Heimskringla - 07.05.1896, Side 4

Heimskringla - 07.05.1896, Side 4
HEIMSKRINGLA 7 MAÍ 18'J6. Winnipeg. Lesið auglýsingu Mr. Dalby á öðr- um Stað í blaðiuu. Allsherjarfunclur conservatíva í Manitoba verður settur hér í bœnum á morgun, föstudag. Þar mæta nokkrir fulltrúar vestan úr landi; koma lengst frá Calgary. Hra. Stefán .T. Scheving málar “Crayon”-myndirá fullri stærð og selur þær í Agætustu umgerð á 85,00 hvorja. Sýnishorn geta menn fengið að sjá á heimili hans, að 522 Notre Dame Ave. 109 innflytjendur frá Austurríki komu til bæjarins á mánudaginn. Er það fyrsti hópurinn, sem prófessor Ole- skow, er hér ferðaðist í fyrra, sendir út hingað. Mennirnir eru flestir efnaðir, hafa meðferðis $500 til $1000. Drír höfðingjar frá Koreu, fulltrú- ar Kóreustjórnar, fóru hér um hæinn í gærogvoru á ferðinni til Pétursborgar, til að vera viðstaddir krýningu Rússa- keisara. Einn þeirra var prinz og ná- frændi Koreu-drottningar, sem myrt var í vetur er leið. Gufubát til skemtiferða á Rauðá í grend við bæinn er verið að byggja hér í hænum. Yar honum hleypt af stokk- unum á mánudaginn, en fullgerður verður hann ekki fyrr en eftir mánuð eða svo. Báturinn er miklu stærri en sá sem hér var síðast á gangi. HtorfiU Pocket Dinclory fyrir Maíer út komið og sýnir allar breytingar á járnbrautalestagangi. Þar sér maður og hvaða daga og stund póstur fer frá og kemur að öflmu pósthúsum í fylkinu og norðvesturhéruðunum. Þetta fróð lega kver kostar bara ö'cents eintakið, (hjá öllum bóksölum) eða 50 cents ár- gangurinn. í kvöld (fimtudag) kl. 8 er von á Sir Charles Tupper hingað til bæjarins. í för með honum verður Hcm. Hugh J. Macdonald auk annara. Sir Charles dvelur hér til sunnudagsins. A föstu- daginn verður almennur fundur í Bry- don Rink á horninu á Princess Str. og Pacific Ave., og verðut Sir Charles að- al ræðumaðurinn. Samdregin vitnisburður. Chas. B. Hood, umboðsmaður í Col- umbus, Ohio segir að ekkert meðal jafn- ist við Dr. Kings New Discovery sem hóstameðal. J. D. Brown, eigandi St. James Hotel, Ft. Wayne, Ind. segist hafa læknað sig af hósta sem, hann var búin að hafa í tvö ár. með Dr. Kings New Discovery. B. T. Merrill, Bald- winsville, Mass., segist hafa brúkað og ráðlagt Dr. Kings New Discovery og aldrei vita til að það hafi brugðist. Mrs. Henning 222 E. 25th St. Chicap;o hefir það ætíð við hendina, og er þvi ekkert hrædd við barnaveiki. Flaska til reynslu frí í öllum lyfjabúðum. Nokkuð nýtt. FLEISCUMANN GERKÖKUR. Spyrjið þá sem þér verzlið við um prís- ana sem við bjóðum. Lyf við höfuðverk. Sem meðal við allskonar höfuðverk hefir Electric Bitters reynst óviðjafnanlegt meðal. Þeir lækna fyrir fult og alt, og hinu versti höfuðverkur lætur undan þeim. Vér ráðleggjum öllum sem veikir ern að fá sér glas af honum til reynslu. Electric, Bitters lækna viðvarandi ó- hægðir með því að styrkja og örfa inn- yflin, og fáir sjúkdómar geta til lengdar staðið á móti áhrifum þessa meðals. Reyndu það einu sinni. 