Heimskringla - 13.06.1896, Blaðsíða 3

Heimskringla - 13.06.1896, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA 13. JÚNÍ. 1896. Hvað segir Laurier ? Á fundi í Porteneuf i Quebecfylk: sagði hann : “Ég heíi endurtekið það á íimmtíu fundum, sem ég heíi haldið í Ontario, að ég vildi sjá tvískifta skóla í Manitoba eins og þeir voru fyrir 1890 Ef fólkið í Canada flytur mig sem 1,ætt var við, $176,702,25 og $29,350, sem borgað var félagi því í veldisstólinn, eins og ég er sannfærður um að það gerir skal ég útkljá málið svo, að hinn kaþólski minnihluti verði ánægður, því það er skuld sem oss ber að greiða honum.!’ Þetta er orðrétt þýðing í ’Free Press úr franska blaðinu “Le Soir” í Montre- al, dagsett21. Maí. Er nokkur sá kjósandi sem ekki skilur þessi loforð Lauriers í fylgi hans var skurðurinn graflnn Það var ákaflega örðugt verk og lágu vélar þær, er unnið var með, undir miklum skemdum. Áætlað var að verkið mundi kosta $312,600. Var það svo boðið út á contract og gert falt hverjum sem vildi. Unnu þeir félagar verkið, Gilbert & Sons, og fengu ákveðið verð fyrir livert ten ings-yarð og hljóp þá kostnaðurinn allur upp á $629,630, en auk þess kostaði stjórnin $25,100 til skoðunar og mælingar, svo að allur kostnaður inn var $654,730. En nú hafa mót stöðumenn stjórnarinnar breitt það út um alt, að skurðurinn kostaði $900,000 og geta menn séð, að það er tilhæfulaust. En það að skurður inn kostaði meira en áætlað var í fyrstu kom af því, að enginn fékkst til að taka hann með því uppruna- lega verði. Þar var ákaflega mikill straum þungi í vatni og til þess að geta fengið skurðinn skipgengan fyrir skip er ristu 14 fet, varð að gera hann 17 feta djúpan. Svo var skurð urinn gerður, og þegar yfirumsjón- ar maður liubidge fór að prófa liann, þá var hann í góðulagi 17 fet á dýpt, en ári seinna ráku menn sig á að skurðurinn var orðinn of grunnur sumum stöðum og urðu menn þess vísari, að það kom af því að grjót hafði borist á ís og sest að í skurðin- um eftir að hann var fullgerður. Nú ganga um hann stórskip og er skurður þessi einn af skurðum þeim, sem stuðla að því að gjöra Lawrens- fljótið mikla skipgengt og ættu Can- adamenn allir að geta séð hve áríð andi það er: Flóðgarðarnir við Sheiks-ey. Sheiks-ey þessi er í Laurens- fl.iótinu neðan við Galops skurðinn, eru þar strengir miklir og alveg ó- færir skipum. Hafði áður fyrri ver- ið skurður grattnn sltipgengur á landi meðfram strengjunum, e.j nú var hann orðinn ónýtur. Þegar til umræðu kom að gera hann skipgeng- an, stungu sumir upp á að gera stýflugarð þar rétt fyrir neðan. En aðalverkstjóri ríkisins, Mr. Page, á- leic betra að gjöra við skurðinn gamla og var það loks ráðið af, og iJyrjað á verkinu. Gamli skurðurinn lág meðfram fljótinu, en á því voru bugður miklar °g var jarðvegurinn bæðisendinn og ákaflega iaus í sér. Voru sand og “clay”-lög á víxl og sökum þess vildi einlægt hrynja ofan í skurðinn. Var einkum mikið far að því árið 1888. Kostaði þá $47,000 að gera við það. Þegar þetta var nú svona og menn sáu af hruni þessu var einlægt hætta búin, þá fóru margir á ný að halda fram stýflunum, þar á meðal Board