Heimskringla - 14.05.1896, Page 3

Heimskringla - 14.05.1896, Page 3
HEIMSKRINGLA 14 MAÍ. 1896. Kotungurinn, - - - eða - - - Fall Bastíiarinnar. Eftiu ALEXANDER DUMAS. 8. KAPÍTULI. Pitou uppgötvar að hann er hugrakkur, í augum þeirra Billets og Pitou var strætið dauðalegt og leiðinlegt umferðar. Riddararnir höfðu sópað öllu fólk- inu burtu, svo að ekkert sást eftir. En þegar þeir félagar nálguðust konunglegu höllina, fór að bóla á manni liér og manni þar í myrkrinu, í dyraskýlum, kjallaruppgöngum, bakstigum og í öllum skúmaskotum. Eins og ósjálfrátt hrópuðu þeir félagar annan sprettinn : -‘Hefnd, liefnd!”og það var það óp sérstaklega, sem knúði menn til að gægjast út úr skotunum. í fyrstu voru þeir hrædd'r og litu alt í kringum sig, en er þlir sáu að öllu var áiætt urðu þeir djarfari, komu fram á strætið og smá söfn uJust í fjdkingu á ný. Og hvervetna mátti heyra sama orð i) marg endurtekið fyrst í hálfum hljóðum, en síðar í fullum róm : “Hefnd, hefnd!” Pitou gekk á eftir Billet bónda og bar húfu særða mannsins, sem nú var virkilega dauður. Þannig seig þess þegjandalega fylking áfram, þar til hún nam staðar á fletinum umhverfis konunglegu höllina. Þar var samankomin mikill fjöldi manna, er allir voru þrungnir af bræði. Var þar verið að halda fund til þess að skora á frönsku liermennina að koma lýðnum til hjálpar gegn hinum útlendu morðvörgum. “Hverjir eru þessir menn í einkennisbúningi ?” spurði Billet, er hann staðnæmdist frammi fyrir hermannaflokki, er þar stóð og studdist við byssur sínar og vörðu ganginn frá konunglegu höllinni yfir á Chartres-strætið. “Franski vörðurinn!” gullu við margir í senn. “Hvað!” svaraði Billet. “Eruð þið franskir hermenn og horfið þó á að útlendingarnir drepi okkur og myrði þann- ig?” Um leið og hann sagði þetta nálgaðist hann hermanna flokkinn enn meir og hélt upp til sýnis líkamanum, sem hann bar á bakinu. Hermennirnir hopuðu ósjáifrátt á hæli og sögðu mr .’gir í senn : “Er hann dauöur V” “Já”, svaraði Billet. “Dauður, myrtur meða' fjölda annara, er hinir konunglegu þýzku dragónar unnu á ! Heyrð- uð þið ekki framgönguópið, er þeir hleyptu á varnarlausan lýðinn, og hjuggu og skutu hvern sem fyrir varð?” “Jú”, tóku þá mörg liundruð manns undh#. “Lýðurinn var brytjaður niður á Vendome-torginu”, “Og þið, hermennirnir eruð lýðurinn líka !” hrópaði Bili- et svo hátt sem hann gat, og svo bætti hann við : “Það er bleyðiskap ykkar að kenna, ef fólkið er bútað þannig !” “Bleyðiskap !” heyrðust nú margir hermennirnir tauta og ekki blíðlega. “Já, ég sagði bleyðiskapur, og ég segi það aftur ! ;Sjáið nú til”,—og Billet nálgaðist þá sem næst höfðu tautað. “Máské þið viljið skjóta mig hér verjulausan, til að sýna að Þið séuð ekki bleyður !” • “Þetta getur nú alt verið”, svaraði einn hermaðurinn, “Þú ert ráðvandur maður og berorður, vinur minn, en þú ert bara borgari og' skilur ekki livaða bönd liggja á hermönn- unum”, “Er það þá virkilega meiningin”. svaraði Billet, “að cf þið fengjuð skipun um að. skjóta á okkur verjulausa menn, þið—afkomendur þeirra hermanna, sem að Fontenoy buðu Bretum að skjóta fyrst, að þið munduð þá hlýða þvi boöi ?’ “Eg skal veðja að ég gerði það eklti!” sagði einn og ó- tal margir sögðu samtímis: “Ekki ég, ekki ég”. “Ja, liindrið þá hina frá að skjóta okkur”, hélt Billet áfram. “Aðlátahina þýzku dragóha brytja okkur niður. er svo gott sem þið gerið það sjálfir”. “Dragónarnir ! Hér koma dragónarnir !” kvað nú við ur öllum áttum og barzt kallið mann frá manni, eins og flugeldur. Og samtímis fóru menn að streyma burt og æða upp eftir Richelieu-stræti. í fjarlægðinni glumdi í steinstrætunum og nálguðust riddararnir óðum. “Til vopna, til vopna !” hrópaði nú liver urn annan þver- an, eins þeir sem harðast fóru á flóttanum. “Eg er skollan okki að burðast með þetta lengur”, sagði Biliet og varpaði líkinu til jarðar. “Ljáiö þiö mér byssu, ef Þið sjálfir ekki eruð fáanlegir til að brúka þær”. “Vertu rólegurþangað til þú sér hvort viðbrúkum þær eða ekki”, svaraði einn liermaðurinn og tók um leið byssuna, sem Billet hnfði þrifið af honum í levfisleysi. “Látið þið nú tennurnar ganga, drengir, við að slíta ntan af kúlnaliylkinu”, sngði Bill-t, “og látið þessa austurrisku varga leggjast lágt, ef þeir ónáða þessa góðu menn !” “Já, við sknlum nú sjá til!” tóku margir hermennirnir undir, og bvrjuðu þegar að losa kúlurnar úr umbúðunum. “Þrumur og eldingar!” sagði Biliet. “Því í skollanum tók ég ekki fuglabyssuhólkinn minn með mér? En máské hamingjan gefi að einn þessi au=turriski hnígi og þáskal ég ekki láta byssu lians ónotaða”. “í millitíðinni”, sagði einhver, '“‘geturðu notað þetta. Hún er hlaðin !” Og maðurinn rétti Billet lipra og laglega byssu. í þessum svifum komu riddararnir á torgið. Riðu þeir geyst og varð hver sá að hníga er varð fyrir hestum þeirra. Foringi frönsku varðmannanna gelckþá þrjú skref áfram • og kallaði: “Heyrið þið herrarog dragónar ! Gerið svo vel að nema slaðnr!” Annaðlivort heyrðu riddararnir ekki tii hans, eða þeir vildu ekki lieyra orð lians, oða þaí þriðja lagi, að ferðiu var meiri en svo að þeir á augnablikinu gætu stanzað. Nokkuð var það, að þeir austurrisku héldu sprettinum áfykin, sveigðu lítið eitt til luegri handur og tróðu svo gamlan mann og konu undir hestafótunum. “Skjótið þið!” lirópaði Biliet reiður. “Því skjótið þið ekki ?” Þegar hann sagði þetta, vur hann rétt hjá foringja varð- liðsins, og má því vera aðhermenuirnir hafi vilzt á röddiuni. Víst var það, rðá næsta angnabliki voru byssur allra varð- mannanna komnar upp að öxlinni og samtímis reið af skotið, eins og af einni byssu væri. Það stóð þá ekki á riddurun- *>m að stanza hesta. “Heyrið þiö, herrar og varðmenn!” hrópaði riddarafor- inginn og reið Iram. “Vitið þið á hverja þið skjótið?” “Já. það veit hamingjan ! Og það skaltu fá að vita líka!’ svaraði Billet. Samtímis miðaði hann á foringjann, hleypti af og steyptist nddaraforinginndauður af hestinum. Þegar varðmennirnir frönsku, sem uftastir stóðu, lieyrðn skothvellinn, létu þeir skotin ríða af sínum byssurn. Ridd- nrnír sáu að hér áttu þeir við æföa hermeun, en ekki verju- lauaan iýð og stjórnlausan. Leizt þeim .