Heimskringla - 25.05.1896, Síða 4
HEIMSKRINGLA 25 MAÍ 1896.
Frjáls verzlun eins og á
Englandi.
(Framhald frá 3. bls.)
Bændur í Canada ! Eru þér þess
búnir að taka upp afturgömlu stefnuna
eða með öðrum orðum—“Frjálaa verzlun
eíns og d Knglandi ?
Vernd fyrir bónaann.
Verndartollur þessi, er hér skal frá
skýrt, var 1894 lagður á allar afurðir
bænda, korntegundir, garðávexti, fén
að og búskap allan og til samanburðar
öðrum dálkinum tollur og tollfrelsi
hinna ‘frjálslyndu’ manna eins og hann
var 1878 á sömu tegundum.
Toll. ‘liberala’ Toll, conserv
Lagt á 1878. 1896.
Lifandi skepn-
ur er ekki eru
annarstaðar
tilgreindar.......10%........20%
Lifandi svín,...10%........li%pd
Svinakjöt, saltað og
reykt.............. 1 c.pd....2c.pd
Niðursoðið kjöt....17J%.....25%
Sauðakjöt, nýtt....lc.pd.....35%
Fuglakjöt og kjöt af
villidýrum.........lc.pd.....20%
Svínafeiti.........lc.pd..... 2c.pd.
Tólg...............lc.pd....20%
Fjaðrirog fiður....17J%......20%
Egg í tylftum......ekkert... .ðc.tylft
Smjör, pundið......4c.pd.....4c.pd.
Ostur..............3c.pd.....3c.pd.
N iðursoðin m jólk.... 17J%..3c .pd.
Epli i tunnum.......10%.... 40c.tunn
Beans............ekkert... .löc.bush
Buckwheat.......ekkert... .lOc.busli
Peas.............ekkert... .lOc.bush
Kartöflur..........lOafhndr. 15afhnd
Rúg.................ekkert.. lOafhnd
Rúgmjöl............ekkert.. 50c.tunn
Hey, á tonnið.....10afhndr.82 á tonn
Kálmeti...........lOaf hndr. 25af hnd
Bj-gg..............ekkert... 30af hnd
Mais ..............ekkert... 7ic.bush
Buckwheat-mjöl... .ekkert... Jc.pd.
Maismjöl í tunnum ekkert. .40c.átunn
Hafrar............ ekkert..lOc.bush
Haframjöl........ekkert.. 20 af hndr
Hveiti.......................ekkert. .löc.bush.
Hveitimjöl........ ekkert..75c.tunn.
Frætegundir í stór-
um bögglum lOafhnd. lOafhnd
í litlum bögglum.... 10 af hnd. 25 af hnd
Tomatoes.............10afhnd.20c.bush
Tomatoes,corn,beans
í könnum 17Jafhnd. ljetc.
Malt.............. 2ic.bush. löc.bush
Hops.............. 5c.pd.... 6c.pd.
Ávaxtatré.........lOafhnd. 3c.áhvert
Vínberja og goose. *
berry bushes etc. ... lOaf hnd. 20afhnd.
Smærri ávextir....lOafhnd. 2c.þd
Cranberries, plums
og quinces.........lOafhnd. 25afhnd
Þurkuð epli.......10 af hnd. 25af hnd
Vínber.............lOafhnd. 2c.pd.
Perur..............lOafhnd. lc.pd.
Ávextir í könnum lOafhnd. 2Jc.pd.
Avextir í vinanda 17Jaf hnd. $1.90gall
Jellies, Jams etc. l7jafhnd. 3Jc.pd.
Hunang........... 17Jafhnd. 3c.pd.
Maple sykur...... 17Jaf hnd. 20afhnd
Cider óhreinsaður 17Jafhnd. 5c.gall.
Cider hreinsaður 17Jafhnd. lOc.gall
Eftirfylgjandi vörutegundir eru alveg
forboðnar sem stendur:
“Oleo Margarine,’, “Butterine” og aðrar
eftirstælingar smjörs.
