Heimskringla - 03.09.1896, Blaðsíða 3

Heimskringla - 03.09.1896, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA 3. SEPT 1896. Kotungurinn, - - - eða - - - Fall Bastílarinnar. Eftir ALEXANDER DUMAS. “Já”, svaraði drottning, — “konungurinn mun högna, — en á sama hátt og mildur faðir hegnir börnum sínum”. “Sá elskar beztsem refsar harðlega !” syaraði herforing- inn. “Eruð þér einnig þeirrar skoðunar prinz?” spurði drotn- ing og sneri sér til Lambesqs. “Lýðurinn hefir framið víg og morð—”, sagði prinzinn og ætlaði að segja meira, en ung kona með mildri röi-ld tók fram i fvrir honum og sagði : “Og það kallar lýðurinn mak- lega liefnd”. “Já, en þar einmitt villist liann af réttri leið, mín kæra prinsessa Lamballe”, sagði drotthing. “En þess vegna ber oss þá að vera væg í dómum”. “Já”, hélt hin unga prinzessa áfram : “En mérsýnist að maður þurfi að vera viss um sigurinn áður en maður fer að tala um hegninguna!” Það urðu allir samtaka í að andmæla þessum viturlegu orðum prinzessunnar. Þeim þótti bara óheyrilegt að heyra efa dreginn á sigur i sókninni. “Hvað um Svissana ?” sögðu allir, “hvaðum Þjóðverjana og hvað um lífvörðinn!” “Efið þír máské fylgi hersins, eða aðalsmannanna?” »purði ungur maður í Hussara-einkennisbúningi. “Höfum við verðskuldað slikan grun ? Því þess ber að gæta, konung- fiorna frú, að konungurinn hefir einræðisvald yfir fjörutíu þúsundum vígbúinna, [vaskrahermanna. Þeim getur hann hoðið að sækja Paris, að ráðast !á borgina frá öllum íjórum hliðum í senn, og þeir geta eytt henni á stuttri stund. Fjöru- tiu þúsnndir æfðra hermanna eru meíra en ígildi hálfrar miljónar æðisgenginna upphlanpimanna í Paris!” Hér nam þessi ungi lautenant staðar. Hann athugaði þá fyrst hvað mikið hann hafði sagt, á meðan hann í ógáti einu tókzt i feng að tala fyrir alla hershöfðingjana sem þar voru inni. Drottningin hafði veitt honum eftirtekt og litist vel á á- iaflyndi hans. Hún vildí þvi gjarnan að hann segði meira, og spurði því: “Vitið þér nokkuð greinilega um ástæðurn- ar?” “Já”, svaraði hann. “Ég var í upphlaupinu í gær”. “Ja, verið þá óhræddur að tala. Ég vil fá að heyra um alla atburði”. Lautenantinn gekk fram, en kafroðnaði þó í framan. “Herrar mínir, Bezenval og Lambesq, geta betur sagt og greinilegar frá því sem gerðist”, sagði hann. “Nei, haldið þér áfram, ungi herra !” svaraði drottning. “Mér þykir ánægja í að heyra fréttirnar frá yðar vörum. Hver ræður yfir þessum 40 þúsundum hermanna ?” “Herramennirnir sem ég nefndi eru æðstir”, svaraði lautenantinn. “En undir þeim eru herstjórar, prinz Conde ®arbonne-Frltzlar og Salkenaym. En hvað sigurvinningar anertir, þá gæti til dæmis stórskotaliðið á Montmartre lagt Þann hluta borgarinnar í rústir á sex klukkustundum. Og am leið og þar væri hleypt af fyrstu byssunni, mundu þeir að Vincenes taka undir í sama tón. Aðsækjandi herinn gæti kómið að borgarveggjunum úr fjórum áttum, tíu þús- andir hermanna í hvorum flokk. Og þann fjölda stæðust borgarmenn ekki. Parísarborg h!yti þá að gefast upp innan aólarhrings”. — “Hér er þó ekki um