Heimskringla

Ulloq

Heimskringla - 13.06.1896, Qupperneq 1

Heimskringla - 13.06.1896, Qupperneq 1
Heimskringla. X. AR. WINNIPEGr, MAN., 13 JÚNÍ 1896. gelkirk-kj ördœ mið. Það er ómögulegt að segja' hinar pólitisku Aetæöur í því kjöídæmi glæsi- legar. Umsækjeiwlurnir eru 4: Gon- servativar '2 — Hu£h -Armstrong og Geo. H. Braclbury, og “Kberalir” 2 — J. A. McDennell og ítobt. : Fisher, - sem telur sig “patrón”, þó hann í raun réttri sé “liberal”’ og ekkert annað. Að und- anteknum McDonnell vill enginn þess- ara hætta, að því er séð verður, þó sagt sé auðvitað nú í seinni tíð, að ekki verði tilnefndir nema Armstrong og MoDon- nell, á þriðjudaginn komiur. Iteynslan sýnir hvað satt er í því. En verði þeir 2 síðasttöldu einir um hituna síðustu vikuna, þá«r auðveldara fyrir kjósend- urna að nierkja sér stöðusvið, hægra að meta liver verður þeim þarfari á þingi. Hvað 'hætileika þessara tveggja manna snertir, þá ætlum vér að þar sé lítið á miUi géfandi. Báðir eruidugnað- ar menn og Armstrong þó'duglegri, því hann stendur á sínum eigin -merg, en það gerir McDonnell ekki. Aftur hefir McDonnell það fram. yfir Armstrong, að hann hefir ailt bolmagn Greenways á bak við sig. ŒTm síðastl. 2—í3 ár hefir hann unnið að vegagerð fyrir sjálfan sig í þeirri von, að Ihann nú geti skeiðað eftir þeim vegi tll ■ Ottawa-þingsins. Hann þekkir kvern mann íikjöcdæminu og hefir ílestum ilofað einhvorjum um- bótum, —framskurði mýrar, brú yfir keldu, uppbyggðum vegi yfir einhverjá lægðina o. s. frv. Öll þessi loforð Qg. að auki vinnan, sean hann hefir ráðið. og miðlun formensku viðiiana til þeirra og þeirra einna, er kunna að ihagnýta þáð i honum til góðs, hefði átt að tryggjá honum atkvæði meiri hlutans. iEn samt . eru horfurnar ekki vænlegri en.það, að t hann um daginn -yildi hætca. Green- i wayingar ruku itil og buðu þremur mönnnm kjördæmið og f.ylgi sitt, en; • enginn þeirra vildi þiggja. Uarð ,því| endirinn sá, að i£s^7vaiiSSS mátti til með aö halda áfram. Af þessu ©r að ráða,að þrátt fyrir öll loforðin og alla vinnu- hitlíngana, hafi honum ekki t.ekist ,aö afla.sér viðunandi hylli hjá fjöldanum. Loforðin hafa ekki reynst eins traust! eins cg ætlað var og niean eru þess' vegna vantrúaðir. En nú verður byrjað á nýjan leik að lofa umbótum, og það í stærri stýl en áður. Það má enda gera ráð fyrir að sumstáöar verði gripið til vinnu og unn- ið af ka^pi, á’sama hátt og Greenway forðum lét vinna í Yiðirárfarveginum í Nýja ísiandi dagana næsta á undan sveitakosningunum í Gimli-sveit. Eftir er að vita Ihvort menn altaf láta blekkja ,sig með þess kyns aðferð. Mr. Artnstrong hefir ekkert þ’dlíkt þolmagn tii að ýta sér áfram. Hann •stendur bar&,einn, hefir ekkert að bjóða nema loforð tín um að flytja þau mál eem héruðunum eru happasæl, ekkert ð benda á, nema það sem hann af eigin rammleik hefir framkvæmt og loforð sem hann í versdunarsökum sínum hefir gefið viðskiftamönnum sínum. Hafa þau verið efnd betur eða ver en loforð McDonnels ? Það geta viðskiftamenn hans um undanfarin ár bezt sagt um. í Nýja íslandi á hann marga slíka skifta- vini, — menn sem þekkja báða mennina og loforð þeirra beggja jafnvel. Armstrong fylgir þeim flokki á þingi sem er bundinn loforðum um að fá bygða Hudsonsflóabrautina, fá gert við St. Andrews strengina, og