Svo eru og bændur verndaðir með
þvi, að eftirfylgjandi vörutegundir eru
undanþegnar tollgjaldi:
I
Af dýrum : hestar,
nautgripir,
svin og grísir til kynbóta.
Enn fremur : býflugur,
Bein
málmsori,
alifuglar til kynbóta,
Guanobeinaduft ogann-
ar áburður. Mais til
pressunar sem fóður, oh'ukökur og ann-
að fóður.
Hleypir og hleypisefni til ostagerðar.
Sagaður viður, er ekki só heflaður nema
öðru megin. “Lath” og girðingaviður.
Trjátegundir til plöntunar.
Af sáðtegundum :
Betar,
Carrots,
Flax,
Næpur, mangobls og fleiri
næpnategundir.
“Jjocusf’-baunir og mjöl sem fóður
tegundir.
Tollftíar eru og ýmsar vorutegund-
ir, er bændur þurfa mikið að kaupa af,
svo sem te og kaiE. Á óhreinsaðan
sykur upp að nr. 16, eftir þýzkum mæli
er 'að eins langt % cent á pund, en
hreinsaður sykur er tollaður i 1 14/100
cent pundið.
Tollar á öðrum vörum, er bændur
þarfnast, voru og töluvert lækkaðar
1894; meðal annara var lækkaður toll-
ur á akuryrkjuverkfærum, sláttuvél-
um, sjálfbindurum, uppskeruvélum án
bindara, á bindaraverkfærum öðrum,
plógum, herfum, sáðvélum, rakstrar
vélum o. s. frv., þetta frá 25—30 %
Á hveitibandi frá 25 og ofan Í12J af
hundraði og á löðum til þess að búa til
vír þenna frá 17J og ofan i [10 af hundr
aði, en á girðingavir ofan í f cent á
pundið.
Bændur ! Ihorn tollinn kjósið þér
nú Mdur ?
Afui’ðir landsins
undir stefnu ‘Hberal’-flokksins fyrir ’79,
og conservatíva-flokksins 1895.
Áhrif þau sem stefna flokkanna
hefir haft á framleiðslu bænda, er ákaf-
lega mikil, e,ins og sjá má af eftirfylgj-
andi skýrslu:
0~<< o*—“ÍÍC
H Ö^CD *-< O: 00
& S E, x ö r 5
liUii
S!g.g§í!Ss-
°>o ” Br
g o ts 2
p ^ o ^
§r
po .
►1 •
Bj
O: *
w
o-
ö
B'
s 9
B í
g 9í
P *
S v
*~í
•
8» •
crc ;
o •
o
0 ;
>% •
03 :
so ;
gi;
Wg.íS
£3 $
w|
tí.W3 W
3
c J?
«rt- C
<rf trf
8»
t-i P
<4 <
r C
€0
ÍO r-+
IO CO tO O ^
oh- 3S t-t
cob co*
KJ o
** to 0» o
00 CO
SSr-fÚ-S 25
öb g
3 p
h>-! i-i
%
1—1.
©. ‘S'
s»-
so 3-
œ. P.
pi 3: hH
: m
* >
tOT. H
4
C Sbi_j ■
jrc ^
Aldrað fólk.
Alflrað fólk sem þarf medöl til að
halda ínnýflunum í reglu íær ekki betra
meðal en Eleetric Bitter. Þetta meðal
er ekki æsandi og inniheldur ekki Wis.
key eða áfengi, en er að eins örfandi og
styrkjandi. Það hefir áhrif á magann
og þarmana og hjálpar liffærunumtil að
vinna verkið. Electric Bieters eykur
matarlyetina og bætir meltinguna. Það
er einmitt meðalið, sem gamalt fólk
þurf.
Verð: 50 cts. óg $1 flaskan, i öllum
lyfjabúðum. .
