Heimskringla - 31.01.1896, Blaðsíða 2
IIEIMSKEINGLA 31 JANÚAR 1896.
#«e©*®®9a9«a©«9®«»®«®®|
Heimskringla j
PUBLISHBD 15Y
The Ileimskringla Prtg. & Publ. Co.
9« 09
Verð bladsins í Canda og Bandar.: 0
$2 um árid [fyrirfram borgað] _ ®
Sent til íslands [fyrirfram borgað o
af kaupendum bl. hér] $ f.
©90® 9
Uppsögn ógild að lögum netna o
kaupandi sé skuldlaus við blaðið. @
0999 %
Peningar sendist í P. 0. Monej 0
Order, Registered Letter eða Ex- «
press Money Order. Banka&vis- •
anir á aðra banka en í Winnipeg 9
að eins teknar með afföllum. ®
09 09
EGGERT JOHANNSSON
BDITOli.
EINAR OLAFSSON
UUSINESS MANAOEIl.
• • • •
Office :
Oorner Ross Ave & Nena Str.
P. O. Box »05.
o
ae0909990999999909»09099
9
9
9
9
9
9
9
$2410,80.
Ofanritaðar tölur sýna upphæðina.
sem prentfélag Heinukringlu átti úti-
standandi í ógoldnum áskriftargjöldum
að kvöldi hins 31. Des. síðastl.
Þetta er meiri uppbæð en fátækt fé-
lag þolir — trö þúxunrl fiógvr hundmð og
tiu dollam og dtU'.úu eenU ! Og þó sýmr
þessi upphæð ekki, og ekki likt því alt
það, sem fólagið á útistandandi af and-
virði blaðsins frá því fyrsta. Nokkrum
hafa verið gefnar upp skuldir, þegar
veikindi hafa gert þeim ómögulegt að
borgaogáhina höndina harðýðgislegt
að ganga eftir skuldinni. Margir hafa
ýmist ekki viljað borga, nema meðenda-
lausum loforðum ár eftir ár, og aðrir
hafa flutt burt til ókunnra staða. Af
því hvorttveggja leiðir, að á hverju ári
hafa stærri og smærri upphæðir venð
strikaðar út úr reikningunum. Hvað
miklu fé félagið hefir tapað á þennan
hátt, þýðir ekki að tilgreina, en á sið-
astl. ári einu lét forstöðunefndin strika
út úr bókum félagsins yfir 8-100,00, sem
augsýnilegt var að aldrei yTði innheimt-
ir. Meginhluti þess var andyirði blaðs-
ins, þó nokkuð væri þarí af auglýsinga-
skuldum. Af þessu er auðsætt, að frá
byrjun er tap félagsins orðið meira en
litið. Ofan á það bætast svo þessir
82410, sem félagið á úti nú, en sem það
telur innheimtanlegar skuldir.
Hvernig á að raða bót á þessu
Hvernig á að innheimta utistandandi
smáskuldir, frá 50 eentum og upp i 4 og
6 dollars í hverjum stað, um þvera og
endilanga Ameriku ? Hvernig á að
koma í veg fyrir það tjón, þau vandræði
sem ár eftir ár stafa af þessu seinlæti
með að borga ? Þessum og þvílíkum
spurningum liefir forstöðunefndm þrey tt
við að svara frá þvi fyrsta, en liið rétta
svar er ófundið enn. Hið eina rétta
svar er auðvitað það. að fá alla kaup-
endur til að borga blaðið fyrirfram, en
það er einn sá hlutur sem enn þá er ó-
mögulegur. Vaninn heiman af íslandi,
að borga blöðin einhvern tíma á árinu,
er of sterkur enn til þess, að hægt sé að
taka upp hórlenda siðinn, að senda ekki
út eitt blað frá afgreiðslustofunní, fyrri
en árgangurinn er borgaður, eða ein
hver ákveðinn hluti árgangsins.
Ef þessi tregða að fá inn andvirði
blaðsins einhverntima fyrir árslokin
kæmi ekki hart niður á öðrum en félag-
inu sem félagi, þá væri síður ástæða til
að kvarta. En það er ekki félagið eitt
sem líður við þetta. Það líður minnst
og þó mikið, þegar skortir peninga til
að borga fyrir pappir, svertu o. s. frv.
og til að standa í skilum fyrir prent-
smiðjuna og lóðina. sem hún stendur á.