of Trade og tveir hinir bestu verkfræðingar Canada, þeir Keefer °g Bhanly. Yflrverkstjóri skurðarins var og á sama máli og æðsti verk- ú'æðingur stjórnardeildarinnar. Mönnum þótti ráðlegra að hætta við að grafa skurðinn, þó að nokkru væri búið til hans að kosta,'Og í þess stað hlaða stýflugarða til að hækka vatnið í álunum; þótti verk það ti’austara og kostnaðar minna. Mr. Shanly hafði reiknast það, að skurðurinn eihfaklur mundi kosta ^100,000 og væri þó ónógur nema taeð því að víkka hann, en það kost- ílðiein $200,000, alls $900,000 og tbundi verk það þó aldrei verða jafntraust og stýflugarðamir, sem ekki myndu fara yfir $400,000. Þóað þá væri búið að kosta upp á skurð inn $125,000, þá mundi samt verða sparnaður mikill að hætta við skurð inn og byggja stýflurnar. Stýflugarðarnir voru því bygðir, eru þeir ákaflega traustir og fyrir- taks frágangur á þeim og kosta $343,440, þar vtð bætist það, sem búið var að kosta ^ipp á skurðinn er tók að sér skurðgröftinn fyrir samningsrof og kaup á landi $30.000 og verður þá allur kostnaðurinn á görðunum: $580.000 eins og nú er, en þó er eftir að ljúka við þá og er þeir eru fullgerðir munu þeir (stýflu garðamir) verða fyrir neðan $650, 000. Borið saman við kostnaðinn á skurðunum, $900,000. geta menn séð að hér hefir verið sparað $250, 000 en það er J hluti úr miljón dol lars. “Liberal” flokkurinn heflr látið hátt yflr skurðum þessum og sakað stjórnina fyrir að liafa faHð að byrja á að grafa skurðinn og hætta svo við og látið byggja stýfluna. En hver skynberandi maður getur séð að þetta er ástæðulaust og einmitt stjórn inni til heiðurs en ekki ósóma. Við hverjaátti stjórnin að ráðfæra sig aðra en merkustu verkfræðinga? Nú hélt æðsti verkfræðingur stjórnarinn ar, Mr. Page. nafnfrægur og alkunn ur maður, og fjöldi manna með hon um því fram, að betra væri að grafa UPP gamla skurðinn, en svo kom reynslan. Menn fundu út að kostn aðurinn mundi verða mikill og sáu að spara mætti fleiri hundruð þús und dollars með því að hætta við verkið og hafa það öðruvísi. Hefði það þá ekki .verið fásinna og þver móðska af stjórninni að halda áfram með dýrara verkið? Hefðu “libe ralar'’ átt að taka út úr vasa sínum þessar $250 þúsundir dollara, sem skurðurinn hefði orðið dýrari en stýflumar, mundu þeir hafa vælt og emjað sáran. En svona er þeim ætíð varið; þeir þurfa að væla, þeir þurfa að emja og veina, annars halda þeir ekki heilsu. Steinolíu-tollurinn. I munni “liberala” hér vestra er steinolíutollurinn alveg óþolandi og nokkuð sem ekki má fyrirgefa. Það er satt, að verðið á steinolíunni er mikið hér vestra, en “ það eru ekki allar sóttir guði að kenna.” Svo cr og hér, að steinolíuverðið er ekki ein- göngu tollinum að kenna. Það er miklu fremur að kenna jámbrauta- einveldinu, sem Greenway neitaði að losa menn við, er hann átti kost á að fá Manitoba-suðausturbrautina bygða en sem hann vildi ekki nýta. Á meðan ekki eru til nema tvær braut ir að stórvötnunum, er auðgert fyrir Northern Pacificfélagið að framfylgja samningnum sem það gerði við Greenway: að setja ekki flutnings gjaldið hærra en keppibrautin. En iað væri óþægra að fullnægja