þess vegna ekki á ®ð gera meira, en sneru hestum sínumi aðra átt og hleyptu á sprett í áttina til Vendome-torgsins. Fylgdu þeim þá óþveg >n smánarord og ögranir. Var svo mikið um þann gaurag.ing, að sumir hestarnir fæidust, slitu sig úr liópnum og hlupu óð lr til þess þeir ráku sig á búðarveggi eða stólpa og meiddu »ig. ‘Þú gef- skot- ‘Ég “Húrra fyrir franska verðinum!” hrópaði fjöldinn, “Húrra fyrir föðurlandsverðinum P’sagði Billet. “Þökk fyrir nafnið!” sagði einn hermaðurinn. ur okkur hið réttanafn og við höfum verið skírðir í eldi”. “Og éghefi verið í skothríð !íka!” svaraði Pitou. viðurkenni nú að þaðer ekkieins hræðilegt eins og ég hafði gert mér hugmynd um”. “Hver á þessa byssu.?” spurði Billet og skoðaði rifUlinn gaumgæfilega, sem var hinn vandaðasti. “Herra minn á hana”, svaraði maðurinn, sem hafði feng ið Billet hana. Billet leit við honum og sá að hann bar ein- kennisbúning Orleanista. “Og hann álítur að þú farirsvo vel meðbyssuna”, hélt þjónninn áfram, “að það væri ekki rétt að taka haua af þér aftur”. “Hvar er herra þinn?” spurði Billet. Þjónninn benti á hálfopinn glugga, þar sem hertoginn var inni fyrir. Þar stóð hann og horfði um gluggaun á það sem gerðist. “Er hann þá virkilega með okkur?” spurði Billet. “Með lífi og sál með fólkinu!” svaraðí þjónninu. “Úr því svo er, skulum við hrópa þrefalt húrra fyrir her- togann af Orleans!” sagði Billet. Svo hrópaði hann eins og mest hann mátti“Vinir ! Hertoginn af Orleans er okkar megin ! Þrefalt húrra fyrir hertogann!” Hann benti , upp að opna glugganum. Fagnaðarópinu laust á og kvað svo mikið að því, að liertoginn m&tti til með að koma í augsýn eítt augnablik og hneigja sig í þakklætis- skyni. Margfaldaði það á augnablikinu ákafa of ofsa lýðs- ins. “Brjótum hyssusmiðjurnar!” hrópuðu nokkrir. “Förum til hermanna spítalans”, sögðu aðrir, Sombreuil hershöfðingi hefir þar tuttugu þúsund rifla til- búna”. “Nei, til bæjarráðshússins!” sögðu aðrir. “Flessees borgarstjóri hefir lyklana að hergagnabúri borgarvarðarins og hann má til að sleppa þeim við okkur”. “Til ráðhússins þá!” æptinú ákveðinn hluti manna í hópnum. Og samtímis byrjaði útstraumurinn af torginu. Fóru sumir í þessa áttina, en aðrir í hina, því allir ætluðu til einliverra þeirra þriggja staða, er nefndir voru. Á meðan þetta gerðisthöfðu dragónarnir safnast. saman umhverfis þá baión Bezenval og Lambesq prinz á Lúðvíks XV. torginu. Það vissu þeir ekki Billet og Pitou og gátu þess vegna ekki varast þann liðssöfnuð, er þeir héldu .leiðar sinnar, en ekki á eftir neinum aðal-flokknum. Þeir höfðn beðið þar til flestir voru burtu af fletinum umhverfis konunglegu höilina “Ja, hvert höldum við nú, kæri .herra Billet?” spurði Pitou. “Ég hefði gaman af að fylgjast með fjöldanum”, svaraði Billet, “en ekki samt að byssusmiðjunni, því ég hefi allra beztu livssti, heldur til bæjarráðshússins eða hermauna-spít- alans. En af því við komurn til borgarinnar í þeim tilgangi að finna heimili dr. Gilberts, en ekki til að standa' í sttíði. Þess vegna beld ég að við ættum nú að fara beinustu leið til “Lúðvíks mikla skólans”, þar sem Sebastian sonur hans er. Þegar við höfum lokið erindinti við doktorinn getum við stokkið inn í steikarapönnuna aftur!” Og það var sem eldur brynni í augum kar's, er