neitt rósamál að gera eða dular- lúlla (yrirætlun”, svaraði drottning. “Hvað segið þér um ®ætljnina. prinz ?” . “Það sjálfsagt, að þessi ungi maður er albakaðnr her- foringi!” sagði Lambesq í háði. “Að minsta kosti”, sagði drottning umsvifalaust, því hún sá lautenantinn þrútna af bræði, “er hann hermaður, sem ekki örvæntir!” "Ég þakka yðar hátign!” sagði lautenantinn, “Ég veit ekki hvað yðar hátign afræður, en ég bið yður undir öllum kringumstæðum að telja mig einn af þeim 40 þúsundum her roanna, að flokksforingjunum meðtöldum, sem eru tilbúnir »ð ganga út og deyja fyrir yður !” Um leið og lauteuantinu sagði þetta sneri hann sér að Lambesq prinz, sem svo illa hafði leikið hann, og hneigði S18 einkar kurteislega. Að hann skyldi gera það hafði enda meiri áhrif á drottninguna en loforðið um að vera lienni hlýðinn og trúr. “Nafn yðar, ungi herra?” sagði hún. “Viscount Charny!” svaraði hann. “Charny!” tók Marja Antoinetta upp og kafroðnaði hvort hún vildi eða ekki, “Eruð þér skyldur Charny greifa ?>» “Ég er bróðir hans, yðar hátign”, svaraði lautenantinn °8 bneigði sig enn dýpra en áður. “Eg mætti liafa vitað að þér voruð einn af mínum trú- ustu þjónum”, sagði drottningin, sem nú hafði náð sér aftur, þó ekki hefði ég heyrt nema fyrsta oröið sem þér sögðuð. Eg þakka yður ‘viscount’. En hvernig stendur á þvi, að ég kkuli aldrei fyrri hafa haft þá ánægju að sjá yöur við hirð- ma”? “Af því að elzti bróðir minn, og sem jafnframt er höf- fjölskyldunnar, hefir haldið mér í hernum. Ég hefi komið til Versala bara tvisvarsinnum á síðastliðnum 7 ár- um”. Drottning sagði ekkertum stund, en lét aúgnn hvíla á »udliti hins unga manns. “Þér eruð líkur bróður yðar”, hún eftir nokkra þögn, “Og ég skal skúta hann fyrir að draga svo lengi að koma með yður til hirðarinnar”. Allir hinir höfðingjarnir sem viðstaddir voru sáu nú ef- sjonir yfir þessu dálæti. Þeir vildu ná í sinn skerí og tóku til með hreystiyrðum að segja hvað ant þeim væri um kon- Bn8 og drotningu og hvað þeir væru tilbúnir að gera mikið *em vott um ást sína. Þeir voru tilbúnir að leggja alt Frakk- and undir sig, ef á þyrftí að halda. Þessi og þvílík digur- áttu við Marju Antoinettu, þó hún reyndi að dylja Það. Og hún hugsaði þegar að hafa eftthvert gagn af dig- ®rmselunum öllum. Hún sá sig í anda leiðtoga óvinnandi 6rs og fagnaði yfir sigrinum sem hún átti vísan yfir þess- horgara-durgum, sem leyfðu sér að gera upphlaup. Um- ■''erfis sig sá hún i anda fylkingu eftir fylkingu af fallegum meyjum og drengilegum mönnum, — sem allir voru ungir fullir af ofsatrú á mátt og megin. Umhverfis þann skara hún og í anda lrerskarana af skrautbúnum ‘hússurum’, ragónum, svaðalegum Svissum og hrikalegum stórskota- okkum. Hún hló svo í !huga sínum að heima tilbúnum ®^eðjum og spjótum Parisarmanna, þegar þeir færu að etja Þe^mámóti þessu harðfenga, æfða liði. Hana dreymdi mrnna um það, á þessum klúru heimatilbúnu spjótum ættu arísarbúar eftir að bera blóðstorkin höfuð göfugustu höfð- 3I)gjanna í konungdæ minu. Ja, ég hræðÍ8t þessi klúru spjót meira en nokkurn- ^a