og stórir jakar sáust nú á ferðinni vestur um vatnið. Þá jaka þurfti ekki'að óttast. Þeir voru fyrir vestan Angara-upptökin. En margir af jökunum á austur- vatr.inu voru líklegirtil að dragast i strauminn, sem lá með fram landinu og féll í Angara. Það var hætta á að þeir mundu flækjast fram í fljótið og fylla það bakka á milli. Af því gátu leitt vandræði. taflr og enda mögulegt að farvegur- iut vrði alveg stemdur og fljótið ófært. Þad var þess vegua með meir en litlum áhuga, að Stro- goff spurði eftir öllu mögulegu áhrærandi ferðalagið og hvort mikið af jökunum væri sýuilegt. Nadía var nú vökn- uð af dvala sínurn og var nú búiun að ná sér svo, að hún gat litið eftir öllu þessu fyrir hann og svarað öllum spurningum hans. Á meðan jakarnir þannig voru á reki var það einkenni- lfg sjón sem mætti auganu hér og þar á yfirborði vatnsins. Það var til að sjá líkast því að gosbrunnar væru um þvert og endilaugt vatnið, því vatnsbunur yndislega fagrar risn hátt í loft og dreifðust svo út, er þær umhverfðust í gufu smátt og smátt. Og þetta voru virkilegir gosbrunnar—brunnar sem náttúran sjalf tiafði borað í vatnsbotninn. Þessar bunur voru aðdáanlega fagrar þegar nýrunnin sólin lýsti þær upp og gufuinekkina. Þessi uudarlega sjón hefði eflaust verið fádæma furðuverk i augum allra ferðamanna, ef nokkrir befðu verið á ferðiiini til að skemta sér á þessu Síberíu-vatni. Klukkan 4 um kvöldið sá fornraðurinn gamli upptök fljótsins Augara, þar sem það fellur út vatninu milli þver- huýptra granit-kletta Til hægri handar við það sást nú einnig litla þorpið Livenitchnaia, er saman stendur af fáein- um húsum á vatnsbakkanum og einni kyrkju. Það sem nú var óalitlegast, var jakaburðurinn austan af vatninu niður eftir fljótinu. Þó jakaröst þessi væri allstór, var hún samt enn ekki svo ægileg, að hún gæti hindrað ferð fólksins á flekanum, Kuldinn var heldurekki svo mikill enn að mjög gæti aukist fjöldi jakanna. Eftir litlu stund vur flekinn landfastur orðinn í fyrrnefndu þorpi Formaðurinn vildi sem sé nema staðar s\o sem klukkustund og gera að flekanum. Hann óttaðist að tágarn ar, sem tengdu samau trjábolina, kynnu að bila þegar í straumhart vatnsfall Væri komið og vildí þess vegna láta .-tyrkja böndin sem mest mætti. Þetta litla þorp er á sumrum aðal-lendingarstaður allra báta, er flytja farþegja um Baikalvatn hvort sem þeir fara á- leiðis til Kínlands eða koma þaðan. Þó þorpið sé litið er það samt venjulega líflegur staður fyrir gufubáta fjölda og ferðamanna straum fram og aftur. En nú var Livenitchnaia yfirgefinn staður og eyðilagður. íbúarnii óttuðust æðisgaug og gripdeildir Tartaranna, sem nú skipuðu báða bakka fljótsins, og flúðu svo með alt sem fé- mætt var. Bátaílotan allann, sem venjulega liggur uppi í þorpinu á vetrum, sendu þeir til Irkutsk, tóku svo með sér alt sem þeir gátu borið og fluttu til Irkutsk og bjuggu þar um sig áður eu fyrsta fylking Tartaranna var sýnileg. Hinn kaldlyndi gamli formaður bjóst þess vegna ekki vid nýjum flóttamöunum í hóp sinn í þorpinu. En þó varð sú raunin á, að flekinn vur ekki fyrr lagstur viðbakkann, en tveir menn komu hlaupandi ofan ífjöruna frá einu liúsinu á bakkanum. Nadía sat lijá Strogoffframmi á flekanum og liorfði ti’ lands. Alt í eitiu kiptist hún við, en í stað þess að reka upp hljóð þreif hún f-st í hönd Strogofls, sem í þessu hafði rétt úr sér og sneri sér að henni. “Ilvað gengur að, Nadía?” spnrði hann. “Ég sé okkar gömlu sainferðamenn, Mikael, tvo saman!’ svaraði hún. “Hvað, Fransmanniim og Euglendinginn, sem við fund- um í Uralfjallaskörðunum?” “Já, það eru þeir!” Strogoff lét nú meyna sjá að honunr einnig varð hverft við. Dnlarbúningur lians var í hættu nú, en umfram altá- ríðnndi að ekki kæmist upp hver hann var. Þeir Jolivet ug Blount sem sé þektu Strogoff nú. Þeir vissu að hann var sendiboði keisarans, að ann hét Mikael trogofl'. en ekki Nikulás ICorp moff. Þei*-liófðu séð liann tvisvar síðan þeir skilduí Ishim forðum, fyrst við ána hjá Zebedíero, þegar hann greiddi Ivan Ogareff kinnhestinn með ‘knut’-num, og þeir sáu hann aftur á l úksviðinu í Tomsk. þar sem dómur- inn var kveðinn upp yfir lionum. Þeir vissu þess vegna of- boð vel hver tiann var og livað á því reið að hann kæmist ferða sinna. Strogoff var fljótur að hugsa. “Þegar þeir Fransmaður- inn og Engleudingurinn koma fram á flekann, þá farðn til þeirra, Nadta,oii bið þá að koma til mín”. Það var tilviljun og’ósveignnleg rás viðburðanna, sem liufði knúð þi fr gnrit> a til að le'ta sér liælis í þessu auða þnrpi. Eins og lesara iii r- knr minni til, voru þeir vidst idd- ir er emírinn hélt innr ið sin . í Tnmsk, en héldu bu't þ, ðan áður en hinum grimma dómi enúrsins var fullnægt. Þei' höfðu ekki skihð li aðdónrn inn þýddi oí datt því sízt í hug, að sendiboðinn væri á lífi enn. Þeir ojuggust við liarm- kvæ! fullum danða lians, en ekki því að hann yrði látinn lau- blindnr. Þeir höfðu riðíð afstað frá Tomsk um kvöldið o höf u ásett sér »ð dagsetja öll sín bréf framveuis í lierbúð um Rússa í 4u tui-Síbe<ío. Þeir héldu áfram svo tiart sem þeir frsmást máttu og ætluðu sér að konrast la gt á undan enfar Khun o.. liði louis og þið hefði þeiin Kká eflaúst tek- ízt, ef liin óvænta þ iðja iierdeild hefðiekki alt í eiuu komið til s igunnar sunnnn frá fjollnm niður Jeties idalinn. Eins o Strogoff - ðar, vur þeim hönnuð brautin oí j)'ð áður en þeir næðu til árimiar Dinka. Þeir voru þ\’í > eyddir til að lieyuja við af leið og .stefna til Baikalvatns. eins og Strogofl' -iðar gerði Þegar þeir koinu til Liventchiiaia \ar þorpið í eyði o oiði ' ómöiiulegt þeim hiegin tljótsins að ná til Irkutsk. Tarta a mr höfðu of sterkanu vörð til þ ■->. I þessu eyði- lorpi liöfðn þeir setið þrjá sor rlirii.g þer .r fiekaniennirnir Kotnu þeim til lijalpar. Þeii fréttu um fyiirsetlanir þeivra á flekanum og virtist þeirn ráðið ekki óálitlegt. Það var enganvev.inn ólíklegt að Framhald Engin önnur merking hefir fengið aðra ems útbreiðslu á jaín stuttum tíma. Hann W. Blackadar, selurfyrirpemngaútíhöndalls ................................. konar jarðneskt gripa og mann- eldi. Einnig eldivið af mörgu 131 Higgins Str. tagi, þurrau sem sprek og harðan ~—sem grjót, alt fyrir neðan sann- gjarnt verð. Gott viðmót. Áreiðanleg vigt. Flutt þangað sem óskað er og sett þar sem um er beðið. — Gunnar Sveinsson vinnur í búðinni. HLUTIR sem eru í sjálfu sér vandaðir og aldrei breytast nema til batnaðar, verða óhjákvæmilega viðurkendir að lokum. Þetta er ástæðan fyrir að selst svo mikið af E. B. EDDY’S