Heimskringla - 21.02.1896, Page 4
HEIM&KRINGLA 21. FEBRÚAR 1896.
VEITT
BÆSTU VKRÐLAUN a hbimssýningunn
DR
BAHING
POWMR
IÐ BEZT TILBÚNA
Óblönduð vínberja Cream of Tartar
Powder. Ekkert álún, ammonia eða
ðnnnr óholl eíni.
40 ára reynslu.
Winnipeg.
4812 nemendnr voru á alþýðuskól-
nm bæjarins í síðastl. Jan.mánuði þeg-
ar flest var.
Hveiti hefir þokast niður aftur um
undanfarna daga; var 47 eents hæst nú
í vikunni.
Hr. B. M. Long og hr. S. Austman
brugðu sér til Nýja-íslands með siðustu
póstferð.
Hra. Stefán Scheving frá West Sel-
kirk kom til bæjarins á miðvikudaginn
og fór heim aftur á fimtudag.
Hr. J. W. Finney hefir flutt verzl-
un sína frá 535 Ross Ave., í nýja búð á
suð-austurhorninu á William Ave. og
Nena Str.
Hr. Sigfús Anderson á norð-austur-
hominu á Bannatyne Ave. og Nena Str.
hefir úrval af allskonar veggjapappír á
boðstólum, með lægsta gangverði.
Sir Donald A. Smith frá Montreal,
aðal-formaður Hudsons Bay félagsins,
kom til bæjarins á sunnudaginn var og
dveiur hér vikutíma.
Svartasti hríðarbylurinn, sem hér
hefir komið langa lengi, skall á á mánu-
daginn var stuttu fyrir hádegið, en var-
aði ekki nema stutta stund. Hafði ver-
ið sunnanofsi alla undanfarna nótt og
um morguninn.
G. M. Jóbanson á sendibréf á skrif-
stofu Hkr.,endursent ritaranum afpóst-
meistaranum hér í bænum vegna ófull-
kominnar utanáskriftar. Bréfið hefir
verið ætlað “Tom. F. Simpson,” en
heimili vantar gersamlega.
‘Bakteríur eru ekki í blóðinu né í
holdi heilbrigðra dýra eða mann líkama’
er haft eftir 'hinum nafnkunna læknir
Koch. Aðrir læknar segja að bezta
meðalið til að halda blóðinu hreinu sé
Ayers Sarsaparilla.
Mikið af eymdinni i heiminum kem-
ur af meltingarieysi. Hver getur verib
ánægður meðan hann hefir illþolandi
verki í maganum. Til þess að styrkja
og halda innýflunum i reglu er ekkert
meðal betra en 'Ayers Pills. Þær hafa
ætíð góðar afleiðingar.
Eftir því sem spurzt hefir verður
vel fjölmennur fundurinn til að ræða
um innflutningamál, sem hér verður
hafinn í bænum á fimtudaginn kemur
(27. þ. m.). Hon. T. M. Daly, innan-
riki83tjóri. hefir tílkynt að hann verði á
fundinum, ef haun mögulega getilosast.
Að frádregnum stælunnm um ávarp
fylkisstjóra hefir ekkert markvert gerzt
á fylkisþingi fyrr en á þriðjudaginn (18.
Febr.). aðGreenway gaf til kynna að
stjórn sín vildi ábyrgjast skuldabréf
($8000 á hverja mílu) Lake Manitoba
Ry. & Canal félagsins, er vildi byggja
járnbraut frá Portage La Prairie eða
grendinni norður um Dauphin-hérað,
alt til Winnipegosisvatns.
Allsherjar fundi conservatíva hér í
fvlkinu hefir verið frestað frá 25. þ. m.
til 17. Marz næstkomandi. Er sú á-
stæða til þess, að gamli Sir Charles
Tupper liafði verið boðið að koma á
fundinn, en hann kvað sér ómögulegt
að koma, og langaði sig þó til þess, fyr
en 3 vikum síðar. Fundurinn verður
þess vegna ekki haldinn fyr en 17. Marz
Frá hverju fylkiskjördæmi eiga að
mæta 5 fulltrúar á fundinum.