byssurnar !” sagði Lam balle prinsessa og rauf þannig ‘‘Það er af því eðlilega, kæra Theresa”, svaraði drottn- -að þau eru svo ljót og illa ti lbúin. En vertu alveg ó- r®, ■ Spjótamennirnir í Paris eru á eugan hátt jafningj- t*. lnna nafntoguðu 'Moat’-spjótamanna. Og afkomendur P •1,rra’ hinir harðsnúnu Sviesar, bera nú byssur, sem eru 1 iu betri en þau nokkurntima voru.spjótin forfeðra þeirra. Þökkum guði að Svissarnir líka kunna að skjóta til marks!” “Jú, það þori ég að ábyrgjast!” svaraði Bezenval. Drottningin var farin að ná sér aftur og deyfðin í frú Po- lignac bBfði nú ekki önnur áhrif á hana en þau, að hún var nokkuð alvarlagri. Það voru allir umhverfis búnir að ná sér og orðnir liughraustir þegar konungur ruddist inn og kvaðst ætla að fara að snæða kvöldmatinn. Sú uppástunga átti ekkí við drottningu og ekki við neinn af gestum hennar Hugrekki þeirra dofnaði furðanlega og’ vonarljósið sloknaði, er þeirheyrðu konunginn hugsa um matinn fyrst og fremst. Drottning vonaði að konungur gerði þetta bara til að sýna hve kærulaus hann var, —til að dylja hugsanir sínar. En það var ekki. Sannleikurinn var að þessi sonur Lúðvíks hins helga var svangur. Það var alt og sumt. Konungi var svo færður kvöldverður á lítið borð í gesta- stofunni og tók hann þegar til óspiltra málanna. Hann úð- aði í sig matnum á meðan drottningin bjástraði við að lífga eldinn í arninum. Hershöfðingjarnir, sem í stofunni sátu gutu augunum að konungi og þótti hann eiginlega ekki hetjulegur, enda sýndu þeir honum eins litla lotningu og þeir þorðu. Drottningin var kafrjóð út að eyrum og bjástr- aði við alla mögulega hluti, til að eyða tímanum og eyða bræði sinni. Hún var of stórlát og af of stoltum höfðingjum komin til að skilja hvernig konungur þannig gat látið mag- ann ráða fyrirsálinni og hugsanfærum sínum. I vandræðum sínum gekk hún seinast til hans og spurði hvaða skipun hann hefði að gefa út. “Hvaðu skipun?” spurði hann með munninn troðfullann af góðgæti. “Ja, vilt þú ekki vera Egeria mín, núna í neyð- ínni ?” “En Númi var friðseminnar konungur, herra minn: svaraðí drottning, “en hér sýnist mér þörf á herskáum kon- ungi. Vilji yðar hátign þess vegna taka sér snið af einhverj- um fyrri alda konungunum, sting ég upp á að þér takið annaðhvort Bómulus eða Tarquin til fyrirmyndar”. “Og eru allir þessir herrar hér inni herskáir og í víga móð ?” spurði konungur með sem næst himneskri rósemi, En augu hans glóðu af ákafa, og það héldu áhorfendurnir að væri af vígamóð, þó í sannleika væri það eingöngu að þakka áliuga hans fyrir áð fá eitthvað ofan í sig. “Já, herra, stríð, stríð /” hrópaði hver f kapp við annan. “Þér gleðjið mig stórlega, herrar mínir, er þér þannig sýnið að mér er hættulaust að treysta á fylgi yðar, ef á þarf að halda”, svaraði konungur án þess að líta af matnum. “En svo hefi ég nú ráðaneyti ekki síður en matarlyst. Ráða- neytið leggurá ráðin með mér, hvað stríð snertir, og matar- lystín bendir mér á að gera það sem ég er nú aðljúka við, — að borða”. Og konungur hló dálítið, er liann samtímis fékk