Heimskringla

Ulloq

Heimskringla - 13.06.1896, Qupperneq 2

Heimskringla - 13.06.1896, Qupperneq 2
HEIMSKRINGLA 13. JÚNÍ. 1896. Heimskringla PUBLISHED BY The Heimskringla Prtg. & Pub!. Co. •• •• Verð blaðsins í Canda og Bandar.: $2 um árið [fyrirfram borgað] Sent til íslands [fyrirfrarn borgað af kaupendum bl. hér] $ 1. • ••• Uppsögn ógild að lögum nema kaupandi sé skuldlaus við blaðið. •••• Peningar sendist i P. O. Money Order, Registered Letter eða Ex- press Money Order. Bankaávis- anir á aðra banka en í Winnipeg að eins teknar með aSöllum. • • •• EGGERTJOHANNSSON EDITOR. EINAR OLAFSSON BUSIKESS MANAGER. • • •• Office : Corner Ross Ave & Nena Str. P. O. Box ?05. Stjórnmálastefna Con- servativa. Vér höfum í síðustu 2—3 blöð- inum sýnt fram á stefnu “liberala”. I mótsetningu viljum vér nú með fáum orðum minnast á aðal-atriðin í stefnu conservativa. í fáum orðum sagt er hún þessi: Að auka við sambandsríkið og efla það. Að koma saingöngufærunum l sem fullkomnast stig. Að framleiða og efla allan miigu legan iðnað innanríkis. Það voru conservativar sem fyrst stungu upp á bandalagi fylkj- anna og sem börðust fyrir því mál efni til þess er það hafði framgang. Má í þeim flokki telja þá fremsta: Sir John A. Macdonald, Sir Gaorge E. Cartier, Sir Charles Tupper, Sir Leonard Tilly. Eining fylkjanna gerðist þannig: Árið 1867 gengu On tario, Quebcc, New Brunswick og Nova Scotia í sambandið. Árið 1869 keypti hin hálfgerða sambandsstjórn sléttlendið vestra, alt til Klettafjalla, að Hudsons Bay-félaginu fyrir $1| milj. og 1870 gekk Manitoba, sem sérstakt fylki, í sambandið. Árið 1871 fékst British Columbia í sam- bandið með loforði um óslitna járn- braut frá hafi til hafs. Árið 1873 gekk Prince Edwards-eyjan í sam- bandið sem sérstakt fylki. Á 7 ára tíma(1807—73) myndaði conserva- tive flokkurinn þannig ríkisheildina eins’og hún er nú. Og enn er stefnu fiokksins að þessu leytinu ekki full- nægt. Stefnunni er ekki fullnægt 'fyrr en Nýfundnaland, er skipar sæti í mynni Lawrence-flóans, er fengið í sambandið. Sem stendur, eru allar horfur á að eyjarskeggjar sjái vænlegast að taka þeim boðum, sem conservativar þcgar hafa fram- boðið. Að þessar framkvæmdir séu conservativum aðallega að þakka, er nokkuð sem líklega enginn reynir að andmæla, enda þýðingariaust. Það voru að vísu til góðir drengir í fiokki “liberala”, sem sá« og möttu hvað mikið var í þessa einingu var- ið og studdu svo málið af alúð. En þeir voru fleiri “liberalarnir”, sem voru hálf-volgir, slógu úr og í, sáu hættu hér og hættu þar og fundu að skilmálunum. Og til voru þeir líka, sem andæfðu sambandinu af fremsta megni. Það finnast enda í þeim flokki menn, scm enn í dag eru and- vígir sambandinu. Gægðist sú skoð- un greinilega fram 1886, er þeir Fielding og Longiey í Nova Scotia tóku að herja, reyna að höggva á festarnar, er tengja Nova Scotia,New Brunswick og Prince Edwards-eyju við bræðra-fylkin. Það tókst ekki að lima þannig sundur hið unga ríki, cn tilraunin er hin sama. 0g víst er það, að “liberal” flokkurinn í heild sinni hefir ekki enn ávítað þessa sundrunar-Jeiðtoga og félags- bræður sína fyrir tiltækið, — að því er almenningi er kunnugt. Það er ekki sagt, að fiokkurinn í heild