Húslóð á McWilliam Str. og 20
ekrur af landi fjn-ir utan bæinn, er til
sölu með ákjósanlegustu kjörum við lít-
ið meira en hálfvirðí hjá
Páli Jónssyni,
605 Ross Ave.
BUCKLENS ARNICA SALVE.
Bezta smyrsl sem til er við skýrðum,
mari, sárum, kýlum. útbrotum, bólgu-
sárum, frostbólgu, líkþornum, og öll-
um sjúkdómum á hörundinu. Læknar
gylliniæð, að öðrum kosti ekki krafist
Borgunar. Vér ábyrgjumst að þetta
meðal dugar í öllum þeim tilfellum sem
talin hafa verið, ef ekki borgum vér pen
ingana tii baka.—Askjan kostar 25 cts.
Fæst í öllum lyfjabúðum.
Vér höfum verið beðnir að geta þess,
að kappræða verður haldin í kyrkjunni
að Mountain, N. Dak., 28. þ. m.
Agóði af samkomu þeirri, er nýlega
var haldin til arðs Mrs. Lambertsen,
varð að frádregnum kostnaði $11. Mrs.
Lambertsen biður oss að flytja innilegt
þakklæti sitt til allra, er hafi auðsýnt
sér þakklæti.
Fregnritar blaðanna, sem á fylkis-
þingi sitja, hafa myndað fregnritafélag
(Press Club), f þeim tilgangi aðallega að
halda öðrumen blaðamönnum frá aðjaka
sæti á hinum rúmlitla fregnritapalli i
þinghúsinu. Heiðursforseti var kjör-
inn Hon. J. D. Cameron, og vara-hcðiura
fortetar Thomas Dickie og Sigtr. Jónas-
son. Forseti félagsins var kosinn T. E.
Morden (Free Press), varaforseti O’
Connell Powell (Nor’-Wester), ritari og
gjaldkeri Jas. Lawlor (Tribune).
PILLUR ÓKEYPIS.
Sendið utanáskrift yðar til H. E.
Bucklen & Co., Chicago, og fáið frá
þeim sýnishorn af Dr. Kings New Life
Pills. Ef þér reynið þær samfarist þer
um ágæti þeirra Þessar pillur verka
þægilega og eru hinar beztu við óhægð-
um og slæmum höfuðveik. Við lifrar-
veiki hafa þær reynzt óyggjandi. Ver
ábyrgjumst að þær séu alveg friar við
öll óheilnæm efni, en að eins búnar til
iurtaefnum. Þær veikja ekki líkamann,
h Idur styrkja líðærin og halda þeim í
reglu.
Á venjulegum ársfjórðungsfundi, er
Good-Templar-stúkan Hekla hélt síð-
astl. föstudagskvöld, voru hinir ný-
kjörnu embættismenn fyrir næstkom-
andi ársfjórðing settir í embætti:
Æ. T., B. M. Long, V. T„ A, Vig-
fúsdóttir, F. A. T,, S. Þorvaldsson, G.
U. T„ G. Friðriksdóttir, R. O. Ófeigs-
son, F. R„ B, Rafnkelsson, Gjaldk. B.
Jónsdóttir, K„ J. B„ D. G. Guðmunds-
dóttir, V., H. Sigurðardóttir. U, V.. B.
Bjarnarson, A. R„ Ó. Ólafsson, A. D„
S. Einarsson.
Á síðastl. ársfjórðungi hefir meðlima-
tala stúkunnar aukizt að mun, og á
hún nú af góðum og gildum meðlimum
130. Efnahagur og ástand stúkunnar
er einnig með bezta móti, og sjúklinga-
sjóðurinn meiri nú en nokkru sinni áð-
ur—um 70 dollars.
DRENGURINN ÞINN LIFIR EKKI
MÁNUÐ.