þeim samningi undir eins og þriðja braut- in væri til orðin, og það vitanlega vill Greenway ekki. Honum erheld ur ekki láandi þó hann vilji að full- nægt sé samningi, sem hann sjálfur hefir gert og sem almenningi er svo áríðandi! Ilefði það nú verið, sem ekki var, að Greenwaystjórnin hefði tekið vel í Suðaustur-brautarmálið og lagt sig fram til að fá hana fullgerða og tengda jámbraut austur að stór- vötnum, eins og vel var gerlegt, þá hefði nú mátt selja steinolíu fyrir 5 centum minna gallónið að minsta kosti. Með öðrum orðum er braut- arfélögunum ofhorgað fyrir flutning olíunnar sem því nemur, í saman- burði við flutningsgjaldið i Banda- ríkjunum á jafnlangri leið, þar sem um margar brautii er að gera, og þegar litið erá olíuverðið við brunn- ana, bæði í Ontario, Ohio og Penn- sylvania. En svo er tollurinn á olíunni eigi að síður, það er satt. Ef til vill er hann hvimleiður og ætti að hverfa. Olían öll sem náttúran hefir dregið saman í iðrum jarðar í Canada, ætti máske að liggja þar óhrærð, svo að Canadamenn gætu hjálpað olíuhreins- unarfélögunum í Bandaríkjunum til að verða enn stórauðugri en þau eru mcð því að kaupa að þeim og engum öðrum, þangað til einhvern tíma á ó- komnum öldum, að brunnar þeirra vrðu uppausnir og neyðin þrýsti þeim til að draga olíuna úr Canadabrunn- unum. Það væri máske réttast að hafa það þannig, að minsta kosti er það álit margra “ liberala,” — en þó ekki allra. Það eru undantekningar hér eins og annarsstaðar. Það sér maður ef maður lítur á eitthvað ann- að en stefnu-samsteypuna, — á ellefu lagaboðorð “liberala.” Einn af uppáhaldsgoðum “liber ala er James Fr. Lister í Sámia, Ont Hann er atkvæðamaður í sveit sinni og á þingi og heflr setið þar I fleiri ár og er manna líklegastur til að sitja þar um nokkur ókomin ár. Hann er þingmaður fyrir West Lambton-kjör- dæmið í Ontario, og sem sagt,hann er “liberal” og með þeim snjallmálustu þegar á liggur að híndra framgang mála og auka þingkostnað. Hann þreytist aldrei á að bannsyngja toll- inn og mæla með “free trade eins og á Englandi,” eða hvaða helzt öðra herópi sem “liberalar” koma sér sam- an um að muni láta vel í eyrum al mennlngs — þangað til talað er um að svifta tolli af steinolíu ! Þá skift- ir um hl jóð í strokknum í einu augna- bliki. Tollurinn sem hann rétt áður var að sýna að væri algerlega óþol- andi og óhæfilegur, er þá alt í einu orðinn nauðsynlegur, bókstaflega ó- umflýjanlegur á steinolíu! 0g minni en hann er má hann ekki vera svo einum eyri nemi, ef stjórnin vill verja. þessa mikilsverðu iðnaðargrein fyrir eyðileggingu af liálfu Bandaríkja- manna. Þannig segist Mr. Lister þegar um steinolíutollinn er að ræða. I flokki “ liberala ” er og að minnsta kosti einn annar maður, sem í þess- ari sókn lofar því og leggur dreng- skap sinn við, að komist hann að, skuli ekki lækkaður steinolíutollur- inn. Sá maður heitir C. S. Hyman og á heima í London, Ont. og sækir í því kjördæmi. Hann þykir atkvæða maður ckki síður en Lister og hann er Lister samdóma I því, að tollurinn sé bölvaður á öllu — nema steinolíu! Hér eru þá taldir tveir mikilhæfir “liberalar” sem mæla með