Heimskringla - 14.02.1896, Blaðsíða 3

Heimskringla - 14.02.1896, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA 14. FEBRÚAR 1896. Mikael StrogofF, eða Síberíu-förin. Eítir Jules Verne. ■virkisveggina, o; var að því allan daginn. Honum var kver- vetna keilsað með íögnuði og kakklátsemi, hvort beldur hann hitti herforingja, liermenn eða borgara. í augum alira stétta manna var þessi sendiboði keisarans sá þáttnr bróður- handsins, sem enn teagdi þá meðborgurunum í aðal-veldi Rússa. Ogareflf hafði nógnr sögur að segja, sögur sem hann bjó til að þörfum út af ferð sinni austur. Og úr þeim sögulestri fœrði hann sig með aðdáanlegri slœgð að aðalmálefninu—á- standinu í Irkutsk. Án þ?ss að taka djúpt í árinui fyrst framan af, talaði liann þannig, að þeir sem til keyrðu skyldu gugna, ofbjóða live illa þeir vorn settir, og fjöldi Tartaranna, sem umkiingdi þá, því um alt þetta ýkti hann, eins og hannframast þorði. Eftir því sem hann sagði var liðstvrkur- inn væntanlegi algerlega ónógur til i að brjóta Tartarana á bak aftur, og svo þótti honum að auki efasamt að sá liðsafli nokkurntíma kæmi. Ilann lét menn greinilega skilja það að kæmi liðsaflinn, myndi orusta háð nndir borgarveggjun- um í Irkutsk fara alveg eins og þær í Kolyvan, Tomsk og Krasnoiarsk. En ekkert slíkt sagði hann þó með berum orð- um, en talaði þar.nig í kringum málefnið, að áætluu hans varð ekki skilin nema á einn veg, án þess þó hægt væri að herma nokkuð því líkt eftir honum. Þess meir sem hann var spurður um þetta og þegar hann einusinni hafði komið inn grunsemi var ekki skortur á forvitni og spurningum, þess meir sem hann var spurður, þess t.regari lézt hann vera að svara. Og æflnlega endaði hann ræðu sina með því, að þeir yrðu að berjast meðan nokkur stæði og sprengja upp borgína að síðustu, lieldur en gefa hana í hendur Tartar" anna. En þó nú menn \4æru forvitnir og fúsir að hlýða á þessar sögur Ogareffs, höfðu þær furðu lítil áhrif, miklu minni en sögumaðurinn vonaði. Borgarmenn voru of miklir föður landsvinir og of einbeittir til þess að láta birgast af ágizkun- um. Þeirn til heiðurs má segja það, að ekki einum einasta manni af öllum þeim sem þarna voru inniiuktir út úr heim- inum, lengst austur í Asíu, kom ekki einum einasta til hug- ar að gefast upp eða semja við Tartarana. Þeir, eins og Rússar alment, fyririitu barbarana of mikið til þess. En engum manni kom til hugar að gruna Ogareff, eng. um gat dottið í hug að þessi .sendiboði keisarans, sem lézt vera, væri i raun og veru ærulaus föðurlandssvikari. Það átti sér vitanlega oft stað að fundnrn þeirra Ogareffs og Yas sili Feodórs, nugrakkasta liðsforingjans í borginni, bar sam- an. Lesaranum er þegar kunnugt hvað Feodór leið. Ef dóttir hans, Nadía Feodór, hefði farið útyíir takmörk Rúss- lands á tilætluðum tíma samkvæmt bréfi Irennar frá Riga hvað var þá orðið af henni ? Var hún enn að brjótast áleiðis austur um liin lierteknu