Eldspytum. Fádæma niðurfærsla á fatnaðarverði öllu í þessari búð um næstu 15 daga. N ú verandi eigandi búðarinnar er að hætta, en áður en hann geti það, þarf hann að minka vöruupplagið um Jielming og þar þarf mikið til. Einhneft nærföt - - 50c. Utanhafnar-buxur - $1.00 Alullarnærföt - - - $1.25 Ullarbuxur - - - - $1.25 Yfirskyrtur 50, 75 og 90 cts. Mjög vandaðar buxur $1.50 og $1.00 $2.00 og yfir. Skygnist um í gluggunum á horninu næsta fyrir austan Hotel Leland og suðaustur af City Hall. W. Finkelstein 50 Main Street - - - Winnipeg. ^tórbreyting á rnunntóbaki. TUCKETT’S T & B Mahog’any. er hið nýjasta og bezta. Gáið að því að T. A. lí. tinmcrk sé á plötunni. Tilbúið ap Tiie Geo. E. Tuckett & Son Co., Ltd. HAMILTON. ONT. W//V/V//’f£s tteUk and Shorthand Institute. Ef þú þarft tilsögn í: LESTRI, SKRIFT. STÖFUN, REIKNINGI, BÓKHALDI, VER^LUNAR-LÖGUM BRF.FA SKRIFTUM, HRAÐRITUN, TYPEWRITING, þá farðu á dag eða kvöldskólann að 482 Main Street. C. A. Fleminö G. W. Donald President. Secretary. M. A. G. Archibald hefir beðið verzlunarmann Qunnar Sveinsson að annast um endurtekníng eldsábirgða á húsum og öðrum eignum, sem áður hafa trygðar verið í öðruhvoru því félagi sem hann er umboðsmaður fjirir. Giullrcnt úr fyrh’ $7.50 Viltu fá góð kaup ? Viltu fá hið besta úr sem fæst fyrir þetta verð? Hik- aðu ekki við að segja já. Sendu okkur þessa aug- lýsingu með nafni þínu og utanáskr- ift, og láttu okkur vita hvort þú vilt kvenmanns eða karlmanns, open eða bunting Case- úr, og viðskulum senda þér hið besta úr sem hægt er að fá fyrir þetta lága verð. — Úrin eru gullrend með 14 k. gulli, og verkið gott American Nickelverk., sem ver ábyrgj- umst að endist 20 ár. Úrið gengur reglu- lega og vel og lítur út eins og $50 00 úr. Þú skoðar úrið hjá Express Ágentinum og ef það er eins og því er lýst og þú á- litur það kaupandi, þá borgar þú hon- um $7 50 (heildsöluverð), og burðargiald á því.—Ef þér lýzt ekki á það, þá taktu það ekki. Við viljum selja fljótt og mik- ið með litlum gróða á hverju fyrir sig. Við seljum að eins góð úr. Þegar þú biður um úr, þá strykaðu út það sem þú vilt ekki hafa af því sem. á eftir kemur : Send me—Hunting—OpenFace—Oents —Ladies—Watch. — Ef þú vilt fá $3.50 festi með úrinu fyrir 50c. þá láttu þess getið. — Sendið til The Universal Watch k Jewelery Manuf. Co. Depot 68—508 Schiller Theatre. [Verðlisti frí.] Chicago, 111. N orthern Paciíic RAIL&OAD TIME CARD.—Taking effect Sunday Dec. 16. 1894. MAIN LINE. ~ North B’und STATION8. Soouth Bund Freight No. ] 153. Daily St. Paul Ex. No.l07Daily. j £1 c Freight No. 154 Daily. j 1.20p| 3.15p .. Winnipeg.. 12.1 f*ÞI 5.30* l.Oðp 3.03p *Portage Junc 12.27p 5.47a 12.42p 2.50p * St.Norbert.. 12.40p 6.07a 12.22p 2.38p *. Cartier.... 12.52p 6.25a 11.54a 2.22p *.St. Agathe.. l.lOp 6.51 a 11 31 a 2 13p *Union Point. 1.17p 7.02« 11.07a 2.02p *Silver Plains 1.28p 7.19a 10.31a 1 40p .. .Morris.... 1.45p 7.45a 10.03a l.i2p .. .St. Jean... 1.58p 8.25a 9.23a 12.59p . .Letellier ... 2.17p 9.18a 8 OOa 12.30p .. Emerson .. 2.35P 10.15* 7.00a 12.20p . .Pembina. .. 2.50p 11.15* 11.05p 8.35a Grand Forks.. 6.30p 8.26p 1.30p 4.55a| .Wpg. Junc.. lO.lOp 1.25p 3.4ðp Duluth 7 25a 8.40]i Minneapolis 6 80a 8.00}) .. .St. Paul... 7.10 lO.SOp ... Chicago .. 