Heimskringla - 18.06.1896, Side 2

Heimskringla - 18.06.1896, Side 2
HEIMSKRINGLA 18. JÚNÍ. 1896. Heimskringla PUBLISHED BY The Heimskringla Prtg. & Publ. Co. •• •• Verd blaðsins í Canda og Bandar.: $2 um árið [fyrirfram borgað] Sent til Islands [fyrirfram borgað af kaupendum bl. hér] $ 1. • ••• Uppsögn ógild aðlögum nema kaupandi sé skuldlaus við blaðið. • ••• Peningar sendist í P. O. Money Order, Registered Letter eða Ex- press Money Order. Bankaávis- anir á aðra banka en í Winnipeg að eins teknar með afföllum. • • •• EGGERTJOHANNSSON EDITOR. EINAR OLAFSSON BUSINESS MANAGER. • • •• Office : Corner Ross Ave & Nena Str. P.O. Box 305. Stjórnmálastefna Con- servativa. Þá er þriðja atriðið í stefnu con- servativa, — það um framleiðslu iðn aðar í Canada. Það kemur líklega flestum sam- an um það, að hversu vel gefið sem eitt land er fyrir landbfmað o. s. frv., getur þjóðin sem í því býr aldrei orðið voldug þjóð né auðug, ef hún hefir ekki uppkomnar sem fjölhreytt- astar iðnaðarstofnanir, svo að hún framleiði sjáif og vinni sem allra mest að mögulegt er af öllum sínum nauðsynjavörum. I þessu sambandi og af því skammsýnir menn, en tull- ir af flokksofstæki,, hafa talað og tala enn eins og verkstæðisfélög séu mein- vættir þjöðanna, að þau séu blóðsug- ur, sem allir nýtir borgarar ættu að leggjast á eitt með að útbola, — af því þetta klingir svo oft, í einhverri mynd, er vert að minna á það, að frjálsverzlunar-leiðtoginn nafnkunni á Englandi, Richard Cobden, (dáinn (1865, sagði afdráttarlaust, aðbænd- unum væri enginn hlutur meir áríð- andi, en verkstæðin. Að það sé al- ment álit að verkstæðisfélög séu ekki eins skaðleg fyrir þjöðfélagið, eins og svo margir halda fram á einn eða annan veg, það sér maður hvervetna á kappi allra bæjastjórna að laða til sín þessa auðugu menn, sem efni hafa á að koma upp verkstæði og — gefa þeim fé tíl þess. Það sézt enda ekki ósjaldan, að sömu mennimir, sem viku eftir viku bannfæra verndar- tollinn og alla, sem með honum mæla, ganga um meðal bændanna og safna loforðum um fjárframlag til að fá, þó ekki sé nema lltilsháttar mölunar mylnu I kauptúni bændanna. Með öðrum orðum, mennimir sem ár og síð prédika það fy rir bændunum, að tollur allur sé bannvænn og verk- stæðisfélög öll óhæfar blóðsugur, ganga um eins yg “grenjandi Ijón” og skora á bændur að styrkja þessar blóðsugur og leggja á sig gjöld til- tölulega miklu hærri en er hinn “ban- væni” vemdartollur. Að þetta er gert er óræk sönnun fyrir því, að verkstæðið, þó ekki sé nema lítil möl- unarmylna, er álitin kaaptúninu eða bygðinni gagnleg. Ef þá það er gagnlegt bygðinni í nágrenninu, og ef ekki er hægt að fá því upp komið nema með fjárframlagi í einhverri mynd, — verndartolls igildi, hvað er þá undarlegt, eða ónáttúrlegt þó samskonar meðal þurfi til að laða auðmenn til þjóðfélagsins og fá þá til að stofna stór og kostbær verk- stæði? Aðferðin við að stjórna er í aðal-atriðunum hin sama hvert held- ur veldis-sprotinn nær yfir hundar mílur að flatarmáli, eða eina milj. eða meir. Og aðal-atriðin eru þau, að leggja gjöld á héraðsmenn beinlínis eða óbeinlínisog sniða upphæð þeirra eftir áætluðum þörfu mstjórnarinnar, að innkalla þau gjiild og verja þeim svo að svo miklu leyti sem mögulegt er öllum fjölda héraðsmanna f hag. Það er sjaldan að smá-sveitir veiti umbeðinn styrk úr sjóði sínum til að koma upp