sinni sé hlyntur sundrun sambandsins, en opinberlega hefir hann þá samt ekki lýst óánægju yíir þessum suudrung- ar-anda mikilhæfra lautinanta sinnaí sjófylkjunum. Conservativar álíta, að járn- brautir og skipa-farvegir um landið séu því eins nauðsynlegir eins og æðarnar eru nauðsyhlegar líkama mannsins, og að þess Víðáttu meira sem landið er, þess brýnni sé þörfin á þessum samgöngufærum. Fyrstu framkvæmdir conserva tiva að því er jámbrautabygging snertir voru þær, að fá bygða Intcr- colonial-brautina, írá Quebec. austur um New Brunswick og Nova Scotia, sem með ínörgum auka brautum og brautunum á Prince Edwards-eyju er nú orðin 1385 mílur á lengd og sem er eign þjóðarinnar. Auk þessa brautaklasa er árangurinn af þessari stefnu auðsær í fullum 6,500 mílum af Canadian Pacific-brautunum og 3,200 mílum (innan Canada) af Grand Trunk-brautunum. Á móti þessum fyrirtækjum öllum börðust “liberalir” beinlínis og óbeinlínis, þó hvað mest gegn C. P. R. En samt vilja þeir nú telja British Columbia- mönnum trú um að þeir eigi mestar þakkir skilið fyrir það, að brautin er komin. Fyrst framan af leyfðu efni stjórnarinnar henni ekki að hugsa um nema þessar aðal brautir, en svo kom það óðum í Ijós, að þær voru ónógar, enda sjáanlegt fyrir fram. En undir eins og léttust gjöld stjómarinnar til þessara fyrirtækja, fór hún þegar að hugsa um aðrar brautir. Það var árið 1882 að hún gerði sér að reglu að miðla öllum járnbrautafélögum eitthvað, ef sýnt var og sannað, að þessi eða hin brautin var þarfleg á þessu eða hinu svæðinu. Á þessum 13 árum heflr hún þannig miðlað öðrum en þeim brautum, sem þegar hafa verið nefnd- ar, samtals rúmlega 14 milj. dollars, Alls heflr hún lagt til jámbrauta fullar 120 milj. dollars og fyrir þá upphæð ýmist bygt sjálf sem þjóð- eign, eða fengið félög til að bygggja 8,646 mflur af járnbrautum. Að auki era vatnsvegabætumar og skip- skurðimir, sem stjórnin ýmist heflr gert að nfju eða gert að, — dýpkað til dæmis farveg Lawrence-fljótsins upp til Montreal, svo að í því eru nú 271 feta dýpi. Þar taka við skipa- skurðirnir þar sem strengimir eru í fijótinu og mynda óslitna skipaleið til vestur-strandanna við Efravatn, og að fullgerðum þeim umbótum sem nú er verið að gera, verður vatnsdýpið á þessari leið (frá Mont real til Port Arthur, um 1280 mílur) hvergi minna en 16 fet. Til þessara umbóta allra heflr conservátiv stjórn in varið alls 46] milj. dollars, og er þó ótalinn sá hluti, og hann ekki smár, sem conservativar samtímis hafa varið til bryggju-smíða, um bóta á árfarvegum og höfnum, en sem talið er fram í heildinni með I Hvað afllálll tölla þýðír er eftir að byggja svo þúsundum mílna skiftir af járnbrautum, sem allflestar hljóta að elta fremstu land- nemana og enda fara langt framfyrir þá, svo framarlega sem menn hafa löngun til að landgeimur þessi allur taki viðunanlega bráðum þroska. Að vinna að þessu með innilegum á- huga, er fyrir löngu síðan fastákveð- in stefna conservativa, jafnframt því sem unnið er að samskonar fram- kvæmdum í öðram hlutuin ríkisins. Sem vott um það, að ekki sé enn fullnægt stefnu flokksins að því er samgöngufæri snertir, má minna á tvö stórvirki enn, sem fyrir liggja. Annað er að fá bvgða járnbraut frá