Að geta ekki borgað þetta í tæka tíð
þýðir auknar áfallandi rentur, sem fé-
lagið er tæplega fært um. Envænekki
um önnur óþægindi, annað tjón að gera
en þetta. þá væri alt gott, en sem sagt
þetta og þvílíkt er minst af því, sem að-
standendur blaðsins liða. t>eir sem mest
liða, og þeir sem sist þola það þola það
hreint ekki, þó þeir megi til með það —
eru starfsmenn blaðsins. Laun þeirra eru
lág. svo lág, að enginn hérlendur maður
mundi taka í mál að vinna þeirra verk
fyrir sömu laun. En lág eins og þau eru
myndu þoir þó ánægðir, eða gera sór
þau að góðu, ef þcir gætu fengið þau
goldin í tæka tíð. En Það er einn
hlutur ómögulegur fyrir blósuautt félag
að standaí skilum við verkamenn og
halda blaðinu gangandi, þegar það verð-
ur að bíða meira en árlangt eftir and-
virði blaðsins, þegar.l rátt fynr útþurk-
un allra óinnheimtanlegra skulda, úti-
standandi skuldir þess ár eftir ár fara
vaxandi, þangað til nú að þær, auk
allra útistandandi auglýsingaskulda.
eru orðnar nærri hálft.þriðja þúsund
dollars. Það eru þess vegna starfsmenn-
irnir við blaðið, sem liða mest, og það,
sem sagt, eru þeir, sem sízt þola tjónið
sem leiðir af þvi, að fá ekki sitt litla
kaup þegar þeim ber að fá það.
Þetta, að það eru verkmenn blaðs-
ins, sem mest líða fyrir þennan drátt
að borga blaðið, er líklega súhliðmáls-
ins, sem kaupendur kafa ekki tekið til
greina. Ossdylst ekki að ástæðan til
þessara vanskila er sú, og engin önnur,
fyrir öllum fjölda kaupendanna, að
liver um sig hugsar sem svo, að félagið
sé jafnnær þó sin litla upphæð standi
viku eða mánuði lengur, Þeir hugsa
fæstir út í það, að þó félagið í heild
sinni muni lítið um einn, tvo eða þrjá
dollara og só jafnnær hvort þeir komi
inn mánuði fyrr eða siðar, þá stendur
alloftast þannig á, að fátækan, allsþurf
andi vinnumann hjá félaginu munar
mikið um einn, tvo eða þrjá dollara. Og
ef hundrað menn, sem hver skuldar 2
doll. og sem geta goldið í dag, hugsa
sem svo, að það geri engan mun þo fó-
lagið bíði mánuði lengur, þá verður
upphæðin sem allir til samans skulda
svo mikil, að félagið munar mikið um
hana og þá því fremur allslausa verk-
menn þess.
Vér erum sannfærðir um, að ef
kaupendurnir alment atliuguðu hvað
verkamenn féiagsins líða fyrir þessa
tregðu að borga og ef þeir enn fremur
athuguðu hvað mikið þá munaði um
það, cf allir, sem skulda einn eða tvo
dollara. borguðu þó ekki >'æri nema
helming þeirrar upphæðar undireins í
dag, þá mundu þeir þegar bregða við
og borga—grynna skuldina hversu lítil
sem hún annars kann að vera, ef þeir
elcki geta borgað hana alla. V ér treyst-
um því þess vegna, að þegar menn nú
athuga þessa hlið málsins, athuga að
þeir með drættinum að borga eru alt af
að þrengja kosti kauplágra verkmanna,
þá bregði þeir við og reyni að gera oss
einliverja úrlausn. Þó nú só miðsvetr-
arleyti, þá vitum vér að margir, sem
skuldaoss, geta látið eitthvað ofurlítið
af hendi rakna og það vonum vér að
þeir geri, þegar þeir hafa hugsað um
eðlilegar kiingumstæður félagsins og
vinnumanna þess, og um það, að úti-
standandi frá fyrri árum eru $2,410,80.
Hérlendi siðurinn er, að borga blöð-
in fyrir fram, sem er lang-bezti siður-
inn, og þann sið ættu íslendingar sem
flestir að taka upp og það sem fyrst.