mölunamylnu í einhverju kauptúni í bygðinní. Það er oftár að framtakssamir menn ganga ura og útvega samskot hjá bændunum. Hversvegna? Vegna þess aðallega að hin litla stjórn hefir ekki efni áað veita þá uppliæð. Alveg það sama er tilfellið hjá hinni margfalt stærri ríkisstjórn. Hún hefir ekki efni á að veita í einu það fé sem útheimtist til að koma nauðsynlegum verkstæðum á fót, þó sá styrkur undir vissum kringumstæðum gæti orðið einhlýtur. En svo þarf þá jafnframt að athuga kringuiiístæðurnar. Ef mölunar- mylna f þessari sveit getur fyrir afls- munasakir útibolað litlu mylnunni í nágrannasveitinni, þá er það tjón fyr- ir hlutaðeigandi kauptún, en samt bíður fylkisheildin ekkert tjón við það. Peningarnir sem fyrir vinn- una eða vöruna eru látnir, hverfa ekki burtu úr fylkiiiu fyrir það? Þar eru ástæður ríkisstjórnarinnar öðruvísi. Líði hún erlendu verk- stæðisfélagi að yflrbuga verkstæðis- félag í sínu ríki, er ekki einungis einu verkstæði færra, heldur — og það er meira tjónið—fara þá pening ingarnir fyrir vinnuna og vöruna burtu úr ríkinu. Þeir eru glataðir þjóðinni um aldur og æfi, nema hvað lítill hluti þeirra kemur ef til vill smámsaman aftur sem borgun fyrir óunnið efni. Þetta eru kringum- stæður sem ríkisstjórnin þarf að taka til greina. Sjál hún greiðan veg til að gera jafntefli á hinum útlenda markaði, sjái hún ráð til að senda þangað aðra unna vörutegund og í gildi að verði þeirrar er á hennar eigin markað er dyngt, þá er alt gott, þá þarf engum brögðum að beita til að halda sínu, að vernda sínar iðnaðarstofnanir fyrir árásum er- lendra iðnaðarstofnana, sem bæði eru eldri miklu og aflmeiri. í innsta eðli sínu er það máske rangt enda efalaust alvegað það er rangt, að stjórn, félag eða einstak- lingur, skuli gefa félagi eða einstak- lingi fé til að stofnsetja iðnaðarstofn- un í ákveðinni bygð. En sú hefð er ,ákomin fyrir löngu síðan og það svo greinilega, að það eru fá héruð, sem nokkrum þroska hafa náð, sem ekki hafa á einhvern hátt gefið einhverri stofnun eitthvað, til að verða þess hagnaðar aánjótandi, sem sú stofnun í bygðinni hefir í för með s*'r. Það er helst England eitt, sem hér er undanþegið og sú undaþága nær þó ekki til nema lítils hluta af iðnaðar og verzlunar æfi Breta. Eftir eitt- hvað 300 ára tollvemdun, afléttu þeir fyrir eitthvað 50 árum síðan öllum tolli af flestunl nauðsynjavör- um. Var það hvorttveggja, að þeir hugðu iðnað sinn á því fullkomnun arstigi, eins vel og þeir eru settir á þessum litla hólmaf, að engin þjóð gæti náð þeim og þvf síður ofboðið þeim, og hitt, að þeir þurftu miklu meira af fæðistegundum, en þeir í sambapdi við stefnu conserva- tiva að því er snertir samgöngu- færi, má og geta þess að stefnan er ekki eingöngu sú, að fullkomna þau sem mest má verða innanríkis, þó það sé vitanlega fyrsta og æðsta ] skyldan. í>að er stefnan jafnframt | að styrkja gufuskipafélög, sérsták- lega þau er kanna vilja nýja stigu og reyna að auka hinn útlenda mark- að Canadamanna. Til dæmis má geta j þess, að árið 1887 hjálpaði stjórnin j til að koma á fót reglubundnum gufu- skipaferðum milli West India eyja, Að öðruleyti er hún engum Suður-Ameríku og Canada. Þá nam sjálfir gátu framleitt og sem lífsspurs mál var að fá sem ódýrastar. Þeir hugðu líka að önnur ríki mundu þá fylgja í fótspor sín og þeir gerðu sitt til að af því yrði, en til einskis. Nágrannaþjóðir