Winnipeg norður að_ Hudsonsflóa. Mitt í Kosningasókninni, þegar öll mðguleg vopn eru á lofti, halda “li- beralar” því auðvitað fram, að lofcrð öll I því efni séu að eins kosninga- beita. En það mun sannast þegar næsta þing tekur til Starfa, að þar er um meira að gera. Það var lífs- spursmál vesturlandsins hérna um árið, að fá C. P. R. brautina bygða, en það er enda meira lífsspnrsmál nú fyrir öll sömu héruðin og cnda fleiri að fá Hudsonsflóa-brautina bygða. Það lætur nærri, að þar sem C. P. R, kostar 8 dollars, þar kosti Hudsons- flóabrautin bara 1 dollar. Þó réðist Canadastjórn í að byggja þá hina miklu braut og efna minni miklu þá en nú. Hvaða ástæða er þá til að ætla, að sömu mennimir sem um árið lögðu út í að byggja C. P. R. þrátt fyrir öll andmæli “liberala” og þá spádóma úr öllum áttum, að sú braut gæti aldrei borgað fyrir svo mikið sem áburð á hjólásana. í vögnum, — hvaða sennileg ástæða er til að ætla, að þeir hinir sömu menn hafl ekki þor til að hætta einum dollar nú á móti Atta dollars þá? II ún er ekki sýnileg sú ástæða. Annað stórvirki, sem conservativar nú þegar (fyrir 2 eða svo áram) eru byrjaðir á, er hinn svo nefndi Trent Valleyskipaskurður, er leggst um þvert Ontario-fylki, frá Belleville vestur að Georgian-fióa á Huron-vatni. Að þeim skurði full- gerðum (eða skurðum, því þeir eru margir, milli stöðuvatna og vatns falla á leiðinni) fullgerðum, styttist skipaleið frá Port Arthur til Montreal um fullar 250 mílur — tekst af allur krókurinn suðaustur eftir stórvötn- unum. — Þessi tvö verkefni sýna, að hin framtakssama, hugstóra consorva- tiv-stjórn hefir ekki enn lagt árar í bát. Ilenni virðist þörf á að bæta samgöngufærin enn og, ef orðum manna er að trúa, er hún langt frá því að vera ein um þá skoðun. Meira. opinberum störfum. Til þessara opinberu starfa hefir hún þannig var- ið alls $411 milj. Þess ber að gæta að það sem “liberalir” gerðu að þess- um sömu störfum á sínum 5 stjórnar- áram, er framtalið í ofangreindum tölum. En dragi maður það frá og það sem byrjað var á áður en sam* bandsstjórnin varð til, verður hlutur conservativa í þessum alþýðlegu, bráðnauðsynlegu fyrirtækjum, sem svarar: í tillagi til jámbrauta 84% af ofangreindri upphæð. Vér höfum áður f ljlaðinu sýnt fram á, hve uppvægir “liberalir” eru af því stjórnin leyfir Ástndímönnum að flytjA hingað kjötmiu. og smjör svo nam $21.121 á siða- fj’irhags- ári og sem þeir segja ' eyðileggi markað canadisku bæiui ia. Sam- tímis er kenning þeirr. ..-tta : að koma á “free trade ein- < '■ Eng- landi,” — með öðrum orðuin að ieyfa hverjum sem vill að dyngja hingað öllum nauðsynjavörum, unnum og óunnum, að vild sinni og borga ekk I tillagi til skipaskurða 71% af ert fyrir í sambandssjóð. ofangreindri upphæð. í tillagi til opinberrastarfa 85% af ofangreindri upphæð. Þessi hlutföll sýna hvert conser-1 vativar hafa verið aðgerðalausir. Þó eru þeir ávítaðir fyrir það hve seint J gangi að fá nokkru framgengt.er út af fjmir sig sýnir hve brýn er þörfin á j Sé það rétt, sem “liberalir” segja að þessi 20,000 verzlun sé að eyði- leggja Canada-bóndann, hvers skal þá til getið um þeirra eigin stefnu ? Sem stendur eru í borgum og þorp- um í Canuda 1|- milj. manna, sem Canada-bændur