50c. og $1.00. I öllum lyfjabúðum. Spencer jarl, fyrrum landsstjóri á írlandi um mörg ár. dvaldi hér í bæn- um gær. Var á austurleíð eftir ferð umhverfis hnöttinn. A laugardaginn 2. Maí gaf séra M. J. Skaptason saman í hjónaband John Oliver og Sarah Johnson. Heimskringla óskar hinum nýgiftu hjónum allra heifla. Hr. St. J.'Scheving, frá West Sel- kirk kom til bæjarins á laugardaginn var og dvelur hér um tíma. Má vera að hann flytji hingað alkominn, þó það sé óráðið enn. Samkoma þessi er auglýst var að kappræðufélagið ætlaði að halda á mið- vikudaginn í síðustu viku var frestað vegna veðurs þangað til á laugardags- kvöldið kemur (2. Maí). Sjá Prógramið á öðrum stað í blaðinu. Nýtt hús vandað með 7 stórum her- bergjum og góðum kjallara, á 31 feta breiðri lóð (snýr móti suðri), við gott stræti í bænum, er til sölu fyrir lítið meira en helming verðs, ef tekið innan hálfsmánaðar. Afborgunarskilmálar eru hinir vægustu sem hugsast geta. Rit- stjóri Hkr. gefur frekari upplýsingar. Allar f jöldi strætanna í bænum hefir verið ófær um undanfarinn tíma vegna votviðranna.en þó rísnú hver um annan þveran á féetur og afbiður brúlagning þeirra 7 eða 8 stræta, er bæjarstjórnin hafði ákveðið að bera sand og grjót á Enn sem komið er, er því óvíst alveg hvað gert verður. Sagt er að Dauphin-brautarfélagið hafi komizt að góðum samningi um síð- ir við Manitoba & Nort Western félag- ið, og [að brautargerðin norður verði hafin frá Gladstone. Mælingamennirn- ir sneru aftur um daginn vegna flóð- anna, en nú eru þeir komnir af stað vestur aftur og búast við að nú geti þeir tekið til að stika brautina. Ein mesta rigning sem hér hefir komið byrjaði á miðvikudagskvöldið var (29. Apríl) og hélst uppihaldslaust til þess um hádegi á föstudag (1. Maí). Sléttlendi alt flóði í vatni og þar sem nokkrar lægðir voru, voru djúpar tjarn- ir. Skaða hefir vatnsflóð þetta máske ekki gert, en þó mjög mikil óþægindi. í vesturhluta bæjarins sumstaðar var hart um að menn kæmust að og frá hús- unum vegna vatnsdýpisins. Þessa dagana verður tekið til að byggja Pantheon-leikhúsið á Princess Street, rétt fyrir sunnan William Ave. í því verða sæti fyrir full 1200 manns. Það verður 5 tasíur á hæð auk kjallar- ans, sem hlaðinn verður hátt upp yfir gangstéttina. Grunnur byggingarinn- ar verður 132X90. í byggingunni verð- ur fjöldi af herbergjum fyrir skrifstof- ur, svefnherbergi o. s. frv., og niðri í kjallaranum aldinabúðir, kaflihús, mat- söluhús ogvínveitingasalur. Bygging- in með lóðinni kostar um $120,000. Hraðfrétt frá íslandi. 11. Apríl síðastl. lézt á Akureyri Steinn járnsmiður Kristjánsson eftir 2 mánaða legu, hálf níræður að aldri. Jarðarförin fór fram á miðvikudag- inn síðasta í vetri. Samkoma í “Unity Hall” (á horninu á Pacific Ave. og Nena St. Laugardagskv. kemur 9. Maí.) Hrogramm : 1. Instrumental Music. Anderson B.os. 2. Recitation. B. B. Olson. 3. Music. Anderson Bros. , 4. Kappræða : Eiga konur að hafa jafn- rétti við karlmen? Játandi E. Ólafs- son. Neitandi B. B, Olson. 5. Kvæði. S. Jóhannsson. 