Væri það algild regla mætti eins vel
selja Heimskringlu og Öldina til sam-
ans á $1,50, eins og á $2, eins og ástæð-
urnar eru. En við þeim umskiftum er
ekki að búast í bráð. En á það vildum
vér benda í þessu sambandi, að núna til
Marzmánaðar loka er til nokkurs að
vinna fyrir menn að borga—borga blað
jð fyrirfram, eða borga.upp gamlar
skuldir, eða minst 2 doll. af gömlum
skuldum. Tilþess að sannfærast um
það, þurfa menn ekki annað en lesa með
athygli tilboð það, sem auglýst er á 1
bls. Ensku bæknrnar sem þar eru boðn
arað meðtöldu mánaðarritinu, eru allar
til samans $3,50 virði, en alt það safn
selur félagið á $1,30 og borgar burðar
gjald hvert á land sem vill. Fyrir þetta
verð getur hver sem vill fengið bækurn-
ar, svo framarlega sem hann borgar
minst $2. fyrir Hkr. Félagið, með öðr-
um orðum, gefur af bókaverðinu sam
lögðu meira en nemur árgangsverði
Hkr, og Aldarinnar til samans. Að
a iki fá allir söguna af Mikael Strogoff,
sem borga fyrir fram þennan nýbyrjaða
árgang á meðan upplag hennar hrekk-
ur.
Vér vonum að menn álíti tilboð
vort þess virði, að því sé tekið, vonum
að þeir jafnframt athugi þörf verk-
manna félagsins og vonum svo að þeir
sýni drengilegan viija til að borga, ef
ekki fyrirfram fyrir þetta nýbyrjaða ár
þá áfallnar skuldir eða eitthvað af þeim.
Vér metum viðleitnina og tökum þakk-
samlega á móti hvað litlum hluta af a-
föllnum skuldum, sem iram er boðinn.
Vér vonum að undirtektirnar verði
svo góðar, að vér þurfum ekki að tala
um þetta mál aftur um langan, langan
tíma.því oss fellur engin hlutur ver. En
‘•neyðin kennir naktri konu aðspinna’.
Vér megum til.
Transvaal.
sprottnar óeirðirnar og illhrifin, sem nú
standa yfir.
íbúar þess héraðs, eða lýðveldis, (að
nafninu til), eða sá hluti ibúanna, er
hefir á hendi stjórn héraösins, eru af
hollenzkum ættum, en alment kallaðir
Boers. Þeir eru nokkurs konar flótta-
menn, undan framför allri og stjórn.
Þeir voru stofnsettir í grend við Góðr-
arvonarhölða þegar Englendingarfengu
þann landshluta hjá Hollendingum.
Þeir voru þungir til verka, höfðu nog af
þrælum til að vinna fyrir sig, en lögðu
sig eftir dýraveiðum og eru líka nafn-
togaðar skyttur. En framfarir og um-
stang alt er að þeiin lýtur, með allri ný-
breytninni, er framfarir hafa í för með
sér, vildu þeir ekki þá og vilja ekki enn.
Bóörunum var því alt annað en vel við
Englendinga og framfaraaðgang þeirra
í héraðinn. En þó komst alt af illinda-
lítið til þess 1834 að Bretar aftóku
þrælahald. Bóararnir að vísu fengu
fult andvirði þræla sinna, en það þótti
þeim ekki nóg. Þeir þóttust sviftir rétti
og þess vegna, og meðfram vegna sivax-
andi fjölda enskumælandi manna, fluðu
þeir burt úr “höföa-heraðinu,” austur 1
þau héruð, sem nú eru nefndNatalog
Orange Free State. Þessi burtflutning-
ur hófst fyrir alvöru um 1840. Síðar-
meir þrengdu enskumælandi menn að
þeim aftur í hinum nýja bústað þeirra,
og á ný tóku þeir sig upp. Fluttu þá
yfir fljótið Vaal og af því er nafn hér-
aðsins komið — Transvaal, þ. e,: fyrir
handan Vaal (fljótið). Þeir sem þannig
flúðu stað úr stað fyrir aðkomandi ann-
ara þjóða mönnum, voru þeir einir 1
flokki Bóaranna. sem vanafastastir
voru og sem helztenga stjórn vildu þýð-
ast. Þeir sem framgjarnir voru, urðu
eftir, og eru nú vitanlega jafningjar
annara þegnaí “höfða-héraðinu,” Natal
og Orange frl-ríkinu. í sínu nýja hér-
aði, Transvaal, hugðu nú þessir menn
að þeir hefðu griðastað, að þeir væru
uornnir svo langt út úr heiminum, að
innflutningsstraumur mundi ekki bera
þá ofurliða þar. Landkostir í Trans-
vaal eru litlir í samanburði við héruðin
sem þeir áöur höfðu búið í, en þeir hugs-
uðu minst um það. Þeir væntu, að þar
Bandaríkjamanna á Havai-eyjum.