Það sagði læknirinn við Mr. Gil-
man Brown, 34 Mill St„ South Gardner
Mass. Sonur hans leið af lungnaveikl-
un, sem hann fékk upp úr taugayeiki
og hann eyddi þriúhundruð sjötiu og
fimmldollars til læknis, sem að lokum
gafstfupp á honum og sagði: “drengur-
inn þinn lifir ekki einn mánuð”. Hann
reyndi Dr. Kings New Discovery og fá-
einar flöskur komu honum til heilsu,
svo hann gat farið að vinna eins _ og
hver annar. Hann segist eiga heilsu
sína að þakka Dr. Kings New Discove-
ry, og segir það meðal hið bezta. sem
til er. Flaska til reynslu fæst ókeypis í
öllum lyfjabúðum.
Vér leyfum oss enn að vekja athygli
kaupenda vorra að tilboði voru, sem
auglýst er á 1. bls. Tíminn líður og
fyrri en menn varir verður tækifærið
um garð gengið að eignast þær bækur
sem vér bjóðum fyrir svo gott sem ekki
neitt. Allir sem hafa komið inn og
skoðað þær, hafa skrifað sig fyrir ein-
hverri þeirra og margir fyrir þeim öll-
um. Er það vottur þees, að vér höfum
í engu oflofað þær.Jafnframt viljum vér
minna menn á,að söguna.“M. Strogoff ’
fær hver maður allsendis ókeypis, inn-
festa í kápu, um 360 bls. að stærð, sem
borgar nýbyrjaðan árgang (hinn 10.)
fyrir lok Marzmánaðar næstkomandi.
Nýir kaupendur að blaðinu. sem borga
oss $2.75, fá auk blaðsins, “Öldina” alla
frá upphafi, 3 árganga, og “Mikael Stro-
goff.” Lesið auglýsinguna á 1. blaðsíðu.
“Sunnanfari” (2 blöð — Nóvember
og Desember) barst oss núna í vikunni.
Myndir flytur hann í þetta skifti af :
Quðmundi Thorgrímsen, um fjölda ára
forstöðumaður Lefoliis-verzlunar ;á Eyr
arbakka (fæddur 1821, dáinn 1895;
Þorsleini Jónssyni lækni í Vestmanna-
eyjum, enn á lífi, Þorleifi Kolbeinssyni.
f. 1799, d. 1882. Af merkum ritgerðum
í þessum 2 blöðum teljum vér þýðingar-
mesta fyrir íslenzkar bókmentir grein-
ina: “íslenzk kvæði á ensku”. Er þess
getið að útsé komin á enskri þýðingu,
eftir enska skáldskonu, Mrs. Disney
Leith, allmörgkvæði eftir íslenzk skáld
í ljóðasafni, er Mrs. Leith gaf ut síðast-
liðið haust. Mrs. Leith hefir ferðast til
íslands tvisvar (1894 og 1895) og þykir
henni landið svipmikiðog fagurt. Svo
segir í greininui: “í formálanum er þess
getið, að þessar þýðingar eigi ekki að
vera neitt sýnishorn íslenzks skaldskap-
ar á vorum dögum; það séu einungis
blóm, tínd á strjálingi og nokkuð af til-
viljun í garði, sem sé fagur og auðugur,
en ókunnur flestum þeim er skáldskap
unna. — Vér íslendingar megum vera
frú Leith þakklátir fyrir, að hún hefir
leyzt þetta starf af hendi, og vér sam-
gleðjnmst skáldunum er þeir nú, fyrir
munn frúarinnar, geta talað til 100
miljóna, þar sem þeir áður að eins gátu
talað til 70,000, og frú Leith mun ekki
láta hér staðar numið”.
Þrír svartir litir.
Tilheyra Diamond litum.
Þrjár tegundir af svörtum litum,
sem eru vel þektir i öllum borgum og
þorpum í Canada. tilheyra hinum svo
kölluðu Diamond litum. Þeir eru kall-
aðir Fast Black Diamond Dye, til að
lita úr ullardúka, Fast Black Diamond
Dye til að lita úr fjaðrir og silki, og
Fast Black Diamond Dye til að lita úr
baðmullardúka og hálfullardúka. Þess-
ir litir láta sig ekki við sólskin' eða
þvott. Þeir eru alt af eins. Ef þú
ætlai þér að fá fallegan og endingar-
góðan litblæ, þá brúkaðu Diamond
Dye. Gáið að eftirstælingum, sem svo
víða eru seldar fyrir hina réttu liti;
þær skemma ætíð efnið sem litast.