6. Music. Anderson Bros. Byrjar kl. 8 e. m. Inngangseyrir 10 cts. Lögbcrg með bryggj- una. Það er langt frá því að ég hafi löng- un til að fara að skifta mér af Lögbtrgi, ræflinum. Þó blaðið geti ekki farið með sannleikann, þá er það ekki nema nátt- úrlegt og nokkuð sem fjöldinn gerir sér grein fyrir, þegar litið er á allar kring- umstæður og aðstandendur. Það þarf slunginn mann til að segja öfugan sann- leika alla æfi sína og láta fólainu aldrei takast að þekkja sig. Lögberg segir að gyltur járngaddur hafi verið rekinn í Hnausabryggjuna á vígsluhátíðisdegi hennar, hinn 11. þ. m. í tilefni af þessu sendi ég ritstjóra Lög- bergs þetta TILBOÐ: Ég skal útvega mann með bor-_naskínu, er borað geti hvaða málmtegund sem er og láta hann bora gat á hinn svokallaða gullbolta, þvertí gegnum hann 12 þuml- unga fyrir neðan hausinn, þar sem hann gengur í gegn um samskeytin á trján- um. Svo skal ég láta hann renna holu eftir honum endilöngum, eins langt og þurfa þykir eða óskað er eftir. Alt þetta skal ég gera upp á minn kostnað. Svo skora ég þáá ritstj. Lögbergs að senda nú mann til að veita kornum þeim móttöku, sem koma úr boltanum, með þeim skilyrðum einúm, að finnist þar ekki títuprjónshöfuðsstærð af járni, þá viðurkenni ritstjóri Lögbergs sjálfan sig ósannindamann. Sendimanni hans skal ég borga kaup og ferðakostnað hans allan, Hér duga engar vöflur. StEI’HAN SIGUKBS.SON. Hnausum, 28. Apríl, 1896. Frá löndum. Ur bréfi fráHnausumdags. 29. Apríl: “Héðan er ekkert að frétta nema óhagstæða hið, svo fádæmi þykja. Vot- viðri og umhleypingar altaf síðan kuld- anum linti. Margar sagnir ganga um það, að þeir Sigurðson Bros. ætli eitthvað stórt að vinna, hvað fiski-veiðar og verzlun snertir hér á vatninu. En tök hefi ég ekki á að sýna eða segja að hvað raiklu leyti það er rétt. Þó get ég getið þess sem vott um starfsemi þeirra bræðra og sem vott þess að eitthvað meira standi til að um undanfarandi tíma hafa þeir haft marga menn og 3 hesta-team í þjónustu sinni norður á vatni, við svo nefnt ‘Loon'-sund. Hafa þeir þar blyggt tvö íshús 20+20 og 24+28 fet að grunnmáli og 16 feta há, á vegg. Og hafa þeir fylt bæði með ís. Svo mun og víst vera að þeir nú séu i undirbúningi meðað koma upp frysti-húsi þar nyðra, hjá í shúsun- um. Mér þykir ekki ólíklegt að næsta stig þeirra verði í þá átt að koma upp gufubát, hinum þriðja sem íslendingar þá eiga á Winnipeg-vatni. Verði það mun hann stærri en hinir og það til muna. Þetta er get-gáta mín,en hún er að mér virðist á góðum líkum bygð. Næstk. vetur sannar máské hvert spá mín rætist.” ÚrbréfifráGeysir, Man., dags. 30. Apríl. “Héðan er það helzt að þetta, að íslendingafljót er að flæða yfir bakka sína liér í efribygðinni og lítur út fyrir aðannað eins flóð komi nú eins og það í hitt eð fyrra. Það hefir nú rignt uppi- haldslaust síðan á mánudagskvöld (27. Apr.). Og enn (kl. 11. f. h. hinn 30.) er ekkert útlit fyrir uppstyttu.—Skóla er hér lokað í bráðina vegna flóðsins. I þrjá undanfarna daga hefir þurft að flytja börn að og frá skólanum á bát- um.