Heimskringla - 30.07.1896, Side 3
HEIMSKRINGLA 30 JTJLÍ. 1896.
Kotungurinn,
- - - eða - - -
Fall Bastílarinnar.
Eftir
ALEXANDER DUMAS.
“í gserdag?” sagði doktorinn spyrjandi og hélt svo á-
íram : ‘'Þar styðst þá hvað við annað, það, að ég var tekinn
fastur og kistlinum stolið. Sami maður er valdur að hvor-
tveggja. Ég þarf að vita hver það er. Hvar eru bækur
fangelsisins ?” spurði hann lyklavörðinn, er alt af stóð sem
næst þeim Billet og Gilbert.
•‘í stjórnargarðinum”, svaraði lyklavörðurinn. ‘ En,
herra miun, lofaðu mér annaðtveggja að vera með þír, eða
talaðu máli mínu við þessa menn, sem annars fara máskó
illa með mig”.
“Einmitt þið”, svaraði Gilbert og kallaði svo upphátt :
“Vinir ! Það er óskmín að þið farið vel með þennan mann
aumingja. Hann gerði ekkert nema það sem skylda hans
var að vinna, — ljúka upp dyrum og læsa þeim. Og það er
sannast að hann var æfinlega hlýlegur við fangana”.
,‘Ágætt!” hrópuðu nú allir í senn og þyrptust svo utan
um lyklavörðinn til að skoða hann eins og annað furðuverk.
“Við skulum ekkert gera honum. Ilonum er óhætt að koma
með okkur”.
“Eg þakka, Jberrar mínir”, sagði lyklavörðurinn og
bætti svo við. “En svo sknlum við þá flýta okkur. Þeir
eru farnir að brenna bækur og skjöl”.
“Já, þá má ekki eyða tímanum þannig”, sagðí Gilbert
“Fylgdu okkur að bókaskápnum undireins”.
Fylkingin seig svo af staö með Gilbert, Billet og Pitou í
broddi fylkingar. .
14. KAPITULI.
Er þetta merki frelsisins?
Úti fyrir dyrum skjalasafnsins höfðu nú borgarmenn
kynt eld og voru nú að bera á hann bækur ogskjöl. Því
miður er það æfinlega fyrsta og æðsta löngun fjöldans, að
fengnum sigri. að taka til að eyðileggja—eitthvað, alt sem
handbærter. Í skjalasafninu voru geymd áríðandi skjöl,
Bendibréf, minnisbækur, reikningar o. s. frv. ásamt nafna-
registri allra fanganna, er í Bastílinni höfðu verið á 100 ára
tímabilinu. Nú var verið að rusla óllu þessu í hauga og
bera svo á bálið. Þeir sem að þessu heimskulega verki
unnu voru sem æðisgengnir, er þeir sáu nöfn fanganna og
flýttu sér svo an dyngja skjölunum í hauga og greiða þeim
veg til bálfarar, rétt eins og væru þeir með því að opna dyr
klefanna fyrir föngunum sjálfum.
Þeir Gilbert og Pitou þutu þegar til að líta yfir nafna-
bækurnar. Þær voru þó allar til enn, að undantekinni
einni—þeirri er þeir leituðu að, fyrír það árið sem var að
líða. Gilbert var kyrrlátur maður og hægur að jafnaði, en
nú gerðist hann svo óþolinmóður, að hann stappaði fótunum
í gólfið og bliknaði ýmist eða roðnaði í andliti.
I þessu sá Pitou hvar dreagur var á ferðinni með bók á
höfðinu og stefudi að eldinum, einn at’ þessum ungu köpp-
um, sem æfinlega eru framarlega, þar sem eitthvað sérlegt
er á ferðum. Pitou sá að bókin var samskonar og nafna-
skrárnar og tók hann því á rás á eftír piltinum. Hann var
kloflangur og nú notaði hann líka fulla lengd ganglimanna
og hafði á yetfangi náð piltinum og þrifið af fionum bókina.
Sá hann þá strax að þar var bókin sem vantaði í safnið :
nafnaskráin fyrir 178R Pilturinn var ekki á því að sleppa
byrðinni, en er Pitou sagðist vera einn þeirra, er brotið hefðu
hlið kastalans og að einn af föngunum þyrfti að fá þessa bók,
Þá ]ét þó strákur svo vera. Sérstaklega vann það svig á
bann, er Pitou sagði honum að það væri ósköpin öll af
skruddum inni í bókahirzlumiur.