hann sagði þetta. “Það sýnist mér vel hugsað”, svaraði Pitou. “En fáðu þér nú vopn, byssu eða sverð eða hvortveggja hjá þessum bjórbelgjum sem liggja þarua”, sagði Billet, og benti á fimm eða sex riddara, er lágu dauðir á torginu. •‘En það eru ekki mín vopn þetta!” sagði Pitou. “Kon- ungurinn á þau”. “Fólkið á þau !” svaraði Billet. Og Pítou, sem vissi að Billet. vildi ekki hafa svo mikið sem mustarðskorn af nein- um manni, trúði þessu og gekk með sérlegri varkárni að einu líkiftu. Þegar hariu hafði saunfært sig um að uiuðurinn vai dauður, tók hann byssu hans, skotfærahylkf og sverðið. Hann langaði til að taka lijálminn líka, en var óviss í að lilífiskildir væru eins réttmætt lierfarg og vopti til sóknar. A meöan hann var aðtaka vopnin, lagði hann við eyrun til að vita ef nokkur væri á ferð á Vendome-torginu eða i grend við það. “Eg held helzt að riddararnir séu á leiðirtni hingað afiur”, sagði hanu, ev hann var ferðbúinn. Það var líka rétt til get ið. Það mátti glöggt heyra að ríðaudi menu voru að nálgast, en fóru fót fyrir fót. “Við verðum að fiýta okkur !” sagði Pitou. Billet leit kringum sig til að sjá livaða mótstaða væri möguleg. En það var ekki um auðugaii garð að gresja. Þeir voru að heita mátti einir saman á torginu. “Við skttlum halda af stað”, svaraði Billet. Og liann tók á rás niður eftir Ohartres-stræti með Pitou á liælum sér, sem dróg sverðið á eltir sér eins og tusku. Hann hafði ekki hugmynd um hvernig hann átti að festa það við sig fyrr en Billet sagði lionum það og ávítaði liann um leið fyrir að haun liti út eins og umfarandi tinsmiður með sverðið dinglandi á eftlr sér. : A Tiiíðvíks'-XV. I igpHÍiui mættu þeir fyrstu riddarafylk- ingunni. Beygðu þ(‘H'^á-vU af leið cg^tefndu til árinnar, í þeirri von að komast yfir að liermannaspítalanura. En þeir fóru ekki lengi í þá áttina. Þeir urðp þess fijótt varir að her- garður var fyrir við brúna og öslitiff/röðin á Elysees-völlun- “Þáskulum við reyna Tuilereis-garðbrúna”, var tillaga Billets. Uppástungunni var vel tekið af flokknum, sem fylgdi Billet og sem óðum fór vaxandi. En innan stundar var auðsrett að sú leið var einnig bönnuð. Það glitti á sverðs- odda hvervetna fram undan í grend við garðana. “Þessir þiemils dragónar eru allstaðar”, saigði bóndi ill- ur í skapi. •'Það litur helzt út fyrir að við séum komnir í gildru”, sagði Pitou. “Heimska ! Hvernig eiga fimm eða sex þúsundir manns að komast. í gildru ! Og við erum orðnir þaðmargir nú, eða um það bil”. Riddai'aflokkurinn nálgaðist, en för hægt. “Royale strætiö er autt enn. Við skulum fara eftir því, Pitou”, sagði bóudi. Hann liafði ekki fyr slept orðinu, en herflokkur raðaði sér fyrir strætismunnan. Búið var það. “Það lítur út fyrir að þú hatirgetið rétttil’’, sagði bóndi viðPitou. v “Ja, því er nú ver”, svaraöi Pitou, sem alt af gelck að baki húsbóndans. Það Þyndl sér ekki á rödd hatts, er hann sagði þetta, að honum sárnaði að Itafa orðið sarmspir. Lýð- urinn sem fylgdi þeim ettir iét í ljósi með glymjandi há- reysti, að öllum í ltópnum sýndist það sama og sveitarmönn- unuin, að horfuruar væru óalitlegar. Sannleikurinn var líka sá, að