Þeir voru þar um 2000 talsins, að með-
töldum Canadamönnum, höfðu öll borg-
araleg réttíndi sem þeir vildu, og voru
enda háttstandandi menn í stjórninni.
En til þess að ná öllctm völdum í sínar
hendur, byltu þeir konungsstjórninni
og mynduðu lýðriki, eöa öllu helíur
auðvaldsriki. Þó eru margir þeir menn
sem réttlæta það athæfi, sem nú rísa
öndveröir og álasa Jamieson fyrir hans
óhappatilraun, svo margfalt réttlátari
sem hún þó í raun og veru er.
Af ótta fyrir að verða ofurliði born-
ir, bverneita Boararnir “útlendingun-
um” um nokkur borgararéttindi. Þó
þeir hafi beðið og margbeðið um að
vinna borgaraeið, fá þeir það ekki, því
borgararéttindum fylgcli atkvæðisréttur
og þar sem "útlendingarnh” eru meira
en tveir á móti hverjum einum Boara,
mundu þeir kjósa menn af sínum flokki
til að vinna eitt og annað er að stjórn
ýtur. Þess vegna fá útlendingarnir
engin borgara-réttindí. En þeir fá að
borga sinn fulla skerf af sköttum og
skyldugjöldum, en þar með er lolcið
þeirra hluttöku í stjórnmólum. Stærsti
bærinn í héraðinu er Jóhannesberg. Þar
eru nú yfir 60,000 enskumælandi manna
búsettir, og þar sem það er aðallega
námabær, með ógrynni af flökkulýð, og
sltálkum frá öllum þjóðum, er ætíð
fylgja straumnum, sérstaklega þar sem
nóg er af gulli á ferðinni, má geta nærri
að betra sé að hafa góða lögreglustjórn.
En svo mikil hlunnindi veitir ekki
stjórnin þessum “útlendingum.” Þó
þeir beri nærri alla skattabyrðina í borg
inni, fá þeir ekki lögreglu nema upp á
sinn sérstaka kostnað. í ríki Boaranna
er enginn maður fær um að stjórna lög-
regluflokki. Þó ætlaði nú stjórnin í
fyrra að koma honum upp, og sendi til
Cape Town (Góðrarvonarhöfða) eftir
manni til að mynda flokkinn. Hann
kom og myndaði lögregluflokkinn, en
að því búnu rak stjórnin hann, af því
hann var ekki borgari, og þá um leið
sundraðist floltkurinn, og verða “út-
lendingarnir” síðan aðborga fyrir laga- góður. Af þessu dregur
vernd meðsérstökum samskotum. Skóla
komið á fót til að standa fyMr þessu
verki.
A þennan fund þýrftu Ný-íslend-
iugar að senda fulltrúa, ef okki 10, þá
færri, en einn eða ..fleiri, undis öllum
kringumstæðum. Það má telja því
héraði margt til gildis, þó slept sé akur
yrkjustörfum og framförum i því efni,
Og þegar allir erv að auglýsa sig óg
sýna að þoir sóu “með” í öllu* sem til
framfara veit, mega Ný-íslendingar
ekki sitja sig úr færi. Þeir geta það
ekki nema sér í skaða.
Hveiíi-veröið
fer hægt í að þokast upp, þó farið sé að
líða á veturinn. Á síðastl.. vikutíma
hefir það hækkað eystra svo nemur 2
centum bush., eða um það bil, en sú
hækkun er einskis virði. Þetta er því
undarlegra þegnr litið er á ástæðurnar
í aðal-hveitilandi Norður-Ameriku—
norðvesturríkjunum og fylkjunum.