bundinn þessum loforðum svo rækilega, að Hon. Hugh J. Macdonald, innauríkisstjóri, hefir sagt að hann skuli tafarlaust segja af 'hér, ef þessi loforð verði ekki efnd. Mr. McDonnell aftur á móti fylgir þeim flokki á þingi, sem frá upphafihef- ir verið andvigur öllum umbótum, öll- um tilkomumiklum opinberum störfum hér vestra, sem nú að vísu eru bundin loforðum til að senda nefndir til að at- huga og rannsaka, en sem ástæða er til að ætla að aldrei verði að framkvæmd- um, þar sem enda Joseph Martin sjálf- ur segir ógerlegt að vinna það verk, sem er lífsspursmál alls vesturlands- ins, — að fá járnhraut norður að Hud- sonsflóá. Ef JosephMart.in talar þann- ig, hvers er þá að vænta af hinum öllum eystra, setn kemurþettamálekkert við, beinlínis. Sé hugsað um þarfir vesturlandsins, þá er á augnabliki auðsætt hver maður- inn er heppilegri fuiltrúi. Það því frem- ur, sem lítill efi er á, ef það er ekki alveg vist, að conservativ-flokkurinn situr við völdin næstu 4—5 árin. Fundur. Samkvæmt þvi er getið var um í siðasta blaði Hkr., auglýsist hér með að þriðjudaginn kemur (16. þ. m.) verður fundur haldinn í North West Hall af íslenzkum stuðningsmönnum Hon. Mr. Hugh J. Macdonalds. Hinum íslenzku leiðtogum “liberala” er hoðið áð sækja fundinn og taka þátt í umræðum. J. W. FINNEY. Selkirk-fundurinn. Mánudaginn 8. þ. m. var hinn fyrsti pólitiski fundur haldinn í Selkirk.Mættu þeir þar allir Armstrong, McDonnell, 'Bradbury ogaðauki J.A. M. Aikens. Var þar fjöldi manna saman kominn, þó að fundurinn væri á óhentugum tíma. Mr. Armstrong talaði þar fyrst- ur og fórust honum vel orð sem vant er. Þvi næst kom Mr. McDonnell og fórst honum heldur óhöndugléga; var því Kkast sem skóladrengur væri að stauta og kynni illa. Hafði hann blöð mörg og las mest alt upp úr þeim; var það mest um skólamálið. Aðal-inntak í ræðu eða ’lestri hans var : dauði yfir alla kaþólska og engin miskunn. Klöpp uðu þeir hraustlegast fyrir hann lífsá- ibyrgðar-agent elnn og verzlunarmanna umboðsmenn tveir frá Winnipeg, og var það hér um bil alt lið lians þar. Mr. Bradbury tók því næst til máls en talaði ekki lengi og kvað læknir hafa bannað sér að mæta á fundi heils- unnar-vegna. Þá stóð Mr. J. A. M. Aikins upp og tók til máls. Er hanm manna mælskastur, enda sópaði hann öllu og öllum með sér. Hann gaf sig ekkert að hinum “sjúka manni”, en snerist að McDonnell, og þar hélt hann honum föstum, sló hann til jarðar, reisti hann á fætur aftur, umsneri hon- um og úthverfði, tætti hann í sundur ögn fyrir ögn. Þessar fáu hræður sem McDonnell fylgdu fengu nóg af öllu saman og höfðu sig á burt; verzlunar- 'agentarnir og lífsábyrgðar-agentinn þóttnst eiga fótum sinum fjör að launa. Og þegar f.u ndi sleit kvað við , þrefait húrra-óp fyrir Hugh Armstrong. Álíka lauk fundi sem haldinn var í Clande- 'boye. Hernaðaraðferð “ liberala." I síðasta blaði “Lögbergs” er út kom í morgun, farast ritstjóranum orð á þessa leið : “Vér höfum.sannfrétt, að íslenzkur “heiðursmaður eirih, sem hefir það “fyrir atvinnu að smala atkvæðum “fyrir Mr. Hugh J. Macdonald, hafi “sagt inni á aðalnefndarstofu lians “og víðar, að það megi kaupa flesta “Islendinga hér í bænum til að “greiða atkvæði með afturhalds- “nokknum fyrir upphæðir er nemi “verði einnar tóbaksplötu (5 til 25 “cents) upp í hálfan annan dollar.” Fyrir nokkrum dögum síðan mætti ég ritstjóra Löghergs á götu hér í bæn- um og sagði hann mér þá þessa sömu sögu og það með, að ég væri maðurinn sem borinn væri fyrir þessu. Ég mót- mælti því sterklega, að hafa nokkru sinni talað þessum orðum, og bað um sannanif, en hann kvaðst ekki um þær fást, enda'hefir veslings ritstjóranum ekki gengið svo vel að fóðra lygar sínar og flokksmanna sinna (Lygbera-flokks- ins) í seinni tíð, að gustuk væri að bæta við þá byrði hans. Þeim ber annars ekki saman lygberunum um það, hvar ég hafi átt að segja þetta. Til dæmis sagði einn af drísilpúkunum (M. Paul- son) mér, að ég hefði átt að segja það í strætisvagni á Broadway Str. En er ég af meðaumkun lofaði að gefa honum tíu dollars ef hann gæti sannað sögu sína, svo hann þyrfti ekki að ganga með slúð- ursögur sér til viðurværis, þá sagðist hann nú reyndar eklti trúa því sjálf- ur að ég hefði hrúkað þessi orð. Og ég er sannfærður um, að ritstjóra Lðghergs er eins varið eins og Mr. Paulson, að hann trúir þessu ekki sjálf- ur, en það varð að fylla blaðið með ein- hverjum óhroða eins og vant er, og reyna að koma náunganum til að trúa því. Ég öfunda annars ekki þá legáta lygberaflokksins, sem keyptir hafa verið til að útbreiða þessa lygasögu um bæinn og víðar, því hafi þeir annars haft nokk- urn snefil af virðing og tiltrú hjá lönd- um sínum áður, þá hlýtur hún nú að vera horfin, og hefði þá verið betur heima setið, — jafnvel þótt fæstir þeirra hefðu úr háum söðli að detta. Fágætt kostaboð. Gjöri nú þessir ‘liberölu’ kumpánar svovelaðfæra ÓRÆKAR SANNAN- IR fyrir þessari óhróðurssögu ekki seinna en miðvikudags morgun 17. Júní kl. 9. f. h., ella standi alKr þeir, er hana útbreiða, sem illgjarnir lygarar og vís- vitandi slúðurberar frammi fyrir öllum sannleikselskandi lýð. Bíður nokkur betur? Stephan J. Scheving. MJOLKURKYR GREENWAYINQA. 'Dalton McCarthy cr duglcgur við að mjólka kusu (Manitoba-fylki), enda hefir hann gdða hjálp, þar sem Greemvay sjáifur heldur um höfuð kýrinnar, en Tribune ritstjórinn um halann, en Joe. Martin þeytir upp pólitísku moldviðri með blævængj- :unum tveimur. — Hver það er sem mestan hefir hagnaðinn, i peningalegu tilliti, af skólamálsgarði þessum öllum, má ráða af því, að málfærslulaun McCarthy’s í því sambandi, eru áætluð $20,000. IIve lengi á McCarthy að fá að liggja á spenum kýrinnar ? PLANKINN ER FUINN. ■.V" V T , J \k^ - . . . •... .. , ,, - rcV-w- Skólamálið er sú pólitíska brú, sem á að fleyta Joe. Martin í þingsætið. En plankinn er farinn að svigna og mun dctta í tvent að kveldi hins 23. þessa mánaðar. AUKABLAÐ ITvað þeir liafa gert. Meðal annars sem “liberaKr” hafa gert ríkisheildinni og alþýðu til gagns, þó þeir, hvernig sem á því stendur, þegi yfir því, má telja þetta: Þeir andæfðu því að Canadastjórn keypti alt Norðvesturlandið fyrir $1J miljón. Þeir andæfðu því að bygð yrði þver- brautin mikla, C. P. R., nema í slitrum á milli vatnsfarvega og sem þá hefði verið ónýt nærri helming ársins. Þeir voru andvígir Grand Trunk- járnbrautar byggingunni, með því að andæfa því að félaginu væri veittur stykur, en sem var eini vegurinn til að fá brautina hygða. Þeir opnuðu Canada-markaðinn fyr- ir Bandaríkjavarningi á stjórnarárum sínum og bændurnir,” 100 þúsund