Pitou opnaði bókinaog sá á seinustu síðunni. sem nokk-
uð hafði verið ritað á, þessi orð: “Þennan dag, 9. Júlí 1789,
kemur Dr. Gilbert. Hann er sérstaklega skaðlegur maður,
‘ höfundur margra pésa um opinber mál og heimsspeki.
Hann á að vera einn sér í klefa”.
Eftir að bafa litið á þessi orð flýtti Pitou sér með bók-
ina til doktorsins. Það auðvitað var bókin sem hann vildi
nmfram alt finna. Þegar tiann hafði litið yfir línurnar se m
attu að sýna hver skipað hafði að taka sig, varð honum að
orði;
“Vinur minnNecker að hafa skrifað undir skipunina
hm að taka mig ! Þá hefir hann verið illa leikinn”.
“Er Nicker vinur þinn ?” spurðu nú allir umhverfis.
Það þektu allir Necker að nafninu til og einskis manns nafn
bafði meiri áhrif áfjöldann.
“Já”, svaraði Gilbert, “hann er vinur minn og ég hefi
Verið honum hjálplegur. Ég er sannfærður um að hann hef-
ir ekki hugmynd um að ég sé í Bastílinni. En ég skal áður
en langt líður finna hann oíj-----”.
“Hann er ekki að Versölum lengur”, sagði þá Billet.
"Hann er nú í Bryssel í Beigíu, — er útlægur af Frakk-
lándi’,.
“En hún dóttir hans er á sveitarbýli hans nálægt St-
Ouen”, sagðí einhver í mannþrönginni, og þakkaði Gilbert
bonum án þess að líta upp.
“Vinir!” sagði hann svo, og svo hátt, að allir mættu
beyra: “í nafni sögunuar, sem í þessum skjölum finnur
óræka votta um óhæfi harðstjórnarinnar, skora ég á ykkur
að liætta þessari eyðileggingu. Gerið það fyrir min orð að
bætta. Bífið Bastílina niður sv® aðekki standi steinn yfir
steini, en varðveitið skjöl öll og bækur, því þar er geymt
Ijósið sem framtíðin hefir fyrir vegvísir”.
Jafnvel þeirsem æstastir voru höfðu ekki fyrr heyrt orð
doktorsins, en þeir viðurkendu að hann liefði rétt að mæla.
t*eir voru greindir bara ef þeir gættu sín.
‘,Doktorinn segir satt”, sögðu nú hundrað raddir í einu.
"Eyaileggjum ekki meira, en flytjum heldur allar skrudd-
Urnar yfir i bæjarráðshúsið”.
Einn af slökkviliðsþjónunum hafði flutt handsprautu
meðsér inn í Bastílina, og bendi hann nú vatnsstraumum á
eldinn. Slokknaði hann þá brátt og máþví viðbragði þakka
aðhérvarekki endnrtekin samskonar bókabrenna og sú i
Alexandria forðum, þó í srnærri stíl liefði orðið.
“Að hvers skipun varstu tekinn fastur ?” spurði nú
Billet.
“Já, það er nú leyndardómurinn”, svaraði Gilbert. “Það
er eyða þar sem nafniðætti að vera. En ég kemst að því
síðar”. Á meðan hann var aðsegja þetta reif hann úr bók-
mni blaðið, sem höndlaði um hann og hanu einan. Svo sagði
bann við Billet og Pitou, að þeir skyldu koma út og burt,
Þvf hér væri ekkert meira að gera.
"Ja, það er uú hægar sagt en gert”, svaraði Billet, og
það var líka satt. Borgarmenn höfðu sem sé ruðst inn í
kastulann um hverja smugu, þangað til alt stóð fast, bæði
óti og inni. I millitíðinni höfðu þeir leyst átta fanga, að Gil-
bert meðtöldum. Af þeim voru fjórir, sem ekki vöktu neina
sérlega eftirtekfi Þeir höfðu verið grunaðir um að hafa falsað
ávísun á banka, en þó allar sannanirnar vantaði voru þeir
hneptir í fangelsi, og af því er ástæða til að ætla að kæran
hafi verið hæfulaus uppspuni, borin fram að eins í því skyni
að fá þeim rutt úr vegi annara. Þeir höfðu setið í Bastílinni
tvö ár. Nastur þeim var leystur greifi einn, Solange að nafni
maður á þrítugsaldri, sem nú fagnaði frelpnu með stjórn
lausum gleðilátum. Hann faðmaði og kysti þá sem opnuðu
klefa hans, hældist yfir sigri þeirra ög sagði öllum sem
heyra vildu frá fangelsisvist sinni.
Hann hafði verið fangaður árið 17 82 og sat í fangelsi
fyrst framan af í Vincennes-kastalauum. Hafði faðir hans
fyrst j fengið liann handtekinn án þess tilgreind værí nokk
ur sök. Eftir að hafa setið í kastalanum meir en árlangt var
hann fluttur í Bastílina og þar hafði hann nú verið í 5 ár
því timabili hafði einn dómarinn tekið við af öðrum, eneng-
inn þeirra leit eftir honum eða rannsakaði ffiál lians. Ogfyri
2 árum síðan var nú faðir lians dauður, en ekki heldur þá
hafði verið spurt eftir honum. Hefji Bastílin ekki verið tek
in með ofbeidi, erlíkast að haun hefði lifað þar og dáið,
þess nokkur liefði spurt eftir honum.
Annar veSalingurinn var nefndur White. Ilann var
sextugur að aldri, var alt af aðrausa, en svo óskýr voru orð-
inog svo blönduð útlendum orðum, að það var illt að skilj
hann. Hann gat engu svarað upp á allar spurningar um það,
hvað lengi liann liefði verið í fangelsi, eða hver3 vegna hann
var þar. Hann mundi það eitt, að hann var eitthvað skyld
ur Sartines lögreglustjóra, og lyklavórðurinn mintist þess þá,
að liann einu sinni hafði séð Sartines lávarð fara inn í klefa
Whites og kúgað hann til að staðfesta fullmaktarskjal með
undirskrift sinni. En eftir því vonaði fanginn alls ekki.
Eun má nefna einn, — Tavernier að nafni. Var hann
lang-elztur fanganna, á níræðisaldrl, með snjóhvítt hár og
skegg. Augu hans voru svo vön orðin dimmunni í klefam
um, að hanu þoldi með engu móti daj:sbirtuna. Áður en
hann kom í Bastílina hafði hanu verið 10 ár í öðru fangelsi
og 30 ár átti hann að sitja í Bastílinni. Þegar borgarmenn
brutu upp klefa hans skildi hatn með engu móti í hvaða
tilgangi það var gert. Þegar þeir fóru að tala við liann um
frelsi hristi Iiann bara höfuðið. Þegar þeir svo sögðu hom
um að lýðurínn heföi tekið Baslílina varð houum það eitt
að orði:
“Hvað skyldi Louis XV. segja?” (Sá koDungur var þá
fyrir löngu dauður).
Þannig voru þessir tveir fangar orðnir : White vitstola
en Tavernier orðinn barn aftur.
Gleði alls fjölda fanganna var meiri en hófi gengdi,
var hræðileg í ofsa sínum, því hefnilöngunin var óaðskiljan
lega samblönduð fagnaðarlátunum yfir lausninni.
Tveir eða þrír fengu aðsvif og lá nærri að þeir gæfu upp
andann af geðshræringu, er þeir heyrðu mörg þúsund
manna mál, eftir svo langa og órjúfaudi þögn. Það sem
helzt var að lieyra í hinurn dimmu klefum var sem sé nagið
í rottunum, er þær nöguðu veggina; brestirnir í. húlf-fúnum
rökum viðuncm. og smellirnir í veggjatrítlunum. Þ.vð var
því ekki að undra þó taugaveikluðum mönnum , fyndist til
um glymjandanu, er þeir alt í einu voru umkriugdir af þús
undum manna, er allir töluðu í eiuu.
Þegar menu sáu að Gilbert ætlaði að troðast út og burt,
var stungið upp á að lyfta lionum og bera á örmum margra
manna um borgina. Gilbert gerði sitt til að komast hjá
þeirri sigurför, en það var ekki við komandi. Hann gat
heldur ekki falið sig, því nú orðið þekktu allir hann, af því
með fram að þeir Billet og Pitou voru alt af á verði um
hann.
“Áfram nú, til bæjarráðshallarinnar” ! orgaði nú hver
sam betur gat. Um tuttugu menn gripu Gilbert og lyftu
honum upp, létu hann livílaá lierðum sínum og örmum, er
bezt liann gat, og héldu svo af stað. Gilbert gerði sitt sár
asta til að losna frápessum vinum, og pað gerðu þeir' Billet
og Pitou lílsa, en til einskis. Þeir létu hnefana ganga um
andlit, herðar og brjóst stríðsmanna sinna og það ekki
mjúklega, en þeir tóku það alt vel upp í þetta skifti. Gleðin
og ánægjau hafði gert húð þeirra veuju fremur seiga og það
lá alt of vel ú peim til þess þeir reiddust, þó víð þá væri
komið óþægilega ineð olnbegaskoti, hnúum eða bys3uskepti,
eftir því semástóð.
Þegar út kom úr Bastílinni var fengið borð allstórt og
spjótisvo stungið neðan í pað, Ofan á borðið var Gilbert síð
an settur og borðið svo borið fyrir ofan liöfuð fylkingarinnar,
sem þú hóf gönguna. Það var ærslagangur á þessari þröng,
er hún æddi með uppáhalds goð sitt um strætin alt að St.
Johns boganum. Yfir höfðum allra gnæfðu blóði drifin sverð,
spjöt og byssur, eins og froðufaldur á holskefluni, og eíns og
holskefla liðaðist fylkingin áfram, ýmist niðrí í dæld eða
uppi á hæð.
Skammt í burtu var önnur samskonar fylking, en þar
var aðgangurínn allur hræðilegri. Þar voru hefndarópin
uppihaldslaus í stað fagnaðarlátanna umhverfis Dr. Gilbert.
Það var fylkingin umhverfis Launay greifa, sem þar leiðú-
fram með orgi og óhljóðum. Þar var ekkert siguróp, en lát-
laust beðið um höfuð böðnlsins.
Ur sínum háasessisá Gilbert alt er þar gerðist. Hann
gat ekki, þó hann hefði viljað láta nokkuð af þeirri hræði-
legu sjón fara framhjá án þess að takaefVr. Hann var líka
allseudis eini fauginn með óskemda sjón og óbrjálaða skyn-
semi. Fimm dagainniseta gerði honum engan skaða, en
myudaði bara tímabil í sögu hans, svo litmik'ð, að það var
ekki hætta á að lianu nokkurntíma gleymdi aðal-atriðun-
um.
Almennt talað er það venjulegt að menn séu ekki liarð-
brjósta nema rétt á meðan orustan stendur yfir. Undireins
og þeir eru sloppnir úr þeim eldi og meðó skadað líf og limu,
kenna þeir í brjóst um óvini sína og vilja þeim í öllu vei.
En í almennum upphlaupum, eins og þessu í Paris ogeinsog
í svo mörgum slíkum á Frakklandi, er alt öðru máliað
gegna. Þeir sem eru huglausir og sem þess vegna standa
aðgerðalausir á meðan sóknin sjálf stendur yfir, þó þeir séu
ekki síður grimmlyndir en hinir, þeir troða sér fram þegar
sigutinn er unnin, og taka þá til að vinna níðingsverkio.
En þið gera þá samt iddrei nema bleyðurnar, sem ekki
þorðu að ganga fram eins og menn ámeðan á mönnum þurfti
að halda, en sem þegar þrautin er unnin vilja pvo hendur
smar í blóði yfirunninna fjandmanna sinna. Því miður er
hvervetna margt af þessum grimmlyndu bleyðum.
Eftir að út kom lír Bastílinni og ferðin hafin til bæjar-
ráðshússins, var ganga Launays greifa sannnefnd sorgar-
ganga.
Á undan gekk Elie og hlífði það eitt lífi hans, að hann
varí hermannabúningi og að allir vissn live mikin pátt
liann átti í falli Bastílarinnar. Haun haiði tekið að sér að
vernda líf greifans, ef kostur væri á, og þó fjöldinn væri hon-
um ekki þakklátur fyrir það, gátu menn þó ekki annað en
dáðst að duguaði hans og þori. Á sverðsoddi síntim, sem
lianu hélt yfir höfði sér, bar liann bréfið er greifinn liafði
skrifað og stungið út um vindaugað—bréfið sem euginn hafðl
lesið enn. Á eftir liouuni kom varðflokkur skattheimtu-
mannauna, með lykla Bastílarinnnr, og á eftir þeim kom
Maillard fangelsisritari og bar fána Bastílarinnar. Næstur
Maillard gekk ungur maður írieð laga-og regluskrá Bastíl-
arinnar á spjótsoddi—skrá sem allir höfðu andstygð á, og
sem liafði dregið tár af margra augum. Allir þessir vottar
um að liin idrænida Bastil var ekki lengur til, álti að sefa
hefnigirni lýðsms, eu—dugði ekkitil.
Næstur þsssuin uppáhaldsflokki gekk Launay greifi.
Við síðu lians var Hullin og umhverfis þá nokkrir menn sem
lífvörður, eii þó þessir ötulu drengir hefðu sig alla við, gátu
þeir með naumindum varið greifann fyrir linefaliöggum og
lögum. Þar voru allsstaðar á lofti hnefar, sverð og spjót.
©CiÐ ~ ©txnncffl
Þeir vilja ekki reykja neitt annað.meðan þeir geta fengið Old Chum,
jafnvel þó þeir þurfi að fá það til láns, því þeir fá ekkert tóbak sem
þeim fellur eins vel, og sem gefur eins kaldan og mildan reyk.
I>. Ritchic & Co jnmmfactnrerH JIOBlTREAL.
Thb American Tobacco Co’y op Canada, Ltd. Successors.
þetta þori ég að hengja mig upp á að er RÚGr BRAUÐ
Já, og hvar hefir þú fengið mjölið ? — Ég fétk það hjá
131 Higgins Str.
Það er ódýrt og gott eins og alt annað í þeirri húð.
^iuntu4mu«mu4TT||Mmu4 w umruimiumiumuinf^
Es Pappírinn sem þetta
er* prentað á er
£ búinn til af ^
1 The E. B. EDDY Co. f
^ Limited, Hull, Canada. ^
37
Sem húa til allan pappír 2
fyrh’ þetta blað.
Islendingar i Selkirk!
Það vinnur enginn Islendingur sem stendur í búð þeirra félaga
Moody og Sutherland^
en það þarf ekki að attra neinum, því Mr. Moody talar íslenzku reiprennandí.
Finnið hann að máli þegar þið þurfið að kaupa eitthvað af járn eða blikkvarn
ingi. — Hann selur hinar nafnfrægu
Grand Jewel Stove’s
og að sjálfsögðu hitunarofiia á allri
stærð, Upplag mikið af likkistum á
allri stærð og alt sem þeim til heyrir
Mjöl
- °g
fóður-
verzlun
Stórt upplag af Lake of theWoods
kveitimjöli æfinlega fyrirliggjandi.
MOODY & SUTHERLAND
HARÐYÖRUSALAR.
Evaline Street. — — — — West Selkirk.
Dominion of Canada.
Abilislarflir oOTis
200,000,000 ekra
i hveti og.beitilandi í Manitoba og Vestr-territóríunum i Canada
landnema. Djupr og frábærlegafrjósamr jarðvegr. nægð af vatni og skógi 0e
meginhlutinn nalægt jambrautum. Afrakstr hveitis af ekrunni 20 buslfeí ef
velerumbuið. el
t inu frjósama belti
í Rauðárdalnum, Saskatchewan-dalnum, Peace River-dalnum og umhverfis-
hggjandislettlendi eru feikna-miklir flákar af ágætasta akrlendi, engi oe beiti
landi—ínnviðattumesti flaki í heimi af lítt bygðu landi. fe K u
Málmnámaland.
Gull. silfi, járn, kopar, salt, steinolía o. 8. frv. Ómœldir flákar af kolanáma-
landi;eldiviðr þvi tryggr um allan aldr. anama
Járnbraut frá hafi til hafs.
Canada-Kyrrahafs-járnbrautin i sambandi við Grard Trunk og Inter-Coloninl
brautirnar mynda oslitna jámbraut frá öllum liafnstöðum viðAtlanzhaf ííJl
nada til Kyrrahafs. Su braut liggr nm midhlut frjósama beltisins eítir bví endi
longu og um hinahnkalegu, tignariegu fjallaklasa, nordr og ver n
og um ín nafnfrægu Kiettafjöii Vestrheims.
Heilnæmt loftslag.
Loftslagið i Manitoba og Norðvestrlandinu er viðikent ið heilnœmasta í Ame-
nku. Hremviðn og þnrviðri vetrog sumar: vetrinn kaldr, en bjartr oe bÚT
viðrasamr; aldrei þokaogsuld og aldrei fellibyljir, eins og sunnar í landinu
Sambandsstjórnin í Canada
gefr hverjum karlmanni yfir 18 ára gömlum og hveTjum kvennmanni, sem heflr
fiyrr familiu að sja, ’
160 ekrur af Inndi
g okeypis. Hinir einu skilmálar eru, að landnemi búi á landinu oevrk
A þann hatt gefst hverjum manm kostr á að verða eigandi sinnar ábýlis
ðar og sjalfstæðr í efnalegu tilliti. uyM8
fslenzkar uýlendur
i Manitoba og canadiska Norðvestrlandinu eru nú þevar stofnaðar í R
Þeirra stœrst er NY.TA ISLAND. liggjandi 45-80 Sr norðr frá Winniptr“
vestrstrond Wmmpeg-vatns. Vestr Irá Nvia Islanrii í il i ,“
« -H-TAVATKS-NÝI.ENDAM f Mlta.TlíSSS'lÆS T, íiklj" fff
argyxf'’nÝ'lend'A’","" '"«!)*»•» I>MHI1M« fylki.ln., „okl,
viiti WÚTvvniw lí?^ er 110 milur suðvestr fra Winnipeg; ÞING-
™!vYLwm,N' SGOmilur norðvestr frá Winnipeg; QU’A PPÉLLE-NÝ-
LENDAN um 20 milur suðr fra Þingvalla-nýlendu, og ALBERTA-NÝLEND-
A.N J° m»l«„norör fra Calgary. en um 900 mílur vestr frá WinnipeJí
siðast toldum 3 nylendunum er mikið af óbygðu, ágætu akr- og beitilandi
skrifarumrþaðP-P y8lngariÞe8SUefnÍ getr hver 8em vili fengið með því. að
Commiasioner «f Dominion L.an«ls.
EðaJ3. L,. Bakhvinson, ísl. umboðsm.
N
ORTHERN
PACIPIC R, R.
Farseðlar til sölu
fyrir
Járnbrautir? atöðu-
vatna og hafskipalínur
til
Austur-Canada,
British Columbia,
Bandaríkjanna,
Bretlands,
Frakklands,
þýzkalands.
Italíu,
Indlandi,
Kína,
Japan
Afríku,
Australíu.
Farþegjalestir daglega. Góður útbúnað-
ur. Margar leiðir að velja um.
Fáið ferseðla og upplýsingar á farseðla-
stofunni, 486 Main St., Winnipeg, eða á
vagnstöðvunum, eða skrifið til
H. SWINFORD,
General Agent, Winnipeg.
_ CAVS0T8,
TRADE WIABK9,
OESICN PATENTS,
_ , . COPVRIOHTS, «tc.
*«TvfiYrrnIat,on an(I trco Handbook write to
A cO., 361 Bkoadway. New York.
oidest bureaii for secnrinff patenta in America.
Every patent taken out by us is broupht before
9 publlc by a notice given freo of chargo ln tho
*'“—**'- uj u uouco iieo ui cnargo íu ine
^wffiaa
u^rest clrculatlon of any Hoientiflc paper in t
orld. Splendidly illustrated. No intellige
an should be wlthout It. Weeklv. j»3.CH
I*.
wor,
xuan
....tho
intelligeut
y1*"11 UKS witnout it. Weeklv,
jear; $l.o0 8ixmonths. Address, MU\.n & CO..
1 uhlibheub, 361 Broadway, Ncw York City,
N
orthern Paciíic
RAILROAD ■
TIME CARD.—Taking nffnct Sundav
April 12 1896.
North B’und
MAIN LINE.
Winnipeg
Canada.
1« .
W3
§8
1.20p| 2.45p
l.Oöp
12.42p
12.2“i>
11.54a
11 31a
11.07a
10.31a
10.03a
9.23a
8.00a
7.00a
ll.Oöp
1.30p
2.34p
2.23p
2.12p
1.56p
1.45p
1.31p
l.lOp
12.52p
12.28p
12.00p
11.50a
8.15a
4 35a
7,30a
8.30a
8.OO11
10.30a
STATIONS. Soouth Bund
WS 9® 1*50 -I 0 Freight No. 154 Daily. j
.. Winnipeg.. l.Ofip 5.30a
*Portage J unc 1.16p 5.47a
* St.Norbert,. 1.28p 6.07a
*. Cartier.... 1.39p 6.25a
*. St. Agatlre.. 1.56p 6.51a
*Union Point. 2.04p 7.02a
*Silver Plains 2.17p 7.19a
... Morris .... 2.35p 7.45a
.. .St. Jean... 2.48p 8.25a
. .Letellier 3.06p 9.18a
.. Emerson .. 3.25p 10.15«
. .Pembina. .. 3.35p 11.15»
Grand Forks.. 7.20p 8.25p
.Wpg. Junc.. ll.OOp 1.25p
Duluth 8 COa
Minneapolis 6 40a
.. .St. Paul... 7.10
... Chicago .. 9.35p
East Bounp
o
+-
00 rJ
<M *
sgS'
W 3
W. Bound.
STATIONS.
a
l-20p[ 2.451 i
o
Í2h
7.50p
6.53p
5.49p
5.23p
4.39p
3.58p
3.14p
2.51p
2.15p
1.47p
1.19p
12.57p
I2.27p
11.57a
11.12a
I0.37a
10.13a
9.49a
9.39a
9.05a
8.28a
7.50a
12 55p
12.34p
12.09p
11.59a
11.42a
11.20a
11.08a
10.57a
10.40a
10.26a
10.13a
l0.O3a
9.18a
9.35a
9.4 la
8 57a
8 42a
8.35a
8.27a
8 13a
7.57a
7.40a
W innipeg .. |
.Morris ....!
* Lowe Farm
*... Myrtle...
... Rolaud. .
* Rosebank..
... Miami....
* Deerwood..
* Altamont ..
. .Somerset...
♦Swan Lake..
* Ind. Springs
♦Mariapolis ..
* Greenway ..
... Baldur....
. .Belmont....
*.. Hilton....
*.. Ashdown..
Wawanesa..
* Elliotts
Ronnthwaite
*Martinville..
Brandon..
Number 127 stop a' Baldur
1.05p
2.40p
3.02p
3.26p;
3.36p
3.58p
4.06p
4.26p
4.37p
4.54p
5.07p
5.21p
5.31 p
5.45p
5.58p
6.19p
6.36p
6.52p
6.58p
7.08p
7.19p
7.36a
7.56p
for
5 3hp
8.00a
8.44a
9.31a
9.50a
10.28a
10.54a
11.44a
12.10p
12.51p
1.22p
1.54p
2.18j
2.52p
8.26p
4 Iðp
4.53p
5.23p
5.47p
6.04p
ö.37p
7.18p
8.00p
meals
POR TAGELA PRAIRE BRANCH
W. Bound Mixed No. 143 Every Day Except Sunday. STATIONS.
5.45 p.m. .. W innipei’..
5.58 p.m ♦Port Junctioi
6.14 p.m. *St. Charles.
6.19 p.m. * Ileadiugly.
6.42 p.m. * hite l’lains
7.06p.m. *Gr Pit Spur
7.1.3p.m. *LnSalleTank
7.25 p ni. *.. Eustsce
7.47 a.m *.. Oakvi’le
8.00 a.m. *. . .Curtis. . .
8.30 a.m. Port.la Prairie
East Bo
Mlxe<
No. 14
Every I
Excep
Sunda;
1 Fl»i' S «t‘o'
12.25p.:
2. 0p.:
11.44p.:
ll.Söp.i
11.) 2p.i
10.47 p.i
10.39 p.i
10.26 a.i
10 OSp.i
9 49p.i
9-30 p. i
Stations mark» <i—*—i ave no ai
T te ght must b * prepaid
Numbers 107 atid 108 have thri
Pullman Vestihuled Dravrine Room g
ing (>rs between AVinnipeÉ, St l’aul
Minneapolis. Also Palace Dining (
Close connection at Chicapo xvith e8í
lines. Connection at W'innipeg Juni
with trains to and from tf-, Pacific c
F<?r rates and full information
cernine connection with nther lines
apply to any ayent of the companv ’<
CHA8. S. FEE. H. SWJNFOR
G.P.&.T.A., St.Paul. ö,n Agt. I