Eigum við að verða
samtaka ?
Eg giska á að þess kyns spursmál
hafi hreyft sér í huga mikils fjölda af ís-
lenzkum verkamönnum um nokkurn
undanfarinn tíma. Ég þykist sjá það á
hreyfingum þeim sem gerðar hafa verið
í þá átt. En hvað hefir svo orðið úr
öllum þessum hugsunum, öllum þessum
hreyfingum ? Það þarf ekki að orð-
lengja um það ; það vita allir islenzkir
verkamenn í þessum bæ. En eitt er
víst, að þrátt fyrir það að þessar til-
raunir hafa mishepnast, þá þykist ég
vita að við erum allir á því máli, að við
þurfum að verða samtaka i þvi, að
standast árásir auðvaldsins í þessu mil-
jóna landi, samtaka i því, að nota okkar
dýrmætasta rétt (kosningarréttinn) til
að undirbúa greiðari veg fyrir framtíð
komandi kynslóða, samtaka í að i.jálpa
öllum þeim f jölda af okkar flokki, sem
vanta flest lífsþægindi, — sem vanta á
stundum viðunanlegt fæði, klæði og
húsaskjól.
Nú er sá tími yfirstandandi í þess-
um bæ, að það er verið að gera tilraun
til að mynda félagsskap milli verka-
raanna.
Heiðruðu íslenzku verkamenn !
Gerum alt það sem í okkar valdi stend-
ur til að styrkja það fyrirtæki, sýnum
að við séum hugsandi menn, menn sem
að vitum hvað til okkar friðar heyrir.
Látum ekkert tvístra okkur, engan póli-
tiskan flokkadrátt hindra okkur frá að
vinna að okkar eigin hag, engar ofstæk-
is trúarskoðanir blinda svo huga vorn,
að við hættum að skilja, hættum að sjá.
Með því eina móti getum við bætt hag
vorn, að vér tökum höndum saman og
verðum ein óslítandi heild. Lifi bróð-
erni og félagsskapur meðal verkamanna.
SlGURBUR JÓHANNSSON.
Harflstjorinnutrekinn
Paines Celery Compo-
und rekur burtu gigt-
ina sem læknarnir gátu
ekki linað.
Það er nú orðið fyllilega sannað. að
Paines Celery Compound læknar níutíu
og níu af hverjum hundrað gigtveikum
sjúklingum, sem læknarnir geta ekki
bætt. Dag eftir dag koma fregnirnar
um hið mikla og margbrotna verk þess
meðals. Áhrif þess gerirlæknana undr-
andi og neyðir þá til að viðurkenna það
sem svo ofthefir verið tekið fram, að
ekkert annað meðal hafi jafn mikið með-
alalegt gildi og þetta. Eftirfarandi bréf
frá Mrs. F. McMann, frá Thorold, Ont„
ætti að koma öllum sem þjást af gigt til
að nota þetta meðal:
“Eg held það sé skylda min að láta yð
ur vita hvað Paines Celery Compound
hefir reynzt v,el við sjúkdómi í mannin-
um mínura. I tvö ár þjáðist hann mjög
af gigt í bakinu og varð hann svo slæm-
ur að hann gat ekki beygt sig, eða setið
við borðið, og ég varð að færa honura
inatinn í rúmið. Iíann leitaði til ýmsra
lækna, en fékk engau bata, þangað til
hann fór að brúka Paiues Celery Com-
pound. Hann fann þegar mun á sér
eftir fyrstu flöskuna. og þegar hann var
búinn með úr sex flösknm fann hann
ekkert til gigtarinnar. Hann hafði haft
gylliniæð í 14 ár og batnaði hún að
mestu við þessa ineðala brúkun. Hann
segir sér finnist hann vera eins og nýr
maður. Við höfum þá skoðuD, að það
sé ekkert meðal á við Paines Celery
Compound.