-- -1
coœKiffi .. .
» œ œ t-bo í”
SfÓCOOl®
ÍM -<l CO H-1
P
g
Ct)
tr
B
3
œ
&
< c
m ■
5:
g:
CO
lo
j.5 ö
Cjg.te-
80 7
sf
H*
8
Cn
Its
cn lo
05 -J
1- o
5? 52
í innfluttu vörunum eru ekki talin
til verðs dýr þau.er flutt hafaverið inn í
landið til kynbóta.
Bóndinn hefir þrifist undir tollinum
á tvennan hátt. í fyrsta lagi er sam-
keppnin frá útlöndum minni á heima-
markaðinum, — 89,270,953 árið 1995 á
móti $20,464,174 árið 1877 og er það stór-
kostlegur munur. í öðru lagi eru út-
fluttp vörurnar 1895 $18,531,344 á móti
$27,587,236 árið 1877. Tollurinn heíir
því ekki hindrað hann frá því að flytja
út vörur sínar, en hefir gefið honum
betri markað heima fyrir. Hann hefir
eins gott tækifæri til þess að selja vör-
ur sínar utan Canada eins og hann
nokkru sinni hefir haft, en miklu minni
samkeppni í 3ölunni heima hjá sér á
sínum eigin heima markaði.
Árið 1877 voru innfluttar vör
$5.10 á höfuð hvert í ríkinu.
En 1895 voru þær $1,82 á höfuð
hvert. Bóndinn hefir því grætt $3,28
á hvert höfuð.
Hefði nú verið flutt jafn mikið inn
að tiltölu á höfuð hvert 1895 sem 1877
þá hefði bóndinn þurft að keppa við
$25,925,462 1 stað $9,270,953 og munar
það $16,654,510; er það þvi gróðinn fyrir
bóndann á lieima markaðinum og er
jað einhver munur eða neyðast til að
senda $16,654,510 til útlanda tU mark-
aðar þar.
BUCKLENS ARNICA SALVE.
Bezta smyrsl sem tU er við skýrðum,
mari, sárum, kýlum, útbrotum, bólgu-
sárum, frostbólgu, líkþornum, og öll-
um sjúlcdómum á hörundinu. Læknar
gylliniæð, að öðrum kosti ekki krafist
borgunar. Vér ábyrgjumst að þetta
meðal dugar í öllum þeim tilfellum sem
talin hafa verið, ef ekki borgum vér pen
ingana tii baka. —Askjan kostar 25 cts.
Fæst í öllum lyfjabúðum.
VEITT
SÆSTU VERÐLAUN A HEIMSSÝNINOUNN
DR
)WS
W CREAM
BáKlNG
P0WDIR
IÐ BEZT TILBÚNA
Óblönduð vínberja Cream of Tartar
Jowder. Ekkert álún, ammonia eða
ðnnur óholl efni.
40 ára veynslu.
MICA ROOFING
Hr. W. G. Fonseca. I haust er leið
var eitt ár liðið síðan ég þakti heflimyln
una mína með Mica-þófa, sem þér hafið
til sölu, og tjarga.ði ég það ekki fyr en
nærri sex mánuðum eftir að það var
lagt, en þrátt fyrir það þó rigningasamt
væri bar ekkert á leka og ekkert hafði
þekjan skemst við tjöruleysið. Þetta
þak þolir bæði hita og kulda. R. D
Paterson. Þetta Mica á ekkert skylt
við hið svokallaða Metal Brand Ready
Roofing. W. G. Fonseca.
Nokkuð nýtt.
FLEISCmiANN GERKÖKUR.
Spyrjið þá sem þér verzlið við um prís-
ana sem við þjóðum.
ÍSLENZKR LÆKNIR
DR. M. HALLDORSSON,
Park River — N. Dak.
©OGJMAC
Hinar beztu og viðurkend-
ustu tegundir
7 í BÚÐ
H. L. Chabot
513 Main St.
Telephone 241. Gegnt City Hall.