Þess var getið í uppskeruskýrslu fylk-
isstjórnarinnar i Desember, að miklu
minna af landi hefði 4 síðast). hausti
verið búið undir sáningu en venjulegt
er. í St. Paul ‘Globe’ er þess getið fyr-
ir fáum dögum, að ástandiö sé alveg
það sama í norðvestur Bandankjunum,
að ekki meiraen frájfimtungi til helm-
ings hafi 4 síðastl. hausti verið plægt
fyrir sáningu til móts við það sem
venjulegt er. Ásteeðan þar, eins og
hór. er uppskerumagnið og það, að
liörkufrost kom svo snemma á liaust
inu, þó veturinn til þessa hafi í heild
yrðu þeir einráðir og að þar gætu þeir á
ný tekið svertingjana og gert að þræl- , , ,
„ . . . Þetta er litið symshorn af þvi
um sínum. En su varð raumn fyrst .... , ,
,, . hvernig farið er með þessa utlendinga,
framan af, að þeir áttu ekki gott grið- ,
„ , , . . sem ekki fá að verða borgarar. l->að sem það er
land þar. Sá flokkur svertingjanna, ,
, , „ , . nkið er á veg komið, er þeim að þakka, Að þ;ð sama verði ofan á í Mam
sem nefndur er Zulu-menn, gerði þeim , , ' ,
. . , en þeir fá ekki svo mikið sem lagavernd t l ræður að fikum. En hvort nokk
eina árásina á fætur annan. Kak þar •„
. , , ,,. x, i staðinn. Þetta þola “utlendingarmr urt gagn er að áætlunum um væntan-
að, að Bóarnir flyðu á náðir Breta í n&- , ...
grannaliéraðinu Natal og beiddust liðs. ekkl lenKur og þar má V6gna he‘ta ^ýrnun. hveit.akranna, að þvi er
Það var veitt, og eftir langa viðureign standandi uppreist nú. Og í því skyni verðið snertir, er annað mál. Bændur
brutu Bretar Zulumenn 4 bak aftur og að h^álPa þeim tÍJ að ná rétti SlnUm Var eiga minst a£ hveitinu, sem enn liggur i
tóku þá við stjórn héraðsins Transvaal. það' að Dr‘ Jftniieson- formaður brezka kornhlöðum I fylkinu, en yist ættu þeir
Þrátt fyrir samning um það eirðu Bo- Suöur-Afriluifélíigsins, réðst í hina fáu, ^ ena eiga hveiti óselt, ekki að
arnir því ekki til lengdar, en snérust á b»PPalausu berferð- móti öllum lögum 3kelfast til muna, þó að hveitið um
_ , . og rétti. Sú herferð er nú búin að vera, tl'ma annaðtveggja standi í stað hér
móti Bretum undir eins og þeir voru h tlma annaosveggj
1 en “utlendingarmr” eru ekki hættir að I vestrai eða, þokist niður. Ef það þok-
fá “útlendingarnir” heldur ekki, en
borga þó á hverju, ári aukaskatt sem
nefndur er skólaskattur. Þeim að vísu
er leyfilegt að senda börn sin ó Bóara-
skólana, að svo mildu leyti sem þau fá
þar inngöngu, en þangað sendir enginn
maður þau, af því eina málið sem þau
læra þar er hollenzka. Sem stendur er
talið, að í Transvaal séu 10,000 börn
enskumælandi manna á skólaaldri og
að helmingur þeirra vaxi upp mentun-
arlaus. En helmingurinn fær mentun
á prívatskólum, er foreldrar barnanna
verða að halda uppi á 'eigin kostnað.