þeirra, Frakkar, ítalir, Belgir, Þjóðverjar, Austurrík- ismenn, dást að “free trade” kenn- ing Breta, eins og svo margir fleiri, en engin þeirra þjóða treystir sér þó til að aflétta tollinum, af því gjör- völl samtök í þvf eru ekki fáanleg. Ríki þau eru vel gefln, en þau hafa ekki með höndum þann auð, þær verkvélar, þann skipastól og þá reynslu og æfingu í alheimsverzlun sem Bretar hafa. Þau þora þvf ekki að brjóta niður varnargarðana, sem þau hafa umhverfis sínar séistöku iðnaðarstofnanir. Ef jafngömul og voldug ríki, sem fyrir áratugum og öldum síðan hafa alt það fullgert, sem hér er ým- ist rétt byrjað á, eða alls ekki byrj að á, — ef þau þora ekki og þola ekki að aflétta tollinum fyrr en allar eða flestar þjóðirnar bindast samn- ingi um að gera það á ákveðnum degi, hvemig er þá hugsanlegt að Canada þoli slíkt, þar sem alt er f bemsku, alt ógert som voldug þjóð vill og þarf að koma í verk? Væri jafnræði með Canada og Bandaríkj- unum hvað aldur þjóðanna, fólks- fjölda og bolmagn snertir og væru Bandaríkin þá tilbúin að aflétta sín- um tolli undir eins og Canada gerði það, þá væri alt öðru máli að gegna. Hin tollvernduðu meginlandsríki í Norðurálfu eru svo tiltölulega Iangt í burtu, að menn þyrftu ekki svo mjög að óttast þau. En nú er ekki um neitt þvílíktjafnræðiað tefla,aðþví er snertir Canada og Bandaríkin. Þau telja nálega 14 menn ámóti hverjum 1 manni í Canada og á þekkur er mismunurinn að því er snertir allan auð, allar verkvélar, allar iðnaðar- stofnanir. Það væri enginn sann- leikur að segja horfur á því í augna- blikinu, að Bandaríkjamenn í heild sinni hafl vilja til að afljett atollinum, því, að fénginni þeirri tollhækkun sem demókratar loksins gátu skrúf- að gegnum þingið, er þeirra meðal- tollur meira en fjórðungi hærri en hann er í Canada. Hverjar þá yrðu afleiðingamar, þegar almennur toll ur er tekinn til greina, ef Canada stjórn aflétti sínum tolli, eru augsýni- legar hverjum manni, sem til vits og ára er kominn. Það leyndi sér ekki hvert stelndi með iðnaðinn og verzlun í Canada á stjómaráram “liberala” (1874—78). Conservativar sáu hvað verða vildi og þeir sáu og viðurkendu, að ætti Canada-sambandið að halda áfram, verða meira en nafnið tómt, ætti það að geta framleitt samvinnandi, ein dregna þjóð, hlaut það að hafa eitt- hvað annað að bjóða en landbúnað fiskiveiðar, skógarhögg, málmtekju o. s. frv. Hver þessara atvinnu- greina er allsendis ómissandi, en samt vantar mikið á, að þær fullnægi kröfum nokkurrar þjóðar. Ætti Canada-sambandið að framleiða fjöl hæfa, volduga þjóð, þurfti það að framleiða sínar sérstöku iðnaðar- stofnanir, svo að allra stétta menn, allskonar handverksmenn hefðu hér atvinnu, framleiddu það seto bónd- inn þarfnast og keyptu að bóndan- um það sem hann framleiðir. Þetta sáu conservativar og gerðu sér stefnu samkvæmt því árið 1879. Eini veg- urinn til að‘fá þeirri stefnu fullnægt var sá, að leggja toll á aðfluttan varning, ekki svo háan að hann bannaði innflutning á vamingi frá útlöndum, en svo liáan, að hann væri hlíf fyrir hvort heldur innlenda menn eða erlenda, sem vildu koma á fót iðnaðarstofnunum í Canada. Þetta heflr verið stefnan nú um síðastl. full 16 ár og þetta er stefnan enn, og verður framvegis, alt svo lengi að nágranna þjóðin viðheldur sínum tolli. skorðum bundin, né svo fast ákveðin, að ekki megi breyta til, eða