hóruð, eða hafdi hún verið tekin til fanga íyrir löngu síðan? Eina svölunin sem Feódór fékk, var þegar tmnn mátti ganga út og berjast við Tartarana, en þær svölunarstuudir voru alt of fáar eun. Þegar Feedór þess vegna frótti um óvænta komu sendi- boða keisarans, kviknaði hjá honum ofurlítill vonarneisti. Honum pótti ekki óhugsandi að þessi maður gæti sagt sér eitthvað um dóttur sína. Það var ef til vill ástæðulítið að vona slíkt, en samt var þessi óljósa hugmynd hans ofurlítil hugfróun, og ástæðulaust var það ekki alveg, að vona þanu- ig. Hafði ekkí sendiboðinn sjalfur verið handtekinn ? Feo dór leitaði fess vegna að tækifæri til að finna sendiboðnnn að máli og það hagnýtti Ogareff sér svo til þess að koma sér mjúkinn hjá honum. Eftilvill hugsaði svikarinn sér að hafa gagn af þeini væntanlegu nánn viðkynningu. Honum kom máské í hug oð Feodór yrði tilbúinn að ganga í lið föðurlandssvikarans, af því hann var útlagi, eða hafði verið það. Ilverjar helzt sem hugmyndirnar voru í því efni, svar- aðiOgarefí' spurningum hins haririþrunírna föðurs með sérlega velþóknanlegri uppgerðar itliðu og viðkvæmni. Feodór hafði ekki iátið dragast að fara á fund OgarefT.i_ Hann gerði þaðsama kvöldið og svikarinn kom inn í borg- ina, og Ogarefl'sem sagt tók honurn svo lilýlega, að Feodðr sagði honum nákvæmlega frá öllum atvikum áhrærandi för dóttur sinnar frá Riga. Ogarefl'þekti Nadíu ekki, þó hann hefði séð hana í Isliint, þegar banu fyrst hitti Miktie! Stro- goff. En í þnð skiftið tó'k hann ekki eftir lienni fremur en f.tegnritunum tveimur, sem þá vorn viðstaddir. Ilann gat þess vegna engar upplýsingar gefið Feodór, en svo spurði liann : ‘ Lím livaða leyti hefir dóttir þín farið vfir laudamær- in ?” “Um sama leyti og þú”, svaraði Feodór. “Eg fórfrá Moskva 15. Júlí”. “Og Nadía hefir hlotið að fara þaðan iieizt sama daginn. Bréf itennar sagði svo afdráttarlaust”. ‘•Varhún í Moskva 15. Júli?” ppurðí Ogareff. “Það held ég sjálfsagt”. “Ja!......” svaraði Ogareff, hugsaði sig svo ögn um og hélt svo áfram, “en, nei, það er ekk:. Ég ruglast í dögun- um ! Því rniður eru allar líkur til að dóttir þín hafi komizt austur yfir Uralflöll áður en ástæðurnar urðu kunnar. Það e!na eem þú getur buggað þig við er þess vegna sú von, að hún hafl sezt um kyrt undireins þegar víst var hvað Tartar- arnirvoru að gera”. Vonarljós föðursins s’.oknaði á ný. Hann þekti Nadiu og vissi þess vegna að engar torfærur rnundu aftra henni að balda áfram. Ogarefl'liafði þannig að orsakalausu sœrt hjarta Feodórs Flonum var alt eins létt um að hughreysta hann og það liefði hann getað með einu orði. Hann gat sýnt henum fram á það með því að teljatímann og gera ráð fyrir, að hún hefði farið frá Moskva samdægurs og hanu, að skipun keisarans, sem birt var í Nijni-Novgorod og sem bannaði rússneskum þegn- um að fara burt úr héraðinu, án nokkurs tillits til þess hvaða áríðandi erindi þeir höfðu. Ef liann