steinolíu- tollinum, þessum “ódæðis”-tolli, sem ætlar að sliga hvern familíufoður (!), sem í meðal familíuhúsi eykur stein- olíuverðið um 60 til 75 cents, sé ætl- ast til að meðaleyðslan til að lýsa húsin með, sé 10 til 12 gal. á ári. Auk þess sem Lister og aðrir góðir “liberalar” þannig segja stein- olíutollinn ómissandi alveg, er og framkoma “ liberal "-stjórnarinnar sjálfrar (1874—1879) við að styðjast, ef maður vill gera áætlun um undir- tektir “liberala” að því er snertir lækkun á steinolíutollinum. Á sljórn- arárum sínum sællar minningar lækkuðu þeir þann toll eins mikið og þeir álitu framast mögulegt. Ef toll- ur væri nokkur á steinolíu, til þess á nokkurn hátt að hjálpa þeim iðnaði áfram og það álitu þeir nauðsynlegt þá, sögðu þeir ómögulegt alveg að hafa tollinn lægri eu þann, sem þeir lögleiddu, Og tollurinn var 6 cents á “Wine gallon.” Síðan heflr lag- armálið breytzt og er nú viðtekinn mælirinn “Imperial gallon.” Á Impcrial gallónu er nú tollurinn 6c. Af þessu má þá virðast að tollurinn sé sá sami nú og þegar “ liberalir ” viku úr völdum, 6c. á gallónu hjá hvorum. Jafnvel þó svo væri þá sýnist litil ástæða til að ávíta con- servativa fyrir þennan toll fram yflr liberala.” Ef “free trade” postul- arnir sjálflr gátu ómögulega lyft Jessum skaðræðis(!) tolli meira en conserrativar, tollverndarmennirnir sjálflr, hafa gert, hvar er þá “ free trade” þeirra ? En nú er ekki svo, að “free trade”-postularnirgerðueins vel í þessu efni, eins og conservativ- ar. Sá er sem sé stærðarmunur á “Wine gallon” og “Iinperial gallon” að 6 centa tollur á “Wine gallon” er ígildi 7 og eins flmta cents á “Imper- ial gallon”; en nú er tollurinn hjá conservativum ekki nema 6c. á Imp- erial gallón.” Með öðrum orðum var steinolíutollurinn lægstur hjá liberölum” sem næst 15% hærri en hann er nú bjá conservativum. Af þessu sézt að það situr ekki vel á “liberölum” að ávíta conserva- tiva harðlega fyrir steinolíutollinn. Ilefðu þeir gert lætur á sínum stjórn- arárum, þá var ástæða til þess, — hefðu þeir gert eins vel, þá væri það afsakandi. En eins og málið stend- ur, er það ekki afsakandi. Þeir vilja ekki reykja neitt annað.meðan þeir geta fengið Old Chum, jafnvel þó þeir þurfi að fá það til láns, því þeir fá ekkert tóbak sem þeim fellur eins vel, og sem gefur eins kaldan og mildan reyk. Ð. Itltcliie & €o IHannfactnrers JIOSITREAL. The American Tobacco Co’y of Canada, Ltd. Successors. þetta þori ég að hengja mig upp á að er RÚG BRAUÐ Já, og hvar hefir þú fengið mjölið ? — Ég fékk það hjá 131 Higging Str. Það er ódýrt og gott eins og alt annað í þeirri búð. Pappírinn sem þetta er prentað á er búinn til af The E. B. EDDY Co. | Limited, Hull, Canada. ^ Sem búa til allan pappír Es fyrir þetta blað. ^ hmmmmm«» m«untuitmunuumum?K Islendingar i Selkirk! Það vinnur enginn íslendingur sem stendur i búð þeirra félaga Moody og Sutlierlandj en það þarf ekki að attra neinum, því Mr. Moody talar íslemku reiprennandí. Finnið liann að máli þegar þið þurfið að kaupa eitthvað af járn eða blikkvarn ingi. — Hann selur hinar nafnfrægu Grand Jewel Stove’s og að sjálfsögðu hitunarofna á allri stærð, Upplag mikið af líkkistum á allri stærð og alt sem þeim til heyrir Mjöl- og fóður- verzlun Stórt upplag af Lake of the Woods kveitimjöli æfinlega fyrirliggjandi. MOQDY 5 SUTHERLAND HARÐVÖRUSALAR. Evaline Street. — — — — West Selkirk. Dominion of Canada. Aliilisj arflir oMis fyrir milIoDlr mu. 200,000,000 ekra í hvetiog beitilandi í Manitoba og Vestr-territóriunum iCanada og.