Lambesq prinz hafði verið syo slunginn að umkriugja uppreistaruieniiiua ak’erlega áð- ur en þeir vissu hvar þeir voru. Þeir voru nú inniluktir í margföldum byssu og sverða hring. Þar sem liermennirnir voru ekki, þar voru ókleyfir veggir Tuileriesgarðanna og brúargirðingin, litlu ef nokkru þæiTÍ viðfangs fyrir flótta- menn. Billet viðurkendi »ð kringumstæðiiriiar vorti slæmar, en liann var kjarkniaður og kaldur og ráðagóður þegar á þurfti að halda. Hanu gugnaði þess vegna ekki. Hann nam stnðar og liorfði kringnm sig. Nalægt ánni sá hann borðviðarhlaða mikla. og datt houuni þá ráð í hug. ‘ Kondu Pitou”, sagði hanu. "Núdatt mér nokkuð í hug”. Billet gekk upp að ás einum miklum og tók um annan enda hans. Félögum sínum gáf hann svo bendingu og kink- aði kolli um leið, og skildu þeir það svo, að þeim bæri að Þeir vilja ekki reykja neitt annað.meðan þeir geta fengið Old Chum, jafnvel þó þeir þurfi að fá það til láns, því þeir fá ekkert tóbak sem þeim fellur eins vel, og sem gefur eins kaldan og mildan reyk. S>. Itltcliie &. Oo OTanufacturerst IIOSITRIIAL. The American Tobacco Co’y of Canada, Ltd. Successors. þetta þori ég að liengja mig upp á að er RÚGr BRAUÐ Já, og hvar hefir þú fengið mjölið ? — Ég fótk það hjá W. BL.ACKADAR, 131 HigginM Str. Það er ódýrt og gott eins og alt annað í þeirri búð. giUntiUIWUiWiUTWUWTiU m MMMMMWMMaW? ^ Pappírinn sem þetta er prentað á er ^ búinn til af I The E. B. EDDY Co. 1 sr Limited, Hull, Canada. Sem búa til allan pappír fyrir þetta blað. »E %mmmmm iu tmuwiuwiuwwwwml Gullrent úr fyrir $7.50 Viltu fá góð kaup ? Viltu fá hið besta úr sem fæst fyrir þetta verð ? Hik- aðu ekki við að segja já. Sendu okkur þessa aug- lýsingu með nafni þínu og utanáskr- ift, og láttu okkur vita hvort þú vilt kvenmanns eða karlmanns, open eða hunting Case- úr, og viðskulum senda þér hið besta úr sem hægt er að fá fyrir þetta lága verð. — Úrin eru gullrend með 14 k. gulli, og verkið gott American Nickelverk., sem ver áhj’rgj- umst að endist 20 ár. Úrið gengur reglu- lega og vel og lítur út eins og S50 (X) úr. Þu skoðar úrið lijá Express Agentinum og ef það er eins og því er lýst og þú 4- lítur það kaupandi, þá borgar þú hon- um $7 50 (heildsöluverð), og burðargjald á því.—Ef þér lýzt ekki á það, þá taktu það ekki. Við viljum selja fljótt og mik- ið meö litlum gróða á hverju fyrir sig. Viö seljum að eins góð úr. Þegar þú biður um úr, þá strykaðu út það sem þú vilt ekki hafa af þvi sem á eftir kemur : Send me—IJunting—OpenFnce,—fíents Ladies—Watch. — Ef þú vilt fá $3.50 festi með úrinu fyrir 50c. þá láttu þess getið. — Sendið til The Uiiiversal Watch k Jewelery lanuf. Co. Depot 68—508 Schiller Theatre. [Verðlisti frí.] Chicago, 111. isiendingar i Selkirk! QÞað vinnur enginn íslendingur sem stendur í búð þeirra félaga Moody og Sutherland, en það þarf ekki að attra neinum, því Mr. Moody talar íslenzku reiprennandí. Finnið hann að máli þegar þið þurfið að kaupa eitthvað af járn eða blikkvarn ingi. — Hann selur hihar nafnfrægu North B’und Grand Jewel Stove’s og að sjálfsögðu hitunarofna á allri stærð, Upplag mikiðaf líkkistum á allri stærð og alt sem þeim til