‘Globe’ þá ályktun, að á komandi vori
verði sáð miklu minna hveiti livervetna
í norðvesturríkjumum en í fyrra. Að
sumartíðin sé svo stutt að áhætta sé að
plægja mikið af landi og sá í það sama
vorið og þess vegna verði á næsta vori
sáð meira af öðrum korntegundum, er
skemmri tíma þurfi til þroskunar, og
meira en venja er til liggi brukunar
laust til 1897; Þetta virðist blaðinu
full ástæða til þess að hveitið sem nú er
til stigi í verði og það sem uppskorið
verður næsta haust verði í venju frem
ur háu verði. Þykir því þessi hlið máls
ins hafa veriðathuguð alt of lítið. Hefði
það verið betur gert, mundi verðið má-
skó hafa verið meira á hveitinu nu, en
$200.00
Eins og kuunugt er, þurfa þing-
mannaefni öll, bæði í sambands og fylk-
iskosningum.að leggja fram $200.00 sem
ábyrgðarfé. Fái sækjandinn ákveðinn
hluta af öllum atkvæðunum, sem fram
koma á kjörþingi, fær hann peninga
sína endurgoldna. Fái hann ekki hinn
lögákveðna hluta, tapar Isunn 'íénu.
Það er ennfremur, ákveðið, að ábyrgðar-
féð skuli framtaliðí “Dominion”-seðl-
um og engum öðrum bankaseðlum.
Montrealbanka-seðlár t.d.eruekki gjald-
gengir, þó sá banki. hafi uppborgaðan
$12 milj. höfuðstól og $6 milj, varasjóð.
ábyrgðargjaldið helzt við, sýnist
sanngjarnt að breyta ákvæðunum
þannig, að gjaldgcngir séu allir seðil-
peningar lögbundinna banka í Canada.
En svo erum vér blaðinu Montreal
“Witness” samdóma í því, að ábyrgðar-
gjald þetta sé óþarft. Blaðið segir á
þessa leið ;
“Það (ábyrgðargjaldið) er varnar-
garður til að útiloka þá, sem ekki eru
flokksmenn. . ÁHrif: þess eruaðhindra
samvizkusaman kjósanda frá að fram-
fylgja þeim grundvallaratriðum, sem
hann tteystir á, on takmarka hann í
valinu við annanhvorn eða einhvern
fylgismann hinna stóru flokka. Til-
gangurinn meö þessum lögum er auð-
vitað sá, að fy.rirbyggja að ábyrgðar-
lausir menn geti kotnið af stað sókn í
kjördæmi, sem annars kynni að verða
sókninni undanþegið og þeim kostnaði,
sem af henni leidir. En i staðinn fyrir
ábyrgðarféð sýnist að mætti koma á-
kvæði um svo eða svo mörg nöfn kjós-
enda undirrituð bænarskrá eða áskorun
til handhafa að sækja. Að viðhafa þessi
fjárútlát sýnist smásálarlegt. Það sýn-
ist ekki nema sanngjarnt, að breyta lög-
unum svo, að'þegar sókn á annað borð
er sjálfsögð; skuli öllu áb.yrgðargjaldi
sleþt, — þvii þSríhi á þessum ákvæðum
fellur um leið1 og sókn er sjálfsögð í einu
kjördæmii”'
lausir við Zulu-menn. Innan skamms , . .
, , . , . heldur. l>eir halda afram sinm rettlátu . niður, er það ekki nema eðlueg af-
gerðu þeir algerða uppreisn og fyrir ... , . as ’ 1 ,, .m , „
, _ , . . sókn þangad til stjórnarbylting leiðing þess. að C. P. R. felagið hefir
klaufaskap Breta urðu þeir undir i þeim ; * t ... leioing
viðskiftum og héldu burtu úr héraðinu. ban«að 1,1 annaðhvort að þeir fa borg-1 ■ auglýst, að það taki ekk> lengur a
Afskifti þeirra fóru svo minkandi ár frá | Mar.ét_tÍn.dÍ.°B gerast þegnar lýðrik.sms, | móti hveiti til geymslu í Fort William
ári þangað til Boarnir voru algerlega
einvaldir og fengu þeir þá hérað sitt
eða lýðríkið hættir að vera til, en sam- eða port Arthur. en sýnir hvorki eða
einvaldir og fengu þeir pa nerao sll J oinast hinum öðrum héruðum á suðvest- L nnar að hveitiverðið íheildsinni sé að
viðurkent sem lýðríki - Suður-Afríku urh-vrnu landsins °K verður eins 0g ÞaU f»U*. Þvert á móti er það einmitt að
íirwlir of iAr>n Tírof Q AO’ oif f flf 11 fr llílll ID I ■ i ..V, m 4- íon r\cr críxv—
“W'itness” sagði á þessa leið í tilefni
af því, að flokksmaður þess misti á-
byrgðarfó sitt í sókninni í Cardwell-
kjördáemi Syiir jólin, enþað rýrir í engu
gildi þeirrar skoðunar er blaðið setur
fram., Það er óréttlátt fjárframlag
þettaiog það sýnist vandræðalaust, eins
og “Witness” segir, að koma i veg fyrir
heilániherskara af sækjendum með því
að eins, að ákveða með lögum svo og
svo nafnmarga áskorun, er sækjandi
leggi fram á útnefningardegi. Sú áskor-
un ætti að vera næg trygging fyrir því
að handhafi hafi ólit kjósendanna og að
hann sé ekki á ferðinni í því skyni einu
að “gera veður.”