—Það fer að verða alvarlega áríð- andi mál fyrir þessabygðalla, aðhreins- aðar sé árfarvegurinn svo vel sem verð- ur, það, hvað hann er óhreinn, sam- fara því að hann er svo frámunalega krókóttur, mun aðal-orsökin til þessara flóða hér efra. Bændur allir í Geysir- bygð þyrftu að taka þetta mál til alvar- legrar íhugunur nú þegar,” Heíir þú nokkurntíma reynt Electric Bitters sem meðal við veikindum þinum, Et' ekki þá fáðu þér flösku nú og láttu þér batna. Þetta meðal hefir reynst að vera sérlega gott við öllum sjúkdómuin sem kvennfólk á vanda fyrfr. Með því það gerir liffærin sterk og vinnandi. Ef þú hefir matarólyst, hægðaleysi.höfuðverk, svima, eða ert taugaveiklaður. átt bágt með að sofa etc. þá þarftu að fá þér El- ectric Bitter, það er meðalið sem læknar — 50 cts. og 81.00 íöllum lyfjabúðum. Tímaritin. Frank Lesuies Populak Monthi.v. Aprílheftið flytur framhald af ritgerða- safninu um Suðurríkja-herforingjann nafnfræga, Robert E. Lee og alla ætt hans. I þessu hefti er komið að Robert sjálfum og þar lýst æskuárum hans, skólaárunum á herskólanum að West Point, kvongun hans og búskap að Ar- lington, herþjónustu hans í Mexico, og sem hann varð svo frægur fyrir. Rit- gerðinni fylgja myndir af Lee á ýmsum aldri. Þar er og mynd af, konu hans og langömmu hennar — gömlu Mörtu Washington. — Auk þessa eru i ritinu fjölmargar aðrar fræðigreinir, ljóðmæli og skáldsögur, og fjöldi mesti af ljóm- andi vel gerðum myndum. Þetta tírna- rit er vel þess virði að enskulæsir Islend ingar keyptu það. Út af fyrir sig kost- ar það $3.00 um árið, en í sambandi við Hkr., það og hún til samans. ekki nema $4.25, Hvert hefti inniheldur 128 stór- ar bls. af lesmáli með um og yfir 100 myndum. The Penny Magazine, heitir mán- aðarrit lítið í bókarformi, smáu 8 blaða broti, sem byrjað er að koma út í Phila- delphia. Eins og nafnið bendir á, kost- ar eintakið bara 5 cents, en árgangur- inn ekki nema 25 cents. Þegar á verðið er litið, er þar ótrúlega mikið lesmál, auk þess sem pappír og allur frágangur er sérlega vandaður. Það gefur að skilja að í svona ódýru riti er ómögulegt að gefa kostbærar ritgerðir, eins og hin tímaritin flytja, enda er innihald þeirra tveggja hefta sem út eru komin, ekkert annað en stuttar skáidsögur, en góðar sögur og sumar vel samdar. Það er auðvitað að kaupendurnir geta orðið margir, en það er eigi að síður ótrúlegt, að svona ódýrt rit og svona stórt í sam- anburði við verðið, geti staðið til lengd- ar. Útgefendurnir eru : The Penny Magazine Co., Philadelpliia, Pa. Massey’s Magazine í Apríl hefir að innihalda,: Enskar dómkyrkjur (tvær greinar um það efni). Sýningar á hest- um í Canada og annarstaðar; Um far- fugla; meistari í listaskólanum íranska; “The Mystery of the Red Deep,\ saga, eftir Duncan Campbell Scott. Þetta eru stærstu ritgerðirnar, en svo eru þar fjöldamargar smrrri ritgerðir og meðal þeirra merkari í þeim flokki má nefna þá ‘ um jarðyrkju-nám í skólun- um”, eftir Edward Farrar. Fimm eða sex kvæði eru og í heftinu og er þeirra merkastogfegrstum heimkomu Sergius Catus, eftir Fidele H. Holland. Sergins Catus var uppi 200 árum fyrir Krist, var frægur herforingi og hafði verið burtu úr Rómaborg i hernaði í 10 ár. Þegar hann kom heim komst hann að því að kona hans hafði verið honum ó- trú. Kvæðið lýsir tilfinningum hans og hefnd. í heftinu eru og um 40 mynd- ir og ljómandi vel