heyrir Mjöl- og fóður- • verzlun Stórt upplag af Lake of theWoods kveitimjöli æfinlega fj-rirliggjandi. MOODY 3 SUTHERLAND HARÐVÖRUSALAR. Evaline Street. — — —- — West Selkirk. Dominion of Canada. AMlisjarflir otevPis ** CAVSfcTS, TRAQS 9HARK9, DESIOM PATEMTS, 5 ' COPVRIOHT8, ötú. For Information and freo Handboolc wrlte to MUNN & CO.. 361 Broadway, New York. Oldest buroau ror geourlnpr patents in America. Every patent taken out by uh is brouKht before the publlo by a notice given free of charge in the $íkiííiífc |nÉð« Largest eireulntfon of any fscientiflo paper ín the world. Splendidly illustrated. No iutelligent man should be wlthout it. Weekiv, $3,00 a year; $1.50 six months. Address, MUNN & CO.. Publishkkö, 361 Broadway, New Y'ork City, N orthern Pacific RAILROAD ’ TIME CARD.—Takingeflect Sunday April 12 1896. MAIN LINE. Soouth tíund Freight JNo. 153. Daily St. Paul Ex. No.l07Daily. STATION8. MÍ? W « s® Cð OO ^ ó Freight No. 154 Daily. 1.20p 2.45p .. Winnipeg.. l.Ohpl 5.30a 1.05p 2.34p *Portsge Junc 1.16p 5.47a 12.42p 2.23p * St.Norhert.. 1.28p 6.07a 12.22p 2.12p *. Cartier.... 1.39p (i.25a 11.54a 1.56p *.St. Agatlie.. 1.56p 6.51a ll.Sla 1.45p *Union Point. 2 04p 7.02* 11.07a 4.31p *Silver Plains 2.17p 7.19a 10.31a l.lOp .. .Morris.... 2.35p 7.45» 10.03a 12.52p ... St. Jean... 2 48p 8.25a 9.23a 12.28p . .Letellier ... 8.06p 9.18a 8.00a 12.00p .. Emerson .. 3.25p 10.15a 7.00a 11.50a . .Pembina. .. 8.35p 11.15* 11.05p 8.15a Grand Forks.. 7.20p 8.25p 1.30p 4.S5a .Wpg. Junc.. ll.OOp 1.25p 7,30a Duluth 8.00a g.30a Minneapolis 6 40a 8.00a ... St. Paul... 7.10 I0.30a ... Chicago .. 9.35p MORRI8-BRANDON BRANCH East /• Bounp W. BoUDd. t — - —> 00 w fM 4 •r-. 02 ép 8TATION8. ú- . <M T”1 O- ^ o o £ 1.20p| 2.45; ( 200,000,000 ekra í hvetiog beitilandi í Manitoba og Vestr-territóríunum i Canada landnema. Djúpr og frábærlegafrjósamr jarðvegr, nægð af vatni og skógi, og meginhlutinn nálægt járnbrautum. Afrakstr hveitis af ekrunni 20 bushei ef vel er umbáið. _ í inu frjósama belti ( Rauðárdalnum, Saskatchewan-dalnum, Peace River-dalnum og umhverfis liggjandisléttlendi erufeikna-miklir flákarafágætasta akrlendi, engi og beiti- landi—innvíðáttumesti íiáki í heimi af lítt bygðu landi. Málmnámaland, Gull, silft, járn, kopar, salt, steinolía o. s. frv. Ómœldir flákar af kolanáma- landijeldiviðr því tryggr um allan aldr. Járnbraut frá hafi til hafs, Cariada-Kyrrahafs-jámbrautin í sambandi við Grand Trunk og Inter-Colonial- brautirnar mynda óslitna jámhraut frá öllum hafnstöðum við Atjanzhafí Ca- nada til Kyrraliafs. Sú brautliggrum miðhlut frjósama beltisins eftir því endi- löngu og um hina hrikalegu, tignarlegu Qallaklasa, norðr og ver og um in nafnfrægu Klettafjöll Vestrheims. Heilnœmt loftslag. Loftslagið í Manitoba og Norðvestrlandinu er viöikent ið heilnœmasla í Ame ríku. Hreinviðri og þurviðri vetr og sumar; vetrinn kaldr, en bjartr og st.að- viðrasamr; aldrei þoka og súld og aldrei fellibyljir, eins og sunnar í landinu. Sambandsstjórnin l Canada gefr hverjum karlmanni yflr 18 áragömlum og hveTjum kvennmanni, sem heflr liyrr familíu að sjá, 160 ekrur af Inndi g