liefði sagt Feodór frá þessu, var auðsætt hve líkiegt var, að þar, í Nijni-Novgorod sæti hún enn síðan ferðin varbönnnð. Góðgjarn maöur,sem hugsað liefði um tilfinningar annara og komist við af þeim, hefði skýrt frá þessu og þannig liughreyst föðurinn. En það gerði Ogarefi' ekki. Hann fann ekki til meðaumkunar né hluttöku í kjörnm annara. Vassili Feodór gekk heim frá þessnm fyrsta fundi við svikarann, hryggur og niðurdreginn. Hans einasta vonar- ljós var slokkið. Á tveimur næst.u dögunum, 3. og 4. Oktúber, talaði stór- hertoginn oft við hinn ímyndaða Mikael Strogoff og lét hann hvað eftir annað segja sér öll þau orð, sem liann kynni að haía heyrt ráðgjafa keisarans tala í nýju höllinni í Moskva. Ogarefi'var við öllu slíku búinu og stóð aldrei á svörum lijá honum. Það var ekki óviljandi að hann sagði hvað þessi herferð Tartaranna kom stjórninni á óvart, að allur tilbún- ingur Tartaranna liefði verið svo leynilega gerður, að enginn hefði haft minsta grun fyrr en alt var komið áferð og fiug, að Tartararnir hefðu þegar verið búnir að hertaka þjóðvegi alla umhverfis Obi og banna samgöngur, þegar fréttin komst til Moskva, og að siðustu, að Rússastjórn á engan hátt verið við búin, né haft herflokka tilbúna tíl Síberíu-farar, sem þurfti til að yfirbugauppreistarmennina. Ogareff, sem sagt, lagði sig fram til að rannsaka viggirð- ingarnar allar og sjá hvar þær væru veikastar fyrir. Hann þurfti að vera þeim nákunnugur, ef svo skyldi fara, fyrir eitt- hvert óhappa tiUelli, að honum yrði' ómögulegt að fram- kvæma svikráð sín. -Sérstaklega lagði hann sig fram ti! að athuga Bolchaia-hliðið og garðinn í grend, því þarleizthon um ráðlegast að lileypa meginher Tnrtaranna inn. Að kvöldi hins A. Október gerði Ogareff sér tvœr feiðir upp að Bolchaia-hliðinu og gekk óhræddur upp á veggina og út að skotgarðinum á útröndinni. Hann var óhræddur af því herbúðir Tartaranna voru í mílu fjarlægð, og mundu þe!r þess vegna ekki sjá þó einn maður væri á gangi eftir virkisveggjunum. Þetta var álit borgarmanna. Sjálfur var liann þar í sínum sérstöku erindagerðum. Þó skuggsýnt væri þegar liann var á þessari ferð, þóttist hann kannast við svipinu á skugga nokkrum skamt frá hliðinu að utan, og sem smámsaman færðist nær og nær hliðinu. Sangara var þar á íerðinni. Hún hafði hætt lífi sínu i því skyni að ná boð.skap frá Ogareff. Törturunum var faríð að leiðast aðgerðaleysið. Frá því lierferðin var liafin, höfðu þeir aldrei haft eins kyrt um sig eins og báða þessa daga—3. og 4. Október. Þetta var sam- kvæmt boði Ogareffs. Hann sagði svo fyrir, að hætt skyldi öllum tilraunum að taka borgina með áhlaupi. Þess vegna hafði ekkert verið gert í tvo síðastl. daga. Með því vonaði hann !