lýðríkið. Þegar sú stjórn komst á, voru
enn nokkrir meðal Boaranna, sem ekki
undu betur við stjórn sinna eigin bræðra
en þeir áður undu við stjórn Breta í
“Höfða-héraðinu” og Natal. Þeir fóru
þokast upp eystra, þó hægt fari og ger-
ir það líklega mun betur, ef tekið verð-
ur til greina það sem ‘Globe’ segir, að
uppskeran að sumri hljóti að verða til-
tölulega litil. En við verðhækkun þess
undir stjórn Breta og eitt af útríkjum
þeirra. Stjórnarfyrirkomulagið getur
ekki haldist til lengdar eins og nú er
Enda Bóarnir sjálfir eru farnir að skift-
“Höfða-héraðinu” og Natal. Þeir fóru I ast 1 flokka út af 1108311 máh' Þelr fram' . lo.uieg-. -...............-----
því enn að flýja burt, norður yfir tak- «jarnari vilJa v6lta b°rgararéttmdm. el1 hér þarf liklega ekki að búast til muna
mörkin og í héraðið Bechuanaland, er Þeir eru enn i miklum minnihluta. Sem fyrr en rýmist til i hlöðunum í Fort
þá var undir stjórn Breta, og komu vott um Þá Aokkaskifting er þess get.ð, WUliam 0g hveitiflutningur austur
frumbyggjum þess héraðs, svertingjun* að Þe8ar lögregluflokkurinn sundraðist | yerður hafinn á uý
1 í fyrra af því foringinn var gerður ræk-
ur eftir fárra mánaða þjónustu, þá sagði
dómsmálastjóri Bóarastjórnarinnar af
sér. í öllu ríkinu var þá enginn maður
fær um að taka við embætti hans og
varð að senda eftir honum til Hollands,
um, til að herja á Transvaal-menn.
Hélst sá ófriður til þess Bretar á ný
komu Bourunum til hjálpar og skökk-
uðu þennan leik.
Svo liðu nokkur ár, að alt var kyrt
í .Transvaal, og innflutningur þangað
lítill sem enginn.
Innfiutningsmál.
_________________ Eins og getið var um í siðasta blaði
iflutningur þangað I . I
_ , , . ,, og þaöan eru annars flestir ráðgjafarnir verður allsherjar fundur halainn ner í
En alt í einu foru * e , *., . „„ —tir«m.
og skrifstofustjórarnir. Það út af fyrir I bænum 27, og 28, Febrúar næstkom
sig veldur úlfúð í flokki Bóaranna, því andi, tíl að tala um innflutningsmál.
þeim er nærri eins illa við Hollending- Boðsbréf hafa nú verið send öllum bæja
ana eins og sjálfa “útlendingana,” sjálf- 0g sveitarstjórna oddvitum og þeim
ar féþúfurnar. Af hvaða þjóðflokki sem boðið að senda 10 fulltrúa á fnndinn.
þeir eru, eru “útlendingarnir” eindregn- það er ætlast til að 4 fundinnm mæti
ir andvigismenn stjórnarinnar, því allir fulltrúar frá hverri einustu bæjar- eða
eru kúgaðir jafnt. Stjórnarbyltingin er sveitarstjórn í öllu vesturlandinu fra
því í nánd, í hvaða mynd sem hún verð- Superiorvatni til Kyrraliafs. og komi 10
, , . . ur, því Bóararnir fjölga sem ekkert fyr- fi-á hverri einni, verður fundurinn sá
svo að fá dæmi eru til annars .