UacU-AcIn-, Face-Acbc, Sclatlc
I*uins, Xcuraljric I*ains«
Pain in thc Sidc, clc.
Promptly IlelloYod and Cured by
The “D. & L.”
Menthol Plaster
IlavlTip u3od yotir D. «6 L. Menthol Plaator
for Rovore paín in the bauk and lumbaKo, I
unhoeitatliiifly rpcorninond raino as a flafo,
■ure and rapi»l roinedy : In facfc they act liko
magic.—A- Lapointe, ZUmbetiito’wn, Ont.
Pricc 2ÓC.
DAVIS & LAWRENCE CO,, Ltd.
Proprietors, Montreal.
Fyrirmyndar-bóndi.
Goose Island (Gæsarey), sem af íslend-
ingum er nefnd Engey.
er hóimi í Winnipegvatni norðvestur af
Mikley, í Tp. 25, og liggur Range-lín-
an yfir hólmann miðjan, svo hann er
bæði í R. 5 og 6 East. Þar býr Jóhann
Straumfjörð sveitarráðsmaður fyrir 4.
deild Gimlisveitar. Af því ég vissi til
að hann hafði haft nokkra kornyrkju
undanfarin ár, þótti mér fróðlegt að
fá dálitla uppskeruskýrslu frá honum,
einkum þar sem hann mun vera nyrðsti
bóndinn í norðaustur Manitoba, sem
hefir nokkuð lagt sig eftir kornyrkju,
og svo gefst þeim sem annarsstaðar
búa tækifæri til að meta með sjálfum
sér, hvort lönd þeirra eru betur löguð
til akuryrkju en löndin í Nýja Islandi,
því eftir áliti herra J. Straumfjörðs
sjálfs er jarðvegur engu betri í Engey,
en annarsstaðar upp og ofan í Nýja ís-
landi, og hann er greindur vel og gæt-
inn maður og er miklu meiri trúnaður
á það leggjandi, er hann segir, heldur
en þeirra, sem skjótast hingað rétt sem
snöggvast og leggja siðan sleggjudóm á
það sem þeir hafa ekki vit á. — Eyjan
er ekki stór og því ekki við háum tölum
að búast þegar talað er um plægðar
ekrur og bush„ þar mestur hluti henn-
ar er slægju- og beitiland. Ég læt hra.
J- Straumfjörð sjálfan hafa orðið :
“Hólminn er 106 ekrur að stærð,
og hefi ég haft 8 nautgripi á honum í
sumar (skýrslan er dags. 24. Október
síðastl.) fyrir utan uxa-“team” og
hesta-“teamið” aðnokkru leyti. Hey-
landið hefi ég mest ræktað út úr Willo-
skógi, og á þó nokkuð mikið af willo-
skógi enn, en beitlandið er alt of lítið,
Ég sáði höfrum í 2g ekrur og fékk upp
200 bush. (= 75af ekrunni); hveiti sáði
ég í 3£ ekrur og fékk 100 bush.; kartöfl-
um sáði ég i 1 ekru og fékk upp. 245
bush. Þar að auki fékk ég 12 bush, af
rófum, 2 bush. lauk, 10 bush. grænar
baunir, bygg af 3 pd. (Canadian Thorpe
Barly)2bush„ og enn fremur fékk ég
af hólmanum 45 tons af heyi. Við hveiti
blettinn er það að athuga, að það er bú-
ið að sá í hann stöðugt frá 6—13 ár og
aldrei borið neitt á hann, og er því far-
inn að tapa sér, en nokkuð af hafra-
blettinum var ný jörð og spratt ágæt-
lega og sáði ég höfrum í 3 ekrur, en tví-
sló græna i ekru. Af áhöldum hefi ég
plóg. herfi, sláttuvél, rakstrarvél, sjálf-
bindara, þreskivél, hreinsunarvél. 10
hestaafl (Horse power), mölunarvél og
útbúning og sagir, til að búta eldivið,
renna sundnr plönkum og bökum, með
uxaafli, hand-sáðvél, 2 vagna (stórann
og litinn), sem ég hefi smíðað, tvöfald-
an sleða og öll nauðsynlegustu smíða-
áhöld til trés og járns. Ég er nú búinn
að telja fram fyrir þér sæmilega, en ég
skal ábyrgjast að þetta er rétt sem ég
hefi sagt”. Eins hefir hann ekki getið,
sem þó er vanalega ekki lagt í lágina
þegar bændur eru að lýsa búnaðar-
ástandi sínu og sem hvað mest er i var-
ið, og það er : hann er alveg skuidlaus
maður.