íka að draga úr árvekni borgarbúa og í því skyni ef- iaust höfðu formenn Tartaranna svo þúsundum hermanna skifti tílbúna að gera áblaup á hverri stundu, ef fregnkæmi frá Ogareff um að fækkað væri varðmönnum við e'.tthvert hliðið og því gerlegt að gera tilraun. Þetta liatði ekki tekizt, eu stundin var eigi að síður komin. Hann mátti ekki lengur draga sitt fyrirsetta verk. Borgin hlaut að vera í höndum Tartaranna áður en bólaði á undanreiðarmönnum Rússa að norðan. Hann var líka til- búinn nú, og í rökkrinu lét hann bréfmiða dettarit yfir skot- garðinn. Sangarre var tær stödd og greip hanntveim hönd- um. Kvöldið næsta á eítir, eða aðfaranótt hins 0. Október, skyldi verkið framkvæmt. Þá klukkan 2 um nóttina ætlaði Ivan Ogarefl’ að selja borgina með öllu, sem í henni var, hendur Tartaranna. 14. KAPITULI. Aðfaranótt hins G. Októb-ir. Ráð Ogareffs var vel hugsað og ef óvænt slys ekkí kæmi fyrir gat naumast annað verið, en að liann yrði sigursæll. Það sem fyrst og fremst var áríðandi var það, að Bolchaia- hliðið yrði mannlaust, eða því sem næst. Hann átti því eftir að fá borgarmennfil að taka liðið burt þaðan og til þess átti emírinu að hjálpa honum. Um það var bréfið, sem Sangarre tók við. Aðal-álilaupið átti að gera frá tveimur hliðum í senn, upp og of'an með ánni. Þar átti að vera alvara í áhlaupinu, en jafnframt átti að láta sem aðal-áhlaupid kæmi handan yfir fljótið. Þeim megin sem Bolchaia-liliðið var, áttu Tartar- arnir að rjúfa hetbúðir sínar og halda burt þaðan. Væri Jiá Törturunum auðgert að brjótaþað upp og koma að borg- armönnum óviðbúnum þeim megin. Fimti dagur Októbermánaðar var runnin upp. Innan sólariirings áttu nú Tartarar að hafa lyklavöld borgarinuar og stórhertoginn átti þá að vera á valdi Ogareffs. Allan daginn var mikið um að vera í herbúðum Tartar- anna fyrir handan fljótið. Þeir sem í höllínni voru siu út um gluggana, að þar var alt á ferð og flugi. Herflokkar Tartara komu úr öllum áttum og settust að í þyrpingunni milli bviðanna. Það voru augsýoilega engar tilraunir gerðar til að dyljafyrirætlanir émírsins, fyrirætlauir, sem áttu að villa borgarmönnum sjónir. Ogareff duldi stórhertogann þess ekki heldur, að megin- áhlaupsins væri nú von handan yfir fljótiö. Samtímis yrði og gert áhlaup all-mildð með fram ánni, bæði að ofan og neð- an við borgina. Það væri um að gera að draga sem mest líð á þessar stóðvar allar. Það var og gert að ráði Ogareffs, sem ekki þreyttist á að sýna þörfina á örnggum útbúnaði fram meö ánni og í grend við haua. Herstjörnaríundur var kallaður saman í höllinni og á ! onum afráðið, að fy'kja sem þéttast á fyrr- greindum stöðum. ílnn þá gekk Ogareff alt aðóskum. Hann bjózt ekki við að Bolchaia-hliðiö yrði skilið eftir varnarlatst, en svo varn- arlitið, sð þar yrði engin fyrir.staða. En hugmynd hans var að hafa aðsóknina með fram ánni svo mikla, að stórher- toginn væri neyddnr til að hafa þar mest alt lið sitt. Þessi falsbúningur var svo vel gerður, að þó hvergi liefði verið gert veruíegt á klaupneira á Bolchaia-hliðið, var öll von til að afleiðingarnar yrðu liræðilegar. Borgarmenn mundu ær- ast af ötta og alt fara í ráðleysi, er margar þvisundir Tartara kæmu að baki þeirra, og það voru margar þúsundir Tartara, sem biðu eítir framgöngu leyfi, liuldir ískóginum fyrir aust- anborgina. Og eins ognú stóð, var öll von til að þeir fengju það framgönguleyfi á tilteknum tíma. Það var unnið af kappi í Irkutsk allan daginn. Það stóð nvi til að mæta áhlaupi vir þeirri átt, sam engan liafði grunað til þessa. Þeir stórliertoginn og Vorenzoff liershöfð- ingi vorn a!t af á ferðinni og að þeirra boði var enn tekið til að styrkja virkisveggina hér og þar. Fylking sú er Vassili Feodórstýrði, útlaga-fylkingin, var skipað svæði í norður- hluta borgarinuar, með því skilvrði að Feodór væri leyti- legt að halda þaðan í hverja átt er lionum sýudist hættan mest. Á virkisvegginn fram með ánni hafði nvi verið raðað öllum fallbyssunum, er borgarmenn höfðuráðá. Að þessti öllu loknu virtistöll vontil að hið vœntanlega áhlaup yrði þýðingarlaust, og Ivan Ogureff auðvitað var þakkað, að þessi ráð til varnar voru tekiní tíma. Færi svo, sein borgararenn vonuðu, að þeir yrðu yfirsterkavi enn, var öll von til að Tartararnir mistu nióðinn og geröu ekki tiiraun aftur fyrr en eftir fleiri daga, og þá var sannarlega von til að her Rússa að norðun yrði kominn. Það mátti vonast eftir þeim liðs. afla nú á hverri stundu. Eins og stóðhéngti örlög borgarinn- ar á ærið grönnum þriéði. Þennan dag ársins var sól á loft.i rétt 11 klukkustundir, kom upp að morgni klukkan 6,40 og gekk undir klukkan 5,40 að kvöldi. Þegar bjart var loft varð ekki dimt að kvöldi fyrr en 2 stundum eftir sólarlag. En nú var loft þakið skýjum og von á niðamyrkri eftir dagsetur. Það út af fyrir sig var stór vinningur fyrir Ogareff og Tartarana. Frostið hafði verið grimt um nokkra undanfarna daga og þennan daginn var það venju fremur heljarlegt. Það bontu allir hlutir á, að Siberíu-veturinn langi væri á næstu nesjum. Hermennirnir, sem huldu sig á bak við skotgarð- ana, máttu ekki kveikja elda, né víkja af stöðusviði sínu, og tóku þeir meir en lítið út af kulda. Pá fet fyrir neðan rudd- ist jakaröst niður eftir fljótinu, sem farið hafði vaxandi um daginn og þakti nú fljótið bakkanna á miili. Um þennan jakaburð þótti stórhertoganum og herforingjum Iians öllum. vænt. Héldi ísrekið þunníg áfram yrði ill-möínlegt, ef ekki gersamlegaómögulegt að komast yfir fljótið. Eins og stóð Framhald, Þeir vilja ekki reykja neitt annað.meðan þeir geta fengið Old Chum, jafnvel þó þeir þurfi að fá það til láns, því þeir fá ekkert tóbak sem þeim fellur eins vel, og sem gefur eins kaldan og mildan reyk. 1>. lí itcli ic & < O I!nnulactiirerw MO&TBÉAL. Tiie Ameuican Tor.ACCO Co’y of Canada, Ltd. Successors. Hnnn W Blnrknrínr selur fyrir peninga fit í hönd alls UU,m .11..'.....u,“t'nut/u< ♦ konar jarðneskt gripa og mann- _ eldi. Einnig eldivið af mörgu 131 ílijígiiis Str. tagi, þurran sem sprek og harðan V. vííi.