gerðar. Eintakið kostar 10 cents og fæst hjá öllum bók- sölum, Argangurinn kostar $1,00. Ad- dressa : “Massey’s Magazine, 927 King St. W„ Toronto, Canada. Tiie Outlook, Útgefendur tímaritsins “The Outlook” (New York) aug- lýsa nú að þeir á komandi ári flytji í köflum æfisögu stjórnmálakonungsins mikla W. E. Gladstones, með 'myndum mörgum og uppdráttum. Þegar sagt er að höfundur þessarar æfisögu er Justin McCarthy, sem nýlega sagði af sérformenskustjórnmálaflokksinsirska, til þess að geta gegnt ritstörfum sínum, þá þarf ekki að efa að hún verði vel úr garði gerð. Ýmislegt. Isafjörður á Islandi. I síðustu útgáfu vikublaðsins “Sci- entific American” (New York) er mynd af ísafirði og fjöllunum í nágrenninu, tekin eftir franska blaðinu “L’Illustra- tion”, er sýnir ísafj.,sem aðalstöð hval- beinatekjunnar. “Útsýnið hér” segir blaðið, “er skínandi fagurt og svipurinn allur áþekkur hinum vogskornu strönd- um Noregs og Svíaríkis. Snjórinn liggur á fjöllunum til þess um mi't sumar. “Túristar” hafa stundum kom- ist í hann krappan Jægar þeir hafa ver- ið að klifra upp fjallið á bak við hið litla kauptún. Svo stór er fjörðurinn fram undan, að þar gæti legið hinn stærsti sjófloti í heimi. í grend við þennan stað eru þrjár hvalaveiðastöðvar”. Myndin er augsýnilega tekin að vor degi, því fjallið upp frá bænum er alt hulið snjó hið efra, nema hæstu rindar M FifcWjlfc'W^*F4k*FJfcWjffc'»ÍF'j!fc'$rifc''ir.flfcW jifc,«FJÍfc.Wj«s.í*jtfc^FjifcWjtfcWj(fcí*F.tffcíÍFjifc Fluttur til 598 Main Str. 598 JlfcWW M # M # M # M # M # M # M # *s*s#z*z*z*z«z*:*z*:*z#s*# Það er einatt ómissandi að hafa úr í vasanum og klukku á heim- ilinu og enda gullstáss til skrauts. Nú er tækifærið. Komið í nýju búðina með nýju og gömlu vör- unum og veljið úr því sem til er. Til dæmis sel ég : AValtham úr í Silveroid kassa fyrir $8.00. Vekjaraklukkur í Nickle kassa, bezta sort á $1.25. Og Átta daga slagklukkur fyrir $4.50. # M # M # M # M # M # Q. THOMAS.* PAINT C( Kosta minna en ódýrasta blýhvíta. Endast 5 ár Hammar Paints eru þétt í sér. Þau eru sett sam&n á réttan hátt úr blýi og zinki, eru endingargóð og fást með öllum fitum. Þú gerir málið þitt hreint, end- ingargott og fallegt með því að hræra saman við það nýja Linseed olíu. Engin önnur olía dugar. 4 pottar af þykku (Haminars) máli og 4 pott- ar af hreinni Linseed olíu gera 8 potta af bezta máli, sem kostar að eins #1.10 fyrir hverja 4 potta. O.. DALBY selur alls konar húsgögn, veggjapappír, málolín og gler etc. Ég kaupi heil vagnhlöss af varningi í einu og spara þannig við- skiftavinum mikla peninga. Komið og talið við mig. O. DALBY, Edinburgh, N. Dak.- Tzn-nziSwiSt o" niður fyrir miðjar liliðar er hvert gii og bver dæld full af snjó. I aiugum ó- kunnugra manna er því fjall þetta blá- bér.gljáandi jökull.oggefur myndin þann ig ranga liugmynd um þetta nágrenni. Hvað frágang snertir, er myndin prýði- lega gerð, en hvort hún er réttlát gagn- vart Isafjarðarkaupstað, um það kunn- um vér ekki að segja. Felix Jules Meline, hinn nýi stjórnarformaður Frakka, er 48 ára gamall, og hefir fengist við opin- ber störf mestanliluta