eru einir um að selja fæði, eða efni 1 fæðu. Það þykir framhaldandi stórstígum, hugstórum ekki hátt meðaltal, að hver þessara stjórnendum. bæjarmanna eyði $60,00 á ári fyrir Þegar tekið er tillit til efnanna, varning bændanna, sér til fæðis og sem stjórnin hefir haft af að taka, þá til fóðurs gripum sínum. Ef nokk- er efasamt að nokkur önnur uð er mun sú áætlun fremar of lág, þjóð geti sýnt jafnmikilfengleg af-1 en of há, að meðaltali. En setji mað- reksverk, að réttu hlutfalli við mann- fjölda og efnahag. Og þó er stefnu flokksins í þessa alsherjar umbóta-átt ekki svipað því fullnægt enn. Land- ið er stórt en fólkið fátt. Hér sem annarsstaðar í nýbyggðum löndum þurfa járnbrautir og önnur slík stór fyrirtæki að vera frumherjarnir út í hinn auða landgeim. Með því einu móti fæst fólkið, að það geti bygt í grend við jámbrautirnar, vatnsfar- ur svo að þessi upphæð sé rétt, þá kaupa þessir 1’ milj. manna bænda- vaming upp á $90 milj. á ári. Toll- urinn, sem sagt er að sé bændunum til ills en ekki góðs, gerir það að verkum, að Canada-bændur eru einir um þennan marlcað, eða svo nálægt því, sein mögulegt er. Ef “liberalir” komast að og svifta burtu tollinum, verða þeir langt frá því einir um þennan markað, eins og auðséð er vegina eða hvað arinað, sem gert er þegar athugaður er þess kyns vöru- til að mynda verzlunarveg. En að afgangur í Bandarikjunum. Bændur bygja brautir þannig jafnframt og í Manitoba þykjast, til dæmis, fi full- áður en Iandið byggist, er ómögulegt lítið fyrir smjör og egg, sem þeir nema með ríflegum styrk frá hlutað- senda til Winnipeg, en þó fengju eigandi stjórn. í vesturlandinu öllu | þeir minna ef tollinum væri aflétt. í fyrra sumar, og svo er líklega enn, gátu l>ændur í grcnd við Pembina, N. D., lítið sem ekkert fengið fyrir smjör eða egg, af þí enginn markað ur er í grendinni. Yæri “free trade eins ’ og á Englandi, má nærri geta hvert þeir sendu ekki þessar vörutegundir og aðrar fleiri til Winnipeg, sem er bara í 70—80 mílna fjarlægð. Að Banda ríkja bændur hagnýttu sér afnáin tollsins er ekki nema eðlilegt, enda sýnir sagan líka, að þeir gerðu það um árið, áður en verndartol’astefnan var viðtekin. Canada-bændurnir sönnuðu það bezt sjálfir, er þeir, hundrað þúsundir saman, skrifuðu undir bænarskrá til Mackencie stjómarinnar um toll-vernd. Og ein mitt með sögunni um eyðileggjandi áhrif Ástralíu-verzlunarinnar, en sem er svo litil að hún er ekki takandi til greina, sanna “liberalir” sjálflr, að tollverndun er bændunum nauð synleg. Það gerði enda Jóseph Martin sjálfur, er hann sagði að ekki mætti létta tolli af kjötmat, — að bændumir og hjarðmennirnir í Vest ur-Cana-da þyldu það ekki. Óafvitandi sanna “liberalar þannig sjálflr að væri tollinum létt af er Canadabændunum tapaður þeirra heimamarkaður, markaður sem þeir nú eru einir um og sem er að minsta kosti $90 milj. virði á ári. Og þóeru þessir menn að reyna að svifta bænd uma þessum markaði, svo framar- lega sem orð þeirra hafa nokkraþýð- ingu þegar þeir bjóða “free trade eins og á Englandi.” En undir þeim kringumstæðum bjóða þeir ekkert í aðra hönd, því Bandarlkin loka sín- um markaði þá eins og nú, þó Ca- nadamenn slái sinum markaði opn- um fyrir öllum