matborðsþjóni sínum leifar sínar, hálfnöguð bein og afgang á gullkögraði borðþurku. Það fór eins og hrollur um hina göfugu berra, sem í salnum voru, er þeir heyrðu þessi orð, og var að beyra kurr nokkurn meðal þeirra. Þeir stóðu tilbúnir að úthella blóði sínu fyrir þennan, maun, og hann talaði þannig til þeirra ! Drottningin sneri sér undan og stappaði fætinum í gólfið, — svo illa gekk henni að dylja gremju sína. Lambesq prinz gekk þá til drottniugar og bætti úr skák fyrir konungi með því að segja í allra áheyrn: “Þér sjáið nú að lians hátign !ítur á þetta mál öldungis eins og éggeri, — að heppilegast sé að fara hægt. Slíkt er varkárni og ekkert annað, og þó ég í því efnl sé máské ekki sterkastur á sveli- inu sé ég samt að ekkert er þvílíkt sem varkárnin þegar til alls kemur og leika skal síðasta leikinn”. “Já, herra min'n, það er aðdáunarverð dygð í hæsfa máta”, svaraði drottning, en beit um leið svo fastá vörina, að blæddi. í þessum svifum gekk fram greifafrúin Jules Polignac með tengdasystur sinni Diönu, og vakti drottninguna upp af leiðslu sinni með sínum blíða róm, er hún stakk upp á, að þar sem lýðurinn liataði sig og fnír sínar, afþví að þær væru í inDÍlegri vináttu við drottninguna, mundi heppilegt að þær fengju fararleyfi og flýðu út yfir takmörk Frakklands. í fyrstu vildi drottuing ekki heyra þessa uppástungu, en alt í einu datt henni í hug að tillagan væri sprottin af hræðslu og að frænka konungs hefði fyrst komið upp með hana. “Þér hafið rétt að mæla”, sagði þ* drottning. “Þér eruð í hættu, ef til vill, á meðan fólkið iætur eins og óhemjur. Eg get þess vegna ekki lengur þegið framboðna þjónustu yðar og umönnun, en æski—nei, skipa yður að fara úr ríki burt”. Geðshræring drottningar var svo mikil, að þrátt fyrir hetjulund hennar og átök til að lialda sér í skefjum, kom hún naumast þessum orðum út. Rétt þegar hún var að enda við orðin sagði konungur.sem þávann að kappi við eft- irmatinn, að sér væri sagt að í herbergi hennar væri einhver sem vildi ná tali af drottningu. “Herra!” svaraði drottning og hugsaðinú um það eitt að vera sem drembilegust í orði. “Þér hafið skiþanir að gefa. Þeir eru hér herrarnir: Lambesq prins herz, Bezanval höfðingi og Broglie marskálkur. Hvaða skipun hafið þér fyrir hershöfðingja yðar ?” “Hvað haldið þér um þetta mál, hertogi?” spurði kon- ungur Broglie og hikaði við. “Herra !” svaraði hertoginn. “Ef þér látið herflokkana víkja, segjast Parísarmenn hafa yfirbugað þá. Ef þér látið þá standa fast fyrir verða borgarmenn að berjast áður en þeir hrósa sigri”. Lambesq hristi höfuðið, en Bezenval og drottningin klöpp- uðu lof í lófa, “Sendið þér út boð um að ganga frami’, hélt hertoginn áfram. “Nú, jæja, fyrst þér allir æskið eftir því boði, þá látum það heita: Fram með herinn !” svaráði konungur. I þessum svifum gekk sendiboði í salinn og fékk drottn- ingu miða og las hún þar þessi orð : “Gerið ekkert í bráð- ræði! Ég bíð eftir áheyrn”. Undir þessum orðum stóð: Charny. "Bíður Charny greifi?” spurði drottningin sendiboðann. “Já”, svaraði hann, “og er blóðugur og allur hulinn f ryki eftir harða reið”. "Gerið svo vel að bíða mín ofurlitla stund”, sagði drottn ing við þá konung og Broglie, hneigði sig fyrir hershöfðingj- unum öllum og gekk út og inn í prívat stofur sínar. 