æfinnar. A þjóð- þingi hefir hann setið siðan 1882, og ári síðar (1883) gerði J ules Ferry liann að ráðgjafa akuryrkjumálanna. Árið 1888 sótti hann um þingforseta-embættið gégn Brissou, og varð þar jafntefli, en af því Miline var fáum mánuðum eldri á þingi var honum veitt staðan. Eins og ástæðurnar eru nú á Frakklandi, er verkið sem hann nú nýlega hefir tekizt á hendur óefað þyngsta þrautin sem bann nokkru sinni hefir haft við að stríða. Fimm hundruð milj. dollars er hin sérstaka skuld Parísarborgar, fyrir umbætur o. s. frv. og eru vextirnir af því fé öllu orðnir þyngri en svo að bæjarbúar geti risið undir gjöldunum. Öll þessi óskapa skuld. eða svo að segja öll, er til orðin á síðastl. 40 árum. 13 mánaða ár, Það hefir komið til tals í New York blöðunum og uppistunga komið fram þess eflis, að 1. Janúar 1900 skuli allar þjóðir yiðtaka þá breytingu á mánaða- skipuninni, að þeir frá þeim tima verði taldir 13 í árinu. iVð undanteknum 13 mánuðinum yrði þáhver mánuður rétt ar 4 vikur, eða 28 dagar, en sá 13. 29 dagar. Meðal annars er það talið'þessu tímatali til ágætis, að þá beri alla sömu vikudaga upp á sama mánaðardag árið új;. Ef t. d, mánudag ber upp á 1. dag mán., verða allir mánudagar í árinu sömu mánaðardaga: 1., 8., 15, 22.; þriðjudagur þá 2., 9., 16., 23. o. s. frv. Prinzinn og barúninn. Því hefir verið fleygt fyrjr stundum að prinzinn af Wales hafi á fyrri árum verið nokkuð gapafenginn spilamaður og ekki spar á veðmál. Þar af leiðandi hefir verið sagt að hann hafi stundum verið nokkuð skuldugur. Sem dæmi um það er nú víst sagt að barón Hirch hafi arfleitt hann að 1 milj. punda sterl- ing, eða sem næst 5 milj. dollars. Fylg- ir sú skýring að prinzinn hafi skuldað honum og öðrum kunningjum barúns- ins þessa upphæð, og eigi því þessi gjöf að jafna reikningana. Sursum ! Sursum ! Kona ein í Kentucky í Bandaríkj- unum, Mrs. Lyons, ól 5 sveinbörn £ vik- unni sem leið. Þeir eru allir frískir og öll von til að þeir lifi. Sá stærsti er 5 pund á þyngd og hinir 4J pund hver. Orlofsgjafir. Árið 1889 sendi Indíánah öfðingi í British Columbia, Shauksh að nafni, $100 í gulli til Victoriu drottningar, en fyrir einhvern trassaskap manns eins í Victoria, sem átti að senda peningana frá sér, lágu þeir þar þangað til í Okt- óber í haust er leið. Voru þeir þá send- ir til drottningar með kveðju Indíán- ans og loforði um hlýðni. Nú nýlega hefir sambandsstjórninni borizt bréf frá drottningu, að sögn með eigin hand arriti, til Indiánahöfðingjans, og fylgir því stór og vönduð mynd af drottningu í verðmikilli umgerð og skozkur þjóð- búningur. Gamla konan hefir sjálfsagt ekki grætt neitt á þeim skiftum, en það gerði hún, er hún sendi emírnum í Af- ghanistan $250,000 virði eða meira af gjöfum með syni hans, sem var á ferð um England i fyrra. Núna í næstu viku veitir drottning móttöku um $.J milj. virði af gjöfum frá emírnuin, sem sendiboði hans er á ferðinni með. Eru gjafirnar silkivefnaður og skrúðgripir allskonar úr gulli. Hún græðir á þeim skiftum gamla konan. MICA ROOFING- Hr. W. G. Fonseca. I haust er leið var eitt ár liðiðsíðan ég þakti