Tveimur bjargað.
Mrs. Phoebe Thomas, í Junction
City, 111., var sagt af lækninum, sem
stundaði hana, að hún hefði tæringu, og
að það væri engin lífsvon fyrir hana, en
tvö glös af Dr. Kings New Discovery
læknaðí haha, og bj»rs&2: lífi hennar.
Mr, Thomas Eggéís, 139 Florida Str.
San Francisco, leið af vohdu kvefi, sem
leit út fyrir að mundi verða að tæringu,
'<»ann reyndi ýms meðul, en ekkert dugði
fyr en hann íékk Dr. Kings New Dis-
covery, sem læknaði hann á tvoiranr
vikum. Svona löguð sjúkdómstilfelli
eru það sem sanna hversu óyggjandi
þetta meðal er viðkvefi og hósta. Ein
flaska til reynslu ókeypis. Vana stærð
50c. og $1.00.
Northern
PAOIFIC R. R.
Farseðlar til sölu
f.yrir
Járnbrautir^ stöðu-
vatna og haískipalínur
til
Austur-Canada,
British Columbia,
Bandaríkjaíina,
Bretlands,
Frakklands,
pýzkalands.
Ítalíu,
IndlandL,
Kína,
u aþari
Afríkd,
Australíu.
Farþegjalestir daglega. Góður útbúnað-
ur. Margar leiðir að velja um.
Fáið ferseðla og upplýsingar á farseðla-
stofunni, 486 Main St., Winnipeg, eða á
vagnstöðvunum, eða skrifið til
H. SWINFORD,
General Agent, Winnipeg.
Kosta minna en ódýrasta blýhvíta. Endast 5 ár
liammar Paints
eru þétt í sér. Þau eru sett saman á réttan hátt úr blýi og zinki, erú
endingargóð og fást með öllum litum. Þú gerir málið þitt breint, end-
ingargott og fallegt með þvi að hræra saman við það nýja Linseed olíu.
Engin önnur olia dugar. 4 pottar af þykku (Hammars) rnáli og 4 pott-
ar af hreinni Linseed olíu gera 8 potta af be/.ta máli, sern kostar að eins
$1.10 fyrir hverja 4 potta.
O. DALBY selur alls konar húsgögn, veggjapappír, málolín og gler
etc. Ég kaupi heil vagnhlöss af varriingi í einu og spara þannig við-
skiftavinum mikla peninga. Komið og talið við mig.
O. DALBY,
Edinburgh, N. Dak.
AD HÆTTA
— VIÐ
5MAKAUPA-VERZLUN.
Þess vegna er þad að vér seljum með þvi verði sem hér á eftir er auglýst.
Komið og fltið á vörurnar. Munið þið þá sannfærast um að engin þvílík boð
hafa áður verið boðin í Winnipeg.
Undirskirtur, 40c. virði á 25c
Alklæðnaður karla á #$2.75
Karlmannavesti á 95c.
Drengjafatnaður á $2.35
Karlmannabuxur á $2.50
Skirtur, 75c. virði, á 40c.
Karlmannabuxur á 75c.
Drengjabuxur á 35c.
Sokkar 5c. parið
Drengjafatnaður á 95c.
Skirtur á 25c.
Karlmannabuxur á $1.45
Karlmannafatnaður á $3.45
Flókahattar á 80c.
Karlmannafatnaðir á $6.75
Axlabönd á lOc. parið
Karlmannavesti á 75c.
Dollars hálstau á 35c.
Karlmannafatnaður á $9.75
Regnhlífar á 50c.
Flannelette vesti fyrir drengi
á 35c.
25c. kragar á 12c.
15c. kragar á lOc.
Drengjafatnaðir á $1.75
50c. Manséttur á 20c.
Karlmannafatnaðir á $4.75
$2 hattar á $1.00
Drengjavesti á 25c.