þjóðum. England er fyrirmyndin, hjá Laufier, ef ekki hjá Sir Richard. Að viðtekinni “free trade eins og á Eng- landi” yrðu því allareða flestar vöru tegundir tollaðar, sem ekki verða framleiddar í Canada. Flest af þeim vitanlega eru munaðarvörur og gerir því lítið til þó tollur á þeim væri aukinn, en svo era aftur aðrar teg undir sem fyrir ekki alllítinn fjölda manna eru nauðsynjavörur eins víst og brauð og smjör. í þeim flokki má telja kaffi og te. Kaffi er ekki og verður aldrei ræktað í Canada. Það verður þess vegna tollað, en er nú tolllaust. Ef sami taxti væri við tekinn eins og á Englandi mundi kaffið sem nú kostar 25c, verða 30c. pundið. Te er heldur ekki ræktað f Ca- nada og verður aldrei. Það er toll- frítt nú, en yrði það ekki hjá “liber- ölum” með “free trade” í fullum blóma ! Með sama tolli og á Eng- landi, mundi þá te sem nú kostar 40 cts. verða 50c. pundið. Sykurreyr er ekki ræktaður í Canada og verður það aldrei. Það er óhætt að segja að 99 pund af hverj- um hunirað pundum af sykri, sem eru seld og keypt í Canada, séu gerð úr sykurreyr. Sykur yrði því toll- aður að mun, enda heldur Sir Rich- ard því fram að þann varning beri aj r-i.ila. hvert upp, á $22,000,000 undir Mac kenzie-stjórninni,. en á stjómartíma conservatíva frá 1891—1895 vora þau að eins $15,000,000 ár hverl Þau voru að mcðaltali $6,500,000 minni ár hvert, heldur en meðan ‘li- beralar’ höfðu sfjórntaumana. Seðilpeningar Gjaldþrot urðu að meðaltali ár tonnum af flutningi árlega- 1891 til h imr, & 89-> nnn OOO nrrdir Mnn. I 1895. Tekjur brautanna ^ á .y. beral’-tímunuin ’71—’78: $19,522,- 689, en 1891-1895, $35,200,562, Af öllum þessum tölum er það svo bersýnilegt og sláandi, hve vesöl °g happasnauð ‘liberal’-stjórnin er, og hinsvegar hlýtur það að liggja op í veltu vo-ru aðliðog ljóst hverjum heilvita manni, me ðaltali ár hvert $33,843,062 með- hve framsýn oghyggin conservatíva an Sir Riohard Cartwright var fjár- stjómin hefir verið. Ekki geta ‘li- mál aráðgjafi, en $50,864,397 undir læralar’ lieldur borið fyrir sig vöxt fjármálastjórn Hon. G. E. Fosters. I og þroskun landsbúa, 'því að meðan Undir stjórn ‘liberala’ minkuðuþeir þcir sátu að völdum hrakaði öllu aft- frá þvi er verið hafði um $9,149,389 ur bæði innfluttum og útiiuttum vör- eða að moðaltali á ^ri um 2,287,347. um, seðilpeningum í veltu, lántök- U ndir oonservatíva stjórn uxu þær um á bönkum, fó sem lagt var á aftur um J úr miljón á ári. banka, lífsábyrgð og eldsábyrgð. Frá 1874—1878 meðan ‘,iberal’- ^að 111 á segja að ölltun efualiag hrak- stjórnin sat að vöidum lánuðu bank- a®*> en pcningar flúðu í skúmaskot arnir $128,139,062 að meðaltali ár eða yoru 1 jörðu grafnir. hvert, móti $195,803,308 að meðal- Ekki heldur geta.‘liberalar’ bar- tali árin 1891—1895 undir ccnserva ið við harðæri á stjórnarárum sínum, tive stjóm. Lánin minkuðu undir því að seinustu 5 árin conservatíva, stjóm ‘libarala’ um 11,997,452, eða sem hér hafa rakin. verið til sarnan- á ári hverjn 2,999,363, en jukust burðar, voru einhver mestu hallæris- undir conservatívastjórn um $32, ár, sem yfir land þetta hafa komið í 648,123; eða um $8,162,031 á ári. seinni tíð. Og það að- Ganada skyldi En það sér hver maður að því meiri sleppa jafnvel