’ . , ... ir aðflutning, en‘útlendingarnir’ fjölga lang mannflesti, sem her heh verið
eins. Þess meir sem tekiðer af gullinu ^ nemur fi(x) til 1Q00 - hverri viku að haldinn. Járnbrautafélögin hafa lofað
úrjöiðinni, þess me meðaltali. Hvert sem Transvaai þess stórum niðursettu fargjaldi og hótel öll
líó« í bpim hluta lýðveldisins sem kall- ... ,
^ 1 j- vegna heldur áfram að vera lýðriki, eða f bænum verða beðm að selja fundar-
aðer Kafíraland. Af þeim sivaxandi ” . _ . , - .. '
. , , . hverfur í utrikiasafn Breta, er það eitt
gullfundi stafar æði það, er ver fynr
” 1 vist, að ínnan skamms verða það ensku
mælandi menu, sem þar liljóta að ráða
lögum og lofum.
námar að finnast innan ríkisins, bæði
gull og gimsteinar, einkum i fjöllunum,
sem kend eru við Hvítavatnssand. Þá
var kyrðinni iokið. Allra þjóða menn
streymdu inn þangað í storflokkum, en
þó tiltölulega flestir af Bretlandseyjura,
Bandaríkjum og útrikjum Breta, eink
um Canada og Ástralíu. Stórborgir og
þorp hafa risið upp unnvörpum í öllum
áttum, svo að fá dæmi eru til annars
nokkru mintumst á hér i blaðinu. Bo-
ararnir, sem öllu ráða í þessu ríki sinu,
eru nú ekki einn þriðji af hvítum íbú-
um þess, og af því að meiri Iduti þessi,
sem Boararnir nefna Uitlanders, (út-
mönnum groiða við lægra verði en
venja er til.
Fundarmenn allir eiga að koma ut-
AYER’S
Kostorea natural
oolor to tho hair,
and also prevonta.
it iallir.g- out.
H. V/. Fenwick, of:
Uigby, N. S., sayo::
“A littlc mora,-
than two years ag*-
iny liair
bega it
, f;r’ , r vfo tura
i ■ - “ r, í1 ,T
out. At'-
ter th»
use of
one bottlo of Ayer’s Hair Yigor my
halr v.a.s restored to its orighial
color a.nd ceased falling out. Aa
ooeasional application lias since kept
the hair i:i good eondition.”—Mrs.
II. F. Fenwick, Digby, N. S.
Hárvöxtur
“Fyrir átta árum lá ég í bólunni og
misti þá alt hárið, sem áður var mikið.
Ég reyndi ýms lyf, en það kom fyrir
eifkert, og hugsaði ég ekkl annað, en að
ég yrði æfiniega eftir það sköllótt. Fyr-
ir hér um bil sex mánuðum, kom ég
heim með eina flösku af Ayers Hair Vi-
gor, og fór ég þegar að brúka það. Að
stuttum tíma liðnum fór nýtt hár að
vaxa, og það er alt útlit fyrir, að ég fái
eins mikið hár eins og áðnr en ég veikt-
ist,» — Mrs. A. Weuber, Polymnia St.,
New Orleans, La.
búnir með öll gögn, sem fáanleg eru til
Þó herferð Jamiesons ‘útlendingun- að sýna kosti síns sérstaka bygðarlags.
sem Boararnir netna umanuers, tuu- i um til hjálpar væri gegnstríðandi öllum Er það nauðsynlegt til þess stutt lýsing
iendinga), fær engu að ráða, ekki svo lögum, þá var hún eigi að síður ekki ó- hvers héraðs fyrir sig fáist prentuð, ef
mikið að þeir fái að leggja járnbrautir náttúrleg, og i sjálfu sér ekki óréttlátari heppilegt þykir, og verði til sýms a aö- j . }ækna höfuðVCl k
nema þar sem stjórninni sýnist, eru I -hvergi nærri eins óréttlát—en breytni1 alhóli félagsins, sem liklega verður J
Ayers Hair Vigor
TILBÚINN AF
Dr. J.O. Aycr & Co., Lowell, Mass.,
U. S. A.