19. KAPÍTULI. Hvað Charny sagði drottningu. Þegar drottning kom inn í setustofu sípa sá hún að þar stóð ritari boðskaparins. Greifinn George Oliver Charny var maður hér vexti og á að geta 35 ára gamall. Andlit hans var stórskorið og svipmikið og gaf manni til kynna, að maðurinn væri ein- beittur og stórlyndur. Augu hans voru blágrá á lit, en hvöss eins og í ara og kvikleg. Nefið var beint og Péturs- spor í hökuna. Hann var hinn hermannlegasti hvar sem á hann var litið, og hinn skrautlegi einkennisbúningur hans— hann var lautenant í lífverði konungs—átti líka allmikinn þátt í því. Það var enn óstyrkur á höndum hans og erma- kögur hans var rifið. Einnig sverð hans hafði einhversstað- ar mætt hörðu; það var svo bogið og beglað, að það komst með naumindum í sliðrin. Honum var augsýnilega órótt, því hann stikaði stórum aftur og fram um herbergið. “Herra minn Carny hingað kominn ?” sagði drottningin spyrjandi og geklc fast upp að honum. OLD GOLD Virginia Flake Cut Reyktobak •••• W. S. KIMBALL & CO. Rochester, N.Y., U.S.A. •••• 17 Hæstu verðlaun. þetta þori ég að hengja mig upp á að er RtJGr BRAUÐ Já, og hvar hefir þú fengið mjölið ? — Ég fékk það hjá 131 Hlggins Str. Það er ódýrt og gott eins og alt annað í þeirri búð. m mmmmmmt ^ Pappírinn sem þetta ^ er prentað á er ^ búinn tjil af | The E. B. EDDY Co. \ g- Limited, Hull, Canada. 3 Sem búa til allan pappír ^ fyrir þetta blað. ^ ^wmuumáwnwmium ui miumiumiwmwmiumK Blair’s Fountain Pen OF FULi. S12E OPEN. Eitt af því nauðsynlegasta se-m þú getur haft í fórum þínum er BLAIR’S SECURITY FOUNTAIN PEN. Þú hefir þá penna ætíð við hendina. Og þú sparár þér margt ómak raeð þvl ad þú skrifar jafnara og betur, og þeir kosta þig minna með tímanum holdur en vanalegir stálpennar og ritblý. Penninn geymir sjálfur hlekið í sér. Þessir pennar eru úr 14 karat gulli og endast mannsaldur. Þið getið fengið að reyna þá í 30 daga án þess það kosti nokkuð. Ef þeir reynast ekki góðir. þá sendið þá til baka og vér sendum yður peningana aftur. Verðlisti : No. 1 gullpenni með fínum snáp.................$1.75 No. 2 gullpenni með fínum eða stýfðum snáp $2,00 No- 3 gullpenni með fínum eða stífðum snáp $2.50 No. 4 gullpenni með fínum eða stýfðum snáp $3.00 Með sérlega vönduðu skafti 75 cts. auk áðurgreinds verðs. Sendið pantanir til Blair’s Fountain Pen Gompauy, 141 Brodway---New York. Þið fáið 5% afslátt á pennum þessum, ef þið minnist þess i pöntuninni, að þið hafið séð þ«ssa auglýsing í Heimskringlu. MORTHERN PACIFICR.R. Farseðlar til sölu fyrir Járnbrautir^ stöðu- vatna og hafskipalínur til Austur-Canada, British Columbia,' Bandaríkj auna, Bretlands, Frakklands, þýzkalands. Italíu, Indlandi, Kína, Japan Afríku, Australíu. Farþegjalestir daglega. Góður útbúnað- ur. Margar leiðir að velja um. Fáið ferseðla og upplýsingar á farseðla- stofunni, 486 