út úr harðæri þessu lán sem menn fá á bönkum, því eins og varð, það má einmitt meira fjör er í viðskiftum manna og þakka stefnu consorvatíva, framsýni þeirra og hyggni,, livort viljið þér nú heldur ‘liberala! og örbyrgð eða conservatíva og vellíðan ? því meiri vellíðan. A banka var undir fjármála- stjórn Sir Richards Cartrights (liber- al) lagt $73,926,285, en seinustu 5 árin conservatíva $172,335,610. í þeirri grein minkuðu innlagðir pen- ingar undir stjórn ‘liberala’ um 257,501 eða um $1,564,375 á ári, en uxu undir stjórn conservatíva um $41,696,032, eða um $10,423,758 á ári hverju. í sparisjóði var lagt á ‘liberal tímanum að meðaltali $13,804,097 Skurðirnir. Þegar “liberalir” bafa engar sannar sakir að bera á conservativa, þá grípa þeir til þeirra óyndisúr- ræða að ljúga, að umsnúa og um- hverfa verkum oonservativestjórnar- innar og drótta að henni svikum og en á concervative-tímanum $54,071, fjárdrætti. Þá langar svo mikið til 194. Frá 1874—1877 óx fé í spari- að draga aðra ofan í dýkið og forina sjóðum að eins um $106,915 eða sem þeir sjálflr liggja afvelta í cins ,,26,i29 á án, móti $7,196,723 eða 0g horgemlingar eða höfuðsóttar- ..1,799,181 á ári síðustu 5 áriu, sem kindur á vordag. Lengi hafa þoir conservatívar réðu ríkjum. hampað skurðumun á lofti af því, að Þá er ábyrgðargjald áreiðanleg- Þ°'r héldu að þar gætu þeir villt ur majlikvarði í velmegun manna. sjónir fyrir mönnum. Þeir hafa vað- Frá 1874-1878 á ‘liberal’-tím- ’ð UpP með nasablæstri miklum og besínr þrjár vörutegundir eru af siunuui og euda mörgum álitnar munaðarvörur og það er auðsætt að gamli Sir Riehard er einn af þeim, sem þannig lítur á málið, enda er það rétt á borð við það er hann sagði sendinefnd bændanna að “ vinna meira og éta minna,” er þeir beiddu hann um liðveizlu með toll-löggjöf þegar haRn sællar minningar var íjármálastjóri Canada. Eigi að síð- ur er nautn þessara vörutegunda svo almenn orðin, að þær mega með full- um rétti teljast nauðsynjavörur. Að mögulegt er að draga fram iífið án þeirra, sannar ekki að þær séu mun- aðarvörur. Þessar vörar þykja fulldýrar nú, en dýrari verða þær þó, ef “liberalir” mega ráða. Hagur Canada heima fyrir. ÖIlu þýðingarmeira, en verzlun við útlend ríki er allur hagur lands- ins heima-fyrir og má hæglega sýna það og sanna með óhrekjanlegum tölum, að ‘liberal’-stjórnin heflr haft hin óheillavænstu áhrif á hag lands- búa, en conservatíva-stjórnin þvert á móti. ólátuin og sagt:. sjáið svívirðinguna °g prettina. E’n hér skulum vér nú koma með skurðina og láta menn dæma sjálíá. Þ& geta þeir séð hverjir Ijúga, liberala kyrkjublaðið Lögberg eða ‘heiðna' ‘villutrúarblaðið‘(!) Heimskringla. • Tay skurðurinn. Tay skurðurinn liggur frá Perth í Ontario út í Rideau skurðinnoger Tay skurðurinn 8 mílur á lcngd. Upphaflega hafði félag eitt látið grafa hann árið 1834. Skurður þessi jók verzlun og samgöngur að miklum mun í land- inu út frá sér, en afgjald af skipum ölum’ $38,223,162 ár hvert, en undir þeim, sem um hann gcngu, var ekki conservatívum $ < 95,889,229 sein-1 Svo mikið, að það borgaði kostnaðinn og með því að félagið skorti peninga, Þá geta og skýrslur tum pósthús I Þá var slturðinum lokað. landsins, sýnt hagjlandsbúa. En