heflimyln- una mína með Mica-þófa, sem þér hafið til sölu, og tjargað! ég það ekki fyr en nærri sex inánuðum eftir að það var lagt, en þrátt fyrir það þó rigningasamt væri bar ekkert á leka og ekkert hafði þekjan skemst við tjöruleysið. Þctta þak þolir bæði hita og kulda. R. D. Paterson. Þetta Mica á ekkert skylt við hið svokallaða Metal Brand Roady Roofing. W. G. Fonseca. ÍsLENZKR LÆKNIR DR. M. MLLDORSSON, Park River — N. Dak. ©OGþJAC Hinar beztu og viðurkend- ustu tegundir I BÚÐ II. L. Chabot 513 Main St. Telephone 241. Gegnt City Hall. * Buxui! Baxur! Buxur! handa öllum. Bezta búðin í Winnipeg er Merki: Illa Stjarna 434 Main 5t. ALT ÓDYRT! Það gleður oss að geta tilkynt almenn- ingi og þó sérstaklega viðskiftavinum vorum, að Mr. N. Chevrier er nýkom- inn austan úr fylkjum og hefir þar tek- ist að kaupa afarmikið af tilbúnum föt- um fyrir svo lítið dollars virðið, að The Blue Store petur nú selt með læfrra verði en nokk- ur önnur verzlun hér. Drengjabuxur vorar eru frá 25c. upp í 40c„ 50c„ 75c. og $1.00. Karlmanna- buxur frá Sí.00 upp í $1.25, $1.50. $1.75 og $2.00. Þú hefir enga hugmynd um þessi kostaboð nema þú komir og kaupir af oss. Meðan erindsreki vor stóð við í Ottawa, lukkaðist honum að ná í 200 alfatnaði úr skosku vaðmáli hjá hinum nafnkunna skraddara Chabot & Co„ Nr 124 Rideau St„ Ottawa. Þessi föt hafa öll verið gerð með mestu nærgætni af P. C. Chabot, sem gerir langmest af fötum þeim, sem stjórnin lætur búa til Munið eftir því að öll þessi föt eru búin til eftir máli. Þau eru $26,00 til $28.00 virði, en vér seljum þau nú á $15.50, Þú verður að koma og skoða þessi föt til þess að sannfrerast. ^ Alt annað í búðinni selt á sama verði að tiltölu. 500 drengja alfdtnaðir á 75c. og yfir. Hattar ! Hattar! fyrir hálfvirði. Gleymið ekki The BUIE STBBE. MERKI: BLÁ STJARNA. 434 MAIN STR. A. Chevrier. Allir á siglingu til beztu Skraddarabúðarinnar PEACE & <JO. 5<><i ÍUaíii Str. horninu á Pacific Ave. Fötin sniðin, saumuð, pg útbúin eins og þcr segið fyrir. Peace & Co. 5G6 Main Str. S. Anderson, 651 Bannatyne Ave. (Corner of Nena Str.) hefir fengið inn miklar byrgðir af Veggja-pappír sem hann selur með langtum lægra verð en nokkur annar pappírssali í þessuffl bæ. Hann hefir 125 mismunandi teg' undir, sem hann selur frá 5c. upp í 30c rúlluna. ÍPOPULAR MAGiZlÍS FOR THE HOME. .FRA!\5K LESLIE S POPULAR MÓNTHLY Contalns each Month : Orlginal Water Color Frontlepiece ; 128 Quarto Pages of Readlng Matter; 100 New and Hlgh-daia lllustra- tlons; More Llterary Matter and lllustra- tlona than any otlicr Magazlnc In Amerlca. 25 cts.; $3 a Year. Frank Leslie’s Pleasant Hours FOR BOYS AND CIRLS. A Brlght, Wholeaome, Juvenlle MonthlT- Fully Uluitrated. The beet wrlters for young people contrlbuto to R. <0 cta.: $1 a year. . SEKÐ ALL SUBSCRIPTIOirS TO \ The IlíimskrÍDgla I rlg. & Fubl. Co. You want to get Frank Leslie’s Popular Monthly and the Heims- kringla one year for $4.25 l Undoubtedly the Best Club Offers Send ío Franh L—IU'* PublUhina TTousé, I*. for New Illustrate<l /Yímium LUt, Free.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.