9.85p MORRIS-BRANDON BRANCH East Bound r~ a o U * œ OQ *>*! 8^. 0, 3 STATIONS. W. Bound. I* §* sg U að 0Q ■aá Þ» m £ ,20p .50p •53p .49p i.23p y39p •58p “.14p 2.2 lp I.25p 1.17p • 19p .2.57p ?2.27p Jl.57a ^l.lða 0.37a O.lSa 9.49a 9.39a 9.05a 8.28a 7.50a 3.15p\ Winnipeg .. 112.j5p 1.30p ...Morris.... 1.50p 1.07p * Lowe Farm 2.15p 12.42p Myrtle... 2.4lp 12.32p ...Roland. . 2.53p 12.14p * Rosebank.. 3.10p 11.59a ... Miami.... 3.25p 11.38a * Deerwood.. 3.48p 11.27a * Altamont.. 4.01p 11.09a . .Somerset... 4.20p 10.55a *Swan Lake.. 4.36p lO.lOa * Ind. Springs 4.51p l0.30a *Mariapolis .. 5.02p 10.15a * Greenrvay.. 5.18p 10.00» ... Baldur.... 5.34p 9.38a . .Belmont.... 5.57p 9.21a *.. Hilton.... 6.17p 9.05a *.. Ashdorvn.. 6.34p 8.58a Wawanesa.. 6 42p 8.49a * Elliotts 6.53p 8 35a Ronnthwaite 7.05p 8.18a *Martinville.. 7.25p 8.00a .. Brandon... 7.45p West-bound passenger trains stop Baldur for meals. 6.30] 8.00i 8.44i 9.31i 9.50l 10.2,Hi 10.64j 11.44* 12.10] 12.51] 1.22] 1.54] 2.18] 2.52] 3.26] 4 15] 4.53] 5.23] 5.47] 6.04] 6.87] 7.18j 8.00] “Chris.” Sigvaldason hefir nú hafið hradfixttn hg niilli Selkirk og Islenditigafijóts. Fei frá Selkirk á þridjudngtmorgna kl. 9, undireins og lestin (vestan Rauð- ár) er komin og ketrivr samdægurs að Oimli. Á 10 kl.st. komast menn þannig fiá Wim ipeg að Gimli og — nltaf í otn- hitvðvm .lO-ðti með mjúkum sætum. Til Selkirk koma metm aftur frá N. ísl. á föstudagskvöld eða laugardugsmorgun, eftir vild, og ná í laugardagslestina vestau árinnar til Winnipeg. Snn..., lii, n 1 rgjaldið og fyrrum. Fri ' .iri itpplýsingar fást hjá hr. J. W, Fiuuey, 535 Ross Ave,, og á skrif- stofu Hkr. !\ r. Sigvaldason, westselkirk. ATH. ’Tek farþegjana á vagnstöðinni, eða sæki þá hvert í bæinn sem vill. Kr. S. POR TAGELA PRAIRE BRANCH. Fer frá greiðasöluhúsinu að 605 Ross Ave., Winnipeg á hádegi á mánu- dögum og frá Selkirk á þriðjudags- morgna kl. 7. Fargjaldið : Selkirk til Gimli 50 cts. Selkirktil Icel. River $1.50 Luktur sleði með ofni í fyrir far- þegjana. Bezti sleðinn á brautinni ! Hra. Helgi Sturlögsson er ökumað- ut inn. Always on time ! Geo. S. Bickinson, Contractor. W. Bouad Mixed No. 143 Every Day Exc. pt * Sunday. 8TATIONS. East Bound Mixed No. 144 Every Day Except Sunday. 5.15 p.m. .. Winnipeg.. 12.10p.m. 5.58 p.m *Port Junction . I 55 a.m. 6.i 4 p.m. *St. Charles.. 11.29 a.m. 6.19 p.nr. * Headingly.. 11.21 a.m. 6 42 p.m. * VVhite Plains 10.57 a.m. 7.06p.m. *Gr Pit Spur 10.32a.m. 7.13p.m. *LaSalieTank 10.24 a.m. 7.25 p.m *. Eustace.. 10.11 a.m. 7.47 a.m. *. Oakville.. 9.48 a.m. 8.00 a.m. *. . .Curtis. . . 9.34 a.m: 8.30 a.m. Port.la Prairie 9.15 a.m. Statlons marked —*— have no agnnt Freight inust be prepaid. Numbers 107 and 108 have through Pullm-'ij V’estibulpdBrawingRoom Sleep ins; C irs between Winnipeg, St. Paul and Minneapolis Also Palace Dining Cars Close connection at Chicago with easter* lines. Connection at Winnipeg Junctioa with train- to and from the Paciflc coatg Foi rates and full information con- cernim connection with other lines, etc., applv to any aeent of the company, or CTTAi-.S. FFF,. H. SWINFORD, G.P.&.T.A., St.Prul. G n Agt. WpK, CITY OFFICE 486 Maiu Str., Winnipeg,

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.