^rlegafrjósamr jarðvegr, nægðafvatni og skógi óg vel^er ulnbáið “alægt jarnE>rautum- Afrakstr hveitis af ekrunni 20 bushel, ef í inu frjósama belti í Eauðárdalnum, Saskatchewan-dalnum, Peace River-dalnum og umhverfis- hggjandislettlendi eru fe.kna-miklir flákarafágætasta akrlendi, engi og beiti- landi—mn viðattumesti flaki í heimi af lítl bygðu landi. h ' eU Málmnámaland. Gull, silft, járn, kopar, salt, steinolía o. s. frv. Ómœldir flákar af kolanáma- landi; eldiviðr þvi tryggr um allan aldr. oianama Járnbraut frá hafi til hafs. Canada-Kyrrahafs-járnbrautin í sambandi við Grand Trunk og Inter-Colonial braut.rnar mynda osl.tna járnbraut frá öllum hafnstöð.nn við Atlanzhaf í Ca- nada til Kyrrahafs. Su braut liggr um miðhlut frjósama heltisins eftir bví endi- longu og um l.ina hr.kalegu, tignariegr ljallaklasa, norðr og ver „ og um ín nafnfrægu Klettafjöll Vestrheims. Ueilnæmt loftslag. Loftslagið í Manitoba og Norðvestrlandinu er viðikent ið heilnœmasta í Ame- riku. Hreinviðn og; þurviðri vetrog sumar; vetrinn kaldr, en bjartr og stað- viðrasamr; aldre. þokaog suld og aldrei fellibyljir, eins og suunar í landinu Sambandsstjórnin í Canada gefr hverjum karlmanni yfir 18 ára gömlum og hveTjum kvennmanni, sem heflr hyrr familiu að sja, ’ uenr 160 ekrur af Inndi g ókeypis. Hinir einu skilmálar eru, að landnemi búi á landinu ogyrk A þann hatt gefst hverjum manni koBtr á uð verða eigandi sinnar ábýlis ðar og sjalfstæðr í efnalegu tilliti. “ aoyns tslenzkar uýlendur í Manitoba og canadiska.Norðvestrlandinu ern nú þegar stofnaðar í 6 stöð m Þeirra stœrst er N\JA ÍSLAND. liggjandi 45—80 mílur norðr fra Winnipeg ’á rSSrívlTNy^4XENbAN,trt jr'ÁNýja Íshmdi, í 80-25 mih.a fja^Lð 61 Aj ;A ,-AfiN, -í “áV I baðum þessum nylendum er mikiðafo- numdu Ean^þ o^ baðar þessar nýlendr liggja nær höfuðstað fvlkisins, en nokkr y ™í' i 'Vv'iVvtÚx-L.!Ú er HO mílur suðvestr frá Winnipeg; ÞING- 260 milnr norðvestr frá Winnipeg; QU’APPELLE-NV- LENDAN nm 20 milur suðr fra Þingvalla-nýlendu, • og ÁLBERTA-NÝLEND- A-a mrlnr.,nordr fra Caígary, en nm 900 mílur vestr frá Winnipeg. í siðast toldum 3 nylendunpm er niikið af öbygðu, ágætu akr- og beitilandi. skrifamn'þad*- ^SmSar 1 ^essu efni getr tlver sem vill fengið með því. að K- SMITH, Coiumissiimer of Dominion Lands. Eða 13. JLi. Baldwinson, isl. umboðsm. Winnipeg Canada. NORTHERN PACIFIC R. R. Farseðlar til sölu fyrir Járnbrautirj stöðu- vatna og hafskipalínur tn Austur-Canada, British Columbia, Bandaríkjanna, Bretlands, Frakklands, þýzkalands. Italíu, Indlandi, Kína, Japan Afríku, Australíu. 