Herra Jóh. Straumfjörð er rúmt
fimtugur að aldri, raeðalmaður á hæð
og þrekinn vel og fjörmaður mesti, sí-
glaður og eflrtust einn af ckkar gáfuð-
ustu og beztu drengjum, með vakandi
auga fyrir öllu því er til framfara lýtur.
Þó Engey sé, sem sagt, talsvert út
úr skotin, má þó heita að þar sé sífeld
umferð, ekki einungis af ökumönnum
og öðrum ferðaniönnum á vetrum, held-
ur og ferðafólki á sumrum, því eyjan
er orðlögö fyrir sumarfegurð sína, dreg-
ur það fólk að henni og þó engu síður
rausn öll og búnaður Jóhanns, því hún
er sögð mikil; ég hefi aldrei komið þar
sjálfur, en “sjaldan lýgur almennings
rómur”. Herra Jóhann Straumfjörð er
fyrirrayndarbóndi .í Nýja íslandi og þó
víðar sé leitað.
Hnausum, Man„ 6. Febr. 1896
Fregnriti Hkr.
TAKIÐ EFTIR!
Ég hefi nýlega sett upp búð á horn-
inu á Nellie Ave. og Ness Str„ og von-
ast eftir að geta selt eins ódýrt og aðrir,
og máské ódýrar. Komið og sjáið áður
en þið leitið annarsstaðar.
Ég útvega stúlkum vistir, og geta
þær sem vanta vistir vitjað min.
Búðin er á horninu á NELLIE
AVE. & NESS STR.
Guðbjörg Þorbergsdóttii-.
PAIN-KILLER
the great
Family Medicine of the Age.
Taken Intarnally, ItCures
Diarrhœa, Cramp, and Pain in the
Stomach, Sore Throat, Sudden Colds,
Coughs, etc., eto.
Used Externally, It Cures
Cuts, Bruises, Burns, Scalds, Sprains,
Toothache, Pain in the Face, Neuraigia,
Rheumatiam, Frosted Feet.
No artlcle ever attained to such unbounded popular-
Itj.—Salem Observrr.
We can bear testlmony to the efficacy of the Pnln-
Killer. Wehaveso-n its ma(jíc eíTccts in soothinf; the
severe8t pain, aud know it to be a good article.—Cincin-
nati Digpatch.
Notnin(f bas yet Bnrpnfsed the Pain-Killer, whlch ii
the most vaiuabio fauiily tnedicine now in use.—Tennettee
Organ.
Jt hf.« real merit; as a means of rotnovintf pain.no
medicine h»s acqulred a repulation equal to Perry Davis’
Pain-Killer.—Nevport Heus.
P^waro of lmitaUons. Jiuj only tho ^enuine " PERBT
Davls." bvid •YerjwUare; iaige boUios, tóc.
PYNY-RECTORAL
Positively Cures
COUGHS and COLDS
in a surprisingly short time. It’s a aci-
entific certainty, tried and true, soothing
and healing in its effects.
W. C. McComber & Son,
Ðouchette, Que.,
report in a letter that Pyny-Poctoral uured Mrs.
C. Garceau of chronic cohl in chostand bronchial
tuh x, aud nlso cured W. G. McComber of a
loiij'-stamiin, cold.
Mr. J. II. IIutty, Chemist,
528 Yonge St., Toronto, writes:
"Asa guueral coujrh niid lungr syrup Pyny-
Pectoral is a most invaluable pi eparation. lt
has given the utmost satisfaction to nll who
have tried it, mauy liaving si»oken to me of the
beiiofits derived from itn use in their íainilies.