Karlmannabuxur á 95c.
“Golf’-húfur á 25c.
49c. axlabönd á 25c.
Karlmannafatnaðir á $8.75
Regnkápur úr ullardúk, $3.95
Drengjafatnaðir á $1.45
j50c. hálstau á 25c.
Drengjafatnaðir á 85c.
Harðir hattar á 25c.
prengjahúfur á 15c.
Hálstau á lOc.
Ekkert undanþegið. — Alt verður að fara.
Dragið ekki að koma. — Komið strax. — Komið oft.
WALSH’S Cliíi Hll.
515 og 517 Main St. Gegnt City Hall.
JMYTT
TÆKIFŒRI
Fyrir-
kaupendur Heimskringlu.
Nýir kaupendur fá Heimskringlu frá byrjun April til ársloka
ásamt Öldinni frá byrjun (fjóra árganga), sem inniheldur ýms-
ar sögur og fróðlegar ritgerðir, fyrii' $2.50.
A11 i i* kanpenilnr sem hafa borgað yfirstandandi árgang
og allir sem borga oss nú upp aö síðastl. Jan. (’96) eða senda
oss minst $2.00 upp i gamlar skuldir, ef stærri eru, geta feng-
ið eina eða fleiri af bókum þeim, sem hér eru taldar, með þvi
að senda oss, auk borgunar fyrir blaðið, upphæð þá, sem sett
er aftan við nafn þeirrar bókar eða hóka, sem þeir velja sér :
Beauties and Wonders of Land and Sea, 324 bls........35c.
History of the Civil Wor, 413 bls....................15c.
Poultry Book, 224 ...................................
Horse Book, 178 bls..................................10c.
Gullivers Travels
Idle Tiiought of an Idle Fellow v
The Chimes (Dickens)
Widow Bedott and Mr. Crane
How Widow B'edott popped the question to elder Sniffles
Allar þessar 5 bækinr fyrir...15c.
Þessar bækur eru fróðlegar, þarflegar og skemtilegar og eru
góð eign fyrir jafnlitla penipga.
“Horse Book” og “Poultry Book” eru ómissandi fyrir
bændur og enda fleiri. “Beauties and Wonders of Land and
Sea” er náttúrufræði.sbók með myndum, og höndlar mest um
dýraríkið.
, Smásögurnar oru allar framúrskarandí hlægilegar enda
ritaðar af nafkunnum ‘grínistum’. “Gullivers Travels” þekkja
ýmsir, það er napurt háð sem varla á sinn líka. 'Idle Thought
of an Idle Fellow’ er eftir hinn nafnkunnasta ‘grínista’semnú
er uppi á Englandi, Jerome K. Jerome, og er eins ogflest sem
hann ritar, afar hlægilegt. “The Chimes” er draugasaga eft-
ir Charles Dickens ; nafn höfundarins er nægilegt meðmæli
með henní. Sögurnar af “Widow Bedott” eru óviðjafnanleg-
ar i sinni röð. Máltæki eitt segir : hlátur og langlífi eru oft-
ast samfara. Ef þið halið hug á að verða langlif, þá reyniij
ofangreindar bækur.
Þeir sem borga þennan árgang (10.) að fullu, eða beir sem
borga upp gamlar skuldir og um leið fyrir þennan árgang, og
þeir sem gerast nýir kaupendur og borga fyrirfram, fa einnig
frítt söguna.
Mikaei Strogoff,
innfesta í jjóða kápu. Sagan er nú öll komin út og er 861 bls.
að stærð, i áttablaða broti. Eins og mörgum er kunnugt, er
þetta ein hin bezta saga, sem lögð hefir verið út á íslenzku,
og ættu menn því að nota tækifærið og ná 1 hana áður en húp
gengur upp. (Að eins 150 eintök eftir).