tals- ins, sem beiddu um vægð, um vernd, fengu það eina svarið, að þeir skyldu vinna meira en éta minna! Þeir juku þjóðskuldina um §40 milj. á stjórnarárum sinum og höfðu ekkert stórvirki til að benda á sem árangurinn af þessum viðauka. Þeir fjölguðu eftirlaunuðum mönn- um fjórfalt meira en conservativar nokkurntíma hafa gert á jöfnu tímabiU. Þeir lækkuðu ekki tollinn á aðflutt- um varningi, að undanteknu því, er þeir gáfu Bandarikjamönnum frían að- gang að markaðinum, en fengu engin samskonar hlunnindi sjálfir. En toUin- um héldu þeir á tei og kaffi og öðrum nauðsynjavörum, sem nú eru tollfríar. Á sínum stjórnarárum leiddu þeir ekki í lög eina einustu grein, er þeir geti bent á að sé bændalýðnum til hagnaðar og þeir neituðu að stofna fyr- irmyndarbú. - Á stjórnarárum sinum rýrðu þeir verzlunarviðskifti Canada við útlönd svo nam 64 milj. dollars á ári. Vinum sínum gáfu þeir “contract- ir” í hundraða tali, án þess nokkrum gæfist kostur á að bjóða á móti. Á móti öllum lögum og rétti héldu þeir manni (Mr. Anglin) í þingforseta- stöðu, sem var bundinn stjórninni sem starfsmaður. Hafði tekið aðsér stjórn- ar prentun. Þeir hafa haft stefnuskifti stundum á liverju ári og sýna þannig að þeir vita ekki sjálfir hvað þeir vilja. Þetta er sýnishorn, en ekki nema mjög svo Htilfjörlegt sýnishorn, af þvi, sem þessir ljóssins englar (!) hafa gert fyrir Canada. Ef menn lita á þó ekki sé nema þessi upptöldu 12 atriði geta menn séð hve kappsamlega og knálega þeir hafa barist fyrir hag lítilmagnans ! Langar menn virkilega eftir annari sámskonar stjórn eins og þeirra 1874-78? ‘‘Provincial Rights,r, eða “fylkis-réttindi” er ekki neitt smá- ræðis heróp lijá “liberölum”, þegar svo stendur á,að ætla megi að með því veið- ist atkvæði eins eða annars. Það er ó- neitanlega eitt aðalatriðið í “fylkis-rétt- indum”, að sambandsstjórnin láti standa þau lög, sem fylkja þingin hafa samið ogsom fylkja-governorinn hefir staðfest. Hvernig standa þá “liberalar” að vigum í því efni? Af orðaglamri “liberala” um það, að ekkert sé meira áríðandi en fullkomin “fylkis-réttindi”, og það, að sjálfsögðu, að conservativar æfinlega stríði á móti fjöldanum í því efni, eins og öðru, ættu þeir sannarlega að standa vel að vígi í því máli En getur nú ekki verið að hér sé um missýningar að ræða, eins og í flestöllum öðrum greinum hjá “liberöl- um”? Hvað segir 5 ára stjórnarsaga “liberala”? Sýnir hún það, að þeir hafi verndað þennan, eða viðurkent þennan rétt, þetta vald fylkjanna betur en con- servativar? Hún sýnir ekkert þvi líkt. Hún sýnir það, að hvorki fyrr eða síðar hefir sambandsstjórnin numið úr gildi jafn mörg lög fylkjauna, á jöfnu tíma- bili, eins og hinir alþýðu hohu!“libe- ralir” gerðu á sinni skammvinnu stjórn- ar æfi. A fleim stutta tima feldu þeir úr gildi 20 staðfesta lagabálka frá fylk- isþingunum. Og af þessum 20 laga- bálkum voru 6 frá Manitoba þinginu! Og sera vott þess.hve skaðvæn lög þessi voru fyrir rikisheildina, sem þessir út- steyttu “fylkis-réttinda” menn námu úr gildi, má geta þess að ein þessi lög af sex frá Manitoba, voru um það, að lög- gilda verzlunarmannafélagið (Board of Trade) í Winnipeg. Jú, þeim ferst að tala um “provincial rights”, þeim “li- berölu”!!! I

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.