víkja frá henni hvern dag' sem tiltækilegt þykir. Þó það væri conservativ-flokk- urinn, sem viðtók þessa stefn og Iög- Ieiddi hana, þá er það sannast, að hún er upprannin, ekki hjá foringj um flokksins, heldur hjá alþýðunni í Canada sjálfri. Það gat ekki annað en opnað augu andstæðinga ‘liberal’- stjómarinnar að bænir um verndun, fyrir æðisgangi Bandaríkjamanna á verjulausum markaðinum, drifu að stjórninni úr öllum áttum og þá ekki sízt það, að hundrað þúsundir bænda sendu stjóminni alvarlega áskorun um hjálp. Það vora þessar áskor- anir úr öllum áttum, sem fyrst fram- leiddu þessa stefnu, stefnu, sem síðan heflr verið svo alþýðleg ið hún heflr sópað atkvæðum miki kjósendanna I flokk ’ er á tíma nyeðarinuar þor til að breyta út j. gera eitthvað til að \ sambandsríki. Með þcooa-i stefnu, með einkunnarorðunum: “Canada fyrir Canada-menn”, hafa forvígis- menn flokksins sópað öllu fyrir sér í sambandskosningunum 1878, 1882, Almenningur sér og viðurkennir, að eins ©g ástæðurnar eru, hvar sem til er litið, að Englandi undanteknu, er það eina lífsvon Can- anda sem iðnaðar og verzlunarlands, að framfylgja þessu þjóðráði, sem viðtekið var 1879 ogsem heflr reynst svo vel. Það er hér ekki rúm til að færa mörg rök að því, þó nóg séu til, að þessi stefna hefir haft heillarík áhrif á síkið. En rétt til málamynda setj- um vér fylgjandi tölur: 1881 Tala idnaðarstofnana 49,722 Stofnfé þeirra $164,957,423 Tala vinnum. 254,894 Laun þeirra $ 59,401,702 Verð varnings $309,731,867 Tiltölulega er þó meiri munur- inn líti maður á efni fengið í útlönd- um árin 1878 og 1895. Eftifylgjandi tölur sýna þann mun á nokkrum helztu vamingstegundunum: Vörutegundirnar. 1878 Ull......pund 6,230,084 settir menn í borgum og bæjum í Canada hafa fjölgað um iullan helm- ing, um 750 þús., frá 1S7S fil 1891. Það má vera, að talsvert margir þeirra hefðu numið land og gerst bændur, ef verkstæðin hefðu ekki verið til, en ekki samt nærri helm- ingurinn, því að enn sem komið er, er mikill fjöldi manna ófáanlegur al- veg til að stunda landbúnað. Það er ekki ofsagt ef getið er til, að af þeim f úr milj. manna, sem á þessu tollverndar-tímabili hafa tekið sér bólfestu í borgum og bæjum í Cana- da, hefðu § hlutir, eða J milj., verið glataðir Canada, ef þessi stefna hefði ekki verið viðtekin. Þrátt fyrir þossa toll-verndun, hefir toll-álögunum verið hagað þann- ig, að á stjórnar árum conservativa hefir innflutningur toll-lausra vöru- tegunda aukist um 40%. Á síðasta stjórnarári “liberala” nam aðfluttur toll-frí vamingur alls 830,622,812, en árið 1894 nam hann 850,314,801. Allar þessar toll-frí vörur, fyrrum og nú, eru nauðsynja vörar, en sá er munurinn á meðferðinni, að þar sem meirihluti þess vamings 1878 var hveiti og mjöl, kjöt og annar slíkur varningur frá Bandaríkjunum, þá er þessi toll-fríi varningur nú rnegin- lega sá, sem ekki er og ekki verður framleiddur innan ríkisins. Er þar auðséð hlífð bændanna, hlífin sem þeir hundrað þúsund saman beiddu um á stjómarárum “liberala”, en sem þeim var synjað um. mankaða verndaírtolli er aflétt. Þeir erui jafn “sjáaadi blindir og heyr- andá heyrnarlausir” nú eins og um árið þegar 100 þús. bændur (fjór- fait flciri en bændur allir í Manitoba né), hvað þé annara stétta menn skoruðu á þá að verja þá fyrir fjár- munalegri eyðilegging. Hver stefnan er þá heppilegri fyrir