Jt ík suitablo for old or yonrg, heing pleannnt to
tho tnste. Its sale with m« lms becn wondOfful,
nnd I can nlways r*-cominond it as a safo and
leliable cough medicine. **
Lirgc EEottlc, 25 Cts.
DAVIS & LAWRENCE CO., Ltd.
Sole Proprietors
Montreal
HJÓLREIÐ.
FRÁSAGA PRESTSINS UM HVAÐA
ÁHRIF HÚN HEFIR Á MANN
ÞEGAR TIL LENGDAR LÆTUR.
Hann ferðaðist fullar 3000 mílur á hjól-
inu sínu. Hann minnist á hin
góðu áhrif þess konar ferðalags
og líka á hættuna við þau.
Tekið eftir Utica, N. Y„ Press.
hjóli mörg þúsund mílur, en aldrei fund-
ið til hinna rainstu óþæginda. Ég hefi
haft mikla áreynslu og þreytu en aldrei
fundið til neinna kvilla þrátt fyrir það.
Til dæmis get ég sagt, að einu sinni fór
ég á hjólinu 70 ruílur, messaði um kveld
ið, og fór á slæmri braut 50 mílur áleið-
is heim fyrir miðdag daginn eftir. í
annað skifti fór ég fjörutíu mílur í rign-
ingarveðri, án þess mér yrði nokkuð
meint af.
Flestir mundu ætla að ég hefði átt
að ráðleggja öðrum að brúka pillurnar.
Það hefi ég líka gert og það gleður mig
að geta sagt, að í flestum tilfellum hafa
þær reynst vel. Já, ég væri sannarlega
að vanrækja skyldu mína, ef ég ráð-
legðí ekki þeim sem eru gigtveikir að
brúka þær.
Nei, það er ekki eini sjúkdómurinn
sem Jiær lækna, Ég veit sjálfur um
marga sem liafa læknað sig af öðrum
kvillum með þeim, en sjálfur hefi ég að
eins brúkað þær við gigt, jafnvel þóþað
væri ekki nema rétt að geta þess, að
heilsa mín yfir höfuð hefir verið betri í
sumar en nokkru sinni áður.”
Dr. Williams Pink Pills innihalda
öll þau efni sem þurfa til að hreinsa lik-
amann, gera blóðið heilnæmt oggott og
styrkja taugakerfið. Þær eru seldar i
öskjum, (aldrei öðruvisi) fyrir 50c, askj-
an, eða sex öskjur fyrir $2.50, og fást
hjá öllum lyfsölum, eða með pósti frá
Dr. Williams Medicine Campany,
Brockville, Ont.
Það er enginn efi á því, að margir
sem lesa þetta kannast við Rev. P. F.
Ferguson presbyteriana prezt frá White-
boro, sem eftirfarandi mynd er af. Þó
hann sé ungur, hefir hann samt gert
mikið að útlendu trúboði, verið kennari,
ritstjóri, fyrirlesari 02 prestur, og hefir
hann af því orðið kunnur allvíða.
Nýlega sagði hann i samtali:
“Snemma sumarið 1894 fór ég á
hjólinu mínu um mikinn hluta Ontario-
fylkis. Ég fór fyrst frá Utica til Cape
Vincent, þaðan með skipi til Kingston
og þaðan meðfram vatninu að norðan til
Toronto og Niagara Falls. Ég kom til
Cape Vinchent kl. 5 og hafði ég þá farið
allan daginn á móti hvössum stormi.
á að sigla á meðal hinna svokölluðu
‘Thousand Islands,’ fór ég á land í hinni
minnisstæðu borg Kingston. Þaðhafði
rignt um daginn og strætin voru blaut
og ég býst yið að skynsamlegast hefði
verið fyrir mig, 3ins þreyttur og ég var,
að sitja inui, en ég var svo forvitinn að
sjá þessa gömlu borg, að eg var uti alt
kvöldið,
Kl. 5 næsta morgun varð ég var við
afleiðingarnar. Ég var svo styrður í
knjáliðunum og um öklana, að ég gat
varla hreyft mig, Mótvindurinn og
vætan á strætunum höfðu haft sínar af-
leiðingar. Ég gaf þessu samt Utinn
gaum, og hélt að það mundi batna. af
sjálfu sér, og áður en sól rann var ég A
leiðinni til Napanee riðandi á hjólinu
eins og áður. Ég kom síðla dags til
þorpsins Port Hope og var tilkenningin
í fótunum þá ennliin sama. Rg hvíldi
mig í tvo daga, en það dugði ekki. þaö
var of seint, ég hafði farið glapstigu.