■■■■ -- sem grjót, alt fyrir neðan sann- gjarnt verð. Gott viðmót. Áreiðanleg vigt. Flutt þangað sem óskað er og sett þar sem um er beðið. — Gunnar Sveinsson vinnur í búðinni. SeSkirk! islendiíigar i Það vinnur enginn Islendingur sem stendur í búð þeirra félaga Moody og Sutherland, en það þarf ekki að aftra neinum, því Mr. Moody talar íslenzku reiprennandí. Finnið liann að máli þegar þið þurfið aðkaupa eitthvað af járn eða blikkvarn ingi. — Hann selur hinar nafnfrægu Grand Jewel Stove’s og að sjálfsögðu hitunarofna á allri stærð, Upplag inikið af líkkistum á allri stærð og alt sem þeim til heyrir Mjöl- og fóður- verzlun Stórt upplag af Lake of theWoods kveitimjöli æfinlega fyrirliggjandi. MOODY 5 SUTHERLAND HARÐVÖRUSALAR. Evaline Street. — — _ _ West Selkirk. Fádæma niðurfærsla á fatnaðarverði öllu í þessari búð um næstu 15 dagm. o Núverandi eigandi búðarinnar er að liætta, en áður en hann geti það, þarf hann að minka vöruupplagið um helming og þar þarf mikið til. Einhneft nærföt - - 50c. Utanhafnar-buxur - $1.00 Alullarnærföt - - - $1.25 Ullarbuxur - - - - $1.25 Yfirskyrtur 50, 75 og 90 cts. Mjög vandaðar buxur $L50 og $1.00 $2.00 og yfir. Skygnist um í gluggunum á horninu næsta fyrir austan Hotel Leland og suðaustur af City Hall. W. Finkelstein 510 Main Street - - - Winnipeg. Dominion of Canada. Alisjarflir oMsftjr millonlr manna. 200,000,000 ekra í hveti og beitilandi í Manitoba og Vestr-territóríunum i Canada ókeypis fvrir landnema. Djupr ogfrabærlegafrjósamr jarðvegr, nægð af vatni og skógi' ok meginhlutinn nalægt jarnbrautum. Afrakstr hveitis af ekrunni 20 buslieí ef vei er umbuið. ; el í inu frjósama belti í Rauðárdalnum, Saskatchewan-dalnum, Peace River-dalnum og umhverfis- bggjandi slettlendi eru feikna-miklir flákar af ágætasta akrlendi, engi on beiti- landi—mnviðattumesti fláki í heimi af líttbygðu landi. K ® 1 Mdlmnámaland. Gnll silfi, járn kopar, salt, steinolía o. s. frv. Ómœldir flákar af kolanáma- landi; eldiviðr þvi tryggrum allan aldr. Járnbraut frá hafi til Jiafs. Canada-Kyrrahafs-járnbrautin í sambandi við Grand Trunk og Inter-Colonial- brautirnar mynda oslitna jáTnbraut frá öllum hafnstöðum við Atlanzhafí Ca- nada til Kyrraha.s. Su brautliggrum miðhlut frjósama beltisins eftir bví enfli- longu og um lnna lirikalegu, tignariegu Qallaklasa, norðr og ver ,, og um in nafnfrægu Klettafjöll Vestrlieims. Heilnœmt loftslatj. Loftslagið í Manitoba og Norðvestrlandinu er viðikent ið heilnœmasta í Ame- nku. Hremviðri og þurviðri vetrogsumar; vetrinn kaldr, en biartr oc stað- viðrasamr; aldrei þokaog súid og aldrei fellibyljir, eins og sunnar í landinu Samhandsstjórnin í Canada gefr hverjum karlmanni yfir 18 ára gömlum og hveTjum kvennmanni, sem heflr fiyrr familiu að sja, ’ 160 ekrur af Inndi g ókeypis. Hinir einu skilmálar eru, að landnemi búi á landinu ogvrk A þann hatt gefst hverjum manni kostr á að verða eigandi sinnar ábýlis ðar og sjalfetæðr i efnalegu tilliti. y íslenzkar uýlendur í Manitoba og canadiska Norðvestrlandinú eru nú þegar stofnaðar í 6 stöð m Þeirra stoerst er IsYJA ISLAMl. hggjandi 45—80 mílur norðr frá Winnipeg’á vestrstTiminVinnrpeg-vatns^ Vostr tra Nýja Islandi, í 30-25 mílna fjarllgð er A]jr , .