Main St., Winnipeg, eða á vagnstöðvunum, eða skrifið til H. SWINFORD, General Agent, Winnipeg, _ CAVESVS, tRADE f»ARK8, DESICN PATENTS, „ . COPVRICHT3, eto. F^TTTllf?Trnlat,on anð free Handbook writo to -MTJNN & CO., 861 Broadway, Nkw Yoric. Oldest bureau for securing patents in America. Every patent taken out by us is brought before tne publio by a notice given free oí charge in the />>/ • I* — pumiu uy u xiuucu giveu iree oicnarge ln the ^riíuliíif Hmeriotu °?..any *rlpntiflc paper In the world. Splendidly lllustrated. No lntelligent man ahould be without It. Weekly, A3.0Oa ^ar; $1.50 sixmonths. Address, MU\'N & CO,- PuBiasHKRS, 361 Broadway, New York City. N orthern Paciíic RAILROAD TIME CARD.—Taking eflsct Sunday Aprill2 1896. MAIN LINE. North B’und STATIONB. Soouth Bund Freight JNo.] 153. Daily W'3 gS asá St. PaulEx.,1 No.l08Dally. 1 Freight No. 154Daily. j 1.20p| 2.45p .. Winnipeg.. l.Ohp 5.30» 1.05p 2.34p *Portage Junc 1.16þ 5.47» 12.42p 2.23p * St.Norbert.. 1.28p 6.07» 12.22p 2.12p *. .Cartier.... 1.39p 6.25» 11.54a 1.56p *.St. Agathe.. 1.56p 6.51» 11.31a 1.45p *Union Point. 2.04p 7.02» 11.07a l.Slp *Silver Plains 2.17p 7.19« 10.31a l.lOp .. .Morris.... 2.35p 7.45» 10.03a 12.52p .. .St. Jean... 2.48p 8.25» 9.23a 12.28p . .Letellier ... 3.06P1 9.18». 8.00a 12.00p .. Emerson .. 3.25p 10.15* 7.00a 11.50a . .Pembina. .. 3.35p 11.15* 11.05p 8.l5a Grand Forks.. 7.20p 8.25p 1.30p 4.35a .Wpg. Junc.. ll.OOp 1.25p 7,30a Duluth 8.00a g.30a Minneapolis 6 40a 8.00a ... St. Paul... 7.10 I0.30a ... Chicago .. 9.35p MORRIS-BRANDON BRANCH East Bounp W. Bound. 00 w b- . co oa v-t 0Q <N r—l o o 5 STATIONS. ó Dominion of Canada. Alsiart olre?Pis fy* millonlr manna. 800,000,000 ekra í hvetiog beitilandi í Manitoba og Vestr-territórínnum iCanada landnema. Djúpr og frábærlegafrjósamr jarðvegr, nægð af vatni og skógi, ’og meginhlutinn nálægt j árnbrautum. Afrakstr hveitis af ekrunni 20 busheí, ef vel er umbúið. t inu frjósama belii í Rauðárdalnum, Sáskatchewan-dalnum, Peace River-dalnum og umhverfis- liggjandi sléttlendi eru feikna-miklir flákaY- af ágætasta akrlendi, engi og beiti- landi—inn vídáttumesti fláki í heimi af lítt bygdu landi. Málmnámaland. Gull, silfi, járn, kopar, salt, steinolía o. s. frv. Ómœldir fiákar af kolanáma- landi;eldiviðr því tryggrum allan aldr. Járnbraut frá hafi til hafs. Canada-Kyrrahafs-járnbrautin í sambandi við Grand Trunk og Inter-Colonial- brautirnar mynda óslitna jámbraut frá öllum hafnstöðum við Atlanzliafí Ca- nada til Kyrrahafs. Sú braut liggr um miðhlut frjósama beltisins eftir því endi- löngu og um hina hrikalegu, tignariegr fjallaklasa, norðr og ver n og um in nafnfrægu Klettafjoll Vestrheims. Heilnœmt loftslag. Loftslagið í Manitoba og Norðvestrlandinu er viðikent ið heilnœmasta í Ame- ríku. Hreinviðri og þurviðri vetrogsumar; vetrinn kaldr, en bjartr og stað- viðrasamr; aldrei þokaog súld og aldrei fellibyljir, eins og sunnar í landinu. Sambandsstjórnin í Canada gefr hverjnm karlmanni yfir 18 áragömlum og hveTjum kvennmanni, sem hefli fiyrr familíu að