bóndann, handverksmanninn, daglaunamauninn í Canada? það virðist nokkurn veginn auðstett, að sú stefna er happadrýgri, sem færir bóndanum heimamarkað allan, og handsversmanninum og daglauna manninum atvinnu. Sýninga kostnaður. "Liberalir” gera númer úr kostnaði sambandssjórnarinnar i sambandi við heimssýninguna í Chioago. Það situr líka sérlega vel á þeim flokksmönnum í Manitoba, þ,ví hin makalausa hluftaka John Gilmoro: Greenways í þeirri sýningu kostaði svo sem ekker-tV!! Til 3amanburðar er fróðiegt að at- huga aðgerðir “liberala” í 3ambands- stjórnarvöldum í samskonar, kringum- stæðum. Það var “heiræsýning” í P hiladojphia sumarið 1876, þegar hinir frómhjörtuðu (!), hófsömu (!), sparsömu! “liberaiir” réðu ríki. En sú hundrað ára minningarsýning í Philadelphia var ekki stærri en svo, að ve4 .hefði mátt komahenni fyrir í rarkyélaskálanum einum á.Chicago-sýningunni, og óvíst að þar liefði orðið þrengra um hana en u m Jónas sauðinn í magaifum á hvaln- um. Efl til þess að sýna. sig á þeirrii sýningu tóku “liberalir” $39,670,04. Með' öðrmm. orðum var það kostnaðurinn við að hafa umboðsmenn og gæslumenn á. þessari vasa-utgáfu af heimssýningu. Það yrði langt mál að sýna hér hvernig hverjum einum dollár var var- ið, en rétt til smekks setjum vér hér einstöku atriði, gripin af. bandahóö, Eru' hér fyrst taldir nokkrir svaladrykk- ir Qg hressandi meðöl: ueiri hluta ra manna, lu vilja og ■njunni og i i hið unga 1891 75,768 354,620,750 370,256 100,663,650 476,258,886 1895 7.750.050 45,325,832 2,014,609 83,250,720 345,518,582 Sem eðlileg afleiðing af þessum framförum í iðnaði er og það, að bú- Bómull... Teigleður. Hampur.. Sykurefni. 7,243,413 458,755 12,061,280 11,732,401 verzlun Canada við þau ríki sam- tals 84 milj. & ári, en nú nemur sú verzlun nærri 89 milj. á ári. Árið 1890 hjálpaði hún til að koma á gufuskipaferðum milli Canada, Jap- an og Kína. Alt til þess árs nam verzlun Canada við þau rlki að með- altali 8623 þús. á ári, en nú nemur hún 3 milj. dollars á ári, að meðal tali síðan 1890 og eykst jafnt og stöðugt. Sama er að segja um af- leiðingarnar af gufuskipaferðunum til Astraliu, er á var komið fyrir 3 árum. f vetur er leið veitti stjórn in fé til að koma á uppihaldslausum gufuskipaferðum veturinn út milli St. Johns í New Brunswick og Liver- jxxil. Hafði það aldrei verið reynt áður. Árangurinn varð sá þrátt fyrir hrakspár “liberala”, að miklu fleiri skip þurftu til að flytja burtu varninginn, en við var búizt, og í öðrulagi sá, að stjórnin hefir ákveðið að framvegis fái það gufuskipa félag engan styrk frá' sér, sem tekur Can- adisknr vörar á höfnum Bandaríkja '•tmrdegi. í þeim tilgangi að i crziun við Frakkland og Bel- gui lieiir srjórniu nú nýlega vcitt 50 þús- dollara styrk til að koma upp nýrri gufuskipalínu er gangi beint á milli Canada og Frakklands. Enn- fremur hefir hún ákveðið að stuðla til að nj>p komi félag, er smíði svo hraðskreið skip, að þau gangi á rúm- um 4 sólarhringum milis Halifax og Liverpool. Auk þess sem skip þau eiga að hafa farþegja rúm fyrir 1500 til 2.000 manns, eiga þau að bera 4—5 þús. tons af vöram í hverri ferð Verða þau útbúin með frystivélar og hólf í því augnamiði að geta flutt héðan á sem styztri stund alt það kjöt, smjör, ost og annan sllkan vam- ing bænda, sem markaður er fyrir á Englandi. Mun það reynast meiri liagur fyrir bændur, en á augna- blikinu er hægt að gera sér grein fyrir. Þannig er stjórnarstefna con- servativa 1 fáum orðum sögð. Hún tniðar öllu að einu ákveðnu takmarki — velllðun, vexti og þroska. Hún er sem sagt sú, að efla sambandsríkið og auka; að koma samgöngufærun- um, innan ríkis og á úthöfunum, á sem fullkomnast stig; að framleiða og efla allan mögulegan iðnað innan- ríkis. 