^ YLEísDAN. I baðum þessum nýlendum er mikið af ó- numdu ^þessar nýlendr liggja nær höfuðstað fylkisins, en nokkr v att'a er 110 milur snðvestr fra Winnipeg; ÞING- y^^-yYLLNDAN, 260 milur norðvestr frá Winnipeg; QU’APPELLE-NÝ- LENDAN «m 20 mílur suðr frá Þingvalla-nýlendu, og ALBERTA-NÝLEND- At’ "y.. mil'ir 'iorðr fra Calgary. en mu 900 mílur vestr frá Winnipee T siðast toldum 3 nylendunum er mikið af óbygðu, ágætu akr- og beitilandi. Irekan upplysingar í þessu efni getr hver sem vill fengið með hví að skrifaumþad: B ■ au H. M. SMITH, Commissioner of Dominion I.aiuis. Eða 15. L. Baldwinson, í»1. umboðsm. Wmnipeg, Canada. CAIV I OBTAIN A PATENT ? For a prompt answer and an honest opinion, wrlte to ItHINN & CO., who have had nearlyflfty yeara* experience in the patent business. Communica- tlons strictly confldential. A Hnndbook of In- formation concerninK Pntents and how to ob- tain tiiem sent free. Álso.a catalogue of rnechau- ical and scientiflc books sent free. Patents taken tbrough Munn & Co. recelve special noticein the Scientiiic Americnn, and thus are brought widely before the public with- out cost to the inventor. This splendld paper, isíHied weekly, elegantly illustrated, has by far the largest circulation of any scientiflc worfe in the world. a vear. Sample copies sent frec. Building Edition, monthly, $2.50 a vear. Single —1 ",415 cents. Every number contains beau- tiful plates, in colors, and photographs of new houses, with plans, enabling builders to show the latest designs and secure contracts. Address MUIIN & CO„ New Youk, 3tíl BroadwaT. Gullrent úr fyrir $7.50 Viltu fá góð kaup ? Viltu fá hið besta úr sem fæst fyrir þetta verð? Hik- aðu ekki við að segja já. Sendu okkur þessa aug- lýsingu með nafni þínu og utanáskr- ift, og láttu okkur vita hvort þú viit J kvenmanns eðai karlmanns, openf eða hunting Case-! úr, og viðskulum senda þér hið besta úr sem hægt er að fá fyrir þetta lága verð. — Úrin eru gullre.nd með 14 k. gulli, og verkið gott American Nickelverk , sem ver ábyrgj- umst að endist 20 ár. Úrið gengur reglu- lega og vel og lítur út eins og $50.00 úr. Þu skoðar úrið hjá Express Agentinum og ef það er eins og því er lýst og þú á- lítur það kaupandi, þá horgar þú hon- um $7 50 (heildsöluverð), og burðargjald á því.—Ef þér lýzt ekki á það. þá taktu það ekki. Við viljum selja fljótt og mik- ið með litlum gróða á hverju fyrir sig. Við seljum að eins góð úr. Þegar þú biður um úr, þá strykaðu út það sem þú vilt ekki hafa af því sem á eftir kemur : Send me—Ilimting—OpenFace—Oents —Ladies—Watch. — Ef þú vilt fá $3.50 festi með úrinu fyrir 50c. þá láttu þess getið. — Sendið til The Universal Watch & Jewelery Maiiuf. Co. Depot 68—508 Schiller Theatre. [Verðlisti frí.] Chicago, 111. N orthern Pacific RAILROAD TIME CARD.