sjá, 160 ekrur af Inndi g ókeypis. Hinir einu skilmálar eru, að landnemi búi á landinu ogyrk A þann hatt gefst hverjnm manni kostr á að verða eigandi sinnar ábýlis ðar og sjálfstæðr í efnalegn tilliti. íslenzkar uýlendur í Manitoba og canadiska Norðvestrlandinu eru nú þegar stofnaðar í 6 stöð m Þeirra stœrst er NYJA ISLAND. liggjandi 45—80 mílur norðr frá Winnipeg’á vestrströnd Winnipeg-vatns. Vestr trá Nýja íslandi, í 30—25 mílna fjarlægð er aLFTAVATNS-NÝLENDAN. í baðum þessnm nýlendum er .mikið af ó- numdu landi, og báðar þessar nýlendr liggja nær höfuðstað fylkisins, en nokkr hinna. ARGYLE-NYLENDAN er 110 mílur suðvestr frá Winnipeg; ÞING- VALLA-NYLENDAN, 260mílur norðvestr frá Winnipeg; QU’APPELLE-NÝ- LENDAN um 20 mílur suðr frá Þingvalla-nýlendu, og ALBERTA-NÝLEND- AN um 70 mílnr norðr frá Calgary, en um 900 mílur vestr frá Winnipeg. í síðast töldum 3 nýlendunum er mikið af óbygðu, ágætu akr- og beitilandi. Frekari upplýsingar í þessu efni getr hver sem vill fengið með því. að skrifa um það: . 7.50p 6.53p 5.49p 5.23p 4.39p 3.5Sp 3.14p 2.51p 2.15p 1.47p 1.19p 12.57p 12.27p U.57a 11.12a I0.37a 10.13a 9.49 a 9.39a 9.05a 8.28a 7.50a Number 127 Commissionei' of Dominion Lands. Winnipeg Canada. 2.45|4 Winnipeg. 12.55p '* ' 12.34p 12.09p 11.59a 11.42a 11.20a 11.08a 10.57a 10.40a l0.26a 10.13a l0.03a 9.48a 9.35a 9.41a 8.57a 8.42a 8.35a 8.27a 8 13a 7.57a 7.40a ... Morris__ * Lowe Farm *... Myrtle... ... Roland. . * Rosebank.. . Miami.... * Deerwood.. * Altamont.. . .Somerset... *Swan Lake.. * Ind. Springs *Mariapolis .. * Greenway.. .. Baldur.... .Belmont.... *.. Hllton.... *,. Ashdown.. Wawanesa.. * Elliotts Ronnthwaite ♦Martinville.. .. Brandon. x stop at Baldur 1.05p 2.40p 3.02p 3.26p 3.36p 3.53p 4.06p 4.26p 4.37p 4.54p 5.07p 5.21p 5.31p 5.45p 5.58p 6.19p 6.36p 6.52p 6.58p 7.08p 7.19p 7.36a 7.55p for 5 30p 8.00» 8.44a 9.31» 9.50» 10.23» 10.54a 11.44» 12.10» 12.51p 1.22p 1.54p 2.18p 2.52p 3.26p 4 15p 4.G3p 5.23p 5.47p 6.04p 6.37p T.18p 8.00p meals POR TAGELA PRAIRE BRANCH. W. Bound Mixed No. 143 STATION8. Every Day Except Sunday. 5.58 p.m 6.14 p.m. 6.19 p.m. 6.42 p.m. 7.06p.m. 7.18p.m. 7.25 p.m. 7.47 a.m 8.00 a.m. 8.30 a.m. *Port JunctTon *St. Charles.. * Headingly.. * White Plains *Gr Pit Spur *LaSalle Tank *.. Eustace... *.. Oakville.. *.. .Curtis. . . Port.la Prairie * Flae S’ationp East Bound Mixed No. 144 Every Day Except Sunday. 12.25p.m. 2.10 p.m. ll.44p.rn. 11.36 p.m. 11.12p.m. 10.47 p.m. 10.39 p.m, 10.26 a.m. 10.08 p.m. 9.49p.m. 9.30 p.m. Stations marked—have no agen Fre ght must be prepaid Numbers 107 and 108 have throug Pullman Vestibuled DrawingTioom Slee ing Cars between Winnipeg, St. Paul an Minneapolis. Also Palace Dining Car Close connection at Chiengo with eastei lines. Connection at Winnipeg Junctic with trains to and from the Pacific coat Forrates and full information coi cerning connection with other lines, et< aPPly to any agent of the company, or CHAS. S. FEE. H. SWINFORD. G.P.&.T.A., St.Paul. G 'D Agt Wp

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.