12 pottar Kampavin........................... $ 28 50' 12 pt'. Chateau Clarefc.................... . 28,00 4 pottar Pale Sherry......................... ^qq 6 flöskur Portvín............................. 15,00. 6 flöskur Blancho Sauterne................... 7 50 12 flöskur Pale Sherry;...................... ^’qO 2 flöskur Hennessee brennivin ............... 4i0o 4 pottar Pale Sherry......................... » ” 12 pottar Pleasant VaHey.-vin. .............. 16,00 72 flöskur Bass’ Ö1.......................... 13,50 4 pottar Pale Sherry............. ........... 4>00 2 flöskur Henn. br. vín.................... 4 qq 8 pottar Pale Sherry............................. §00 36 flöskur Bass’Öl ............................. ^75 6 pottar Kampavin............................... §,00 1 flaska Henn. br. vín......................... 2 00 J. R. Eennell: 12 pottar vín.................................... 4 43 Auk þessa 24 önnur reikningsatridi fyrir samskonar syaladr. upp á 197,10 Medal annara reikningsabriða má nefna: Annie J. Perrault ............................................ 30 00 aukagjald fyrir herbergislán.................. 12 00 Wm. Akers: Fyrir lán á vaskafati Etc...................... 2 75 J. Perrault: Fy»-ir diska og staup sem brotnuðu.............. 5 25 W. B. Weir: Eins mánaðar húsalfefga....................... 333 34 Lafayette Restaurant: Fyrir 32 miðdegisverði................. 176,00 aukagjald fyrir kampavia........................ 17,50 fyrir 50 vindla.............................. 12 50 fyrir sígarettu kassa............................ 2,50 “ fyrirblóm .................................. ^ojoo J. Perrault: lánað Mrs. Peuny (special)................. 10,70 Bozet & Kent: fyrir lán á borðbúnaði........................ 350 00 G. N. C. Lewis: fyrir 'dinner’ kl. 11........................ g0joo King & Brown: fyrir lán á leirtaui......................... 9 00 Sarah Merrick: fyrir mjólk og egg.......................... 5 93 fyrir rjóma og egg .......................... 8,30 Herbert Morse: 8 pottar ‘Ice Cream’........................ 4>0o A. J. P. Trindell: gullur til að gefa....................... 269 00 Wm. Akers: 1 tylft af skeiðum................................7joo • Pennock Bros: körfu blóin................................. 4 00 12 blómhnappar............................... 4 50 blóm í 8 krúsir.............................. 400 oStrur....................................... ll]o8 ostrur, clams and crabs........................ 22,00 »ostrur....................................... 11,08 E. Helmbold: J. M. Peck: E, Helmbold: ostrur Egg Wine Co.: Lewis Bros: J. Perrault: 11,88 A. J. Perralut: J. P. Hand: 1 kassi Qearl California........................ 15,00 fyrir lukta vagna............................. 216,50 fyrir lukta vagna............................. 5 00 SeraPh......................................... 10,00 ............................................. 20,08 1 tappatogari.................................... 