Ég fór að vísu oft á hjólinu þap sem eftir
var sumarsing, en ég hafði ætíð meiri og
minni þrautir af því.
Veturinn kom og ég hætti við hjólið
og hugsaði ég að nú mundi mér batna,
en þvert á móti von minni fór mér
versnandi. Stundum var ég svo í knjá-
liðunum að ég gat lítiðgengið, og vegna
öklaliðanna Bat ég ekki verið á skóm.
Stundum tók ég út svo miklar kvalir að
ég gat með engu móti fest hugann við
bókleg störf, en þrátt fyrir það reyndi
ég að dylja þetta eins mikið og ég mögu
lega gat.
Smám saman fór þessi kviili að fæi a
sig í fleiri parta líkamans. Ég leitai i
til hinna beztu lækna, og gáfu þeir mér
hin bestu ráð og bendingar, en alt að
engu haldi. Svona leið veturin'n I
Marz um veturínn var það einn dag að
ég fór af tilviljun að lesa í blaði sem
flutti meðal annars lieillanga grein um
Dr. Williams Pink Pills. Eg vissi ekki
um þær mundir hvað þær eiginlega
læknuðu, og ég hefði líklega litinn gaum
gefið greininni ef ég hefði ekki gáð að
nafni konu, sem ég þekti, og af grein-
inni sá óg að hún hafði læknað sig meö
þessum pillum, og þar eð ég var henni
persónulega kunnugur, var þessi frá-
saga mér sönnun fyrir því, að pillurnar
voru þess virði að reyna þær-
Eg var ekki búinn með fyrstu öskj-
una, þegar áhrifanna fór að verða vart.
og þegar þriðja askjan varáþrotura,
var sýkin horfin fyrir fult og alt.
Ég segi fyrir fult og alt af þvi að ég
hefi. aldrei fundið til hennar síðan þrátt
Jyrir það þó mörg tækifæri haíi verið
fyrir hendi. Ég hefi síðan ferðast á
Allir á siglingu til beztu
Skraddarabúðarinnar
PEACE & OÖ.
566 Ilain Slr.
horninu á Pacific Ave.
Fötin sniðin, saumuð, 0g útbúin
eins 0g þér segið fyrir.
Peace & Co.
5GG Main Str.
and
Shorthand Institute.
Ef þú þarft tilsögn í:
LESTRI,
SKRIFT.
STÖFUN,
REIKNINGI,
BÓKHALDI,
VER^LUNAR-LÓGUM
BRÉFA SKRIFTUM,
hraðritun,
typewriting,
þá farðu á dag eða kvöldskólann að
482 Main Street.
C. A. Fleming G. AV. Donald
President. Secretary.
POPULAR MáGAZINES
FOR THE HOHE.
fíÞW&'"
FRANK LESLEE’S
P
OPULAR
MONTHLY
Contalns each Month : Orlglnal Water Color
Prontlspiece; 128 Quarto Pages of Reading
Matter; 100 New and High-class Illustra-
tlons; More Llterary Matter und lllustra-
tlons than any other Magazine In America. (
25 cts.; $3 a Year.
FOR BOYS AND CIRLS.
A Brlght, Wholeaome, Juvenllo Monthly.
Fully Ulustrated. The best wrlters for young
people contrlbuto to lt. 10 cts.: $1 a year.
SEHD ALL SUBSCRIPTIOHS T0
llic Heiir.skriBglaiIrig.J4 l’ubl. Co.
You want to get Frank Leslie’s
Popular Monthly and the Hei.ns-
kringla one year for $4.25
Undoubtedly the BestOlub Offers: