Heimskringla - 20.08.1896, Page 3
HEIMSKRIFGLA 20. ÁGÚST'1896.
►
Kotungurinn,
- - - eða - - -
Fall Bastílarinnar.
Eptik
ALEXANDER DUMAS.
ég, áður en þ<5r lofið of miklu í því efni, að þér athugið
greinina sem mig snertir á fangelsis-registrinu.
“Konungur leit á blaðið og komu hnyklar í brýrnar, er
hann las þessi orð : “samkvæmtósk drottningarinnar”.
“Hafið þér fengið á yður óuáð drottningarinnar?” spurði
honungur.
“Yðar hátign. Ég er sannfærður um að drottningin þekk
irmig minna en þér sjálfur”.
“En þér hljótið þá samt að hafa gert eitthvað fyrir yður.
Éólkið er þó ekki látið í Bastílina að ósekju”.
“Hm! Ekki eru þeir fáir sem komið hafa út úr Bastíl-
inni nú, er ekkert höfðu til saka unnið”, svaraði Gilbert.
“En ef þér nú rennið augum yílr æfiferil yðar------
“Það skal <5g gera, yðar hátign, og þa ð upphátt. En ver
ið óhraeddur, — það tekur ekki lengi. Síðan <5g var sextán
éra hefi <5g þrælkað hvíldarlaust. Sem lærisveinn Rous-
Beaus, lærisveinn Joseph Balsamo, vinur þeirra Lafayettes
°g Washingtons, síðan ég fór af Frakklandi, — síðan hefi ég
®kkert til að naga mig í handarbökin fyrir, og man ekki að
eg hafl gert nokkuð það, er maður þirf að yðrast fyrir. Síðan
forsjónin gaf mér annara líf og limu til ábyrgðar, heö ég út-
hélt mínu blóði, en stöðvað blóðrás annara. Það eru þús-
°ndir manna sem blessa störf mín”.
“í Ameríku unnuð þér þá í flokki byltingamannanna og
htbreiðið svo þeirra kenningu í ritum yðar,’.
| "Ójá, éggleymdi þakklætinu sem lýðurinn skuldar kon-
unginum”.
Konungurinn þagði við þessu svari og hélt þá Gilbert á-
frarn: ‘ Þér hafið nú heyrt æfisögu mína. Ég hefi engan
htaðað’ konunga eða beiningamenn. Þess vegna framset ég
þá spurningu með a!lrl auðmykt., yðar hátign: Hvernig stóð
á að ég var settur í Bastílina?”
“Ég skal spyrja drottninguna um það”, svaraði konung-
Uri “Er það skoðun yðar að skipunin hafi komið Bexnt frá
hendi drotningarinnar ?”
“Nei, því trúi ég ekki. Ég vil heldur hugsa mér að
hennar hútign hafi bara staðfest skipunina með’ undirskrift
®mni. En sama gildir. Staðfesting drottningar er skipun
f hennar”.
( “Greifainnan af Charny”, las nú konungnr á blaðinu.
Ér það máské hún sem hefir viljað fá yður í fangelsi ?
Hvernig víkur því við? Hvað hafið þér gert á hluta vesa-
1‘ngs Charny ?”
“Þangað til í dag hefi ég aldrei heyrt þeirrar frúar get-
fð”, svaraði Gilbert.
“Charny”, endurtók konungur hugsandi. “Dygðin, gæð-
ln, skírlífið ”.
“Þér sjáið á því, að í nafni hinna kristilegu dygða hefi
% verið luktur í Bastílinni”, sagði Gilbert hlægjandi.
“Ja, ég vil komast að sannleikanum i þessu.máli”, sagði
konungur. Svo hringdi hann borðklukkunni, og er þjónninu
kom bað hann að koma með greifainnuna Char ny frana fyrir
8ig undireins.
17. KAPITULI.
Greifainnan og læknirinn.
Gilbert gekk út að glugga og huldd sig á bak við blæj-
hrnar, en konungur gekk um gólf og hugsaði aðra stundina
stjórnmál, einkum um þrákelkni læknisins,. þó.ekki hefði
hann nú þá átt að hugsa um aunað en að útvega 3ér fregnir
frá Parísarborg.
Innan stundar opnuðust dyr og kona gekk í salinn, í
þeim hófieysislega skraut-og glitbúningi, sem ætíð fylgdi
hirðkonum Marju Antionettu. Þetta var greifemna Charny,
°S hún var sannarlega falleg kona. Vaxtarlag hennar var
hið aðdáaniegasta og hönd hennar, sem lék við gullsmelt
fimágert gönguprik var skjallhvít og hin fegursta.
“Hún ! Ahdrea Tavemey /” sagði Gilbert við sjálfen sig
°8 huldi sig ósjálfrátt enn betur bak við gluggablæjurnar.
“Erú míu”, sagði konungur. “Mig langar til að fá hjá
yður dálitlar upplýsingar”.
“Ég er tilbúin að hlýða, yðar hátígn”, svaraði frúin og
rodd hennar hafði þau áhrif á doktorinn, að hann færði sig
nær henni.
“Fyrir viku síðarn eða um það bil”, sagði konungur, ‘var
outfylt skjal, en með hinu konunglega innsigli, sent r<i ð-
Éerra mínum Necker, er fyrirskipaði að taka íastann....”.
óiibert, sem blæjurnar skýldu enn, liafði nú augun á forn-
vinkonu sinni og sá að hún var í áköfum geðshræringum,
að hún gugnaði, eins og leyndarmál hennar þjakaði henni.
“Þaðer að sjá”, byrjaði konungur eftir litla þögn, “að
þér hafið beðið um að þessi maður yrði tekinn fastur og að
úrottningin hafi staðfest það. Eg segi þetta að eins til að
vekja minni yðar”. Eftir litla þögn bætti svo konungur við:
‘Því segið þér ekki eitthvað, greifainna”.
“Þetta ersatt, yðar hátign”. svaraði gréifeinnan, en í
fitrandi róm og stamandi. Það vareins og hún væri úti á
þehju. “Ég skrifoði bréfið og fylti út eyðurnar og drottning-
in staðfesti það”.
“Viljið þér þá gera svo vel að segja mér hvaða glæp sá
roaður hefir framið, sem þannig var farið að taka fastan ?”
spurði konungur.
“Það get ég ekki gert”, svaraði frúin, “en það get ég
Sagt, að glæpurinn var stór”.
“Þá her yður að segja svo við manninn sjálfan”, sagði
konungur. “Það sem þér neitið að segja Lúðvík konungi
ÉVI,, því getið þér ekki neitað doktor Gilbert!”
Konungur vék sér til annarar baudar, þá er hann sagði
þetta, í þeim tilgangi að koma með Gilbert, sem samtímis
g-ekk fram úr fylgsni sinu, en náfólur eins og konan, sem nú
'titraði svo að hún gat með naumindum staðið á fótunum.
Hún reigði sig aftur á bak eins og væri hún að kafna, og hélt
3er á fótunum einungis fyrir það, að hún studdi sig við borð.
það lagðist hún með öllum þunga sínum og stóð svo agn-
dofa og örvæntingaxfull, eins og maður sem eiturnaðra hefir
etungið og veit að dauðastundin er nálæg.
“Frú mín ! ’ Látið mig framsetja spurninguna sömu sem
konungnrinn framsetti rétt áðan”, sagði Gilbert.
Andrea reyndi að svara. Varir hennar bærðust, en hún
°m engu orði upp.
“Hvað hafði ég gert yður, frú mín”, hé]t Gilbert' áfram,
að þér skylduðskipa að taka mig og kasta mér í hræðilega
dýflissu ?”
Ködd Gilberts haíði nú þau áhrif á hana, að hún hrökk
fiaman. þ>að var rétt eins og röddin hefði níst hjarta hennar
°S sál. Á næsta augnabliki pískaði hún sjálfa sig til að líta
a hann og sagði liún þá, en ofur lágt:
* Ég þekki yður ekki, herra miuu !”
En á meðan hún talaði þannig, horfð' daleiðarinn svo
vossum augum, svo þrungnum af óskiljanlegu afli, á han>i,
að hún gat ekki tekið augun af honum, og þá þ jldu a jgu
hennar ekki þetta stöðuga tillit. Þau eins og bráðnuðu í
sýnilegnm eldi.
“Þér sjáið nú greifafrú”, sagði konungur ömurlegur
“hvað af því leiðir að misbrúka þannig hið konunglega inn-
sigli. Þér viðurkennið nú að- þér þekkið ekki þennan herra
mann, sem er nafntogaður læknir, lærður maður, sero þér á
engan hátt getið kært, eða kastað steini á”.
Andrea skotraði augunum til Gilberts og var í þvs tilliti
óaðgreinanlégt sambland af tyrirlitning og heift. En Grilbert
kipti sér ekkert upp við það.
“Ég segi að það sé illt verk”, hélt kónungur áfrarn1, “að
láta þannigsaklausan mann fíða fyrir sekan. Ég veit að vísu
að þér hafið’okki vont hjartalag”,' fiýtti hann sér að bæfca við
því hann óttaðist afleiðingarnar, ef hann stygði uppáhalds-
frú drottningarinnar, “og að þér mmnduð ekki í heiftaræði
elta nokkure mann þannig, ef hann ekki ve rðskuldaði 'það.
En svo hljótið'þér þá jafnframt að taka það til alvarlegrar í-
hugunar, að- glappaskot eins og þetta mega ekki koma fyrir
í annað sinn. Herra læknir”, eagði hann svo og snerr sér
að hinum öðrum áheyranda sínum. “Þér \ iðurkennið að
þetta er fremur að kenna aldarandanum og viðteknum> sið,
en nokkrum einum manni eða konu. Vér erum fæddir tól ó-
stjórnar og deyjum sjálfsagt frá iíenni. En reyna skulum vér
að gera einhveijar umbætur og við-það verk vona ég eítir lið
veizlu yðar, kæri doktor”.
Konungur þagnaði svo. Honum fanst hann vera búinn
að segja nóg til að fullnægja kröfum beggja málsparta. Hefði
hann komið þannig fram & þingi, þá hefði hann óefað feogið
lófeklapp fyrir; en hér voru bara« tveir áheyrendur, áheyr-
endur sem voru óvinir. og sem tóku helzt ekkert eftir þess-
ari heimspekiölegu ræðu konungsins.
Gilbert gafsig heldurekkert að’þessu, en byrjaði ctrax
að tala við frúna, er konungur þagnaði. “En” sagði hann,
“þó þér þektuðmig ekki, þá þektuð þér samt annan Gilbört,
og sem sjálfeagt hefir framið þann giteep, er þessi nafni haras
nú má hera. Það er ekki mitt að apyrja frúna, en vill hans
liátign láta svo •JPtid að spyrja hana> hvað sá voðamaður gsrði
fyrir sér”.
“Þér getið vaala neitað aðjsva/a svo sanngjarnri spurn-
iugu. greifafrúi’, sagði konungur.
“Drottningin hlýtur að vita það” svaraði Andrea, “fycst
hún staðfesti skippnina um að takaAann festan”.
“En það er ónóg að drottníngin sé sannfærð i því efail’,.
svaraði konungur. “Það er nauðsynlíegt eénnig að konungur-
inn viti eitthvaðum þetta. Drottningin »r það sem hún.er,
en Éy er konungurinn",
“Yðar hátign”, sagði þá Andfea. “©ilbert sá sem ég á
við framdi hrædGegan glœp fyrir 18>árum síðan”.
“Vill yðar liátign spyrja frúna hvað gamall sá GiIBfert
eigi að vera nú ?" sagði þá doktor fSilbert.
“Eitthvað um þrjátíu og tveggjja ára gamall”, svaraði
Andrea.
“Yðar hátigp”, sagði þá doktor.GiIihenS- “Þá hefir það'
verið drengur en ©kki maður, sem ffamdli glæpinn. Og vmú
skuldar sá maður enga meðlíðun, sam í sextán ár hefir ávífc-
að sjálfan sig fyriræskusyndirnar”.’
•'Það lítur úí eins og þér þekkád’hiann”, sagði þá konung
ur. “Hefir hanu enga aðra glæpi frarnið, — ©ngan nema þe»sn*-
an á æskuárununa ?”
OLD GOLD
Virginia Plake Cut
Reyktobak
W. S. KIMBALL.& CO.
líochester, N. Y., U.S.A.
17 Hæstu tverðlaun.
©««••••••••••»••••>••••••••••••••••••••••••
þetta þori' ég að hengja mig' ;æpp á að er BÚGr 3RAUÐ
Já, og hvar hefir þú fengið mjGhð ? — Ég fékk það hjá
131 Higgins Str.
Það er ódjfet og gott einsog aít annað í þe’Hri: búð.
Pappírinn sem þetta-
er prentað á er
búian til af
The E. B. EDDY Co. g
Limitedi. Hull, Canadáj. ^
búa til allam pappír ^
fyrir þetta blaði ^
MORTHEEiN
II PACIPICB.R.
Farseðlar til sölu
tyrir
Járnbrautir^ stöðu-
y-atna og hafskipalínur
til
Austur-Canada,
British Columbia,1
Bandaríkjanna,
Bretlands,
Frakklands,
þýzkalands.
italiu,
Indlandi,
Kína,
Japan
Afríku,
A’jstralíu.
Fárþegjalestir daglega. Góður útbúaað- ■
ur. Margar leiðir að velja um.
F£ið ferseðla og upplýsingar á farseðla-
sfiafuiMai, 486 Main St., Winnipeg, eða 4
vagnstöðvunum, eða skrifið til
H. SWINFORD,
General Agent, Winnipeg..
j
CAVEATS,
JrWADE MARK9,
CCSIQN PATENTS,
_ , . COPYRIQHT8, eto.
*úTTT1l-£rnlatlon an<t frewHandbook w-rlte to <
-MUNN & CO.j 361 Broadwat. New York.t
Dldestr bureau for secnrlng patents in Americá.'.
Every patent taken out by us is brought beforo
the publlc by a notlce gfiven íree of eliargo ln the /
^cieotific gtacciciin
LMvest tírmiI^lon of any prlentlðc paper in the
znan should be wlthoufc it, \Yeeklr OO a •
^Bar? $1.50six months. Address,
Fumjshírs, 361 Broat&wap, York 011/7
orthern Paciíic
RAILROAD
“Ég er harðari á honum en margir aðrir”, svaraði ddiit-
or Gilbert, “en það get ég sagt að samvizka hans slær banu
ekki fyrir neitt. annað”.
“Nema hvað'bann heíir dýft pannamuiini í eitur og ritað
óhæf meiðyrði”!! tók Andrea fram í'.
“Yðar hátign?’, svaraði GiIbarU. “Viíjfid þér spyrja „'rtina
ef aðal-ástæðan tól að ryðja Gílbertuiir- vegi var ekki sú* að
þóknast óvinum.hans, sérstaklega.einumi óvin, sem viiéhná
í skjöl nokkur geymd í litlum kistii,. — skjöl sem gátu kom-
ið sér illa fyrir ©ina hátt standandi og volidluga frú við hárd'-
ina ?”
Það fór hroWur um Andrau svo. adhiún titraði eÍBO.og
hrísla, þegar Gil'bert sagði þetta,
“Hvaða kiatill er þetta, greiálrúv ®g hvað er um hann?”:
spurði konungur, sem ekki gat< annað en séð geðshrsaring !
Andreu.
“Engar v jfiur og vifileugj ur íramar”, sagði nú Gilhorfc,
sem 8á að hann var búinn ao 'ná. yfirhöndinni. “I'ftð eru
komin nóg ósannindi írá báðurnihliðumj. Eg er Gilberfc sá er
glæpinn framdi, ritaðl meiðyrðin og á kassann, en þáf’OruA
hin hátt stan:iíuadi frú við hirðina. Ég kýs konunginn íyrir
dómara. Takiði þér liann gildan og lútjm okkur cvosegja
honum alla söguna og segja catfc'og rétt. Látum l anti svo
skera úr má’.nm !”
“Þér gotið sagt hans hátign'þnið'setn yður sýaisti
segi honum ekkert, — því ég kannast ©kki við yður’V
“Og kístiMnn? Kanniafci þér hehtur ekki viahatMa?”
spurði Giljtert,
“Ekki ír-emur en yður!”" Þetta sagði hún hiklaust al-
veg, en þp .tókhúnþað s'.o.nærrd' sér, að hún rlðísðiiá fot-
unum.
“Verid'þér varkár !” aagði Gíilihert. “Þér h&3ð þúekki
gleymt þvii að ég er læriaveinn Balsamo-Cagliostóro . gaidra-
mannshis, er aríleiddi rnig að vaJidinu sem hana . bafði yfir
yður. Binusinni enn : V'iljið' þér svara spurninguca mín-
um? Kistillinn minn, hvav er ilann?” Andrea svaraðv* engu
og lyfti hann þá höndurum ogiliristi þær, til að i'$na>. henni,
og sagði jafnframt í þrymjanaí róm : “Stálslegngeðlii, stein-
harða hjarta ! Bognaðu, bráðnaðu og sundrastu fý«rhr ómót-
stæðiiögu viljaafli mínu»!: Trjiíó þér, Andrea, og engtnn kon-
ungur, eða nokkurt v&ld annað en valdið áhæðum, skal
hríffe yður undan velöJssproba mínum ! Þér skuluð opinbera
yðar instu hugrennir’gav fyrir þessum volduga hfiíTa sem
hj|k okkur er og kita. haiiin sjá altsem hulið er rhinum
skuggariku fylgsnuKaá sál yðar. Nú skuluð þér., .y.ðav hátign,
fi að fvegna alt um þetta mál. þó ,hún til þecaa hafi neitað
að svara. Sojið, Andrea Taverney, greifafrúir. Jhaœny, sofið og
Ímlið,því eg vil að sso.sé'
Gilbert hafði ca.umast slept orðinu þega-.hún, sem var í
þann veginn að haópa nm hjálp, stóð hreifingcu'laus altí einu,
rétti svo út hendurnar, ©ins og væri hún bliadi cg leitaði að
einhverju til a& styðjast við. Og svo htqig hún niður, —
féll á bak aftur i faðm konungs. sem þegar setti hana á þæg-
indastól.
“Hm !” varð konungi að orði, er titrsði engu minna en,
frúin. “Ég hefi oft heyrt talað um dálei&siu, on hefi aldrei*
séð hana. Eða er þetta ekki magnetiskur svefn, sem þií
þvingið hana með, herra læknir ?”
“Jú, yðar hátign”, svaraði Gilbert, oghélt svo áfraia :
“Viljið þér taka í hönd hennar og spyrjsukana, þvíhún ha.fi
látið taka mig og hneppa í fangelsi ?”'
Lúðvik konungur var hræddur og; hissa og hikaðú við,
en forvitnin knúði hann þó til að gera eins og Gilbert bað .
Andrea vildi ekki leyfa það, en þá snerti Gilbert hana með
lófanum rétt ofan á hvirfilinn og sagði :
“Talið þér, ég vil það”.
Þá varpaði frúin mæðilega óndinni og lét hendurnar
falla magnþrota niður með síðunum, Svo hallaði aún höfð-
inu aftur á stólbrúðuna og—grét.
“Svei, s?oi! Ég hata yðr!” sagði hún og hvæsti orðun-
um út á milli læstra tanna.
“Það er nú velkomið ! .Bara talið þér !” sagði Gilheit.
“Svo þér vilduð koma doktornum í fangelsi, greifafrú?”
spurði konungur.
“Já”, svaraði hún.
“En h\að um kistilinn?”
“Hvevnig gat ég Játið hann vera 1 hans vörslum?” spuiði
hún aftur og var auöheyrt að heuni var þungt”,
“Segið mér meira um það”, sagði konungur, sem á
augnablikinu gleymdi öllum hirösiðum, en kraup við stólinn
sem frúin hvildi á.
“Ég haföi heyrt”, svaraði Andrea, “að Gilbert, sem
Blair’s Fountain Pen
Y3 OF FUJ-L SIZE OPEN.
Eitt af því nauðsynlegasta sem þú getur haft í fóruia,|iínum er BLAIR’S
íSECURITSI FOUNTAIN J?EN. Þúihefir þá penna ætíðivid hendina. Og þú
sparar þér margt ómak með því að þúi skrifar jafnara og» btefcur, og þeir kosta
þig minna með tímanum hcldur en maalegir stálpennar og- ritblý. Penninn
geymir sjáifur hlekið í sér.
Þécsir pennar eru úr 14 karat gialli og endast mannsaldur.
Þið getið fengið að reyna þá í 30 daga án þess þaökosti nokkuð. Ef þeir
reynast ekki góðir. þá sendið þá til baka og vér sendum yðúr peningana aftur.
Verdíisti : No. 1 gr.llpenni moð fínum snáp...."..........$1.75
No. 2 gullpenni meðfínum eða stýfðumsnáp $2,00
No- 3 gullpenni með fínum eða stífðunk.söáp $2.50
No. 4 gullpenni meðfínum eðastýfðum soáp $3.00
Með sér’ága vönduðu skafti 75 cts. au>k áðurgreinds verðs>
SendiðJgantanir til
Blair’s Fonntain M Coipaiiy,
141 Bcodway-----New York.
Þið fá:365.% afslátt á penaum þessum, ef þið minnist þess.i
pöntur.iani, að þið hafiAtséð þessa,auglýsing í Heimskringlu.
Doiainiom of Camada.
Alisiarðir oMis fy* illonlr laia.
208\fM)0,000 eTtra
í hvela og beitilandiií Manitoba. og Vestr-territóriunum i Canada
laxánema. Djúpr ogfrábærlegaórjósamr jarðvegr, nægð af vatni o«,»kógi oe
megjnhlutinn nalægii j’árnbrautum. Afrakstr hveiíis af • — ' - - -
vcLer umbúið.
í
ekrunni 20 'hushel, ef
irm frjósama bslti
í Sauiðárdalnum, Easkatchewan-dalnum, Peace BÍTt©r-dalnum og umhverfis-
Ligjandi sléttlendiiaim feikna-miklir flákar af ágætósta akrlendi, enai oe beiti-
Ijndá—innvíðáttusnesti fláki í he-tnii af líttbygða i'andi.
Málmnámaland.
Göál, silfi, járn, 'sop.ar, salt, steinolía o. s. frv. Ómœldir flákar aí kolanáma-
»andi;eldiviðr því tryggrum allan aldr.
Jáirr.braut frá hafi t\i> hafs.
I Canada-Kyrral:afe-járnbraut,in í sambandi við Gsraind Trunk og L'iter-ColoniaV
brautirnar mynda óslitna járnViraut frá öllum haJhstöðum við Atlanzhafí Cs>-
nada til Kyrrahafs. Sú braut tóggr um miðhlut frjósama beltisinseftir því enciii-
lönguogum hinahrikalega, tignariegu fjalla.ííasa, norðr og ver n
og um in naSáfeægu Klettsöfail Yestrheims.
Heilnœmt lofislag,
Loftslagið í M.anitoba og Norðvestrlandinu o» viðikent ið heilnæmasta í Ame-
ríku. Hre'a.viðri og þurvidri vetrogsumar. vetrinn kaldr, bjartr og stað-
viðrasamr; aAlrei þoka og súld og aldrei feitóhyljir, eins og s®nnar í landian.
Sambandsstjórnin í Canada
gefr hverju-Ea karlmanni yfir 18 áragömluia og hveTjum kvosinmauni, sem heflr
fiyrr famú'iiu að sjá, k
16 0 ekrur af Inndi
g ókeypis. Hinir ©inu skilmálar era, að landnemi húi á landinn ogyrk
A þann hatt geúát hverjum manniikostr á að verða ©igandi sinnar ábýlis
ðar og sjálfetæðr í efnalegu tilliti.
íslenzkar uýlendur
í Manitoba og eanadiska Norðvestrlanúinu eru nú þegar stofnaðar í 6 stöð m
Þeirra stœrst^ er NYJA ISLAND. liggjandi 45—80 míjur norðr frá Winnipee’á
vesfcrströnd \\ innw-vatns Vestr !r/á Nýja Islandi, í 30-25 mílna fjarllgð
er aLFTAVATNS-NÝLENDAN. I iáðum þessum nýlendum er mikið af o-
LENDAN nm 90 mílur suðr frá Þingvalla-nýlendu, og ALBERTA-NÝLEND-
AN um 70 rnilur norðr frá Calgarv, en nm 900 mílur vestr frá Winnipee. í
siðast tolduxn 3 nýlendunum er Jnikið af óbygðu, ágætu akr- og beitilandi.
Irekan upplýsingar í þessu efni getr hver sem vill fengið með því að
skrifa tua það : r
Eða 11. Ij.
M. H. SMITH,
('oiiiiuissioBw of Doiuiition Lttntls.
OíxIcI winsons Ul. umboðsm.
Winnipeg
Canada.
TIME CARD.—Taking eflect Suukwi
April 12-4896.
MAIN LINE.
North B’und
Sfi
60 .
s”
O
ws
gS
05 o
P-l rH
Jsá
1.20p|
1.06p
12.42p
12.22p
11.54a
11 31a
11.07a
10.31a
9.23a
8.00a
ll.OSp
1.30p
2.45p
2.34p
2.23p
2.12p
1.56p
1.45p
l.Slp
l.lOp
10.03a 12.52p
‘ “ 12.28p
Í2.00p
7.00su,11.50a
8.15a
4.35a
7,30a
8.30a
8.00a
I0.30a
Soouth Bundi
STATIONS.
.. Winnipeg..
*Portage-Juno
* St.Nwrbert.. ,
Cartler....
*. St. Agathe..
*Union Ptoint.
*Silver Plains
...Mecris..
.. .St. Jfnn.
. .Letellier , _.,
.. Emersoa ... j
. .Peiabina. ..
Grand Fto'rks..
.Wpg. Junc*.
Duluth
Mlnneapelis
... St. Paul...
... Oliicago
x
Ó
{*
1.0hp|
1.16p
1.28p
1.39p
1.56]ji,
2.04p
2.17p
2.35p
2.43p
3.06p
3.25p
3.35p
7.20p
ll.OOp
8.ooa,
6 40a
7.10».
9.35p
5.30»
5.47»
6,07 a
6.25»
fe51*
7.02*
<7»19a
,7.45»
3A5a
9.18»
10,15*
1.1.15»
8\25p.
1.25p
MORRIS-BRANDON BRANGIi
East Bounp
§ CO (M 93 v-i gq
d £ tí STATIONS.
W. Bound.
atiá
o.fe:
7.50p
6.53p
5.49p
5.23p
4í.39p
£;58p
S;14p
2Alp
2.l5p
1.47?
1.19p
12.57p
12.27p
Il.57a
11.12a
l<).37a
10.13a
9.49 a
9.39a
9.05a
8.28a
7.50a
12.55p
12.34p
12.09p
11.59a
11.42a
11.20a
ll.OSa
10.57a
10.40a
10.26a
10.13a
L0.03a
9.4 8a
9.35a
9.41 a
8.57a
.. .Bíorris....
* Lowe Farm
*... Myrtle...
...Roland. .
* Bosebanh..
... Miami....
* Deerwood.,
* Altamont..
. .Somerset...
*Swan Lake.„
* Ind. Springs
*Mariapolis
* Greenway ..
... Baldur.„.
. .BeImont.„„,
*' Hllton
1.05p!,5 30»
2.40þ!i 8.00»
8 42»1 *-.. Ashdown..
ooa
27a
13a
51»
40a
Wawanesa..
* Elliotts
Ronnthwaite
*Martinville..
.. Brandon...
7'.03j)
7.1%,
7.3«»
X.Sfip
Numher 127; stop a< Baldur for
3i02p''
3.2(>u
3.3fip
3.53p
4J)6p
4.26p
4.37.P
14.54p
5.07,p
5.21p
,5.31p
5.45p
8.44»
9.31»
9.50»
1>0.23»
:i0.54»
11.44»
Í2.10p
12.51p
1.22p
1.54p
2.18j
3.52p
5.58p | 3.26p
6.19p
6.36p
6.52p
4 15p
4.53p
5.28p
6.5ðp; 5.47p
6.04p
6.37p
7.18p
8.00p
meals
POR TAGELA FRAIRE BRANCH.
W. Bound
Mixed
No. 143
Every Day
Exiept
Sunday.
. Wiunipieg..
*Port Junetiou
*St. Cliarles
5.45 p.m
5.38 p.m
6.14 p.m. U..UUMJBI,,
6U9 p.m. ’* Headingly..
East Bound
Mixed
No. 144
Every Day
Except
Sunday.
6.42 p.m.
7.06p.m.
7.13p.m.
7.25 p.m.
7.47 a.m
8.CK)a.in.
8.3f a.m.
12.25;p.m.J
2.i0p.n,.
11.44p.n;.
11.36p.m.
* White Plains 11.12),.m.
*Gr Pit Spur
*LaSalleTank
*.. Eustace...
*.. Oakville..
*. . .Cnrtis. . .
Port.la Prairie
Ffeu S’flt’ons
10.47 p.tt.
10.39)i.ni,
10.26 a.m.
10 OSp.rn.
9.49p.m.
0.30 p.aa.
Stations markea—*—bavc do agent
Fre ftht must be prepaid
Numbeis 107 and 108 have throuc!
Pullman Vestibuled Ilrawing Rooto Slee]
ing Cais between Winnipeg, St, ífeu) am
Minr.pflpolis. Also Palace Dinir.g Cxr»
Closi connection at Chicago with eastí ri
lines. Connection at Winnipeg Jur.ctici
with traíns to and froni tlie- Paciflc coati
For rates and full informatiou con
cerning connection with other lines, etc
aPP!}' to any acent of the company or
CHAS.S. FEE. H, SWINFÖRD.
G.P.&.T.A., St.Psul. Geu Agt. Wp|