Þessi tilboð standa til 1. Júlí næstkomandi, ef upplagiða'
‘Strogoff’ verður ekki gengið upp fyrir þann tíma.
Engar premiur verða sendar til í^lands, nema borgað s**
fyrir þær sérstaklega.
Thi: íicin’-sLring'.r. Prtg. & Pub!. Cc.
(föyí
Buxur! Buxur! Buxur!
handa öllum.
Bezta búðin í Winnipeg- er
Merki: Bla Stjarna 434 Main St.
ALT ÓDYRT!
Það gleður oss að geta tilkynt almenn-
ingi og þó sérstaklega viðskiftavinum
vorum, að Mr. N. Chevrier er nýkom-
inn austan úr fylkjum og hefir þar tek-
ist að kaupa afarmikið af tilbúnum föt-
um fyrir svo lítið dollars virðið, að
The Blue Store getur nú selt
með lægra verði en nokk-
ur önnur verzlun hér.
Drengjabuxur vorar eru frá 25c. upp í
40c., 50c., 75c. og $1.00. Karlmanna-
buxur frá $1.00 upp i $1.25, $1.50. $1.75
og $2.00. Þú hefir enga hugmynd um
þessi kostaboð nema þú komir og kaupir
af oss. Meðan erindsreki vor stóð við í
Ott.awa, lukkaðist honum að ná í 200
alfatnaði úr skosku vaðmáli hjá hinum
nafnkunna skraddara Chabot & Co., Nr
124 Rideau St., Ottawa. Þessi föt hafa
öll verið gerð með mestu nærgætni af
P. C. Chabot, sem gerir langmest af
fötum þeim, sem stjórnin lætur búa til
Munið eftir því að öll þessi föt eru búin
til eftir máli. Þau eru $26,00 til $28.00
virði, en vér seljum þau nú á $15.50,
Þú verður að koma og skoða þessi
föt til þess að sannfærast. Alt annað í
búðinni jselt á sama verði að tiltölu.
500 drengja alfatnaðir á 75c. og yfir.
Hattar ! Hattar !
fyrir hálfvirði. Gleymið ekki
The eLIIE STORE,
MERKI: BLÁ STJARNA.
434 MAIN STR.
A. Chevrier.
Allir á siglingu til beztu
Skraddarabúðarinnar
PEACE & CO.
56(5 Main S(r.
horninu á Pacific Ave.
Fötin sniðin, saumuð, og útbúin
einð og þér segið fyrir.
Peace & Co.
566 Main Str.
S. Anderson,
651 Bannatyne Ave.
(Corner of Nena Str.)
hefir fengið inn miklar byrgðir af
Veggja-pappír
sem hann selur með langtum lægra verð
en nokkur annar pappírssali í þessum
bæ. Hann hehr 125 mismunandi teg-
undir, sem hann selur frá 5c. upp í 30c.
rúlluna.
POPULAR MAGUÍNÍS
FOR TNE HOME.
FRAIMK LfeSUE’S
p
OPULAR
MONTHLY
Contalns each Month : Orlvinal Water Color
Frontlsplece; 128 Ouarto Pages of Readlng
Matter; 100 New and hlgh-class lllustra-
tlons; More Llterary Matter and lllustra-
tlons than any other Magazlne in America.
25 cts.; $3 a Year.
Frank Leslie’s Pleasant Hours
FOR BOYS AND CIRLS.
A Brlght, Wholesome, Juvenllo Monthlt
Pully tllustrated. The best wrlters for young
people coutrlbuto to it. 10 cts.; $1 a year.
SEHD ALL SUBSCRIPTIONS T0
Tk HeiœskrÍEgla I rtg. & I'ubl. Co.
You want to get Frank Leslie’s
Popular Monthly and llie Heijts-
kringla one year for $1.25 i
Undoubtedly the Best Club Offers
XW Send to Frank Lealie’s PubUshina TTouae, N.Y., j
for New Jlhiatrated Premium LiM, Free. ‘