þá var þessi hluti landsins Á dögum’ ‘1 iberal’-stjórnariunar | btbolaður ’ frá samgöngum og stóð voru að meðaltali |503Öj pósthús, óg pað mohnum Þ»r mjög fyrir þrifum. bættust jvið á ári hverju 168. En á Vora hvaö tíftir annað sendar áskor- dögum conservatíva vora þau 8,469, antr 111 sfjörnarinnar, að taka að sér en jukust um 193 á ári hverju sein- skurðmn og gerði hún það loks fyr- ustu 5 árin. Bréf, sem flutt voru á| *r mar§I1*;rekaðar bænir 1882 og bjóst anum keyptu menn lífsábyrgð fyrir $14,755,436 á ári móti $44,399,189 á ári, frá 1891—1995. Þar mink- aði lífsábyrgð frá því er verið hafði áður um $6,938,466, eða 1,734,616 á ári, en óx undir conservatíva stjórn um $6,915,297, eða 1,728,824 á áii. Öll lífzábyrgð var á ‘liberal’-tíman- um $85,083,269 móti $292,832,318 seinustu árin sem conservatívastjórn- in réði ríkjum. Eldsábyrgð var að meðaltali keypt ár hvert undir ‘liberal’ stjóm $3,591,502, en undir stjórn conserva- ríva seinustu árin $6,404,416. Öll eldsábyrgð var undir ‘liber- til að gera við hann. Var kostnað- ur áætlaður $232,000. Við frekari athugun var það álitið nauðsynlegt að grafa í gegnum landspildu eina meðaltali áLhvert I 0% st'Vtta svo leiðina> °S álitið> að Þá ‘liberal’-tímanum að meðaltali ár hvert 45,043,900, en blöð, bækur og bögglar 38,471,200. En á seinustu árum cor.servatíva voru bréf og póst- spjöid flutt að 126,690,000, en blöð, bækur og bögl- ar 93,265,626. Póstávísanastaðir voru undir ‘li- berölum’ að meðaltali ár hvert 722 og bættust við á ári 27, en seinustu ár conservatíva voru þeir að meðal- tali 1,164 og bættust við 45 á ári. — Peningar sendir í póstávísunum voru frá 1874—1878 á ári hverju $6,864, 660, en frá 1891—1895 $12,928,833. Þá geta samgöngurnar og flutn- ingar sýnt greinilega hag manna og viðskifti. Árin 1864—1878 voru fermdar og affermdar í canadiskum höfnum I tonna-tali 10,796,929, en árin 1891 til 1895: 19,097,936 tons. Járnbraut- ir voru undir ‘liberal’-stjórn 5,113 mílur, en undir stjórn conservatíva seinustu árin 15,047. Vörur á strand ferðaskipum eru ekki taldar I þess- ari skýrslu. ‘Farþcgjar með járnbrautum voru undir ‘liberal’-stjórn á ári hverju: 5,813,097, %en flutt voru 6,686,465 tons af vörum á ári, móti 13,764,817 farþegjumog 21,638,416 mundi kostnaðurinn allur verða $240- 000. Auk þess voru fleiri umbætur, sem eðlilegt var, kaup á landinu sem skurðurinn lá um o. s. frv. En hver maður, sem um skurð- inn fer og vit heflr á, munu ekki geta annað sagt, en að þeim $476,877 sé vel varið sem skurðurinn kostaði. þó að nú inntektir af skipum þeim, sem um skurðinn ganga, ekki alveg nægi til þess, að borga viðhald hans og kostnað, þá sjá þó heilvita menn, að hann meir en borgar sig ' aukinni verzlun, auknum samgöng- um, auknum búskap og iðnaði. Hver myndi ætla að lokurnar í St. Andrews strengjunum mundu borga rentur af peningum, sem í þæi' væru lagðir og viðhaldskostnað allan, með afgjaldi skipa þeirra, er um þ®r færu? En alt fyrir það gæti hagn- aðurinn af þeim skift fleiri hundruð- um þúsunda dollars á ári. Galops skurðurinn. Það var ‘Chief Engineer’ John Page, sem sterklega kvatti til að gjöra skurð þann, og fyrir öflug1

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.