—Takingeffect Sunday Dec. 16. 1894. ' MAIN LINIL ' - X>lorth B’und STATIONS. Soouth Bunó Freight JNo.] 153. Daily St. Paui Ex. No.l07Daily. j — jéc ’œ? 5 * phS 0 ié cð ffi ■sS U T—t 1.20p| 3.15p .. Winnipeg.. 12.16þ| 5.80a l.u5p •3.03p *Portage Junc 12.27p 5.47a 12.42p 2.50p * St.Norbert.. 12.40]i 6.07a 12.22p 2.38p *. Cartier.... l£.52p 6.25a 11.54a 2.22p *.St. Agathe.. l.lOp 6.51 a 11 31a 2.13p *Union Point. 1.17p 7.02» 11.07a 2.02p *Silver Plains 1.28p 7.19a 10.31a 1.40p ... Morris .... 1.46p 7.45a 10.03a 1.12p .. .St. Jean... 1.58p 8.25a 9.23a 12.59p .. Leteliier . .. 2.17p 9.18a 8 OOa 12.30p .. Emerson .. 2.35]' lO.löa 7.00a 12.20 p . .Pembina. .. 2.50p 11.15» ll.Oip 8.35a Grand Forks.. 6.30p 8.25p 1.30p 4.55a .Wpg. Junc.. lO.lOp 1.25p 3.45p Duluth 7 25a 8.40p Minneapolis 6 80a 8.00p ...St. Paul... 7.10 10.30p ... Chicago . 9.35p MORRIS-BRANDON BRANCH East Bound o frl o U 33 * co Ö 3 C-i 3 STATIONS. W. Bound. 2r ® tt . 3 § p-I ,20p[3.15i \ Winnipeg .. |12.15p ,50p .53p .49p ,23p •39p 1.68p 11.14p 11.21p l7.25p 2.17p 2.19p 2.57p 2.27p 1.67a 1.12a 0.37a 0.13a 9.49a 9.39a 9.05a 8.28a 7.50a 1.30p 1.07p 12.42p 12.32p 12.14p 11.59a 11.38a 11.27a 11.09a 10.55a lO.lOa I0.30a 10.15a lO.OOa 9.38a 9.21a 9.05a 8.58a 8.49a 8 35a 8.18a S.OOa .. .Morris__ * Love Farni *... Myrtle... ...Rolnnd. * Rosebanh.. ... Miami..., * Deerwood.. * Altamont.. . .Somerset... *Swan Lake.. * Tnd. Springs *Mariapolis .. * Greenway .. ... Baldur.... . .Belmont.... *.. Hilton.... * . Ashdown.. Wawanesa.. * Elliotts Ronnthwaite *Martinville.. Brandon... West-bound passenger Baldur for meals. l.EOp 2.15p 2.4 lp 2.53p 3.10p 3.25p 3.48p 4.0lp 4.20p 4.36p 4.51p 5.02p 5.18p 5.34p 5.57p 6.17p 6.34p 6.42p 6.58p 7.05p 7.25p 7.45p trains stop 3) ♦3 00 *■« U Z3 oo 53 p 5.3( 8.00 8.44 10.2; 10.54 11.44 12.1C 12.51 4.C BOR TAGELA PRAIRE BRANCH. W. Bound East li Mixed Mix No. 143 STATIONS. No. 1 Every Day Everv Except Fxce S»nday. Sund 5.45 p.m. .. Winnipeg.. 12.10n 5.58 p.m *Port Junctioi 11 55 a 6.14 p.m. *St. Charles.. ll.29a 6.19p.m. * Headingly.. 11 £1 a 6.42 p.m. * W'hite Plains io‘.67a 7.06p.m. *Gr Pit Spur I0 32a 7.13p.m. *LaSaileTank I0.24a 7.25 p.m. *.. Eustace... íO.lia 7.47 a.m. *.. Oakville.. 9.48a 8.00 a.m. *. . .Curtis. . . 9.34 a 8.30a.in. Port.la Prairie 9.i5a Numbers 107 and 108 iiave thj Pullman Vestibuled Drawing Room ing Cars lietween Winnipeg, Sf. Pau Minneapolis. Also Palace Dining Close connection at Chicago with ea lines. Connection at Winnipeg Jur with trains to and from the Pacific For rates and fuil information cernimr conuection with other iines nPPfy to nny agent of the companv ' CHAS. S. FEE, H. SWlNFÖ’l G.P.&.T.A., St.Psul. G n Agt CITY OFFICE 486 Maiu Str., Winnij

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.