0,50 Herbert M. Morse: 1 pund brjóstsykur........................... 0 40 W. F. Johnson: andlitsfarfi................................... 0,15 1 pd. whitening............................... 0 06 Charles McBride: maturtir...................................... 350 gg Meira vinst ekki tími til að telja, en þetta sýnishorn nægir til að sýna hvað “liberalir” þessir “liberölu” herrar eru við sinn “liberala” “Adam”, þegar þeir þurfa ekki að leggja út féð úr sínum vasa, en mega gleðja sig að vild sinni á kostnað hins opinbera. Þakkarávarp. Hún segir frá því hvernig Pink Pills reyndust henni Þjáðist af riðu — Varð máttlaus í hægri hliðinni — Læknaðist á fáeinum vikuml Tekið eftir Aylmer, Que., Gazette. Af öllum meðalauppfindingum þessum tímum, hefir enginn reynzt eins vel og Dr. Williams Pink Pills. Vér hyggjiim að það sé ekkert það þorp í þessu landi, þar sem meðal þetta hefir ekki verið reynt og reynst vel. Það er merkilegt meðal og hefir komið miklu góðu til leiðar. Það eru margir i Ayl- mer, sem lúka lofsorði á Dr. Williams Pink Pills, og á meðal þeirra er fólk Mr. John Smith, hins velþekta járnsmiðs. Þegar blaðið Gazette komst að því að dóttir hans, Miss Minnie Smith, hefði batnað riða við að brúka Pink Pills, sendi það fregnrita af stað til að gera nánari fyrirspurnir. Á móti öllu þess berjast “libe- ralir” af falskri ímyndun um að alt sé fengið ef hinum mjög svo tak- Þegar fregnritinn kom til Mr. Smith lét hann í ljósi ánægju sína yfir að hafa tækifæri til að segja sögu dóttur sinnar svo öðrum mætti að gagni koma, en sagði þó um leið, að konan sín mundi geta gefið enn þá betri upplýsingar. Mrs. Smith sagði, að fyrir hér um bil ári sið- an hefði Minnie litla fengið mjög slæma riðuflog. Ýms meðul voru brúkuð, en sem þó ekki komu að neinu haldi. Raf- urmagnslækningar voru einnig reyndar en það fór á sömu leið. Stúlkunni fór alt af yersnandi og loksins varð hún að hætta að ganga á skóla þar eð hún var orðin máttlaus í annari hliðinni. Mál- rómur hennar var einnig orðinn svo veiklaður, að naumast skildist hvað hún sagði. Hún var heima við meira en sex mánuði, og allan þann tima var verið að gera ýmsar lækningatilraunir við hana, sem þó reyndust árangurslausar. Einu sinni sá Mrs. Smith í blaðinu Gazette, frásögu um að riða hefði verið læknuð með Pink Pills og afréð hún þegar að rayna þær við Minnie. Þegar stúlkan var buin ur tveimur öskjum var henni auðsjaanlega talsvert farið að skána, og þegar hún var búin með sex öskjur alls var hún orðin albata, þar eð ekki var hægt að sjá nein merki til veikinnar. Þetta var í lok Júnímánaðar, og lieíir ekki borið á því að veikin tæki sig upp aftur. Á meðan Minnie brúkaði pill- urnar þyngdist hún og óx mikið meðan heilsan fór batnandi. Mrs. Smith sagði að önnur yngri dóttir sín hefði einnis fengið einkenni þessarar veiki, en þau hefðu undir eins horfið þegar hún fór að brúka Pink Pills. Dr. Williams Pink Pills eru seldar í fullri vissu um að þær séu hið eina ó- yggjandi blóðhreinsunarmeðal sem til er Þær styrkja taugakerfið og lækna, ef þær eru brúkaðar réttilega. Þær gera blóðið rautt og heilnæmt. Seldar hjá öllum lyfsölum, og sendar með póstí fyrir 50c. askjan eða sex öskiur fyr>r $2.50 frá Dr. Williams Medícine Co>, Brockville, Ont., eða Sheenactady, N.Y. Gáið að eftirstælingum og meðölulU» sem sögð eru “alveg eins góð.”

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.