ókeypis. Hinir einu skilmálar eru, að landnemi búi á landinu og yrk A þann hatt gefst hverjum manni kostr á að verða eigandi sinnar ábýlis ðar og sjálfstæðr i efnalegu tilliti. Islenzkar uýlendur í Manitoba og canadiska Norðvestrlandinu eru nú þegar stofnaðar í 6 stöð m Þeirra stœrst, er NYJA TSLAjND, liggjandi 45—80 mílur norðr frá Winnipeg’á vestrstrond Winnipeg-vatus. Vestr trá Nýja Islandi, i 30—25 mílna fiarlægð er aLITAVATNS-NÝLENDAN. í báðum þessum nýlendum er .mikið af ó- nuindu landi, _og baðar þessar nýlendr liggja nær höfuðstað fvlkisins, en nokkr hinna. ARGÚ LE-NYLENDAN er 110 mílur suðvestr frá Winnipeg; ÞING- VALLA-NYLENDAN, 260nnTur norðvestr frá Winnipeg; QU’APPELLE-NÝ- LENDAN nm 20 mílur suðr frá Þingvalla-nýlendu, og ALBERTA-NÝLEND- AN ura 70 raílur norðr frá Calgarv, en um 900 mílur vestr frá Winnipeg. I síðast töldum 3 nýlendunum er mikið af óbj’gðu, ágætu akr- og beitilandi. Frekan upplýsingar í þessu efni getr hver sem vill fengið med þvl. að sknfa um það: H. SMITH, Commissioner of Dominion Lands. 7.50p 6.53 p 5.49p 5.23p 4,39p 3.58p 3.14p 2.51p 2.15p 1.47? 1.19p 12.57p I2.27p Il.57a 11.12a l0.37a 10.13a 9.49 a 9.39a 9.05a 8.28a 7.50a !2.55p 12.34p 12.09p 11 59a 11.42a 11.20a ll.OSa 10.57a 10.40a I0.26a 10.13a tO.P3a 9.48a 9 Í5a 9.41 a 8 57a W ínuipeg ... Morris ..;. * Lowe Farm *... Myrtle... ...Roland. * Rosebank.. ... Miami.... * Deeiwood.. * Altamont.. . .Somerset... ♦Swan Lake.. * Ind. Springs ♦Mariapolis .. * Greenway .. ... Baldur.... . .Belmont.... *.. Hilton.... 842ai*.. Ashdown.. 8.35a 8.27a 8 13a 7.57a 7.40a Number 127 Wawanesa.. * Elliotts Ronnthwalte *Martinville.. .. Brandon... stop at Baldur ,| 1.06p 2.40p 3.02p 3.26]' 3.36p 3.53] 4.06p 4.26p 4.37p 4.54p 5.07p 5.21 p 5.31 p 5.45p 5.58p 6.19p 6.36p 6.52p 6.58p 7.08p 7.19p 7.36a 7.55p for 5 31 p 8.00» 8.44 a 9.31a 9.50a 10.23a 10.54a 11.44a 12.10p 12.51p 1.22p 1.64p 2.18j 2.52p 3.25p 4 15p 4.53p 5.23p 5.47p 6.04p ö.37p 7.18p 8.00p meals POR TAGELA PRAIRE BRANCH. Eða Ií. JLi. Baldwinson, ísl. umboðsm. Winnipeg - - - - Canada. W. Bound Mixed No. 143 Every Day Except Sunday. STATIONS. East Bound Mixed No. 144 Every Day Except Sunday. 5.45 p.m. .. Winnipeg.. 12.25;p.m. 5.58 p.m *Port Junction 2.10*p.m. 6.14 p.m. *St. Charles.. 11.44 | ,m. 6.19 p.m. * Headingly.. 11.361 .m. 6.42 p.m. * White Plains ll.]2p.m. 7.06p.m. *Gr Pit Spur 10.47 p.m. 7.13p.m. *LaSalleTank I0.39p.m. 7.25 p m. *.. Eustace... 10.26 a.m. 7.47 a.m. *.. Oakville.. 10 03 p.m. 8.00 a.m. *. . .Curtis. . . • 9.49p.m. 8.30 a.m. Port.la Prairle * Flav S'atlons 9.30 p.m. .Stations markeú—*—haveno agent. Frelght must bf ptepaid Numbers 107 and 108 have througfi Pullman Vestihuleö DrawingRoom Sleep ing Cars between Winnipeg, St. Paul and Minneapolis. Also Paiace Dining Cars, Close connection at Chicago with easteru lines. Connection at Winnipeg Junction with trains to and from the Pacific coat» For rates and full information con cerninp connection with other lines, etc., apply to any agent of the company, or CHA8. S. FEE. H. SWINFORD, G.P.&.T.A., St.P&ul. Gen Agt. Wpg.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.