3UZ Farþegjalestir daglega. Góður útbúnað- ur. Margar leiðir að yelja um. Fáið ferseðla og upplýsingar á farseðla- stofunni, 486 Main St., Winnipeg, eða á vagnstöðvunum, eða skrifið tii H. SWINFORD, General Agent, Winnipeg. CAVEAT8, TRADE MARK3, DES.CN PATENTS, „ . , COPYRIGHT8, oto. an(^ ^ree Handbook write to ' MUNN A CO„ 361 Broídwat, Niw York. oidest nureau for æcurlnK pntents ln America. r.rery patent taken out by us Is brouaht boforo tlie pubuo by a notice glven freo of cliarge tn tlio ^tuffifiítt °f, an7 scientlflc paper In the world. Splendidly illustrated. No intelliflrent xnan should be witbout it. Weokly. #3.00 a year; $1.50 slx months. Address. MUnn & CO., 1 UÐLisucRs, 361 Iiroadway, New Vork City, N orthern Paciíic RAILROAD TIME CARD.—Taking efiect Sundav April 12 1896. MAIN LINE. l.SOpi l.OBp 12.42p 12.22p 11.54a 11 31a 11.07a lO.Sla 10.03a 9.23a 8.00a 7.00a 11.05p 1.30p 2.45p 2.34p 2.23p 2.12p 1.56p 1.45p 1.31p l.lOp 12.52p 12.28p 12.00p 11.50a 8.l5a 4.35a 7,30a 8.80a 8.00h lO.SOa STATIONS. .. Winnipeg.. *Portage Junc * St.Norbert.. *. Cartier.... .St. Agathe.. *Union Point. *Silver Plains .. .Morris.... __St. Jean... . .Letellier ... .. Emerson .. . .Pembiua. .. Grand Forks.. Wpg. Junc.. Duluth Minneapolis .. St. Paul... H • • Chicago .. MORRIS-BRANDON BRANCH East Bounp Soouth Bund ■3« <e oo 6 •sS l.Ofipl 1.16p 1.28p 1.39p 1.56p 2.04p 2.17p 2.35p 2.48p 3.06p 3.25p 3.35p 7.20p ll.OOp 8.00a 6 40a 7.10 9.35p 5.30a 5.47a 6.07a 6.25a 6.51a 7.02a 7.19a 7.45a 8.25a 9.18a 10.15a 11.15» 8.25p 1.25p 1.20p 7.50p 6.53p 5.49p 5.23p 4.39p 3.58p 3.14p 2.51p 2.15|) 1.47p 1.19p 12.57p 12.27p U.57a 11.12a 10.37a 10.18a 9.49a 9.39a 9.05a 8.28a 7.50a Number v-œ .|S STATION8. W. Bouna. áí o £ .. .Morris.... * Lowe Farm *... Myrtle... ... Roland, . * Rosebank.. ... Miami.... * Deerwood.. * Altamont.. . .Somerset... *Swan Lake.. * Ind. Springs ♦Mariapolis .. * Greenway .. ... Baldur.... . .Belmont.... *.. Hilton.... *.. Ashdown.. Wawanesa.. * Elliotts Ronnthwaite ♦Martinville.. .. Brandon... stop a. Baldur 1.05p 2.40p 3.02p 3.26p 3.36p 3.53p 4.06p 4.26p 4.37p 4.54p ð.07p 5.21p 5.3lp 5.45p 5.58p 6.19p 6.36p 6.52p 6.58p 7.08p 7.19p 7.86r 7.55p for 6 80p 8.00» 8.44a 9.31a 9.50» 10.23» 10.64» 11.44» 12.10p 12.51p 1.22p 1.54p 2.18j 2.52p 3.25p 4 15p 4.53p 5.23p 5.47p 6.04p 6.37p 7.18p 8.00p meals POR TAGELA PRAIRE BRANCH. W. Bound Míxed No. 143 STATION8. Everv Day Except \Sunday. 5.68 p.m 6.34 p.m. 6.19 p.m. 6.42 p.m. 7.06p.m. 7.l:!p.m. 7.25 p.m. 7.47 a.m. S.00 a.m. 8.80 a.m. ♦Port Junctior, *St. Charles.. * Headingly.. * Wliite Plains *Gr Pit Spur *LaSalle Tank *.. Eustace... *.. Oakville.. *.. .Curtis. .. Port.la Prairie * Flag S'"t,ÍQos. keu East I Mi* No. : Every Exc( Sund TÁ2Áp 2.10p 11.44p 11.36 p 11.12p 10.47 p 10.39p 10.26 a 10 08p 9.49 p 9.30 p Stations niarkeu—*—Bav«no Fre pht íuust be p.epaid Numbers 107 and 108 have U Pullman V estibuled Drawing Roon ing C'its between Winuipeg, St. P£ Minneapolis. Also Palace Dinin Close connection at Chicago with I lines. Connection at Winnipeg .Ti with trains to and from the Pacific For rates and full informatio cerning connection with other liue aPPly to any agent of the compan'v CHA^.S. FEE, H. SWINFt G.P.&.T.A., St.P&ul. Gen Agt

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.